Heimskringla - 16.03.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.03.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 16. MARZ 1932 HEIMSKRINGLA 3 SIÐA THE MARLBQROUGH SMITH ST., WINNIPEG Winnipeg’s Downtown Hotel COFFEE SHOP Open from 7 a.m. to 12 p.m. Special Lunch, 40c Special Ladies’ Luncheon, 40c Served on the Mezzanic Floor Best Business Men’s Luncheon in Town, 60c See Us for our 4 Winter Koom Bates We cater to Functions of All Kinds F. J. FALL Mgr. PH. 86 371 ráðið hafa í Bandalaginu, hafa orðið að hlýða röddum frá þjóðum, þar sem friðar- og af- vopnunarhugmyndin hefir að minsta kosti ekki verið efst á dagskrá — og er samt vægt að orði komist. Hræsnishjal um frið þarf ekki að taka til greina ef alvöruna vantar. Það, sem skeð hefir í Austur- löndum sannar svo ótvíræðilega hversu kraftlaust Þjóðbandalag- ið er. Kínverjar leituðu þangað um hjálp. Nú var tækifæri fyr- ir Bandalagið að sýna mátt sinn. Þetta var stærsta málið, sem til þess kasta hafði kom- ið. Of snemt er enn að dæma, en svo lítur út, sem það muni á mjög lítinn hátt skakka leik- inn. Þjóðbandalagið er og verður máttlítið, þangað til það hefir nógu sterkt og eindregið al- menningsálit við að styðjast. Því vex ekki kraftur fyr en þjóðirnar aðstoða það einhuga og eru til með — jafnvel hvaða fórnir sem það kostar — að heimila og styðja refsigögn, er engin ásökuð þjóð getur stað- ist á móti. Þjóðbandalagið verð- ur að hafa tækjum á að skipa — annaðhvort miskunnarlaus- an refsidóm almennings eða þá viðskiftaútlegð; og ef hvorugt dugar, þá sameiginlegt her- vald. Þá, en ekki fyr, getur Bandalagið neytt sakfeldar þjóð ir til að hlýða dómum þess og sáttmálum. Almenningsálitið, sem óðum vex upp á móti Japönum, sýn- ir að heimurinn er að verða móttækilegur fyrir áhrif, sem geta skapað, og það í flýti, refsivopn, sem svo beitt eru, að þjóðir myndu hika við að tefla á tvær hættur að hafa þau á móti sér. Það er lexían, sem óeirðirnar, eða réttara sagt stríðið í Kína, hefir kent heim- inum. — Það virðist nú að sú lexía, þótt lærdómsrík sé, ætli að reynast dýrkeypt. Okkur, hvíta kynflokknum, er dálítil huggun í því, að þeir gulu verða í þetta sinn að standa sem mest straum af kostnaði og fórnum. Flestir munu mér sammála, að eg hygg, um það, að Fs^kk- ar hafa að þessu, meir en flest- ar aðrar þjóðir, hamlað fram- för í áttina til alheimsfriðar. Aðrar þjóðir, svo sem Italir og Japanir, bera þar einnig sök á baki. Mér hættir stundum við að gleyma kurteisisreglum, er eg tala um afstöðu þessara þjóða í friðar- og afvopnunar- málum. Tveir bræður mínir liggja undir grænni torfu á Frakklandi. — Fórnað — við héldum til einhvers — en það var til einskis. Þess ber að gæta að tiltölu- lega lítið hefir hingað til borið á kreppunni á Frakklandi. En nú er komin breyting. Eftir því sem síðustu fréttir sýna eru yfir tvær miljónir manna þar atvinnulausir og fjölgar þeim á degi hverjum. Það virðist að þar muni atvinnu- leysi, gjaldþrot og örbirgð reka hvað annað engu síður en svo víða annarsstaðar. En það er einmitt þetta sem er að breyta hugsunajhættinum á Frakk- landi. Að hann þurfti að breyt ast efar enginn. Það er athugavert að það var forsætis-ráðherra Frakk- lands sem stakk upp á því á afvopnunar þinginu í Geneva að myndað væri allsherjar lög- reglulið eða her. Mér er erfitt að víkja frá þeim grun að það hafi verið fjárhagslega breyt- ingin á Frakklandi sem þar réði fremur en einlæg friðarþrá í hjarta ráðherrans. Ef einhver hefði stungið upp á því á Frakklandi fyrir tveimur árum síðan að stofnað væri lögreglu- lið sem Frakkar yrðu að lúta, hefði sá maður verið álitin landráðamaður. Alment atvinnuleysi, hungur og neyð geta ekki