Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 1
XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 14. DES. 1932. NÚMER 11 AMAZING NEWS raoiŒ )rHONK | 1 37266 1 l>rjr uid Preaaed $1. Pctöís UM SNJÓ. Eftir Dr. M. B. Halldórsson. Fáttj þekkir ísland og íslend- ingar betur en snjóinn. Landið á honum að þakka sitt fyrsta nafn, Snæland. ísnum hið þriðja sem síðan hefir við það loðað. Landinn, svo fljótt sem hann hefir komist á legg, hefir leikið sér í snjónum mikinn hluta árs- ins, bæði á Islandi og hér. Velt sér í honum, rent sér á skíðum og sleða yfir hann, búið til úr honum borgir og virki, snjókerl higar, og þá ekki síður vopn — snjóköggla. öllum börnum þykir vænt um snjóinn. En eft- ir því sem við eldumst, og strit og armæða lífsins dregur úr oss fjörið, minkar dálætið, og hann verður oss meira og minna til erfiðis og ama. Við hætitum þá að sjá nokkuð annað en gall- ana, og það álit helzt tU dauða- dags. Eg hefi ritað eftirfylgj- andi línur til þess að gægjast snöggvast með ykkur undir yfirborðið á þessu afarmerki- lega nátftúrufyrirbrigði, ef ske mætti, að við, sem tekin erum að eldast, gætum fyrir vikið litið snjóinn réttara auga. Eitt af kraftaverkum nátt- úrunnar, en þau eru bókstaf- lega óteljandi, — er það að lyfta vatni frá yfirborði hafs eða jarðar upp í iwidrúmSloft- ið. Þetta kraftaverk, sem altaf fer fram fyrir augunum á okk- ur, hvert sinn sem við breiðum flík til þerris eða hitum vatns- sopa í kaffi, er alveg óskiljan- legt og getur aðeins átt sér stað með því að súrefnis og vatns- efnis atómamir, sem vatnseind- ina mynda, sleppi snöggvast tökum hver af öðrum, líkt og dansandi par, sem stanzar tjl að klappa fyrir hljóðfæraslætt- inum.*) En þetta er aðeins augnablik. Atómumar grípa aft ur fljótlega höndum saman, og halda svo á stað “í brennandi faðmlögum loftvegu kalda’’ upp f gegnum andrúmsloftið, venju- lega alla leið upp fyrir snjólínu, sem hér í Winnipeg er talin að ▼era 6800 fet yfir sjávarmál, við miðjarðarlínuna 17,000 y. s. m. Þar er vatnseindunum raðað í snjókristalla, sem “snjóskýja- bólstrunum blunda svo á’’, þang að til tími er kominn til þess að hverfa svo aftur til jarðar- innar, sem snjókom eða vatns- dropi, eftir hitastígi andrúms- loftsins, sem um er farið. Þetta er talin hin vanalega hringferð vatnsins, frá því það gufal* upp og þangað til það kemur aftur til jarðarinnar, en lengd þeirrar ferðar fer mjög eftir árstíðum og veðurfari, og miklar undantekningar hljóta að vera á því, að alt vatn, sem upp gufar verði fyrst að snjó, áður en það aftur fellur til jarðar, það sýna bæði dögg og *) í»etta er nú ekki alveg rétt sam- líking, þvi súrefnis atóman hefir tvo vatnsefnismaka, sem hún snöggvast •leppir, en gripur aftur í faðm sinn óðara en hún hefir lyfst upp 1 andrúmsloftið. Hvað faðmlögin eru “brennandi”, skal láta ósagt, en sterk eru þau. Talið er að kraftur sá, er heldur saman atómunum í einum bolla af vatni, muni vera naegur, ef haegt væri að ná honum og nota ,til Þess að knýja stórt gufuskip lang- er leiðir. Sumir segja yfir Atlants- baf. Eins yflrgengilega ótrúlegt og Þetta er, eru þó svo miklar likur ^yrir þvi, að vísindamenn hika ekki ▼10 að halda þvi fraih. Ef það kæmi ®r nokkurrl annari átt^ mundi það «kki einungis vera kölluð