Heimskringla - 23.03.1932, Side 8

Heimskringla - 23.03.1932, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 23. MARZ 1932 FJÆR OG NÆR. Séra Guöm. Árnason messar á L.undar á páskadaginn (þ. e. sunnudaginn kemur) á venju- legum tíma. * * * Dánarfregn. Þann 7. þ. m. lézt að Lundar Man., Bryndís Benjamínsson, dóttir Tómasar Benjamínsson- ar og Soffíu konu hans. Bryn- dís heitin var tæpra 18 ára er hún dó, fædd 4. maí 1914. Hún var mjög efnileg og vel gefin stúlka. Er fráfall hennar mik- ið harmsefni foreldrum hennar, systkinum og öllum vinum fjöl- skyldunnar. Útförin fór fram þ. 11. frá heimilinu og kirkju Sambandsssafnaðar á Lundar, Guðm. Árnason jarðsöng. * * • Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu í Árnesi á páska- dag kl. 2 e. h. * * * Séra Ragnar E. Kvaran flytur erindi um “Skýringar á mann- kynssögunni” í kirkju Sam- bandssafnaðar í Riverton á mánudagskvöld, kl. 9 stundvís- lega. Öllum er heimilt að hlýða á erindið endurgjaldslaust. * * • Við jarðarför Mrs. Ó. Björn- son, konu Ólafs læknis Björn- sonar, er fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju s.l. föstudag, var fjölmenni meira en vér höfum áður séð hér við jarðarfarir. — Urðum vér þessa utanbæjar- fólks þar varir: W. H. Paulson þingmanns frá Leslie, Sask., Björns Thorvaldsonar kaup- manns frá Cavalier, N. D., Thor- bergs Thorvardsonar kaup- manns frá Akra, N. D., Ola Thorvaldsonar frá Akra; Mrs. Thóru Thorvaldson frá Akra, Jóns Ólafssonar þingmanns frá Garðar, N. D. • • • Dánarfregn. Þriðjudaginn 1. marz s.l. and- aðist að heimili sínu, 6739, 26th Ave. N. W., Seattle, Wash., ungfrú Elín Þórdís Björnsson. Hún var fædd 19. júlí 1891 í Ballard (nú Seattle), og mun hafa verið fyrsta barnið fætt af íslenzkum foreldrum í þéss- um bæ. Eiín sál. var dóttir hjónanna Boga Bjömssonar og Hallfríð- ar Maríu Bjömsson. Mrs. Björnsson er dáin fyrir 19 ár- um. Hún var Magnúsdóttir, og systir þeirra Melsteds bræðra, er margir munu kannast við, og búsettir eru í Norður Da- kota. Bogi var sonur Björn3 Jónssonar frá Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu. Af nánu skyldfólki Elínar lifa Fjölmennið!-—Fjölmennið! Þrír söngflokkar, söngflokkur Gyðinga, Úkraníumanna og Karlakór íslendinga í Winnipeg, syngja í PLAYHOUSE THEATRE SunnudagskvöldiS þann 3. apríl næstkomandi, kl. 8.30 Ágóða varið til styrktar T. L. Peretz School. FUNDARBOÐ Forstöðunefnd rjómabúsins, The North Star Creamery, Arborg, heflr gengist fyrir þvi, að kalla búnaðarfund, sem haldinn verður í Arborg Hall, hinn 29. marz, kl. 2 eftir hádegi. Capt. R. S. Tallock verður par viðstaddur til að hefja umnrður um það ,hvaða gildi það hefir að prófa mjólkurdýr og hvemig beri að fóðra þær. Það er búist við, að Dr. M. T. Cewis, dýra- læknir fylkisins, verði þar einnig og flytji , erindi um algenga sjúkdóma í gripum, og hvernig með þá skuli fara. ..Ennfremur verður búnaðarfulltrúi þessa hóraðs, D. C. Foster frá Teulon, á fundinum og talar um framleiðslu skepnufóðurs og hina nýju aðferð, búnaðardeilda sambandsstjórnarlnnar og fylkisstjórnar- innar, viðvíkjandi úthlutun á smárafræi og grasfræi. Allir velkomnir. ókeypis kaífiveitingar. auk föðursins 7 systkini, og eru nöfn þeirra sem hér segir: Gilbert, Alvin, Carl, Bertel, Haraldur, Anna og Isabel. Elín var mesta myndar stúlka eins og hún átti kyn til. Hún var búin að vera blind í 10 ár, en bar það sorglega mótlæti með sérstakri stillingu. Jarðarförin fór fram fimtu- daginn 3. marz, að viðstöddu miklu fjölmenni, og sýndi það Ijóslega hvað '.Ettín sál. átti marga vini, bæði með íslend- ingum og hérlendu fólki. Vinur. • • • Y. W. C. A. kenna fólki, sem ekki er enskumælandi, ensku á hverju fimtudagskvöldi kl. 8 í sal sínum að 447 Ellice Ave. • * * Mupið eftir tombólu og dansi stúkunnar “Liberty’’ 6. apríl n. k. Hvergi betri skemtun það kvöld. • • • Mrs. Sigurbjörg Björnsson lézt í gær á gamalmennahælinu á Gimli. Hún var 83 ára, og ekkja eftir Magnús Björnsson, er dó fyrir þremur árum og heima átti að 11 McDonald St. í Winnipeg. Jarðarförin fer fram á morgun kl. 2 frá út- fararstofu A. S. Bardals. • * * ...