Heimskringla - 11.05.1932, Side 8
i. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 11. MAÍ 1932.
Urvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verði
bíður yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
vlð Liggett’s hjá Notre Dame
FJÆR OG NÆR.
Safnaðarfundur verður hald-
inn að aflokinni guðsþjónustu
í kirkju Sambandssafnaðar á
sunnudaginn 22. maí.
M. B. Halldórsson,
forseti.
Friðrik Sveinsson,
skrifari.
^ *
Séra Ragnar E. Kvaran flyt-
ur guðsþjónustu í Árborg á
hvítasunnudag, 15. þ. m., kl.
2 e. h.
* * *
Sjónleikurinn “Ástir og milj-
ónir’’ verður sýndur í Árborg
föstudaginn 13. þ. m. og í Riv-
erton þriðjudaginn 17. þ. m.
Sendið gluggatjöldin yðar tU viðurkendrar hreingemingastofn
unar, er verkið vinnur á vægu verði
PBBrlBssTaundry
“Verkhagast og vinnulægnast”
55, 59 PEARL, STREET sfMI 22 818
ROSE
THEATRE
THUR., FRI., MAY 12-13
“IMPATIENT MAIDEN”
With
IíEW AVRES A MAY CLARKE
Also showing:
“FATHER’S SON”
With
LEOX JANNEY, LEWIS STO\E
and IREXE RlCfl
Added: Cartoon, lHews
SAT., MON., MAY 14.16
Monater Oouhle Feature
Progrram
“RACING YOUTH”
With
SL.IM SL.MMKRVIJLL.E
and LO UISE FAZENDA
Also:
“THE MENACE”
With
H. B. WARXER
WALKER BVRO.V
Added: Cartoon
Pf^OVINCE OF IVIANITOBA
iNCOME TAX
All individuals in receipt of in-
come during 1931, in exeess of the
statutory exemptions are required
to file retums and make payments
of the tax in full, or a quarter
thereof, on or before May 20th, 1932.
Corporations and joint stock com-
panies are required to fiie retums,
and pay tax in full, on or before
May 31, 1932.
STATUTORV EXEMPTIONS
Married Persons ....$1,500.00
Househoiders (Form 1B.) 1,500.00
Single Persons ....... 750.00
Dependent Children ... 500.00
Other dependents (Form
1A.) ................. 500.00
Complete information in regard to
rates is printed on the forms, which
may be obtained at all TELEPHONE
OFFICES in Manitoba, also at the
MANITOBA INCOME TAX OFFICE,
54 Legislative Buildings, Winnipeg.
HON. D. L. McLEOD,
Minister of Municipal Affairs.
Bazaardeild Mrs. B. Kristjáns
son efnir til matarsölu (Home
Cooking) fimtudaginn 19. maí
n. k., í fundarsal Sambands-
kirkju. Opnað kl. 2 e. h. Til
sölu verður blöðmör, lifrarpylsa
rúllupylsa, kaffibrauð allskon-
ar. Einnig verður selt kaffi á
staðnum. Fólk er vinsamlega
beðið að muna eftir þessu og
líta inn.
* * *
Síðastliðinn mánudag var
talsvert af fólki frá Winnipeg
út úr bænum — margt niður
við Winnipeg Beach. Þetta er
trjáplöntunardagur og því hálf-
ur helgidagur.
* * *
Svuntusölu heldur ein deild
Kvenfélags Sambandssaflnaðar
mánudaginn 16. maí n. k., í
Powder Puff Beauty Shoppe,
að 806 Sargent Ave., beint á
móti Rose leikhúsinu. Fáséðir
munir á svo góðu verði að ó-
heyrt er, eru þarna til kaups.
Sjáið, og þér munuð sannfær-
ast.
