Heimskringla - 21.10.1931, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.10.1931, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SPECIAL Men's Suits Dry Cleaned and Pressed ...........$1.00 Ladies’ Plain Dresses Dry Cleaned and Pressed ....$1.00 Gooúm Called For and DellTered Minor Repalrs, FREE. Phone 37 001 (4 lines) MAKE NO MISTAKES CALL ~)orl DTERS & CLEANERS. LTB. PHONE 37 061 (4 lines) XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 21. OKTÓBER 1931 Thomas A. Edison dáinn. Thomas Alva Edison uppgötv arinn heimsfrægi lézt klukkan 3.24 s. 1. sunnudagsnótt (18 oktober). Andlát hans bar að í svefni. Hafði hann legið í meðvitundarlausu móki þá nærri tvo sólarhringa. Hann dó á heimili sínu í Orange, New Jersey. Edison var á 85 aldur-ári sínu, er hann lézt. Hann var fæddur 11 febrúar 1847 að Mil- an í Ohio-ríki í Bandaríkjun- um. Hafði faðir hans Samuel Edison búið þar um tíma. En hann var í raun og veru Can- ada maður. Til Bandaríkjanna flúði hann héðan í uppreisninni 1837, því hann var í liði William Lyon Mac.Kenzie, cjr þangað leitaði flest,. Það er því þessari uppreist að kenna, að uppgötv- arinn er ekki Canadamaður. Móðir Edisons, Nancy Elliott rnun af enskum ættum, en föð- urætt hans var frá Hollandi. Komu þeir forfeður hans til Ameríku 1730. Var langafi Edi sons banka-eigandi í New York og auðugur og mikils metinn maður. Um æsku-ár Edisons fara sýna fram á, hvernig hægt væri að rækta togleðursefni á 12 mánuðum, sem nægja myndi Bandaríkjunum til fimm ára. En fádæma fyrirhöfn hafa uppgötvanir hans kostað. Næt- ur og daga hefir hann oft lagt saman til þess að koma tilraur- um fram í sambandi við þær Og það er víst, að ef elja Edi- sons og áhugi hefði ekki verið eins takmarkarlaus og hún var, hafði hann ekki komið þeim fá- dæmum í verk, sem raun er á orðin. Svo mikilsverðar hafa upp- götvanir Edisons verið, að svo má heita sem þær hafi ger- breytt heiminum. Út um allan NUMER 4. KYRKING KOSERS Kyi-king drengsins Koser, 13 ára gamla, hafa leynilögreglu- menn komið sér saman um að stafað hafi af því, að Koser sjálfur liafi verið að leika sér að því að láta snæri um hálsinn á sér og hafi fest enda þess með því, að leggja hann yfir her- b'ergishurðina, sem síðar hafi Ellen Jameson Umtals og umræðu efnin, eru mörg og mismunandi. Sum eru þurr og lamandi. Önnur aftur létt, ljúf og laðandi. Ekki | veit eg af neinu umtalsefni, sem 1 er eins auðugt, né heldur eins I viðtækt eins og mennirnir sjálf ir. Við þá frá æsku til elli, eru venð lokuð. Um sjálfsmorð hafi Ö1I vlðfangsefni bundln. Við ílf Þ,ar"f' -* tynslóana í dag og a»ra heldur tilfelli. Herbergishurð- in var flutt niður í réttarsalinn og aðferðin sýnd þar, er orsak- aði á þennan áminsta hátt kyrk ingu drengsins. ÞJÓÐBANDALAGIÐ OG JAPAN Tillögur Þjóðbandalagsins í Mansjúríu-málinu voru þær, að orðum unnið að jafnaði helm- ingi lengur en lögákveðinn vinnutíma. Hann sagðist aldrei geta skilið í því, að nokkur maður, sem áhuga hefði fyrir verki sínu, gæti eftir stuttan vinnu tíma og óþreyttur frá því gengið til svefns. Hann áleit mönnum ekki til neins góðs að sofa