Heimskringla - 04.03.1931, Page 1

Heimskringla - 04.03.1931, Page 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men’s Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 CíooiI.m C'alled For and Delivered Mlnor Repairn, FRKE. I’hone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL *)ori DYERS & CLEANERS, LTD. PHONE 377 061 (4 lines) XLV. ARGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 4- MARZ 1931. NÍTMER 23 Sveinbjörn Árnason DAINN Sú fregpn barst hingað til bæjar- ins fyrra föstudag frá Chicago, að ^ndast hefði þar í bænum kvöldið ^ður, Sveinbjörn Arnason, trésmiður, er hér var lengi búspttur og mörg- Urn kunnur. Sveinbjörn var á heim- leið úr vinnu er dauða hans bar að höndum. Hann var formaður á tfésmíðastofunni í verj^smiðju C. H. Thordarsons, raffræðingsins þjóð- kunna,' og hafði haft þá stöðu á hendi i nokkur ár. Fimtudags- ^veldið lauk hann vinnu, sem venja er til, um kl. 5, tafði hann þá nokkra atund uppi á skrifstofu Thordar- s°ns, eftir því sem Mr. Thordarson skýrði frá í símtali á mánudaginn, &ður en hann lagði af stað heim. Kendi hann sér einskis meins og var hinn glaðasti í bragði. En fá- Um augnablikum eftir að hann var kominn upp í sporvagninn varð hann Veikur og andaðist að nokkrum biínútum liðnum. Að áliti læknanna Var það hjartabilun er varð honum meini. Sveinbjörn var áreiðanlega með hin Um greindustu mönnum í hópi Is vinsæll og vel látinn og má þar til nefna, meðal annara C. H. Thordar- son, er hann vann hjá hin síðari ár. Hafði Hjörtur mikið álit á honum og skoðaði hann í hópi sinna beztu vina. Sveinbjörn var fæddur 22. sept. 1869 að Hrisum i Flókadal í Borg- arfjarðarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjón Arni Sveinbjörnsson, bóndi á Oddstöðum í Lundarreykjadal, alkunnur gáfumaður, og fyrri kona hans ólöf Jónsdóttir. Arið 1893 flutti Sveinbjörn til Vesturheim3, kvæntist um vorið og fór vestur um sumarið. Kona hans er María Bjarnadóttir Stephanson, systir S. D. B. Stephensons kaupmanns í Eriksdale. E>au settust fyrst að í bænum Carberry en fluttu seinna til Winnipgg og bjuggu hér í mörg ár. Þau eignuðust sjö börn sex eru á lífi og öll uppkomin og heita Olga gift hérlendum manni, C. L. Campbell; Arni; Ingólfur Gilbert; Terry Ang- antýr; ólöf gift Theodore Blöndal. og Harvarð Hjörvarður. Hafa þau öll mannast vel, þrir yngri synir þeirra tekið háskólapróf. 6. jan. 1916 gekk Sveinbjörn í Canada herinn og innritaðist við 108 deildina. Var hann settur við verk- stjórn í Frakklandi. Frá herþjón- ustu var hann leystur í Apríl 1919. Dvaldi hann þá enn nokkur ár hér í bænum, en fluttist þvínæst til Chicago. Lík Sveinbjörns var sent hingað til bæjar á mánudaginn var og för jarð- arför hans fram frá Sambandskirk- junni kl. 2. á þriðjudaginn. Ræður fluttu þeir séra Ragnar E. Kvaran og séra Philip Pétursson. K. P. RCSSLAND. INDLAND. Sambandsstjómin í Canada hefir ákveðið að leggja bann við inn- flutning á kolum, ásamt viði af öll- um tegundum, asbestos og loðvöru frá Rússlandi. Mun Rússland hafa farið fram á að Canada keypti þess ar vörur af sér i stað akuryrkju- j