Heimskringla - 22.07.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.07.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 22. JÚLÍ 1931 HEIMSKRtNGLA 7. BLAÐSfiDA GRÆNLANDSDEILAN HARÐNAR BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. Khöfn, 29. júní. Tidens Tegn skýrir frá því, að norskir veiðimenn hafi dreg ið norskan fána á stöng við Mygebugten á Austur-lGræn- landi og í nafni Noregskonungs lagt undir Noreg landsvæðið milli Carlsbergfjarðar og Bessel fjarðar. Kalla þeir landið “Land Eiríks rauða”. Kolstað forsætisráðherra segir, að þetta sé gert án vitundar og sam- þykkis Noregsstjórnar. Staun- ing segir, að málið verði lagt fyrir Haagdómstólinn, ef Nör- egsstjórnin viðurkenni land- námið. Khöfn, 30. júní. Margir heimta, að Noregsstjórn viður- kenni landnám norsku veiði- mannanna. Áform stjórnar- innar en þá óviss. Stjórnar- blaðið “Nationen’’ býst við því, að Noregsstjórn heimti, að Dan- ir afsali sér rétti til yfirráða- framkvæmda á meðan núver- andi samningar er í gildi. Ann- ars muni Noregsstjóm viður- kenna landnám veiðimannanna. Khöfn, 1. júlí. Orðsendingar ganga nú á milli norsku og dönsku ríkisstjórnanna út af landnámi norsku veiðimann- anna í Mygebugten á Austur- Grænlandi. Danskur leiðangur undir forustu dr. Kochs lendir á þessum slóðum, sem um er deilt, innan fárra daga. Dönsku blöðin deila harðlega á Norð- menn fyrir tiltæki þeirra og krefjast þess- að málinu verði skotið til alþjóðadómstólsns í Haag til úrskurðar. —Alþbl. ' * Herra ritstjóri Heimskringlu. Stefán Einarsson. Enn á ný leita eg á náðir Kringlu með fréttir héðan, og fáein orð um ísiand, sem mér sýndist hafa blásið upp tölu- vert síðast liðin 50 ár. Áður en eg fór að heiman, árið 83, ferðaðist eg um Eyjafjörð, utan Akureyri, var sjómaður 3 haust á Látraströnd, fór um allan Skagafjörð, Húnavatns- sýslu, sumar og vetur, Borgar- fjörð, Árnessýslu upp í Þjórs- árdal; frá Eyrarbakka út með sjó til Grindavíkur. Sjómaður á Miðnesi, Garði, Njarðvík. Sá og Norðlinga veg um Kalda- dal og Stórasand, Grímstungu heiði og Vatnsdal; með strönd- um vestur- og norðurlands. frá Reykjavík til Eskifjarðar. Sá og kyntist fleiri sveitum en fæðingarhrepp mínum, hefi alla mína æfi lifað við landbúnað, smali, sjómaður og nú bónda nefna 48 ár. Þá stöðu og stétt þekki eg best. TíSarfar Vorið yfir Apríl og Maí þurt og vindasamt og moldryk meira en nokkru sinni fyr. Sumstað- ar til skaða. Veðurbreyting gat ekki heitið fyr en áttunda júní. Rigndi þá af og til í 3 sólarhringa, síðan vikulega. 17 júní á Islendingadagshátíð okk - ar Albertinga stórrigning, með líklega 50 mílna vindhraða. Flýðu flestir í fundarsal “Fen- sala” á Markerville, þar sem skemti-skrá dagsins var flutt. Til máls tóku. Forseti, Jónas Slogans A. SLOGAN, according to Cas- sell’s dictionary, was or is “the war cry or gathering cry of one of the old Highland Clans.” Of course, like many other words, its application has broadened con- siderably. H. \V. Fowler, in his Dictionary of Modern English Usage, says of this widening pro- cess, “though the great vogue of the word as a substitute for tne o 1 d e r ’ ‘motto,’ ‘watchword,’ ‘rule,’ etc., is of the 20th Cen- tury only, and we old fogies re- gard it with patriotic dislike as a Scotch interloper, it was occasion- ally so used earlier.” Well, Mr. Fowler and the rest of .