Öllum þeim ,sem heiðruðu minningu okka rástkæra föður og.. tengdaföður,.. Magnúsar Gíslasonar, með nærveru sinni við jarðarför hans, eða á annan hátt, og sýndu honum samúð- ar og vináttumerki í veikindum hans, vottum við okkar inni- legasta þakklæti. Lundar, Man., 29. febr. 1932. Jóhann Gíslason Guðríður Einarsson Snæbjörn Einarsson. • • • TOMBÓLA OG DANS 6. apríl 1932. undir umsjón stúkunnar “Li- berty”, nr. 200, I. O. G. T. —- Margir góðir drættir. Komið og skemtið ykkur einu sinni vel. Aðgangur 25 cent. Tombólunefndin. • « • Hvar er Steinn Dofri? Ertu hættur að yrkja? Máske hættur að lifa, hættur um framtíðarmenning að skrifa, I FYRIRLES TRAR ( Prófessors Sigurðar' Nordal | Sem kunnugt mun vera flestum íslendingum hér um slóðir, er dr. Sigurður Nordal, kennari í íslenzkum bók- I mentum, málfræði og menningarsögu við Háskóla ís- lands, væntanlegur hingað til borgar upp úr páskum. IHann hefir hér aðeins stutta viðdvöl, verða því ferða- lög hans út úr bænum mjög takmörkuð. En dagana | sem hann stendur hér við flytur hann fyrirlestra á I þessum stöðum og tíma: I= WINNIPEG: í fyrstu Luth, kirkju miðvikud. 30. marz. ÁRBORG: í kirkju Sambandssafnaðar fimtudaginn 31. ; marz. GIMLI: í Parish Hall laugard. 2. apríl. ISamkomurnar byrja: VVINNIPEG: kl. 8 e. h. ARBORG: kl. 9. e. h. — GIMI.I: kl. 8.30 e. h. £ Inngangur 50c á öllum þessum stöðum Efni fyrirlestursins er fluttur verður hér í bænum: ( ISLENZKUR SKÁLDSKAPUR (Aðgöngumiðar að Winnipeg samkomunni verða til sölu í öllum .íslenzkum verzlunum hér í bæ og á íslenzku z prentsmiðjunum. Fólk gerði rétt í því að kaupa sér | sem fyrst aðgöngumiða er veitir því forgangs rétt að : sætum, því búast má við miklum þrengslum. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins. . hefir hún Elli náð haldi á þér? í hamingju bænum ýtt’ henni frá þér! Það eru ótal ónumin lönd, áður en lent er við furðuströnd. Syngdu að gagni ennþá in eldri- bragna skilríkin, óðs og sagna svanurinn sízt má þagna, Dofri minn. M. Doll. • • • Guðsþjónusta er ákveðin í ís- lenzku kirkjunni í Langruth á páskadaginn kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Séra Rúnólfur Mar- teinsson prédikar. • • • Á Samkomu. Ungmenni báru fram íslenzk kvæði: FARIN AÐ STARFA. Hin nýkosna íslendingadags- nefnd fyrir þetta ár, mætti þ. 9. þ. m. sem höfuðlaus her, þar sem hinn góði forseti hennar, sem verið hafði síðastliðin tvö ár, séra Rúnólfur Marteinsson, gaf ekki kost á sér til endur- kosningar á almenna fundin- um þann 4. þ. m. Mr. Ásbjörn Eggertsson var settur forseti fundarins, og byrjaði nefndin á því að skipa með sér verkum. Forseti nefnd- arinnar var kosinn: Dr. Ágúst Blöndal Dr. J. T. Thorson varaforseti G. P. Magnússon ritari Guðjón Hjaltalín vararitari Thorleifur Hansson féhirðir Jón Ásgeirsson varaféhirðir og eignavörður Útþrá henti Islending, ólán hægast ratað. Afleiðingin: alt í kring íslenzkt mál er glatað. íslenzkur fyrirlestur á sam- komunni: Öllum heimi sálin sýnd, þó sögn og þáttur fenni. íslenzk hugsun ekki týnd. Andlegt heljarmenni. Fr. Guðmundsson. Séra Jóh. P. Sólmundssyni var falið að sjá um prentun pró- gramsins og auglýsingar