Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 1
PertKs The 4 STAR CLEANERS Men’s Suits Su“" $1.00 “ 50c PHONE 37 266 PertJís Th. 4 STAR CLEANERS Ladies’ Dresses $1.00 PHONE 37 266 doth, Wool or Jersey .. XLVI. ÁRGANGUR. WENNIPEG MIÐVTKUDAGINN 15. JÚNÍ 1932. NÚMER 38 BENDINGAR UM ATKVÆÐA- GREIÐSLU OG FLEIRA. í Winnipeg er útlit fyrir að gera eigi kjósendum sem erfið- ast fyrir að greiða atkvæði, með því að hafa atkvæðaseðil- inn einlitann. Áður hefir seðill- inn ávalt verið þannig, að lit- irnir á honum hafa verið eins margir og flokkarnir, sem um völd sækja. Hefir það mjög létt fyrir með atkvæðagreiðsluna, <er þingmenn hvers flokks hafa verið saman á atkvæðaseðlin- um, aðgreindir með litum á honum. Nú sækja 29 manns í Winni- peg um þau 10 þingsæti, sem eru í bænum. Og þar sem að flestum kjósendum mun æski- iegast þykja, að greiða atkvæði fyrir sinn flokk, verður afar örðugt fyrir þá að finna nöfn 3inna flokksmanna, því að þeim verður stráð til og frá um all- an kjörseðilinn. Eina ráðið fyrir kjósendur, er því að læra nöfn þeirra er þeir ætla að kjósa og kunna þau utan að' er þeir koma á kjörstaðinn, svo þeir ruglist í öllu saman, þegar kemur til að merkja atkvæðaseðílinn. Atkvæðagreiðslan er með tölustöfum. Varist að setja kross við nafniS. Og enginn skyldi við færri nöfn merkja en 3 til 5, sem ekki vill að at- kvæði sitt verði ónýtt. Margur mun, og það er eiginlega þao heillavænlegasta, setja tölustaf við nafn hvers manns í þeim flokki, sem hann kýs, sem á listanum er. Þjóðmegunarmenn eru t. d. 7 í vali. Sá er með þeim flokki greiðir atkvæði, ætti að merkja við nöfn þeirra allra þannig, að sá sem hann vill fyrst kjósa, fær töluna 1 við sitt nafn, sá næsta töluna 2 o. s. frv. upp að 7. Til þess að kosningin verði aS ósk kjósanda, er eina vissa ráSiS aS læra nöfnin utan aS heima hjá sér áSur en þeir fara á kjörstaðinn. Án þess fer máske kosning þessi í handaskolum, jafnvel fyrir þeim, sem talsvert eru kunnugir nöfnum allra þing- mannaefnanna, sem eru ekki færri en 29 á kjörseðlinum. * * * Utan Winnipegborgar eru 16 kjördæmi, þar sem þrjú eða fleiri þingmannsefni sækja. í þeim kjördæmum gildir sama reglan ,að kosið er með tölun- um 1, 2, 3 o. s. frv. Það er margfalt viturlegra að kjósa eða merkja við nöfn fleiri, eða flestra sem sækja, en aðeins eins eða fárra. Fyrsta val er eins gott fyrir því, þó öðrum sé gefið nr. 2 og þeim þriðja nr. 3. Þetta einmitt bjargar því, að kosningaréttur kjósanda ó- nýtist ekki, þó sá, er hann gef- ur nr. 1, nái ekki kosningu. * * * Um leið og lesandinn hefir farið yfir það, sem skráð er að ofan, ætti hann að leggja nið- ur fyrir sér, hvernig hann ætl- ar að greiða atkvæði. Það er ekkert óviðkunnanlegra en það að heyra að menn, sem at kvæðisrétt hafa, merkja kosn- ingaseðilinn þannig að hann verður ónýtur. Kosningin fer fram fimtudag inn 16. júní.Winnipegkjósendur ættu sem fyrst að fullvissa sig um það, hvar þeir greiði at kvæði. Um það veita kosninga- skrifstofur flokkanna (Commit- te Rooms), sem til og frá eru um bæinn, greiðlega upplýs- ingar. ÍSLENDINGAR f GIMLIKJÖR- DÆMI! Eigið íslenzkan fulltrúa á þingi! Því nær sem dregur kosn- ingadegi, eru horfurnar ávalt að verða meiri fyrir því, að þjóð- megunarflokkurinn komist til valda í fylkinu. Núverandi