Heimskringla - 18.02.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.02.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 18. FEBRCAH, 1931. HEIMSKRINGLA 7 BLAÐSEDA <<Sameiningin,, og stöðin “Vorn” Frh. frá 3. bls. verða að leggja stund á þessi mál, eingöngu í Guðs og sannleikans nafni. Gu ðhefir alt í sinni hendi, menn og eignir í öllum heiminum. Kald- ar, kærleikslausar og andlega mátt vana tilraunir, gerðar á 'eiginn reikning án Guðs, munu aldftei sanna nokkuð um Guð sjálfan og stjórn hans. Guð fer ekkert eftir því, hvert þeir menn, sem fást við þessi mál, kallast lærðir eða ó- lærðir á heims vísu. Hann lítur aðeins á hugarfarið, tilganginn og traustið, sem honum sjálfum er sýnt við rannsóknirnar. Málið er algerlega í Guðs hendi, en ekki manna. Þvi vil eg benda höfundinum á, að ekki er það hans meðfæri að dæma um það, hver sé fáfróðastur 1 málum þessum og hver sé gæddur minstum skilyrðum til viturlegrar Ihugunar. Látum Guð sjálfan dæma «m það. Eg hef þá tekið það fram, að veraldlegar fterdómsgreinir og vís- indaleg tæki leiða aldrei sannleikann I Ijós um guð og stjórn hans, án Þess hann sé sjálfur með í verki. Guð fyrst og síðast með styrk sinn og hjálp í málum þessum. Ekkert mont og yfirlæti. Þá kem eg að öðru atriði. Höfundurinn segir í hneykslis grein sinni, að stöðin "Vörn” fáist við "anda-særingar”. "Holt er heima hvað”. Er manninum nokkuð kunn ugt um “Varnar”-fundina ? Hvort hefir hann sjálfur verið á þeim fund- um, eða ber hann sögumenn fyrir þessu? Einu gildir um það, en kann hann ekki betur við að sanna þetta? Er það ekki drenskaparlítið að gera það ekki? Allir vita, að það svertir engan, sem aldrei verður á. hann sannað. Hitt er vist að það hverfur heim aftur, og verður drjúgt búsílag fyrir framtíðina. Sannast þá máske, að “holt er heima hvað.” Eg vil benda greinar-höfundinum og öðrum á, að lesa vandlega skýr- ingar mínar framan vlð “Ljóð og Ræður” um samband okkar hér, og reyna að skilja þær og festa í minni. Skýringar þær eru ekki gripnar úr lausu lofti, og hafa sama gildi nú sem þá. Þær fela í sér undirstöðu atriði þau, sem sambandið hér er bygt á. Kemur þar í ljós, að hvað miklu leyti andasæringar eru lagð- ar til grundvallar. Vitaskuld geta deildar meiningar orðið um það, hvað séu andasæringar, og má vel vera að greinar-höfundurinn telji tilbeiðslu Guðs andasæringar, af því venjulega er talað um Guð sem anda. Nú vill einn aðal leiðtogi “Vamar” manna i andlegum málum reyna á þetta. Bað hann mig áð taka upp i svar mitt gegn andasæringunni stutta bæn, sem oft er lesin hér á undan fundum. Vildi hann svo að eg spyrði höfund hneykslis-grein- arinnar, hvert hér sé um andasær- ingar að ræða. Þetta vil eg gera fyrir hann, og hljóðar bænin svona: “Eilífu miskunsami faðir, vér lyftum hug vorum til þín, og biðjum þig af öllum vorum andlega mætti um efling hins góða og göfuga í hugarfari voru, og um útrýming alls hins lélega og lága, er vér i gá- leysi höfum leyft aðgang. Miskun- sami faðir, gef oss möguleika til að vinna þau verk, sem þér eru þókn- anleg, oss sjálfum og öðrum til blessunar. Gef oss Ijós þíns heil- aga kærleika, svo vér villumst ekki af vegi dygðarinnar. Ger oss vit og viljaþrek til að efla þitt dýrðar ríki á þessari jörð, himneski faðir, yfir alla þá, sem nauðstaddir eru. Bless- aðu ættingja vora og ástvini, og oss öll. — Amen”. | Bæn þessa samdi mjög merkur Islendingur á öðru lifssviði fyrir ná- lega tiu árum, Skúli Thoroddsen að nafni; þess skal og