Heimskringla - 21.10.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.10.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 21. OKTÓBER 1931 ENDURMINNINGAR. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Það hefir orðið mér ervitt umhugsunarefni fleiri daga, og hikandi byrja eg á því, að segja frá einni endurminningu minni á þessum vetrartíma, af því, að það kynni að ýfa upp eða svekkja einhvern náskildann sem læsi þessa frásögu mína. En hinsvegar finst mér að það gæti orðið mörgum öðrum til uppplýsingar og huggunar, sem líkt þurfa að líða, og að frá- sagan mætti einnig vera nauð- synleg bending til annara, sem halda á slíkum ástæðum með kaldri léttúðar framkomu í orðum og atlotum. Það var fyrripart vetrarins og þær væru um eitthvað sek- ar. Höfuðið á móðurinni var svo stórt til að sjá, að það eyddi af öxlunum eins og þær yrðu óeðlilega litlar, og eins að sjá á hliðina á henni, eins og hún væri of þunn af herðum á brjóst, en þegar vel var athug- að, þá leyndi það sér ekki að öll líkamsbyggingin fyrir utan höfuðið var í fyllsta máta fríð og samsvaranleg. Eg hafði lengi staðið hissa þegar eg réði það þó af, að ganga til þeirra og tala eitthvað við þær. And- litsfall þeirra var frítt og undur stillilegt en eins og ótti og feimni í augnaráðinu. Mig lang aði til að bera það með mér að eg dáðist að þeim. Og mig langaði til að þær gæfu mér ekkert í skyn um ástand sitt. Þá voru þær ennþá aðdáanlegri að danssamkoma mikil var í leikfimishúsinu; margt fólk varjog þær gerðu það heldur ekki. viðstatt utan úr sveitinni; leik- • Þvert á móti fann eg að þeim húsið vel upplýst. Þó bar tít- var umhugað um að eg fengi inn skugga á. setubekkinn íjekki tækifæri til að minnast einum stað. Þar sat kona sem j á það, því þær létu ekki standa vakti undrun mína, og ekki j á umtalsefnum, studdu hver var vandi að sjá, að það var * aðra eins og ein manneskja dóttir hennar, sem sat við hlið! væri. En þá vatt sér þar að ina á henni. Það sýndist mér að þessar konur vera bezt búnar af öll- okkur einstaklega myndarleg- ur gæðalegur og greindarlegur maður og leiddi fallegann dreng um í danssalnum, ekki af þvíjhnokka; hann rétti mér vin- að föt þeirra væru íburðar-; gjarnlega hendina, og sagði að meiri en annara, en allt fór ■ þetta væri kona sín og dóttir, svo ljómandi vel, og hárið svo fínlega og jafnt fléttað eins og í maskinu. En hvað var þá að? Sjúkdómur, sem eg hefi aldrei séð fyr né síðar er kom- ist í nokkurn samjöfnuð við það ástand. Ofvöxtur höfuð- beinanna. Tiltölulega var höf- uðið stærra á eldri konunni, sem leit út fyrir að vera um fertugt. í huganum gat eg þess til og sýndist allt útlit fyrir að höf- uðið á yngri konunni mundi verða eins stórt, en hún leit út fyrir að vera innan við tví- tugt. Öll ákjósanlegasta sam- svörun fanst mér að vera á höfuðbyggingu hverrar þeirra fyrír sig, höfuðlagið fallegt og jafnt útvaxið á allar síður. Svo mikil brögð voru að þessu, að það leyndi sér ekki að konun- um báðum var þetta krossburð ur, bær fyrirurðu sig, langaði til að taka þátt í lífsgleðinni, en kusu að vera í skugga, eins sem eg væri að tala við, sagði blíðlega að þær tækju lítinn þétt í svona leikjum, en gledd- ust með glöðum. Eg sá og stofnun, eða lýsa nytsemi þeirri sem einstakir menn og landið ; heild sinni hefði af þeirri stofnun haft, tíminn og reynslan hefir þegar leitt það í ljös. Eg hefi nú hinsvegar getið um helztu mennina og nokkur sögu legustu atriðin, sem eg endur- minnist frá þessum vetri, eg fer því að halda aftur heim á leið og fagna frelsinu, er þá hvorki bundinn við stað né stund, og endurminnist heldur engrar uppbyggingar, nema af viðkynningu við einstaka menn, sem er þá jafnt á báðar síð ur, til að varast og til fyrir- myndar. Þó alþýðan á morgni