Heimskringla - 19.11.1930, Síða 7

Heimskringla - 19.11.1930, Síða 7
WINNIPEG, 19. NÓVEMBER, 1930 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA ÆSKAN OG LfFIÐ. Ardegissólin, svo indæl og hrein, um ætnnar morgun er töfrandi skein, nú hulin er skýjum er skyggja á braut, . nieð skúrum og éljum um geiminn er þaut. . ' / Horfinn er tárdropi hlýjunum af, hreinasta perlan, sem æskan mér gaf; horfin sem blómin, er blunda við lá, bliknuð af frosti og hulin af snjá. Lífið er hvikult sem leifturin skær, logandi augnablik himnunum nær, sem ólgandi, brunandi brimalda há, er brotnar við strendur og hverfur svo frá. Lífið er stundlegt sem laufblöðin smá, er lifna um vordægur björkunum á, en fölna að hausti um frostkalda nótt, °g feykjast svo burtu með stormun- um skjótt. l*ví hvar sem um veraldarvegi þú ferð, Þú visnandi laufblöðin mannlegu sérð, sem fá ekki afborið frostkalda nótt : hi<5 gamla vald yfir honum og svip- °S feykjast því burtu með sormun- ur hans bliðkaðist. ur. Farið nú!” Skipuninni var óðara hlýtt. U1 rich kom nú auga á föður sinn og gekk til hans. “í>ú ert þá þama, pabbi? Þú ætt- ir heldur —” honum varð allt í einu orðfall og stóð sem steini lostinn Hann náfölnaði upp og starði á hús- ið, einsog hann hefði séð vofu. Eu- genie var komin út í dyrnar og stóð nú andspænis honum. Ungu konunni hafði komið ráð í hug, og hikaði ekki við að fram- kvæma það. Hún hugsaði ekki útí það hver áhætta það var. Hún vildi komast til mannsins sins hvað sem það kostaði. Hún varð að bæla nið- ur ótta þann, er henni stóð af þess- um manni síðan hún komst að því hvernig stóð á því valdi, sem hún hafði yfir honum, en nú varð hún að nota sét þetta vald. “Það er eg, Hartmann,” sagði hún og reyndi að vera sem rólegust. “Fað- ir yðar varaði mig við að fara lengra einsömul, en samt verð eg að halda áfram.” Þegar Ulrich heyrði rödd Eugenieu, áttaði hann sig fyrst á því að þetta væri hún sjálf, en engin ofsjón. Mál- rómur hennar og augnaráð fékk aftur um skjótt. bið þig nú, alvaldur faðir, um frið, um frostkaldar nætur að veita mér lið, að vernda það allt, sem að æskan mér bjó, svo augun að síðustu lokist í ró. A. E. Paulson. HtiSSASTJóRN AFNBMUR ATVINNULEYSISSTYKKINN "Hvaða erindi eigið þér hingað, tigna frú?” spurði hann órólegur, en var nú mildari í máli. “Hér er ekki gott að vera fyrir kvennfólk og sízt fyrir yður, því það er róstusamt hjá. okkur í dag. Þér megið ekki dvelja hér!” “Eg ætla að fara til mannsins míns!” sagði Eugenie, einarðlega- “Til — mannsins yðar?” hafði Ul- rich upp eftir henni og hnykkti við. Hann hafði aldrei heyrt hana taka svo til orða, hún hafði ætíð kallað mann sinn herra Berkow. Og hann fékk grun um hvað valda mundi þessari breytingu. Honum hafði fyrst f þessum mánuði hefir atvinnumála ráðuneytið í Rússlandi tilkynnt, að þkð hætti algerlega að greiða at- vinnulausum mönnum styrk. Það sé orðið svo hverft við að síá hana’ að alve& nóg að gera í landinu. Hefir hann hafði ekki Sjört sér &rein fyrir ráðuneytið því skipað svo fyrir að hverni& stæði á komu hennar' Nu alIir atvinnulausir menn - og þó sér fór hann að sviPast um eftir va^ni Staklega þeir, sem hafa átt heimtingu hennar samflygdarmönnum. á atvinnuleysistyrk - skuli sendir “Ek er einsömul” sagði Ei Þangað sem skortur er á vinnukrafti. ^á enginn skorast undan því, nema ba^n sé veikur, að fara hvert á laiul Sem stjórninni þóknast. \ Mbl. elzti maður heimsins FERST AF SLYSI Eg ipr einsömul” sagði Eugenie, sem tók eftir augnaráði hans, “og þessvegna get eg ekki haldið áfram. Eg óttast ekki hættuna, heldur móðg- anir þær er kunna að mæta mér. Þér hafði eitt sinn áður bóðið mér fylgd yðar og vernd, Hartmann, þeg- ar eg ekki þurfti þess með, nú krefst eg hvorttveggja. .Fylgið mér heim! Þér getið það!” Námumeistarinn, sem hafði óttast að Uirich mundi ráðast á konu hús- bóndans, er hann hataði svo mjög, ^nð kom upp í fyrra að elzti mað Ur heimsins mundi vera Tyrki nokk ________| ______________B.