Heimskringla - 04.03.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.03.1931, Blaðsíða 7
I WINNIPEG 4. MARZ 1931. HEIMSKRINGLA 7 BLAÐSIÐ^ FRÁ fSLANDI. ATVINNUUEYSIÐ Allir eru nú sammála um að sjald- an eða aldrei hafi verið jafnmikið atvinnuleysi og nú. Sú eina vinna, sem hér er, er bæjarvinnan, vinnan við þjóðleikhúsið og hin fáu vöru- skip, sem hingað koma. Það var lika lærdómsríkt að sjá, er timburskipið kom til Völundar og kolaskipið til Gasstöðvarinnar. Þarna stóðu menn mörgum hundruðum saman mörg- um klukkustundum áður en vinnan átti að hefjast. Þegar verkstjórinn kom, færðist líf í fjöldann og nærr: lá, að ryskingar yrðu. Hver tróðst um annan þveran nær verkstjóranum til þess að reyna að vekja athygli á sér, og það lá við að maður vor- kendi verkstjóranum meir en þessum atvinnulausu mönnum, þvi verkstjór- arnir voru í stökustu vandræðum með að skipa á. Togararnir fiska nú í is og er þvl engin vinna við affermingu þeirra. Grjótvinnan hjá bænum er næstum það eina, sem verkamennimir geta haldið sér að, en það eru bara nokk- rir menn. Sumir trúa því ekki, að mikill fjöldi sé atvinnulaus nú. En hvar er, vinnan, sem þeir vinna nú, sem unnið hafa við togarana, byggingarnar o. s. frv? Svarið við spurningunni ligg- ur opið fyrir: Hún er ekki til. Sá fjöldi, sem við þessa vinnu hefir unn- ið, er atvinnulaus. Verkamenn ganga fram og aftur um hafnarbakkann, þungir á brún vegna áhyggna út af heimilum sínum, sumir þeirra fylla Verkamannaskýlið. Sitja þar daginn ht og daginn inn eða rölta um gólf- ið og gá út á sjóinn, eins og þeir bú- ast jafnvel við því, að björgin fyrir heimili þeirra komi fremur utan úr hafsauga en frá forráðamönnum ríkis eða bæjaarfélags. Það er nú svona hjá verkamönnum, að þeir mega ekki missa vinnu i einn dag, þvi þá kemur eyða í heimilishaldið. Launin eru svo skammarlega lág að þau nægja að eins fyrir brýnustu lífsnauðsynjum meðan þau renna stöðugt inn í heim- ilið, og ef vinnan stöðvast gerir skort urinn vart við sig. láta nærri að vera 75 kr. á mán- Verkamenn, sem stunda eyrarvinnu hafa að meðaltali 250 kr. á mánuði, þvi slík vinna er aldrei stöðug. Húsaleiga flestra verkamanna mun uði. Þá eru eftir 775 kr. til allra Framhald á 8. síðu Veróníka. “vers vegna ekki? Hann er, hygg eg, ekki verri en fólk er flest. mHún sómdi sér vel sem greifafrú af Lynborough. Mér geðjast ekki að honum, hann er hennar ekki verð- ur. En hvaða maður er verður nokk- urrar konu ? Á eg að stinga upp á því ? Varla nauðsyniegt. Honum dettur það sjálfum nógu fljótt í hug, grunar mig.” Hann glotti og hætti við upphátt: "Veroníka er orðin fögur stúlka, eða finst þér það ekki, Talbot?” Talbot gaut augunum til hvíta andlitsins, sem var svo líkt sfinx- unum í Egyptalandi. Því næst sagði hann festulega og innilega: “Hún er índæi stúlka. Eg varð alveg hissa, Þegar hún kom inn í stofuna í gær- kvöld, það var orðið svo langt síðan e'g hafði séð hana.” “Hún verður góður kvenkostur,” sagði jarlinn gletnislega. “Það er ekki of mikið sagt, að hún sé að- dáunarverð. Þótt hún hefði ekki fengið þessar eignir, hefð hún sjálf- sagt fengið góða giftingu.” “Alveg áreiðanlega,” sagði Talbot og stóð á fætur. “A eg ekki að leiða yður inn í dagstofnua, Sir?” j “Þökk, nei. Ef þú vilt gera svo vel að hringja á þjóninn minn, ætla eg að fara að hátta. Eg vil ekki ónáða ykkur Veroníku.” írtidyrnar voru opnar