til lengdar haldist innan vébanda þar sem mörgum miljónum fjár er ár- lega eytt í óþarfan herkostn- að. Ef meir kreppir að, ef á- fram heldur í þá átt er nú stefnir, er þess ekki langt að bíða að svo sterkt almennings- álit myndast um allan heim, sem ómögulegt verður að víg- girða á móti — almenningsá- lit, sem heimtar alheims frið og algerða afvopnun. Og eftir því sem ástandið versnar verð- ur almenningur heimtu-frekari og samtökin viðtækari og sterk- ari. Það eina sem getur frels- að heiminn úr þeim fjötrun, sem hann er í, það eina sem getur haldið þjóðardrambi í skefjum er allsherjar-álitið, sanngjarnt en miskunnarlaust ef þess er nauðsyn. Þjóða-samfélagið. Friðar-hugmyndin ihnifelur í sér að mörgu leyti samband eða samfélag allra þjóða. Að minsta kosti eiga bæði hug- tökin rót að rekja til sömu eig- inleika mannlegrar sálar. Margir hagfræðingar hafa haldið því fram að aukin við- skifti milli þjóða, bæði kaup og sala, séu báðum til hagnað- ar. Þessari kenningu fylgir og að sjálfsögðu hin, að eftir því sem hver þjóð færir út kvíarn- ar og eykur utanríkis-verzlun sína verður hún meir háð öðr- um þjóðum. Alt að þessu hafa skoðanir verið mjög skiftar um þessar kenningar og er eigi fjarri sanni að stundum hafi þær verið þungamiðjan, sem hefir aðgreint pólitíska flokka. En það sem áður var aðeins hagfræðiskenning virðist nú ætla að verða að sannreynd, sem allir viðurkenna. Hinn gagnstæði hugsunar- háttur hefir ráðið meðal flestra þjóða nú í seinni tíð. Nægileg varnar-vopn, viðskifta einangr- un, skoðun sú að hver þjóð ætti sem minst að kaupa erlend is, vera algerlega óháð og sjálfstæð — þetta eru sum af hugtökum þeim sem skipað hafa öndvegi alt of víða, þenna síðasta tug ára. En hverjar eru afleiðingarnar? Menn gæti ef til vill greint á um ástæðurnar, en enginn skoðanamunur eða ágreiningur getur átt sér stað um útkom- una. Viðskiftin þverra, og það svo óskiljaniega. Verzlunar- og iðnaðarfélög eru gjaldþrota ekki vegna þess að ekkert er til að selja eða þurfi að fram- leiða, heldur vegna þess, að þeir, sem þurfa að kaupa sjá sér það ekki kleift. Þeim, sem á sveitina eru komnir fjölgar daglega. Verð á öllum afurð- um fallið í sama sem ekki neitt. Kornhlöður eru fullar af korni, en þúsundir, — já miljóh ir manna iifa við skort og jafn- vel svelta. Baðmullin rotnar í böggum í Suður-Bandaríkjun- um, en fjöldi barna skelfur af klæðleysi. Svona er ástandið. Menn eru farnir að hugsa. Þjóðir eru farnar að vakna — mega til að vakna. Eitthvað hlýtur að vera að. Til ein- hverra bjargráða verður að grípa. Það er ekki nema hálf sögð sagan að stríðsskaðabætur og stríðs-skuldir orsaki þessa ein- dæma erfiðleika. Það er nú að verða deginum ijósara að þafj er annað sem á stóran þátt í því og athugaverðan. Það er sem eg vil nefna “samskifta- hömlur” og ætti að gefa orð- inu einfe viðtæka merkingu og hægt er. Verndar tollar eru ekki nema eitt af mörgu, sem í því orðatiltæki felst. Samgöngur, samtök og við- skifti milli þjóða eru til þjóð- þrifa og auka velmegun allra þjóða. Alt sem hindrar sam- vinnu og heftir eðiileg við- skifti og verzlun, hvort sem það er þjóðar- dramb, vansköpuð þjóðrækni, ókleifir tollgarðar eða annað, verður fyr eða síð- ar til ómælandi tjóns. Verzl- unar- og samskifta kerfi það, sem vaxið hefir upp meðal allra menningarþjóða. heimsins er orðið svo samfléttað, að ó- mögulegt er fyrir nokkra þjóð að vera að öllu óháð Hinum. Viðskiftin, slagæð þjóðfélag- anna ættu að vera eins eðlileg og hindrunarlaus sem blóðrásin. Hagsmunir einnar þjóðar eru að ýmsu leyti undirkomnir hags munum hinna. Og svo eitt sporið lengra sé stígið — hag- ur þjóðarinnar verður innan vissra takmarka að víkja fyrir