nema að þeir væru dauð- sifjaðir og eta nenia þeir væru verulega svangir. Það er sagt að Edison hafi mjög sjaldan dreymt,, svo vært hafi hann sofið, þegar hann loks lagðist til svefns. Edison var allra manna laus astur við stolt. Eitt kvöldið heima hjá sér þegar hann lagði frá sér dagblöðin, sagðist hann óska sér þess, að hann væri eins mikill uppgötvari og blöð- in segðu sig vera. Og að fara í ýmsar sögur. Halda sumir fram, | ti} vinnu> eftir vanalegum vinnu að hann hafi ekki fram yfir hætti’ manns er væri 155 ára tvo mánuði úr æfi sinni gengið gamali- Hann hefir með öðrum í skóla. Hvort sem það er nú satt eða ekki, er hitt víst að án kenslu fór hann ekki, því bráðungur, eða á 15 ári, var Edison farin að gefa út blað. Nefndi hann það “Grancl Trunk Herald’’, og átti það ekki illa við þar sem hann prentaði það og gaf út í vagnklefa sínum á Grand Trunk-lestinni, sem hann annars vann á við að selja fólki blöð og fleira. Móðir hans var kennari við miðskóla áður en hún giftist og bráð gáfuð kona sögð. Mun hún hafa búið son sinn svo úr föðurgarði, að hann hafi að mentun til ekki staðið að baki þeim er úr barnaskólum útskrifuðust. Og vinnu-ákafa ber það vissulega vott um, að fara að prenta blað á járnbraut-1 arlestinni milli þess sem hann1 vann að sínu aðalstarfi þar. I - En á skólabekknum sat Edi-' velzlur °S heimboð til stór íyi ortn o iro v n/\vtuw< Ximli 111« ..2'X son ekki lengur en hann þurfti. Og svo óeðlilegt var honum það skólanám, að hann var tíðast neðstur í sínum bekk, þenna stutta tíma, sem hann var í skóla. Er það eftirtektavert, að skólinn skyldi ekki komast að neinum grun um hæfileika þess manns, er síðar varð mesti uppgötvarinn sem nokkru sinni hefir uppi verið í heiminum. Hér er ekki kostur, að minn- ast á uppgötvanir Edisons, nema að undur litlu leyti. Hann tók alls leyfi fyrir eitthvað 900 uppgötvunum. Helztar þeirra eru nútíðar rafljósin, hljómvélin hreyfimyndir, talsíminn, raf- uiagns-strætisvagnar og stór- age batteries, sem felstir hér uiunu vita hvað er þó á ensku sé nefnt. Að þessu lúta flest- ar uppgötvanir hans, þó ekki allar. í raun og veru virðist hann hafa getað hppgötvað Það, sem honum sýndist. Fyrir fáum árum var á það minst við Edison, að efni til tóg- leðursgerðar væri að verða lít- ið í Bandaríkjunum og innan skamms yrði sjáanleg þurð á Því. Það var Henry Ford, sem athyglj hans dró að þessu. Svaraði Edison því þannig, að hann skyldi undir eins fara að hugsa um þetta. Og eftir nokk- urn tíma var hann búinn að menna var honum ávalt illa við. Hann sá ekki neitt gagnlegt með því unnið^ og í hans augum var það þá aðeins tímaeyðsla; en gildi tímans hefir líklegast enginn skilið eins vel og Edison. Við lát Eidisons rigndi skeyt- um til ekkju hans úr nálega hverju einasta landi heimsins. Bárust henni þau eftir leiðum er hinn látni hafði sjálfur upp- götvað. Edison var eflaust eins víða þektur út um heim og nokkur annar maður sem uppi hefir verið. Og meira álits og innilegri virðingar hefir líkleg- ast enginn eins alment og víða notið. Lætur þetta alt að lík- um, því spursmál er, hvort Edi- son sé ekki einn sá