Heimskringla - 10.06.1931, Page 7
WINNIPEG 10. JÚNÍ 1931.
HEIMSKRfNGLA
7. BLAÐSÍÐA
BRÉF TIL HEIMSKRINGLU.
(Frh. frá 3. síðn)
meiri örðugleikum bundið eu
nú er — minna um andlega og
hæfa krafta til að skemta.
Hann valdi æfinlega það bezta,
sem vel vará, og velur nú, þeg-
ar um meira er að velja, án
tillits til kostnaðar. Og samt
hafa samkomur hans borgað
sig, svo, að fjárhagslega stend-
ur hann betur að vígi en öll
önnur ísl. fél. í þessum bæ, og
kaupir þó meira af bókum erí
nokkurt annað samskonar fél.
á ströndinni — flestar ísl. bæk-
ur jafnótt og þær koma á
markaðinn.
Þegar Jón Trausti hóf göngu
sína fyrir rúmum 11. árum,
fanst sumum sem honum
mundi of aukið, vegna þess
að annað lestrafélag var fyrir.
Ástæðan fyrir myndun hans,
var hin sama, sem orsakað hef-
ir fleiri en eitt kvenfélag, fleiri
en einn söfnuð o. s. frv. Sundr-
ung í samvinnulegu tilliti, og
skoðanamun í þeim efnum sem
fél. byggja á tilveru sína. Ekki
er, að þessu sögðu, tilgangur
vor, að fara út í þá sálma freki
ar. Aðeins hafa það fyrir hym
ingarstein undir þeirri stað-
hæfing, að Jón Trausti hafi
unnið sér tilverurétt, með því
að verða til þess, að frú Jak-
NÝJA VERÐIÐ Á
/ /
Salada Te
YELLOW LABEL 1s ............ 48c
YELLOW LABEL ............... 48c
BROWN LABEL 1s ............. 56c
BROWN LABEL ^s ............. 57c'
BLUE LABEL 1s .............. 65c
BLUE LABEL ................. 65c
ORANCE PEKOE 1s ........... 65c
ORANGE PEKOE ^s ............ 65c
RED LABEL .................. 72c
GOLD LABEL ^s .............. 79c
plus 4% sales tax
Tilkynning til almennings
Vinsælasta te tegundin í Canada kostar neytendur engu
meira en áður, þrátt fyrir nýja tollinn.
E
D
SALADA TEA COMPANY
of Canada Limited
DUSTLESS
COAL and COKE
CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD
i
Phone 87308 ™ESE
D. D. WOOD (Sí SONS
LIMITED.
WARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”
PGLtmERS
COUNTRY CLUB
.trecial
The BEERlííat Guards
dUALITY
Phones: 42 304
41 lll
obína Johnson orti Minni forn-
manna, fyrir Miðsvetrarmót,
hans hið síðasta. Margt fl. hef-
ir hann unnið sér til gildis, en
ekkert meir. Má Jón Trausti,
þakka þetta, e. s. fl. forseta
sínum, M. G. Johnson.
“Jón Trausti” fagnaði heim-
komnum ísiandsförum með
samkiomu í Moose Hall að
) kvöldi þess 27. sept. s.l. Stýrði
forseti félagsins heríni. I>ar
skyldu heimkomnir ferðamenn
skemta fólki með fréttum úr
för sinni, og gerðu þeir það
meðan tími leyfði. Þessir töl-
uðu: Þorgeir Símonarson, Þor-
gils Ásmunflsson (eitt sinn í
Blaine, nú til heimilis í Los
Angeies, og þá á heimleið) og
M. J. B. Þar voru og Þórir
Björnsson bóndi í Blaine og frú
Bergmann frá Bellingham, bæði
nýkomin úr íslandsferð. Auk
þessara var þar og viðstaddur
Sig. skáld Jóhannssonr frá New
Westminster, B. C.. einnig
heiðursgestur félaesins og þá
nýlega áttræður. Höfðu þeir st.
