Heimskringla - 04.03.1931, Side 8

Heimskringla - 04.03.1931, Side 8
.■Értfiffffifr'iii. HEIMSKRINGLA WINNXPEG 4. MARZ 1931. Fjær oí> Nær Laugardaginn 28. febrúar s.l. voru gefin saman i hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni, þau Guð- laug Ingibjörg Hallson og William John Sweeney, bæði úr Winnipeg. Hjónavigslan fór fram á heimili Mr. og Mrs. Jakob Kristjánsson, 788 In~ gersoll St. að viðstöddum nokkrum vinum og vandamönnum brúðurinn- =ar og var sezt að ágætum mann- Tagnaði að henni iokinni. Framtíðar ’heimili ungu hjónanna verður 756 Ellice Ave. • * • Sjónleikurinn “Astir og miljónir” verður sýndur i Riverton þriðjudag- inn 10. marz, kl. 9 síðdegis. * * * Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu i Árborg sunnudaginn 8. marz kl. 2 e. h. ROSE THEATRE Phone 88 525 Rarg-ent and Arlingft.on Thur., Fri., Sat., Mar. 5-6-7 ( H AKLIK MURH \ V nnil GEOKOE SIDNEY in The Cohens and Kellys In Africa Added lst Chapter of a New Serial SPELL OF THE CIRCLS*’ Comedy — OmwuUI Carloon LOOK! KIDDIES! LOOK! Special Saturday Matinee March 7 FREE oOO Flve CentM Choco- late Bnrn. “SELL OF THE CIRCl'S’* “COHENS AND KELLYS l.\ AFRIKA" >1 on„ TueM., Wed., Mnr. 0-10-11 CONSTANCE BE\\ETT a n <1 LEW AtíNES in Common Clay Comeúy News Variety Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund þriðjudaginn 10. febrúar, kl. 2.30 e. h., að heimili Mrs. T. J. Ste- venson, 497 Talbot St. * * * Séra K. K. ólafsson frá Seattle, Wash., var staddur í bænum yfir helgina. Hann sat á prestaráðstefnu sem hér var haldin um þær mundir. • • * J. K. Jónasson frá Vogar, Man., hefir verið í bænum undanfarna daga. Hann sat Þjóðræknisþingið. Heim heidur hann seinni hluta þess- arar viku. • • • Á Þjóðræknisþinginu var fjöldi utanbæjar gesta, er vér kunnum færsta að nefna. Auk þeirra, sem áður eru taldir, urðum vér varir við þessa: Kristján Pétursson frá Ár- borg; Hjálm Thorsteinsson frá Gimli Björn Sigvaldason frá Arborg; Jón Gillies frá Brown; Gísla Arnason frá Brown; Halldór Gíslason frá Leslie; J. J. Myris frá N. Dakota, og svo ótial marga fleiri, er vér munum ekki eftir í svip. THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuieiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmennn föt ng yflrhafnlr, nniöuö -cftlr mfill. Niðurhoricanlr haf fallift tlr Kiidl, oK fötln MejaMt frfi 9D-75 tll 924.50 upphaflej?a »elt fi 925.00 ok upp 1 900.00 471 £ Portage Ave.—Sími 34 585 fslenzka Bakaríið hornl Mctíee ok Snrgent Ave. Fullkomnasta ogr bezta bakning: kringlur, tvíbökur og skröliir A mjög: sanngrjörnu verði. Pantan- ir utan af landi afgrreiddar móti ávísanir. Winnipeg Electric Bakeries Sfml 25170—051 Sargent Ave. -------------------»---------- The City FishCo. Phone 28 835 632 Notre Dame Smoked Goldeyes, lb........25c Lake Winnipeg Whites, lb.14c Northern Whites, lb.........9c Pickerel Fillets, lb.......18c Haddie Fillets ib..........18c Finnan Haddie, Ib..........14c og fleiri tegundir Símið — Vér flytjum heim til yðar. M.R. MAGNt>SSON, eigandi. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 F.xpert Repatr and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, • B»tteries, Etc. ^oeoeeeððesooososGGCOooececcosccccoccccoecoecccoccccQ • KOMIÐ SJÁIÐ YÐUR EÐA VINI YÐAR A WNGVÖLLUM. FYRIRLESTUR UM ÍSLAND MEÐ HREYFIMYND AF VANALEGRI LEIKHÚSASTÆRÐ OG LIT-SKUGGAMYNDUM. Thorstína Jackson Walters Goodtemplars Hall, FIMTUDAGINN, 12. marz, kl. 8 e.h. HREYFIMYNDIN sýnir aðal þætti Alþingishátíðarinnar á Þingvöllum, flug Graf Zeppelin yfir Reykjavík og annað fleira á Islandi, endar með hreyfimynd af Vilhjálmi Stefánssyni. Skuggamyndir eru flestar teknar og allar litaðar af Emile Walters, aldrei áður sýndar meðal Islendinga. t Inngangur 50 cent. >ssccccocccccceccccoccccc: General Electric Radio $159 0n,y- $10 Down’ $2 Week,y LOWET TERMS EVER OFFERED E. NESBITT Ltd. Sargent at Sherbrook The Best in Radio LOWEST TERMS IN CANADA Charlie Marino Johnson frá Gimli andaðist s.l. þriðjudag á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Banamem ið var botnlangabólga. Hann var 14 ára gamall, hin nefnilegasti drengur. • • • Þann 9. þ. m. verður almennur fundur haldinn í fundarsal Good- templarahússins til þess að ræða Is- lendingadagsmál. Núverandi nefnd skilar þar af sér til almennings skýrslum og reikningum fyrir síðast liðið ár og ný nefnd verður kosin. Fólk ætti að sækja vel þenna fund, því ekki er ólíklegt að þar verði margt að heyra. Fundurinn byrjar kl. 8 að kvöldinu. • • • Laugardaginn 28. febrúar voru þau Jón Vigfússon og Jónína Þor- björg Gíslason, bæði frá Riverton, Man., gefin saman i hjónaband af séra Rúnólfi Martetnssyni 'að 493 Lipton St. Heimiii þeirra verður að Riverton. • • • Guðmundur Fjeldsted frá Gimli er staddur hér í bænum í dag. — Hann situr fund með fiskinefnd fylk- isins, sem auk annars hefir 1 hyggju að framlengja tímann á þessu vori til fiskiveiða. • • • Guðm. Pálsson frá Narrows, Man. hefir verið í bænum undanfarið. — Hann sat Þjóðræknisþingið. Hánn lagði af stað í vikunni austur til Hekkla, Ont., og býst við að dvelja þar tvær vikur hjá mági sínum, Ja- kobi Einarssyni. • • • Samkoma verður haldin í I. O. G. T. Hall, Lundar, föstudaginn þann 13. marz. Þar verða sýndir gaman- leikirnir: “Annarhvor verður að gift- ast”, og “Biðlarnir hennar Betu framku”. Milii þess að leikirnir fara fram, verður skemt með söng og hijóðfæraslætti. Byrjar kl. 8.30. — Inngangseyrir 35c fyrir fullorðna, 25c fyrir börn. Arðinum verður var- ið til hjálpar nauðstöddum. • • • Mánudaginn 9. marz n.k. verður að tilhlutun einnar deildar Kven- félags Sambandssafnaðar, spilafund- ur haldinn í fundarsai kirkjunnar, horni Sargent og Banning, til ágóða fyrir vorbazaar kvenfélagsins. Hefst kl. 8 e. m. • • • SAMKOMU held eg undirritaður sunnudaginn 8. marz kl. 3 e. h., i Fyrstu íslenzku hvítasunnukirkjunni 603 Alverstone St. —Efni: Hvað sagði Marteinn Lúter um skírnina? Eða er fermingin guðs orði sam- kvæm? Einnig verður samkoma kl. 7 að kvöldinu. Verður þá beðið fyrir veik- um samkvæmt guðs orði. Allir velkomnir. Yðar einlægur, Páll Johnson. • • • HI BOY! LOOK! Another Big Free Student “Sam- koma”! The vitai question of the day. What is going to become of pants, vests, coats, red flannel un- derwear? “Resoived that men’s dress reform should come into effect”. Hear the soap box oratory of the affirmative, Frank Gillies and Gytha Hallson, and hear the hickling and cackling of the negative supported by Harald Johannson og Alla Guð- mundson. A dramatic monologue, varied musical programme followed by re- freshments. Friday, March 6, 8.15 p.m. First Federated Church. Collection. Icelandic Student Society. Fálkar 7 — Natives 6 Fálkar sigra eftir harða orustu. Var sóknarlið þeirra mjög áberandi. skutu þeir Ingi og Matti Jóhannes- synir oft í höfn. Albert Johnson gaf Natives litla hvíld, sem og gerðu þeir Eggert Bjarnason og Kjartan Johnson. Wally Bjarnason lék, eins og hann á vanda til, af frábærri snild, sem og gerði Arni Jóhannesson. Kaffi — Whist Drive og Dance (Verðiaun gefin) Iþróttafélagið Fálkinn efnir til samkomu á