mesti mað- ur, sem uppi hefir verið. Edlson var tvígiftur og átti 6 börn, 4 drengi og tvær stúlk- ur, er öll lifa hann ásamt seinni konu hans. Eru börnin öll upp- komin. Auðugur maður var Edison eflaust orðinn. Sagði hann ein- hverntíma þar um, að hann hefði svipuð laun og forstjór- ar járnbrauta. Eftir því sem tekjur hann jukust, varði hann samt meiru til rannsókna og stækkaði verkstæði sitt. Um 20 biljónir dala, er sagt að lagðir hafi verið í iðnað, sem á uppgötvunum Edisons hefir bygður verið. an þriggja vikna, og sendi Jap an skeyti því viðvíkjandi. Svar lapans til Þjóðbandalagsins var það, að það gæti ekki gengið heim hafa þær verið teknar í, þjónustu mannkynsins og orðið j,ial)an hefði S1§ 1)Urt l)aöan inn því til verferðar og blessunar Þjóðfélagsmál hefir Edison ekki látið sig skifta. En á ýmsar leiðir mönnunum til sælu hefir hann þó bent. Mun sumum ekki mikið finnast til um þær, en þær eru fólgnar í þessu: að vinna meira og leng ur, eta minna og sofa minna. Vinnutíma sinn lengdi Edison með vökum svo, að hann svarar á morgun og ekki aðeins það, heldur tekur sagan myndir af mönnum og konum, sem lifað hafa í liðinni tíð, ’ af útliti i þein-a, hugsunum, orðum og' gjörðum, sem grípa að meiru j og minna Ieyti inn í líf og i verkahring þeirra lifandi og setur merki sín á hugsanir ein- staklinga og heilla þjóða. En ' þó aðeins hugsunin um fyi'ir- rennarana, sé geðþekk og oft stóruppbyggileg, þá liggur um- hugsunin um samtíðarfólkið eðlilega nær, ekki sízt þegar að , starf þess og líf hefir varpað að þessu boði. Siðan er þó i fegurð og varma á umhverfi j sagt, að Japanar hafi verið mild það, sem það er eða hefir ver- ari í svörum og jafnvel gefið í I ið búsett í. skyn, að ef Kína ábyrgðist af- j Ekki ætla eg mér með þess- eiðingarnar af því, væru þeir I Um línum að fara að draga usir að hverfa til baka úr mannlífsmyndir alment, eða í Mansjunu. Þessu mun Þjóð- stórum stfl; það yrði af lan t banda'agcð hafa lofað, svo nú mál og mér ofvaxið) þó það htm fnðsamlegar ut en ahorfð- væri ekki með öl]u óþarft yerk ELLEN JAMESON Ist um tíma. En samkvæmt þessu álíta Japanar, að þeir hafi vegna síns eigin öryggis orðið að vaða með her inn í Mansjúr- íu. TJr hvaða átt þeir væntu sér hættu, er engum nema þeim einum ljóst. RÚSSAR OG MANSJÚRÍA í gær bárust fréttir frá Kína um það, að Rússar væru að flytja her-tönk og her-afla til landamæra sinna í Mansjúríu. Hvað undir því býr sjá engir, nema ef vera skyldi, að Man- sjúría eigi að fara að berjast. fyrir aðskilnaði og verða að nafni til sjálfstætt ríki. Landið hefir sökum auðlegrar verið bitbein stórríkjanna þriggja, Rússlands, Japan og Kína. Það ;>yrfti eflaust í mörg horn að líta til varnar sjálfstæði sínu ef til þess kæmi, milli allra lessara varga-kjafta. HÓTA VERKFALLI Winnipeg Electric-félagið er sagt að hafi ákveðið að færa laun þjóna sinna niður um !0% fyrsta október n. k. Hafa ijónarnir mótmælt þessu á opinberum fundi og hóta verk- falli, verði kaup þeirra lækk- að. Hafa þeir krafist að verka- málaráðherra sambandsstjórn- arinnar gangist fyrir því, að óháð nefnd verði látin gera út um