Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.06.1932, Blaðsíða 8
8 BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. JÚNÍ 1932 Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Uggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Sendið ^lu^atjöidin yðar til viðurkendrar hreingemingastofn unar, er verkið vinnur á vaegu verði PnerlnssTaundry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL STKEKT SIMI 22 818 Kirkjuþingið á Lundar- Eins og áður hefir verið aug- lýst hér í blaðinu, fer þing hins Sameinaða Kirkjufélags fram á Lundar og hefst föstudaginn 3. júní. Verður þingið sett kl. 4 þann dag. Auk venjulegra þingstarfa, er vert að geta um’ almenn mót og samkomur, sem hér segir: Fyrirlestur flytur sr. Benja- mín Kristjánsson á föstudags- kvöld 3. júní. Árlegur fundur Sambands kvenfélaganna, fer fram á laug- ardag og hefst kl. 2 e. h. — Auk afgreiðslu þeirra mála, er fyrir fundinum liggja, mun Mrs. E. L- Johnson flytja þar erindi um friðarmál. En að kvöldi þess sama dags efnir Sambandið til almennrar skemtisamkomu, og má geta þess, að Miss Rósa Vidal mun á þeirri samkomu flytja ræðu um “Child Welfare”. Sunnudaginn 5. júní fer fram kirkjuvígsla kl. 2 e. h., og að kvöldi sama dags flytur dr. Rögnvaldur Pétursson erindi. * * * Ein deild Kvenfélags Sam- bandssafnaðar, efnir til matar- söiu í fundarsal kirkjunnar, fimtudaginn 2. júní. íslenzkur matur, svo sem slátur, skyr og kaffi verður þar selt á kjör- kaupsverði. Nefndin vonar að fólk muni eftir deginum. * * * Vegna kirkjuþings á Lundar verður kirkja Sambandssafn- aðar í Winnipeg lokuð n. k. sunnudag. * * * “Kvöldvökur’' nýkomnar og þegar sendar til kaupenda. Þetta er nú mjög gott hefti. Má þar nefna “Veg- urinn’’, framúrskarandi ljóð eft- ir I>avíð frá Fagraskógi. Svo er byrjunin á skemtilegri og prýðilega skrifaðri ritgerð eða sögu eftir Sigfús Halldórs frá Höfnum, er hann nefnir “Mann- ætan á Mount Austin”. Er það saga um veru hans á Malaya- skaganum. Einnig er í þessu | hefti fróðleg og skemtileg grein er nefnist “Fnjóskdæla saga’’. Kvöldvökur kosta aðeins $1.95 árgangurinn, og eru það kjör- kaup. Magnús Peterson- 313 Horace St., Norwood, Man. * * * S- 1. sunnudag lézt að heimili foreldra sinna, 629 Agnes St., Edith Grace Johnson. Hún var 18 ára. Foreldrar hennar eru Mr. og Mrs. Kristján Johnson. Jarðarförin fór fram frá útfar- irstofu A. S. Bardal s. 1. þriðju- dag. Séra R. Marteinsson jarð- sÖng. * * * Upplýsinga óskað. um heimili og verustað Rich- ard Brown (Braun, er hingað fluttist frá Kaupmannahöfn með móður sinni frú Kristínu Magn- úsdóttur Brown (Braun) fyrir | mörgum árum síðan, var um tíma í Winnipeg og við Leslie, Sask., Þeir sem kynnu að vita hvar maður þessi er niður kom inn, eru beðnir að senda upp- lýsingar um . það á skrifstofu Heimskringlu. * * * Messur fluttar af séra Octa- vius Thorlaksson, 12. júní sem fylgir: Kandahar, kl. 11 f. h., á ís- lenzku. Wynyard kl. 2 e. h., á ís- lenzku. Mozart kl- 5 e. h. á íslenzku. Elfros kl. 7.30 e. h., á ensku. Samkoma í Mazart á mánu- dagskvöld 13. þ. m., kl. 8.30. Flytur séra Octavius þar fyrir- lestur á ensku, um Japan, og sýnir myndir þaðan- * * * Eintök af Heimskringlu óskast til kaups sem fylgir: 2. eintök af nr. 3, 16. októ- ber 1929. 