hag alheims-heildarinnar. Mér dettur ekki til hugar að álíta að eg eða nokkur sérstak- ur pólitískur flokkur búi yfir hugsunúm þeim og skoðunum, sem hér eru settar fram. Víða gæti eg vitnað til, en þess er ef til vill ekki nauðsyn. Eg ætla aðeins að lesa tvær setningar. Önnur er af vörum James D. Mooney, vara-forseta General Motor Inc., sem er stærsta bíl- félagið í heimi. Úr þeirri átt hefði maður mátt búast við í- haldssemi, en svo er ekki. Hann er að reyna að gera sér grein fyrir hvernig standi á því að viðskiftin hafi minkað svo mikið og segir meðal ann- ars: “Þessi stefna, þ. e. verzlunar- einangrun, hefir í seinni tíð vaxið svo óskiljanlega mikið. Þjóðir eru alvopna með hátolla og önnur höft á viðskiftum.’’ Hin setningin er í riti er gefið er út af City Naitional Bank, einum stærsta bankan- um í New York. Höfundurinn segir: “An efa hefir þessi stefna leitt til þess að fólk hefir orð- ið að minka þarfir og jafnvel vera án . nauðsynja, og hefir það minkað viðskiftin — en ef viðskiftin hefðu aukist hefðu allir orðið þess aðnjótandi”. Manni er sagt að reyslan sé bezti skólinn. Má vel vera að svo sé. En það er ekki hug- hreystandi að þurfa að komast að þeirri niðurstöðu að atvinnu leysi, gjaldþrot, hungur, neyð, séu bezti reynslu-skólinn. En svo virðist vera. Heimskrepp- an er að hafa þau áhrif, sem ef til vill á engan annan hátt var mögulegt, að sýna og sanna, einu sinni fyrir alt að heimur- inn er óðum að verða að einni heild, einu þjóða-samfélagi eða sambandi, að eðiileg viðskifti eru til þjóðþrifa og að samvinna á við meðal þjóða engu síður en einstaklingum. Kreppa á ein- um stað er kreppa alstaðar, velmegun einnar þjóðar, skapar velmegun hinna. Ef þessi hugtök, sem nú eru að ná sér fótfestu, verða að bjargfastri staðreynd — og bendir margt á það — þá er byltingunni og öllu er nlenn líða við hana borgið. mætti segja hreint og beint ó- hóf. Einkum hefir borið á þessu í Bandaríkjunum og var það ei hægfara straumur, sem barst I þaðan og tringað til Canada. Sagt er að íslnd hafi heldur ekki farið varhluta. Þetta er að mörgu leyti mjög eðlilegt og þarf ekki langt að leita til að finna tildrögin. Að sumu leyti var það mjög eðli- leg breyting eftir stríðið. Mönn- um fanst þeir geta slept sér, j>a5 teflt á fleiri hættur í viðskift þér sí vi n otifi TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ gæði ANÆGJA er sannreyndin, sem fjár-tap í biljóna tali og ör- um, iðnaði, o. s. frv. En það, birgð Qg þurft miljóna manna sem aðallega kom þessu til leið- hefir kent Bandaríkja-þjóðinni. ar, var auðlegðin sem virtist j Að hún þnrfti að sannfræðast hafa sprottið upp svo undra . þeim efnum myndu flestir Dh » fljótt á stríðsárunum hjá mörg- um óháðu þjóðunum, og eftir stríðið, hjá flestum hinna. Það skiftir engu hvort það væri virkileg og varandi auðlegð, eða ekki. Áhrifin voru þau sömu. Þessari auðsprettu fylgdi og að sjálfsögðu alnienn vel- megun. Auður, sem ber að alt í einu, er efasöm gæfa. Sú þjóð, eða sá maður, sem nýtur hans tap- ar oft jafnvæginu. Svo fór víða í þetta sinn. Mörgum gömlum og reynd- um, dygðum var kastað fyrir borð. Varkárninni var gleymt. A sparsemi var litið sem löst. Meðal-hófið sást ekki. Metn- aðar-fýsn og stærilæti voru á- litin vera helztu dygðir og vildu sem flestir hafa þar hönd í bagga og láta sem mest á sér bera. En á þessu sviði einnig er komin breyting. Menn eru orðn ir allsgáðir aftur. Og einmitt Bandaríkin, sem lengst fóru í hina áttina eru nú fremst í röð, er snúið er til baka að þeim háttum og dygðum, sem áður var gleymt. Að svo sé er eðli- legt. Fjár-hrunið í Bandaríkj- unum hefir verið meira en í nokkru öðru landi í heimi. Víða er ástandið meðal