málið. Með kauplækkun- inni sé aðeins þurfamönnum fjölgað í bænum. Sé félagið svo illa statt, að það geti ekki greitt það kaup sem það nú gerir, ætti hið opinbera að taka yfir rekstur þess. KOSNINGAR VERÐA EKKI f MANITOBA Bracken stjórnin hefir nú lýst því yfir að kosningar verði ekki á þessu ári í Manitoba-fylki og því ekki fyr en eftir næsta fylkisþing. Á stjórnarráðsfund- inum, sem haldinn var s. I. föstudag, var þetta afráðið, með því að flestir þingmanna Brack- en-flokksins kusu að sitja fram yfir næsta þing. og læt eg mér því, að þessu sinni nægja, að minnast einnar persónu, Ungfrú Ellen Jame- son. Hún er fædd í bænum Helena í Montana í Bandaríkj- unum, 7. febr. 1888. Faðir hennar er Guðmundur Eyjólfs- son, Ketilssonar frá Eyjarbakka á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu á íslandi, en móðir, kona Guð- mundar, Ingibjörg Jónatansdótt ir Davíðssonar, Jónssonar hrepp stjóra á Hvarfi, sem aftur var sonur Davíðs Jónssonar (Mála- Davíðs) á Spákonufelli í Húna- vatnssýslu, en kona Jóns, föð- söngfræðisáttina, því þangað hneigðist hugur hennar snemm- a, enda vakti söngrödd hennar eftirtekt þegar á unga aldri. Tók hún nú að leggja rækt við hana, og verja öllum frístund- um sínum og fjármunum til þess, að fullkomna sig í söng- listinni undir stjórn og tilsögn nafnkunnra söngfræðinga, svo sem Ray Russels, Miss Jeppen- son og Maestro Cimini og allir hafa þeir gefið henni sama vitn- isburðinn, að hún hefði frábær- lega mikla, hljómríka og þýða söngrödd og að hæfileikar henn ar í þá átt væru óvanalega ur Mála-Davíðs, var Ingibjörg miklir. Með slíkum þroska og dóttir Gríms lögsögumanns Grímssonar á Giljá í sömu sýslu. Þriggja ára gömul fluttist Ellen Jameson til Spanish Fork, Utah með foreldrum sínum. Þar sem þau og hún liafa dvalið síð- an. Á fyrstu árum sínum í Span- ish Fork, þurftu foreldrar henn- ar að neyta allrar orku til þess að hafa nægilegt til hnífs og skeiðar eins og allir íslenskir frumbyggjar í þessu landi. En Ellen dóttir þeirra óx upp lijá þeim stilt og háttprúð, þrátt fyrir það, þó hið innra hjá henni brynni eldur útþráar vona og vaxandi þroska. Á þeim árum var ekki eins greitt með skólagöngu og skóla- nám, eins og nú er, en þann veg, hafði Ellen ásett sér að ganga, og þar sem viljinn er nógu sterkur þar er undir flest- um kringumstæðum einhver veg ur til framkvæmdanna; en erf- itt er það og var fyrir fátækan ungling ekki sízt kvenmann að brjótast í gegnum torfærurnar á mentabrautinni. En Ellen lét engar torfærur hindra sig. í gegnum alþýðuskólanám, gagn- fræðaskóla og part af háskóla- námi braust hún, nálega uppá sínar eigin spítur, unz að hún hafði náð fyrsta flokks kennara stígi með heiðri. Margur hefði látið staðar numið eftir að slíku takmarki var náð, en Ellen er ekki þannig farið; þrá hennar til víðtækarl þekkingar og meiri þroska var óþrjótandi og þar sem hæfileikarnir eru góðir, lét þekkingu sem ungfrú Ellen hef- ir öðlast, og söngrödd þeirri, sem hún í raun og sannleika hefir á valdi sínu, virðist, að dyr auðs og upphefðar ættu að standa henni opnar hjá stór- borgalýð landanna. En eg held að Miss