skröksaga, heldur stórkostleg lygasaga. Hvaða lögmál það er, sem lætur ▼atnseindimar sleppa sínum helj- ertökum, þegar það gufar upp, veit •hginn maður; en eitt er víst; aumt yrði Jiflð á þessari jörð, ef vatn- 10 misti. þenna. eiginleika sinn. hrím, sem beinlínis myndast úr vatnsgufu þeirri, sem er í and- rúmsloftinu niður við jörð. Fátt getur maður ímyndað sér litlausara, tilbreytingarlaus- ara og hlutjlausara en snjóinn. Frá því hann fellur til jarðar og þangað til hann þiðnar í hlák- unum á vorin, liggur hann þar sem síðasti vindgusturinn skildi við hann, og starir framan í þig, með óteljandi glitrandi aug- um í sólskininu, til með að gefa þér snjóbirtu, ef þú varar þig ekki. Þú mátt, fara með hann eins og þér sýnist, moka hon- um, traðka á honum, aka yfir hann, búa til úr honum köggla, borgir og kerlingar, hann tekur því öllu með þolinmæði. Og ef þú verður seint fyrir í illviðri og nærð ekki til húsa, getur þú ef þú ert almennilega útbúinn, og ekki of þreyt,tur og svangur, óhræddur lagst niður og látði fenna yfir þig. Þú vaknar aftur að morgni hress og heitur, í fönninni. Orsökin til þess að svo margir hafa mist lífið á fjallvegum á íslandi, er aðallega sú, að menn bjuggu sig svo illa út og höfðu engan mat með sér; héldu svo áfram þangað til þeir voru orðnir úttjaugaðir, glorhungraðir og dauðhræddir. í því ástandi gat jafnvel snjór- inn ekki varið þá frá að frjósa tjil dauðs, þó hann eins og marg sannað er, sé vörður alls lífs, frá hinum fínu rótum jurtanna til manna og dýra. Ekki nóg með það, heldur sýnist snjór- inn hafa einhvern þann undra- mátt, sem ekki einungis getur varið, heldur og vakið líf. — Margir norðurfarar tala um’ rauðan snjó á vesturströnd Grænlands, og á eyjunum norð- ur af Ameríku. Þessi roði kemur af ofurlitlum rauðum jurtum, sem vaxa á beru hjarninu. — Hvernig það getur orsakast, er svo langt fyrir ofan alla eðlis- fræði, að þar botnar enginn í, en enginn rengir að þetta sé satt. Allir kannast við það að þíða má frosna limi í mjúkum snjó. Er sú aðferð æfa gömul og hefir reynst bezt allra að- ferða, þótt sumir taki að efa hana nú, eins og allan annan vís dóm eldri tíma, þó ekkert sé ó- trúlegt við það. En hitt er ótrú- legra, ef hægt er að taka hel- frosna menn og þýða líkami þeirra í snjó, svo að þeir vakni til lífsins aftur, og þó eru sögur til um' það. Mörg af ykkur munu kannast við söguna, er Jón Thóroddsen segir f sögunni “Maður og kona”, um það er Sigurður bóndi í Hlíð varð úti með Þorsteini vinnumanni sín- um. Þeir fundust í snjóskafli dacinn eftir og voru fluttir til húsa. Voru svo flettir klæðum í afhýsi og þaktir með mjúkum snjó. Eftir tvo daga raknaði Sigurður við en Þorsteinn ekki, enda var hann votur upp undir hendur, þegar hann lagðist fyr- ir í skaflinum í hríðinni. Þetta atriði um lífgun Sigurðar hafa víst margir lesið sem part af skáldsögu, sem ekkert hefði við að styðjast, þvf það þarf mikla trúgirni til þess að ætla snjón- um þá hæfileika, sem tjl þess barf að þýða helfrosinn manns- líkama, og þann aðdáanlega mátt, að lífið vakni og taki til starfa á ný. En einhverjar sagn- ir mun skáldið hafa haft fyrir sér, þegar Tiann ritaði þessa sðgu, því þvflíkar sögur koma úr fleiri áttum en frá íslandi. Nýlega las eg sðgu frá eyju í St. Lawrence