> old fogies, I’m afraid will bave to grin and bear it so far as mod- ern usage of a great many things are concerned. We don’t like to see a woman sm-, but that’s getting away from the subject and we’d better leave that for another time. It’s a great thing to have a slogan, and it’s still a greater thing to ehoose one that is appro- priate to the purpose for which it is to be used, but it’s a much greater accompiishment to iive up strictly to the spirit of the slogan after we adopt it. While in a Canadian city recently I thought it best to purchase an extra pair of socks. Seeing the slogan “small profits and quick returns” over tbe door of a small shop, I went in. I came out with the socks and a cash surplus reduced by 89c. A little farther down the street I noticed a window full of socks marked 59c. An examination disclosed the fact that these were the same weight, made of the same material and bore the same manufacturer’s label as those for which I paid 89c. The World’s Grain Exhibition and Conference steered clear of most of the rocks in choosing a slogan by letting the job by tender. Over 18,000 bids were made and these carae from all parts of the world. No wonder because there was a nice cheque of $500 for the successful bidder. A. P. Stretton submitted the best bid. He comes from Calgary, Alberta, and Mrs. Stretton hails from North Carolina. Take a look at them. “Show what you grow and share what you know,” is t’he slogan sub- mitted by Mr. Stretton. It’s appropriate to an exhibition and confer- ence, don’t you think? Better still, agricultural men, and women, too, everywhere, are living up to it. It’s a great old world, though, just the same, this good old world of ours, because in it ONE swallow doesn’t a summer make, Nor two, nor three, nor four. ONE store can’t make a city tough; It takes a whole lot more. The booby Drize doesn’t make a boob; Nor ONÉ drop a sousing rain; Nor does ONE slip in morals cause k A black, fast color stain. PELlÍlBÍ^ COUNTRY CLUB jpecial The BEERTÍiat Guards QJJALITY Phones: 42 304 41 lll Sigurðsson, séra Pétur Hjálms- son, Donald Cameron, Edward Thorláksson háskóla kennari. Hljómsveitin (lúðraflokkur) lék mörg lög og Söngflokkur 4 eða 5 lög, ensk og íslenzk. En íþróttir og kappreiðar urðu að bíða betri tíma. Eins fór haldnir. Hér í kring hafa hagl- þjóðhátíðardaginn. fyrsta júlí. þó þeir að nafninu til væru haldnir. Hér í kring hafa Hagl- él og eldingar ekki gert skaða: hveiti er sáð var um miðjan apríl, eftir vor kyrking, varla nokkur staðar sprungið út, (headed). Slysfarir 14 ára piltur, Guðmundur Thorlákson drukknaði í Medi cine-ánni, fermdur á páskum, en greftraður á hvíta sunnu, 25 maí s. 1., efnis skólapiltur, sárt saknað af vandamönnum og skóla systkinum. Á ferð minni heim og að heiman, var eg oft spurður um kristindóms ástand Alberta ný- lendunnar. Af því að við til- heyrum engu kirkjufélagi, halda víst margir að hin yngri kynslóð alist upp í eintómum heiðindómi. Þess vegna bið eg Heimskringlu að færa lesendum sínum eftirfarandi skýrslu, en eg sagði þeim og segi enn að við erum á engu flæðiskeri stödd, þó hér sé enginn söfn-- uður — hefir ekki verið síðan 1915. Þá hefir séra Pétur Hjálmsson, þó hann sé ramm orthodoks í anda gert öll ppests verk og bara bóndi, sem alt sitt á undir sól og regni. sem Stefán hvað. Á síðustu pásk- um fermdi hann 12 börn, eru nöfn þeirra þessi: 1. Christiana Eymundson 2. Jóhanna Sigríður Eymund- son. 3. Jóhanna Guðrún Hillman 4. Jóhanna Margrét Thorlák- son 5. Þórdís Guðbjörg Thorlákson 6. Elis Vilhjálmur Jóhannson 7. Emil Daði Böðvarson 8. Guðbjörn Thorlákson 9. Friðrik Franklin Johnson 10. Guðmundur Thorlákson 11. Helgi Sigmar Hillman 12. Herman Clifford Hillman. En fermingar síðan árið 1914 til þessa dags eru um eða yfir 87 börn, en eitthvað á þriðja hundrað síðan hann kom í bygðina eftir aldamótin, sum af útlendum ættum. Barnaskínir Síðan árið 1914 til þessa dags, 125 börn, sum af útlend- um ættum. Jarðsungið á sama tíma 58 manns, og gift 42 hjón, mörg 1 annara þjóða. i Siður lians er að skíra börn laugardaga að vetri (1% en ] ferma þau á páskum. Er þá 1 vanalega margt fólk til altar- is. Allir velkomnir. Aldrei spurt ! um trúarskoðanir og aldrei deilt um trúmál. Á íslandi intu þessir eftir sr. Pétri Hjálmssyni og prestsverk um hans: Séra Sveinn Guð- , mundsson í