getið, að stund- um er annað lesið, bæði í bundnu og óbundnu máli, sem er í sama anda, og verður ef til vill eitthvað af því prentað síðar þeim til upp- lýsingar, sem prestarnir hafa ekki kent að biðja á réttan hátt. | Nú geta menn ályktað sem þeim sýnist um það, hvort þessi og aðrar bænir til Guðs sjálfs séu andasær- ingar. Komist fólk að þeirri niðurstöðu, að hér sé um andasær- ingar að ræða, þá hafa andsæringar átt sér stað frá upphafi allrar til- beiðslu æðri kraftar. Ennfremur séu það andasæringar að biðja Guð sjálfan, sem öllu ræður, á alt, og sér öllu lífi fyrir þörfum sínum, þá eru það sannarlega andasæringar, að tilbiðja fólk á öðrum lífssviðum, sem í öllum tilfellum á nóg með sjálft sig, og megnar ekkert nema með hjálp Guðs. Hinn góði maður. sem sumir kalla endurlausnara, hefir sjálfur staðfest þetta,, að engin hjálp sé til nema frá Guði. Hann einn eigi að tilbiðja og honum einum að þakka, þvi hann sé persónulegur stjórnari alveldisins og faðir allra. Nú vil eg spurja höfund hneykslis- greinarinnar, eins og kennarinn f guðlegum fræðum og sinni eigin lífssögu bað mig: Er framan rituð bæn, og aðrar bænir og vers stílað til Guðs sjálfs, alt andasæringar ?— Svar. Þá furðar greinar-höfundinn á því, að Þórhallur biskup skuli geta flutt orð Guðs inn á milli sinna eigin orða, og vera þó ei betur að sér í málinu en hann sé. Þess ber að gæta að nú stendur Þórhallur vel að vígi. Hann þarf nú ekki að setja orðin saman, og hann er svo heppinn að vera læs á sitt eigið móðurmál. Hann tekur orðin eins og hann sér þau skráð úti i lofthafi þess heims, sem hann telheyrir nú. Þetta eru, að allra viturra manna dómi í öðrum heimi, ósvikinn orð Guðs sjálfs, sem óhætt er að birta, en enginn gyðing- legur skáldskapur. Þórhallur biskup verður glaður við, og fer með orðin á þá einu stöð, þar sem hægt er að birta Guðs eilífu eigin orð rétt. Nú er honum engin vorkun. Nú þarf hann ekki að byggja á sandi, sem rennur í leysingunni undan byggingu hinnar fyrri röngu trúar, svo hún hrynur til grunna að vilja og ráð- um Guðs sjálfs. Þórhallur biskup hefir og annað járn í eldinum. Hann er að svara ádéilu Astvaldar. Mark hans og mið er að ryðja sannleikanum braut í sem fæstum orðum, þó greinar- höfundinum þyki hann of orð marg- ur.. En þar sjá allir hvar fiskur, liggur undir steini. Alt er of langt sem menn óttast. Refurinn sagði um berin: “Þau eru súr”. Þeir sem skilja ekki hinn eilífa sannleika Guðs, segja: “Hann er súr”. Þá er það oft haft að vopni gegn eilífðarmálunum, að mál, framsetn- »o^O'a»o4 Prentun- The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG ^ £ími 86-537 ing og umræðuefni hinna förnu sé alt ólíkt þvi sem áður var. Þessi ákæra er hin órækasta sönnun fyr- ir því, að ádeilumennirnir bera ekk- ert skyn á þessi mál. Það er engin kyrstaða til, og samfara framför verður skoðana breyting á hinu eldra. Greinarhöfundurinn furðar sig á því, að Guð almátturur skuli opin- bera sannleikann um margra alda ósannindi, sem hafa orsakað hið stórfeldasta tjón i báðum heim- unum. Honum finst Guð ráðast á manninn, eða mennina, sem verald- leg stjórnvizka fól þetta endur- lausnar starf á hendur. Þetta er misskilningur. Guð lýsir því bara yfir í hinum opinberuðu orðum sínum að þetta endurlausnar starf hafi aldrei verið til að sínu ráði. Þeir sem hafa verið tengdir við þetta starf, eru Guði að þvi skapi kærir sem þeir efla ríki hans, og er um þeirra starf sem hverra annara manna. Misjafnlegt tekst mönn- um f öðrum