Heimskringla - 13.05.1931, Qupperneq 3
WNNIPEG 13. MAÍ 1931
HEIMSKRINGLA
3 BLAÐStÐA
Fáein orð um
hitt og annað
eftir Erl. Johnson
Los Angeles er fögur borg,
talin að vera rétt sérstök að
ýmsu Ieiti. Hvergi hefir önnur
eins fjölbreytni komið fram í
bygginga stíl, sem í þessari
borg, og margt fleira sem hér
verður ekki minst hefir stuðl-
að að því að róma frægð henn-
ar nú á síðari tímum út um
alla veröld. Borg þessi er að
staðhætti í California temprað
asta loflagi, hefir að miklu
leiti fyrir það, dregið að sér
fólk, úr má segja öllum lönd-
um á síðari árum. Og uppi-
ialdslausan ferðamanna straum
enda heimsækja hana frægustu
men heimsins. Þó hún liggi
eins og kunnugt er 24 mílur
frá sjó er henni talin höfnin,
San Petro. Henni fylgir það
að vera reiknuð þriðja stæðsta
liöfn í öllum aBrndaríkjunum.
Miðað við útskipun og inn-
skipun á vörum. Sömuleiðis
er liún talin að vera þriðja
stæðsta fiski útgerðarstöð ríkj-
anna, en fiskitegundin að ]jví
skapi léleg. Hún er talin að
vera með víðáttu mestu borg-
um heimsins. Til hennar telst
hinn frægi Hollywood, Bur-
bank og Culver City. Þessir
■þrír staðir framleiða allir hreifi
myndir, svo að því samlögðu,
reiknast svo til að Los Angeles
hafi stærstu hreifimyndafram-
leiðslu veraldarinnar. Þessi
horg er afar auðug, að svo
mörgu leiti sem hér verður ekki
talað. Hún á líka stæðstu og
heztu steinsteypuvegi er f
Tiokkri borg eru finnanlegir.
Einnig er hún talin þriðja
versta borg í heimi fyrir glæpi.
Siðast liðin desemher komst
hún gjarnan á undan New
York og Chicago í þeim hætti,
með 380 ráns tilfelli. Og yfir
€00 þjófnaðar tilfelli. íbúa tala
við síðasta manntal 1930, reynd
Ist að vera 1,023,864. Stjórn-
arráðhús borgarinnar er nú
þriggja ára gamalt. Kostaði
71 miljón. Það er hennar hæð-
sta bygging, 24 hæðir. Auð-
vitað var þess getið héjr í
hlöðunum, að ýmsir er stóðu
fyrir byggingu þessari hefðu
reynst nokkuð fingralangir um
þær mundir. En þar sem
þetta voru skattpeningar al-
mennings, var lítið fárast yfir
því. Mörgum einnig undraði á
því í byggingarreikningum, að
þar vóru ýilfærð 14 þúsund
fyrir að setja letur á framhurð
byggingarinnar. En ekki
meira um það. Aftur á móti
kvarta blöðin um að borgin
eigi of lélegar tukthúsbygging-
ar og það mun vera sannleik-
ur, og þar að auki að þau
rúmi ekki þann f jölda er streym
ir að þeim. Úthverfi borgarinn-
ar er nefnist einu nefni Los
Angeles County er stórt og
talið að vera sú auðugasta
sýsla í Bardaríkjunum. Hún á
marga aldingarða. Byggingar
efni af öllu tagi. Og auðugar
olíulindir. Þó þar liggi flestar
djúpt í jörðu. Signal Hill lind-
in er þeirra allra frægust, með
mörg hundruð olíu brunna, ó-
tæmandi af auðæfum. Svo eru
einnig margir olíu brunnar í
sjálfu borgar umdæminu. Eg
ætla ekki að leggja hér út í
að gefa neinar skýrslur þessu
viðvíkjandi, því eg skrifa ekki
þessar líiiur í auglýsinga til-
gangi, heldur í fróðleiks skini
fyrir þá er lítið þekkja til þess
ara örfáu atriða, er eg hér nefni
Hinsvegar ætla eg þó að geta
þess eins og í fréttaskyni að
Los Angeles 'borg ætlar að
halda rausnarlega upp á 150
ára afmæli sitt n. k. 4 septem-
ber, með átta daga hátíð. Og
er nú þegar farið að hugsa fyr-
ir þeim undirbúning. Hingað
á þá að draga þúsundir af að-
komu gestum. Og þeir eiga
heldur ekik að fara neina fýlu-
ferð. Ef marka má nokkuð af
þeim ráðágerðum. Þar fyrir er
hér alt stórkostlegt er víkur
að skemtunum fólksins. öll
eyðsla gengur hér í miljóna
tali, og það aukheldur við reis-
ar og bolta leiki. En að fara
frekar út í það, langar mig
heldur til að víkja aftur að
fegurðareinkennum Iiorgarinnar
Hún á þennan plantaða fjöl-
breytta skóg, alstaðar í öllum
áttum og það eykur ekki hvað
minst á fegurð hennar. Upp-
haflega var hér lítið um skóg.