2 eintök af nr- 6, 6. nóvem- ber 1929. 1 eintak af nr. 11, 11. desem- ber 1929. 2 eintök nr. 23, 5 marz 1930. 1 eintak nr. 40, 25. júní 1930. Þeir sem eiga þessi eintök og kynnu að vilja selja þau, eru beðnir að senda tilboð sín á skrifstofu Heimskringlu. Á laugardaginn var voru gef- in saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni að 45 Home St., þau herra Elmer Nelson, og hjúkrunarkona Ragnhildur Snædal. Heimili ungu hjón- anna verður að 646 Kingsway hér í bænum. Brúðguminn er sænskur að ætt, en brúðurin er dóttir Nikulásar heitins Snæ- dal, er heima átti á Lundar. * * * Eimskipafélagssambandið, The North Atlantic Passenger Conference er tekur innan sinr- vébanda öll línuskipafélögin er skiþum sigla frá Atlanzhafs- ströndinni til Evrópu, hefir skipað hra. Jón J. Bíldfell sem sérstakan umboðsmann sinn, hér í bænum. Hann getur út- vegað þeim er hafa í huga að ferðast til Norðurálfunnar far- bréf með hvaða skipum sem þeir óska eftir að ferðast með. Þeir íslendingar sem hafa í huga að ferðast til íslands eða norðurálfunnar á næstkoman tímum, ættu því að snúa sér til Mr Bíldfells er veitt getur allar upplýsingar viðkomandi ferðalaginu og þau nauðsyn legu skjöl og vegabréf er þeir þurfa. * * * “Silver Tea’’ 9. júní. Ein deild Sambandskvenfélags ins efnir til “Silver Tea” fundarsal kirkjunnar fimtu dagskveldið 9. júní n. k. Auk almennra veitinga verða þar ýmsar skemtanir svo sem spil o. fl. Samkoman byrjar kl. 8. * * * Mr- og Mrs. F. Snædal frá Steep Rock voru stödd í bæn- um fyrir helgina. Komu þau til að vera við giftingu ung- frú R. Snædal, systur Mr. Snæ- dals. * * * Canadian Steel Corporation, Ltd. dregur athygli að því, hve hættulegt það sé fyrir þá, sem iðnaðarbyggingar eiga, að hafa ekki gfirðjngar (Cy°lone In- dustrial Fence) í kring um þær. Vökumaður í slíkum bygg- ingum sé í sífeldri hættu. Hann er sá sem gætur er haft á. Með góðri girðingu um bygg- inguna, sé hún margfalt trygg- ari en með nokkrum vöku- manni. Vökumaður í algerlega berskjaldaðri byggingu, er eins hjálparlaus og barn gegn inn- brotsþjófum. Allar byggingar með iðnað- ar-áhöldum eða öðru verðmæti, ættu að hafa girðingar úr góðu efni, eins og t. d. er í Cyelone Industrial Fence, er vér búum tu. * * * H. P. A. Hermannson Hann er eini skandinavinn, sem um kosningar sækir í þetta skifti í Winnipeg að undan- skildum V. B- Anderson. Hann sækir atkvæði íslendinga sér- staklega. Hermannson er fæddur í Sví- þjóð, fluttist til Canada 1903, nam land og var bóndi í Sask- atchewan; var skrifari og fé- hirðir í Buchanan sveit — fleytt í tíu (1Ó) ár, frá I91f' til 1920. Hann var kosinn á þing í Saskatchewan fyrir Canora kjördæmi 1917 og endurk«oí”- 1921; hann hefir því fg) ára reynslu sem löggia*’* ' þótti sérlega nýtur þip~— Til Winnipeg flutti ’ ' - 1925 og hefir síðan verið ræð- ismaður Svía og aðalstjórnandi Svensku-Amerísk skipalínuHn- ar. Hermannson hefir æfinlesra fylgt frjálslynda flokknum og sérstaklega haldið þar merkinu hátt á lofti þegar ýms’- hafa brugðist. Hann er mikill maður vexti, prúður í frqni- komu og ágætur ræðum"*”r * * * Barnakerra til sölu á mjög lágu verði, í Ste. 8 Ivanhoe Block, Wellington Ave. GREIÐIÐ No. 1 ATKVÆÐI MEÐ G. S. Thorvaldson ÞINGMANNSÉFNI ÞJÓÐMEGUNARFLOKKSINS í GIMLI-KJÖRDÆMI, OG STYÐJIÐ EFTIRFARANDI STEFNU: 1. Heilbrigða og hagfræðislega stjórn á málefnum Manitoba-fylkis. 