Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. DES. 1932.
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
lýst í fyrsta þætti. Manni verð-
ur strax vel við hann, allra
indælasti karl; ætti alls ekki
að vera sko^legur eða einfeldn-
islegur, þó meðferð Páls á hon-
um hafi verið það helzt um of á
stöku stað, og held eg þó meira
óviljandi. Það var mjög áber-
andi hve áhorfendur voru orðn
ir því vanir, að sjá Mr. Pálsson
í skopleikjum, að hann átti
erfitt með að segja nokkuð —
þó alls ekki væri hláturs efni
— að hann naut sín ekki á al-
varlegustu augnablikunum, auk
þess sem það spilti fyrir þeim
pörtum, sem voru vel gerðir.
Rétt sem dæmi, af því þar gat
ekki verið minsta tilefni til hlát-
urs: Þegar Stína kemur inn með
laugarvatnið í fati, þá er stein-
hljóð, og Ófeigur á eftir henni
með vatn í könnu, þá er skelli-
hlegið. Hvorugt segir orð. Báð-
um fórst það vel. Þeir áhorfend
ur, sem fanst það hlátursefni,
hafa horft á Pálsson en ekki á
Ófeig. Það er ónotaiegt fyrir
leikanda, ef hann ætlast ekki
til að það sé hlægilegt, að verða
fyrir slíku. Það er reynandi í
því tilfelli, annað gerfi og dýpri
rómur. —
Gunnhildur ekkjufrú, Elin
Hall, var góð. Málrómur góður
og skýr. Látbragðið umfangs-
mikið. Samtal þeirra Hallsteins
og hennar ágætt. — Stína og
Magnús voru bæði leikin lag-
lega. Stína var eðlileg og ákveð
in í því verki, sem hún átti að
gera.
Dóra — Miss K. Sölvason —
var að mörgu leyti erfiðasta
hlutverkið í leiknum, enda nær
Miss Sölvason mjög óvíða tök-
um á því. Bezt gerði hún í
fyrsta þætti. Saklaust og á-
hyggjulaust fjallabarn, í endur-
minningum um fyrstu samfundi
þeirra Hallsteins. Þó varla nógu
létt yfir henni, eins og hún
ætti erfitt með hláturinn og tal-
aði ekki nógu skýrt. Og svo var
f gegnum allan leikinn. Sömu-
leiðis var það ltýi á framkomu
hennar, hvað hún var óupplits-
djörf. Það fer illa á leiksviði að
sjá ungar stúlkur ganga, sem
ekki geta rétt úr sér.
Annar þáttur er Dóru drama-
tískasti partur, en þar brestur
Miss Sölvason mest tök á hlut-
verkinu, að undanskildum endi
þess þáttar, þar sem hún er að
deyja í rúminu: það tekst mjög
vel. En fyr í þættinum, þegar
hún kemur inn á eftir Hall-
steini, beygir sig niður snögg-
lega, dregur af honum stígvél-
in, sækir skóna hans undir rúm.
tekur yfirhöfn hans og verjur
og drífur það í Finnu — alt án
sýnilegra erfiðismuna, — og
þetta gerist fám mínútum áður
en hún deyr af barnsburði!! —
Svo byrjar hið örlagaþrungna
og örvæntingarfulla samtal við
Hallstein, svipur af Steinunni
í Galdra-Lofti, — en þar sást
enginn svipur af frú Stefaníu,
— áhrifalaus utanbókar þula.
