Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 1. JÚNÍ 1932 HEIMSKR I N.G L A 5 BLAÐStÐA Bretlandi komist að þeirri nið- urstöðu, að ein til tvœr merkur af öli á dag, eða ein fjeskp. "" rauðvíni, eða nokkur staup af whisky og sódavatni, muni ekki vera skaðlegt fyrir heilsuna, sé neytandinn á annað borð hraustur og ekki í geðshrær- ingu, eða þurfi ekki að beita kröftum sínum andlegum eða líkamlegum í það ítrpft- Lífsábyrgðarfélög hafa safnað mjög nákvæmum skýrslum um meðaltal dauðsfalia á hverju aldurs tímabili, og byggja á þeim áætlanir sína um iðgjöld. Sum þeirra hafa látið reikna út nákvæmlega, hvaða áhrif áfengisnautnin hefir á aidurs- lengd manna; og hafa þaú kóm ist að þeirri niðurstöða, að jafn- vel mjög hófleg áférigisrtr>:’*- miði til þess að stytta aldur yfir höfuð. Þannig t, d. hafa sum lífsábyrgðayfélög á T'~1 landi, sem hafa safnað skýrsl- um um þetta í þrjátíu trt komist að raun um að dauðsfalla talan er mun lægri meðai mind- indismanna, en áfengisneyt- enda, í hlutfalli v}ð áætluðu tölurnar. Ýms lífsábyrgðarfé- lög gefa bindindismönnum betri kjör en áfengisneytendum. Þá eru og til skýrslur, sem svna, að á meðal manna, sem ví-mo sem þeirri kenningu ]íður> að það.sem menn venja sig.á (ac- quired habits) sé ekki arf-, gengt. . Sú skoðun hefir komið fram meðal lækna og vísindamanna, að áfengisnautnin miði til þess að hinir hæfustu haldi velli, vegna þess að vekari afkvæm- in falil hlutfallslega snemma frá. Hvort nokkuð kann að að vera hæft í þessu, er alveg óvíst, en engum heilvita manni mundi koma til hugar að mæla með áfengisnautn af þeirri á- stæðu. Reynt hefir verið að komast að niðurstöðum um það, hver áhrif loftslag hafi á áfengis- nautn, en ekki virðast þær nið- urstöður vera mjög ábyggileg- ár. Þjóðir, sem búa í köldum löndum, eru að vísu yfirleitt hneigðar til áfengisnautnar, en sumar þjóðir, sem í heitustu löndunum búa, eru það ekki sfður. Gyðingar, sem búa bæði í köldum löndum og heitum, neyta yfir höfuð mjög iítils á- fengis. Nafnkendur sálarfræð- ingur (próf. McDougall við Harvard) heldur því fram, að þjóðir, sem eru alvörugefnar og hneigðar til innskoðunar (in- trospective races) séu meira gefnir fyrir áfengisnautn en að áfengisverzlun, er hin hlut- hðrar. Þetta kemur hejm yið fallslega dauðsfallatala mjög há, í Englandi er hún þrefalt hærri en hjá bindindismönn- vm. Þessar skýrslur hafa að vísu verið véfengdar, og rannsóknir sem próf. Raymond Pearl, við John Hopkins háskólann i Bandaríkjunum, gerði viðvíkj- andi aldurslengd 5000 manna og kvenna í borginni Balti- more, virtust sanna, að hóflesr áfengisnautn hefði ekki haft nein áhrif á aldurslengd þeirra. Þess ber að gæta, vegna þess að það hefir áhrif á r-l'*’- það, sem sagt hefir verið um áhrif áfengisins á taugakerfið. Því óglaðari og innibyrgðari sem menn eru í sjálfa sig, því meiri er þörfin fyrir að losa um böndin, sem halda tilfinn- ingunum í skefjum. Nokkuð virðist mega leggja •rtpp úr hinni svo nefndu á- reynslu-útskýringu ofdrykkj- unnar (“strain” theory of al- choholism). Samkvæmt henni drekka menn til þess að losast við eitthvað óþægilegt, sem liggur eins og farg á meðvit- und þeirra. T. d. hafi drykkju- vinnu í mörgrtm stórborgum, og aðra, sem stunda stopula en erfiða, vinnu. Þetta fólk drekk- ur til að létta sér erfiðleikana meðan það er undir áhrifum á- fengisins, eða, eins og oft er sagt, til að drekkja sorgum