2. Viðurkenningu á því, að barnaskólamentun sé fyrst og síðast í ábyrgð fylkisstjórn- arinnar og að fylkið verði á hagkvæman og ákveðin hátt, að sjá fyrir nægilegri fjárveit- ingu til viðhalds skólarekstri, og auka hana svo, ef með þarf, að vissa sé fyrir, að ekkert barn þurfi að vera án bamaskólafræðslu. 3. Að breyta og endurskapa akuryrkjumáladeildina, með það fyrir augum, að hún verði til verulegra hagsmuna bændum í Manitoba, þar á meðal, að rannsaka og gefa sérstakan gaum öllu því, er til eflingar er sölu á bænda afurðum. 4. Nýtt mat á sveita- og bænda lánum á heilbrigðum og hagfræðislegum grundvelli, svo að hvöt yrði lántakendum til að vera kyrmm á jörðum sínum. 5- Breytingu á skatta fyrirkomulagi þannig, að ákveða svið skatta að nýju milli Sam- bandsstjórnar, fylkisins, sveitanna og skólahéraðanna í samráði við aðila, með það takmark fyirr augum, að lækka skattabyrðina á jörðum. 6. Að reyna að ná samkomulagi við sambandsstjórnina um það, að hún líti eftir fiski- veiðum og klak-stofnunum fylkisins, og með von um slíka samvinnu og aðstoð: a. Að hjálpa fiskimönnum með því að bæta verð og færa út kvíar fiskimarkað- arins. b. Að koma til leiðar, að útvarpið segi hvert verð er á fiski, daglega. c. Að semja lög er að því lúta, að fiskikaupmenn eða félög verði að leggja fram ,ábirgð, sem tryggir það, að framleiðandi fái verð vöru sinnar greitt sér og að vinnumenn þeirra fái laun sín greiðlega goldin. Undir umsjá. Conservative Assoclatlon, 614 Avenue Bldg., Winnipeg ENDURMINNINGAR Framhald frá 5 síðu. hvort Björn var þá orðinn Al- þingismaður. Einnig riðum við framhjá Haökagili, insta bæ í Vatnsdal, og stönzuðum hvergi fyr en í instu högum fyrir hest ana. Eftir litla stund lögðum við af stað aftur upp á eyði- mörkina. Fyrir ókunnuga er ekkert við að styðjast uppi á þessum öræfum, annað en fjöll í blárri móðu yzt í sjóndeildar- hringnum. Vörðurnar, sem áttu að vísa okkur veginn, voru eink- um Eiríksjökull og Okið litlu vestar í suðvesturátt. Strútur inn var þó aðal stefnumarkið, en hann varð ekki greindur fyrst um sinn, af því að hann bar í hin fjöllin. Sterkar eru vörður þessar, og ekki fallhætt, en fyrir kemur það, að íslenzka kóngsdóttirin í álögum, breiðir fyrir þær, ef hún vill seiða menn til sín. En þá gerist hún vanalega stórvirk og skyggir líka á sólina. Frh. 4 ROSE 4 THKATRK^ THUR.. FRI., JUNE 2-3 BIjc Donble Keaíure Pronrram: WINNIE I.IGHTNER In Gold Dust Gertie Wlth OLSON & JOHNSON AIso: House Divided Ailded: ('artoon, \ew„ SAT., MON., JUNE 4-6 i. ! The Greeks Had | •A Word For Them | Ad<led: Cartoon, New* TIL VESTUR-ÍSLENDINGA. Flutt á Hegranesþingi 1930. Heilsa eg heimvendum — við hróður kendum — seggjum sólbrendum frá sumarlendum. Hleyptu heimdraga hlýja vordaga, ferð réðu haga í fjörðinn Skaga. Velkomnir, vinir, vorsins