Það myndu fáir geta horft á
þann part leiksins án þess að
tárfella, ef hann væri leikinn
sem skyldi. Eg efast ekki um
að Miss Sölvason hafi gert sitt
bezta, en hlutverkið var henni
ofurefli. Þess vegna þuldi hi'in
fjórða þáttinn án þess að hrífa
mig. Tignin, sársaukin, hrygð-
in, varð að barnalegum ávítun-
um, og gleðin afllaus.----
Hallsteinn — Ragnar E. Kvar
an var ágætlega leikinn. Þar var
list í látbragði. Persónan heil-
steypt — maður sá ekkert nema
Hallstein, eins í þögn sem í
tali. Ágætur skilningur á hlut-
J verkinu, og eðlileg framsetn-
ling. Hefði mátt vera viðkvæm-
: ari geðshræring í málrómi hans
I bar sem hann krýpur við dán-
arbeð Dóru. Samtal hans við
læknirinn sérlega gott. Svip-
breytingar ágætar. Og í fjórða
bætti — þó að svo væri skugg-
sýnt, að ekki sáust svipbrigði
— þá saknaði eg þeirra ekki,
svo vel túlkaði málrómurinn til-
finningar hans.
Það hefði verið tilkomumik-
ill þáttur, ef Mr. Kvaran hefði
haft jafningja sinn í Dóru. —•
Mr. Swanson hefir málað
tjöldin. Eg get lítið um þau
‘sagt, af þeirri ástæðu, að eg
hefi ekki séð þessa nýtfzku
steinsteypubæi á íslandi, — en
-á þáttur “tók sig vel út”. —
Þaðan af síður get eg dæmt um
-'tsýnið “hinumegin,, — en mig
langar til að það sé fagurt. En
annars geri eg ráð fyrir að Mr.
Swanson ætlist til að tjöldin
séu frekar “suggestive’’ fyrir í-
myndunarafi áhorfendanna, —
heldur en fullskapað listaverk,
og það fer vel á því. —
Auk leikybndanna á séra Kvar
L
HLJÓMLEIKAR
Til ágóða fyrir hjálparnefnd Sambandssafnaðar
f SAMBANDSKIRKJUNNI
(Sargent og Banning)
FÖSTUDAGINN 16. DESEMBER 1932, kl. 8.15 síðd.
ÞATTTAKEN DUR:
RAGNAR E. KVARAN
RAGNAR H. RAGNAR
PALMI PALMASON
PEARL P ÁLMASON ! DnBmhnni/i Qtrirnr riiiortflttil
MICHAEL BATENCHUCK [ PolyPhonic Strrng Quartette
HENRI BENOIST )
SKEMTISKRA:
Variations in E .,.............................. Handel
Variations in A ................................ Mozart
Ragnar H. Ragnar
^String Quartett op. 76 no. 5 ................... Haydn
Allegretto—Allegro
Largo
Menuetto
FinaJe
Polyphonic String Quartett
Erlkönig .................................... Schubert
Ragnar H. Kvaran
með aðstoð R. H. Ragnar
SAMSKOT TEKIN
Sonata in E min................y................. Grieg
Allegro moderato
Andante molto
Tempo di menuetto ma ne tanto
Allegro molto
Ragnar H. Ragnar
String Quartett op. 18 no. 4 ..._............ Beethoven
Menuetto
Allegro
Polyphonic String Quartett
Aufenthalt ................................... Schubert
Valentine Aria ............................... Gonoud
Kveldriður ............................... S. Kaldalóns
Ragnar E. Kvaran
með aðstoð Ragnars H. Ragnar og Polyphonic String Quartett
Stanway Plano léð af Winnipeg Piano Co.
an þakklæti skilið fyrir að sýna
okkur þenna leik. Leikfélag Sam
bandssafnaðar hefir átt því láni
að fagna, að geta nótið hans
s .1. laugardag á Almenna sjúkra
húsinu f Winnipeg. Hún var 32
ára, kona Bénedikts Benedikts-
sonar á Gimli. Líkið verður flutt
tilsagnar í nokkur undanfarin norður að Gimli. Fer jarðarförin
ár, og er það ótvírætt mikið þar fram n. k. fimtudag.