almenn ings farið að verða eins átak- anlegt og á Þýskalandi. Sam- kvæmt síðustu fréttum þá eru um sjö miljónir manna þar, sem hafa ekki hugmynd um hvaðan næsta máltíð muni koma — jafnvel hvort hún j komi nokurntíma. Enda hefir : þjóðarandinn mikið b^eyzt. | þessa síðustu mánuði. Hrokinn 5 er horfinn. Þeir, sem ríkir eru | ( og fækkar þeim óðum) láta 2 sem minst á því bera. Menn | eru farnir að finna til þess, að j þeir eru bræður og þurfa hVer * annars með. Þjóðin er farin j að finna til þess að hún er ein af mörgum þjóðum og engu síður þarf hinna með. viðurkenna. Hvaða áhrif sá lærdómur hefir á alheims mál getur maður varla gert sér grein fyrir þegar í stað. Banda- ríkin eru ein voldugasta og á- hrifamesta þjóðin í heimi. Eng- in veruleg framför í áttina til afvopnunar og heimsfriðar er möguleg fyr en Bandaríkin breyta út af einangrunar stefn- unni og sjá og viðurkenna þá sannreynd að þau eru ein í al- þjóða-heildinni og verða að taka sinn réttmæta þátt og bera sanngjarna ábirgð í al- heimsmálum. Frá þessu sjónarmiði á að líta skiftir það ei máli hvað kreppan heggur nærri eða hvað almenningur verður að líða, Bandaríkin rísa upp á eftir betri og meiri þjóð. Hið átakanlega er ekki hvað mikið er lagt í sölurnar, held* ur það, að engri aðferð virðist hægt að koma að en reynslu- skóla sults og neyðar. Andlegur samhugi. Það er eðli mannlegrar veru, að leita til guðs er mikla sorg ber að. Ef til vill má einhvern skyldleika finna milli þess eðlis sálarinnar og hreyfingarinnar, að leita samræmis í trúarlegum efnum, sem svo víða er farið að bera á einmitt á þessum erfiðis tímum. Ef kreppan hef- ir opnað augu manna í verald- legum efnum, ætti hún engu síður að leiða menn til að í- huga það sem andlegt er. Frem- ur en að fallast á það að menn leiti til hins almáttuga, einung- is vegna þess, að þeir eru bág- f'rh. á 7. bls. Phone 22 033 Phone 25 237 HOTELCORONA 2(1 Itoomn AVIth Bath Hot and Cold Water in Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA MATREIÐSLU SKOLI OPNAÐ VAR NÁMSSKEIÐ ÞRIDJUDAGINN 1. MARZ f MATARTILBÚNINGI f EATON’S BÚÐ- INNI, Á SJÖUNDA GÓLFI f SAMKOMUSALNUM Fyrirlestra um fæðuefni, máltíða-skipulag, og veizluhöld og matartilbúning, með verklegum æfingum, flytur Miss Katherine Middleton Fæðil-sérfræðingur og kennari. Aðgangur er ókeypis, og aðgönguseðlar eru til útbýtingar á matsöluskrifstofunni, kjötsöluskrif- stofunni, aldinasöluskrifstofunni og upplýsinga- skrifstofunni. T. EATON C? LIMITED j Breyttur hugsunarháttur Margur, hygg eg, mun vera mér sammála um hvað það er, sem aðallega hefir auðkent hugsunar- og lifnaðar háttu manna frá því er stríðinu lauk og alt til þess er kreppuna bar að. Það er léttúð, og eg held eg Haldið skolpípunni hreirmi... I*ér nkuluS aldrel leyMa upp lútlnn I heltu vatnl. — Efnlnbreytlnis lAtalna Mjtllfa hitar vatn 1«. GILLETT’S LYE ETUR ÓHREININDI þetta er auðveldur vegur Gillett’s Lye leysir upp fituóhrein- indi, en skaðar þó ekki málhúðina. Það er þarfleysa að kosta til að fá plumber, þegar skolpípurnar stíflast. Þér getið sjálf gert við þær------- á þenna auðvelda og fyrirhafnar- lausa hátt. Stráið Gillett’s Pure Flake Lye, í skol- og setu-skálina í hverri viku. Notið það án blöndunar, því það skaðar hvorki gler- eða málhúðina á baðkerum eða skol-skálum. Fita og óhreinindi hverfa eins og fyrir töfrakrafti. Sóttkveikjur drep- ast og óþe-fur eyðist. Skolpípurnar flytja burtu skólpið. Og-----engir reikningar eftir á! Segið matvörusalanum að það sé Gillett’s Pure Flake Lye, sem þér viljið hafa. Þetta kraftmikla sótt- vamarduft sparar ótal erfiðisstund- ir við ræstingu. Reynið einn bauk.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.