flóanum í "Cana- dian Geographical Magazine um líka reynslu á einni af Magda- lene eyjunum, sem eru um 70 mflur norður af Prince Edward Síðasta óskin í Skíðadal óðalsbóndi bjó, og Brúnn hét reiðskjótinn hans. Hann lítill en fljótur og viljugur var og vitrastur norðan lands. Er bóndi, stundum, frá kunningjum kom, og kaupstað, þá einn hann var, hans hjarta var glatt, en höfuð þungt, svo háls það ei upprétt bar. Og þá kom það fyrir hann sofnaði sætt og sá hvorki jörð né geim. Hann taumana á makkann lausa lét og litli Brúnn flutti hann heim. Þar lútsterkt kaffi honum konan gaf. Svo kysti’ hann sitrt heimafólk. En ilmandi túngresið Brúnn litli beit, og byttu drakk fulla af mjölk. Svo flutti hann vestur og leigði land í lág-sléttum Rauðárdál, og keypti sér brúnan, fallegan Ford, sem frýsti eins og hanagal. Hann tólf sinnum fljótari og fjárhærri var, en fákur hans norðan lands, en tólf sinnum tólf minna vitið var í vélakollinum hans. Eitt kvöld frá Winnipeg hélt, hann heim, er hallaði fast að nótt, með eitthvað sem gerði hjartað hlýtt en höfuðið þungt og sljótt. ,r' Er hálfnuð var leið hann sótti svefn, og sá hann litla Brún úr myrkrinu augunum mæna á sig sem marg-oft við heima-tún. Með Rauðá fram spölkorn leiðin lá og ljósið á gárana skein, og einnig f þeim sá hann augu Brúns sem endurblik skær og hrein. Og honum fanst brúni Ford, Brúnn vera sinn og bað hann að villast ei nú. Hann stjórnvöl lét lausan og sofnaði sætt sem syndari í barna-trú. En brúni Ford hafði ekki hlýðni lært af honum, sem nafnið er fr^,, af bakkanum steypti’ hann sér beinustu leið í brugglita heljar-á. Þeim íslenzku fer eins og egypskri þjóð sem óð út í Rauðahaf, þótt frelsist hér allir ísraelsmenn, þeir íslenzku fara á kaf. í blöðrusel Faraó breyttist fyr, nú brúni Ford varð að draug, en íslandinn varð bara engiil ber sem út í minningar flaug. En rétt þegar yfir hann áin skáll, og áður hann féll í val, hann óskaði sér að hann ætti hann Brún sinn aftur í Skíðadal. Þ. Þ. Þ. Vermont ríki. Fyrir tíu árum um, að við höfum fullorðinna var þessi maður búinn að taka manna vit, syo við sjáum við Island. Sagan er um skipsstfr-and sem kom fyrir við strendur þéss arar eyjar fyrir eitthvað 60 ár- um síðan, í stórhríð að vetrar- lagi. Skipshöfnina fundu eyjar- skeggjar morguninn eftir hel- frosna í fjörunni, og segir sögu maður svo frá þessum atburði: “Við fluttum þá til húsa, tjók- um vatnsbala og fyltum með snjó og krapa og þíddum svo mennina. Þeir lifnuðu allir við og komust til fullrar heilsu.” Hér er miklu ógreinilegar sagt frá lífgunaraðferðinni heldur en hjá Jóni Thóroddsen, — enda sögumaður ómentaður alþýðu maður, en aðalatjriðin eru þau sömu. Helsfrosnir mannslíkam- arnir eru þíddir í snjó, þeir vakna til þessa lífs aftur og fá fulla heilsu. Hver sem heflr kynt sér breytingar þær, sem frostið hefir á hold manna og dýra, hlýtur að falla í stafi yfir öðrum eins mætti, og hér er að verki, e.f sattj er frá sagt.