honum að þakka, að leikfélag- * * *
ið hefir fengið nokkuð alment
það álit, að sýna góða leiki á ís-
lenzku, og farast það yfirleitt
vel úr hendi. Þrátt fyrir óhag-
stæðar kringumstæður manna
hefir leikfélagið ekki lækkað
seglin, heldur aukið þau með
bví að ráðast í að sýna Hall-
stein og Dóru. —
Það er gleðilegt tákn um end-
urvakning lifandi einstaklinírs
leikiistar, nú í þessu Nóaflóði
vélaleiklistar, sem flæðir yfir
landið sunnan yfir línuna, að
fjöldi málsmetandi manna og
kvenna eru að gangast fyrir því
að stofnuð verði leikfélög í öll-
um sveitum um þvert og endi-
langt Canada. Vonandi leggja
íslendingar sig vel fram, og gera
sinn skerf í þeirri viðleitni. Þeir
hafa sýnt lofsamlega byrjun —
t. d. sigur Árborgarflokksins í
leiksamkepnhini í Winnipeg ný-
skeð. —
Eitt af “lífsins fjöllum” er lif-
andi sýning góðra leikja. Þá
stundina gleymum við hraun-
grýtis ferðalagi hversdagslífs-
ins. Árni Sigurðsson.
FJÆR OG NÆR.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu frá Hjálparnefnd Sam-
bandssafnaðar, sem birt er á
öðrum stað hér í blaðinu. —
Hljómleikarnir, sem efnt er til,
eru óvenjulega vandaðir og
næsta frábrugðnir því, er gerist
um samkomusnið meðal íslend-
inga hér í bæ. Fjórmennings-
flokkurinn (Polyphonic String
Quartett), er talinn bezti flokk
ur sinnar tegundar í borginni.
Er það fagnaðarefni, að í hon-
um skuli vera tveir íslendingar,
þau Pálmason-systkinin. Mr.
R. H. Ragnar fleygir fram sem
píanóleikara með hverju ári, og
ræðst hér í viðfangsefni, sem
vissulega er ekki heiglum hent.
Og vissulega mun marga fýsa
að heyra hina ágætu rödd séra
Ragnars E. Kvaran, er leikið
er undir á fjögur strengjahljóð-
færi ásamt slaghörpunni. Gæt-
um vér t. d. trúað að ekki sé
áhrifalaust að hlusta á“ Kveld-
riður” Kaldalóns, er nornirnar
og draugarnir dansa á fiðlu-
strengjunum!
Ekki ættii það að draga úr
aðsókn að hljómleikum þessum
að öllum ágóða verður varið til
styrktar þeim löndum vorum,
sem í sérstaklegum fjárhagsleg
um vandræðum eru staddir.
Á fimtudagsnóttina 8. þ. m.
lézt að heimili sysþur sinnar
og tengdabróður, Oddfríðar
og Einars Johnson, 1083 Do-
minion St., Krístín Þórðardótt-
ir. — Hún var fædd að Ána-
brekku í Borgarfirði árið 1867.
Voru foreldrar hennar Þórður
Guðmundsson og Bergþóra Berg
þórsdóttir, er þar bjuggu. Flutt-
ist hún til Vesturheims árið
1900, og hefir dvalið að mestu
hjá systur sinni síðan.
Langorða æfiminningu er ó-
þarfi að skrifa um þessa hæg-
látu, hjartagóðu og geðprúðu
sþúlku. Minning hennar er og
verður dýrust geymd í hjörtum
þeirra, er hún umgekst daglega
og nutu umönnunar hennar og
hjartagæzku. Þeim er hún unni,
gaf hún alt, kærleika sinn og
trúmensku. Hún var veik að-
eins tvær klukkustundir, og var
það í fullu samræmi við líf
hennar, að mega hverfa héðan
kvalalaust, með þann frið og
Pétur Ámason í San Diego,
Cal., lézt 6. des: s.l.. Hann var
67 ára að aidri, ættaður úr
Húnavatnssýslu. Hann fór til ls-
lands s.l. sumar, eins og skýrt
var frá um það leyt,i í þessu
blaði, og var hann fyrir ekki
löngu til baka kominn úr þeirri
ferð, er hann dó. Hinn látni
bjó um skeið að Lundar,' Man.
