Heimskringla - 02.11.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.11.1932, Blaðsíða 8
8 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. NÓV. 1932. Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verSí bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar IJ. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Árborg á sunnudaginn kemur, 6. nóvem- ber, kl. 11 árdegis, og í sam- bandskirkjunni í Winnipeg kl. 7. síðdegis. * * * Mrs. Dr. S. E. Björnsson frá Árborg, fór í byrjun þessarar viku vestur til Dauphin, Man. Situr hún þar fund kvenna, er haldínn er í sambandi við bæhdafélagsþingið, er þar stend ur ýfir þessa daga. * * * Í3ilver Tea hefir Jóns Sig- urðssonar félagið að heimili Mrs. J. B. Skaptason, 11. nóv, n.k. Nánar auglýst í næsta blaði. * * * ' Andrew Moore, eftirlitsmað ur miðskóla í Manitoba, flytur ræðu í Unitarakirkjunni á Fur- by og Westminster strætum á sunnudaginn kemur, kl. 11 að morgni. Ræðuefnið verður: The Old Schools and the New. - Messa þessi er höfð í samvinnu við mentamáladeildina, er hef- ir farið fram á það, að sunnu dagurinn 6. nóvember sé helg- aður mentamálum, og er svo ætlast til, að ein vika, frá 6— 13. nóvember, verðí eftirleiðis nokkurskonar mentamálavika. * * * Hannes Kristjánsson kaup- maður frá Gimli kom til bæjar- ins s. 1. fimtudag. Hann var í verzunarerindum. * * * Mrs. Sigurlaug Knudsen frá Gimli, Man., leit inn á skrif- stofu Heimskringlu fyrir helg- ina. Kom hún færandi hendi éins og svo oft áður, og kvað það lengst af hafa verið sín mesta skemtun að lesa Heims- 'kringlu. i * * * 'if . I grein er birtist í Heims- kringlu fyrir skömmu um komu Franklins D. Roosevelt forseta- éfnis til Lós Angeles, misprent- aðist nafnið á gistihöllinni, sem Roosevelt gisti á. Var það nefnt Baltimore Hotel, en á að vera ^BiItmore Hotel. Þetta leiðrétt- ,,ist hér með og er höfundur , greiparinnar, Erl. Jbhnson, beð inn afsökunar á þessari misfellu. * * * Eitt eintak af blaðinu Long Beach Press Telegram, hefir Heimskringlu verið sent af vini blaðsins þar syðra. Er þar mynd af íslenzkri stúiku, Mae Valdís að nafni, og frá því skýrt að íiún hafi verið ráðin af Long Beach Service klúbbnum, til þess að syngja íslenzka söngva á einum fjórum eða fimm söng- ' samkomum, er klúbburinn held- :ur þar í bænum. Aðeins ein ís- SendiS glngRatjöIdin yöar til viðurkendrar hreingemingastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PBBriessTanndry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL, STREET SHVU 22 818 lenzk fjölskylda mun vera í bænum Long Beach, svo að Is- lendingum er því ekki verið að gæða á söngvum þessum, held- ur þarlendu fólki. Má og af því ráða að innlend söngfélög álíti íslenzka söngva þess virði, að lofa löndum sínum að heyra þá. Mae Valdís segir blaðið að sungið hafi um 10 ára skeið fyrir söngfélög og á leikhúsum. