Heimskringla - 02.11.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.11.1932, Blaðsíða 1
AMAZINC NEWS PHONX PRESSfS^ 4 37266 U-ysrL 3> 1. Mhíh. . and Pressed up. PeríKs MENI YOUR GHANGE rrjisu * #v > and Smartly Service 11 Presaed PHONK 87 3M PeptKs XLVII. ÁRGANGUR. WTNNIPEG MIÐVTKUDAGINN 2. NÓV. 1932. NÚMER5 KOSNINGA HUGVEKJA. ið fram, þá er hér alls ekki um þykt voru árið 1907. Það hefir ------------ það að ræða, hvort eigi að aldrei verið fært upp um eitt Það er tvent í sambandi við kjósa þessa menn, heldur að- cent síðan. Það hefir staðið ó- kosningar þær, sem fara fram eins um það, hver þeirra fái bifanlegt í fjórðung aldar, hvað í Norður Dakota næsta þriðju- flest atkvæði og þá um leið, ivel sem hefir látið í ári, og dag, sem mér finst þess vert hver þeirra verði kosinn til sex, þrátt fyrir það að dollarinn er að vekja athygli íslenzkra kjós ára, hver þeirra til fjögra og meira en helmingi minna virði enda sérstaklega á. Annað er hver þeirra til tveggja ára. — ■ en hann var fyrir tuttugu og dómarakosningin. Hitt er lög Það liggur í augum uppi, að ef j fimm árum síðan. Það í sjálfu um framtíðarlaun dómara, sem allir kjósendur greiða öllum j sér er kauplækkun um meira en greiða á atkvæði um í þessum þremur atkvæði, þá fá þeir all- helming. Á sama tímabili hefir kosningum. | ir nákvæmlega jafnmörg at- Fram að þessum tíma hefir kvæði. Það hafa vinir og stuðn- kjörtímabil héraðsréttar dóm- ingsmenn Buttz dómara greini- ara (District Court Judges) í lega skilið. Tölurnar sýna, að Norður Dakota verið aðeins þeir hafa unnið að því dyggi- fjögur ár. Árið 1930 var sam- lega, að kjósendur greiddu at- þykt grundvallarlagabreyting, kvæði með Buttz einum, og að sem lengdi kjörtímabilið til sex þetta hefir borið árangur, því ára. Það var spor í réttu átt- atkvæðagreiðslan í útnefning- ina. Ríkinu er skift í sex héruð arkosningunum (primaries) s. eða umdæmi (judical districts). 1. júní fór á þessa leið: Buttz, 1 því umdæmi, sem flestir ís- 35,531; Grímsson 34,109, og lendingar búa í, eru þrír hér- Kneeshaw, 33,607. Með öðrum aðsréttar dómarar. í þessum orðum hafa 1,422 kjósendur kosningum, eins og að undan- greitt Buttz atkvæði án þess förnu verða allir þrír kosnir í að greiða Grímsson atkvæði, kaup þeirra dómara í Canada, sem samsvara héraðsréttar dóm urum í Norður Dakota, verið fært upp frá $4,000.00 og upp í $9,000.00. Með öðrum orðum, það hefir verið meira en tvö- faldað. Samt er fundið til þess hér, að jafnvel ^þetta kaup sé of lágt til þess að tryggja það, að hæfustu lögmenn fáist í dómarastöður. Hér talar enginn um að lækka dómarakaup. Það er talið sjálfsagt, að það verði hækkað undireins og batnar í ári. Það er skammsýni af versta einu, en sú breyting verður á og með því þokað Buttz svo tæi að greiða atkvæði með í þetta sinn, að í stað þess að langt á undan Grímsson og allir þrír séu kosnir til sex ára, Kneeshaw. Þessir stuðnings- verður sá, sem flest atkvæði menn Buttz hafa skilið það að fær, kosinn til sex ára, sá næsti