laugardagskvöldið þann 7. marz í Goodtemplarahúsinu. — Gefst íslendingum þar tækifæri til þess að styðja góðan félagsskap og verða um leið aðnjótandi góðrar skemtunar, alt fyrir 25 cents. — Fyllið húsið, landar góðir! A. G. M. KVEÐJITORÐ FRA VIN. Brynjólfur Hólm er burtu liðinn á brautina sem enginn sér, • þar sem að allir finna friðinn, þá ferðinni héðan snúið er. Hann var mesti dáða drengur, dygðum prýddur lífs um skeið, en hjá oss ekki hér er lengur: hans er enduð sómaleið. Gísli Papfjörð. MOIJNT RAINI’ER. (Nálægt Tacoma, Wash.) Þú risajökuli! sveiptur sólar skrúða, með silfurhvítan himinháan tind, 1 morgunroða gullnum geisladúða þú gnæfir hátt á himintærri lind; á þínum tind er þögn og ró og frið- • ur og þrek og frelsi, er þráir manns- ins sál. Þar þekkist ekki tál og töfrakliður. Þar heyrist ekki tímans spilta mái. ó, heill sé þér um aldur og um æfi, þú öðling fjalla, allra fjalla tröll, á meðan eyjar girðir saltur sævi og sólin hjúpar hóli, dali og völl. Þá ertu undur furðulandsins fríða, hvar feyknum timans fagnar strönd og sund. Þú geymir máske gimstein gleymdra tíða og goðasögn frá lífSins morgunstund. J. B. Holm. FRÁ ÍSLANDI. Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. FALKAFLUG. Rvík. 21. jan. Bókaútgefandinn danski Hassel- balch og forstjórar Gyldendalsbóka- verslunar, hafa nýlega lent í deilu út af því, að Hasselbalch auglýsti bók Kambans, “Jómfrú Ragnheiði” á mjög óvenjulegan hátt. 1 einhverju fremur ómerkilegu blaði hafði í haust birst grein um nokkrar nýútkomnar bækur; m. a. um bók Kambans og bók Gunnars Gunnarssonar “Jón Arason.” 1 grein þessari var gerður samanburður á hinum nýútkomnu bókum þeirra Gunnars og Kambans. og var Kamban hælt á hvert reipi, en Gunnari hallmælt að sama skapi. Hasselbalch tók nú stúf úr grein þessari, með hól um Kamban, og skömmunum um Gunnar, og gerði úr auglýsingu fyrir “Jómfrú Ragn- heiði”. Er ekki sýnilegt, hvernig Hasselbalch hefir álitið sæmandi eða sér hagkvæmt að auglýsa hnjóðið um bók Gunnars sem hnoum kemur ekkert við. Gyldendalsbókafélagið svaraði með því, að taka allar for- lagsbækur Hasselbalchs úr bókabúð- um þeim, er hafa sérstakan samning vð Gyldeindal. Þær eru um 400 í landinu. Bókaverslanir þær fá ekki I bækur Hasselbaichs til sölu, nema! gegn staðgreiðslu. —Mbl. Afstaða Hockeflokka íþróttafélags ins er þessi: Fálkar, 15 mörk; Natives 13; Geysir 9, Víkingar, 7. Geyslr 7 — Víkingar 3 Geysismenn sýna frábæra leikni og verða Víkingum yfirsterkari. Bar einna mest á þeim Wally Sigmunds- son og Harold Gíslason í sókn, en Sverri Hjartarson í vörn. Svellið var ekki í sem beztu ásigkomulagi sökum hláku, er hefir gengið undan- farna daga, og gerði það að verkum að samspil var ekki eins gott og ella hefði mátt búast við. Endurminningar Framhald frá 5 síðu. Mig vantaði talent og temperament og talsvert af þekkingu líka. Það fylgdi þessari viðburðasögu til mín, að þegar hér var komið sög- j unni, þá hefði sýslumaður skrifað j Kristjáni og kannast við það, að eins og hann hefði byrjað þessa sennu, þá taldi hann sé nú skylt að lofa honum að hafa seinasta orðið og þakka honum fyrir skemtunina, og skildu þeir svo vera vinir. Var svo og um talað í minni sveit, að væru þeir mestu mátar altaf síðaa. Áður en eg lýk endurminningum minum um Kristján Jónsson, sem að mestu eru bygðar á umtali sveit- unga okkar, eftir að eg var orðinn svo stálpaður, eð eg tæki rétt eftir hlutunum, þá vil eg þó taka það fram, að eins lengi og eg þekti til, þá töldu Fjallamenn sér Kristján á- valt til gildis, þó þeir í rauninni