* * *
1 blöðum frá Calgary, Alta.,
rekur hver lofgreinin aðra um
söng Sigurðar Skagfields. Til-
efnið er, að hann hefir þar á
samkomum sungið nýlega. —
Telja blöðin hann einn hinn
mesta söngmann, er þau hafi
hlustað á, auk margra annara
lofsamlegra orða.
* * *
Á borgarafundi, er íslending-
ar héldu í Winnipeg í gær, var
samþykt með 50 atkvæðum
gegn 35, að halda íslendinga-
daginn í ár á Gimli, en ekki í
River Park í Winnipeg, sem ís-
lendingadagsnefndin skýrði frá
að væri eini staðurinn sem fá-
anlegur væri í bænum.
* * *
KOSNINGAR 16. JÚNf.
í gær var ákveðið á stjórnar-
ráðsfundi, að kosningar til fylk-
isþings Manitoba færu fram 16.
júní næstkomandi. Til mála
kom á fundinum hvað marga
liberala ætti að taka í ráðu-
neytið, en að engri niðurstöðu
varð komist um það. Kosning
í Le Pas og Ruperts Land fer
fram 4. júlí.
* * *
TIL SÖLU á lágu verði: Barna-
vagn og barnakerra, hvort-
tveggja í ágætu standi. — Upp-
lýsingar að Ste. 8. Ivanhoe
Apts.
* * *
FORSETI FRAKKLANDS
KOSINN.
Albert Francois Lebrun, heit-
ir hin nnýi forseti Frakklands,
eftirmaður Doumer. Hann er
60 ára gamall og hefir um 30
ár verið við stjórnmál riðinn.
Hann hefir verið sterkur fylg-
ismaður Raymond Poincare og
mun fylgja stefnu hans. Le-
brun hlaut nærri helming allra
atkvæða, þótt 3 eða 4 aðrir
væri í vali.
* * *
Karlakór íslendinga hefir boð
ist til að hafa samkomu fyrir
Jóns Bjarnasonar skóla um n.
k. mánaðamót. Nánar auglýst
síðar.
* * *
Stefanía Gróa Gillis, kona
Hans Gillis í Dauphin, Mau.,
dó 2. maí s. 1. Hana lifir eigin-
maður hennar og mörg böm.
Stefanía mun vera systir Mrs.
S. B. Sigurðsson að Framnes
P. O., Man., en frekar er oss
ekki kunnugt um ætt hennar.
Hinnar látnu verður eflaust
minst síðar.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund Íímtudagskvöldið
12. maí, að heimili Mrs. H. J.
Líndal, 912 Jessie Ave. Félags-
konur ámintar um að mæta.
* * *
Eftir breytingum, sem gerð
var á stofnskrá Winnipegborg-
ar á fylkisþinginu s. 1. laugar-
dag hefir bærinn rétt til að
leggja á þessa skatta:
Á hverja fólkfiutningsbifreið
$5. Vöruflutningavagna $10.00
Á gas- og raforkureikninga, er
nema $2 á mánuði í húsi og
yfir, 10 prósent skatt. Notkun
neyzluvatns í húsum verður 33J
af hundraði hærri en áður eða
60 cents fyrir hvert herbergi á
ársfjórðungi, en það var áður
40 cents. Fleiri skatta fór bær-
um. Einnig hin böfðinglegu
fjárframlög, sem fjöldi fólks hef
ir tekið höndum saman um að
veita honum til styrktar í fram-
tíðinni. Sérstaklega langar mig
til að þakka þeim mönnum, er
fyrir fjársöfnun þessari geng-
ust, nærgætni þeirra og vand-
virkni allri í meðferð málsins
Við tökum á móti þessari göfug
mannlegu hjálp í fullu trausti
um að hér komi til greina gildi
orðanna undursamlegu: ‘“Það
sem þér gerið einum af mínum
minstu bræðrum, það hafið þér
mér gert.”
566 Simcoe St., 7.-5.-’32.
Jónína Jóhannesson.