eins og hér stendur á, er það til fjögra og sá lægsti aðeins eiginlega alveg þýðingaríaust til tveggja ára. Framvegis verð- að greiða atkvæði, ef greitt er HÁSKÓLASJÓÐSHVARFIÐ. Þótt lítils verði menn vísari eftir en áður, heldur leitin að háskólasjóðnum stöðugt á- fram. Kemur sú leit líklega til að kosta skildinginn um það er lýkur. Yfirheyrslu Mr. Drum- monds yfirskoðunarmanns reikn inga, er nú lokið. Frá ýmsu hef- ir verið skýrt áður, er hann hefir frá málinu sagt, svo sem því, að hann hafi æði snemma á þessu ári, tilkynt sumum ráð- herrum Brackenstjórnarinnar, hvernig sakir stæðu, þó ekkert gerðu þeir þá í að rannsaka sjóðhvarfið. Ennfremur viður- eign hans og Machray út af hinni ófullkomnu greinargerð fyrir fé háskólans. Það sem við þetta er að hæta er aðallega tvent, sem fram hefir komið við yfirheyrsluna síðan. Er hið fyrra það, að Mr. Drummond þykist hafa búist við, að menta málaráðherra fylkisstjórnarínn- ar að minsta kosti hafi um hag þessum kauplækkunarlögum. — j háskólans vitað frá árinu 1925. Nái þau samþykki, hafa þau' Hann á bágt með að skilja í ekki áhrif á kaup neins dómara sem kosinn er áður en þau ganga í gildi, og breytingin nær því ekki til neinna dómara fyr ur svo kosning héraðsréttardóm atkvæði með öllum þremur, því en þeirra, sem kosnir verða ár- ara hagað þannig, að einn dóm- að með því móti er öllum gert ið 1934 og þar á eftir. Með ari verður kosinn í einu annað jafnhátt undir höfði, og enginn hvert ár, í stað þess að allir þrír verður hæstur eða lægstur. séu kosnir í einu. Með þessu Þeir greiddu í hundraða tali er fyrirbygt að hægt sé að atkvæði með Buttz einum. skifta um nema einn í einu, og I Til þess að atkvæðagreiðsla það með tveggja ára millibili. þeirra hafi nokkra verulega þýð Þetta er gert til þess að tryggja ingu, verða íslenzkir kjósendur það, að undir öllum kringum- að hafa það hugfast, að greiða stæðum séu að minsta kosti atkvæði annaðhvort með Gríms- tveir af þremur reyndir dómar- son einum eða þá með Gríms- ar. Þetta er einnig framfara-1 son og Kneeshaw. Eg sé enga spor. | ástæðu til að álíta, að það spilli Nú stendur svo á, að í því neitt fyrir Grímsson, þó greitt umdæmi, sem flestir íslending- sé atkvæði með Kneeshaw líka. ar búa í, á nú að kjósa þrjá Það er ekki ólíklegt að Knee- héraðsréttardómara, og aðeins shaw, aldurs vegna, sé nú að þrír eru í vali. Þeir eru Guð- ^ sækja um kosningu í síðasta mundur Grímsson, W. J. Knee- ^ sinn, og það væri ánægjulegast shaw og C. W. Buttz. Þessir ^ að íslendingar léðu honum menn skipa þessi embætti og fylgi sitt í þessum kosningum sækja allir um endurkosningu. j eins og ávalt að undanförnu, ef Nú vill svo vel til að allir sækja þeim finst þeir geti gert það um embætti gagnsóknarlaust án þess að spilla fyrir Grímsson. og ná þvf allir kosningu, hvað i í þessumr kosningum fer einn sem atkvæðum íslenzkra kjós- j ig fram atkvæðagreiðsla um enda líður. Það er vel farið, því tvær lagabreytingar viðvíkjandi allir þrír eru mestu sómamenn ! framtíðarkaupi