Heimskringla - 11.05.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.05.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 11. MAÍ 1932. HEIMSKRINGLA 3 SÍÐA Phone 22 035 Phone 25 237 HOTEL C0R0NA 26 RoomM Wlth Ilath Hot and Cold Water in Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA tækt. Hið eina stríð sem getur fyrirbygt stríð”. Síðastliðið sumar (1931) bætti haun að stríða vor á meðal, eftir margra ára þjáningar, sem afleiðing af slysi. 1 bók sinni gerir hann sér dagdrauma um viðreisn vestur- landsins á sósíalistiskum grund- velii. Hann virðist telja svo sjálfsagðan aðskilnað vesturs frá austri, að hann tekur ekki annað til greina, en setur niður draumaríki sitt, sem saman- standandi af öllum fjórum vest- urfylkjunum, og sneið af Ont- ario alt að Superior vatni. Rík- ið nefnir hann “Co-al-sa-ma-o” en það eru fyrstu tveir stafir úr nöfnum allra ve6turfyikj- anna, að viðbættu O-i fyrir sneiðina af Ontario. Þetta er fyrsti opinber vísir að hug- myndinni um sameining vestur- fylkjanna. Það má því óhætt telja Partridge föður sameining arhugmyndarinnar. Ríkið er sjálfstætt sjálfstjórn- arlýðveldi, með einnar deildar löggjafar og framkvæmdarvalds þingi, er samsvarar fulltrúa- deild þjóðþinga, en er nefnt “Há yfir-ráð’’, samanstendur af 25 meðlimum, sem kosnir eru ár- lega, og sitja stöðugt á þingi sína embættistíð, aðallega til rannsókna, eftiriits og fram- kvæmda, því lítið þarf af lög- um að semja. Innbúum er skift í sveitarfé- lög er nefnast “Búðir", dregið af “tjaldbúð” eða “herbúðir”, og bendir á herskipulag, sem fylgt er við niðurröðun verk- efna í héraði, við framleiðslu, flutninga og gagnskifti í verzl- un. Einnig bendir nafnið á veg- ferðarlíking mannlegs einstak- lings lífs, sem æfintýri í áning- arstað, þar má srvo segja að'reist sé “tjaldbúð” til “einnar næt- ur”, sem svo er stutt að vér megum ekki við því, að eyða æfinni að þrem fjórðu hlutum til undirbúnings aðeins. Hver búð hefir minst 3500 íbúa, en mest 7000, en þegar því hámarki er náð, er skift í tvent — tvær búðir gerðar úr einni. Sérhver búð hefir sjálfstjórn í sveitamálum. Háyfir-ráðið ann ast millibúða-mál, þau er við- koma alþjóð þegna ríkisins. — Hver búð kýs einnig erindreka á héraðsþing, sem samanstend ur af einum tuttugasta 0|g fimta af heildartölu búða í rik- inu. Héraðsþing hefir þó ekki löggjafarvald eða framkvæmd- arvald, en erindrekar bera þar fram sjónarmið og afstöðu hverrar búðar, í málum, sem óskað er að Háyfirráðið fjalli um. Einnig gefur Héraðsþing með yfirlýsingum eða bænar- skrám, Háyfirráði leiðbeining- ar og kröfur, um löggjöf og framkvæmdir, sem óskað er af meirihluta erindreka á Héraðs- þingi. Þessi 25 Héraðsþing koma saman einu sinni á ári, og sitja að jafnaði skemur en viku. Veigamesta verkefni Héraðs- þinga er að kjósa erindreka til sætis í Háyfirráði, og varamann fyrir hvert hérað. Hverri búð er að öðru leyti stjórnað svipað og gerist með sveitarstjórnir nú. “Ástandið í Vestur-Oanada var (er nú á dögum) almenn óró, óánægja og tilhneiging til ar lásu letrið á veggnum, en hugsanasljóir auðmenn eða hin- ir óupplýstu fátæklingar. Eftir skyndi ráðstefnu, tóku nú þess- ir nytsemdarmenn sína réttu stöðu, sem hinir best hæfu kennarar í félags- og hagfræði sannindum, og því næst sem leiðtogar í skipulagðri baráttu fyrir stofnun öruggrar og full- nægjandi félagsskipunar, og hagkvæms og mannúðlegra hagfræðikerfis en þess sem var að hrynja í rústir. Þessi ein- læga, vitborna, samrýmda leið- sögn, veitti óvenju móttæki- legri alþýðu, þjakaðri af áþján — að mestu fjarstaddra — léns- herra, alþýðu sem lifði í strjál- bygðu landi, sem til hafði aö bera