Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. JÚNl 1932 HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSÍÐA PkoDr 22 93S Pho« 2S 23T HOTEL CORONA 20 Rooma Wlth Bath Hot and Cold Water ln Every Room — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WLNNIPEG, CANADA EINKENNILEGIR MENN. 1. Frá Kristjáni Guðmundssyni. (Að mestu eftir handriti Björhs Guðmundssonar á Lóni í Keldu- hverfi, og að nokkru eftir hand- riti Áma Óla.) Kristján er maður nefndur og var Guðmundsson. Hann var bróðir Jónasar Guðmundssonar á Sílalæk og þeirra systkina — frekar kann eg eigi ætt hans. Kristján dvaldist mikinn hluta æfi sinnar í Kelduhverfi, bæði á Hóli og þó einkum í Bakka- koti, og þar dó hann. Kristján var tvíkvæntur. Fyrri kona hans hét Elísabet, hin Ingibjörg. Ekkert veit eg um ætt Elísabetar, en Ingibjörg var Vigfúsdóttir og ættuð úr Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Með fyrri konu sinni átti Kristján einn son er upp komst, Ólaf að nafni, er fór til Ameríku og var þar á lífi 1917; og dóttur, Sigurveigu að nafni, er varð geðveik og dó í kringum 1890 úr inflúensu. Með Ingibjörgu átti Kristján nokkur börn, er flest dóu ung, og eru þau nú öll gengin til moldar, nema ef Jónas sonur hans lifir; hefir flogið fyrir að hann væri látinn nýlega, en á- reiðanleg vissa er eigi fyrir því. Kristján var um eitt skeið æfinnar dável efnum búinn, meðal annars vegna þess að hann fékk arf — einn eða fleiri. En á hans dögum var mikil drykkjuöld og Kristján var ekki bindindismaður, heldur hið gagnstæða, enda gengu efni hans mjög fljótt til þurðar, og var hann bláfátækur hin síð- ustu ár æfinnar. Fleytti þó fram fjölskyldu sinni með styrk sveit- arinnar og hjálp góðra manna. Kristján var að ýmsu ieyti sérkennilegur maður, alls ekki heimskur, en ómentaður. Gat hann komið laglega fyrir sig orði, en flest af því mun nú gleymt. Hann vitnaði oft í biblí- una, og þegar hann hafði smakk að vín — sem reyndar var nú víst eins oft og færi gafst, bar mest á þessu. Prédikaði hann þá stundum af mikilli alvöru um synd og afturhvarf o. s. frv og spurði menn þá líka ýmsra spurninga, sem oft voru æði nærgöngular. Töldu sumir hann því “trúaðan” mann, en aðrir álitu þetta alt hræsni og það á háu stígi. Hér fara á eftir nokkrar sagnir um Kristján, er geymst hafa í minni núlifandi manna, sem kyntust honum og þektu hann af eigin raun. * * * Kristján bjó nokkur ár Hóli í Kelduhverfi. Var þá fyrri kona hans, Elísabet, enn á lífi. Hafði hann þá allgott bú. Þar var þá hjá honum Rakel tengda móðir hans. Þá var það einn vetur að Rakel lagðist veik. Þá bar svo tií einn dag meðan Rakel iá og var mjög aðfram komin, að nágranni Kristjáns kom að Hóli frá fé sínu, til að leita kinda, er hann vantaði Þær voru eigi á Hóli og ætlaði maðurinn að fara strax í burt en Kristján, sem var víst eitt- hvað reifur, bað hann að bíða Rakel væri alveg að deyja og ómögulegt að hafa líkið í bað stofunni, því þyrfti hann hjálp ar við til að bera það fram Gesturinn lét tilleiðast að bíða Má vera að víndropi er Kristján átti hafi ráðið þar um að ein hverju leyti. Settust þeir nú að drykkju frammi í bænum og fór svo um hríð, unz maðurinn vildi á ný halda heimleiðis. En Kristján bað hann bíða ögn enn og fer nú inn í göngin að og kallar þar svo hátt að gest- urinn heyrði vel; “Elísabet! Er Rakel dauð?’’ Elísabet kvað nei við því, en sagði þó eitthvað á þá ieið, að mjög væri þó af henni dregið. Kristján finnur gestinn og biður hann að bíða, því Rakel væri nú nærri dauð. Lét gesturinn tiileiðast og undu ieir nú við vínið um stund, unz gesturinn gerðist órór á ný, og vildi nú fara til fjárins, því hríðar veður var á. Kristján vildi fyrst vita hvað liði og gengur inn í boðstofu- dyrnar, opnar þær og kallar heldur höstum rómi: “Elísabet! Er ekki Rakel dauð enn?” Þá svaraði Elísabet: “Ekki hreint, en nærri því!’’ Kristján fór nú til gestsins og bað hann enn að bíða, því nú gæti þetta ekki dregist lengi. Fer nú eigi sam- an sögunum, því nokkrir halda iví fram, að nú hafi gesturinn farið, en aðrir segja að hann hafi enn dvaiist þar um stund, og að Kristján hafi farið fleiri ferðir inn að baðstofudyrum til að spyrja, hvort Rakel væri ekki dauð ennþá”. En það er víst að gesturinn fór áður en Rakel gaf upp öndina, sem hún )ó gerði skömmu síðar. Fer engum sögum um það fyr en líkið var flutt frá Hó}i að Garði til greftrunar. Var kist- unni ekið á sleða, en sleðafæri ilt, skrykkingar miklar, enda enginn vegur þá til, svo fara varð móana þvera og endilanga, en jörð auð að mestu. Var Kristján og fleiri menn með líkinu og höfðu nóg brennivín. En er nokkuð var á leið komið, urðu þeir félagar þess varir, að )eir voru búnir að týna kist- unni með líkinu! Varð þeim all hvert við, nema Kristjáni, sem hvergi brá, en mælti rólega: 'Hún hefir snúið heim aftur; hún var lengi þrá í lífinu.’’ * * * Eitt árið sem Kristján bjó á Hóli, var það eitt vor að fráfær- um nýafstöðnum, að hann á- samt tveim mönnum öðrum, kom heim að Hóli um miðja NANNAJOHNSON. Dánarkveðja. Kristján vissi af ferð þeirra nafna, fer nú á fund þeirra og biður þá, þó einkum Þór. Gríms son að útvega sér nú konuefni 1 í ferðinni. Þeir taka því lík- lega. En þegar fréttist um heimkomu þeirra, fer Kristján strax að finna þá til að vita hvernig þeir hafi rekið þetta erindi. Þór. Gríinsson varð fyrr svörum, og segir að það hafi nú gengið svona og svona, að engin stúlka hafi verið fá- anleg, nema katinske ein, er hann lýsir fyrir Kristjáni þannig að þetta sé myndarleg stúlka, há og þrekin og sómi sér að öllu leyti vel, en sakir þess að hún hafi nú “einn galla’’, hafi hann ekki viljað hana til handa Kristjáni. Kristján þótti lýs- ingin glæsileg og spyr strax hver þessi galli væri. Þórarinn segir að hún sé nokkuð mikið upp á heiminn.” Þá mæiti Kr. með mikilii þykkju“ Upp á heiminn, — svo kunna fleiri að vera! Þótti ykkur það galli? Ekki þykir mér það galli og mikið óhræsislega gat ykkur farist þetta.” ’ * * * Eitt sinn er Kristján var staddur á Húsavík, kom fyrir Að kvöldi laugardagsins, síð- astliðinn 12. september, andað- ist unga, íslenzka stúlkan Nanna Johson, á sjúkrahúsi i Beilingham, Wash. Foreldrar hennar eru Þorléifur bóndi Jónsson frá Mosfelli í Göngu- skörðum í Skagafirði, og kona hans, Jakobína Jónsdóttir, Gíslasonar Dalmanns (sjá Da- kotasögu, bls. 394). Hafa þau hjónin lengi búið að Point Ro- berts, Wash., og þar fæddist Iatvik Það’ er nú skal ^eina. Nanna heitin 19. apríl 1910. A Þeim árum voru selaveiðar Alla æfi sína átti hún heima á | “#8 stundaðar með nötum. Point Roberts í foreldrahúsum, að undanteknu einu ári, sem einkum var veiddur vöðuselur. er þá gekk árlega í þúsundatali hún vann í Bellingham. Var hún að ströndum lándsins. Þetta ein af átta uppkomnum syst- var að v°úagi, skömmu eftir kinum, sem flest eru á Point að selanætur er Schoii votsIihi- Roberts, sum gift, sum í for- eldrahúsum. Dauði Nönnu heitinnar vakti almenna og innilega samúð. Því að bæði var það, að hún var mjög myndarleg og góð stúlka, og því sárt