Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.06.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 13. JÚNÍ 1932 HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSlÐA TIL Islenzkra kjósenda í Winnipeg Hon. Dr. E. W. Montgomery heilbrigðismálaráðgjafi. Við kosningar þær til fylkisþingsins í Manitoba, sem fram fara þann 16. júní 1932, verð eg í endurkjöri og vænti þess, að íslendingar, nú eins og að undanförnu, veiti mér fylgi sitt- Kjósið einnig D. CAMERON W. J. FULTON R. MAYBANK HON. J. S. McDIARMID HON. W. J. MAJOR Merkið atkvæðaseðilinn þannig: MONTQOMERY, E. W No. 1 ur!” Kirkjan og “kapítalism- inn’’ hata þessa menn jafn- mikið og þau hræðast þá. Þó vex þeim fylgi með hverjum degi sem líður. En jafnframt því og miklu hraðar magnast blika sú yfir mannheimi, sem “kapítalisminn” er valdur að. Ailir hugsandi menn standa á öndinni af ótta, út af því, að úr þeirri bliku skelli sú geminga- hríð, sem eyðileggi alt, áður en vormenn hins nýja tíma kom- ast á vettvang. Eini vegurinn til þess að þeir komi nógu snemma, er meira mannafl. Nú virðist það tímabær til- laga, að kirkjan og prestarnir — eftir andlega forystu í þús- und ár á rangri braut — gangi úr iiði “kapítalismans’’ og skipi sér undir merki hinna nýju Krists riddara. Krstur hefir sjálfur sagt, að á elleftu stund væri enn tími til að vinna verð- laun. Eg veit að vald kirkjunnar er svipur hjá sjón, við það sem forðum var. En vaninn er sterkur og múgurinn er trygg- ur við gamlar minningar. Ef kirkjan og klerkar hennar köst- uðu grímu Þangbrandar prests og Ólafs konungs Tryggvason- Liberal umsækjandi Greiðið 1 ATKVÆÐI MEÐ Col. J. Y. REID Liberal þingmannaefnin haida fram sparnaði í útgjöld- um, betri og hagsýnni ráðsmensku á opinberum fyrir- tækjum. * Starfrækslu auðsuppspretta landsins, þar á meðal fiskiveiðanna, námuiðnaðarins, viðartekju til pappírsgerð- ar og akuryrkju, um fram alt. Manitoba kjósendur ættu að styrkja LIBERAL þing- mannaefni og Winnipeg menn. Hermannson, Keith og Reid “Eignist dollarinn áður en þér eyðið honum.” Gefi'5 út og birt af Geo. S. Laing opinber umboísmaíur fyrir Col. J. Y. Reid. I ar, í fyrsta sinn á þúsund ár- um, og særu Kristi sannan trúnaðareið, bygðan á skilningi og göfugmensku, eins og and- legum leiðtogum sæmir, og kölluðu síðan á fólkið í nafni hins mikla meistara, mundu miljónirnar gegna rödd þeirra. Fyrst af gömium vana — en síðan af heitri, lifandi tilfinn- ing. Þá myndi hinn mikli dagur dómsins uppi yfir “kapítalism- anum’’, og nokkrum steinrunn- um auðkýfingum, sem aðeins eiga eftir að storkna í sólskini nýja tímans, og verða að nátt- tröllum í æfintýraheimi þjóð- sagnanna. Skelli kirkjan og prestamir skoila-eyrum við þessari kröfu, kemur bióð miijónanna yfir hana og þjóna hennar, eins og blóð Krists kom forðum yfir Gyðinga-prestana. Og á dauða- stundinni munu norrænar þjóð- ir formæla tiiverurétti hennar, um ieið og þær harma þau ör- lög, að hún lagði í rústir þá menningu, sem hvítir menn voru að skapa — bezti kynstofn jarðarinnar. J. S. frá Kaldbak. FÁTÆKT. Klógul og kinnfiskasogin kom hún og sótti’ ‘ann heim, utan af óhappa dröngum. Illviðrin hamast á þeim. Hún horfði’ á ‘ann heiðgulum augum, svo hungruð, nakin og köld; og gleypti það ait sem hann átti, hvert einasta vetrarkvöld. Þó heyktist í Grímur í herðum, en harkan í skapinu brann. Og beint út í bylinn kalda bjóst til að leggja hann. Þá kvaddi’ ‘ann í síðasta sinni söngvanna heilögu þrá, sem gaf honum ljómann og ljóðin, sem iífsstritið tók honum frá. Sá dagur var dökkur og kaldur, en dimmra í hug hans var. Hann vissi að um eiiífð aldrei aftur þau sæust þar. Eitt augnablik örmagna hneig hann á ísinn og feldi tár, svo fljótlega frá henni gekk ‘ann, fölur sem stirðnaður nár. Hann ákveðið hafði sín örlög, og aldrei til baka leit. En úr sálu hans viðkvæmni og vonir án vægðar sá skilnaður sleit. Svo beint út í bylinn hélt hann með broddstaf og léttan mal. En fátæktin fylgdi ‘onum eftir og frá honum nestinu stal. Og iand undir fót hann lagði, —- og lítið til tíðinda bar. Þó