sín- um. Gagnstæð þessu er sú áfeng- isnautn, sem fylgir gleðskap, viezluhöldum og samkvæmish'fi. Mikið af svonefndri hófdrykkju er af því tæi, og á sér auðvit- að helzt stað meðal efnaðra fólks- í sumum tilfellum stafar jesskonar drykkjuskapur af leiðindum, eins og meðal hinna fátækustu, eins og t. d. hjá >eim, sem ekkert hafa fyrir stafni og yita ekki hvernig þeir eiga að eyða tímanum, en hafa nóga peninga til að ná í flest, sem þeir girnast. í þessum flokki finnast flestir þeir, sem mest eru á móti áfengisbanni, )ótt ekki séu mótfallnir tak- mörkun á sölu áferigis, og sem tala mest um skerðingu á ein- staklings frelsinu og þess kon- ar. Yfirleítt vilja þessir menn ékki kannast við böl ofdrykkj- unnar, er bindindismenn venju- lega leggja mesta áherzlu á. Náttúrlega er ekki öll áfeng- isnautn afleiðing óheilbrigðra meigða eða viðleitni til að verjast leiðindum og að verða frjálsari og örari, með þeim )ægilegu tilfinningum, sem því fylgja á fyrsta stígi ölvunarinn- ar, mikið af henni stafar éin- göngu af vana. Margir, sem mjög litla löngun hafa í áfengi drekka til þess að vera með, )egar þeir errt staddir þar sem siður er að drekka. Einkánlega hefir vani hinna fuliorðnu mikið vald yfir unglingunum, og vafa- laust er það, að vaxandi áfengis skýrslur, að sumir prr"-1 , , , , ,. . , .. . e ■ maðunnn það á meðvitundmni mdismenn snemma á æfinm, at . því að heilsu þeirra er þannig farið, að þeir þola ekki áfengi, og hfðu sennilega ekki eins lengi, ef þeir neyttu þess. — Ennfremur verður að taka til greina að mjög er erfitt að gera greinarmun á hófdrykkju og ofdrykkju, því náttúrlega fylgja mjög fáir áfengisneyt- endur nokkrum vissum reglum með það. En öllum ber sam- an um að óhófleg áfengisnautn stytti lífið Þegar þvi öllu er á botninn hvolft, má sjálfsagt telja að skýrslur lífsábyrgðar- félaganna, séu yfir höfuð með því áreiðanlegasta, sem hægt er að fá í þeim efnum. Hvaða áhrif hefir áfengis- nautn foreldra á börn þeirra? Um þetta hefir verið mikið deilt, og niðurstöðurnar eru, eins og gefur að skilja, ekki sem nákvæmastar. Tilraunir hafa verið gerðar á dýrum, og virðast þær sanna ótvfræðilega, að áfengi, sem foreldrunum er gefið, veikli af- komendur þeirra. Og það er engin ástæða til að ætla ann- að, en að hið sama eigi sér stað með menn. Skýrslum hefir verið safnað um ættir, sem hafa verið drykk feldar, og hefir komið í ljós, að veiklun af ýmsu tæi - tækileiki fyrir sjúkdóma, eru mjög algeng í slíkum ættum. En vitanlega getur átt pér stp^ í sumum tilfeljum, að hnignun sé að ræða, og að til- hnei)gingin til áfengiftnaut”'' sé aðeins hluti af henni. Ppmt sem áður má það heita sannað að veruleg áfengissýkning (pro- nounced alK^hoholism) veldur veiklun í taugabyggingu næstu kynslóðar, sem svo aftur hefir í för með sér áfengissýkingu í annari kynslóðinni. Slíkur bnip— andi ættleggur er frjósamur akur fyrir vissar tegundir af brjálsemi og flogaveiki. Þessi arftaka gengur ekki aðeins frá móður til barns, sökum með- göngunnar, heldur einnig frá föðurnum til barnsins, hvað að hann sé lítils metinn, eða sig skorti sjálfstraust, drekkur hann til að auka hugrekki sitt, og láta sér finnast að hann sé meiri maður en honum finst hann vera, þegar hann er al- gáður — drekkur í sig móðinn. Um það kemst einn höfundur, sem ritað hefir um félags- og samlífshneigð manna, þannig að orði: “1 baráttunni miili )ess, sem manninum hefir ver- ið kent að þrá, og þess, sem hann í raun og veru fær að njóta, hefir hann fundið að alkóhól, ásamt vissum eitur- lyfjum, er óheiilavænlegur, en engu að síður verulegur friðar- gjafi.’’ Töluvert hefir verið lagt upp úr þvi, að menn drekki til þess að gefa kynhvötum sínum lausari taum, og eru það eink- um lærisveinar dr. Sigmunds Freud, sem halda því fram; enda útskýra þeir furðulega margt sem afleiðingar niður- bæidra kynhvata- Nú er það reynsla allra, sem nokkur kynni hafa af sölu kvenna til ólifn- aðar, að mjög náið samband er á milli hennar og áfengis nautnar. En þess ber að gæta að þar er áfengissalan út af fyr- iy sig oft mjög ábatasöm. Eigi að síður er það áreiðanlegt, að kynhvatir örvast við áfengis- nautn, eins og aðrar meðfædd- ar hvatir, sökum þess að sjálf- stjórnin lamast. Mjög miklar líkur eru til þess að fátækt og tilbreytingarleysi í lífsháttum leiði til drykkju skapar á háu stígi. Þannig hef- ir það reynst á Bretlandi, eink anlega með konur í fátækra- hverfum stórborganna þar. Lífs kjör þeirra eru yfirleitt ill og drykkjuskapur meðal þeirra ali- almennur. Sama er að segja um þá menn, sem stunda ýmsa atvinnu, sem er óvenjulega þreytandi og veitir litlar til breytingar. Yfirleitt hneigjast þeir meira til drykkjuskapar en aðrar stéttir manna. Svo er t. d. meíU verkamenn við hafnar- nautn kvenna í samkvæmis- lífinu, sem nú er svo mikið og skólahéraða. talað um, er að mestu leyti1 vani sem hver tekur eftir öðr- um og sem hæglega getur breyzt, þegar ný samkvæmis- lífs tízka heldur innreið sína I félagslíf hinna betur megandi. Frh. unandi hátt. > ’ * ' > 1 ' n ' 13. — Fjárhagur og skattar: Þjóðmegunarflokkurinn trúir fastlega á framtíð Manitoba- fylkis, og mun reyna. á allan hátt að byggja upp hag þess. Flokkurinn skilur, að fjár- : i hagurinn er mest áríðandi af öllu, er fylkinu við kemur, á þessum tíma. Að skattar eru orðnir langt of erfiðir, og þurfa að komast í það horf, að mögu- legt sé að greiða þá án mik- illa örðugleika. Að kostnaður við stjórnárrekstur verður að minka, svo að skattar verði ekki hærri, en er við hæfi fólks að borga. Að kostnaður má ekki vera meiri en inntektir, svo reikningar geti jafnast. Til þess að þetta geti orðið, lofast flokkurínn til að láta end- urskoða fjárhag og skattgreiðsl ur fylkisins, og koma því skipu- lagi á fjárhaginn, að hver borg- ari geti treýst. 14. — Héilsa og velferð: Fundurinn ákveður að halda áfram að starfrækja heilbrigð- isdeild fylkisins, og emnig að eknastyrkurinn ætti að haldast í sama horfi, hvað sem öðru líður. 15. — Jámbrautarkerfið C. N. R.: Flokkurinn trúir á framtíðar- heill C. N. R., og vill styrkja það á allan hátt sem séreign þjóðarinnar. 16. — Samkomulag á skött- um og þjóhustu: Flokkurinn álítur, að það sé ekki hagkvæm skifting á skött- um á milli ríkis- og fylkis- stjóraar, og lofast til að rann- saka það mál fyllilega, í þvf augnamiði, að sanngjörn skift- ing og samkomulag geti átt sér stað á sköttum og þjónustu, á milli ríkis og fylkis, og sveita Greiðið atkvæði No. 1 með ROBERT KERR Kaupmanni frá St. Laurent, Man. UMSÆKJANDA FRÁ HÁLFU CONSERVATIVA , i l i :l I ST. GEORGE KJÖRDÆMI HEFIR ÁTT HEIMA f HÉRAÐINU ALLA ÆFI HANN FYLGIR AÐ MÁLI: HAGSÝNI í STJÓRNARFARI SPARNADI LÚTGJÖLDUM. AÐ ÚTBORGANIR FARI EI FRAM ÚR TEKJUM. ' * ’ ■ 1 t • ♦ • . . t AÐ ÖLL BÖRN HAFI TÆKIFÆRI Á ALÞÝÐIJ- SKÓLAMENTUN. f Undir umsjá Conservative Association 614 