að sjá hana hníga svo unga, — og annað það, að dauðann bar einkar sviplega og sorglega að. Hún var heitin ungum manni af hérlendum ættum, Gerald Chandler að nafni, myndar- manni og af góðu fólki. Hún er rétt að kveðja foreldrahúsin; hennar eigið heimili bíður henn- nótt eða iitlu seinna. Ailir voru ar því að brúðkaup hennar á Iinn að flækJa S1S 1 Þ®asu’ væn ’ . , , . u eg selur, skyldi eg ekki fara i æir féiagar við “skái” og nóg vín í förinni, meðal annars 4 potta kútur er Kristján átti. Veður var hið bezta, logn og blíða, og sól risin nQkkuð á loft. Þeim þótti nú eigi ómaks- ins vert að hátta, kusu heldur að bíða morgunsins úti, og nota stundina til að gamna sér við kútinn. Drukku þeir nú all- fast um hríð, unz þá sótti jorsti. Kristján bergður sér þá inn í bæ og kemur að vörmu spori út aftur og ber í fangi sér trog með mjóik í, og biður fé- laga sína að nota sér nú blönd- una. Þetta gera þeir eftir þörf- um og sem iystin leyfði, en fá Kristjáni síðan trogið aftur og er þá mikil mjóik eftir í því. Allmikiil halli er á hiaðvarpan- um á Hóli niður í laut eina, en þau verða úrræði Kristjáns, er hann hefir tekið við troginu, að hann snarar því af hendi sér fram af varpanum, alla leið nið- ur í iautina. Setjast þeir nú enn á ný við drykkju og eru kátir mjög. Líður svo all-löng stund, en þar kemur að þá sækir þorsti á ný. Kristján sækir annað mjólkurtrog inn í bæ, og þegar þeir félagar hafa drukkið nægju sína, gerir karl því sömu skil og hinu. En þá kemur Elísabet út og sér þessar aðfarir bónda síns, verður all-bilt við og hróp- ar: “Hvaða ósköp eru að sjá til þín, Kristján, hvernig þú ferð með mjólkina!’f En Kristj- án svaraði með mikílli vandlæt- ingu: Kona, heldur þú að eg sé að hugsa úm þessi stund- legu gæði?’’ * * * Einu sinni er Elísabet bar gestum góðgerðir mælti hún þannig til þeirra: “Veskú, gjör svovelden!” Þá segir Kristján drýgindalega: “Þetta hefi eg arstjóri á Húsavík átti, höfðu verið teknar upp. Voru þær breiddar til þerris á þi-**—”• verslunarinnar á þann hátt, að kindagálgarnir héldu þeim uppi svo þær komu hvergi við jörð. Sumar voru breiddar milli tveggja gálga og svignaði þá nótin allmikið niður milli gálg- anna. Voru Kveldhverfingar o. fl. að skoða nætumar, sem vandað var mjög til, er Kristján kom til þeirra, eitthvað hreyfur að vanda- Fer hann að skoða næturnar, og alt í einu segir hann: “Vitlaus skepna er selur- að standa miðvikudaginn 9. september. Daginn áður verður að flytja hana á sjúkrahús. Fjórum dögum síðar er hún liðin. Hjartabilun og blóðþynka varð henni að fjörlesti. Framan af æfinn hafði hún verið heilsu- tæp, en virtist sfðari árin vera hraust. Jarðarfprin fór fram frá ís- lenzku kirkjunna á Point Ro- berts, þriðjudaginn 15. septem- ber, og var fjölsótt. Séra Frið- rið A. Friðriksson jarðsöng. Eigi færri en 80 blómsveigar vott- uðu þar vinsældir hinnar iátnu, og einiæga hluttekningu al- mennings með aðstandendum. Það var sjaldgæf viðkvæmnis- stund, sorgleg og háleit, í senn, er Nönnu heitinni var fylgt til grafar — íklæddri brúðarskarti sínu. Þú ert dáin, — dauðans brúðar- lín dregið yfir fögru ljósin þín! Já, en andans aftur eih'fur talar kraftur: Verði ljós, og vaki börnin mín’ Blaine, 14. maí, 1932. þér setn notiC TIMBUR KAÚPIÐ • AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. Eaet Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA baðstofuhurðinni, opnar hana nú kent konu minni — þegar nót, og ef mér yrði það á skyldi eg greiða mig úr henni’’. Hinir hiógu að