skjótt honum skilaði um foldu, skrefdrýgri Pátæktin var. Þá strengdi’ ‘ann þess heit að hefna harma, sem vöktu tár, og fram fyrir fátækt að komast þó fleiri það tæki ár. Svo byrjuðu alvöruárin, og ákaft var kapphlaupið sótt. og lengi upp á iíf og dauða leiðin þreytt dag og nótt. Loks eftir var efsti hjaliinn, — en andarnir höfðu þvl spáð, að komist hann fyr upp en Fá- tækt, fengi hann'Vgri náð. Því hinu megin við hjallann, — himninum blessað frá: Útvaldra, allsnægta iandið sem endurfædd i)aradís lá. Hann fótum steig fyr á hjall- ann, Fátæktin sneri þá heim, yzt út á óhappa dranga. Iillviðrin hamast að þeim. Hann horfði lengi, lengi á landið, sem framtíðin bauð. Við töfraskin sígandi sólar það samstilti fegurð og auð. — Því umliðna hann ætlaði að gleyma, — ilt var til baka að sjá. Nú var að hvílast og njóta og nautnunum verma sig á. En inst í huga hans inni undarleg kvað við raust: “Of seint! Ó, sérðu ekki maður! í sál þinni komið er haust.’” “Þig kór úti’ í bylnum kalda!” kallaði röddin og hló. “Yndisblóm æfi þinnar í öræfajöklinum dó.” “Gullið og glaumur jarðar græða’ ekki kalin sár. Sá grét, sem gullið átti. Gullið ei þerrar tár. Erfiðið einskis virði, útvortis kvöld og þraut. alt líf þitt villur vegar, vanhirt á rangri braut. Liggja í allar áttir andlausra manna spor. En aðeins til lífsins liggur leiðin um andans vor. Andinn og listin eiga Leitar Endurkosningar í GIMLI KJÖRDÆMI I. INGALDSON Við kosningar þær til fylkisþings, sem fram fara þann 16. júní 1932, leitar Mr. I. Ingaldson endurkosningar í Gimli-kjördæmi sem Independent-progressive. Hefir hann setiS á fylkisþingi í síSastliðin fimm ár. reynst kjördæmi sínu trúr fulltrúi, og getiS sér í hvívetna hinn bezta orðstír. Kjósið mann, sem þér þekkið að góðu af eigin reynd. Greiðið INGALDSON No. 1 Hon. W. J. Major dómsmálaráðgjafi TIL Islenzkra kjósenda í Winnipeg Við kosningar þær til fyikisþingsins í Manitoba, sem fram fara þann 16. júni 1932, verð eg í endurkjöri og vænti þess, að íslendingar, nú eins og að undanförnu, veiti mér fylgi sitt- Kjósið einnig D. CAMERON W. J. FULTON R. MAYBANK Hon. J. S. McDIARMID HON. Dr. E. W. MONTGOMERY Merkið atkvæðaseðilinn þannig: ónumn töfralönd. Heigullinn — heimsins vegna— hopar á furðuströnd. Vittu það, vesæll maður, visið þér réttir blóm hann, sem í hæsta rétti heldur hinn stranga dóm. m**.? -i Höfuð til jarðar hneigðu, hér muntu finna töf. Nú máttu’ í næði gista nafnlausa, týnda gröf.” J. S. frá Kaldbak. f HORNINU milli suður og vestur glugganna Hugsanahrafl. Eftir J. P. ísdal. Oft vill það til að eg sit i hominu milli suður- og vestur- glugganna á svefnherberginu mínu, sem um leið er skrifstofa mín og bókhlaða, og er að lesa í bókum eða blöðum, sem flest er nú orðið gamalt og harla ó- samstætt og lélegt, en sem ein- hvern veginn hefir fylgst með mér í gegnum allan minn flæk- ing. Eða eg sit auðum höndum og læt hugann hvarfla um heima og geima. Fyrir nokkru síðan datt mér í hug, hvort ekki gæti skeð, að sumar af þessum hugleiðing- um mínum væru þess verðar, að hripa þær niður á blöð eða blaðasnepla, og síðan að gera úr þeim glæsilegt hand rit, svo að víst væri að prentarar gætu auðveldlega lesið það og síðan stíisett það með sínum lipru fingrum eða stílsetningarvél, og látið á þrykk út ganga. Auðvitað er eg þess vel með- vitandi, að flest af hugleiðing- um mínum muni vera ærið létt vægar, muni ekki fela í sér nokkura djúpvæga speki, að þær muni ekki að nokkru jafn- ast við greinar hins góðfræga rithöfundar, séra Friðritos, J. Bergmanns heitins, sem komu í Heimskringlu á seinustu æfi- árum hans, undir nafninu “Við austurgluggann”. Til þess má enginn ætlast, þar sem eg hefi í engan skóla gengið, annan en skóla míns eigin lífs. En svo hefir þessi hugsun á- Frh. á 7. bls. GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ Clarence C. Keith MAÐURINN, SEM LIBERAL STEFNUNA AÐHYLLIST, GETUR EKKI STUTT BRACKENSTJÓRNINA NÉ BENNETTSTJÓRNINA. Merkið atkvæðaseðilinn þannig: KEITH, CLARENCE G. 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.