menn- ingarinnar væri lítilsigld, barne skólar naumast til og Möðru- vallaskólinn aðeins tveggja árj gamall, þá má þó mikið af þv: læra hvernig hún virðir og skilur sína atkvæðamestu menn Til dæmis mætti eg geta þess hvernig líferni og æfistarf Hallgríms Péturssonar bjó um sig í hugsun og áliti alþýðunn- ar. Sú saga var sögð frá út- för hans, að þegar athöfnin byrjaði, þá sáu þeir sem við- staddir voru að hvítur fugl sett ist á mænirfjöl yfirkistunnar Allir dáðust að og undruðust jafnframt, fuglinn sat hreifing- arlaus, nema hvað hann rendi til augunum í dökku umgerð- inni sinni á snjóhvíta kyrtlinum Svo fór athöfnin fram til enda og líkmennirnir gengu eins og fann að hann var mér þakk- inkandi að kistunni til að bera látur; þeim væri ekki ofmik- }iana út; þá leið fuglinn hljóð ið sinut, en mér tanst að hann }augt fram kirkjuna og út um mundi snöggvast hafa orðið <iyrnar, og sást ekki framar. hræddur um að eg hefði ætiast ótal sinnum heyrði eg þessa til að dóttirin dansaði við mig. sögu og á hverju heimili átti Og að þau þyrftu öll að leiða hun mndann jarðveg; engann rnig til að skilja þá ótilhlýðilegu heyrðj eg rengja hana. Sumir háttsemi. Það var auðséð að kannske þögðu af ótta við aðn þessi maður var að minsta setn f hring stóðu. kosti sínu heimili skjól í vindi Hvernig liafði þá mentunar eg kuMa. Nöfn þessara hjóna iaus a]þýðan skilið lífsstarf og lieimilis man eg undur vel. þes55a manns? Lærðann nú en tími ekki að segja meira; hann var góður kunningi minn eftir þetta meðan eg var á Möðruvöllum. Það var ofdirfska mikil og heimskunni skildast ef eg, sem var aðeins einn vetur á Möðru- völlum og það þegar verst gegndi, ef eg færi eitthvað að segja um skólann, sem mennta tímamann hefi eg heyrt segja að Hallgrímur Pétursson væri það mesta leirskáld, sem ís lendingar ættu. Þegar hans tíðar stíll og hans tíðar trúar bragða þekking er ekki skilið og andríkið einkis virt, af nú- tíðar menningunni, þá er lítilla framfara að vænta eða gagn- legrar uppbyggingar af slíkri Það borgar að búa til sínar eigin úr I 15c og 20c ið 20 centa pakka af Turret Fine Cut, brjótið hann upp, takið út Chantecier vindlinga pappírinn sem þar er og vefj- ið úr þessu angandi, m i 1 d a og megin- hrcssandi tóbaki. I>að borgar sig — margborgar sig—að v e f j a vindlingana sjálfur ú r Turret Fine Cut. PÖKKUM EINNIG í i PUNDS BAUKUM dómgreind. Það gaus upp skæður barnasjúkdóm á Víð- mýri í Skagafirði, hjá séra Pétri föður þeirra Jóns háyfirdómara, Péturs biskups, Brynjólfs og margra fleiri bama; eitthvað dó af börnum og önnur lágu við dauðann, móðirin grét og stundi yfir ástandinu. Maður hennar séra Pétur kemur til hennar, lítur á litla Pétur, sem þá var mest veikur og segir: Ekki deyja biskupsaugun mín. Frúin hrestist, og barnið rakn- aði við og varð á sínum tíma biskup. Þó við hefðum ekkert annað heyrt af séra Pétri, er þetta þá ekki nóg til að gefa okkur hugmynd um það álit, sem hann hafði og naut af almenningi á sinni tíð. Eg ætlaði að segja sögu af höfðingjum Eyfirðingja, um þessar mundir sem eg var þeim næstur, og sem mér finst að muni gefa dálitla • hugmynd um það álit alþýðu, sem þeir nutu, því sögurnar lifðu og íerðuðust eftir því bergmáli, sem þær hlutu í tilfinningu og þekkingu alþýðunnar af langrar tíðar framkomu hlutaðeigenda. Sagan segir að margir höfð- ingjar Eyfirðinga sátu á Gránu félagsfundi á Akureyri; fyrir mér voru þeir nafngreindir sem hér segir: Einar í Nesi, séra Björa í Laufási, Jakob Hav- steen, séra Davíð á Reistará, og þeir svilarnir þrír Tryggvi Gunnarsson Gránufélagsstjór- inn, séra Arnljótur Ólafsson og cand. phil, Skafti Jósefsson, og var hann einungis að afla sér frétta fyrir blað sitt Norð- ling, sem hann gaf út á Akur- eyri. Það var áliðið dags; mik- ið