karii, og héldu að væri hann á annað borð selur, mundi fara svipað fyrir honum og öðrum selum, ef hann lenti í nót. Varð nú all- mikil þræta um þetta milli hans og þeirra. Að lokum kom svo, að ákveðið var að slíta þessari þrætu á þann hátt að Kristján skyldi fyrst flækja sig í nótinni, eins mikið og þurfa þætti, og síðan greiða sig úr henni, og gæti hann það, hefði hann unn- ið. Tóku þeir þá Kristján, hófu á loft og fleygðu honum upp í hvippu á nýrri nót er var strengd milfi tveggja gáilga Svo var nótin sterk og vel fest á gálgana að eigi kom Kr. við jörðu er hann var kominn hana. Tók hann nú að sprikla öllum öngum til að flækja sig, sem og tókst auðveldlega, jafn- framt spurði hann hvort hann væri nú “orðinn nógu vel flæktur.” Áhorfendur gerðu sig ekki ánægða með neina smáfiækju og víst mun Kr. hafa verið orðinn vel flæktur, er þeir sögðu honum að nú væri nóg komið. En það er að segja af eiganda nótarinnar hún kom til mín var hún mjög I Schou verslunarstj., að hann svo vankunnandi." | sér mannþyrpinguna við næt- urnar, heldur hann nú að þarna Eftir lát Elísabetar brá kristj-1 sé verið að skemma eitthvað án búi og var hér og þar í fyrir sér, og fer þangað og er Kelduhverfi, ýmist sem hjú eða allreiður. En þegar þangað í húsmensku. Leiddist honum I kom og honum voru sagðir nú einlífið og tók að hugsa tiljallir málavextir, rann honum kvonfangs á ný. Þá bar svo öll reiði, hafði gaman af Kr. í til að bændurnir á Víkinga- nótinni, og átti víst sinn þátt vatni. Þórarinn Björnsson og í því að Kr. flækti sig “nógu Þórarinn Grímsson tókust ferð vel’’- á hendur vestur í Skagafjörð Nú er Kristján var orðinn í þeim erindum að festa kaup nógu flæktur, tók við síðari á Víkingavatni, er þá var í þátturinn að greiða sig úr nót- eign Benedikts Vigfússonar á inni. En þrátt fyrir aUa við- Hólum eða Jóns sonar hans. leitni hans í þá átt tókst hon- um ekki betur en svo, að hann festist æ betur og betur í henni og loks kom svo máli hans, að hann gat enga björg sér veitt, segja sumir jafnvel að hann hafi að síðustu verið orðinn svo harðfjötraður, að hann hafi eigi getað hreyft sig. Eins og eðlilegt var, hlógu óhorfendur dátt að karli þarna í nótinni, en Schou þó allra-mest. En þegar sýnt þótti að Kr. væri eigi fær um að bjargast sjálf- ur úr þessari klípu, fóruimenn að reyna að greiða hann úr nótinni, en þá reyndist hann svo ramlega flæktur að þess var eigi neinn kostur, og loks skipaði Schou að skera nótina sundur til að bjarga karli, og var það auðvitað gert sam- stundis. * * * Einu sinni sem oftar var Kr. staddur á Húsavík, ásamt fleiri Keldhverfingum. Höfðu þeir aðsetur í veitingahúsinu, og sátu þar að snæðingi. Kr. hafði eitthvað bragðað vín, en eigi sást það á honum. Þá kom inn í stofuna til þeirra maður nokkur, er enginn þeirra þekti. Hann virtist vera feiminn, dró sig út úr skarkala þeim, er þar var, settist einn sér í horn og datt hvorki af honum né draup. Kr. gaf1 þessum manni auga við og við uns hann hættir að snæða, vindur sér að manninum, stað- næmist ógnandi fyrir framan hann og segir með þungri, dimmri röddu: “Hvernig ætli þér yrði við það, auminginn, ef þú ættir skyndlega að birtast fyrir dómstóli drottins?” Mað- urinn hrökk saman óttasleginn, svaraði engu, en hafði sig á Fr. A. Fr. til réttlætlngar síðar meir”, bætti hann við. Ekki hefi eg heyrt þess getið að Ben. hafi notað sér þetta boð Kristjáns. * * * Eitt sinn urðu þeir samferða frá Húsavík yfir Reykjaheiði, Kirstján og Stefán Jóhannes- son, faðir þeirra Björns