- ____ Ur> Metusalem Zaro Agha, 156 ára Var alveg forviða á því hve róleg og Samall. Þegar Bandaríkjamenn | einörð Eugenie var við þennan mann, réttu þetta, höfðu þeir mikinn hug á á kð ná i manninn og það tókst. — ann var fluttur vestur um haf og sýndur fyrir peninga. Karlinn var hinn ernasti og fór allra sinna ferða. En fyrir skemmstn Var hann á gangi á Broadway, varð Þá Undir bíl og beið bana af. Zaro Agha barðist í tyrkneska stríð mu árið 1821 nnur um æfina, en missti þær allar. ann sagði að sér hefði þótt vænst Þriðju konuna; sjöunda konan um hefði verið fallegust en hútí hefði tal- að alltof mikið. Mbl. sem hún vissi að var foringi upreisn- arinnar. En er hún bað um fylgd hans og vernd gekk alveg fram af honum og hann horfði á hana óttasleginn. En Ulrich varð líka mjög æstur yfir þessari beiðni. öll mildi var horf- in og þrjóska og harka komin í stað- inn. “Eg ætti/ að fylgja yður heim?” Hann eignaðist 11 spurði hann höstulega. “Og það heimt- ið þér af mér, tigna frú?” “Já, einmitt af yður!” sagði Eugen- ie, án þess að hafa augun af honum. Hún vissi að vald hennar var fólgið í augnaráðinu, en nú virtist það vera á þrotum. Ulrich var trylltur af reiði. 1 “Nei, aldrei! Heldur ræðst eg á höllina og læt mölva hana i smátt, heldur en eg fylgi yður þangað. Hann sem þar á húsum að ráða, mundi fá hugrekki til að veita okkur öfluga mótstöðu ef þér væruð hjá honum. Skyldi hann ekki hrósa sigri, ef hann sæi að þér hefðuð komið alein frá höfuðborginni, og brotist áfram gegn- um uppreisnina til hans, svo hann yrði ekki einn? En til þess verðið ___________________________þér að útvega yður annan. fylgdar- maður, og nú skerast þeir úr leik og I mann, og þó þér kynnuð að finna rJupa 4 fótum harðstjóranna. Þeir hann,” hér renndi Ulrich óhýru auga líðsla f*á Það bor&að! Hafið Þið sett 111 \föður síns' “þá skal eg !já nm.að Hjónabandið. Eftir þýzkan höfund. þó það séu félagar okkar, já, bö það jafnvel séu bræður okkar, þá SU u beir f áafe kenna á því, ef þeir þe. jast undan merkjum. Við höfum ið hver öðrum að standa sem einn sv°rð við námurnar? 'Já., en. “Hkkert hann komist ekki langt með yður.” 1 guðanna bænum, stilltu þig, Ul- rich og mundu að þetta er kona,” vék ''" sklpaðl Ulnch og septi námumeistarinn lafhræddur og ‘ snuðugt að námumanninum, ;_ . h„,rrn Hann Aleit að sem hnm ZZ6: í gekk á milli þeirra. Hann áleit að Uln- “Þn« fst að hrefya mótmæl- ; VOnzkan í Ulrich væri eingöngu að srik kJar 6kkl annað eftlr en sprottin af hatri hans á Berkow og Þegar við UPP °kkar ,á “®®al’ fólki hans, og bjóst til að vemda Ver«ur að 1 T J* Eugenieu fyrir Ulrich, en Eugenie að brjóta þá á bak aftur, ef f - . « frá sér þeir revnn , , , ytti honum með hægð tra ser. gönein La ma “Þér viljið þá ekki fylgja mér, hvo* Það verður að kenna þeim t 1,, hvað skylda þeirra ■ ' - - Hartmann?” .. -----fcnitt er, þó þeir þurfi vil1 um sár að binda á eftir.” “En það eru tvö hundruð manns,” 1 'Nei. og tiu sinnum nei!” 