Er mér sagt, og honum ekki
mjög falegum, sem eðlilegt var,
því vatns takmörkun mun hafa
ollað því. Ekkert nema Dum
Wood, mun ííafa verið hér
til, og eru enn örlitlar leifar
hans sjáanlegur. En svo með
auknum vatnsskilyrðum hefir
það breyzt. Fjöldin allur er nú
hér af trjágróðastöðvum í borg
inni. Að eg ekki tali um hina
viðþektu aldin rækt sem er
starfrækt af kappi, aðallega út
um alla sýsluna. Og mér með
öllu ókunnugu, þótt eg hafi
að sönnu séð talsvert af henni
í mismunandi ástandi. Það er
sýnilegt að hér hefir venð lögð
át •>Ttía á. að planta skogi !>ó
eius og viðgengist hefir í flest
uni borgum, eingöngu til prid-
is. Það öylst heldur engutn pr
lí'ir jfir það með ga>tu., að
mikið er nú þegar búið að
gera af þessleiðis, en það hefir
líka tekið mikla peninga, og
þó ekki svipað því fullunnið
ennþá. Það er ekki smálítið
sem útheimtist til þess að
klæða stórt landsvæði skógi,
og viðhalda honum. Japanítar
og Kínar sýnast vera hér frem-
stir í allri trjáviðar tegunda
rækt. Einnig í garðrækt. Kín-
ar og Japanar eiga því hér
flestar plöntu frumgróða stöðv
ar í Los Angeles, og hafa gert
þær á sama tíma að verzlunar
stöðum. Það eru keyptar af
þeim undur og skelfing af
plöntum árlega. Allir er eiga
eignir í borginni eru ávalt að
príða í kringum þær. Ný um-
hver myndast. Og þá er keypt
mikið til þeirra ef borgin lætur
búa til listigarða og svo fr.
með ótal mörgu fl.
Allar linviðartegundir vaxa
hér fljótt með nægilegu eftir-
liti um að þær séu vökvaðar
eftir þörfum, eins og að sönnú
alt annað er látið er hér í
jörðu. Þessu hefi eg víða hér
veitt eftirtekt. Enda er reynsla
búinn að margsanna það. Eg
hef sjálfur eki átt neitt við trjá
rækt. Eg hefi aðeins keypt hér
4 trjá plöntur og talsvert af lá-
viðar plöntum er eg sjálfur setti
niður ári eftir að eg bygði hér
hús. Hinar fyrnendu plöntur
vóru mjög ungar og kostuðu
aðeins 1 dal hver. Þær vóru
tvö fet á hæð og 1 þumlung
að gildleika. þíú eru 5 ár liðin
síðan, og nú eru þær orðnar
að stórum trjám annað 17 fetog
hitt fjórtán, 7-8 þumlunga að
þvermáli, tvö fet ofar jörðu.