hafði verið afrekað og allir voru móðir eftir málalokin. En þá lenti þeim saman í snarpa deilu, séra Birni í Laulási og Skafta, sem endaði með því, að Skafti tók í frakkalaf séra Björns, og boðungurinn annars- vegar ritfnaði neðanfrá og uppi holhönd. Þá stekkur upp Tryggvi Gunnarsson og segir að það sé mikil mínkun slík- um mönnum, sem þeim að kynna sig að áflogum þó mein ingamunur sé. Arnljótur situr kyr en segir: Tryggvi er illa sanngjarn, hér hefir margt ver- ið hugsað og sagt að undan- förnu, og aumingja Skafti hefir látið það allt afskiftalaust; en þegar hann nú vill fara að sýna yfirburði holdsins yfir andanum, þá er honum bannað að styðja sig við frakkann hans séra Björns. Þá segir Einar í Nesi. Það veldur einum gleði að kitla til hláturs, en öðrum sársauka. Þá brosti Arnljótur eins og hann væri ekki hræddur við veðrið á meðan það stæði bara af Skafta. En hann var álitinn góðmenni þó hann væri burða- maður mikill. Nokkrum sinnum sá eg Ein- ar í Nesi. Hann var meðal- maður á hæð, þrekvaxinn, hvergi svipmikill, hnakkinn á honum mikið vaxinn aftur svo það lá við, að manni fyndist, að það þyrfti styttu undir hann ofan á herðamar. Einhvers^ staðar voru skilningsáhöld hans geymd. Hann var ekki frá- hrindandi í viðmóti en heldur ekki verulega viðfeldinn ókunn- ngum fyr en búið var að sitja á tali við hann dálitla stund. Hann var, fanst mér, mjög réttlátur maður, en gerði ekkert til að útlista öðrum réttlætis- tilfinningu sína. Mér fanst hann ekkert vinsæll eða mikils virtur í nágrenni sínu, en það vissu allir að hann var fær- astur um að leysa það af hendi, sem vandasamast var og að honum mátti treysta, enda lík- ast sem menn ættu heimting á því. Hann var alþjóðar ger- semi, og einstakur þekkingar fjársjóður. Séra Björn í Lauf- ási þekti eg meira; sá hann þó ekki oftar. En hann var upp- eldisbróðir fjölda margra sveit- unga minfla, sem eg samstarf- | aði í 22 ár. Var hann álitinn góður drengur og gájfaður vel, en kýminn og þá óhlífinn. Smekkurinn sem að kemst í ker, keiminn Iengi á eftir ber. Svo mikið fanst mér til um stórborgarabraginn á Akureyri og Oddeyri, sem nú er orðið samvaxinn bær fyrir fjölda- mörgum árum síðan, og svo djúpt og skýrt höfðu hús og hættir bæjarlífsins grafið sig á vitund mína, sem afreksverk mannfélagsins, að þegar eg 1919 eða 40 árum seinna kom á Akureyri eftir að hafa farið í gegnum margar stórborgir heimsins, þá lá þó sami undra- blærinn yfir öllu þessu á Akur- eyri, svo ákveðinn að eg sakn- aði fyrst í stað sumra þeirra hluta, sem höfðu bara verið til skammar. Eg fann að eitthvaö var að, þar sem eitt húsið sneri horni að hlið á öðru, eða þar sem tjargaður og einsog hrygg- brotinn kumbaldi stóð allavega rangsælis við hliðina á stáss- legu nýmóðins húsi, en eg vissi samt ekki vel hvað var að ger- ast, eða hvert framför var að | ryðja sér til rúms, fyr en eg stansaði og setti þetta niður eins og öfuga þríliðu, og reikn- aði þangað til sólin brendi þok- una af afgerða viðleitni bæjar búa, og þá var eg þó ekki feg- urðartilfinningu hlutaðeigenda samþykkur nema með mikilli fyrirhöfn. Svo er rnargt sinn- ið sem skinnið. Það var mikið umhugsunarefni þeim unglingi, sem var uppalinn lengst til dala eða efst til fjalla hvernig hann ætti nú að koma myndarlega fyrir strax út á götunni, þegar til svona stórra bæja kom, mað ur gat alt í einu staðið frammi fyrir einhverjum höfðingja, og það var eins og engin algild að- ferð eða einhlít regla gilti fyrir mannvænlega samfundi; til- burðir og látbragð birtist í öll- um myndum, og enginn lítill leiðarvísir fáanlegur. En eitt var þó strax auðséö, að öllum var sameiginlegt, en það var að þreifa í hattbarðið eða húf- una þó það væri nú meira neyðarúrræði og lyfta því eitt- hvað meira eða minna