Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 8
Utíi^ÍÍ//1UM. <(t
I »'p5Wv. 7J?i ’
/ti'MltWynH/iHfiTinir/lfftlMf
/; v* •■»
t. S£DA
WINNIPEG 14. DES. 1932.
J ÓL^
Eru komnir með öllu sínu ríkidæmi frá hinum fjölbreyttu töfrandi
Norðurálfu og Austurlanda mörkuðum
Auð og fegurð tveggja heimsálfa hefir verið safnað á einn stað til yndis fyrir þá sem leita eru að jólagjöf-
um! Silfur - Skrautgripir - Kniplingar - Leirvara - innkaupa menn vorir gleymdu engu, er þeir voru að
kaupa á alþýðu mörkuðum gömlu landanna, og leita að frumstæðum leirvarningi og körfum - er þeir heim-
sóttu úrsmiðina á Svisslandi, gullsmiðina á Frakklandi og hnífasmiðina á Englandi og leituðu að gjöfum
gallalausum af fullkomnustu gerð. Ein umferð um búðina gefur yður til kynna hvílíkir þessir munir eru og
fleiri elskulegir hlutir sem gjafir.
FRÁ ENGLANDI KOMA
Samstæður til
kjötskurðar úr
Sheffield
stáli
Samstæður, er til prýðis eru
úr beittu og skygðu Sheffield
jóla-kalkúninum.
FRÁ ÞÝZKALANDI KOMA
EINKENNILEGUSTU POSTUUNS
MYNDIR
Hinar listrænustu Dresden myndalíkingar er nota má til skrauts 4
arinhillum og stofuborðum! Hin fegurstu munstur í skjallahvítu
postulini og steindar á Dresden visu allskonar fögrum litum.
Frúin — hrífandi imgfrú í iðjagrænu pilsi og gulum upphlut Við A
«2.5«.
Herrann — riddaraiegur i múlberjalitum stuttbuxum og rósóttri
treyju. Við B. $6.50.
I amávamingsdeildinni á öðru gólfi við Donald
FRÁ TJEKKÓ-SLÓVAKÍU KOMA
MJÖG ÞÆGILEGA SKRETTIR
ALLSKONAR URTA og SKRAUT BIKARAR
Cocktail bikarar, glæsilegir fyrir jólaboðin! Djúpir og barmavíðir
—skreyttir dökkum og hárauðum bekkjum — stéttin hjáimvöl og
rend úr faguriituðu kristalls-gleri.
Afar snotrir og nýbreytilegir. Verð 65c hver. Við C.
I leirvörudeildinni á 3. gólfi við Donald
á hverju borði — búnar til
■stáli, er gera mun fljót skil
FRÁ PARfS KOMA
EINSKONAR GIMSTEINA
GRIPIR
Turquoise — Jade — Topaz — Ame-
thyst — Raf. Óæðri gimsteinar með
óviðjafnanlegri fegurð og litskrúði,—
unnir í París upp í hálsbönd og háls-
festar með sérstöku nýmóðins smíði
— steinunum er jafnað og raðað af
listfengi, og skornir af hagleik.
Sjá myndina.
Topaz — færðir í langa, glitskoma hálsfesti, á niður-
jafnaðri stærð. Við O $50.00.
Jade — með sterkum, geislandi lit. Listilega raðað.
Við P $25.00.
Turquoise — löng, glitrandi festi úr jöfnum steinum
gerð af stakri list. Við Q $75.00.
Baf — úr fölu, skygndu rafi, fært á vixl með tár-
hreinum kristalls-kúlum. Við R $35.00.
I gullfangadeildinni á aðalgólfi við Donald
FRÁ ITALIU KOMA
FAGURLITAÐAR STEYPTAR
LEIRVÖRUR AF ALÞÝÐUGERÐ
Leirker frá sól-landinu! Að innan lituð skæmm, björtum, gul-
um lit — að utan prýdd seiðandi landslagsmyndum, gulli lit-
uðum komökrum, með fjoll I baksýn, er frá sér varpa purp-
ura-blæ.