og Talbot fór út og gekk þar um gólf nokkra hrið, áður en hann fór inn í dag-. stofuna. Hann hafði ekki náð sér eftir fregnina, sem hann hafði fengið Hann og enginn annar vissi, hve mjög hann þurfti á peningum að halda. Það var beinlínis ómögulegt fyrir hann að vera án þeirra. Lof- ræða jarlsins um Veroníku hafði heldur ekki verið þýðingarlaus. Já, hún var yndisleg kona. Hann hataði það, að kvænast, vildi draga það í lengstu lög, en — Hann leit inn l gegnum gluggan á dagstofunni. Veroníka sat þar við píanóið, og studdi annari hend- inni léttilega á nótumar, en lék þó ekki. Hinni hendinni studdi hún undir kinn. Hún horfði beint fram undan sér og var auðsjáanlega hugsi. Hún var hrífandi fögur, en Talbot frænda hennar hitnaði þó ekki um hjartaræturnar. Hann bar hvorki aðdáun né ást í brjósti. Hann sá einungis stúlkuna, tökubamið, sem hafði rænt hannfé frænda hans. Hann varpaði ólundarsvipnum, og gekk siðan brosandi inn í dagstofuna. “Viljið þér gera svo vel að syngja fyrir mig, Veroníka?” spurði hann. Veronika varð dálítið hissa á þvi. hve rómurinn var hýr og vingjam- legur. Henni datt ekki í hug, að jarlinn hefði sagt honum, að hún væri erfingi jarlsins. Þótt henni hefði dottið það 1 hug, hefði hún þó aldrei getað grunað neinn mann í Talbots stöðu um, að hann léti slíkt hafa áhrif á sig. Hann stóð upp við píanóið, á með- an hún söng fyrir hann og vottaði henni þakklæti sitt I sama hlýja og vingjarnelga rómnum. “Söngrödd yðar hefir tekið miklum framförum,” sagði hann. “Hún var ávalt fögur og skær, en nú syngið þér eins og listamaður.” “Eg hefi notið yðar kenslu,’ sagði Veroníka, sem var glöð yfir lofi hans, enda þótt henni geðjaðist ekki að honum. “Lynborough lávarður hefir verið mér svo góður.” “Það er ekki undarlegt,” svaraði hann. “Hvernig gæti hann — hvernig gæti nokkur verið öðruvísi við yður?” Hann hallaði sér áfram og horfði í augu hennar með auð- sýnilegri aðdáun. Hann sá það á undrunarsvipnum, sem kom á andlit hennar, að hann fór of geyst á stað, og byrjaði þvi að tala um heilsu karlsions og fólkið á heimilinu. Talbot sá, að hann yrði að fara hægt og gætilega. Það var ekki hægt að veiða hana með of snöggri ást, hversu vel sem honum tókst að gera sér hana upp. Þegar hann leit inn í djúp fjólublágráu augn- anna hennar, sá hann, að maður yrði að leggja sig í framkróka eftir henni til þess að vinna hjarta henn- DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD « SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” ar. Þess vegna fór hann sér hægar. Morguninn eftir, þegar Veroníka hafði svarað bréfum jarlsins, fór hún upp til herbergja sinna og leit út um gluggann og var hugsi. Hún beit á neðri vörina og roðnaði lítið eitt. En sú kona, sem hikar, hefir tapað. Hún var afráðin í því, að fara ekki niður að ánni, en fór þó úr músselíns-morgunkjólnum sínum og í gráan kjól úr heimaunnu efni. Því næst gekk hún út í gegnum aftara anddyrið. Talbdt stóð í varpanum. Hann var að lesa í blaði og reykti vindling. Þegar Veroníka gekk fram hjá hon- um og fór niður þrepin, leit hann upp. “Eruð þér að fara á skemtigöngu? Má eg koma með yður?” spurði hann og bjóst við greiðu samþykki. En Veroníka brosti og hristi höfuðið. “Nei, þökk,” svaraði hún svo kuldalega, að hann varð hissa. “Eg er í einveruhug í morgun.” Hún« roðnaði, þegar hún fór að hugsa nánar um svar sitt. Einveru- hug! Var