Hinar láviðartegundinnar eru
nú fyrir löngu síðan búnar að
mynda samangróna, sígræna
laufgaða veggi, beggjamegin
við lóðina. Og eru oft klipptir
og sléttaðir eftir vild, og þörf-
um. Ásamt eru þar háir og
láir blóma skúfar. Þetta gera
allir, eða láta gera. Og svo
leggja alir hér áherslu á að
hafa sífelt græna grasfleti fjTir
framan húsin, en þetta kostar
mikið ef kaupa á út alla hirð-
ing á því. Sumir ríkismenn
hér er hafa stóra fleti í kring-
um heimili sín hafa 3—4 Japa
í fasta vinnu. Alt árið um
kring, til að vinna við viðhald
á blómskrúða, grasi og trjá-
við er reitir þessi innibinda.
En hvað er það sem menn ekki
vilja vinna fyrir fegurðina? Sér
í lagi þegar þeir hafa nóg fjár-
magn. Svo gefur þetta atvinnu
þeim sem þarfnast hennar. Og
byggir um leið fegurð borgar-
innar í eina óviðjafnanlega
fegurðarheild. Hana er Los
Angeles borg og umhverfi
hennar nú þegar búið að fá.
Á auk við það hefir hún útsýni
til hafs og fjalla, er hún upp-
haflega átti. V iðþessi fáu
atriði íhuguð dettpr mér oft í
hug hversu takmarkalausu lofi
mætti ekki ausa yfir hið svo
kallaða Vínlandsblóma!!! félag
ið, ef það væri einhvern góðan
veðurdag búið að klæða gamla
landið veglegum skógi, eins og
þeir einu komast að orði, er
ekkert skynbera á skógrækt
og í raun og veru vita ekkert
hvað þeir eru að tala um.
Hinsvegar þykir mér nafnið á
þessu oft um rædda félagi eitt-
hvað svo andhælislegt. En
hversu það spáir góðu eða illu
er ekki vert að segja neitt um
að svo stöddu. Við íslending-
ar eru vanir ornir við óvið-
eigandi nöfn og það aukheldur
á landinu okkar, sjálfu íslandi.
Það ber aldrei nafn sitt með
rentu, sízt alla tíma ársins.
En þetta er mönnum að kenna.
Ef Vínlandsblóm á að bera
næfn sitt með réttu er óskandi
að því takist að minsta kosti
að geta klætt vora gömlu feðra
föld með einhverjum undur
samlegum blómum. En ætli
það sér að stunda skógrækt,
(mér er sama í hvaða landi)
þá væri viðfeldnara að það héti
Skógræktarfélag Vestur-íslend-
inga.
Reynslan kennir mönnum
bezt og óskandi væri að félag
þetta gæti gert, og komið til
leiðar að láta gera sem allra
fjölbreyttustu og margar til-
raunir- í skógrækt á gamla
landinu ef það er ofvaxið þjóð
vorri heima. Nema Vínlands-
blóm hafi nú þegar í sjóði sín-
ÞAÐ ER SPARSEMI SEM EKKI BORGAR SIG
AÐ KAUPA ÓDÝRT TE. BLUE RIBBON KOST-
AR MEIRA, EN ÞAÐ ER VIRÐI PENINGANNA,
OG SVO ER BRAGIÐ HIÐ BEZTA.
Blue Ribbon Limited
WINNIPEG
CANADA
á ári í Minnesota, þetta kem-
ur til af- því (segja þeir mér)
að tré á beztu stöðunum í Cali
orníu eru að vaxa því sem næst
alt árið, í Minnesota vaxi þau
aðeins 5 mánuði, hina 7 mán-
uðina þurfi þau að liggja með
vaxtar þrótt sinn aðgerðar-
lausan niður í rótum vegna
frosta, þó verði Minnesota tréð
eins stórt og gott á endanum.
Hverju megum við þá búast
við með vöxt á trjám í því
landi sem á langan vetur með
mörgum þýðu köflum, spurði eg
einn þessara manna, þá sagði
liann að það væri nú lakast
af öllu, því í öllum þessum blot
um væri trjám eðlilegt að
byrja að bregða lit, n.l. grænka
þá ofurlítið í hverjum blota, af
því þau jrðu vör við hlýindin.