allan nauðsynlegan nátt- úru auð — þessi leiðsögn skap- aði Coal-samao ríkið, sem hina fyrstu fyrirmynd hér í heim, hins lang þráða samvinnu sam- veldis. Á’ þessari válaöld, í landi sem hefir til að bera flest þau nátt- úru gæði sem útheimtast til þægilegs lífsframfæris, þar sem fólkið notar samvinnu til fram- leiðslu útdeilingar, og gagn- skifta, eingöngu í sameiginlegu hagsmuna skyni, þar er furðu mörgum vandræðum úr vegi rutt, sem sífelt þjá þær þjóðir sem á semkeppnis grundvelli starfa, þar sem verslun til fjárgróða, er tekin fram yfir framleiðslu til nytsemdar. Coal- samao hefir engin iðnaðar eða verslunar vandkvæði, enga fjár þurð, eða láns þörf, langa, skamma, eða þar á milli, enga fjárhættú éða vaxta ráðgátu, engin banka hrun, eða víxlara víxlun, enga járnbrauta, skipa- stóls, hafna, eða markaða tor- færur, engar áhyggjur um inn- flutning eða útflutning fólks, engan vinnufólks skort né at- vinnuleysi. . . . Sparnaður: á tíma, mönnum og efnum og skapsmunum, og áþreifanlegur gróði við bætt samkomulag, öryggi, og sjálfsvirðing sem fæst við útrýming allra þessara vandkvæða, hefir reynslan sýnt að er óútreiknanlega mikill”. Það væri freistandi að taka meira upp eftir Partridge, en þá yrði þetta of langt mál, þó get eg ekki stilt mig um að bæta hér við einni stuttri máls- grein, sem hlýtur að verða veiga mesti þáttur hins nýja ríkis. “Trúfesti,* (religion) stjórnmál, og fésýsla, rétt skil- in og útlögð í verki, eru aðeins við horf í samvinnu átakinu til almennrar — og um leið einstaklings — velferðar. Skrif ið þessi orð á kirkjuveggi, ráð- hús og viðskiftastofur, þangað til hið fyrsta og síðasta hefir horfið. Trúfestin verður að lokum iðkuð alstaðar, en fé sýslan, eins og hún er nú þekkt, hvergi.” Þess ber að geta að Partridge gerir ráð fyrir að Coalsamao verði meðlimur í “systralagi Breskra ríkja, þar sem hvert einstakt ríki, er dóttir á heimili móður sinnar, en húsmóðir á sínu eigin, enda væri hugsjón hans, að öðrum kosti ómögu leg í framkvæmd. Þá er nú þetta allareiðu all- langt mál og máske nokkuð strembið þeim sem ekki þola nema 20 mínútna stólræður en finnur hver sem reynir, að ervitt er að gera þessum mál- um nokkur veruleg skil í stuttu bréfs formi. Hér hefir verið tæpt á fáum aðal þunktum með það eitt augna mið, að vekja hugsun og umræður og þá um leið, grafast eftir rök- ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. uppfræddi mig því um örnefni og alt það, er markverðast bar ---- fyrir augu. Við höfðum ekki Frh. lengi farið vestur með fjalls- Þá erum við nú komnir upp hiíöinni, þegar hylti undir húsa- á Öxnadalsheyði, og veit eg að tæftur, og sagði hann mér að hún leiðir okkur til hinnar það væri gamalt eyðibýii. En miklu og fögru Skagafjarðar- það var ekki laust við að okk- sýsiu. Og eg líð áfram í sælli ur ofbyði gestrisni Skagfirð- tilhlökkun. En leiðin er býsna inga, þegar við langar leiðir til löng, og eg sé ekki að eg hafi sáum tvo riddara standa á siétt- neitt þarfara að gera, meðan um bala fram af eyðibýli þessu. segja? að bylta öllu um, sem var, en semdum jafnvel þó andstæðar lengi vel vantaði ljósan skiln- séu, upp úr því brotasilfri sem ing á, hvað við skildi taka. — Allir vissu að margt var að, en samkomulag um, hvernig lag- færa mætti, gekk lengi vel 1 lúa þófi. Um síðir komu fram nokkrir nytsemdarmenn, sem fljótari voru að sjá þjóðfélags- voðann, er yfir vofði, og glögg- þannig fæst, verður að byggjast hið veglega ker, lífvænlegs þjóðfélags. J. A. Reykdal. * Eg get ekki notað orðiö trúar- brögð lengur þvi þar eru svo ber- sýnilega brögð í tafli. klárarn^r íeta hana, en að minnast dálítið á þá mikilhæfu og góðu menn, Jón