Heimskringla - 18.02.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.02.1931, Blaðsíða 8
8 BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 18. FEBRÚAR, 1931. Fjær og Nær 8M RÐI K HJÓNABANDSINS. lega að sjá “Snurður hjónabandsins” á mánudagskvöldið kemur í sam- komusal Sambandskirkju. • • • er leikinn var á mánudags og þriðju- dagskvöldið núna í vikunni, Vgrður leikinn í þriðja sinn á mánudags- kyöldið kemur, þann 23. þ. m.. Hef- j ir leikflokkurinn orðið við beiðni margra, sem ekki gátu komið þessi I kvöld, að endurtaka hann einu sinni. Leikurin ner prýðilega vel leikinn og svo hrífandi alt í gegn, að maður bíður með gftirvæntingu eftir hverju atriði. Ahrifamestur er hann þó fyrir það, hvað hann er hlægilegur frá upphafi til enda, og skrítilega er sú manneskja gerð, er getur varist að hlæja meira eða minna við að horfa á allar snurðurnar i leikn- um. Hvern sem langar að gleyma þunga dagsins og gera sér létt i huga eina kvöldstund, ætti sannar- THEATRE Phone 88 525 Sargent and Arlington Thur., Fri„ Sat. This Week LAl'GHS! — THILLS! — Pl'Ji! See America Thi^st Added: Comedy Tbe Indinntt Are í'oininu:** (11) Omvald Cartoon Nkkuð af ritgerðum, sem send- ar hafa verið Heimskringlu til birt- ingar, verða rúmleysis vegna að bíða næsta blaðs. Eru hlutaðeigendur beðnir vglvirðingar á því. • • • Frónsfundur verður haldinn ann- aðkvöld, þann 19. febr. í Goodtempl- arahúsinu. • • • Brynjólfur Þorláksson hefir söng- æfingu i samkomusal Sambandskirkj unnar næstkomandi laugardag. For- eldrar eru beðnir að áminna börnin um að sækja æfinguna. • • • ólafur Asgeir Eggertsson leik- stjóri lézt í gær á almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Banameinið var lungnabólga. Hann var 55 ára gam- all. Verður hans náar minst síðar. • • • Hr. Brynjólfur Hólm lézt að heimili sinu, 776 Home St., Winnipeg, s.l. mánudag. Hann var 59 ára að aldri; skilur eftir konu, eina stjúpdóttur og tvö börn af fyrra hjónabandi, upp- komin. Hann dó úr lungnabólgu. — Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút- ersku kirkju n.k. föstudag. Mon., TueM., Wed., Next Week THE TALK OF THK TOWX “WILD COMPANY” Added Comedy — Nevvw — Featuretten THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGÉNT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundi'r úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmenna föt o k yfirliafnir, Mnittuft eftir mðll. Niöurlioricanir haf fallifi flr Kiidi. ok fötln Mejant frð #11.75 til $24.50 upphafles:a Melt ð $25.00 og upp I #00.00 471£ Portage Ave.—Sími 34 585 Inflúensa hefir gengið undanfarið í bænum. Hefir fjöldi manna legið í henni og gerir enn. » • • Næsta sunnudag flytur séra Rún- ólfur Marteinsson guðsþjónustu á þessum stöðum: Betel, Gimli, kl. 9.30 f.h.; í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e. h.; í lútersku kirkjunni á Gimli kl. 7.30 e.h. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagniilguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. “KINGFISHER” 6ILL NETTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND. ESTABLISHED OVER 250 YEARS. BEST QUALITY LINEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block Winnipeg. W. Flowers, SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 Miss Charlotte E. Barber heldur skemtisamkomu í Sambandskirkjunni I Riverton miðvikudaginn 25. febrú- ar þ. á. Miss Barber er graduate of National School of Elocution, Philadelphia, Pa.; Winner of Class Honors 1921—23, og hefir hin beztu mgðmæli blaða og einstaklinga, þar sem hún hefir