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur þá að hlaupa undir bagga, er reglulegar tekjur hafa. Hvert heimili og hver skrif- stofa í Winnipeg verður þá heimsótt í erindum samskota nefndar. Eru borgarár bæjar- ins beðnir að muna það og gera það sem þeim er unt. Starfs- menn samskotanefndar gefa störf sín. * * * John J. Arklie, R.O., sérfræð- sinn næsta fund að heimili Miss ‘ ingur í augnskoðun og vali á gleraugum, verður að hitta á eftirfylgjandi stöðum: Merchant’s Hotel í Selkirk, mánudaginn 7. nóvember. Como Hotel á Gimli, þriðju- daginn 8. nóv. Eriksdale Hotel í Eriksdale á fimtudaginn 10. nóvember. Lundar Hotel, á Lundar, á föstudaginn 11. nóv. Leiðrétting. í æfiminningu Björns heit- ins Byrons í Heimskringlu 19. október þ. á. eru þessar villur: 9. sept. (fæðingardagur hins látna) á að vera 19. sept. Sigurborg Guðmundsdóttir, á að vera Guðbrandsdóttir. Olgeirs kaupmanns og þeirra bræðra, á að vera þeirra syst- kina. Valakoti, á að vera Vallna- koti. 14. marz (fæðingardagur Mrs Byron) á að vera 14. maí. 25. marz, dánardægur Bjöms, á að vera 21. marz. HITT OG ÞETTA. Gullhrúgurnar ekki til bjargar. Stefaníu Eydal, 745 Alverstone St., miðvikudagskvöldið þ. 9. nóvember. , *(- * * * Á fundi þjóðræknisdeildarinn ar Frón s. 1. miðvikudag, fór fram embættismannakosning fyrir komandi ár. Voru þessir kosnir: Forseti, Bergþór E. Johnson. Varaforseti Fred Sveinsson Ritari, Ragnar Stefánsson Vararitari, G. P. Magnússon Fjármálaritari, Davíð Björns- son Varafjármálaritari, Jón Ás- geirsson. Féhirðir, Þorleifur Hansson. Varaféhirðir, Stefán Steph- ensen. Yfirskoðunarmenn reikninga, Mrs. Ragnh. Davíðsson og Guð- jón Friðriksson. Fundurinn var fjölsóttilr, enda áttu menn von á að séra Ragnar E. Kvaran flytti þar er- indi, og hugðu gott til skemt- unarinnar af því. Urðu menn þar heldur ekki fyrir * vonbrigð- um. Erindið var um róttaækar stjómmálastefnur, og alt í senn, fróðlegt, skarplega samið og vel flutt. Höfðu áheyrendur bæði gagn og skemtun af því j að hlusta á það. Á fundinum skemti einnig með hljómleik Albert Stephen- sen, ungur og efnilegur píanó- leikari. Nokkrum fundarmálum varð að fresta til næsta fundar, er að líkindum verður 10. nóvem- ber. Takið eftir auglýsingu um það í næsta blaði. * ’ ¥ * Líknarsamskotin. ' Á hverju ári eru samskot tekin til styrktar líknarstofnun- um Winnipegborgar. Standa þau nú yfir og verður ekki lokið Fátækur sænskur smiður, J. fyr en 5. nóvember. Um $355,- E. Sundell að nafni, hefir ný- 000 er búist við að þurfi með,, lega gert mjög merka uppgötv- til þess að stofnanir þessar geti haldið áfram starfi á komandi vetri. Samkvæmt því er W. H. Gardner, formanni Federated Budget Board í Winnipeg, seg- ist frá, er farið fram á minna fé en síðastliðið ár, svo að nemur $45,000. Áætlunin er sú minsta, sem hægt er að komast af með. Þörfin fyrir styrk er nú meiri en áður. Ef allir gefa, er þó kleift að mæta þeirri þörf. — Vegna þess að þeir eru fleiri, sem nú hafa engar tekjur, er enn meiri ástæða en áður fyrir Frakkland hefir dregið til sín mikið af gulli heimsins. ómót- að gull í vörzlum Frakklands- banka nam snemma í þessum mánuði 3,250,000,000 dollara. Á einu ári hefir Frakkland auk- ið gullforða sinn um 50 pró sent. En jafnframt og gullið hefir streymt til Frakklands, hefir atvinnleysið í landinu aukist. Verð á nauðsynjum hef- ir hækkað og skattar hækkað. ♦ * * Ný uppfynding. UM ÞETTA LEYTI ÁRS, ÞEGAR TEKIÐ ER AÐ HAUSTA AD— REYNIÐ Dominlon Lum p $6.25 tonnið lUfCfURDY CUPPLY f0. | f TD. Builders’ |3 Supplies ^^and J LjCoal ] Office and Yard—136 Portage Avenue- East . 