á Gaut- löndum og kaft. Sigtr. Jónas- son, úr því eg fór þar fram hjá sem annar þeirra skreið úr vöggu óminnisins, en hinn lagð- ist í hana. Islenzkt máltæki segir að náttúran sé náminu ríkari. Jón og Sigtryggur eru báðir bændasynir, fæddir og upp aldir lengst inni í landi, og hvorugur þeirra gengur á skóla. Náttúran og góð foreldráheim- ili uppala og innræta báðum. En náttúran er ekki eins á öll- um stöðum. Faðmur hennar er þrengri eða víðari, og atlot hennar blíðari eða óblíðari. — Mývatnssveit með stóra og veiðiríka vatnið, er víð á milii veggja, en þar er Jón uppai- inn. Það er hvergi þröngt um hann, og hann unir líka bezt yzt í sjóndeildarhringnum, er hægfara af því hann er hvergi hindraður; er þó hugumstór og lítur mikið á sig, seilist upp fyr- ir sig eftir öllu og giftist prests- dóttur. Frjálsa sveitin ögrar honum ekki út á hvað sem fyr- ir er. Útþrá finnur rótum sín- am hvergi viðnám í huga hans eða hjarta. Hann mælir sig við þá hæztu í landinu, sækir um þingsæti og vinnur og vinnur sig upp í forsetastólinn. Voru það þá ekki faðmvídd náttúr- unnar og alfrjálsu útsjónaveg- irnir ,sem gerðu hann að þjóð- kærum, sívaxandi gæfumanni? Hvað er þá um Sigtrygg að Hann þekki eg ekkert persónuiega, hefi aðeins einu sinni séð hann og leizt prúð- mannlega á hann. Af margri opinberri framkomu hans má ráða, að hann hefir líka fundið hitann í sjálfum sér, og ungur fundið til veggþrengslanna í Öxnadal, og hugað og þorað yfir fjöllinn. Hann sótti líka konu í háan runn, í Briems- ættina, eftir því sem mér hefir verið sagt. — Einmitt sökum faðmvíddarleysis náttúrunnar i Bakkaseli, fann útþráin rótum sínum jarðveg í huga hans og hjarta og leiddi hann á flug yfir fjöllinn. Og vegna fyrri þrengslanna fann hann hvergi næga vídd, fyr en í Norðvest- uriandi Canada. Eins og kúlan úr þrengsta hlaupinu fer lengstu leiðina. Hann mældi sig líka við mestu mennina. — Hefir setið hér mörg þing og verið skipaður fulltrúi Canada- þjóðarinnar til þátttöku í þús- und ára afmælishátíð Alþingis. Mér finst það muni vera satt að náttúran sé náminu ríkari. Pétur sonur Jóns á Gautlönd- um kom aldrei í skóla, og varð þó f jármálaráðherra landsins. Tveir háskólagengnir synir Jóns hafa ekki gert mikið betur, þeii Kristján dómstjóri og Stein- rgímur sýslumaður og bæjar fógeti á Akureyri. • Þá erum við komnir að Vala- gilsá, sem Hannes Hafstein kveður um: “Hefirðu verið hjá Valagilsá, um vordag í sól- heitri biíðu”, o. s. frv. Nú var hún sakleysið sjálft, en auðséð að hún gat borið kápuna á báð- um öxlum og orðið að skað- ræðisfljóti. Þarna! Svo vorum við þá komnir yfir ána, og rið- um eftir einkar fögrum gras: grónum grundum, og höfðum fjallshlíð á hægri hönd. Hins vegar hafði Valagilsá slegist i förina á leið til Héraðsvatna, sem hétu henni fríu fari út í Skagafjörð. Jakob hafði setið í stjórnar- nefnd Hólaskóla og því farið allar þessar leiðir áður. Hann þe'r sem notiÖ T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton verð gæði anægja. Voru þeir að sjá mjög hnakka- kertir og höfðu auðsjáanlega verið valdir af miklu liði af hnífjafnri hæð og vaxtargerð og stóðu báðir í sömu stelling- um. Fjrrirsát gat það ekki ver- ið, þegar ekki var framar til spjót eða skjöldur í landinu, og ekkert höfðum við, er gefið gæti til kynna okkar einlæga friðar- huga, nema hvíta vasaklúta. En þessar forsendur voru alt af að verða ógurlegri tilsýnd- ar. Þetta hiutu að vera ístru- pjakar, sverastir um miðjuna, eða máske svipir þeirra Grettis og Illuga úr Drangey. En nú vorum við komnir nær, og það var auðséð, að það voru engin andlit á þessum, eða þá að þeir sneru að okkur bökunum. Þá kom það í