heimi að vinna Guði og sannleikanu'm, eins og hér á jörð- inni. Fleiri opinberanir hafa birst en sú, er Þórhallur minnist á. Til dæmis skýrir Helgi Hálfdánarson, prestaskóla-kennari, frá annari, og er hún á þessa leið: “Þér, sem úr holdinueruð famir og komnir í eilifan hcim, látið heims- búa alla sem einn vita, ef getlð, að nú eru þeir tímar. að nálgast, að ekki gegnar fyrir þjóðimar að búa sig undir strið. Eg þarf enga að- stoð til að lífláta fólk mitt. Það gerist án þess, ef haldlð er lengur á- fram að undirbúa þau.” Eg get þessarar opinberunar hér, svo fólki gefist enn meira umhugsun- ar efni og festi þetta í minni. Nú vænti eg þess, að það verði kunnugt um þessar opinberanir, sem mest þörf er á, áður en langir tímar líða: Em þær fram komnar að Guðs sjálfs ráði og vilja? Allir sjá þörf- ina fyrir þær, og sannleikann, sem í þeim felst. Guð gerir ekkert hálft, en um stjórnvizku hans frá upp- hafi veit enginn maður óðar en lýður. Þeir sem velíja, geta neitað Guði um persónulegan tilveru.rétt en hann stjórnar samkvæmt sinni vizku jafnt eftir sem áður. Enginn þarf að kviða, sem gerir hans vilja og fylgir hans málum. Það er vel skiljanlegt að fólk kunni að furða sig á þvi, hvers vegna þessar opinberanir Guðs skuli hvergi vera fluttar nema hér, enn sem komið er. Orsökin er sú, að enginn áræðir að flytja þær, viti hann fyrirfram að samband hans fari rangt með, því mikil ábyrgð hvilir á þeim, sem orsakar rangan framburð í þessum málum og öll- um þjóðafólks á öðrum sviðum hefir séð opinberanirnar á sinum eigin tungumálum, en það skortir trú- verðug sambönd við jarðarbúa til að flytja þær réttar. Hið öfluga félag “Varnar”-manna getur hevrgi starfað nema hér, enn sem komið er. Til skýringar þessu skal eg geta þess, er Guðrún Búason sagði okkur nýlega. Það var um jólaleitið í vetur að Sir Arthur Conan Doyle bauð nokkrum Islendingum og öðrum frá sínu sviði á fund í London, svo þeir gætu borið sér vitni um það, að hann gæti ekki treyst sínum beztu miðlum. Eftir hinn bezta undir búning, á þessum miðilsfundi, talaði Doyle gegnum miðilinn. Boðsfólk- ið frá hans sviði tók nákvæmlega eftir hvernig hann sagði orðin, en svo heyrði það, og holdlegir með- limir fundarins, hvernig miðillinn sagði þau, og hafði þ£ð verið nokk- uð á annan veg. Hafði Doyle orðið sár. Siðar sá eg getið um nokkur af þessum orðum miðilsins í blaðinu “Light”. Sambandið hér er trygt eins lengi og við treystum guði sjálfum fjrrir málinu, og “Vamar”-fólkið alt vinn- ur honum af trú og dygð. Föðurleg umhyggja Guðs er fyrir öllu. Eg er greinar-höfundinum sam- dóma um það, að oft þjóta upp ból- ur sýktra trúarskoðana, sem geta jafnvel varað all-lengi eftir okkar timatali, sérstaklega feli þær í sér þá gerla eigingiminnar, að fá mikið fyrir ekkert. i Svo segi eg eins og Cato: “Ceter- um censeo, Karthaginem esse delend- am.” Það verður að eyðileggja •* Nafns pjöld | rj b Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrifstof usími: 23674 Stundar sérstaklegra lungnasjúk- dóma. Er at5 flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsfml: 33158 G. S. THORVALDSÖN B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL 601 Medical Art« Bldg. Talsímt: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — AtJ hltta: kl. 10—12 « i. og 3—6 e. h. Helmili: S06 Vlctor St. Siml 28 130 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenxkir lögfræOingar 709 MINING EXCHANGE Btdg Stmi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur at5 