stjórn forðast eins og heitan eldinn að minnast á athafnir sínar. Mundi hún gera það, ef hún hefði nokkuð að sýna kjósend- um, sem hún getur stært sig af? Síður en svo. Um endurkosningu þeirrar stjórnar er því ekki að ræða. Þjóðmegunarflokkurinn er þvi lang líklegasti flokkurinn að taka við völdum. Af þeim fimm þingmanna- efnum, sem um kosningu sækja í Gimlikjördæmi, er einn, sem þjóðmegunarflokknum fylgir, Mr. G. S. Thorvaldson. Hann er sömuleiðis eitt af álitlegri þingmannaefnum fylkisins, sem í kjöri eru. Frá hvaða sjónar- miði, sem á er litið, væri Gimli- kjördæminu ekkert heillavæn- legra en það, að sameina sig um þenna mann, og sjá svo fyrir að þeir hefðu íslenzkan fulltrúa er líklegastur væri til að geta unnið kjördæmi sínu mikið gagn á þingi. Látið nú ekki neinn sveita- krit aftra því, að sameina ykk- ur um þenna íslending. Af þeim slendingum, sem sækja, er hann líklegastur til þess að ná kosningu. Og til þess að hafa íslenzkan fulltrúa, sem vér vit- um að öllum íslendingum í kjör dæminu er ant um, er nú eina ráðið, að sameinast um þann manninn, sem líklegur er til að verða sigursælastur. Kjósið Mr. G. S. Thorvald- son. $1,398,000, og kvaðst, þar sem að þetta tilboð væri nærri $200, 000 hærra en stöðin hefði ver- ið keypt fyrir, ætla að selja hana. Það sanni og með, að stjómin hafi ekki keypt hana of dýru verði. En nú kváðu menn Brandon- stöðina miklu verðmeiri orðna fyrir umbæturnar sem fylkið lét gera á henni. Og Provincial Hydro stjómamefndin. mót- mælti að aðskilja hana frá fylk iskerfinu. Og það var fyrir stífni hennar einna mest, að ekki varð af þessari sölu. Félagið, sem tilboðið gerði, heitir National Light and Power Company, og er sagt að sam- band sé milli þess og North- western félagsins, sem og Win- nipeg Electrir félagsins, og þá fara hlutimir að skiljast og á- stæða Brarkens fyrir að vilja selja þenna nýkeypta hluta af ITovineial Hydro kerfinu, — Brandonstöðina. * * * Fyrsta nóvember síðastliðið ár (1931) tók Bracken raf- orkukerfi þessa fylkis úr hönd- um þjóðeignakerfip bæjarijns, City Hydro, sem selt hefir því orku, og fékk Winnipeg Elec- tric félaginu hana í hendur. KOSNINGA-KRINGLUR. BRANDON RAFORKUSTÖÐIN. Eitt af því, sem sýnir ýtní Brackens að koma raforku >essa fylkis í hendur vissra fé- laga, er kaup hans og fyrir- huguð sala, sem reyndar ekk- ert varð af, á raforkustöð Bran- don bæjar. Þegar félagið, sem átti stöð- ina, var að gefast upp við að starfrækja hana, og vildi feg- ið losna við hana, lá auðvitað beinast fyrir að fylkið tæki hana yfir og bætti henni við Hydrokerfi Manitobafylkis. — Raforkufélag þetta hafði ekki neitt raforkueinkaleyfi út um fylkið, cg varð að gefast upp, þar sem starfsvið þess var svo takmarkað. Af því kaupir Brac- Lögberg ráðleggur kjósendum í Gimli kjördæmi, að hafa vit fyrir progressive þin^gmanna- efnunum, bæði Brackens og ekki Brackens, og greiða þeim fyrsta og annað atkvæði sitt á hvort. Kveður blaðið þetta eina úrræðið eftir að þingmanna- efnin séu búin að gera kosn- ingu sína ómögulega. En þá steðjar nú að spurning samt, hvort að þeir séu þá ekki eins ómögulegir þingmenn og þeir em ómöguleg þingmannsefni. * * * Blaðið FYee Press hefir það ar. En þa ðer nú hættulegra en nokkru sinni fyr, þar sem fylk- isstjórnin