MERKILEGUR FUNDUR
í fyrra frétti Matthías Þórð-
arson þjóðminjavörður, að fyrir
mörgum árum hefði fundist
mekilegt tré í lækjarfarvegi hjá
bænum Hólmi í Landbroti. Út
af þessu skrifaði hann Bjarna
Runólfssyni rafmagnsfræðing
í Hólmi og bað hann um upp-
lýsingar um fund þenna. Hefir
Matthías síðan fengið skýrslu
frá föður Bjarna, Runólfi
Bjamasyni á Hólmi, sem nú er
gamall maður, en man vel eftir
því, þegar tréð fanst.
Er skýrsla Runólfs á þessa
leið:
" — Á árunum frá 1870—1880
fanst tré í jörðu í gömlum
lækjarfarvegi í landareign jarð-
arinnar Hólms í Landbroti
Vestur-Skaftafellssýslu, með
þeim hætti, sem hér skal sagt
frá.
Eftir vatnavexti sást af tilvilj-
un á tréstúf upp úr standi og
aur í nefndum lækjarfarvegi.
Var þá farið að athuga þetta
nánnar og reyndist þarna vera
óhreyfanlegt tré. Fóru þá þrír
bændur með mönnum sínum
að grafa með trénu, og var
grafið alt í kring um það um
5—6 álnir í jörð niður. Lengra
inn fram á, en var neitað leyíis treystust menn ekki að grafa
-
Yfir Maí og Júní
FULLKOMNUSTU
LAWN MOWERS
$1.00
I PEN-
INGUM
AFGANGURINN í ÞREMUR BORGUNUM $3 HVER
Þessar handsláttuvélar eru hinar beztu og hafa—
5 blöð úr góðu stáli
Full ball bearings
9 Þumlunga drifhjól
Slá hreint 14 þumlunga vídd
Þaktir ryðverjandi giltu máfi
Roller og handahaldið úr harðviði
Eirkanna með olíu fylgir hverri vél.
^T. EATON C9
á þeim.
*
Hjónavígslur framkvæmdar
af séra Rúnólfi Marteinssyni:
Að 493 Lipton St., 29. apríl,
þau Blake Basher og Ida Jón-
asson, bæði frá Mountain, N. D
Að 747 Simcoe St., 4. maí,
þau Kolbeinn Guðjón Guð-
mundsson frá Gimli, Man., og
Jóhanna Kristjana Rose Thord-
arson, frá Hecla, Man.
* * *
Frá Fálkum.
Þann 16. maí hafa Fálkar
“Old Timers Dance’’ í G. T.
húsinu, og verður þar verð-
launavals. J. Snædal stjórnar
dansinum. Þar verður Stefán
Sölvason með hljóðfæraflokk
sinn. Komið og fjölmennið.
Þann 12. maí leika Fálkar
sinn fyrsta leik í Intermediate
Diamond Ball League á sínum
heimavelli, Daniel Mclntyre
vellinum. Leika þeir á móti
Maple Leaf. Og þann 17. maí
leika þeir á móti Alexanders á
sama stað. Komið og sýnið
drengjunum okkar, að þið séuð
með þeim.
P. S.
* * *
Svar til herra Gooks út af á-
rásum hans á stöðina Sálar-
vörn.
Gættu að þinni góðu sál,
gáðu rétt að málum.
Leið þín, vinur, lízt mér hál
lífs að metaskálum.
Sóffonías Thorkelsson,
meðlimur Varnarfélagsins
Winnipeg.
Þakkarorð.
Eg vil leitast við að inna af
hendi þá helgu skyldu, sem á
mér hvílir að lýsa opinberu
þakklæti mínu til allra þeirra,
fjær og nær, sem svo einlæg-
lega hafa tekið þátt í raun
þeirri, sem drengurinn minn,
Guðbjörn, varð fyrir hinn 14.
jan. s.l., sem kunnugt er. Eg
þakka öllum þeim, sem gerðu
honum leguna léttari með heim
sóknum sínum, þá er hann lá,
á spítalanum, og fl. glaðning-
vegna vatnsaga. Var þá reynt
með átökum að losa tréð, en
sú tilraun varð árangurslaus.