* ¥ *
S. S. Anderson, umboðsmað-
ur Heimskringlu að Kandahar,
Sask., hefir einnig góðfúslega
tekið að sér innköllun fyrir
blaðið í Wynyard. Býst hann,
innan skams við að heimsækja
áskrifendur í þeirri bygð, og
vonar Heimskringla, að þeir
greiði götu hans eftir föngum.
* * *
Steindór Jakobsson kaupmað
ur (West End Food Market)
auglýsir á öðrum st,að í blað-
inu, að hann hafi saltaðan og
hertan íslenzkan fisk. Er það
vara, sem hann ætti ekki að
þurfa að fyrna fram á nýár. —
Það þarf ekki að segja íslend-
ingum, hvílíkur munur er á
þessum fiski, og þeim, sem oft-
ast er boðinn til kaups.
* * *
Einn árgangur af Heims-
kringlu er jólagjöf, sem vit er
í að kaupa.
* * *
Vígl. Vigfússon frá Church-
bvidge, Sask., fluttj til bæjar-
ins 27. nóv. s.l.. Dvelur hann
hér yfir veturinn að minsta
kosti. Heimili hans er Ste. 1
Alloway Court. Hann biður Hkr.
að flytja kunningjunum við
Chruchbridge og Bradenbury
kveðju sína.
♦ * *
Frónsfundur verður haldinn
i samkomusal Sambandskirkju
fimtudagskvöldið 15. des. kl.
S e. h.
Á skemtiskrá verður margt
lil •'róðleiks og skemtunar, svo
sem: Erindi, úpplestur, nægur
h’jóðfærasláttur o. fl. — Fjöl-
inennið og fyllið fundarsalinn
svona rétt einu sinni. Allir vel-
komnir. Aðeins samskot, eftir
því sem hver vill og getur.
Nefndin.
* * *
Álfasögur
Það sem mér var sent í haust
af þessum sögum, seldist þá taf-
arlaust. En^ nú hefi eg aftur
fengið nokkur eintök, og get
því afgreitt pantanir. Verðið er
$2.00.
Magnús Peterson.
313 Horace St.,
Norwood, Man.
2. $5.00 verðlaun fyrir næst-
bezta kvæðið. Aðrar reglur
hinar sömu.
3. Kvæðið má ekki hafa ver-
ið birt áður. Heldur má ekki
senda það í samkepni neitt ann-
að.
4. Félagið gerir kröfu til að
mega birta kvæðið í bók, sem
það gefur út eftir samkepnina.
5. Á móti kvæðum verður tek-
ið fram að 1. febrúar 1933. Þau
eiga að sendast Mr. Watson
Kirkconnell, 972 Grosvenor Ave.
Winnipeg, eða ritara deildar-
innar, Mr. E. Wilder, 103 Mathe
son Ave., Winnipeg.
UM SNJÓ.
Frh. frá 1. bls.
an orðin að frostrósatiré, sem
náði yfir alla hlið glassins. —
Leggurinn var þráðbeinn og
með liðum eins og reyrtré. —-
Náðu þessir liðir langt upp eft-
ir greinunum beggja megin. —
Greinarnar huldu svo glasið, að
varla varð nál niður stingandi
milli þeirra, og var jafnvægið
svo algert og fullkomið, að
hvergi var angi af grein,
WONDERLAND
Föstudag og laugardag
16. og 17. des.
“GRAND HOTEL”
ALL STAR CAST
Mánudag og þriðjudag,
19. og 20. des.
VVARREN WILLIAMS
in
“SKYSCRAPER
SOULS”
Miðvikudag og fimtudag,
21. og 22. des.