Lundar, 1 Piney, Gimli, og Riverton, Mut, I DR. B. H. OLSON Telephone: 21613 210-220 Medlcal Arts Bldic. Cor. Graharn and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VitJtalstímÍ: 11—12 og 1___5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MA*N. J. Christopherson. Islenskur LögfræSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitob*. Dr. J. Stefansson 21« MfCDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar elngðngii aurtna- eyrna- nef- ov kverka-ajðkdðma Er atJ hitta fráL kl. 11—12 fv h. og kl. 3—-6 e. h. TaUfmii 21834 Heimlll: 688 McMill&n Ave. 42691 A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnatJur s»á bemtl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phoar i 86 607 WINNlPJffiO Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Sumerset Block Portagre Avesse WINNIPEG Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of Mub4c, Gompositkm, Theory, Counterpoint, Orche*- tration, Piano, etc. 555 Arlington 8t. StMI 71021 i DR. K. J. AUSTMANN 1 MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 854 BANNING ST. Wynyard —Sask. PHONE: 26 420 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Ragnar H. Ragnar Pianókennari hefir opnað nýja kenslustofu að STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 670 Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL TIL SÖLU AADfHU VERÐI “FUR3ACE" —bæöl vlBttr kola “furnace” litlö brúkaö, ar tll sölu hjú undlrrttuöum. Gott tækifæri fyrlr fólk út 4 landi er bœta vllja hltunar- úböld 4 helmlllnu. GOODMAN A CO. 7M Toronto St. Slml 2884T MOORE'S TAXI LTD. Cor. Donald and Graham. 50 Cents Taal Frá einum stati til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Allir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitatSir. Simi 23 S»6 (8 lfnnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bmggmge and Fnrnltnre MoTÍSg 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. fslenzka BakaríiS hornl McGee og Sargent Ave. Fullkomnasta og bezta bakntng kringlur, tvíbökur og skrólur á mjög sanngjnrnu veröi. Pantan- ir utan af landi afgreiddar móti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries Slml 25170—«31 Sargent Ave. 100 herbergl me5 eba 4n bakn SEYMOUR HOTEL verb s&nnfjarnt Slml 28 411 C. G. Hl'TCHlSON, flguél Karthagóborg rangra og rotinna Winnlpeg —:— Man. trúarbragða, eigi aðeins Guðs vegna og andlegra hagsmuna í framtíðinni, heldur jafnframt til margfaldrar blessunnar fyrir fólkið, sem lifir á jörðinni. Lesið og skiljið skýringar mínar við “Ljóð og ræður”. Sendið, fólk hér vestra, dal fyrir ritið til hr. B. L. Baldwinsonar, 729 Sherhrook St., hr. Kr. Kristjánssonar, 457 Sher- brook St. eða til min undirritaðs. Þá, að endingu, þakka eg höf- undi hneykslis-greinarinnar fyrir að gefa mér kost á, að minnast fram- an ritaðra sannleiks atriða, og Hiemskringlu fyrir að flytja þau sannleiks atriði út til fólksins, Jóhannes Frímann Ste. 20 — 626 Ellice Ave. Winnipeg, Man. MESSUR OG FUNDIR I kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hvtrjum sunnudrpt kl. 7. t.h. Sajnaðarnefndin'. Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hveijtM* mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrate mánudagskveld i bverjn« mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þríVjn dag hvers mánaBar, kl. 8 aB kveldinu. S'öngflokkuriem: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjtm » sunnudegl, kl. 11 f. h. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.