er svo félaus, að hún er orðin eins ósjálfbjarga og brjóstmylkingur. Og Bracken er ekki líklegur, með framkomu sinni í þessum kosningum, að bæta samvinnuna. En hvað sem skemdum á fiski viðvíkur, þá sannar grein S. F. J., að það sem unnist hefir í því, er meira þeim mönnum að þakka, sem fylkipstjómínni Sitanda fjarrí, en hinum, og án þeirra er lík- legt, að Brackenstjórain hefði ekki farið af stað með neinar athafnir. Og ekki er sagt að Brackeu- stjórninni hafi höndulegar tek- ist, er hún valdi mann til að líta eftir þvi, að sýktur fiskur væri ekki sendur til Bandaríkja- markaðarins. Þekkingar gler- augu þess er um það sá, voru ekki magnmeiri en það, að þau greindu ekki birting frá gull- auga. íslendingum trúði Brack- en ekki fyrir þessu verki, þó það ætti ekki að vera honum huldara en öðrum, að þeim eru fiskiveiðar og fiskimál þessa fylkis öllum öðram kunnari. GUÐMUNDUR DÓMARI KOMINN VESTUR. ÞINGMANNAEFNI ÞPÓÐMEG- UNARFLOKKSINS f WINNI- PEG. Þau em þessi: W. Sanford Evans. Gen. H. D. B. Ketchen. John T. Haig, K. C. Capt. W. V. Tobias Ald. James Barry R. W. B. Swail D. M. Elcheshen Við nöfn þessara manna allra ættu kjósendur að merkja at- kvæðaseðilinn, og setja tölurn- ar 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, við þau í merkilegast lagt til kosninga- j Þerrn reð» ®r hverjum og ein- málanna, að bændavara hafi um ^ezt fí^ar- lækkað meira í verði en iðnað- Guðmundur dómari Grímsson frá Rugby, N. D., er nú kominn til baka úr tslands- og Dan- merkurferð sinni. En för þá fór hann til þess að semja við stjórnir þessara landa um leyfi fyrir hönd flugfélags í Banda- ríkjunum, að koma upp flug- stöðvum bæði á ísjfindi og Grænlandi, sem félagi þessu er nauðsynlegt, með því að það hefir afráðið að byrja flugferð- ir milli Detroit í Bandaríkjunum og Kaupmannahafnar í Dan- mörku, og fara þessa norður- leið yfir hafið. Leyfið fékst á íslandi til að koma þar upp lendingarstöð, og er svo að sjá, að félagið ætli einnig að halda uppi flugferð- um bæði innan lands og milli íslands og annara landa. Er einkaleyfi þetta veitt til 75 ára, og virðist það langur tími. Út um samninga varð ekki gert í Danmörku, með því að | skólavistinni Íauk. þing sat ekki, er Mr. Grímsson var þar. En heimild til að byrja á undirbúningi þessara fyrir- huguðu flugferða á Grænlandi, fék kþó félagið frá stjóminni. Öll leiðin er talin um 4000 mílur mili þessara aðalstöðva í Danmörku og Bandaríkjunum. En ekki er gert ráð fyrir að hún taki meira en 48 klukkustudn-' ir í loftförunum. Að líkindum þurfa eitt eða tvö ár til undirbúnings, áður en fastaferðir byrja. um 80 þús. króna, svo að tals- vert hefir félagið nú færst í fang. Margir munu geta þess til, að hér hafi þotið upp ein af þeim bólum, sem brátt mun springa. En í þetta sinn er víst réttara að bíða með alla spá- dóma fyrsta árið að minsta kosti. Félagskonur munu vera orðnar rúmt hundrað. Vísir. * * * Elsa Sigfúsdóttir Einarssonar tónskálds, lauk fullnaðarprófi (4. ársprófi) við konunglega tónlistarskólann í Kaupmannahöfn í síðastliðnum desembermánuði. Hlaut hún á- gætan vitnisburð og ennfremur 400 króna verðlaun af fé skól- ans. Fyrsta árið lagði ungfrúin sérstaka stund á celloleik, en eftir þann tíma hefir söngur verið aðal námsgrein hennar. Hefir frú Dóra