kjörsynir, sízt í sókn linir Snælandsins hlynir. Hlæja heimalendur, hnjúkar og strendur. Blómleg bygð stendur á báðar hendur. Útþrá ykkur dró á Atlants sjó, heima hugur þó við hlíðar bjó. Var at smár vandi að verjast grandi, kapphlaup keppandi í Krósusar landi. En frár þó oft félli á fjárafla svelli, hræddist Hildar skelli ' hélduð þið vellL Hvar sem fjölfróður fór landinn hljóður, óx íslands hróður og álit móður. Sýnduð suðurþjóðum und sólar glóðum, at grein af stofn góðum grær á norðurslóðum. Lítt hinn ljósþarfi lýður hugdjarfi gleymdi óðs arfi í önn og starfi. Manstu málkyngi meiri á skáldþingi, — vel þó vorir syngi —- en hjá Vestur-íslendingi? Því skal þökk klingja, þegna lofsyngja, aldinn hug yngja, óðs skálum hringja. Eyru upp stynga og til hljóðs þvinga. Hírga hugslinga Hrímlendinga. Yfir úfinn sjó á öldu jó heimþrá drengi dró að dala pó. Framsækna sveitin siðprúð og teitin, þú hefir haldið heitin, heimsótt bernskureitinn. Gakk glöð að verki, geym forna herki, vædd sigurserki und sannleiksmerki. Settak fley á sæ í Suðra blæ, bauð frændum far, það fjölda bar. Óf óðar þátt við Egils hátt, landar, lítt veilir, lifið heilir. Jónas Jónasson Hofdölum. MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðamefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegá, kl. 11 f. h. FIMTARDÓMURINN Annari umræðu um fimtar- dómsfrumvarpið lauk í Ed. í Gær. Fjöldi brtt, var frai^L kominn Fyrir UMBÆTUR, FRAMFARIR, ÞJÓÐRÆÐI og HEILBRIGÐA HAGSÝNA LÖGGJÖF Styrkið ÓMENGAÐ FRJÁLSLYNDI Greiðið atkvæði með H. P. Albert Hermannson Merkið atkvæða seðilinn þannig: | H. P. AlbertTlÍémnannson I I I við frumvarpið og voru flestar efnisbreytingar feldar. Eina efnisbreyt, sem samþ. var er till, Jóns í Stóradal um það, að taka veitingarvaldið af dómsmálaráðherra. Eftir tillöguna skal veiting aðaldóm- ara svo fram fara, að hún sé tekin til meðferðar á ráðherra- fundi og forsætisráðh. síðan. geri tillögu til konungs um veitinguna. Sömu reglur eiga að gilda um Iausnarveitingu úr dómaraem- bætti. Samþ. var að lögin öðlist fildi 1- júlí 1932, í stað 1. sept. eins og ætlast var til samkv- frumvarpinu. Merkustu brtt, sem faldar voru: Um prófraun dómara- efna. Um það, að felt væri úr frv. ákvæðið um það, að Hæsti- réttur skuli lagður niður. Um það að fastir dómendur í rétt- inum skuli vera 5. Frumvarpið var síðan sam- þykt grein fyrir grein, flestar gr. með 7 eða 8 atkv. gegn 6. Var frumvarpinu síðan vísað til þriðju umr. með 8 atkv. gegn 6. Sjálfstæðismenn greiddu allir atkv. gegn frv., en Framsóknarmenn og Jón Raldvinssoil með því. Rafkældur ísskápur sparar peninga með því að varna eyðilegginu á mat. Hann er einnig heilsu- vernd fyrir fjölskylduna gegn skemdri fæðu. Komið inn í Hydro sýningar- stofuna og skoðið þar skápana, eða símið 848 134 og umboðs- maður vor kemur heim til yðar. SEMJA MA CM VÆOAR AFBORGANIR Myndin að ofan sýnir hinn nýja GENERAE ELECTRIC ÍS-SKAP Grhj ofWomfpe^ III IIU CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garáge Service * Gas, Oils, Extras, Tire», Batteries, Etc. T */i ! : .\ *• »'' •: .' :

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.