verkfæra, er það fýsir að kaupa af Canada. En Canadastjórn var hrædd um að þetta tæki hér at- vinnu af mönnum, og hafnaði því viðskiftunum. VEKÐ MATVÖRU LÆGRA I CANADA EN BANDARIKJUM. Samkvæmt rannsókn er senator Capper frá Kansas hefir gert, er matvara yfirleitt ódýrari í Canada en Bandaríkjunum. I skýrslu er sena- torinn lagði fyrir öldungadeildina þessu viðvíkjandi, er munurinn einna ljósastur á brauðverði. Samt kostar i alt efni til brauðsins minna í Banda ríkjunum en hér, eða um 2.89 cent sem hér kostar 3.15 cent til hvers brauðs, er vigtar eitt pund. En sölu- kostnaður og auglýsingakostnaður er meiri í Bandaríkjunum, og það er ástæðan til þess að brauðið er þar hærra í verði. Gandhi og Sir George Schuster, fjármálaráðherra Indlands hafa jafn- að miskliðina, sem staðið hefir yfir milli þjóðernissinna og stjórnarinnar út af saltlögunum. Fékk Gandhi því framgengt, að fólki, sem við sjávar- siðuna býr, sé leyft að framleiða salt og selja það. Er hann oft á fundum með stjórninni um þessar mundir, tii þess að fá leiðréttingar ýmsra ímnara mála, svo sem að fá rannsókn hrint á stað viðvíkjandi illri meðferð lög- reglunnar á innfæddum mönnum, til- slökun á umsát þeirri, sem Gandhi segir að eigi sér stað í sambandi við viðskiftarekstur allan, með það fyrir augum að hindra að nokkur útlend vara, önnur en brezk, sé keypt, o. fl. Fáist einhver bót ráðin á þessu, er mælt að Gandhi muni fús til þess að sættast vii? stjórnina og hætta and- róðri sínum gegn henni. HALAUNAÐIR AÐSTOÐARRAÐGJAFAR. LIBERAL LEIÐTOGAR I SASK. SEKIR FUNDNIR AF KONUNG- LEGRI RANNSÓKNARNEFND. Fyrir ári síðan lagði Hon. J. F. Bryant, verkamálaráðherra Ander- ,en(]inga er hér hafa búið. Hann var j sonstjórnarinnar, fram kærur í Sas- j hagarður vel, svo að margir er ^ katchewan þinginu á hendur fráfar-1 skáld hafa verið nefndir, hafa alls andi stjórnar, liberal stjórnarinnar1 kunnað betur með rím að j undir forystu Gardiner. Voru kær- ! íara en hann. Hann var mjög! urnar í því fólgnar að stjórnin hefði hheigður til lesturs og las mikið Hseði af Islenzkum ritum og hér- iendum, og kunnugur var hann flest- af þeim stefnum sem nú eru efstar á baugi í hérlendri bókagerð. Wneigður til vinnu var hann ekki notað vald sitt óviðurkvæmilega, j með því að hún hefði hindrað óháð og hlutdrægnislaust lögreglustarf, sem og starf þjóna hins opinbera, j með það eitt fyrir augum að skara ] eld að pólitískri köku flokksstjórn en þó röskur við verk er að því ar sinnar. Konungleg rannsóknar- skyldi ganga. Hann hafði meira nefnd, sem skipuð var til að at- ^di af að ræða um ýms þau mál ^ huga, hvort kærur þessar væru á Sern ofarlega eru í þjóðfélaginu eða rökum bygðar, hefir nú skýrt frá hýútkomnar bækur eftir enska eða ■A-meriska höfunda. Þar var hann Ve* heima og hafði lesið feiknin öll, þvi er laut að Ijóðagerð, trúmál- Urn eða félagsfræði. Sveinbjörn var gleðimaður mikill stjórnast um of af pólitískum hvöt- hafði þá stundum til að vera Blettinn og gamansamur í svörum. T'ag hafði hann á því að koma á niðurstöðu sinni. En hún er, sú, að nokkrar að minsta kosti af kærum