Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 13. JÚNt 1932 HEIMSkRINGLA 5 BLAÐStÐA GEN H. D. B. KETCHEN C.B., C.M.G. Major-Gen. H. D. B. Ketchen er einn hinna sjö þingmanna- efna, er sækja í þessum fylkis- kosningum í Winnipeg undir merkjum þjóðmegunarflokksins. Þegar litið er yfir nafnalista þeirra, er fyrir hönd þjóðmeg- unarflokksins sækja í Winni- peg, verður því ekki neitað, að allvel er þar um góða menn. Vér þurfum hér ekki að nefna þá menn, sem um langt skeið hafa á sviði stjórnmálanna starfað. Þá þekkja flestir les- endur þessa blaðs. En það eru mennirnir, sem á öðrum svið- um hafa unnið, og getið hafa sér þar bezta orðstír, sem oft fer framhjá kjósendum, þótt eins oft hafi í blöðunum verið getið nafna þeirra og stjórn- málamanna. Einn þessara manna er Ma- jor-General H. D. B. Ketchen. Þrátt fyrir það, að hann mundi víðast þektur þar sem hann kæmi innan brezka veldisins, hafa ýmsir kjósendur spurt oss hver hann væri. 1 síðasta stríði mun fárra manna frá Canada oftar hafa verið getið í blöðum, en þessa manns. Enda vann hann sér oröstír og hlaut margar heið- ursviðurkenningar fyrir, auk allra þeirra viðurkenninga, sem hann hafði áður hiotið, bæði í Afríku, á Indiandi og hér í Can- ada fyrir framúrskarandi störf í stöðu sinni, bæði sem deilda- og lögregluforingi og mann- kostamaður í hvívetna. Hann er fráhverfur öllu gumi og hefir oft krafist, að ekkert væri sagt í blöðunum um þenna eða hinn heiðurinn, sem hann hefir hlotið. Og þegar hann var tilnefndur sem þingmannsefni, hafði hann ekki hugmynd um það fyrirfram. Fundurinn sagði honum aðeins að hann treysti honum og að hann yrði að vera í kjöri. General Ketchen er vei ment- aður maður og prýðilega máli farinn. Hann er fljótur að hugsa og átta sig, jafnvel á erfiðustu málefnum. Þeir sem þjóðmegunarflokk- inum greiða atkvæði, munu margir greiða Major-General Ketchen fyrsta atkvæði. En vegna hinna víðtæku áhrifa starfs hans í þarfir þjóðfélags- ins, hefir hann unnið til sama stuðnings kjósenda í öðrum flokkum. RALPH WESLEY BEATTIE SWAIL. Hann mun þó b*etur þektur sem “Wes’’ meðal kunningja sinna. Hann er frambjóðandi Conservatíva í Winnipeg. Hann er fæddur í Quebec 14. nóv. 1895. Hann fluttist hingað með foreldrum sínum 1898, og hefir aiist upp hér í fylkinu. Hann útskrifaðist frá Wesley College rúmt tvítugur, og lagði þá fyrir sig laganám og lauk prófi 1922. Faðir hans hefir um mörg ár rekið kolaverzlun, og er Swail meðeigandi í verzluninni. Hann sækir undir merkjum hinna yngri Conservatíva. NÝ FRAMLEIÐSLA Á ÍSLANDI Sveinbjörn Jónsson bygginga- meistari á Akureyri, hefir ný- lega sett á fót fyrirtæki eitt, er hann nefnir “Iðju”. Ætiar hann þar meðai annars að gera einangrunarplötur úr vikri, sem eiga að koma í staðinn fyrir korkplötur á húsveggi, eða aðr- ar erlendar piötur. Fægiduft gerir “Iðja’’, er nefnist Dyngja. Ennfremur smiðar “Iðja” ýms amboð úr alminíum, m. a. hrífur, sem bændum h'zt vel á, og kaupa, þó dýrar séu. Mbl. ÚTFLUTNINGUR OG INN- FLUTNINGUR. Góð byrjun er það á verziun íslands við útlönd á þessu ári, er innflutt var fyrstu tvo mán- uði ársins 3.9 milj. kr., en út- flutt á sama tíma fyrir 7.5 milj. kr., eða 3.6 milj. kr. meira en innfiutt var. Mbl. EIGA GÓÐA DAGA. Mary Pickford kom nýlega í fangelsi eitt, sRoðaði verustaði fanganna og athugaði hvemig kjör þeirra voru. Sagði hún þeim að endingu, að hún gæti fullvissað þá um, að þeir ættu betri daga en hinir heimsfrægu kvikmyndaleikarar. Mbl. W Sanford Evans á skilið fyrsta atkvæði yðar Fjárhagssjúkdómur Manitoba þarfnast lækningar hjá slíkum manni sem Mr. Evans’, er yfir heilbrigðri þekkingu og viðurkendum hæfileikum hefir að ráða á hagfræðissviðinu. Enginn maður í Manitoba hefir gagnlegri urlausnir að gefa, á þessu stærsta vandamáli Manitoba, en Mr. Evans. GREIDID E V ANS Látið eftirfylgjandi umsækjendur sitja fyrir: John T. Haig, K.C., R. W. B. Swail, Gen. H. D. B. Ketchen, Alderman James A. Barry, D. M. Elcheshen, W. V. Tobias. Birt og gefiö út af H. B. Shaw, forseta W. Sanford Evans, kosninganefndinni. Hérna sjáið þér það 0ERA«TmOíT OF FIMAMOE CANAOA » 31439 1-5 Ofá/Mf/ 'WLV 15 T930 cVa.622,842.72 áo H«ts iiJoiik nf íltnnhi-mil i \ :: UFhium ii r>. ttf/// /<> L MOVINCIAL T1LASU8:* or T4E P.ROVmCE or '' ' HANITOBA. //*■ >,//,/ roua million, :ight huh-hco ahd dientý mo rnouOAHft, LISHT HUtDHED AND F09TV TAO DO. LAIS AND SLVLNTY T40 CLNTS -V'2 «M • • » • »*I • t* • tVWWMVWVVWVVWWWVWWHWWWWWWVWWWVWVVWVUWWWVWWVWVV: ’ f júlí 1930, er Mr. Bracken fengin banka ávísan upp á $4,822,842.72, af Dominion stjórninni afurðir náttúru fríðenda Manitobafylkis. Þetta voru FUNDNIR peningar — hreinasta viðbit — Manitoba var rík. Hér var þó varasjóður fyrir hvað sem fyrir gæti komið. Nú er þetta horfið / NÚ, á skemra en tveimur árum, undir hinni “hagsýnu” handleiðslu Mr. Bracken’s er þessum $4,822,842.72 eytt . . . “Varasjóðurinn” er horfinn. Þessar milljónir farnar. Hafa þessir peningar verið notaðir til þess að létta útsvari á skattgjald- endum? Nei. Skattar hafa verið hækkaðir. Hvað hefir orðið af þessum $4,822,842.72? Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um “hagsýni — ekki flokkstjórn”. Þessu getur ekki farið fram í það endalausa — níu ár eru meira en nóg. Það er kominn tími til að skifta um. greiðið CONSERVATIVE atkvæði Blrt og Kefiíl öt af H. C. lIodRHon, forMeta Manitoba ConMervative AntMiciation. =^V GREIÐIÐ No. 1 ATKVÆÐI með G. S. Thorvaldson Conservative frambjóðanda í Gimli kjördæmi. Og veitið fylgi heilbrigðri og praktiikri fylkifstjórn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.