ljós mér til mik- illar undrunar, að þeir voru skilningsbetri en við. Þeir voru sjáanlega búnir að þekkja okk- ur, því þeir lutu báðir höfði i senn og fóru að kroppa gras- ið, töðuna á eyðibýlinu. Það voru tveir kolsvartir uxar, þeir fyrstu og feitustu og fallegustu sem eg hefi séð. Þeir voru eins og báðir úr sama mótinu, og svo vinsamlegir, að stuttu, breiðu og flötu hornin þeirra hölluðust aftur með vöngunum, á sama hátt og hundarnir sýna vinahót með eyrunum. Við fór- um af baki og engum hnefa- rétti beittu þeir yfir töðuvellin- um, en unnu sjáanlega hestum okkar jafnréttis við sig. Meðan hestarnir nærðu sig dálitla stund, var eg að hugsa um Valagilsá, og komst að þeirri niðurstöðu að hún er al- veg sérstök í sinni röð, og eina áin á Norðurlandi, er eg man eftir, sem er svo djörf að renna frá norðri til suðurs, þó hún neyðist til að haila sér vestur að Héraðsvötnum, heldur en að renna upp og í suður á öræfi. Eg hika við að segja það, en minnir þó, að hann héti Norð- urárdalur, þessi langi, en ekki leiðinlegi áfangi. En nú vorum við að sleppa vestur fyrir hlíð- arhornið og sáum heim að Silfrastöðum, og mér þótli strax bæjarnafnið vel við eig- andi til að sjá. Sólin í norðvest- ur lofti og Skagafjörður með fult fangið af sólskini, þetta víða og fagra hérað alt forsUfr- að og gylt. Steingrímur hét bóndinn á Silfrastöðum, og þó hann í fljótum hast| værí nú ekki beint aðhyllandi á ferli eða í framsögn, þá held eg að þetta hafi verið tilvalinn karl, og ux- arnir báru því vitni, en það var það fyrsta, sem eg spurði hann eftir, hver ætti uxana, og kvaðst hann eiga þá. Nú getur verið að Steingrímur eigi börn og barnabörn alt í kringum mig, og eg mundi miklu frem- ur kjósa að hugga þau heldur hryggja, en eg kemst ekki hjá að minnast svolítið á heimilis- litina á Silfrastöðum. Eg vil og víða átti sér stað á þeim ár- um, þegar kýrnar voru hvort- tveggja, eða jöfnum höndum, hitunar áhöld og mjólkurlindir. En nú hafði einhverjum feðr- anna dottið það snjallræði í hug, að hafa dyr á suðurhlið baðstofunnar, og bera þar út mykjuna úr fjósinu. En það var líka snjallræði, ef áburðinum hefði verið ekið jafnóðum frá. En nú hafði þessu verið safnað í hauga undir baðstofuhliðinni, sem hlaut að hneyksla alla þá, sem riðu heim að Silfrastöðum ofan af Öxnadalsheiði eða hvað- an sem er frá suðri. Á hina síð- una við bæinn var kirkja, sú aumasta, sem eg hefi séð, og máske sú sama sem Hjálmar kvað um: “Ber mjög lítið brúð- arskraut bærinn Krists á þess- um stað,” o. s. frv. Alt viðkom- andi kirkjunni bar vott um van- hirðingu og trássaskap. Af veg- inum, sem lá meðfram kirkju- garðinum, mátti auðveldlega sjá það inn um gluggana, að stór ullarbyngur var í kirkjunni, og rifur á hurðinni, sem hlaut að fenna inn um. Okkur hafði verið fylgt inn í nokkuð gamla en hæfilega stóra og hagan- lega bygða stofu, en hún var svo blökk að eg hafði aldrei séð þiljur með þeim lit. Hún hafði auðsjáanlega aldrei verið máluð, og þó hún hefði aldrei frá upphafi verið þveg- in, þá gat hún samt ekki verið svona blökk, ekki einu sinni á sjávarbakkanum, þar sem selt- an er altaf í loftinu, hvað þá heldur margar mílur uppi í sveit. Eftir miklar rannsóknir kom okkur Jakob saman um, að hún hefði einhvern tíma ver- ið þvegin upp úr heitu sortu- lyngsvatni. Sólin sem skein á gluggana gat ekki einu sinni lýst hana upp. Enginn kom tii okkar nema konan, sem færði okkur góðan og hreinlegan mai að borða. En að því öllu af- loknu kemur húsbóndinn til okkar inn í stofuna til okkar og biður okkur að afsaka, hann sé að færa frá, og þurfi því að fara með alt sitt fólk á stekk- inn, en það taki ekki mjög lengi; segist