hún ekki að fara niður að ánni til þess að hitta Ralph Farrington ? Ef það var ætlun hennar að finna Ralph, þá varð hún fyrir vonbrigð- um. Það bar engan íturvaxinn mann við himin. ‘Einveruhug’ hennar var fullnægt. Hún gekk eftir bakkanum, reyndi að telja sjálfri sér trú um, að hún hefði ekki orðið fyrir vonbriðum. Hún sætti sig þó brátt við einveruna, og var í þann veginn að leggja af stað heim aftur, þegar hún heyrði fótatak fyrir aftan sig og sá Ralph koma með veiðistöngina i hendiifhi. Blóðið steig henni ekki til höfuð- sins — en konurnar einar vita hvað það kostar að hamla því þess — og þegar hann tók ofan fyrir henni hneigði hún höfuð sitt hægt og kurteislega. “Góðan daginn, Miss Denby,” sagði hann frjálslega og rólega, sem hann var vanur. “Leitt að þér skylduð ekki koma í gær. Það var ágætt fiskiveður og eg veiddi fulla körfu, enda þótt eg geymdi alla bestu veiðistaðina handa yður — sem eg sé eftir.” “Eg er komin núna,” sagði Ver- oníka. “Já”. mælti hann, “og eg hefi skilið stöngina yður eftir heima. Eg fann eina létta og laglega, sem var hentugri fyrir konur en þessi hérna. Eg ætla að skreppa eftir henni.” “Nei”, sagði hún í skipunarróm. “Eg get ekki beðið. Eg ætla að nota þessa.” “Eine og yður þóknast,” svaraði hann glaðlega. Hann leit með á- nægjusvip á kjólinn hennar, sem var líkastur vinnubúningi, en horfði með afsvip á skóna hennar. “Þeir eru ekki vatnsheldir, ímynda eg mér. Nei, kvenskór eru það aldrei. Þér getið ekki vaðið. Það gerir ekkert til. Hér er stöngin. Kastið nú öng- linum rétt fyrir neðan steininn þarna, þar sem gárarnir eru ávatninu. Já, ágætt.” Hún kastaði hvað efatir annað og sagði því næst óþolinmæðislega: “Hvers vegna bítur hann ekki á?” "Það er enginn fiskur þama,” mælti hann þurlega. “Það var einn þar, en öngulinn yðar féll eins og blýlóð niður í vatnið og fældi hann burtu. Þér verðið að kasta létti- legar.” “Sýnið þér mér það þá,’ ’sagði hún í skipandi róm. Hann tók við stönginni — hand- fangið var ennþá volgt, af því að hönd hennar hafði verið heit, og sá hiti rann eins og rafmagnsstraumur upp handlegg hans í hjarta hans — og sýndi henni hvernig maður átti að kasta önglinum. “Sjáið þér?” "O-o, eg sé,” hreytti hún úr sér mjög firtnislega, "en eg get aldrei gert það.” “Aldrei en langur dagur,” svaraði hann og var uppörfandi. “Þetta er þegar betra.” Hann horfði á hana um hríð og sagði því næst: “Þér eruð heldur skjálfhent. Eg ætla að lofa yður að vera einni dálitla stund.” “Eg hefi aldrei verið skjálfhent á æfi minni,” ansaði hún og leit á hann, undrandi yfir dirfsku hans. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusíml: 23674 Stund&r sérstaklega lungn&sjúk* dóma. Er &T5 finna & skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Allow&y Ave. TalHfml t 33158 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bld(. Talsfmi: 22 206 Stundar sérstaklesa kvensjúkddma og barnasjúkdóma. — A0 hitta: kl. 10—12 » h. og 3—5 e. h. Helmlll: 806 Vlctor St. Sfmi 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Ð(<1&. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Vit5talstími: 11—12 og 1_5.30 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson 216 NBDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elo&ÓKiiru auj&ia* eyrna • nef- og kverka-ajðkdðma Er atJ hitt& frá kl. 11—J2 f. h og kl. 3—5 e h. Talitlmi t 21884 Heimili: 688 McMlll&n Ave. 42691 Talsfml t 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR •14 Somerset Block Portaire Avenue WINNIPHG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. HEALTH RESTORED 1 Lækningar án lyfja UK. 8. G. SIMPSOS, N.D., U.O., U.