Við D. Vænglagaður blómabikar, á fagurri stétt, $1.35.
Við E. Skálmyndað ker .höldin hringvafin Cobra. $1.50.
1 leirvörudeildinni á þriðja gólfi við Donald
FRÁ ENGLANDI KOMA
Sheffield silfraðar
Te samstæður
Þessar fögru
Raf stunda-klukkur
Leðurbúinn
ferðamanna klukka
FRA SVISSLANDI KEMUR
* ■■ ■*
Hin dýrðlegasta *.
Herbergis klukka
Töfrandi nývirki! Búin upp í vatnsbláu leðurhulstri —
sem myndatökuvél, er opnað verður svo að standa má
4 borði eða dragkistu, eða leggja það saman til ferðalaga
1 henni er 8 daga svissneskt gangverk. Vi3
K. verð $15.00
OHUfasffadeildin á aðalgólfi við Donald.
FRÁ SVISSLANDI KEMUR
Klukka, sem eigi er meiri fyrirferðar en
nafnspjaldaveski. Hún er feld inn í hið
skrautlegasta Morocco hulstur gylt — í
aðlaðandi litum, rósrauðum, gráum og
purpuralit.
Stundaskífan er ferhyrnd, lýsír í
myrkri, lögð með Chromium —
8 daga verk svissneskt, 7 steina
gangverð. Við J $6.95
FRA KÍNA KOMA
KODDAVERLÖGÐ
KNIPUNGUM
Yndisleg koddaver. Úr hvftu
líni, ljósara en kyrsiberjablóm
— földuð með breiðunf knip-
lingum — br<5deruð, innsaum
uð og' stungln af mik$Ui Itót,
skróytti heklujðum
L.
Jum seljum. Við
Verð $3.95 parið.
FRA MADEIRA KOMA
BRODÉRUÐ
KODDAVER
Þau eru úr snjóhvítu silki-
mjúku líni — faldurinn lauf-
skorinu prýðilega — bróder-
uð, i ftf liát, í höndunum.
Mnnstrin eru yndisleg! —
Karica, útúauAuð með lykkju-
spori, fylt fegurstu rósum.
Við M. Verð $1.50 parið.
Z rúmfaUiaðardeildlnnl,
á öðru gólfi auður
FRÁ ENGLANDI KOMA
Klukkur í samræmi við anda þessara
tíma. Smíðaðar eftir hreinum fegurðar-
iínum — stundaskífan er ferhyrnt og
brydd með Chromium, kassinn úr sléttri
enskri eik.
Gangverkið er einnig nýmóðins!
Tímastilt með rafafli og í alla
staði ábyggilegt. Við H. verð
■ $17.50.
FRÁ ÍTALÍU KOMA
Bændakörfur
Vafnar Raffía
Körfur úr gildum viðartágum,
vafðar Raffia á allskonar skær-
um litum. Við N.
Opnar körfur — Mjög freistandi
og fyltar aldinum vöfðum alla-
vega litum umbúðum, bláum, gul-
um og rauðum. $1.25. ■
Lokaðar Körfur — Agætar undlr
sauma og allskonar hannyrðir, —
dökkbrúnar að lit, með íbrugðn-
um ljósgrænum og gulum tágum.
$2.50.
I smávamingsdeild,
á öðru gólfi við Donald
Með hornsköftum eða tannhvítum Xylonite
sköftum — búin upp í leður-líkis kassa
sem jólagjöf. Við F $6.50.
✓
Ljómandi gripir, smíðaðar eft-
ir sjaldgæfum Sheffield fyrir-
myndum — með þykkum kop-
arbotni, flúruðum bol og fín-
gerðum höldum, með áristum
burknum.
Teketill, kaffiketill, rjóma og
sykurskálar, lagðar óskygðu
fomsilfri, með símuðum börmum
og gröfnum bekk um bolinn.
Höldin em úr ólituðum íbenviði
Við G. Verð 4 stykkin $115.00.
1 gullfangadeildinni,
á aðalgólfi við Donald