1' < , ; ( V . ■ ’. ■ ’ y."* ■ '4 ■ • - • 94 300 - phones - 94 309 un, sem gerir það að verkum, að hægt er að fara miklu hrað ar á hjólhesti en nú er. Er upp- fyndingin nýr útbúnaður á stig- sveifunum. Árið 1898 byrjaði Sundell að sýsla með þessa upp fyndjngu, og hefir síðan með þrautseigju og þolgæði unnið í frfstundum sínum að því að fullkomna hana. Nú hefir hann loks unnið sigur, og er talið, að uppfinning hans verði bráð- Iega kunn um allan heim. * * * Hættan í húsinu. WONDERLAND Föstudag og laugardag 4. og 5. nóv. JOHNNY MACK BROWN and KIRBY TORNEIA In “THE VANISHING FRONTIER” Mánudag og þriðjudag, 7. og 8. nóv. KAREN MORI.EY and LIONEL BARRYMORE in “WASHINGTON MASQUERADE” Miðvikudag og fimtudag, 9. og 10. nóv. WARWICK WARD and ROSITA MORENO in “STAMBOUL” Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. BAÐ HOLLENDINGSINS Nýlega var verið að gera við lítið hús í Southend á Englandi. Meðan verið var að því fundu verkamennirnir mjög stóra ó- sprungna spreingkúlu í þak- inu. Þegar í stað var hafin rannsókn á því, hvernig á því stæði, að sprengikúlan væri þarna, ög kom þá í Ijós, að við loftárás árið 1917 hafði sprengi kúla lent á húsinu; hafði hún að vísu skemt húsið nokkuð, en þó ekki sprungið. Þar sem húsíð var við sjó fram og mik- il hætta á að það yrði sprent í loft upp af flugvélum, yfirgáfu íbúamir það. Eftir að friður var kominn á keypti önnur fjöl- skylda það og lét hún gera við það, en ekki var sprengikúlaif ár, haft sprengikúlií yfir höfði Um daginn sáu menn, er staddir voru nokkuð ofan við Niagara-fossinn, að sundbúinn maður kom að fljótinu, auðsjá- anlega í þeim tilgangi að synda yfir það, en straumur er þarna allharður ofan við fossana. Var hrópað til mannsins úr öllum áttum að leggja ekki í fljótið, en hann gegndi því engu, en lagð- ist til sunds í það, hér um bil 100 metra ofan við fossinn. Stóð nú fólkið á öndinni og horfði á manninn hraustlega kljúfa hinn ólma straum. Mið- aði honum ekki fljótt út á fljót- ið, því hann þurfti að vinna á móti straumnum, er bar hann nær fossbrúninni. Straumurinn var nokkuð ójafn, svo maðurinn barst stundum undan straumi, og -óx æsing áhorfenda jafnan, fljótinu trúði enginn þeirra, sem á horfðu, öðru en að maðurinn færi í fossinn og biði bana; en svo fór að lokum, að hann komst yfir og lenti heilu og höldnu hinum megin fljótsins. Þegar maðurinn kom upp á bakkann, voru þeir, sem þar étóðu, svo fegnir að sjá hann kominn lifandi yfir, að þeir föðmuðu hann að sér, þó þeir þektu hann ekki. En lögreglu- þjónn, er að kom, spurði hann hvort hann vissi ekki að bann- að væri að synda þarna, sem áin rynni í streng. Maðurinn kvaðst ekki hafa vitað það; sagðist vera að koma úr viku ferðalagi og að sig hefði langað til að fá sér hressandi bað. Maður þessi var W. T. Van- hyme liðsforingi, sem var einn af keppendum Hollendinga á Olympiu-leikunum í Los Ang- eles. Margir hafa áður reynt að synda þarna yfir, en fáum tek- ist. Fellur fljótið þarna 20 metra á 100 metra lengd, og má af því ráða straum þess. Webb höfuðsmaður, sá, er fyrst- ur synti yfir Ermarsund, reyndi að synda þarna yfir árið 1883. En straumurinn varð honum yfirsterkari og sópaði honum fram af fossbrúninni, og beið hann þar bana. SÉRVITUR KONA