Fr. A. Friðriksson og forseti
Jóns Trausta, sótt hann norð-
ur um daginn og minst afmæl-
is hans með lítilli vinargjöf.
Séra Friðrik mælti fyrir minni
áttræða afmælisbarnsins. Las
kafla úr nokkrum úrvalskvæð-
um hans, og mintist hans á
mjög svo viðeigandi hátt sem
skálds og íslendings með vík-
ins hjarta og mannslund. Sjálf-
ur las Sigurður upp nokkur
kvæði sín. Einhverntíma töluðu
menn og skáldin ortu — ef
minnið ekki svíkur — um spek
inginn með barnshjartað; má-
ske munið þið hver hann var.
Sigurð vildi eg kalla víkinginn
með barnshjartað, hreinlyndur
og hreinhjartaður, ef slíkt má
með sanni segja um nokkurn
aldraðan mann — og það má.
Hann elskar ísland eins og barn
beztu móður, og mun til þess
síðasta hafa vonað að verða
með heim til íslands. Vonbrigð-
in urðu honum sár. Menn þeir
er sóttu hann til New West
minster, vissu það vel, vissu
líka um afmæli hans og gripu
tækifærið til að gleðja hann.
Vel sé þeim fyrir það. Mörgum
finst að Sigurður hefði átt skil
ið að vera “represented”, eins
og vinur minn K.N. komst að
orði í “Vestan um haf’’, og víst
er um það, að hefði Jón ritstj.
Ólafsson lifað og haft nokkuð
við útgáfu þeirrar bókar að
gera, þá hefði og Úndína, þ. e.
Helga Baldvinsdóttir verið þar.
Já, og Vilhjálmur Stefánsson,
eða Hermann Hermannsson.
En því að minnast á slíkt? —
Eða séra H. E. Johnson! •— En
hvað er að tala um það. Það
tæki aðra bók eins stóra að
minsta kosti til að rúma þá alla
sem þar áttu sæti, — sumir
með eins miklum rétti a. m. k.
•eins og margir sem þar er get-
ið. Og samt erum við þakklát
fyrir það sem er — vinarþalið.
sem réði um nokkra útgáfu.
Geta má þess, að þau Þor-
geir Símonarson og M. J. B.
töluðu einnig um ísland og Is-
landsför sína á samkomu, sem
Fríkirkjusöfnuður hélt nokkru
seinna. Eldra fólkið, sem heima
j sat fær aldrei of mikið af ís-
I landi — fæst.
Safnaðarkvenfélag lútersku
kirkjunnar hafði sumardags
fyrsta samkomu sína s.l. sum-
i ardag fyrsta s.d. í bæjarráðs-
höllinni. Þar voru leiknir tveir
leikir, annar af konum eingöngu
en hinn af börnum, og tókust
báðir vel. Ank þess var söngur
og upplestur, og síðast veiting-
ar gefins, og mjög myndarlegar
eins og vænta ríiátti.
j Þá munu flestar samkomur
nefndar, sem beztar hafa þótt.
Þó hafa margar fleiri verið á
ýmsum tímum, en meira með
fornu sniði, svo sem tombólur
og þessháttar, og nennum vér
ei að tína til fleiri, enda skiftir
nú minna þó eitthvað verði út
Þægileg leið
til Islands
Takið yður far heim með eimskip
um Canadian Pacific félagsins.
þá verðið þér samferða mörg-
um Islendingum. Þér mun-
uð njóta ánægjulegrar
ferðar, góðrar þjónust.
Agætra máltíða, ög
allra þæginda er hið
volduga flutninga
félag hefir til
að bjóða.
Skrifið eftir upplýslngum um far-
bréfaverð til Evrópu er innifeiur
allan kostnað.
Gerið fyrirspurnir til umboðs-
manna á staðnum eða til W. <!.
CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.H.
Bldg., Winnipeg, Phones 25 815
25 816.