'Nú, jæja, eg fer þá einsömul! Hún lagði á stað í áttina til trjá- hann væri ennþá ver staddur en henni hafði verið sagt. “Eg vil komast til mánnsins míns!” sagði hún einbeitt. “Við skulum sjá, hvort menn dirfast að varna mér leiðina með valdi. Látið þér félaga yðar ráðast á konu og gefið sjálfir skipun til þess, ef þér viljið vinna það hreystiverk. Eg fer!” Hún flýtti sér framhjá honum og gekk út á stíginn. Hartmann stóð kyr og horfði á eftir henni og gaf engan gaum að bænum föður síns. Hann vissi betu ren hinn hve lirfsku- fullt uppátæki hennar var og til hvers hún ætlaði að neyða hann með þvi, en í þetta sinn ætlaði hann ekki að láta undan. Fyr skyldi hún farast fyrir augunum á manni sínum, held- ur enn hann vildi flytja hana í faðm óvinarins. Nú heyrði hann að hópur námumanna kom með ópi og há- vaða miklum á móti henni, á næsta augna'uli mundu þeir þekkja hana, og hann var nýbúinn að æsa þá upp móti Berkow og öllu hans fólki. Eu- geniehélt áfram, beint á móti hætt- unni, án þess að skýla andliti sínu. — Ulrich stappaði niður fætinum og sleit sing af föður sínum, að vörmu spori var hann búinn að ná henni. “Látið slæðuna fyrir andlitið” sagði hann og tók fast um hönd hennar. Eugenie hlýddi. Hún stundi við, nú var henni óhætt. Hún vissi að hann mundi ekki sleppa hönd hennar aftur, þó allir námumennirnir réð- ust á móti henni. Hún hafði gengið örugg á móti hættunni, sannfærð um að hættan ein mundi útvega henni vernd þá, er henni var neitað um. Hún hafði unnið sigur, en það voru líka ýtrustu forvöð. * Þau nálguðust hópinn og námu- mennirnir ætluðu að fylkja sér um foringja sinn, en hann skipaði þeim að víkja sér úr vegi og fara yfir að námunum. Þeir hlýddu strax og UI- rich hélt áfram með Eugenieu, sem nú sá, að hún mundi ómögulega hafa komist áfram ef Ulrich hefði ekki fylgt henni. A grundinni var fullt af fólki, námumennirnir gengu í smáhópum, eða stóðu kyrrir margir saman, al- staðar sáust reiðileg andlit, alstað- ar heyrðist óp og hávaði- Stigurinn lá utan til á grundinni, þar var há- vaðinn minni, en allir, sem þau mættu veittu Ulrich eftirtekt. Þeir horfðu líka með undrun á konuna sem með honum var. Euf^enie hafði sveipað að sér ferðakápunni og hafði þykka slæðu fyrir andlitinu, svo >enginn þekkti hana og þó einhverjum hefði sýnzt vaxtarlagið svipað konu hús- bóndans, þá hefði enginn trúað því, Ulrich Hartmann fylgdi henni og hann mundi ekki hafa veitt neinu af Ber- kows fólki vernd, en það var samt kvennmaður sem gekk við hliðina á honum, sem annars ekki kærði sig um kvennfólk, ekki , einusinni um Mörthu Ewys, sem öllum ungu mönn- unum leizt vel á, Ulrich, sem áleit kvenfólkið vera óþarfa handbendi, hann fylgdi þessari ókunnu konu, og sýndist á svip ihans sem hann mundi leggja hvem þánn að velli, er dirfðist að nálgast hana. Hver gat þetta ver- ið og hvernig stóð á þessu? Þau voru eitthvað tíu mínútur á leiðinn, það var ekki hættulaust ferðalag, en Ulrich sýndi, að ennþá hafði hann völdin. Hann skipaði öll- um úij vegi og hraðaði ferðinni sem mest. Loks voru þau komin að trjágarðinum. Ulrich hratt upp hliðinu og gekk inn fyrir. “Nú er nóg komið!” sagði hann og sleppti hönd hennar. “Yður er ó- hætt í garðinum og að fimm mínút- um liðnum eruð þér komin heim.” Eugenie vp.r hálftitrandi af ótta hún kenndi sárt til i hendinni undan heljartaki hans; Jiún tók hægt slæð- una frá andlitinu. “Flýtið yður, tignafrú,” sagði hann í hæðnisrómi. “Eg hefi dyggilega hjálpað yður til að sjá manninn yðar- Ætlið þér að láta hann bíða?” Eugenie leit á hann. — Það var auðséð%á svip hans hve miklar kval- ir hann hafði þolað heAnar vegna. Hún retti honum hendina þegjandi. En Ulrich hratt hendinni frá sér. “Þér