‘DOWN OUR STREET’
BRITISH
Open every day at 6 p. m. —
Saturdays 1 p. m. Also Thurs-
day Matinee.
ekki ætti sér maka. Eg gat að-
eins horft á þetja nokkrar se-
kúndur, því herbergið var heitt
svo frostrósirnar bráðnuðu óð-
ara, en ætíð mun eg sjá eftir
því að eg ekki gat fengið mynd
af þessu dýrðlega listaverki
að náttúrunnar.
West End
Food Market
Sími: 30 494 S. Jakobsson, eigandi
690 Sargent Ave. (Corn. Victor St.)
Þakkar öllum sinum mörgu viðskiftavinum fyrir undan-
farin viðskifti, og óskar öilum
Gleðilegra Jóla og Nýárs
Vér höfum beztu tegund af allskonar matvöru og nú
fyrir hátíðirnar, skal athygli fólks vakin á þeim vörum,
sem hér eru taldar:
Kalkunar, Gæsir, Hænsni, Hangikjöt
Pæklaðar Rullupylsur og reyktar
Saltaður og hertur íslenzkur fiskur o.fl.
Öllum pöntunum utan af landi verða að fylgja peningar.
Pantanir afgreiddar samdægurs.
YRKIÐ NÚ, LANDAR!
Manitobadeildin af Canadian
Authors’ Association, tilkynnir j
að það efni til samkepni, og j
veitir verðlaun fyrir sem hér i
segir:
1. $10.00 verðlaun fyrir bezta
kvæðið, á hvaða máli sem er.
Kvæðið á að vera stutt. (í reglu
gerðinni er aðeins tekið fram |
—for the best short poem). —|
Það má vera um hvaða efni sem j
er, og höf. verður að vera bú-
settur í Manitobafylki.
Biblíur og: Nýja Testamenti
á ensku og íslenzku, iægsta verð
Sem jólagjöf ætti öllu kristnu
fólki að vera ljúft að gefa sjálft
“Guðs orð”.
Líka almanök með bibllutexta fyr-
ir hvem mánuð. Mjög skrautlega
útbúinn .................... 25c
“The Beautiful in Christianity”; hin
bezta jólagjöf, sem eg veit af næst
biblíunni, 100 bls...... 75c
“Does Science Support Evolution?”
með fylgiblöðum ........ 50c
“The False Guide” (nauðsynleg bók
ró í sál, er hún ávalt lét í té \ f.vrir aiia) 35c
vmum og vandamonnum. Henn- biöðum .................. 20c
ar er nú fögnuðurinn að fá að | “Hjáipræði Guðs”, ísienzkt smá-
kveðja svona, en okkar, sem t “Qocís Future Program” ......... 25c
nutum gæða hennar, er hrygð-)“What of the Night?” ............ 35c
. * , , , , , , _ Skrautleg veggja spjöld með blbliu-
in að Sjá henm á bak þar til texta. Þetta er ljómandi jólagjöf
SÍðar að við mætumst aftur. handa bömum. Stærri .............. 50c
P tr uunen„ Þau minni .......................... 25c
ö. n.. jonnson. trtsölumenn óskast í nærliggjandi
Mrs. Guðrún Magnea Bene- héruðum. Skrifið mér um söiuiatm.
diktsson, frá Gimli, Man., dó'6u slmcoe St„^WiMi’Sg^”0"'
Fyrsta kjör þeirra sem reyndir eru
Þeir sem ferðast mikið, þekkja ágæti þeirrar þjónustu
og þæginda og viðurgernings, sem þeir njóta á Canadian
Pacific Gufuskipunum. Ráðið yður farrými á einhverju
þessara nafntoguðu skipa og komist að raun um það
fyrir sjálfan yður, hve mikil kjörkaup hin lágu farbréf
með Canadian Pacific Gufuskipunum reynast.
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR
ÖLLUM VORUM- ÍSLENZKU VINUM. 5
Tíðar og reglulegar siglingar héðan og til Evrópu.
Eftir fuilkomnum upplýsingum leitið til:
WT. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent
C. P. R. Bldg., Portage and Main, W’innipeg
Steamships
‘Heimsins stærsta flutningakerfi”