ættu minna tilkail til hans en Keld- hverfingar, þar sem hann var fædd- ur og uppalinn alt til hálfmyndugs- aldurs. En af þvi hann fór í skóla af Hólsfjöllum, og átti stúlkuna, sem hann unni, í þeirri sveit, þá mun hann hafa talið heimili sitt þar þegar hann kom til Reykjavíkur og þar af leiðandi verið kallaður Fjalla skáld. Það má í fljótu bragði virðast einkennilegt, að sýslumaður kallar Kristján í annari þessara vísna “prestsefni Möðrudala”; en fyrir þeim, sem til þekkja, er þetta ekk- ert skrítið. Möðrudalur er á Efri- Fjöllum, sem svo er kallað, og þar er kirkja, sem var altaf annexía frá Hofteigi á Jökuldal þangað til Fjalla þingin urðu sérstakt prestakall. — Hins vegar var það altaf álitið sjálf- sagt, að fátækir piltar, sem í skóla gengu, mundu verða prestar, af því að enginn annar embættisskóli var til í landinu sjálfu, en mjög dýrt að sækja Hafnarháskóla. Að öðru leyti held eg hreint ekki að Kristján hafi verið búinn að ákveða að verða presturf þó hann hefði komist I gegnum skóla eða enzt aldur til þess. Frh. ATTVINNULEYSIÐ. Frh. frá 7. bls. þa^fa fjölskyldunnar, hita, ljóss, fæðu klæðis o. s. frv. Allir sjá, að þetta er ekkert sældarlíf. Það er eymdar- og sultar-líf. Og þeir, sem eru að tala um, að þeim leiðist sé kvörtun- artónn, sem sifelt sé hjá verkamönn- um um þessa hluti, ættu að skamm- ast sín og spenna sjálfir sultarólina um kviðinn heldur en að kasta hnútum um barlóm, nöldur og hug- leysi að fátækri alþýðu. Það er mjög undarlegt, að for- ráðamenn bæjarfélagsins skuli ekki en hafa hrint af stað atvinnubótilm. Væri ekki sfmra fyrir bæjarfélagið að fá nokkra atvinnulausa og líð- andi verkamenn til að grafa fyrir skrifstofuhúsi handa bænum, heldur en að láta einn mesta burgeis bæjar- ins plokka út úr bæarsjóði 16.000 kr. á hverju ári i ófyrirsjáanlegan tima fyrir húsaleigu. Væri ekki nær fyrir bæinn að eiga sína eigin pípugerð og láta atvinnulausa fátæklinga fá þar fasta vinnu, heldur en vísvitandi um óhag sinn og tap auðga einn mann með því að kaupa pípurnar af hanum. —Alþb. 13. jan. 31. VlNLANDS BLÓM heldur samkomu í fundarsal Sambandskirkjunnar, Ban- ning and Sargent, föstudagskvöldið 13. þ. m., kl. 8. Myndir verða sýndar af skógargróðri Norður-Can- ada, ásamt nokkrum myndum af skógargróðri íslands, Annað prógram verður auglýst í næsta blaði. Inngangur ókeypis; allir velkomnir. Samskot verða tekin. '<eOS0eð6OSððð999SO99eSS0eQðSQðð6eSO9S0eð090ðCC6OS0^ Tilkynning Þar sem eg hefi keypt eldiviðarverzlun herra S. F. Ólafssonar á horni Sargent Ave. og Toronto St., þá bið eg alla hans gömlu viðskiftavini, og hina aðra, sem eldi- viðar þarfnast eða kola, af hvaða tegund sem er, að láta mig vita, og mun þörfum þeirra verða sint fljótt og skilvíslega, og fyrir sanngjarnt verð. Sími á sölustaðnum: 34 137, og heima: 36 763. A. FREDERICKSON. CCOSOðSCOCCCOSOSCCCOSOCCCOOCOOOOOSOSOOOCCOSCOGOOOOSeC I ‘KINGFISHER’’ GILL NETTING Made by JOSEPH GUNDRY and CO. LTD. BRIDPORT, ENGLAND ESTABLISHED OVER 250 YEARS BEST QUALITY LINNEN GILL NETTING SUPER QUALITY SEA ISLAND COTTON FÁIÐ OKKAR PRÍSA ÁÐUR EN ÞÉR KAUPID Office and Warehouse: 309 Scott Block, Winnipeg W. Flowers, SALES REPRESENTATIVE PHONE 86 594 NU ER TIMINN TIL AÐ KAUPA RÚMFATNAÐ YÐAR og borga fyrir hann nú og yfir sumarmánuðina. Vf;R HÖFUM AGÆTT ORVAL AF Eiderdown Stoppteppum, Ullarteppum, Bómullarteppum Rúmteppum, Gólfteppum — og Linoleum dúkum. — Simið og umboðsmaður vor mun koma til yðar. "YOIJR CREDIT IS GOOD WITH US” Gillies Furniture'íCo., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.