— Hrér ; maður getur dæmt um 4000 smásjárljósmyndir af snjó- komum, og hefir aldrei séð tvö, sem ekki vöru mismunandi. — Aðrir, sem fetað hafa í fótppor þessa manns, hafa komist að sömu niðurstöðu, svo ótrúleg sem hún er. Mann sundlar af að hugsa um það hugvit, sem hér er að verki. Það minni, sem aldrei gleymir öðru eins smáatviki og lögun á einu snjókomi. Þeirri nákvæmni sem þarf til þess að raða atómunum og eindunum. Við hugsunina um þvílíka hluti verður sögnin um að höfuðhár vor séu talin, ekki ólíklegri en almenn fréttagrein. Ekki nóg með það, að engin tvö snjókom eru eins að lög- un. Hvert þeirra út af fyrir sig er hreinasta undur snilli og fegurðar. Engin sýn er til áhrifameiri, en að horfa á mynd ir af stækkuðum snjókQmum. Við það opnast heimar, sem eru svo dýrðlegir, að engin fegurð verður ómöguleg. Svo eru þau fögur, að flest af því skarti, sem gullsmiðir, útsaumakonur og “lace makers” framleiða þessi síðustu ár, eru að ein- hverju leyti eftirlíkingar snjó- kristalla og koma. Nærri undantekningarlaust eru snjókorn að einhverju leyti sexhyrnd og sexköntuð. Jafnvel þegar þau em þríhyrad, eru odd ar hornanna stýfðir, svo kant- arnir verða að nokkru leyti sex, “Sunburst)s’’, sem gullsmiðir stæla svo mjög nú á dögum, eru mjög algeng og ætíð með sex homum, eins og borð með fæti líka sexhyrnd borðplatan. — Einn maltakross hefi eg séð, en tvær álmumar voru hvattar (hvatt er notað í sömu merk- ingu og í markaðsbókum á Is- landi) svo fletjmir vom þar einnig sex. Stundum er ofurlítill þríhyrna innan í sexhymda snjókorninu, eða sex álmur rétt ast út hver frá annari, en kross hefi eg ekki séð, nema malta krossinn, sem eg áður mintist á. — Þessa afar fátæklegu lýs ingu á snjókornum verð eg að láta duga hér, því eg á ekki orð til þess að gera það betur í þetta sinn. Þið þurfið ekki að taka mín orð trúanleg í þessu. Myndir snjókoraa getur hver maður náð í, og þið getið gert enn betur. Fáið þið ykkur örk af svörtjum pappír og brúkanlegt stækkunargler. Farið svo út í mildu veðri. Þá eru snjókornin bæði stærst og fallegust. Lát- ið pappírinn fyrst kólna, svo hann bræði ekki kornin of fljótt þetta eins og honum lízt, en og svo snjóa á hann nokkrar síðastur allra manna verð eg til sekúndur. Takið hann svo inn þess að dæma ósanna sögu um í kalt herbergi og skoðið snjó- reynslu annara manna, er ber kornin með stækkunarglerinu. með sér eymamörk sann- Þá getið þið dæmt um, hvort leikans, hversu ólfkleg, sem hún eg segi satt eða ekki. Ekki svo kann að vera, því þekking mann að skilja, að alla dýrð verald- anna nær mjög skamt, þegar öllu er á botoinn hvolft. Svipleysi snævarins er að- arinnar sé að finna í snjókorn- unum. Þið getið fundið hana hvert sem þið lítið, ef þið aðeins eins á yfirborðinu. Undireins og notið mannsaugu, en ekki kúa farið er að skoða snjókornin og kálfa. En hvergi hefi eg nokkuð nákvæmlega, þó ekki sé nema með stækkunargleri, kemst maður í þann undra- heim, að sjálfar hallir Saló- mons og Aladdíns komast þar hvergi nærrl. Það undraverð- asta er líklega það, að af öll- um þeim desiljónum snjókorna, sem árlega falla til jarðar, em fundið hana meiri en í snjókorn unum. Og hvergi finst betur sú fegurð og sá hreinleiki, sem þær hugsanir vekur, er leiða til göfgi og gæfu. Því húp móðir okkar, er við nefnum náttúru, — sem styðst við sjálfa alvizkuna, sjálft al- mættið, hún hefir oft gaman engin tvö alveg eins. Er þetta af að leika við okkur eins og staðhæfing manns, sem varið 'litla krakka, sýna okkur aðeins hefir miklum parti hvers vetirar nú í 47 ár, eða sfðan 1885, til yfirborð