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donnld and Graham. 50 Cents Taxi Frá einum stat5 til annars hvar sem er í bænum; 5 manns fyrir sama og einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitatJir. Sfmi 23 806 (8 lfnur) Kistur, töskur o ghúsgagna- flutningur. Brynjólfur Þorláksson Sími: 86 762 67Ó Victor St. Stillir PIANOS og ORGEL Hann reyndi að halda niðri í sér hlátrinum. Gekk svo nokkrar stikur frá henni og fleygði sér niður í grasið. Hún hélt áfram að kasta önglinum, þangað til hún hætti því alt í einu. Hann reis á fætur og gekk til hennar, þvi að hann hélt, að færið hefði flækst. “Nokkuð að?” Hún var kafrjóð og var að fáta við eitthvað. “Ha, já. Þér hafið krækt önglinum i úlfliðinn á yður.’ “Já, og eg get ekki losað hann. Gerið þér svo vel að reyna að ná honum,” sagði hún og rétti drembi- lega að honum höndina. Hann tók í hönd hennar og hnyklaði brýnnar. “Hægara sagt en gert,” svaraði hann alvarlega. “Hann hefir stungist upp fyrir agnhald. Eg er hræddur um að eg verði að meiða yður, Miss Denby.” Hún brosti fyrirlitlega. “Þetta lítil- ræði að meiða mig! Viljið þér ekki gera svo vel að draga öngulinn út.” Hann hörfði fast á hvíta úlfliðinn, sem öngulinn stóð fastur í. Hann leit ekki upp en fór ofan í vasa sinn og tók upp úr honum lítil skæri. “Eg get ekki dregið hann út. Eg verð að skera fyrir honum. Það veldur sársauka, en eg skal fara svo gætilega sem eg get.” Hún hló aftur og sagði: “Þetta lítur ekki út fyrir að vera neitt voðalegur skurður.” Hann leit allra snöggvast i augu hennar. Það var eitthvað það í augnaráði hans, sem kom henni til að blóðroðna. Hún sá að hann var fölur, og að hann klemdi saman var- irnar, eins og hann væri að reyna að halda sér í skefjum. Hún fann líka að hönd hans titraði. "Horfið eitthvað frá,” sagði hann næstum hörkulega. “Það verður ekki mjög sárt.” Hún átti í stríði með sjálfa sig, en horfði þó á öngulinn. Hann var 5 þann veginn að klippa skinnið í sundur og losa öngulinn, en hætti í miðju kafi og leit aftur upp. “Horfið eitthvað annað,’ mælti hann lágt. “Eg get ekki gert það, ef — ef þér horfið á mig.” Hún brosti ertnislega yfir þessum nýju vandræðum hans. “Eigið þér svona bágt með að sjá blóð?” sagði hún hálf-gletnis • lega. “Og þér sem eruð skógarvörð- ur!” Hann hrdsti höfuðið, klemdi fastar saman varirnar og hló kuldahlátur. “Eg gæti séð heil úthöf af því,” svaraði hann. ”En að valda yður — konu sársauku. Það er annað mál.” Hún var fljót að taka eftir þessu ‘yður’, sem hafði komið ósjálfrátt. Hún brosti lítið eitt. “Þér ættuð að láta mig gera það. Eg er ekki smeik við sársaukann.” ‘‘Nei, nei”, svaraði hann. “Þér gerið úr því sár, en eg get það svo, að varla sjáist skinnhrófl. Það væri slæmt —” Hann hélt áfram með setninguna, en hún fann, að hann horfði á úlf- liðinn hennar, hún fann undarlega hlýju leggja frá handtaki hans upp eftir handleggnum. “Jæja, þá!” mælti hann og and- varpaði eins og nú ætti til skarar að skríða. Hana kendi til undan oddinum á skærunum og fann mik- inn sársauka, þegar harin dró út öngulinn. En hún lét sér ekki bregða. Var í þann veginn að draga að sér j . .,, j hvort eg veiði ekki. höndina, en henm til mikillar und-1 6 runar hélt hann hendinni fastri. “Bíðið þér við,’ ’sagði hann. “Flug- an var orðin gömul, eg hafði notað hana oft. Þær verða stundum eitrað- ar. Mér þykir það leitt en það má til!’ Áður en hún vissi hvaðan á sig stóð veðrið, hafði hann beygt sig niður að úlfliðnum, og fann hún heitar varir hans koma við sárið. Blóðið steig henni til höfuðsins, en leitaði þaðan brátt aftur. “Var þetta — nauðsynlegt ?’ ’spurði hún hann. “Það var það. Eg hefi vitað blóð- eitrun koma af lítilf jörlegum orsök- | Veroníka kafroðnaði, var að því um. Hún getur stundum orsakast af komin að segja: “Hvað varðar yður Nafnspjöld | G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfraðingar 709 MINING EXCHANGB Bld§ Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur Lögfrteðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. sjálfan sig. Að lokum sagði hann j óþýðlega: Eg ætla að taka stöngina, og vita Hann óð upp eftir ánni og byrjaði að veiða. Veronika stóð sem steini lostin og horfði á rauða blettinn á úlfliði sínum, sem varir Ralphs höfðu snert. Alt í einu heyrði hún nafn sitt kallað upp. Hún hrökk við og leit um öxl. Talbot stóð við hlið hennar og horfði á hana köldum undrunarsvip. “Hvað eruð þér að gera hér með þessum náunga?” spurði hann og benti á Ralph. VII. “Hvað eruð þér að gera hér með þessum náunga?” títuprjónsstungu, og eg vildi ekki eiga það á hættu. Það er dálítið far eftir, en það grær fljótt.” Hann slepti hönd hennar svo snögglega, að minstu munaði, að A. S. BARDAL selur likkistur og ann&st um útf&r- ir. Allur útbúnaöur sá beitt. Ennfremur selur h&nn allskon&r minniev&rt5& og legsteina. 848 SHERBROOKE ST. Pbonet 86 607 WINNIPBQ Björevin Guðmundson a. r. c. M. Teacher of Mueíc, Composítion, Theory, Counterpoint, Orche»- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL StMI 71621 MARGARET DALMAN TBACHBR OF PIANO 854 RANNING ST. PHONE: 26 420 Ragnar IH. Ragnar Pianókennari hefir opnað nýja kenslustofu a8 STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALStMI 38 295 TIL SÖLU A ÖDÝRU YBRÐI “FURNACB” —bœT5i viTJar og kola “furnace" lftit5 brúkatJ, &r tll sölu hjá undirrttutJum. Gott tœkifœrl fyrir fólk út 4 landl er bœta vllja hitun&r- áhöld & heimtllnu. GOODMAN A CO. 786 Toronto St. Slml 28847 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— B«Kg:affe and Fnrnltare Mnrfif 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. 100 herbergi metl etla &n ba(> SEYM0UR HOTEL verO sanngjarnt Slml 2- 411 C. O. HCTCHISOM, elgandl Market and Klng St„ Winnlpeg —:— Man. um það, Mr. Denby?” En hún stilti sig, rétti úr s^r og leit á hann með stoltri fyrirlitningu og undrun. Flest- um karlmönnum verður nóg boðið af slíku augnaráði. Svo sneri hún við hann hrinti henni frá sér. ÞaS var ( honum baki og gekk hægt upp hæð- eins bg hann ætti í hörðu stríði viS ina. MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. »( 4. fimtudagskveld í hverju«l mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrtta mánudagskveld 1 hverjum mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þritjtt dag hvers mánaCar, kl. S »8 kveldinu. Söngflokkuri**: Æfingar 4 trrerja f imtudagsxveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegl, kl. 11 t. h. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.