frá höfðinu, þegar menn mættust úti á götu. En mjög misjafn- ir tilburðir sÝndu sig við þessa athöfn. En fljótt komst eg að þeirri niðurstöðu, að minstur reigingur lýsti sér í tilburðum markverðustu mannanna. Það var jafnt á báðar vogimar, hvortveggja hlægilegt og heim- skulegt hneykslanlegt og brjóst umkennilegt, að sjá misskildu mannalætin, sem nokkrir upp- skafnir aumingjar sýndu með ; tilburðum sínum, og eg mundi , ekki fást við að lýsa því neitt j ef eg liefði ekki hugmynd um að það gæti orðið gagnleg við- vörun til einstakra manna sem þjást af þessu ástæðulapsa sjálfsáliti enn í dag, og hafa burðast með það hér til Amer- íku. Þegar slíkir menn komu út á götu, þá settu þeir sig í lærðar stellingar eins og yzta. fat, en svo þegar langt var á milli kunningja eða samfunda á brautinni, j)á linaðist þetta sperruverk niður í hrúgu, og þurftj að setja nýjann kraft á það þegar til samfunda stóð. Nú var býsna mikið undir því komið hverjum var mætt á strætinu væri það nú álíka stórmenni, þá þótti það undur myndarlegt, á meðan ennþá voru 10 til 20 faðmar á milli að byrja þó ávörpin með köll- um og háu gjalli og helst á dönsku ef nokkur ráð voru til þess, og umtal9 efnið fyrsta, var þá blessað veðrið: “eg sagði það strax í vetur, að tíðin yrði svona, en þá vildi enginn trúa mér, en hvað ætli þeir segi nú?’’ Þá var komið að sjálfum á- rekstrinum, nú reið á að allt færi rétt fram, taka hattinn með vinstri hendinni alveg af höfðinu, og halda honum hátt á lofti svo sólin sæist undir hann, beint upp af vinstri .öxl- inni, halla sér svo reigingslega VISS MERKI kemur af því að nýrun hreinsa ekki eitraðar sýrur úr blóðinu. Gin PiUa veita lækningu með þvi eyðileggja sýrur þessar og koma nýrunum aftur til að starfa eðlilega. — Kosta 50c i öllum lyfjabúðum. ofurlítið aftur á bak og jafn- framt út á vinstri hliðina, lyfta svo dálítið hægra lærinu, helst í mjaðmarliðnum og beygja hnéð svolítið fram um leið, svo hægri fóturinn aðeins lyft ist frá jörðinni, og rétta þá um leið hægri hendina á grúfu, svo sólin glansaði á hringinn, ef hann var til; þá var nú held- ur ekkert eftir, nema að stynja upp “gumoren’’ frá kverkun- um, að það kæmi helst ekki við í munninum. Svona minn- ir mig það væri og það hefir jafnvel nýlega.ryfjaát uppp fyr- ir mér hér vestanhafs, en það held eg að svona tilburðir séu meira tilhneiging holdsins en ávöxtur andans og að sönn mentun riði þessum gægsnis- hætti að fullu. Þegar við fórum frá Möðru- völlum en það var seinnipart laugardags eftir miðdag.þá urðu þeir allir eftir sem áttu að útskrifast um vorið, en brytinn Jón Guðmundsson slózt í för með okkur. Eins og samið var um á stóra matarmálsfund inum um miðjan veturinn að við skildum ekki borga nema 60 aura fyrir fæðið á dag seinnipart vetrarins ef fæðið batnað ekki, og að allra áliti sat það við sinn keyp, það borg aði því enginn meira en þessa 60 aura þegar við fórum, og við ugðum ekki um okkur að öðruleyti. En þegar til Akureyrar kom, þá hafði það verið erindi Jóns bryta, að fá amtmann til að taka okkur alla fasta og setja okkur í skuldafangelsi, þangað til við borguðum síðsta eyrinn. í staðinn fyrir að við héldum að honum þætti svona vænt um okkur, að hann í virðingarskyni riði svona rausnarlega á veg með okkur. Amtmaður svaraði SPARIÐ sem svarar á rafstóarkaupum með því að kaupa rafstó með- an á útsölutímanum stendur, sparið þér $18.00 til $20.00 á vírlagningu, og þess utan fáið þér Slave Falls Souvenir gjafa- bréf fyrir $10.00 virði af raf- afli. ÞETTA GKHIK TIL SAMANS, ER ÞJER SPARII), UM $30.00 Vér setjum inn hjá yður rafstó á $10.00 niðurborgun. Afgang- urinn breiddur með vægum borgunskilmálum. SÍMIÐ 848 132 Cftvj ofWmnípeg iiniii POINCESS ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.