hluta, svo okkur mis- sýnist og rið komumst að alls' þfess að skoða snjókom og krist, konar rÖngum ályktunum og alla. Þessi maður heitir W. A. | niðurstððum- En vænt þykir Bentley, og á heima í Jericho í henni ufh okkur, þegar við sýn- blekkingunum og lærum að þekkja hennar undraverðu lög- mál og leyndardóma. Eg get ekki skilið svo við þenna greinarstúf, að eg ekki minnist með fáeinum orðum á dögg, hagl, hrím og frostjrósir. Því ef eg ekki geri það nú, er ekki víst að það verði síðar. Þegar um döggfall er að ræða, segir íslenzkan að það sé vott “á grasinu”. Þetta er ná- kvæmlega rétt að orði komist, því döggin er röð af örlitlum dropum, sem myndast af vatíns gufunni, sem í loftinu er, á raðir laufa og blómablaða. — Grasið verður því ekki vott af döggfalli, eins og af regni, nema gengið sé um það, svo daggar- droparnir brotni og detti niður daggardroparöðin. Þetta getur hver maður sannfært^ sig um, ef hann með beittum hníf sker legginn á döggvotu blómi, og lyftir því upp hægt og gætilega, svo daggardropamir brotni ekki. Oft sést þá að droparöðin nær alt í kringnum blöðin, eins og röð af ofurlitlum perlum, svo aðdáanlegum að furðu sætir. Það eru þessar raðir af dagg- ardropum á blöðum og stráum, sem orsaka það að döggin glitr- ar svo yndislega í morgunsól- inni. Éf eg ætti til að taka það náttlúrufyrirbrigðið, sem verst er skilið af öllum — en þá er nú sannarlega djúpt tekið í árinni — mundi eg segja haglið. — Hvernig þær klakakúlur geta myndast í lausu lofti, orðið á stærð við mannshnefa og um pund að þyngd, án þess að falla tij ■ jarðar fyr en tími er tSl kominn, er þvert á móti gllri vanálegri reynslu og öllum þektum náttúmfræðilegum lög- um. Að þetta á sér stað einmitt • þegar sumarhitinn er mestur á jörðu, gerir það ennþá furðu- legra. Og eins hitt, því haglskúr ir fyljgja vissum leiðum, jafn- vel á sléttlendi, er að öllu ó- þekt. En sannarlega méga menn vera þakklátir fyrir það, að hagl kemur ekki í vetlrarhörk- unum. Svo tilfinnanlegur, sem skaði sá er, sem það( gerir oft og tíðum, væri hitt ekki betra að vakna upp einhverja nóttina í helfrosti, við það að allir gluggar á veðurhlið hússins væru brotmir og grenjandi ill- viðri um það alt. Hrím eða héla er döggfall í frosti. Verða þá daggardropam- ir að frostnálum er myndast á grasablöðunum og trjágreinun- um. Em nálaraar stundum um þumlungur að lengd, eða jafn- vel lengri. Margar af þeim em holar, þó ómögulegt sé að segja hvers vegna. En mikil fegurð lýsir sér á héluðum trjám, þeg- ar sólin skín á þau. Frostrósir kannast) allir við, þó mikið séu þær nú sjaldgæf- ari síðan húsin urðu hlýrri og gluggar tvöfaldir á vetrum. — Mjög hugðnæmt er að sjá þær myndast. En það getur maður með einfaldri aðferð. Ekki þarf annað til þess en að væta rúðu í hörðu frosti, lyfta svo ytri glugganum frá, og sjá um að ekki sé of heitt í herberginu. Sjást þá frostnálar myndast, er svo raðá sér í leggi og grein- ar, eins og listmálari væri aö verki. Em þær oft undur fagr- ar. En sú langfegursta, sem eg hefi séð, sá eg í fyrra vetur. Átti, eg þá dálftið af veikri saltsým- blöndu í glasi, sem lá flatt í flösku minni úti í kulda heila nótt. En þegar eg tók glasið upp morguninn eftir, vár bland- Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.