Sigurðsson ver- ið söngkennari hennar ÖU ár- in, og er ennþá, einnig eftir að arvara, síðan Bennettstjórnin tók við völdum í ágúst 1930. Þetta er satt. — Þó lækkaði bændavara meira í verði á síð- ustu ámm Kingstjómarinnar. Iðnaðarvöruverð hélzt að miklu leyti jafnhátt og áður fram að árinu 1930, þó botninn væri dottinn úr verði bændavörunn- ar. * * * Lítið á vegina, sem við höf- um lagt, segir Bracken og fylg- ismenn hans. Já — viðskulum líta á þá. En hverjir hafa borgað fyrir þá? Síðan Good Roads lögin voru samþykt, hefir Brackenstjómin [ lagt 6 miljónir dala til vega, en Um Mr. Evans hefir verið sagt, að sakir þekkingar og reynslu í fjármálum, sé ekki maður í þessu fylki, og ef til vill þó víðar væri leitað í Can- ada, er taki honum fram í þjóð- félagshagfræði. Nú hefði stjóm þessa fylkis kanske þörf fyrir slíkan mann. Gen. Ketohen vjfftur fyrij* manndóm og hæfileika. John T. Haig, K. C. margend- urkosinn fyrir þingmann í Win- ÝMSAR FRÉTTIR. Atkvæðagreiðsla, sem fór fram í efri málstofu írska þingsins s. 1. miðvikudag, um frumvarp de Valera viðvíkjandi afnámi holustueiðsins, fór þann- ig, að frumvarpið var felt með 31 atkvæði gegn 22. Afleiðingin af því er sagt að verði sú, að eiðurinn verði ekki numinn úr stjórnarskránni. REKNIR ÚR LANDI. Fyrirspurn kom fram í ríkis- þinginu í Ottawa fyrir nokkru, um það, hvað margt manna hefði verið rekið úr landi og flutt burtu á kostnað hins op- inbera á þessu síðastliðna ári Þessu svaraði the Hon. Mr. Gordon, innflutningsmálaráð- herra, þannig, að 7,024 hefðu verið fluttir burtu, er svarar til einum á hverja 1900 íbúa nipeg, og með því viðurkendur la-ndsins. Lang hæst er tala kenstjórnin orkustÖðina og gíeiðir $1,200,000 fyrir hana. Þetta þótti öllum, er nokkuð þektu til, alt of hátt verð. Var talsvert um það þjarkað í þing- inu. Var loks lögbreytinganefnd þingsins falið að rannsaka þetta. Hún leitaði sér auðvit- að upplýsinga um málið hjá sérfræðingum, þar á meðal stjórnendum Provincial Hydro og fleiri. Var dómur þeirra sá, að um $400,000 hafi ofmikið fyrir stöðina verið borgað, þrátt fyrir það, að nefnd þessi er þjónn Brackenstjórnarinnar. Svo líður ár. Og miklu fé er varið til þess áð bæta þessa niðumíddu Brandon orkustöð. En einn góðan veðurdag lýsir Bracken því yfir, að hann hafi hefir í bílaleyfum og gasolíu- skatti innheimt átta miljónir dala. Hún hefir ekki einu sinni notað alla þessa skatta til vega, þó hún þættist þess vegna nauðbeygð til að leggja þá á íbúana, heldur hefir hún not- að tvær miljónir af þeim til einhvers annars, skrattinn má vita til hvers. * * * Heimskringla var ekki að tala um sýkina í vatnafiskin- um eða hvemig við þeim kvilla var snúist, í greinni um “Fiski- veiðamálið’’, eins og S. F. Jón- asson frá Gimli virðist halda. Það var hættan sem yfir fiski útveginum vofði, ef klökum yrði lokað, eins og Brackenstjómin lét í ljós, að ekki yrði umflúið, fengið tilbo ðfrá orkufélagi í sem um var að ræða. Þetta Davenport í Bandaríkjunum um kendum vér samvinnuleysi fylk- kaup á Brandonstöðinni fyrir isstjómar og sambandsstjóra- um. fyrir dugnað og árvekni sem þingmaður. Þá er Mr. Tobias svo þektur af margra ára þingmensku, að óþarft er að lýsa honum. James Barry, bæjarráðsmað- ur í 10 ár, er einnig svo þektur fyrir opinbera