hafið heimtað mikið af mér, tigna frú, svo mikið, að yður ætlaði ekki að takast það. Nú hafið þér fengið vilja yðar framgengt, en reynið ekki aftur að neyða mig eins- og i dag, sízt þegar hann er við- staddur, þvi þá hlífi eg hvorugu ykk- ar, — það veit Guð!” Franz sagði L uuuuiuu iuaiiiin, Hún laga, a stað 1 aiuna Ul Iija- Verða ÞaTfiaw arleSf- -“A m°rgUn Sarðsins' en Ulrich stökk í veg fyrir búsbói hundruð og þegar j kana 0g varnaði henni. þú hvertalar tU Þeirra' Þá V6ÍZt "Snúið við, tigna frú! Þér komist nógu ofl. 7 lf Það hefir' Við höfum ! ekki framhjá félögum minum- Þeim ,Q„ h. miZt að raun um það” 1 er sama þó konur eigi i hlut. Þér Saeði Ul ' Það VærU fjögur hundruð>” eruð kona Berkows, og það er þeim ingur ,nch’ æfur’ “Þó Það v®ri helm- núg. Undir eins og þeir þekkja yður, Sem k .mUmannanna' Þá skuium við munu þeir allir snúast á móti yður. 6trauð'UgR Þá fil hlýðni- Höldum pér getið ekki komist heim nú og' fara áfram- Karl, þú verður að þer skuluð ekki fara. Þér verðið kovr skifHrennSlaSt efUr hV°rt Ber’ hér ” láttu mi lr.Sér nokkuð af þeim, og j Það var bæði hótun og skipun i hinir eÍD-AVlta hvernig ástatt er- f>ið síðustu orðunum, en Eugenie var ekki 118 sé til n8ð fara °g Sjá um að nóg vön að láta skiPa sér’ og 81 ÞvS U1' al]a burta verja námugöngin. Rekið rich með stjórnlausum ákafa reyndi flokki e* uem Ckkl CrU UF okkar að aptra henni frá því að komast S em fljótlega á eftir ykk- til Arthurs, varð hún hrædd um, að XXV Þjónarnir Franz og Anton stóðu á hjallanum fyrir traman húsið og horfðu áhggjufullir yfir að námun- um; en þeir urðu heldur en ekki óttaslegnir þegar þeir sáu allt í einu tignarfrúna standa hjá þeim, þeir héldu að hún væri í höfuðborginni, og höfðu ekki heyrt neinn vagn koma og sáu engan fylgdarmann með henni Húsmóðir þeirra hafði þkki getað komið framhjá námunum og heldur ekki gegnum trjágarðinn, því á grund- inni var allt í uppnámi og samt var hún þarna komin. Þeir voru svo utan við sig að þeir gátu varla svarað spurningum hennar; samt fékk hún og gekk hún hratt upp riðið sem fór á eftir henni, fékk enn meiri ástæðu til að undrast aðfarir tignar- frúinnar, því hún gaf honum varla ráðrúm til að hjálpa sér úr yfirhöfn- inni í forstofunni, og skipaði honum að vera kyrrum, þegar hann ætlaði að þjóta tii og segja manni hennar frá að hún væri komin, hún sagðist sjálf ætla strax að fara og finna hann. Þjónninn stóð með kápuna í hendinn og starði á eftir henni, Hvað hafði komið fyrir? Eugenie gekk hratt i gegnum sal- inn og tvö næstu herbergi, þá nam hún staðar allt í einu, því hún heyrði mannamál á skrifstofu Arthurs. Hún hafði fastlega vonazt eftir að hitta hann einsamlan og koma að hWm að óvörum, en nú var einhver kom- inn hjá honum. Hún vildi ekki að aðrir væru viðstaddii' samfundi þeirra og vissi ekki, hvort hún ætti að snúa við eða bíða- Loks gekk hún hljóð- lega að dyratjaldinu og faldi sig þar. “Það er ómögulegt, herra Berkow!” heyrði hún yfirverkfræðinginn segja. “Ef þér haldið áfram að sýna þeim vægð, þá ráðast þeir með ofbeldi á hina, sem vilja hlýða réttum lögum. Þeir hafa að þessu sinni látið undan, af því þeir voru færri; en við megum búast við sömu róstum á morgun og það verri og blóðugri en í dag. Hart- mann hefir sýnt að hann hlífir ekki félögum sínum, þegar þeir sýna hon- um mótþróa.” Dyrnar voru opnar svo Eugenie gat séð inn í herbergið. Arthur stóð beint á móti henni við gluggann og birtan féll á andlit hans, sem var enn- ,þá þunglyndislegra, en er hún sá það síðast. Ahyggjurnar höfðu rist djúp- ar