CANADIAN PACIFIC
STEAMSHIPS
af og til um alt, sem viðkemur
starfi þeirra, og þeirra verka-
hringur grípur yfir alt, bein-
línis eða óbeinlínis, því þeir
eru — eins og guð — allsstað-
ar nálægir og eiga að vera það.
Aðkomufólk, sem skemt hefir
os| Blainebúum, er: Fyrst hr.
Magnús Árnason með hljóð-
færislætti og upplestri, í maí
1930. Magnús les vel og átti
góða áheyrn skilið, en fékk
hana því niður ekki. Magnús
er bróðir Ársæls bóksala og nú
heima á íslandi; fór s.l. sumar
með heimfararnefndinni. Var
síðast hér vestra til heimilis á
Point Roberts, Wash.
Þann 7. marz s.l. lék Point
Roberts leikflokkur leildnn
“Tólfin öll”, undir umsjón hr.
Bjarna Lyngholt, í samkomu-
sal Fríkirkjusafnaðar, og höfðu
húsfylli. Milli þátta var sungið,
og sungið vel, enda leikið vel.
Flokkurinn hafði áður leikið
sama leik heima og einnig í
Vancouver B. C.
Frh.
Nafní jpjöld 's‘ i
rj — 1
Dr. M. B. Halldorson
401 Royd Dldg.
Skrlfatofu«íml: 23674
Stundar sérstaklcsa lungnasjúk-
dóma.
Kr at5 flnna á skrifstofu kl 10—12
f. k. og 2—6 e. h.
Helmili: 46 Allow&y Ave.
TalMfmlt SRlftS
G. S. THQRVALDSOM
B.A., L.L.B.
Lögfrceðtngur
702 Confederation Life Bldg
Talsími 24 587
DR A. BLONDAL
601 Medlcal ArU Bld*.
Talsími: 22 296
Stundar sérstaklega kvenslúkddma
o* barnasjúkdóma — Ah hltta:
kl. 10—n » i. o* 8—5 e. h.
Hetmill: »06 Vlctor St. Sfmt 28 180
W. J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLEXZKIK EÖGFRÆÐIXGAU
á öðru gólfi
325 Main Street
Tals. 24 963
Hafa einnig skrifstofur að
Lnudar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag i
hverjum mánuði.
DR. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arta Bld(.
Oor. Oraham and Kennedy 8t.
Phone: 21 834
VltitalsUmi: 11—12 o* 1_6.30
Heimlli: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21613
J. Christopherson.
Islenskur LógfrœBingur
845 SOMERSET RLK
Winnipeg, :: Manitoba
Dr. J. Stefansson
216 NBDICAL ARTS BLDG.
Hornl Kennedy og Gr&ham
Itnsdar elnKÖugu a ugfria- eyrna-
nrf- og kTrrka-njflkdAmn
Br aTJ hitta frá kl. 11—12 f. h.
06 kl. 3—5 e. h.
TaUlmn 21834
Hetmlll: 688 McMlllan Are 42691
A, S. BARDAL
selur likkiatur og ann&st um útfar
ir. Allur útbúnaóur sá besti
Rnnfremur selur hann allskonar
minnisvaróa og legstelna.
843 SH ERBROOK E ST
Phonei 86 607 WI.WIPKG
Talafmli 2N 880
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIH
614 Soraerset Block
Portaae Avonue WINNIPBG
Björevin Guðmundson
A. r. c. M.
Teacher of Musíc, Composition.
Theory, Counterpoint, Grche»
tration, Piano, etc.
555 Arlington St.
8IM1 71A21
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
MARGARET DALMAN
TEACHRR OF PI4WO
HANNIM; ST.
PHONE: 26 420
UH. ». <
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
SIMI'SOIV, M.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAN.
Veróníka.
Nokkrir verkamenn komu
eftir veginum og gekk Ralph
í miðjum hópnum. Hann gekk
vasklega og haföi \farið úr
treyjunni og kastað henni á
öxlina. Hann var glaðuv á
gvipinn.