Bryants verkamálaráðherra hafi við j rök að styðjast, og að liberal stjórn- in sé sek um það, að hafa látið J. T. Haig, K.C., fylkisþingmaður fyrir Winnipeg, beindi athygli þings ins að þvi s.l. föstudag, hve aðstoð- arráðgjafar Bracken stjórnarinnar væru hálaunaðir. T. d. eru laun að- stoðar sveitamálastjóra $6,500 á ári. Hlýtur hann $4,500 sem aðstoðar- sveitarmálastjóri; $1,500 sem aðstoð- armaður á fylkisskrifstofunni og $500 sem ritari heilbrigðismálanefnd ar. Eru öll þeSsi embætti i höndum hans eins. Laun aðstoðar ráðgjafa heilbrigð- ismála eru $4,600; aðstoðar akur- yrkjumálaráðherra, $4,800; aðstoðar ráðgjafa opinberra verka, $6,000, af því hann er einnig forseti nefnd- ar þeirrar, er eftirlit hefir með veg- um, og fær $1,200 fyrir það starf. Laun aðstoðar dómsmálaráðherra nema alls $6,600. Fær hann auk launa sinna sem aðstoðar dómsmála ráðherra, $1,800 fyrir vik, sem hann gerir fyrir vínsölunefndina og síma- kerfið. Laun aðstoðar námuráðherra eru $5,000. Fyrir aðstoðarmenn virðast J. T. Haig laun þessi í rífara lagi, og fer fram á að þau séu skorin niður. MORATORIUM. A fundi, sem verkamannafélögin héldu í Winnipeg s.l. laugardag, var tillaga samþykt þess efnis, að biðja fylkisstjórnina í Manitoba um að lög leiða gjaldfrest (Moratorium) á eignasamningum til verndar þeim, er fasteignir kynnu að hafa keypt, sem þeim væri nú í atvinnuleysinu ókleift að halda við borgunum á, og mundu því tapa þeim, ef þetta væri ekki gert. ------j---- VÖRN GEGN KVEFI. Læknar á Bretlandi halda þvi fram, að þeir hafi fundið óbrigðult efni til varnar gegn kvefi. Uppgötv- uðu þeir það í fjörefni því, sem “A” er nefnt og sem er í vissum fæðu- tegundum. MALAFERLI 1 VÆNDUM. stað umræðum, um eitt eða annað er voru hans áhugamál. Sögulestur ^ðkaði hann mikið og var minnugur ú það sem hann las. Gat hann við- stöðulítið rakið helztu viðburði úr sogu Evrópu á seinni öldum, sem og ^afiada og Bandaríkjanna. Forn- r*tunum íslenzku var hann gagn- tcunn ugur og mun þar hafa staðið um, bæði að því er lögreglustörf og ýms önnur opinber störf fylkisins á- hrærir. Er skrá rannsóknarnefnd- arinnar all löng yfir slík brot og yfirtroðslur. A vissum stöðum var lögreglu eftirlitsmönnum bannað að líta eftir vínlagabrotum, og mönn- um var vikið úr stöðum sínum fyrir engar sakir eða upp spunnar. Póli- tiska stjórnarvélin var með öðrum orðum farin að vinna eins og klukka í fylkinu, og alt varð að hlýða henn ar boði og banni, hvað sem lögum og réttindum leið. Fer oft svo, ef stjórnir sitja of lengi við völd. En í Saskatchewan mun liberal stjórnin hafa drotnað i 25 ár. C. N. R. Samkvæmt því er fjármálaráðherra sambandsstjórnarinnar, Dr. Manion, segist frá, er tekjuhallinn af starf- rekstri C. N. R. brautakerfisins i ár um $30,000,000. I þessum reikningi eru félaginu færðar til skuldar rent- ur af höfuðstól þess, sem nemur $53,- 000,000 á ári, eða rúmlega $1,000,- 000 á viku. Fjármálanefnd borgarráðsins í Winnipeg, hefir lagt til að Jules Prudhomme, lögfræðisráðunaut bæj- arins, sé heimilað að stefna Winni- peg Electric félaginu fyrir vanrækslu á greiðslu á $150,000, sem bænum ber i sinn hlut af strætisvagna- rekstrinum fyrir 1930, og nú er fall- ið í gjalddaga fyrir tveim mánuð- um síðan. Hafa tekjum sporvagna- félagsins verið $3,424,900, en bænurti bera 5 prósent fyrir notkun stræt- anna innan landamæra Winnipeg- borgar. að komast ekki , himnaríki, en að lokum tók hann þó ákvörðun. Hann skammaðist og reifst og var að síðustu rekinn úr söfnuðinum. Kærði han svo heiðingjatrúboðsfólkið fyrir lögreglunni, og hún tók málið til meðferðar. Var postulinn, múrar- inn og konurnar tvær settar í “stein- inn’. Þar viðurkendi hyskið að hafa sóað öllu samskotafénu í eigin þarf- ir — ekkert hafði gengið til að frelsa vesalings heiðingjana í Kína. Klíkan var dæmd til margra mán- aða fangelsisvistar. MUSAGANGUR. Músagangur er svo mikill á hinum svonefndu Nollaborsléttum, meðfram Trans-Australian járnbrautinni, eftir fréttum að dæma frá Melbouma, að slíkt þekkjast engin dæmi áður. A járnbrautinni í Loongana, æddi hóp ur músa inn á skrifstofuna og ofan í skúffur þar, og reif og nagaði í sig bréfpeninga þá, er þar voru geymdir, á meðan stöðvarþjónninn var úti að afgreiða farþegalest. I húsum þar í kring ganga þær ljósum logum og rifa í sig húsgögn og rúmföt og skeiða jafnvel um rúmin meðan fólkið er sofandi í þeim. Hvernig á ófögnuði þessum stendur skilja menn ekkert i. TRUAR-BRAGÐA-REFIR. MEÐ HUDSONSFLÓA BRAUTINNI ^ Sornlum merg, því svo sagði hann, að lengst af, hefði hann lesið þau i ^sku, og eigi haft öllu meira yndi af öðru. ^Teð mann sem Sveinbjörn gat e*Si hjá því farið að hann myndaði Sér sínar eigin skoðanir, er ekkl félH að öllu leyti saman við hinar algengu og viðteknu kenningar f jöld ans- Enda gerði hann stundum gam an að hinum föllnu goðum ei fjöldinn dýrkaði. trr honum var ekki er eftir Dr. Manion járnbrautaráð Hægt að gera þröngsýnann mann eða | herra sambandsstjórnarinnar flutt- Hleypidóma fullann. Hann var mjög ur til Evrópu með Hudsonsflóa braut fr)álslyndur og viðsýnn á flestum inni á komandi hausti. Til reynslu Sviðum. Meðal hinn fáu er honum er einnig gert ráð fyrir, að flytja 5 Urðu gagnkunnugir varð hann þvi miljónir mæla af hveiti sömu leið. Lifandi peningur, sem út úr landi er fluttur frá Vesturfylkjum Can- er! ada, verður samkvæmt því er haft TRYGGINGARFÉ ÞINGMANNAEFNA. John Queen, þingmaður fyrir Win- nipeg, fór fram á það í þinginu i gær, að ákvæðið um að þingmanna- efni legðu fram tryggingarfé með þingmenskuframboði sinu, væri úr lögum numið. Þingið varð ekki við þeirri kröfu. THOS. BOYD LATINN. Síðastliðinn fimtudag lézt í Winni- peg Thomas Boyd, mjög nafnkunnur maður hér um slóðir. Hann hafði ver ið bæjarráðsmaður frá 1921 til 1930. Hann tók mikinn þátt í athafna og félagslífi þessa bæjar og var mikils virtur. Nýlega var stofnaður nýr söfn- uður í Kaupmannahöfn. Var hann skírður “Zions vinir”. Spámaður safnaðarins, guðs útvalinn þjónn, stjrónaði guðsþjónustunum og öllu starfi safnaðarins. Einn aðstoðar- mann hafði han, hét sá Christensen og var múrari. Spámaðurinn eða postulinn, sem þóttist líkjast einna1 mest Páli gamla postula, hét Val- entin. I