dómara. Önnur og stöðunni í alla staði vaxn- þessi lagabreyting fer fram á, ir. í að kaup hæstaréttardómara sé Grfmsson dómara þarf ekki fært niður frá $5,500.00 á ári að kynna fyrir íslendingum í og í $5,000.00. Hin lagabreyting- Norður Dakota, og hann þarfn- ast engra meðmæla frá mér. in fer fram á, að kaup héraðs- réttar dómara sé fært niður frá Allir íslendingar í Norður Da-! $4,000.00 á ári og í $3,500.00. kota þekkja hann, annaðhvort Fólki er vorkunn þótt það vilji persónulega eða af afspurn og vita það, að hann hefir leyst hlutverk sitt sem dómari svo vel af hendi, að það er sjálfum honum og þjóðflokki okkar til spara, þegar eins hart er í ári og nú á sér stað, og því hætt við að það í hugsunarleysi greiði atkvæði með þessum lög- um. En þessi lög eru mjög var- hins mesta sóma. Það er því hugaverð og sparnaðurinn er ekki um það að ræða, hvort ís- j svo lítill, að hann nemur engu. lendingar eigi að styðja hann Það eru fimm hæstaréttar- við þessar kosningar, en aðeins dómarar í öllu ríkinu. Að lækka um það að ræða, á hvaða hátt kaup þeirra um $500.00 á ári þeir geti orðið honum að sem mundi spara aðeins $2,500.00. mestu liði. Kneeshaw dómari hefir skip- að dómarasæti lengur en nokk- ur annar núlifandi dómari í rík- inu, og nýtur virðingar og álits allra þeirra, sem hann þekkja. Það eru fimtán héraðsréttar- dómarar í öllu ríkinu. Að lækka kaup þeirra um $500.00 á ári mundi spara aðeins $7,500.00. Með öðrum orðum, þá yrði all- ur sparnaðurinn, ef báðar þess- Hann hefir verið búsettur í ar lagabreytingar yrðu sam- Pembina næstum því frá því að þyktar, aðeins $10,000.00 á ári. íslenzka bygðin hófst í Pembina * íbúatala ríkisins er rúm 600,- County. Hann hefir frá fyrstu tíð undantekningariaust reynst 000, svo þessi upphæð er ekki þyngri byrði en svo, að hún íslendingum vel. Hjá honum nemur rúmu hálfu öðru centi lásu þeir lög Daníel Laxdal og j á mann. Það kostar heila fjöl- Magnús Brynjólfsson, og þeir skyldu minna en 10 cent á ári. báru ávalt virðingu fyrir hon- j Er hægt með nokkuru viti að um og hlýhug til hans. Hann er j tala um þetta sem nauðsynleg- svo sannur og einlægur vinur'an eða tilfinnanlegan spamað? fslendinga, að hann á ekkert annað en gott skilið af þeim. öðrum orðum, þó þau nái sam- þykki, spara þau kjósendum ékki eitt einasta cent fyrri en eftir 1. janúar 1935, og ná þá aðeins til þeirra dómara, er kosnir verða 1934, og það tekur 10 ár áður en þau ná til allra dómara ríkisins. Við lifum öll í voninni, að áður en 1. janúar 1935 rennur upp, verði kreppan um garð gengin, eða að minsta kosti verði þá orðið miklu rýmra í búi. Það er því lítil ástæða til þess að láta ginna sig til þess að greiða atkvæði með þessum lögum, af þeirri ástæðu einni, að flestir hafa erfiðar kringumstæður á þess- um yfirstandandi tímum. Kaup- ið er sízt of hátt. Það væri meiri sanngirni í því að fara fram á, að það yrði hækkað heldur en lækkað. Nái þessi lög samþykki nú, á það langt í land, að þeim verði breytt. Nái þau samþykki, verður