Svo þegar frosta kaflarnir
kæmu á millum blotana yrðu
þau að draga vökva sinn aftur
niður í rætur og það hefði þau
áhrif á þau, að þau yrðu lima-
meiri og styttri, er sýndi að
um alla reynslu fjrir því hvaða þau hefðu orðið fjrir mörgum
rækt, yfir það heila tekið. Þar
eg sé ekkr þekktur að noinu.
Og eigi ekki svo mlkið seirr
nefn mitt í einni einustu bók,
hvorki vostan hafs né austan
og geti því tæplegast kallast
sem múlsmetandi maður í ís-
lenzkum skilningi.
Þó hefir hérlendum skógrækt
armönnum undrað á hvað eg
tali greindarlega um iðn þeirra
í sanrcali við þá, þar er þeir
hafa staðið að verki sínu. Mað-
ur þavf ekki að vera þekt mikil
menni til þess að vita gerla um
náttúrufar nokkra trjátegunda.
Og hver og einn getur ekki
talist sem skógræktar maður
fyrir það eina, en eg vil ef gæti
gefið bendingu um það sem
eg hefi fræðst um, ef húu gæti
komið að einhverju liði.
MÁLIÐ
SKAFIÐ
HREINSIÐ
ÞVOIÐ
BUSTIÐ
SKÚRIÐ
HREINSIÐ
MÁLIÐ
Það gerir heimilið
verðmeira
Komandi vika á að vera til þess að gera
Winnipegborg fegurri. Þeð hefir nú þegar
talsvert verið gert í þessa átt. Úti og inni
hefir talsvert verið hreinsað til og málað.
Garðarnir fjrir framan húsið og aftan ættl
að vera rakaðir svo hvergi sjáist rusl í þeim.
BYRJIÐ í DAG — LÁTIÐ EKKI YDAR
HLUTA ÓGERÐAN f ÞVf AÐ GERA
WINNIPEG AÐ FEGURRI OG BETRI BÚSTAÐ
trjátegundir vaxi bezt heima,;
þá þarf ekki að gera neinar
tilraunir, heldur fara þá og
planta þeim skógi í stórum stíl
og verja þá til þess öllu þv>'
fjúrmagni er hepnast að fá í
það fyrirtæki, (hvaðan og
hvernig segja ameríku menn
gerir ekkert til). Engin má
þó hugsa sér að skógur geti
vaxið á fslandi eins fljótt og
í þeim löndum er eiga löng
sumur og bjartara og heitara
sólfar, og yfir það heilatekið
með þolanlega stöðugt veðráttu
far. Svo er annað, eins og
reynst hefir í öllum löndum
þar sem um plantaðan skóg
hefir verið að ræða að vissar
tegurfdir gera vel á þessum og
þessum bletti en aftur illa á
öðrum blettum það er fyrir það,
að sumar tegundir þurfa
kanske grýttari eða meira
sendna jörð en aðrar. Það
hefir aukheldur reynst svo hér
í Californíu að t. d. einn blett-
ur er betri en annar fyrir sumu
trjátegund en þó í sama lofts-
lagi og því veldur eingöngu
jarðlagið. Ekki eru en nema
örfáir smáblettir hér, ennþá
fundnir, þar sem Avocades tré
getur vaxið, þó hafa verið gerð
ar margar tilraunir með það,
aðallega fyrir það að ávöxtur
þess er svo verðmætur, 30 cent
pundið, og meðal tré 7 ára
gamalt gefur 200 pund árlega
Sama er að segja um Banana
tré, það hefir verið reynt hér
þráfaldlega, það vex hér að
sönnu seint og síðarmeir, en
það kemur engin ávöxtur á
það. Eg dreg ekki þessi dæm
hér fram af því eg haldi að
Vínlands blóm ætli að setja
niður aldin tré á íslandi. Held
ur til að sýna fram á að engin
tré eru tilfinningalaus fjrir utan
aðkomandi áhrifum þó þau geti
ekki kallað upp með það þegar
þeim líður illa, eða fái ekki
það er þau þurfa. Mér er sagt
hér, af ábyggilegum trjáfræð-
ingum að Furutré er vaxi 3
fet á ári hér í nokkur fjrstu
árin, vaxi ekki nema eitt fet
vaxtarhnekkjum móti sínum
eðlilega vexti og sér í lægi þar
sem þá væri tiltölulega lágu sól
argangur. Þetta felli eg mig
vel við að sé rétt athugað. Eg
hefi tekið eftir því að allur
skógur í Queen Charlotte og
Graham Island, er miklu lægri
limameiri og á allan hátt lé-
legri en á suður strönd Kyrra-
hafsins. En á Queen Charlotte
er lofslag mjög líkt og á ís-
landi. Þó ofurlítið hlýrra en
sífeldar bleytur, eins þar kemur
ísing á vetrum, með köflum,
er gerir þunga á lim trjánna
svo það hangir því nær niður
á jörðu á hinum yngri trjám.