Fyrir Englandsströnd, skamt frá Boumemouth, er lítil ey, sem nefnist Brownsea Island. Á þ^ssari ey lá Baden-Powell einu sinni í tjaldi og þar hugkvæmd- ist honum að stofna skátahreyf- inguna. Á eyju þessari er gömul höll og kirkja og fáein íbúðarhús, en þangað eru engar samgöngur. Fyrir fjómm árum keypti eyna kona nokkur, Mrs. Bon- ham-Christie og fluttist þang- að. Hún er talin forrík og er nú 66 ára að aldri og hinn mesti sérvitringur. Maður, sem nýlega kom til eyjarinnar, segir svo frá Iifnaðarháttum þar: — Þarna búa 8 menn alls, en tekin í burtu í það sinni. Íbúaí \Á eynni er mesti fjöldi alls konar dýra. Þar er svo mikil helgi á, áð éngri skepnu má granda, ekki einu sinni rottum eða mús- um, og allur jarðargróður er friðhelgur fyrir mönnum, en eyjan er mjög frjósöm. Eigandinn, Mrs. Bonham- Christie, býr ekki í höllinni held- ur hefir hún látið reisa smá- hýsi rétt þar hjá. Höllinni er þó prýðilega haldið við og þar eru dýrindis húsgögn í hverjum sal og stofu. Á hverjum sunnu- degi fer gamla konan alein til kirkjunnar, biðst þar fyrir og leikur nokkur sálmalög á orgel- ið. Um leið og hún fer, læsir liún kirkjunni og stingur lykl- inum í vasa sinn. Annars hefir hún þann sið að sofa á daginn en vera á ferli um nætur. Geng- ur hún þá fram og aftur um oyna með skriðljós í hendi og tvo hunda til fylgdar. Ekki tal- ar hún eitt einasta orð við þjón- ustu fólk sitt, nema dóttur ráðs- mannsins, sem er þema henn- ar. Henni gefur hún allar fyrir- skipanir sínar og stúlkan verður að fara með þær sem skilaboð til starfsfólksins. — Lesb. Mbl. ENDURMINNINGAR. Frh. frá 7 bla. Við heitum á þann guð, er samkvæmt okkar skilningi fyll- ir betur út himnana en Óðinn. Aldrei varð Vilhjálmi hált á þessum ferðum. Algengt er það á Norðurlandi ef maður kemur þar inn, sem mikill glaumur er fyrir, þá er komist svo að orði, að það sé eins og að koma í skeglubjarg. Sum börnin syngja af öllu afli í glöðum anda, önnur háskæla. Vinnukonur þeyti illa smurða rokka, kveða rímur eða syngja Friðþjóf, og einhver berst um í vefstólnum; en þetta alt sam- an lagt er heimilis skeglugjarg- ið. Það er æfintýrablær yfir því að koma á blíðum vormorgni í skeglubjarg náttúrunnar, og það frá þeim viðfangsefnum og glímubrögðum, sem menn áður höfðu vanist. Hann Vilhjálmur minn á Skálum þekti manna bezt svipbrigði náttúrunnar. — Hann hafði mörgum sinnum í marz og apríl mánuðum orðið að eira orgum og ólátum og kveljandi gnístri hafíssins, þeg- ar hann þrengdi sér að landinu og hótaði alt að drepa. Hann hafði verið herforingi í bardög- um við ísbimi og útseli, og unn- ið sigra sem aldrei voru róm- aðir, unnið til frægðar, sem aldrei var um getið. Þykkir og saman vafðir strangar af þönd- um og þurkuðum útsels og kópaskinnum á skemmulofti hans, báru því vitní. Hann vissi líka hvað það var í í maí og júní að hanga í köðlum frammi fyrir kveðandi, syngjandi og skælandi skeglubjörgum, með eggjaskrínur og spikaða sjó- fugla í þungum samanreyrðum kippum, sem hann öðru hverju skipaði að hefja upp á björgih. Hann skildi hverjum tilfinning- um það olli að hafa stóreflis- björg hangandi yfir höfðinu og störgrýtis fjörur marga faðma fyrir neðan sig. Hann var sá forseti, sem daglega varð að ganga um