samt vera viljug- ur að bæta nokkuð úr þessu, og dregur bók upp úr vasa sínum og leggur hana á borðið, og vonast eftir að okkur leiðist ekki á meðan við lesum hana, og svo skundar hann hröðum skrefum burtu. Með því sem eg var yngri og fljótari á fæti, þá náði eg fyr í bókina en Jakob, og ieit á titilblaðið. Það var þá suliaveikispési eftir landlækni Jónas Jónasen. Við litum hvor framan í annan, og hlógum ef til vilí dálitla stund, en lögðum bókina á borðið og fórum út til að njóta útsýnisins og nátt- úrufegurðarinnar. Við fengum gott rúm, sváí- um vel, hestarnir voru fullir og frískir næsta morgun, og næt- urgreiðinn var hóflega seldur. Frh. jafnframt benda á það, að þeir að miklu leyti voru þess eðlis, alda venjan hafði markað þeim stað, en Steingrímur ekki sett sér að standa feðrum framar. Hver getur láð honum það, þeg- ar prestarnir neita framþróun- inni. Bærinn á Silfrastöðum sneri auðvitað á móti héraðinu og vötnunum, bent í vestur á skjól- ríkasta staðnum. Syðst í bæj- arhúsaröðnni var baðstofan, haganlega sett og gluggar hennar sneru við sólríkustu átt, eða hásuðri. Vegs ummerk- in báru það með sér, að kúa- fjós var undir baðstofulofti eins BRAUTRYÐJENDUR Einn þáttur þjóðrækninnar er að minnast með lotningu og þakklæti starfs þeirra fyrri tíð- ar manna, er tekið hafa upp nýjar og hollar stefnur og rutt brautina til frama, farsældar og menningar fyrir eftirkomend urna eða óbornar kynslóðir. íslenzka þjóðin hefir átt á síðustu öldum nokkra slíka brautryðjendur, sem léitt hafa þjóðina frá vanmáttarástandi þroskaleysis, deyfðar og trú- leysis út á brautir þroska, fram fara og bjartsýnis. Starf slíkra manna lýsir og leiftrar á sögu- himninum og vísar mönnum veg inn í hið fyrirheitna land, eins og stjaman í austri leiddi vitringana að jötu frelsarans fyrr á tímum. “íslenzka vikan” á að vera ofin saman úr tveimur þáttum: Annar er þjóðræknislegur, hinn hagsmunalegur. En svo er fyrir að þakka, að þetta tvennt get- ur farið saman og stutt hvað annað. Lítum þá snöggvast um öxl og skyggnumst um eftir nokkr- um íslenzkum brautryðjendum, sem varið hafa æfi sinni og kröftum til þess að hefja þjóð sína úr niðurlægingu og aum- ingjaskap og gera hana frjálsa og sjálfstæða bæði í efnislegu og andlegu falli. Hver var það, sem mest og bezt vann að því á 18. öld að losa þjóðina undan fargi ein- okunarkaupmanna og át»ti f stöðugum illdeilum við þá vegna almennings? Það var Skúli Magnússon. Loks komst verzlunarmálið á þann rekspöl, að 1787 var verzl unin gefin frjáls við alla þegna Danakonungs. Hafði þá ein- okunin staðið 184 ár og gert landi og lýð ómetanlegt tjón. Hafði enginn maður átt meiri þátt í því að losa um verzlun- ar böndin en Skúli fógeti. Hann háði þrekmikla og þrautseiga baráttu í þessu efni, jafnframt því að hann lagði fram krafta sína til þess að reisa atvinnu- vegi landsmanna úr rústum. Þá má minna á skáldið og náttúrufræðinginn E g g e r t Ólafsson. Hann var einlægur ættjarðarvinur og bar hag þjóð- arinnar mjög fyrir brjósti. í ljóðum sínum brýndi hann þjóð rækni og siðgæði fyrir mönn- um, jafnframt því sem hann leitaðist við að kveða trúna á landið inn í meðvitund þjóðar- innar. í frægasta kvæði sínu “Búnaðarbálki”, lýsir hann unaði og sælu sveitalífsins og leitast við að glæða tilfinningu manna fyrir fegurð og unaðs- Frh. á 7. bls. Það er ekki aðeins, að menn hafi sannfærst um ágæti— “Modern” MJÓLKUR, RJÓMA og SMJÖRS Heldur hafa þeir einnig reynt að vörur þessar eru ávali jafngóðar, sem er ennþá meira vert. SÍMI 201 101 M0DERN DAIRIES LIMITED “Þú getur þeytt rjóma vorn en ekki skekið mjólkina”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.