Norður Dakota fyrir þeim vafásama heiðri, að borga sínum héraðsréttar dómurum Iægra kaup en nokkurt annað ríki í öllum Bandaríkjunum. — Menn, sem hæfir eru fyrir dóm- arastöðu, gefa þá ekki lengur kost á sér, og þess verður þá ekki lengi að bíða, að Norður 'Dakota fái orð á sig fyrir lægst dómarakaup og lélegustu dóm- ara í öllum Bandaríkjunum. Er það ekki ánægjuleg tilhugsun? Þeir dómarar, sem kosnir verða á þriðjudaginn kemur, halda núgildandi kaupi yfir það kjörtímabil, sem þeir verða þá kosnir fyrir, þó þessi kaup- lækkunarlög verði samþykt. Sá sem kosinn er til sex ára, held ur því þessu kaupi í sex ár, en sá sem kosinn er til tveggja ára, heldur því aðeins í tvö ár, og færist svo niður á niðursetta kaupið eftir endurkosningu sína árið 1934. Þetta ætti að vera ís- lenzkum kjósendum aukin hvöt til þess að láta ekkert ógert til þess að tryggja það, að Grímsson dómari fái flest at- kvæði á þriðjudaginn kemur og verði kosinn til sex ára Það er íslendingum heiður, að eiga mann eins og Guðm, Grímsson, sem er því vaxinn að gegna ábyrgðarfullri trún aðarstöðu og hér er um að ræða, og þeir ættu að sjá sóma sinn í því að styðja hann af al- öðru. Einnig þykir honum mjög ólíklegt, að stjórnarráð háskól- ans hafi ekki neitt vitað um fjárhaginn öll þessi ár, er á- byrgðin hvíldi þó á að gæta hag skólans, og skýrslur hafi einhverjar hlotið að sjá um hann árlega. Síðara atriðið er um yfirskoð unina. Frá árinu 1925 kveður hann enga yfirskoðun hafa get- að farið fram, vegna þess að Mr. Machray hefði aldrei gert bækur sínar svo , úr garði að hægt værí að yfirskoða þær. Kvaðst hann hafa gert það sem sér hefði unt verið, að fá reglu komið á þetta, en það hefði alt orðið árangurslaust. En nú hefir Mr. Drummond Kaup það, sem héraðsréttar- dómurum er nú borgað, var á- Eins og þegar hefir verið tek kveðið með lögum, sem sam- 'efli í þessum kosningum. Hjálmar A. Bergman. sölubraski með Mr. Machray, LEIKSAMKEPNIN f WINNIPEG en hefði svo ekki komið hon- ------ um til aðstoðar, er í nauðir rak, Eins og skýrt var frá í síðasta kvað Mr. Dennistoun tilhæfu- blaði, var efnt til samkepni í lausan. Rakti hann svo sögu meðferð á leikjum hér í Winni- sína frá því, er hann gerðist peg síðastliðna viku. Manitoba félagi þeirra Machray and Dramatic League stóð fyrir móti Sharþe. Kvaðst Mr. Dennistoun ekki hafa verið í landsölubrask- inu með Machray, enda hefði það verið of stórkostlegt fyrir sig. Hann hefði ekki haft nægi- legt fé til þess. Einhverja smá- upphæð hefði hann samt lagt í það með þeim á fyrri árum, er fasteignasala var hér með lífi og fjöri, og á því hefði hann eitthvað hagnast, en vegna þess að hann hefði ekki haft nema lítið fé handa á milli, hefði hann ekki orðið ríkur á því. — Mörg síðari árin átti hann ekki við fasteignabraskið. UPPÞOT ATVINNULAUSRA Á ENGLANDI. Hópur sækir til hallar Breta- konungs en er stöðvaður af lögreglunni. Ókyrð mikil virðist ríkja í hópi atvinnulausra manna á Englandi, einkum í Lundúnum. Á síðastliðnum tveimur vikum