safnaðarstjórn voru auk þessara tveggja manna tvær konur; var önnur kona Cristensens. “Zions vinir” söfnuðu fé til heið- ingjatrúboðs, eins og margir góðir menn gera. Féð streymdi til þeirra frá bljúgum hjörtum, er trúðu í ein- feldni, og sælir eru einfaldir. Stjórn safnaðarins var trúað fyrir pening- I unum án þess að nokkrum dytti í ! hug að tortryggja hana. — En högg- ormurinn komst inn í söfnuðinn og kom af stað ófriði, eins og i Eden forðum. Verkakarl nokkur “gerði rövl”, og heimtaði að fá að vita, hvernig fénu væri varið. Postulinn og múrarinn spentu greipar og góndu til himins, en ásjónir þeirra ^ ljómuðu af trúartrausti og sakleysí. I Þeir töluðu áminningarorð til þessa j fallna bróður og sögðu, að ef hann bætti ráð sitt, þá myndi verða mikil gleði á himnum. Karlinn klóraði I sér á bak við eyrað og þótti “skítt” Fórnandi máttur og hljóður “Fórnandi máttur er hljóður,” heyrði eg eða hálfheyrði, eins og í einshverskonar fjarlægð, líklega likt og i svefngöngu, þó eg ekkert megi fullyrða um það, af þvi að eg hefi aldrei virkilega reynt, hvað það er. Að minsta kosti vaknaði eg þá bráð lega við það, að það var eitthvað að koma fyrir. Það buldi fyrir eyr- unum á mér dynjandi lófaklapp, og mínar hendur voru sjálfkrafa farnar að klappa, án nokkurs vísvitandi á- setnings, og héldu því áfram þang- að til þær fundu sig sjálfar, og með því hjálpuðu mér til að finna mig. Eg læt mig hafa það að lýsa þessu svona fyrir kunningjum mín- um á prenti, af þvi eg er ekki öld- ungis viss um að eg hafi nokkru sinni fyr skilið það jafn vel og nú, hvað átt er við með þessu orðtaki að maður verði frá sér numinn. Og þetta henti mig i lútersku kirki- unni í Winnipeg þriðjudagskvöldið hinn 3. þ. m., undir þvi að hlusta á kantötu Björgvins Guðmundssonar, sungna undir sjálfs hans umsjón og yfirstjórn. Þetta tek eg fram, af því að mér er það mjög til efs, að ann- ar söngstjóri næði þvi sama út úr henni, sem hann nær. Það er hver sínum hnútum kunnugastur. Það gátu ekki annað en rifjast upp fyr- ir mér mínar eigin staðhæfingar, að kvöldi Islendingadagsins í Wynyard 1921. Þær þóttu þá sjálfsagt öfga- fullar, og hafa kanske verið það, en eg var ekkert að næla utan úr því, að Björgvin þessi (mér þá alveg ó- kendur bóndi þar í nágrenninu), hefði hreint og beint spilað þar á \ söngflokkinn sinn eins og lifandi hljóðfæri þá um daginn. A Islendinga daginn hér í sumar rifjaðist þetta ekki upp fyrir mér, og af því veit eg, að þetta hefir ekki endurtekið sig þar fyrir mínum sjónum; en í lútersku kirkjunni nú sá eg ljósþf andi aftur það sama. — Ekki virðist þó nein þessi lifandi nóta finna til þess, að hatti sínum sé hallað með þvi, að vera slik nóta í þessu samstilta lífræna hljóðfæri í höndum söngstjórans, og sannar- lega þarf ekki heldur að láta sér finnast það. Þarna vaknaði eg þá, eins og eg sagði, við lófaklappið. Og það jókst og dvinaði og jókst svo aftur, og eg var að lenda 1 vafa um, hvað lengi eg ætti að halda áfram að fylgjast með í þessum kröfum. Það greip mig hugsunin: ójöfnuður. Sú hugsun ligg- ur oft nærri yfirborði í huga min- um, kanske