Þá reyndu menn einnig að setja
bönd um tréð að ofan og tog-
uðu í það 5—6 menn til þess
að reyna að losa það, en alt
varð árangurslaust. Tréð var
óhreyfanlegt.
Nú varð ágreiningur um hvað
gera skyldi, en að lokum var
tekið það óheillaráð að höggva
tréð í sundur svo neðarlega
sem hægt var. Voru þá sex
menn á meðan að ausa vatni í
skjólum upp úr gröfinni. Þegar
tréð hafði verið höggvið sundur
fylt^st gröflin samstund^s af
vatni, og í næsta vatnavexti
fyltist hún af sandi og aur.
Tréð var rúmlega eitt fet að
gildleika í þvermál að ofan, en
2 fet, eða jafnvel meira að
neðan, Að utan var það grá-
svart að lit, en að innan fall-
eg lindi-fura. — Tréð var sí-
valt, kvistalaust og slétt. Stóð
það ekki beint upp, heldur hall-
aðist líkt og sigla á skipi, þá
er skipið liggur á kjalsíðu.
Þetta er þá stutt lýsing af
þessum atburði.
Vegna þess, að eg undirrit-
aður var þania viðstaddur, og
sé alt, sem fram fór þessum at-
burði viðvíkjandi, þá votta eg
hér með að eg hefi lýst þessu
svo rétt, sem eg man- eftir, og
tel víst, að neðri endi trésins
sé enn í dag þarna niðri í jörð-
inni.
Er hægt að finna tréð?
1 einkabréfi til fomminja-
varðar sem þessari skýrslu fylg-
ir, segir Runólfur svo:
— Hvað viðvíkur því, að eg
geti sagt til hvar ætti að grafa
til að finna neðri enda trésins,
þá er því til að svara, að eg
man ekki upp á hár hvar það
fanst. En ef tekið er pláss, 10
faðma í ferhyraingí til að leita
í, þá skil eg ekki í öðru en tréð
fyndist. Staðhættir eru þarna
ekki góðir, því að þaraa eru
oft vatnavaxtabreytingar. Þvi
er þannig farið, að farvegur
Skaftár er svo þröngur á ein-
um stað, að hann tekur ekki
nema meðalvatn árinnar, svo
að alt eða mest af því, sem áin
vex .fellur í þennan farveg,
sem tréð fanst í, og verður þar
mikið vatn, svo mikið á-stund-
um, að ekki er fært nema á
báti eða dragferju. Þar að auki
er dálítill lækur, sem er upp-
spretta, og rennur éftir nefnd-
um farvegi. En hann er ekki
mikið að óttast, ef til kæmi,
því að veita má honum burtu
frá þeim stað, sem leita ætti
að trénu. — Fús er eg til þess
að segja til staðarins eftir því
sem eg best veit, en út af jarð-
raski, sem Skaftá hefir gert á
þessum slóðum, er alt verra
við að eiga.
Hólmur í Landbroti liggur
langt frá sjó, nærri Kirkjubæj-
arklaustri. Er þar allhátt land
alt um kring (hraun) og er
lítt skiljanlegt hvernig, eða
hvenær tré þetta hefir komist
þangað. En tvent er þó annað
sem er athugavert, að tréð er
valviður, stendur upp á endann
og líkist mest siglu á skipi.
Matthías Þórðarson mun ætla
sér í sumar að rannsaka fund
þenna nánar. Hefir hann skrif-
að Runólfi Bjarnasyni, beðið
hann að benda á staðinn þar
sem tréð fanst, og athuga hvað
það mundi kosta að grafa nið-
uT á það og merkja, svo að
þessi einkennilegi fundur verði
rannsakaður nákvæmlega.