í það, eins og síðastliðið ár. Þá voru hinar venalegu fjórar sérstöku nefndir skipaðar, sem hér segir: Prógramsnefnd: Dr. A. Blöndal Dr. J. T. Thorson séra J. P. Sólmundsson illíT Auglýsinganefnd: G. P. Magnússon ARCTIC Á Fimtugasta Aímælinu ÍS-VERD Yfir sumar mánuðina 1932, 1 maí til 30 september (5 mánuðir) ís á lægra verði ls sendur á hverjum degi nema sunnudög um — tvöfaldur skamtur á laugardögum. cc UJ GO ca SUMAR VERÐLAG Á ÍS 12,/2 pd. af ís (til jafnaðar á dag) 13 50 Hið sama og að ofan en skamturinn tvö- faldur hverja tvo heitustu sum- $ 4 ^.50 ar mánuðina sem þér viljið ..... I I Ef ísinn er einnig látinn í ísskápinn auka- gjald yfir sumarið $1.25 pd. af ís (til jafnaðar á dag) $51 -®0 t. U Látinn f ísskápinn tm I Skilmálar: 10% afsláttur gegn peningum (notaðir afsláttar kaupmiðar) ef borgað er með 10 maí. (Enginn afsláttur ef borg- að er i þremur afborgunum er í gjald- daga falla .þriðjungur 10 maí, þriðjungur 2 júní og þriðjungur 16 júní. MÁNAÐAR VERÐLAG Á ÍS 12'2 $i|.oo pd. af ís (til jafnaðar á dag) "T Lagður i ísskápum yfir mánuðinn 25c 25 pd. af Í3 (til jafnaðar á dag) Lagður í ísskúpinn $g.50 Skilmálar: Veittur 50c afsláttur ef borgað er innan fimm daga frá því ísneyzlan byrjar. KAUPMIÐA VERÐ Á ÍS Borgast fyrirfram í peningum «r pd. kaupmiðahefti (9 kaup- $5.00 Cw miðar fyrir 25 pd. hver) C. 9C Pd- kaupmiðahefti (22 kaupmið $|?.00 hw ar fyrir 25 pd. hver) w C/í m “Arctic ísverðið er Iægra í ár” GEYM1Ð KAUPMIÐAN, (SEM YDUR ER SENDUR MED PÓSTI ÁSAMT BÆKLINGI VORUM). HANN HEIMILAR 10% AFSLÁTT EF fS SAMNINGUR ER GERÐUR OG BORGAÐUR FYRIR SUMARIÐ EKKI SEINNA EN 10 MAÍ 1932. HREINAN ÁBYRGSTAN ÍS Þér getið valið um hvort þér viljið heldur vélfrystan ís, tárhreinan eða hreinan ábyrgstan vetrar-ís. Verið aðeins viss um að þér fáið “ARCTIC” THE ARCTIC ICE & FUEL CO. LTD. AÐAL SKRIFSTOFA 156 Bell Ave., Ft. Rouge PHONE 42 321 BÆJARSKRIFSTOFA 411 Portage Ave., Cor. Kennedy MESSUR 0G FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Thorl. Hansson Stefán Einarsson Garðnefnd: Jón Ásgeirsson Ásbjörn Eggertsson Einar Haralds íþróttanef nd: G. S. Thorvaldson Björn Pétursson Guðjón Hjaltalín Svo var rætt um það, hvort nefndin ætti að fá Fjallkonuna til þess að koma vestur um haf og vera með oss á deginum að þessu sinni eins og nokkur und- anfarin ár. Eftir nokkrar umræð ur va rsvo því máli frestað til næsta fundar nefndarinnar. Talað var um hvenær dag- urinn skyldi haldinn þetta ár, þann 2. ágúst eða þann 26. júní. er nefndin vissulega í talsverð- um vanda stödd hvað þetta at- riði snertir, og hefði það létt af henni mikilli ábyrgð í þessu sambandi ef almenni fundurinn þann 4. þ. m. hefði tekið ein- hverja ákvörðun í því máli. Það er ósk nefndarinnar, að almenningur, sem virðist í raun og veru alls ekki óska þess, að íslendingadagurinn sé lagður niður hér og alveg hætt við hann, aðstoði nú nefndina með ráði og dáð í því að gera dag- inn sem ánægjulegastan, fyrir alla er hann sækja, sem ætti að vera hver einasti íslendingur í Winnipegborg. G. P. Magnússon. ER BEZT FYRIR FÖTIN EN HÚN VERÐUR AÐ VERA GÓÐ Símakall til Quinton’s og hin bezta þurhreinsun sem pen- ingar geta keypt á hinu rými- legasta verði er til boða. ALFATNAÐUR KÁPUR .... $1.00 $1.25 með loðbryddingum aukagjald KJÓLAR $1.25 úr alsilki í 1 eða 2 lagi FLÓKAHATTAR .50 QUINTON’S Cleaners — Dyers — Furriers SIMI 42 361 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servic* Banning and Sargent Sfmi 33573 Heima aíml 87136 Expert Rcpair and Complet* Garage Senrice Gm, OBa, Extras, Tirea, Batteries, Etc.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.