bónda á Víkingavatni og Jóns á Dvergasteini- Stefán var haég- lætismaður hinn mesti, og hafði sig lítt í frammi. Kr. hóf þegar að prédika yfir Stefáni, er þeir voru komnir út úr kaup- túninu, og gekk svo lengi að Kristjáns hafði einn orðið. En öllu má ofbjóða og loks þraut Stefán þolinmæði til að hlýða á biblíuvaðalinn, er valt upp úr Kr. og þá mælti hann stuttar- lega til Kr. “Æ, það vildi eg þú vildir nú eta skít”. Kr. svaraði þessu eigi með orðum, en fór tafarlaúst af baki hesti sínum og leitaði vandlega þar í göt- unni og móunum að þindasparði eða hrossataðsköggli til að eta, auðvitað til þess að sýna í verki trú sína og lítillæti. * # * Einu sinni sem oftar kom lausa kaupmaður skipi sínu á Fjallahöfn. Mun það hafa verið Rönne á Borgúndarhólmt á skipinu “Providence”, sem hann sigldi á mörg ár til Norður- landsins. Keptust bændur þá að vanda um það að kom*’r't sem fyrst um borð, og meðal þeirra var Kristján. í sama bát og hann var einnig Guðmundur Guðmundsson frá Nýjabæ. Á leiðinni út í skipið snýr Kristján sér að Guðmundi og spyr hvort hann kunni ekki dönsku, Guð- mundur neitar því. — Ósköp eru að heyra þetta, brott hið skjótasta- Þá segir segir Kristján, að þú skulir ekki kunna dönsku, og pabbi þinn sem var “löss”. F~ " dönsku, og þið skuluð fá að heyra það, þegar við knrrmm um borð. Það var orð að sönnu. Ekki var Kristján fyr kominn um borð er hann rýkur niður í hásetaklefa og sest þar á rúm- stokk. Prjónahúfu afar mikla hafði hann á höfði. Nú tók hann hana ofan, rakti hana sundur og hélt henni eins og poka milli knjáa sér, grét ofan í hana og mælti hvað eftir annað: — Stakkels gammel mand. Fallit. Stakkels gammel Mand. Fallit. Frh. á 7. bls. Kristján við þá sem inni voru: ‘Haldið þið ekki piltar, að hon- um hafi liðið eitthvað illa, jessum?” * * * Einu sinni sendi presturinn á Skinnastað, sr. Stefán Sig- fússon, sem einnig þjónaði Garði í Kelduhverfi, Kristjáni prestslamb. Mun Kristjáni sennilega ekki hafa borið skylda til að fóðra prestslamb, en hvort sem svo var eða eigi, þá er hitt víst, að hann sendi presti lambið heim aftur hið fyrsta. Nokkru seinna er fund- um þeirra Kr. og prests bar saman, segir sr. Stefán við karlinn: “Og því viljið þér ekki fóðra lamb fyrir mig?” “Já," segir Kristján, “af því eg hélt að sr. Stefán á Skinnastað vildi heldur sitja til borðs með. Abraham, ísak og Jakob í ríki himnanna, en með gamla Kristjáni Guðmundssyni i Bakkakoti við að eta út með honum eitt lambsfóður.” * * * Á dögum Kristjáns átti heima á Víkingavatni, Benedikt Björns son, stórgáfaður maður að mörgu leyti, og alvörumaður mikill í trúarefnum. Þá var það eitt sinn, er Kristján kom að Víkingavatni, kendur, og tók að prédika og hæla sér fyrir trúrækni, að Ben. vindur sér að honum, slær með flötum lóf- anum á vanga karls og segir um leið: “Og helvítis hræsnarinn!" “Illa fer nú Benedikt með þig”, sagði einhver viðstaddur. “Ekki er það mikið, meira mátti Kristur þola”, svaraði Kristján og bauð Ben. síðan hinn vang- ann svo hann gæti slegið á hann líka “því það sem mað- ur verður að þola hér Krists vegna, verður manni alt reiknað QÞINTON’S HVAR GEYMIÐ ÞÉR Loðkápuna yðar þegar mölurinn fer að unga út eggjunum . Ef hún er geymd i hinum nýju geymsluklefum vorum, er hún alveg óhult. Vér höfum fullkomin tæki til að G E Y M A HREINSA (grávöru eftir fyrirsögn helztu grávörusala—ekki með gasólin) GERA VIÐ SNÍÐA UPP StMII) 42 S61 QUINTON’S Cleaners — Dyers Furriers i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.