rúnir á enni hans. Hann var skarpleitari en áður og svipurinn ein- arður, allt draummók var horfið; limaburður og málrómur bar vott um þrek og viljafestu — það var auð- séð að ungi húsbóndinn hafði lært það á fáum vikum, sem aðrir þurfa ár til að læra. “Eg mundi verða síðastur til að ráða til að leita aðstoðar annara” sagði yfirverkfræðingurinn ennfrem- um, “en eg álít að vér allir, að dæmi húsbónda okkar, höfum gjört allt sem i okkar valdi steftdur til að halda á reglu. Enginn getur ásakað okkur, þó við nú loks beiðumst þeirrar að- stoðar, er hinir námueigendurnir þeg- ar hafa fengið fyrir löngu, og þörf ■ nuðust þeir hennar þó ekki eins mikið og við.” Arthur hristi höfuðið. “Við getum ekki borið okkur saman við hinar námurnar. Þar hefir öllum vandræð- um verið lokið með því að taka nokk- ra menn fasta, og fimtntíu manns hafa getað bælt niður uppreisnina með því að skjóta fáeinum skotum í loft upp. Hér er Hartmann foring- inn, og við vitum allir, hvaða þýð- ingu það hefir. Hann lætur ekki undan byssustingja áhlaupi og með honum standa og falla allir hans flokksmenn. Hjá okkur liggur leið- in til friðar aðeins yfir lik.” “En ef friðurinn er ekki fáanlegur með örðu móti —” sagði yfirverk- fræðingurinn. “Ef hann er fáanlegur! En það er hann ekki, og blóðsúthellingarnar verða til einkis. Eg gæti reyndar bælt uppreisnina niður um stundar- sakir, en hún mundi hefjast aftur að nokkrum mánuðum liðnum. X hin- um námunum hafa verkmennirnir lát- ið sér segjast, en þess er ekki hægt að vænta hér, eg fæ ekki unnið bug á þeirri tortryggni sem hér hefir bú- ið um sig til margra ára, mér var tekið með hatri og óvild, þegar eg ^ kom hingað, og ef eg læt skríða til skarar, þá er allt búið. Hartmann getur neytt félaga sína til að berjast, því þeir trúa á hann einsog nýjan Messias. En ef eg læt hleypa af skoti eða býst til varnar, þá segja þeir að eg sé harðstjóri, sem láti myrða þá og gleðjist af óförum þeirra. Námumeistarinn hafði rétt að mæla þegar hann sagði við mig: “Guð hjálpi okkur, þegar uppreisnin byrjar hér!” Það var hvorki kvörtun né hug- leysi í málrómnum, heldur þung gremja. Ungi húsbóndinn hefði víst ekki talað svona við neinn annan en yfirverkfræðinginn, sem hafði örugg- ur staðið með honum á þessum erfiðu timum. “Sumir verkmennimir hafa samt viljað taka til vinnu aftur,” sagði hann. Arthur leit snögglega upp. “Það er einmitt það sem neyðir mig til að segja hinum strið á hendur! Það er ómögulegt að ná sættum við Hart- mann — eg hefi sjálfur enn einusinni forgefins reynt til þess.” “Hvað hafið þér reynt, herra Ber- 'kow?” spurði yfirverkfræðingurinn, svó skelkaður á svip að Arthur leit forviða á hann. “Að sættast við Hartmann. Eg lét ekki kalla hann til mín, því það hefði getað verið, talið sprottið af ótta, en við hittumst af hendingu, og eg bauð honum hendina til sátta.” “Það hefðuð þér ekki átt að gjöra!” sagði hann ákafur. “Þér hafið rétt þessu manni hendina ? Gúð minn N ai ín s PJ iöl Id e-8* | Dr. M. B. Halldorson 401 Iloy<l BldK. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungrifasjúk dóma. Er at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave Talnlmi: 33158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsimi: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Ati hitta: kl. 10—12 * h. og 3—5 e h. Heimlll: 806 Victor St. #Simi 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Hlde. Cor. Oraham and Kennedy St. Plrone: 21 834 Viótalstími: 11—12 og 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL AHTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elnKtingu nnu'nn- eyron nef- o|g kverkn-NjAkdómn Er ati hitta frá kl. 11—12 f. h. / og kl. 3-*—5 e h. Talnfmi: 21S34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somernet Block Portage Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur likklstur og: annast um útfar- ir. Allur útbúnaóur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarfla og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 007 WINNIPEG G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœSingar 709 MINING EXCH/INGE Bldg Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur Lögjrœffingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGINC 5 St. James Place Tel. 35076 Biömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Musíc, Gomposhion, Theory, Counterpoint, Orche* tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMI 71621 MARGARET DALMAN TBACHRR OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar IL Ragnar Píanókennari hefir opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALStMI 38 295 að vita að herra Berkow væri heima gúgur _ já, þér vitið ennþá ekki neitt.” “Hvað eigið þér við?” spurði Arth- ur hvatlega. “Þér getið verið viss um að eg hefi ekki misboðið virð- ing minni ” “Fyrirgefið mér, herra Berkow!” sagði yfirverkfræðingurinn. “Eg ætlaði ekki að setja út á gjörðir hús- bóndans míns, orð mín áttu við son- inn, sem reyndar er ókunnugt um þann orðróm, sem leikur á um dauð- daga föður hans. Við höfum allir heitið að nefna það ekki við yður, en eg sé nú, að það var rangt, og að þér eigið að vita það. Þér ætluðuð að rétta Hartmann hendina, en eg tek það upp aftur, að það ættuð þér eigi að gjöra.” Arthur starði á hann, náfölur, og varir hans titruðu. “Þér talið um Hartmann og um dauðdaga föður míns. A hann þar hlut að máli?” “Við erum allir hræddir um það. Félagar hans hafa hann einnig grun- aðan.” “Slysið í námunni?” sagði Arthur í ákafri geðshræringu. “Morð á varnarlausum manni! Eg get varla trúað þvi um Hartmann.” “Hann hataði hinn látna,” sagði yfirverkfræðingurinn alvarlega, “og hann hefir aldrei dregið dulur á það hatur. Herra Berkow getur hafa reitt hann til reiði. Hvort reipin hafa slitnað af hendingu og hann hefir bjargað sjálfum sér en hrint hinum niður í hyldýpið, eða hvort það hefir verið morð af ásettu ráði, er reynd- ar öllum hulið, en saklaus er hann ekki, það þori eg að ábyrgjast.” “Við rannsóknirnar komust menn að þeirri niðurstöðu að það væri slys”. sagði Arthur, með titrandi röddu. (FramSiald) TIL SÖLU A 6DÍHU VER9I “EUHJIACE” —bætíi vttíar o« kola “furnace*’ lítitJ brúkaTJ, er 111 sólu hjá undirrltuóum. Gott tækifæri fyrir fólk út & landl er bæta vllja hitun&r- áhöld & heimilinu. GOODMAN & CO. T80 Tor«»nto St. Sfml 28847 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— OnKfrase and Furnltnre Movia| 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergl raeb eba án ba8s SEYMOUR HOTEL verB sanngjarnt Slml 28 411 ‘ C. G. HUTCHISON, etsandl Market and Klng St., Winnipeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaffar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. t.h. Safnaffarnefndini Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuBi. Hjálparnefndin: Fundir fyr*ta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagiff: Fundir annan þrifiju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. S'öngflokkuri~n: Æfingar á hrerju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum . sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.