herbergi feigðarinn- ar. Han nhafði ekki þurft að sigla frá Hvíta húsinu í Wash- ington til frumskóganna í Af- ríku eins og Roosevelt, til þess að komast í fangbrögð við böm náttúrunnai4, og sanna með því frægð sína, sem þó gleymdist að halda á lofti. Eg hefi hér að framan endur- minst Vilhjálms á Skálum, og seinna á Ytribrekkum, sem eins af þremur afbragðsmönnum í MESSUR OG FUNDIR I kirkju Sambandasafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundtr 2. og 4. fimtudagskveld 1 hverjum mánuSl. Hjálpamefndln. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurlnn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. sveit minni, en saga hans er að mörgu leyti sameiginleg með hinum tveimur, og hefir í raun- inni gerst og gerist árlega með mörgum mönnum, sem engar sögur eru sagðar af. En það hafði Vilhjádmur fram yfir hina merkisbændurna, og samtíðar- menn sína, að hann var altaf stórfenglegur maður, enda má þá ekki gleyma hans mikilhæfu konu, og var hún hvort tveggja vel mentuð og vel ættuð. Allir voru þessir þrír bændur fyrirmyndar reglumenn, en brögðuðu þó vín, þegar það var fram boðið, einkum Vilhjálm- ur. Hagsýni hans kom þar sem annarstaðar til sögunnar. Hon- um fanst hann sjá lengra og verða úrræðabetri, ef það var ekki nema eitt staup. Það var sem honum fyndist hann lítils- virða Bakkus, með því að smakka á guðaveigum hans og hrinda honum svá frá sér. Man eg að Sæmundur saup á staupi, kingdi niður, ræskti sig og sagði: “Beiskur ertu nú drott- inn m'inn!’’ Hann var ávalt hvorttveggja, ákveðin nog orð- heppinn, en þetta máltæki þekt- ist víða um land, einkum þegar menn mintust við Bakkus. — Þeir Sæmundur og Vilhjálmur áttu vín alt árið í kring, og þá eitthvað gott, en ekki stóð sú flaska á glámbekk, og góður var tappinn í henni, enda ekki tekihn úr á hverjum degi. — Enginn þessara bænda brúkaði tóbak af neinni tegund. Mestur bókamaður var Sæmundur af þessum þrem sveitungum mín- um, og eins líka skarpskygn- astur út á við og atkvæðamest- ur. Nú geta lesendurnir sjálf- ir skapað sér skoðanir um það, hvort Langnesingar muni yfir- leitt hafa staðið öðrum sveita- búum mikið að baki á sönnum meningarvegum, ekki sízt ef lesandinn vill gera svo vel og minpast þess, sem eg hefi áður sagt um Guðmund hreppstjóra Jónsson í Sköruvík, þó hann yrði í litlum minnihluta við kosningamar til Alþingis árið 1880, og það gegn jafn viður- kendum þjóðarhöfðingja og séra Benedikt í Múla. Frh. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winmpeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Service Banning and Sargent Sími33573 Heíma sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. AUar aðgerðlr saumaðar nrTPn ) ri meðan þér bíðið OpiS frá kl. 8. f. h. 1 L 1 tK 0 til kl. 7 síðdegis ALLAR SKÓ-AÐGERÐIR ÁBYRGSTAR 814 St. Mathews Ave. við Arlington Karlmannaskór hálfsólaðir og hœlaðir .............. $1.00 Karlmannaskór alsólaðir og hælaðir ................ $1.75 Kvenskór hálfsólaðir og hælaðir ............$ .85 Skór litaðfr, skautar brýndir, skðþllfar, Galðsur o. fl. btettar á < - mjög Sanngjömu verði. Ef efnið endist ekki vel og lengi, er peningunum skilað aftur. Alt æfðir verkmenn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.