starfsemi, að kjósendur vita, að sanngjarnari mann getur varla. Hann er laus við flokkaríg og lítur ekki á nokkurt mál frá flokkssjónar- miði. Hann er fæddur í Winni peg og mentaður. Mr. Swail er ungur háment- aður maður, með nokkurra ára ágæta reynslu í viðskiftum. — Hann má í hópi ungu kynslóð- arinnar telja og heitir á fylgi hennar til að sýna, að hinir yngri séu færir í allan sjó. Elcheshen er annar ungur mentamaður, austurrískur að ætt, fæddur í Winnipeg, og nýtur svo óskifts fylgis landa sipna og annara, að yísart kosning er engum talia ea hoa Englendinga og Skota, en þar næst koma Pólverjar, Checko- Slóvakar, írar, Walesbúar og Finnar. Tölurnar eru þeissar: Englendingar, 2,217; Skotar, 1,162; Norður-írar, 404; Suður- írar, 146; Walesmenn, 276; Pól verjar, 500; ’Þjóðverjar, 222 Ungverjar, 179; Rúmenir, 150 Checko-Slóvakar, 311, o. s. frv, Einn íslendingur er gerður aft- urreka við landtöku, og er hann talinn með Það stóð til að ungfrúin kæmi heim í sumar, en nú hefir föð- ur hennar borist bréf frá stjóm tónlistarskólans, þar sem farið er fram á, að endanleg ákvörð- un verði ekki tekin um það mál að svo komnu. Segir í bréf- inu að rödd ungfrúarinnar sé ‘óvenju fögur og sérkennileg og efnismeðferð hennar svo gáfuleg og látlaus, að tónlistar- flutningur hennar sé mjög á- hrifamikill’. Slíkt erindi frá stjórn tónlistarskólans er fagur vitnisburður um hina ungu lista konu og áreiðanlega mjög sjaldgæfur. . ^ Vísir. * * * Norrænt æskulýðsmót. ....“Norges Ungdomslag’’ hefir boðið Ungmennafélagi íslands að taka þátt í “10. norderlends- ke bygdeungdomsstevna’’, sem haldan verður í Oslo 23.—27. júní n. k. Á mótinu verða ræðu- höld, þjóðdansasýningar, hljóm- leikar, skemtiferðir og fleira. Ræðumenn verða m. a. Hunds- eid forsætisráðherra, Sven Mo- ren rithöfundur, Hulda Gar- borg og Knut Liestöl prófessar. Ætlast er til, að þáttaka verði í móti þessu frá þjóðlegum æsku- lýðsfélögum um öll Norðurlönd. Vísir. TANNÁTA ÓÞEKT. FRÁ ÍSLANDI. Myndlistafélag fslands. Svo heitir nýtt félag, er ung- ar konur hér í bænum hafa stofnað, til þess að hlynna að málara og myndhöggvaralist- inni. — Fyrsta og stærsta mál- ið á dagskrá félagsins er það, að safna fé til húsbyggingar, þar sem sýndar verði og seld- ar myndir íslenzkra myndlista- manna. Einnig á þar að vera rúm fyrir myndlistaskóia. — Áætlað er að húsið muni kosta í fjalalþorpi nokkru í Sviss, Ayer, var fyrir nokkmm árum ekkert bakarí. Ibúamir bökuðu brauð sín sjálfir, og voru þau hörð, úr grófu rúgmjöli. Að- komumenn ióku eftir því, að fólkið á þessum stað var ó- venjulega vel tent. Var þá far- ið að rannsaka tennurnar i fólk- inu, og kom í ljós, að aðeins fanst tannáta í 10 mönnum af um 2 þúsund. í næsta þorpi — Vissoie — sem er 2 km. frá Ayer, hafði um all-langt skeið verið nýtízku bakarí og fólk borðaði þar mjúkan brauðmat, eins og víðast er siður í borg- um. Kom það í Ijós við rann- sókn, að tannsýkin var jafn al- menn í þessu þorpi og öðmm borgum. Þeir, sem hafa rann- saka málið, hafa ekki komið auga á aðrar ástæður til þessa mismunandi ástands á heil- brigði manna, en brauðátið. — En nú hafa íbúarnir í Ayer fengið nýtízku bakarí síðan, og er eftir að vita hvaða áhrif það hefir. Vísir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.