hafa óeirðir brotist út, að minsta kosti þrisvar sinnum. — Hinn 21. október hófu atvinnu- lausir menn kröfugöngu í nánd við London (Lambert Section) og var óánægjuefnið ilt fæði, t. d. morgunverður er aðeins var brauð, smjörlíki og te. Sló í rimmu með kröfugöngumönn- um og lögreglunni. Meiddust um 80 manns í þeirri orrahríð- inni. 27. október er svo annað upp þotið í Hyde Park. Koma þar mjög verið víttur fyrir, að gera saman um 50>000 manns. Stíga þessu, og hafði blaðið Free Press gefið fagran silfurskjöld að verðlaunum fyrir þann flokk inn, er sigurinn hlyti. Síðastlið- ið vor var kept í heimahéruð- um víðsvegar um fylkið, og tóku miUi 30 og 40 leikflokkar þátt í þessu. Fimm sigurvegar- ar keptu svo að síðustu hér f Winnipeg. Úrslitin urðu þau, að flokkur frá Árborg, er í voru íslendingar einir, bar sigur af hólmi. — Leikurinn, sem þeir Arbirgingamir sýndu, heitir “Early Ohios and Rhode Islánd Reds", eftir Mary K. Reely. Leikendur voru Mrs. T. H. Dan- íelsson, Mrs. M. M. Jónasson, Mrs. S. A. Sigurðsson, Mr. S. E. Jóhannsson og Mr. Thor Fjeldsted. Léiðbeinari flokssins var sr. Ragnar E. Kvaran. Leiksamkepni þessi hefir vak ið mikla athygli bæði í og utan Winnipegborgar, og þykir mönn um sem töluverð sæmd hafi fallið í skaut hinnar íslenzku bygðar og leikflokksins. Séra Ragnar E. Kvaran, sem lét sér mjög ant um að efla á- huga fyrir leiksýningum meðan hann dvaldi í Árborg, er nú að koma á fót sýningu í Wlnnipeg af leikriti föður síns, “Hall- steinn og Dóra”. Þetta leikrit var sýnt á íslandi í fyrra vet- ur við ágætan orðstír. Leikfé- lag Sambandssafnaðar er nú að glíma við þetta undir forustu séra Ragnars, og bíða kunnug- ir með óþreyju eftir að sjá með ferðina. ekki fylkisstjórninni fyr aðvart um þetta. Svarar hann því til, 30 manns í ræðustól til og frá um garðinn, og eftir það er •að sfn skylda sé aðeins í því i kröfuganga hafin. En innan fólgin, að tilkynna fjármála- ] gkamg er ait komið í uppnám. eftirlitsmanni háskólans !það, ^ Rjfu kröfugöngumenn greinar en hann var Mr. Machray. — af trjám og alt sem hönd á Hvort hann lét aftur samnefnd- armenn sína vita um það, kæmi ekki mál við sig. Skólaráðið kvað hann hafa stjórn háskól- ans með höndum að öllu leyti. Að féhirði þess hefði sér borið að víkja með umkvartanir sín- ar, en ekki til fylkisstjórnarinn- ar, og það hefði hann gert. Þar eð hann hefði heldur ekki haft aðgang að skjölum þeim, er með þurftu til að sanna, að um sjóðþurð, væri að ræða, hefði verið áhætta fyrir sig að hreyfa því við stjórnina. Sjóð- þurðina hefði hann ekki getað sannað fyr en á þessu ári. — Hefði hann þá tilkynt fylkis- stjórninni það, enda þótt hann væri með því að ganga fram- hjá aðal stjórnanda og fjárhags eftirlitsmanni háskólans, Mr. Maehray. Að honum hefði sér samkvæmt lögum um stofnun og reglugerð háskólans, borið að víkja með umkvartanir sín- ar viðvíkjandi yfirskoðun reikn- inga. Hvernig reikningar þeir hefðu verið, er Mr. Machray hefði lagt árlega fyrir háskólaráðið, væri sér með öllu