—Lesb. Mbl.
MESSUR 0G FUNDIR
i f kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegl
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálpamefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagsk veldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
“Hvernig í skrambanum
stendur á því, að þú skekkir
altaf skóna þína?” spurði mað-
ur nokkur son sinn, ungann
dreng.
“Það hlýtur þú að skilja að
kemur til af því, að jörðin er
hnöttótt,’’ svarið drengurinn.
* * *
Agentinn. — “Þyrftir þú ekki
að fá starfstofumuni þína setta
í ábyrgð gegn þjófnaði?’’
Starfstofustjóminn. — “Jú,
alla nema klukkuna þaraa á
veggnum, hana passar alt vinnu
fólkið.’’
anna,’’ hinu gnægtaríkasta landi
veraldarinnar.
Eg gekk frá í þungum þönk-
um og settist á hellu við stein-
stöpul einn mikinn í miðbiki
borgarinnar til að hugleiða nán-
ar hið breytta, og mér ókunna,
viðhorf hins nýja tíma. Stór
úthöggvin mannsmynd stóð á
toppi stöpuls þessa, en nafnið
“Lincoln” var höggvið í stór-
um stíl á framhlið hans. Sat
eg þarna lengi dags og lét hug-
ann berast til baka gegn um
aldirnar alt til daga Herodesar
mikla. En er kvölda tók, leit
eg upp og sá að umhverfis mig
voru stór-hallir á hverju götu-
homi, og framan á hverri
þeirra, í eldlegu letri, stóð orðið
“Bank”; en í baksýn, allra-átta,
risu hinir mörgu musteristurn-
ar hátt við himinn.
Loks varð eg þess var að
mannfjöldi mikill var að safn-
ast á sviðið og tötur-klæddur
maður, er stóð á botélsbotní
einum, var að hafa orð fynr
lýðinn og heillaði brátt athygli
mína. Ræðu hans ætla eg að
túlka yður í næsta pistli mínuin
til safnaðanna.
PéBé
PÁLS PISTLAR
hinir síðari.
Frh. frá 7, bl*.
tafarlaust til dómsmálastjórans
og krafðist skýringar. Hann
trúað á sem hinn vissasta drif-
sökótt við mann hennar, en
sagði að námufélaginu myndi
vera illa við hann, og bætti
við: “Þið gefið vftnnufólkinu
mjöl. Þið seðjið hungur barn-
anna. Okkur er það á móti
skapi.”
Þama var þá útskýringin.
Auðsveipni þrælanna var í rétt-
um hlutföllum við örbirgðina
og óttann, sem yfir vofði. Kær-
leikurinn, sem eg hafði hreykt
hæst allra mannlegra dygða og
tjáðist sjálfur ekki elga neitt
il til sáluhjálpar og sælu, var nú
orðinn glæpur í “Landi Guð-
QuiNTON’
Uosið yður við áhyggjur og
jþrældóm við húshreinsunlna i
vor, með því að sima til—
42 361
með þvi að láta oss færa nýtt
líf í—
GLUGGATJÖLDIN
GÓLFDÚKANA
REKKJUVOÐIRNAR
KODDANA, o. fl.
Starfsmenn vorir gera ágætis
verk!
^QuiNTON’S
Cloaners—Dyers—Furriers
Rafkældur ísskápur
sparar peninga
með þvi að varna eyðilegginu
á mat. Hann er einnig heilsu-
vernd fyrir fjölskylduna gegn
skemdri fæðu.
Komið inn í Hydro sýningar-
stofuna og skoðið þar skápana,
eða siraið 848134 og umboðs-
maður vor kemur heim til yðar.
SEMJA MA UM VÆGAB
AFBORGANIR
Myndin að ofan sýnir hinn nýja
GENERAL ELECTBIC
IS-SKAP
Gfhj of Wmnfpe^
líl IU'
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANPSON
Garage and Reparr Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repalr and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.