Jameson hafi aldrei kært sig um slíka upphefð, þó hún hefði átt kost á henni. Hún er einkennilega laus við allan ofmetnað og vildi heldur færa meðborgurum sínum ánægju og yl í sínu heimalandi, en að fara haltrandi fæti um á hinum fjölmennari starfsviðum. í Utah er hún þekt, viðurkend og virt og þar, auk þess að vera sólóisti í stærstu kirkjunni í Salt Lake City hefir hún verið boðin og búin að láta sönglist sína hljóma í hreysum jafnt sem höllum, hve nær sem hún hefir verið beðin og hve nær sem hún hefir getað flutt yndi og yl inn í líf meðbræðra sinna og systra. Að slík starfsemi hennar hafi verið virt af með- borgurum hennar má sjá á eft- ir fylgjandi ávarpi, sem henni var flutt í samkvæmi þar sem 600 meðborgarar hennar voru saman komnir í þakklætis og virðingarskyni við hana, og fyr ir starf hennar: “Tíminn deyfir endurminn- ing hinna fegurstu orða og at- burður sem þessi firnist í daglegum önnum komandi ára. t>að er þess vegna, að nefndin sem stofnaði til þessa sam- kvæmis, kom sér saman um, að sýna heiðursgesti okkar einhvern áþreifanlegan virðing- , , — - ---V XI un ekkert tækifæri ónotað til arvott og til þess höfum við þess að þroska þá einkun þó í valið þetta úr. Við finnum til þess, að engin gjöf, hvað kost- uær sem hun væri, gæti túlk- að, það sem okkur býr í huga og hjarta á viðeigandi hátt, en °amt, eins og töluð orð, og merki þau er við nefnum skrift túlka nokkurn vegin rétt til- finningar mannanna. Á sama hátt vonum við, að gjöfin tákni þakklæti okkar allra til þín ung frú Jameson, fyrir starf þitt í þarfir almennings vor á meðal. Látum gullið í kassanum vera ímynd vináttunnar, vísirana og skífuna ntinna okkur á skyldu- verkin sem kalla að, eða skyldu verk trúlega af hendi leyst, og gleðistundir sem ánægja er að minnast. Steinarnir í úrinu tákna ánægju stundir ógleym- anlegar, og sorgar atburði, sem ungfrú Jameson svifti sárasta broddinum, með hinni dásam- legu söng rödd sinni. Hjólin samstemd á hringferð sem aldrei tekur enda, tákna vin- samleg orð og kærleiksrík verk, sem öðlast hreyfiafl sitt frá sólríku lundarfari og þrótt sinn frá lífsfestu, sem er hvers manns prýði......” Elisha Warner. Ritstjóri Spanish Fork Press. Þó engu orði væri við þetta bætt, þá væri það nógu mikið til þess að sýna og sanna að hér er um þersónu að ræða sem með hæfileikum sínum og fram koruu, liefir vakið almenna eftir tekt og aðdáun, en það er þó fleira sem takast þarf fiam, sem sýnir hvaða persónu að ungfrú Jameson hefir að geyma og hvernig að útsýn hennar gagnvart skylduverkum lífsins er farið. Hún er fædd hér í álfu eins og sagt hefir verið. Leiksystkini hennar flest og umhverfi, hefir verið ameri- kanst ,en þrátt fyrir það, er hún ram-íslensk, það er ekki aðeins að hún beri ættarlands mót sitt á sér, heldur er eins og maður heyri raddir íslenskrar náttúru endurhljóma í orðum hennar og er eg sannfræður um að^um hana má með sanni segja “þeir sem fjarst þér aldur ala, unna þér ei minst.” Ungfrú Ellen Jameson var á meðal þeirra sem heimsóttu ættlandið i fyrrasumar og va~ Frh. á 8 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.