Avenue Bldg., Winnipeg. ! ! ! ni 17. — Þjóðvegur: Þjóðmegunarflokkurinn er með því, að almennur þjóðveg- ur sé lagður til The Pas, og sé )að gert í sambandi við atvinnu leysismál. j STEFNUSKRÁ (Frh. frá 1. bls.) hafa úrskurðað, að ríkið sjáíít skuli hafa fult löggjafarvald fiskiveiðamálum, og þar eð ríkisstjórnin hefir öll tæki og möguleika og reynslu til eftirlits í þeim efnum, og þar eð ríkisstjórnin hefir betra tækifæri til að gera hag- kvæma samninga við aðrar þjóðir, viðvíkjandi tollum og öðrum viðskiftum, og þar eð síðan fylkisstjórnin hefir haft eftirlit með fiskiút- vegi, þá hefir starfræksla þeirr- ar iðnar minkað vegna fjárleysis stjórnarinnar, þá ætlar flokkurinn að fara fram á, að ríkisstjórnin taki að sér umsjón á fiskiútvegi og klökun í Manitoba, og að á meðan á slíkum samn ingatilraunum stendur, að reyna eftir megni að bæta fiskimark- aðinn innan og utan ríkisins, og að sjá um að víðvarpað sé dagprísum á meðan á veiði- tíma stendur. Ennfremur að menn, er sjá um útflutning á fiski, leggi fram veð, er tryggi framleið- endum umsamið verð á fiski og kaup vinnumanna. 12. — Bændalán: Þar eð stórar' peningaupp- hæðir — lánaðar til bænda gegnum Farm Loans og Rural Credits og aðrar deildir stjóm- arinnar — eru enn útistand andi, og þar eð kostnaður í sambandi við þau lán er of hár, og áfram haldandi byrði á fylkinu, og þar eð slíkan kostnað mætti að mun minka, með nýju verð mati á slíkum lánum, j þá ákveður þessi fundur* að nýtt verðmat fari fram á þess um tryggingum, er stjórnin heldur, á hagkvæman og við ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Um nóttina gistum við á höfðingjasetrinu Kornsá. Sýslu- maður Húnvetninga, Lárus Blöndal, hafði búið á þessu heimili í mörg ár, en á seinustu stundu fefngið veitingu fyrtr Norður- og Austuramtinu, en lézt á Kornsá áður en hann kæmi því við að flytja á amt- mannssetrið á Akureyri. Þaraa bjó því ekkjufrúin með börn- um sínum, og til húsa hjá henni var Jóhannes sýslumað- ur Jóhannesson, eftirmaður Lárusar í Húnaþingi. Þetta fólk alt og sameiginlega, kunni full- komnustu tök gestrisninnar, og hafði afl þeirra hluta, sem til hlýddu. En ekki þarf nema einn gikk í hverja veiðistöð. Þarna var einn gestur fyrir, héraðslæknir Júlíus Halldórs- son frá Klömbrum. Hann var víst nokkuð drukkinn, enda vín á borðum, og var ómögulegt að hreyfa nokkru umtalsefni, svo að hann stæði ekki þvers- um i veginum. Eg veit að fæst orð hafa minsta ábyrgð, en hér get eg ekki verið að brjóta sett- ar reglur og hlýt að segja frómt frá, þótt sumt hvað megi kyri liggja. Eftir langt og leiðinlegt þjark um lítið efni, réðist hann beint á okkur Jakob, fyrir þá vitleysu að láta narra okkur á þingvallafund að tilefnislausu. Og svo óð hann eins og búr- hveli með háði og getsökum yfir marga mætustu menn Þing- eyjarsýslu. Eg var kanske fljót- fær, og þurfti þó ekki að verða mjög úr máta, þó eg yrði orð- hvassari en Jakob, því hann vildi helzt ekki tala við drukna menn. En þar að kom, að eg sagði kanske fleira en þægilegt var að sitja undir, minti hann -' á, að hafa á næturþeli rænt þingeýsku konuefni úr föður- húsum, og sem þó var öðrum manni heitbundin, farið huldu höfði með hana vestur í Húna- vatnssýslu, og gifst henni þar, svo engu yrði um þokað. Mér leiddist þóf þetta, og ætlaðist til að það endaði þá með hnefa- réttinum gamla. En oft fer öðruvísi en ætlað er. Júlíus læknir stóð á