farið. Til aðstoðar Miss Barber og til tilbreytingar skemta hr. Gústaf Sigurgeirsson, Baritone, Mrs. T. R. Thorvaldson. Soprano, og fleiri. IÐUNN. Iðunn 4. hefti 14. árgangs er kom- ið vestur; mjög læsilegt að vanda. Efni: Kristján Andrésson: Frá heimsstyrjöldinni miklu (með mynd). Halldór Kiljan Laxness: Nýja Is- land (saga); G. Geirdal: Flugið (kvæði); Sigurður Skúlason: Ferða- minningar, (3 myndir); Helgi Pét- urss: Frægasta hókin og hin nýja líffræði; Per Hallström: Fálkinn (saga), Magnús Asgeirsson þýddi; Sig. Einarsson: Þrjár bækur (3 myndir); A. H.: Ennýall (mynd); Jakob Jóh. Smári og A. H.: Ritsjá. Crtsölumaður Iðunnar, Magnús Peterson, 313 Horace St., Norwood, biður vinsamlegast alla þá kaupend- ur, sem enn hafa ekki goldið fyrir þenna árgang, að minnast þess að andvirði ritsins er fallið í gjalddaga. og að standa sér skil á því hið bráðasta. • • • Guðsþjónusta verður haldin í hinni Fyrstu íslenzku hvítasuimulqfrkju, 603 Alverstone St., á sunnudaginn kemur, kl. 3 e. h. og kl. 7.30 e.h. Allir velkomnir. — Fyrir hönd safn- aðarins, Páll Jónsson. FALKAFLUG. Fálkar 6 — Geysir 3. Geysismenn léku vel, en þó léku Fálkarnir betur. Jón S. Bjarnason ver höfn sína af miklum fimleik, svo að skothríð Geysismanna var öll til ónýtis ger. Var heldur ekki sóknarlið né varn- arlið aðg'erðalaust. Gengu þau svo fast fram, að Geysismenn sýndust allir sundurliðast; ruddist Ingi Jó- hannesson hvað eftir annað í gegn- um lið þeirra, og honum fast að baki voru þeir Albert Johnson og Karl Hallsson; bar þá og heldur ekki lít- ið á Robert Jóhannesson í áhlaup- um. Þá sjaldan að Geysismenn komust fram fyrir miðsvell, mættu þeim Eggert Bjarnason og Kjartan Johnson með hressilegri búkvörn. Lágu liðsmenn oft á svellinu marg- ir i senn, þegar áhlaupin voru sem snörpust. 1 einu af þessum áhlaup- um skarst Albert Johnson illa á úlflið af skauta, og gerði það hann óvígan til áhlaupa, þvi umbúða þurfti við ;en það aðeins herti á Fálkun- um, enda urðu þeir ofaná í þessari viðureign, og jafnir fyrir fyrsta pláss í sambandinu. Víkingar 5 — Natives 0 Natives voru liðfærri og töpuðu eftir harða orustu. En ekki létu þeir undan síga fyr en í fulla hnef- ana. Arni Jóhannesson lék prýði- lega vel fyrir Natives og Wally Biarnason lék af sinni vanalegu snild. En það varð þó ekki nóg til að stöðva hinar snörpu árásir Vík- inga, því Víkingar notuðu búkvörn i meira lagi, þá yfir bláu rödina kom, og tók ,hún móð mikinn úr Natives. Ingi Ingimundarson og Bill Goodman voru sem klettar í hafihu og rendu Natives þar oftast í strand. Brutust þeir líka oft í gegnum lið Natives með Arnold Arnason í broddi fylkingar, og gerðu glundroða mikinn í liði þeirra, svo þeir gátu lítt við ráðið, og skutu þeir oft í höfn, en hafnnefna, sem Natives höfðu, var lítt sæmandi því hrausta liði og hefði átt að fá leð- urmedalíu í setuna fyrir lélega fram komu. Aftur á móti var hafnvörð- ur Víkinga ósigrandi, sem og voru bakverðir, er sverja sig mjög í vlk- ingakynið. A. G. M. Veroníka. Þau gengu inn í borðsalinn og var nú sezt að snæðingi. Borðið var alsett dýrum réttum og margbreytt- um. Kaus jarlinn af öllu því sem þar var á borðinu, aðeins rifsteik og soðin jarðepli. Talbot lézt smakka 1 á öllum réttunum. Veroníka ein sýndi starfi hins fræga bryta fulla viðurkenningu. Hún sat þögul að mestu leyti þá fimm stundarfjórð unga, sem máltíðin stóð yfir. Stund um hlustaði hún á jarlinn og Talbot, en — því miður — snerist hugur hennar aðallega um Ralph. Skyldi hann hafa orðið fyrir vonbrigðum eða orðið reiður — nei, það er of fjarri sanni að skógarvörður geti reiðst — þótt hún efndi ekki lof- orð sitt. Þeir frændumir töluðu um stjóm- mál, ýmsa menn og málefni. En það er sjaldan talað svo um m'enn, að ekki slæðist hneykslissögur með, og hvað eftir annað gaut jarlinn aug- unum til Veróníku, en hann hafði enga ástæðu til að óttast, því að “hreinum er alt hreint”. Þar að auki var Veróníka svo annars hug- ar, að hún gaf viðræðum þeirra engan gaum. Hún var að hugsa um hlnn einkennilega unga mann, sem átti svo bágt með- að muna eftir stéttamismuninum á skógarverði og heimasætunni á Lynne Court. Að lokum báru þjónamir eftirmat- inn inn á borðið, og fóru stilt og hljóðlega. Kjallarameistarinn setti tágflösku með hinu fræga og dýra Lynne portvíni á það og var á hon- um hátíðasvipur. Veróníka stóð þá upp og varpaði öndinni af feginleik yfir því að mega fara. Hún gekk inn í dagstofuna. "Við skulum ekki vera of lengi,” sagði Talbot ofur lágt, um leið og hann opnaði dyrnar fyrir hana. “Ef til vill verðum við svo hamingju- samir, að fá að heyra yður spila svolítið fyrir okkur?” Veróníka kinkaði kolli og brosti. Hún mundi hve káidur og lítillætis- legur hann hafði verið við hana síð- ast, þegar hann kom að Lynne Court. “Eg skal bæði spila og syngja fyr- ir yður,” svaraði hún. “Að dansa ætti víst illa við; eða er ekki svo?” Talbot sneri aftur til sætis síns. Jarlinn hafði sígið dýpra niður I stólinn, sem hann sat á. Hann horfði fast á Talbot. Augnaráðið var kuldalegt og athugandi. “Hvað mikið er það, Talbot?” spurði hann mjóróma og háðslegur á svipinn. Talbot brosti og beit á vörina. Það var nauðungarbros. “Þér hittið alveg á naglahaustinn Sir.” . Jarlinn strauk hvítu holdgrönnu hendinni yfir blóðlausar varirnar. “Tíminn er of dýrmætur til þess að honum sé eytt,” mælti hann. "Auðvitað fór eg nærri um það, að þú mundir ekki hafa heiðrað okk- ur” —,Talbot tók eftir orðinu okk- ur — “með komu þinni, nema því aðeins að þú hefðir erindi. Og er- indið er vanalega peningar.” Talbot krosslagði fæturnar og lézt brosa. “Svo eg sé jafn hreinskilinn og þér, herra minn, — fjárhagur minn er slæmur núna,” sagði hann. Jarlinn smakkaði á vínglasinu. "Já, látum okkur sjá. Eg lofaði þér fimm þúsund pundum á ári. Það er nú ekki svo lítið, Talbot.” “Nei, herra minn, alls ekki, en þér hafið enga hugmynd um, hve maður í minni stöðu þarf að kosta miklu til.” “ó jú, eg hefi það,” hreytti jarl- inn út úr sér kuldalega og tilfinn- ingarleysislega. “Þú gleymir því, að eg sjálfur hefi verið í sömu stöðu og það með miklu minna fé undir höndum. Mér er það ráðgáta hvað þú gerir við peningana. Þú hefir ekki heimili fyrir að sjá, Nei, þú ert ekki þess háttar maður. Eg-afsakaðu — óska stundum að það væri svo. En það myndi eyða um of tíma þin- um. Já, eg veit ekki hvað þú ger- ir við þá. Fyrirgefðu forvitnina. Eg játa, að eg hefi engan rétt til að hnýsast í það. Eg hefi einungis þau hlunnindi, að eg á að láta hinn tilvonandi jarl af Lynborough hafa nóg fé til að lifa eins og honum er samboðið. Hvað mikið viltu, Tal- bot. Það er eiginlega ein spuming- in.’ Þetta napra, kalda háð og kæru- leysi var sem vandarhögg á Tal- bot. En hann lét þó ekki á neinu bera. “Eg hefi orðið fyrir býsna miklum útgjöldum nýlega. Eg er hræddur um, að eg verði að biðja yður um tvö þúsund pund, Sir.” “Já, já, því ekki það,” sagði jarl- inn með glæðværð, sem augsæilega vissi á illt. “Eg skal gefa þér ávis- un áður en þú ferð. Hvenær verður það? A morgun líklega.” “Já, eg á að halda ræðu annað kvöld. “Einmitt það. Eg skal hiðja Ver- óníku að útbúa ávísunina í fyrra- málið. Já, meðal annars, úr því1 eg mintist á Veróníku, Talbot, er bezt að eg segi þér, að eg samdi erfðaskrá mína hér um daginn. Eg arfleiddi Veróníku að aleigu minni, að hverjum skilding, sem eg get lát- ið ganga til hennar.” Hann dró augun í pung of horfði með arnhvössu augnaráði á frænda sinn. Talbot lét sér ekki bregða. Andlitið varð þó enn hvítara en ella, sérstaklega kringum nasahoi- urnar. “Einmitt það, Sir, tautaði hann. “Já, eg gerði einmitt það,” sagði jarlinn og glotti að þeim áhrifum, sem hin hvössu augu hans höfðu séð að orðið höfðu á Talbot. “Þvi ekki það? Hún hefir auðsýnt mér trygð og hollustu. Hún er náskyld mér. Eg veit að þú sérð ekki eftir þeim peningum. Tekjurnar hafa aukist síðustu árin, það verður nóg handa þér. Eg hefi látið dálítið af tekjum mínum fyrir, og sé ekki ann að en að þú getir það, alveg eins Frítt við kvefi yfir veturinn UmlurNnmleK n*fer* tll ln-ns n* In-knn kvef, lu-flr nti funilin verih. KeyniA hnnn frltt. Ef þú kvelst af kvefköstum þegar kalt er o grakt í lofti ef þér finnst þú komlnn aö köfnun, þá skrifið taf- ariaust Frontier Asthma félaginu og bitSJiS um þetta unúralyf frítt. ÞaS gerir ekkert til hvar þú ert eöa hvort þú hefir nokkra trú á meSulum eSa ekki, skifaSu eftir því. Ef þú hefir allan þin naldur af þessum kvilla kval ist o greynt allt sem þér dettur í hug án bata, og þó þú hafir fyrir löngu gefiC upp alla von, þá samt skrifaSu eftir lyfi voru frítt. FREE TRIAL, COUPON FRONTIER ASTHMA CO., 291K Frontier Bldg., 462 Niagara St. Butfalo, N. Y. mm Send free trial of your method to: Og eg.” Talbot lygndi aftur augunum. Hjartað barðist í brjósti hans eins og eimreið, sem ér beitt fyrir of þunga lest. Honum virtist alt dansa fyrir augum sér. Hann hafði altaf búist við að erfa séreignir jarlsins, og nú var honum sagt, að þær ættu allar að renna til stúlk- unnar, sem hann hafði aðeins talið yfirráðskonu. “Þér hafið fullan rétt til að verja fé yðar sem yður lízt, Sir,” sagði hann loks. Hann var ekki viss um, að sér hefði tekist að láta ekki hera á vonbrigðúnum og hatrinu, er ólgaði í brjósti hans. “Alveg rétt, öldungis rétt,” sagði jarlinn. Hann þagnaði eitt augnablik skygði hönd fyrir augu og horfðl fast á unga manninn. Talbt heyrði hann ekki segja neitt, en varir hans hræðust þó og hann var að tala við sjálfan sig: HREINLÁTASTA OG HOLLUSTUMESTA MJÖLKURSTOFA 1 WINNIPEGBORG Eign Winnipegbúenda og rekin af þeim. Hreinlæti í meSferð allra afurSa og stjórnsemi. Veldur framgangi vorum og vexti. SÍMI 201 101 “Þér getið slegið rjómann — en ekki skekið mjólkina’’. MODERN DAIRY LIMITED ÍSLENDINGAMOT Þjóðræknisdeildarinnar <Trón,, FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 26. FEBRÚAR 1931 í GOODTEMPLARAHÚSINU SKBMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Piano Solo .............. Mrs. H. Helgason 3. Einsöngur ........... Mrs. K. Jóhannesson 4. Ræða .................... Séra G. Árnason 5. Fiðluspil............Ungfrú H. Jóhannesson 7. Einsöngur .....,........... Sig. Skagfield 8. Kvæði ................. Lúðvík Kristjánsson 9. Einsngur ............. Mrs. K. Jóhannesson 10. Kvartett .... undir umsjón B. Guðmundssonar 11. Veitingat 12. Dans til kl. 1.30 f. h. Inngangur $1.00 — Byrjar kl. 8.00 H-O-C-K-E-Y SENIOR & JUNIOR 50c and 75c — Admission — 35c and 50c Come and see the best hockey in years. Extra tickets for lucky number winners. MONDAY — THURSDAY — SATURDAY Amphitheatre Rink PHONE 30 031

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.