Árnesi og frú hans, ■ er eg hitti í Hólmavík; séra I Stefán Jónsson og frú hans; séra Kjartan heitinn Helgason j prófastur í Hruna; hr. Pétur Þorsteinsson, Magnús Þor- steinsson, Daníel Hjálmsson og margir fleiri, er of langt yrði upp að telja. Þeir sem lifandi eru af þeim, vona eg að sjái línur þessar. Með óskum beztu, J. Björnsson. * * * Eftirmáli. Hr. ritstjóri Hkr. Eftir að hafa lesið hinar mörgu ferðasögur um förina tli íslands árið sem leið. sérstak- lega okkar Vestur-íslendinga, um lýsingu þeirra á landi og þjóð. Er eg þeim öllum þakk- látur, að þeir hafi sagt satt og rétt frá. En með ritstjóra leyfi langar mig til að bæta við fá- einum atriðum, og um leið að þakka Heimfararnefnd Þjólð- ræknisfélagsins fyrir framúr- skarandi lipurð á sjó og landi allan tímann út, heim og að heiman, og vináttubönd er þeir hafa trygt, með gjöfum að forn-íslenzkum höfðingjasið, á milli Austur- og Vestur-lslend- inga. — Einnig hina skilmerki- legu ferðasögu frú Margrétar Benedictsson, frá Blaine, Wn., sem eg álít þá bezt sögðu ferðasögu, sem enn hefir kom • ið frá hendi Vestur-íslendinga. að hinum öllum ólöstuðum. En önnur verðlaun frá mér fengi hr. .1. J. Bíldfell, fyrir skýrslur, ræður og greinargerð á stjórn og starfi Heimfararnefndarinn- ar. á þjóðræknisþingi s.l. vet- ur. Ekki dettur mér í hug að rita um hin fögru sveitahéruð í örmum fjallanna, né blámóðu hásléttunnar, fegurð fossanna. hafnarbæjanna, ferðalags með Brúarfossi á fyrsta farrými, fyrir norðan og vestan land suður til Reykjavíkur. Ekk: holdur á alla dýrð hátíðarinn- ar, né lofsöng um Skagfirð- inga, er eg var heiðursgestur hiá, og svaf í tjaldi sr. Tryggva Kvaran og frúar hans, prests á Mælifelli í Skagafirði, með Birni Hjálmarssyni, systursyni mínum, er þau hjón brugðu sér austur í Árnes- og Rangár- vallasýslur til ættmenna frúar- innar. Þann 29 júní fór Pétur bíl- stjóri frá Sauðárkróki, með 16 manns í bíl sínum (bus), kaup menn og frúr frá Sauðárkróki, hreppstjóra og sýslunefnftar- menn úr Akra-. Seilu- og Lýt- ingsstaðahreppum, með frúm sínum — skemtulegustu ferða- félagar. Þáðum gefins góðgerð ir í Húsafelli, Reykholti og Deildartungu. Gistum að Forna hvammi fyrir borgun. Á Þór- oddsstöðum gefins góðgerðir; keyptum hressing á Blönduósi en gefins kvöldverð á Stóru- Seilu, hjá Birni hreppstjóra er með okkur var að sunnan. Hvernig lízt þér á landið? spyrja flestir. Það var á þessa leiö: Hærur grá á kollum kíttar, hvergi vallarpuntinn sér. Geirar skríður grundir grýttar, graslaus mosaflóinn er. Hundafífa hér og þar; holtasóley laugarnar. Höfuðbólin hálf í eyði, hrunin urð sem greni á heiði, Frón þá skelfur falla í auðn, fjöllin hringja niður; eyðisandar, urðir, hraun, ár, gil, klettar, skriður. Höldar knáir, hagfróðir. hita úr laugum pantar. Fossana beizla fáeinir, en flesta auðinn vantar. Hús úr steypu há og hlý, við holt og mýrasundið. Landi að breyta akra í er erfiðleikum bundið. Svona leit nú blessað Island út í mínum augum: uppblásin moldarbörð, melar, flóar, fen og leirkeldur. Og þessu landi eru nú bændur að breyta í gras gefin tún. Gengur það furðu vel, þegar allar andstæður eru teknar til athugunar. Og fáir héðan að vestan mundu gera betur á þessum þýfða og grýtta jarðvegi. En kostnaðar samt er r.ð þurfa að kaupa grasfræ og hafra frá útlöndum, en nóg til af villihöfrum og allskonar smárategundum í landinu, en búnaðarskólar anna ekki að rækta það til útsölu til bænd- anna; en það heldur þó velli, er útlenda fræið frýs og deyr í vor- kuldunum. Gömlu túnin flest rótgróin svo þétt, að gras get- ur ekki vaxið, en til að auka töðuvöxt þarf að diskherfa þau snemma á vorin með dráttar- •*i Na fi is pj 10 Id | Dr. M. B. Halldorson 401 Bord Bldic. flkrlfstofusfmt: 23674 Stunðar sérstaklegra lungrnasjúk- dóma Hr at) finna á skrifstofu kl 10—1? f. h og 2—6 e h Hsimlli: 46 Alloway Ave Talflfmi: 331.V* DR A. BLONDAL 60» Medical Art. Bldg. T&lsímt: 22 206 Btnnd&r .