fætui* og allir aðrir um léið, en hann einn var rólegur, og sagði að nú væri kominn tími til fyrir sig að fara heim, því hánn hefði ekki ætlað að vera nóttina. Engum þakkaði hann eins inni- lega fyrir skemtunina eins og mér. Þá var lögð hendi á öxl mína og var það ekkjufrúin, og bað hún mig að finna sig, en þeir læknirinn, Jóhannes sýslumaður og Jakob gengu út. Frúin var mér þakklát fyrir að hafa kvittað reikninginn við læknirinn, og vildi nú sýna mér alt húsið hátt og lágt. í fyigd með okkur voru synir hennar tveir, Ágúst, þá sýsluskrifari, og Björa, mig minnir hann yrði prestur. Það var nú í sjálfu sér ekki mikið að sjá húsið, en það var hin hliðin, að njóta allrar þeirrar nærgætni, útlistunar og upplýsinga, sem blessuð frúin hafði á boðstólum. Það var menningarvegur, og eg hefði látið hana fá Norður- og Aust- uramtið, þó maðurinn félli úr sögunni, hefði eg fengið að ráða. Loks komum við aftur inn i drykkjustofuna. Þar sat hitt fólkið að skemtilegum semT-æð- um, og sagði mér að læknirinn hefði aldrei farið glaðari frá Korasá, og vildi hann að eg kæmi til sín í bakaléiðinni. En þarna var kominn nýr félags- meðlimur, Jósefína dóttir ekkju- frúarinnar, og hafði tekið sæti næst sýslumanninum. Frétti eg það seinna að hún væri heit- mey hans. Þar var og Jósep sonur frúarinnar, og var mér sagt að hann væri ráðsmaður á búinu. Alt þetta fólk var svo gestrisið og vingjamlegt, að við gengum seinna til sængur en. vera skyldi, því farið skyldl snemma á fætur að morgnip- um, þar sem ákveðið var ,aÖ leggja upp á Grímstungu- og Amarvatnsheiði næsta dag. En það reyndist okkur 17 tíma ferð milli bæja. Morguninn eftir kom eg snemma út í bjart og blítt veð- ur, og setti vel á mig sveitina. Reykirnir stigu beint upp og hátt í loft frá heimilunum út og suður eftir dalnum, en ekki man eg hvort eg taldi heimjlin af reykjunum, enda ekki vfst að alstaðar hafi þá þegar ver- ið búið að kveikja upp. Eln svo langt sem eg sá og skildi, þá komst eg að þeirri niðurstöðu, að allar jarðir á báðar síður í sveitinni hlytu að vera stórar, og dæmdi eg það meðfram af byggingunum, sem alstaðar sýndust svo miklar og bera vott um góðan efnahag. Vatns- dalur er ein af þessum prýði- legustu sveitum landsins. Dal- botninn er breiður milli fjall.a og áin sýnist falla nokkurn veg- inn eftir miðjum dalnum, og skifta svo haganlega og jafnt á milil bæjanna á báðar síðiir við sig, að alstaðar er hagi og engi að sjá yfirdrifið. Fjöllin, einkum að vestan, ekki mjög há, en aflíðandi og grasi vax- in upp á brúnir. Af einhverju, sem eg heyrði eða sá, dró eg þá ályktun, að talsverður ríkis- mannarígur mundi eiga sér stað í þessari sveit. Mikið var á Kornsá talað um, og okkyr sagt af framúrskarandi bónda í næstu sveit; minnir mig að hann héti Björn Eysteinsson, en vinnumannslaus var hann Qg vann fyrir og hirti 300 fjár og tilsvarandi af hestum og kúm. Sama alúðin og gestrisnin annaðist okkur þenna morgun til þeirrar stundar, er við rið- um af stað. Við fórum hjá Grímstungu, en þar bjó þá Björn Sigfússon preets Jónssonar frá Reykja- hlíð við Mývatn. Ekki man eg Frh. á 8 bla. Greiðið atkvæði með öllum Liberal-Progressive KJÓRLISTANUM 16 JÚNf D. CAMERON W. J. FULTON HON. W J. MAJOR R. MAYBANK HON. J. S. McDIARMID Hon. Dr. E. W. MONTGOMERY Birt aZ fyrirmselum Liberal-Progressive Jolnt Executive W. J. Borlase, Secretary.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.