oftar en mér er holl- ast, eins og vill verða fyrir fleiri jafnaðarmönnum. Hugurinn byrjaði á að kenna lagsmiðnum þenna ó- jöfnuð, að slíta hljómana fremur i sundur þarna, heldur en í öðrum stað fyr, þar sem einsöngur hafði verið með karlmannsrödd, án þess að mögulegt væri að biðja um þann söng aftur (eins og mann langaði þó til þess). Að visu sansaði eg mig á þvi, hvað þýtt og blítt þessi kven- raddar einböngur hafði leikið um hlustir mínar þá um stund, en það var ekki orðið neitt einsdæmi, eftir það sem á undan var gengið. Eg hlaut að hafa mist af einhverju, er aðrir náðu; — hafði ekki viljað leggja það á augun í mér, að fylgja efni þess, sem sungið var, í bók, er eg hafði þó handa á milli til þess, — og konan hafði ekki sungið efnið svo skýrt að það dygði mér, og eg þóttist auk heldur, í hótfyndni minni hafa fundið dálítinn keim af ensku í framburðinum. Mundi þetta lófa- klapp geta stafað af vinsældum þess arar konu? Mér fanst það geta bor- ið sig. Eg vissi hver hún var, kona Baldurs læknis Olsons, afar vinsæl og í fjarska miklu áliti, enda lét fólkið sér ekki detta í hug að hætta lófaklappinu, fyr en það hafði sitt fram. Því verður ekki lýst með orðum, hvað það er sumum okkur sæluríkt hvernig Islendingurinn leitar fram, í konu eða karli, hvenær sem á hólm inn er komið. Frú Sigríður fann, að hún var skoruð á hólm — hólm at- gervisins. Hún reis, settist aftur; reis á ný. A nokkrum hinum næstu augnablikum, lagði hún þessu hugð- næma listaverki hjartað í brjóstið. (Meira síðar.) FJÆR OG NÆR Hátíðar kantata Björgvins Guð- mundssonar: “Islands þúsund ár”, var sungin í gærkvöldi í Fyrstu lút- ersku kirkju undir söngstjórn tón- skáldsins, fyrir næstum því fullu húsi. Var kantötunni tekið með mikl um fögnuði, enda má vafalaust telja hana hið myndarlegasta tónverk. Söngkraftar voru og í' góðu lagi og ágætlega æfðir, og slíkt hið sama má segja um undirspilið. Ætti eng- inn íslendingur hér i bæ, sem þvl getur við komið, að láta það undir höfuð leggjast, að heyra kantötuna, þegar hún verður endurtekin næst- komandi fimtudagskvöld. Er það sannarlega gleðiviðburður í hinu fá- skrúðuga félagslífi vor Vestur-Is- lendinga, þegar hægt er að flytja fram jafn gott' tónverk eftir Islend- ing og fyrir áhuga og dugnað söng- elskra Islendinga. Annars verður nánar um þetta ritað á öðrum stað hér í blaðinu. A föstudagskvöldið þann 6. febrú- ar s.l., söng herra Sigurður Skag- field í kirkju Sambandssafnaðar að Riverton, Man., fyrir fullu húsi. Söngurinn tókst ágætlega, eins og vænta mátti, og voru áheyrendur mjög hrifnir af list söngmannsins. Hann er glæsimenni og geðjaðist fólki vel að framkomu hans, sem er er mjög látlaus og alúðleg. Söng- skráin var að meirihluta á íslenzku, og söng herra Skagfield mörg auka- númer. Fred Friðfinnsson lék undir á pianó. Eftir söngsamkomuna var nokkr- um bygðarbúum boðið með hr. Skag- field heim til Mr. og Mrs. S. Thor- valdson. Voru þar framreiddar rausn arlegar veitingar og skemti fólk sér við söng og samræður fram eftlr kvöldinu. Einn \dðstaddur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.