érstaklega kvensjúkdóma Ok b&rn&sjúkdóma — AO hitta: kl. 10—11 * k og 8—5 e. h. Helmllt: 806 Vlctor St. 8!mi 28130 Dr. J. Stefansson 11« MKÐDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Grah&m Itusdar elnK«Dsu auStin- eyrna nef- og kTerka-NjÚkdóma BJr al hitta frá kl. 11—12 f. h. o* kl. 3—6 e h. Talalmti X1H34 Hslmlll: 618 McMlllan Ave. 42691 Talsfmi i 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 114 Somerset Block Portafre Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. J. T. THORSON, K. C. f&lenzkur löRÍrffiiinsur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Sími: 24 471 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. L'ógfrtrðingur 702 Confederation Life Bldg Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLKN’ZKIK LÖGFRÆÐINGAB á öðru gólfi 825 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig- skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. vél. Höfrum — Timothy — sýndist mér bera mest á, en Timothy er lakasta fóður und- ir sólunni fyrir lambær og mjólkurkýr.Þar næst að vöxt- um puntgresi, broomgras, Wes- tern rye- couch-gras og gamli vallarpunturinn. En bændur geta ekki beðið að slá, þar til grasið þroskast og fellir frá. því fæstir af fjöldanum geta notað sláttuvélar, vegna halla og ósléttu á túni og engjum. Fólkið fanst mér fagurt og frítt, sem ísland í fornöld, og verkalýður í kaupstöðum glað- lyndur og skemtilegur, og stúlk urnar duglegar við uppskipun. Til verkalýðsins á Islandi kveð eg vísu þessa: Verkalýðsins varasjóð vert er að festa í minni; en leggjast ei á land og þjóð í leti og ómenskunni. En til fólksins: I Okkar fagra íslands þjóð, yfir land hvar fórum; á ræðuhöldum orði óð af ást og kærleik stórum. Eftir fornum ættlands sið, með átveizlurnar stóru, á móðurörmum öll þar við hjá Austlendingum vóru. Ótal margur efalaust af íslands hátíð skrumar; ættarbönd vér treystum traust með túrnum heim í sumar. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lögfrceðingur 845 SOMERSBT RLK. Winnipeg, :: Manitoba. I A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar* ir. Allur útbúnaóur sá besti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarha og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phooei 86 007 WINNIPBG HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. Q. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somer6et Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DAIJHAN TEACHER OP PIANO K.-V4 BANNING 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Slmi: 23 742 Helmilis: 33 328 TIL SÖLU A ODfRU VERDI “PliHNACB” —bœBl vltJar 0( kola “furnace” litiC brúkaH, u tll sðlu hJA undlrrltuVum. Gott tœklfærl fyrtr fðik út 4 tandl er bæta vllja hltunar- áhöld á heimlllnu GOODMAN A CO. 7K« Toronto St. Slml 2HK4T Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— HnKKRcr and Fnrnttnre Movtn* 762 VICTOR ST. StMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. 100 herbergl met eía An bala SEYMOUR HOTEL verT5 sanngjarnt S1ml 28 411 C. O. HUTCHISON, elff«n4J Market and King 8t.. Winnipeg —:— Man. Á vesturleið: Spilað, sungið, dansað dátt, deyfð var niður fallin; reyndi að bera höfuð hátt hálf-áttræður kallinn. Með ást og virðingu til ís- lands og íslendinga hér og heima. J. Björnsson. Innisfail, Alta. MESSUR OG FUNDIR i ktrkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum tunuudtgi kl. 7. t.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og ♦. fimtudagskveld í hver j««i minuCi. Hjálparnefndin: Fundir fyrete mánudagskveld l hverjnoi mánuCi. Kvenfélagið: Fundir ann&n þriCje dag hvers mánaCar, kl. 8 »8 kveldinu. SöngflakkttriÆfingar á hverj« fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hrerjiMi , sunnudegi, kl. H f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.