“Sko’’, hvíslaði Datway. “Það
er eins satt og við stöndum
hér, að þetta er hann!’’
XV. KAPÍTULI
Talbot brá ekki, en þó brá
fyrir illúðlegum glampa í dökku
augunum á honum um leið og
þau hvíldu á Ralph. Honum
datt ekki í hug að trúa því eitt
augnablik, að minsti snefill af
sannleika væri í því sem mað-
urinn sagði. En það var undar-
Brynjólfur
Þorláksson
Sími: 86 762 670 Victor St.
Stillir PIANOS og ORGEL
Rag
naf IL Ragnar
Píanókennarl
hefir opnað nýja kenslustofu íð
STE. 4 NOBMAN APTS.
(814 Sargent Ave.*
TALSIMI 38 295
Mrs. Björg Violetlsfeld
A. T. C. M.
Pianist and Teacher
666 Alverstone St.
Phone 30 292 Winnipeg
TIL SÖLU
A ÖDfRU VEHDI
“PURN ACB” —bæCl vlliar of
kola “furnace” lítlTJ brúkah, sr
til sölu hjá undlrrltuöum
Ck>tt tækifærl fyrlr • fólk út á
landl er bæta vilja hitunar
áhöld á heimilinu.
GOODMAN 6» OO.
TH6 Toronto St. Slml 2HK47
Dr. A. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Sími: 23 742 HeimiUs: 33 328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bma« and Fnrnltnre M.rli*
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutninga fr&m
og aftur um bæinn.
leg tilviljun að han nskyldi ein- ,
mitt grafa upp þenna unga
mann, er Talbot hafði átt í hang jýsti sér bæði aesing og
erjum við og var illa við — ef hatur er ekki var á að yiiiast,
han nhataði hann ekki af heil- | Qg Talbot sá að hönd han3
skalf um leið og hann þurkaði
sér í framan.
Talbot hló fyrjrlitjlega. i—
“Eg veit ekki, hvern af mönn-
unum þér áttuð við —’’
“Það er ungi, fagri maður-
inn’’, urraði Datway. “Snögg-
klæddi maðurinn er það, —
sem1 eg á við. Þér hefðuð átt
að geta þekt hann úr hópnum.
Han nber á sér heldri manna
svip’L
“Jæja, eg býst við því. Ann-
ars tók eg nú ekki eftir því”,
sagði Tsilbot hirðuleysislega.
“En það kemur í sama stað
(Frh. á 8 siðu)
100 herbersl m«S eba &d baSa
SEYMOUR HOTEL
verb sannsjarnt
81ml 2H411
O. Q. HUTCHISON, el(u41
Market anð Kin* 8t..
Wlnnlpeg —:— Man.
um hug.
Sagan um giftingu jarlsins
og að hann hefði eignast son,
var auðvitað tilbúningur, ósvif-
inn og fram úr hófi heimsku-
legur tilbúningur, einungis
gerður í því skyni, að herja
út peninga. Hann var alt of
líkur viðburðum í hrífandi
rómunum til þess, að hægt væri
að legga trúnað á hann. Og
þó —
Er Ralph var farinn framhjá
varð Talbot litið framan í rudda
lega andlitið á manninum, er
stóð við hlið hans. Það var
auðséð, að hann var í mikilli
undan, því nú skrifa prestarnir geðshræringu, því að í andliti
MESSUR OG FUNDIR
i kirkju SnmbandssafnaBar
Messur i — á kvtr/um sunnudtgt
kl. 7. *.h.
Safnaffarnefndin: Fundir 2. 4.
finrtudagskveld i hverjuw
mánufli.
Hjálparnefndin: Fundir fyrstm
mánudagskveld l hverjum
mánuSi.
KvenftlagiO: Fundir annan þritjw
dag hver* mánaðar, kl. S *t>
kveldinu.
Söngflckkuri*«•: Æfingmr k hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjuai *
sunnudegi, kl. 11 f. h.