óljóst. Heldur kvaðst hann ekki vita, hvort háskólaráðið eða Mr. Machray hefði nokkur reikningsskil gert mentamálaráðherra fylkisins, sem lögum samkvæmt hefði þó átt að gera. Annar maður, sem yfirheyrð- ur var s.l. viku af rannsóknar- nefndinni, var R. M. Dennistoun dómari, félagi Machray and Sharpe um æði langt skeið. Orðróm þann er gengi um það, FJÆR OG NÆR. festi til að lemja á lögreglunni með. Og grjótkastið var eins og kúlnahríð. Umferð á þessum strætum stöðvaðist með öllu um tíma. Loks gat lögreglan skakkað leikinn. Um 70 manns meiddust og sumir all hættu- lega. Kröfuganga þessi var haf- in sem mótmæli gegn nýjum lögum um styrkveitingu stjórn- arinnar til atvinnulausra. Hafði styrkurinn verið færður eitt- hvað niður. Voru nokkrar skemdir gerðar á húsum, gluggar brotnir og þvi um líkt. • ■ Síðastliðinn mánudag var þessi sami leikur endurtekinn. Var göngunni nú heitið til stjórnarbygginganna, en þar var lögreglan þröskuldur í vegi. — Hrópuðu þá einhverjir í hópn- um, að þá skyldu þeir halda til Buckingham hallarinnar, bú- staðar Bretakonungs. Tók nú hópurinn á rás þangað með hót- unum um, að vinna þar á nokkrum gluggum. En einnig þar var lögreglan í veginum, svo að þangað varð ekki kom- ist. Hófst nú uppþot og bar- smíð um hríð. Loks tókst lög- reglunni að sefa óeirðirnar og tvístra hópnum. Tólf menn meiddust. Tugir þúsunda tóku þátt í uppþotinu. Á þessu hefir nú gengið und- anfarinn hálfan mánuð á Eng- landi. Og fyrir allar óeirðir er þar ekki séð enn, þótt kyrt megi heita þessa stundina. Rauða flaggið var borið í fararbroddi í þessum kröfu- að hann hefði auðgast á land- göngum. Blað eitt hefir Heimskringlu verið sent frá Long Beach, Cal. Mynd er í því af íslenzkum hjónum, sem sögð eru að vera einu tslendingarnir í bænum, og halda þau á myndinni á blaðinu Heimskringlu og eru að lesa hana. En fyrirsögn grein arinnar, sem myndinni fylgir er “Tunga víkinganna lesin og töluð í Long Beach”. Og í greininni er hitt og annað um ísland og íslenzka þjóð sagt, enskumælandi mönnum til fróðleiks. Sumarliði Swanson heitir ís- lendingurinn fullu nafni, sem hér er átt við. Hefir hann dval- ið í Bandaríkjunum í 14 ár, en var áður um 5 ára skeið í Win- nipeg. Kom þá um tvítugt frá íslandi. Kunni hann ekkert í ensku máli er hingað kom, en hefir nú haldið ræður á ensku við ýms tækifæri, og sagt Long Beach búum ýmislegt um ísland og Islendinga. Finst blaðinu talsvert til, hve liðugt honum er um enskt mál, sem hann byrjaði þó ekki að læra fyr en um tvítugt. Mrs. Swanson er dóttir Mr. óg Mrs. G. J. Goodmundson, er lengi bjuggu í Winnipeg og flestum íslendingum eru hér kunn. * * * Gísli Jónsson frá Wapah P. 0., Man., lagði af stað s. 1. laugardag vestur til Wynyard, Sask. Býst við að dvelja þar tveggja vikna tíma hjá kunn- ingjunum. * * * Sunnudaginn 23. október and aðist að Gimli, Man., Margrét Guðmundsdóttir, 69 ára að aldri. Hún var jarðsungin mið- vikudaginn þann 26. af séra Ragnari E. Kvaran.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.