Þar var hiér sagt að yxi bezt
Russian Mulberry. Hún þolir
ísing. Og nær betri og fljótari
hæð, en önnur trjátegund þar.
Hún vex á 7 árum. Ekki hærri
en í kringum 17 fet, og 7
þuml. á þverveg. Hún hefir
gilda og langa limi er vaxa á
ská upp með henni. Hún er
því drjúg til eldiviðar en frekar
léleg sem efniviður. Svona er
það í flestum löndum, að þau
hvert fyrir sig, eiga einhverja
þá trjátegund er skarar fram
úr öðrum tegundum.
Eg held eg vildi heldur reyna
til að vinna gull úr Esjuni eða
bora fjrir gasi eða steinolíu.
en að planta skógi á íslandi,
Það er að segja í von um góð-
an árangur. Það gæti þó orð-
ið til þess að íselndingar vissu
hvað þeir ættu fyrir neðan
sínar eigin yljár.
Eg geng út frá því vísu að
íslendingar taki lítið mark á
því hvað eg geti sagt um skóg-
Veróníka.
“Ónei, alls ekki, Ljmborough
lávarður”, svaraði hún. Hún
kæfði niður í sér andvarp, því
að henni hafði virkilega leiðst.
Aðhaldið hafði verið leiðinlegt.
Hún gat ekki losast úr legu-
bekknum eða hægindastólnum.
Heldur ekki losast við sínar
eigin hugsanir. Engin bók og
engin sönglög gátu losað hana
við þær. Henni til mikillar
gremju höfðu þær ávalt hvar-
flað að því sama —■■ Ralph
Farrington. Og nú var það
þessi bók — hún leit iðrunar-
augum á hana — hún fjallaði
um ást tiginnar meyjar til
manns, sem stóð henni skör
lægra og hún fórnaði sér fyr-
ir ást sína. Bókin hafði end-
að vel, eins og Veroníka sagði,
en hún vissi, að niðurstaðan
var röng, og að , hinu raun-
verulega lífi hefði bæði konan
og maðurinn orðið ógæfusöm.
En hvað þessir dagar höfðu
verið leiðinlegir! En hv.að hana
hafði langað til að hleypa Sally
á sprett eða ganga inn í skóg-
inn, eða slæpast úti í blóm-
ofnu breiðunum, sem drógu
hug hennar svo mjög að sér.
Og hví hafði Ralph ekki skil-
að vasaklútnum? Hún hafði
skilið hann eftir í kofanum.
Hann hlaut að hafa fundið
hann. Og hví hafði hann ekki
komið til þess, að vita hvernig
henni liði? Það mátti þó ekki
minna vera. Það var hreint
og beint skylda hans, að gera
það. ó, hvílík niðurlæging! Að
hún skyldi ekki geta rýmt hon-
um úr huga sér, — að hún
skyldi sífelt vera að rifja upp
viðburði þá, er gerðust morgun
inn, sem hún meiddi sig —
Frh. á 7. bls.
þlr sem
notiS
TI.M BUR
KAUPIfí
The Empire Sash & Door Co., Ltd.
Blrgðlr: Henry Ave. East Phone: 26 35ð
Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ANÆGJA.