Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.12.1932, Blaðsíða 2
í 2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. DES. 1932. GESTABOÐ AÐ LESLIE, SASK. ber. Yfir sextíu manns sátu lengst, búskapartíð sína á ís- boðið, auk heimilismanna, og landi, á Bakka í Borgarfirði Sextíu ára brúðkaupsafmælis hjónanna Egils Árnasonar og Guðlaugar Stefánsdóttur, frá Bakka í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu, minst með veizluhaldi að heimili sonar þeirra, 3. des. s. I. EGILL OG GUÐLAUG ANÐERSON Fremur mun það vera sjald- gœfur atburður, að hjónum auðnist aldur til að búa saman í sextíu ár. Þess er að minsta kosti eigi oft getið. — í sögu vorri, íslendinga hér vestra, hefir þess eigi verið get- ið fram að þessu, og hafa þó margir elzt vel og farið fram- j yfir hin fornu takmörk, sem mannsæfina miða við “sjötíu ár og með sterkri heilsu átta- tíu ár’’. En 1. þ. m. áttu þau hjón Egill Árnason frá Bakka í Borgarfirði aústur og kona hans Guðlaug Stefánsdóttir, sextíu ára giftingarafmæli. Eru hin öldnu hjón bæði hress og við góða heilsu. Var atburðar þessa minst með fjölmennu sam kvæmi, er börn þeirra efndu til að heimili eldri sonar þeirra, Stefáns bónda Anderson við Leslie, laugardaginn 3. desem- FYRIR JOLIN .... Holt Renfrew gefið henni Loðskinns Moffu og veljið hana nú strax úr hinu undursama úrvali af Holt Renfrew’s loðvarningi. Nýjasta snið. $6.50 11 $16,50 Silver Fox Treflar VERÐLAGÐIR AFAR LÁGT Holt Renfrew’s hafa nú á boðstólum hina yndislegu Silver Fox Trefla, er unnir eru úr skinnum frá refa- búum þeirra r Quebec. Útsöluverð frá $39.50 og þar yfir. HEIMSÆKIÐ JÓLAGJAFADEILDINA á aðal- gólfi. Gjafir þar sem öllum henta, á verði, sem allir geta borgað. llolí. f^nfrew&Co. voru þó margir teptir sökum annríkis og fjarlægðar, er þar hefðu viljað vera. Byrjaði athöfnin með því að sungin voru 3 vers úr sálmin- um nr. 589. Flutti þá séra Rögn- valdur Pétursson frá Winnipeg brúðhjónunum nokkur ávarps- orð og mintist starfs þeirra á liðnum árum. Var þá sunginn sálmurinn nr. 356, en að honum loknum færði dótturdóttir þeirra ömmu sinni mikinn og fagran blómvönd, með áletruðum nöfn um og árnaðaróskum barna þeirra. Voru þá lesin samfagn- aðarskeyti frá fjarstödduift ætt- ingjum og vinum, þar á meðal Mr. og Mrs. Valdemar Ander- son (sonarsyni hinna öldnu hjóna) Mr. P. S. Pálsson (tengdasyni þeirra), Mr. og Mrs. Gísla Johnson, prent- smiðjustjóra í Winnipeg; Mrs. Guðrúnu Jolinson, Mozart, | Sask., Mrs. Björgu Carson, Mrs. I Jónínu Hannesson, Mrs. Krist- jínu Halldórsson, Mrs. Guðrúnu Eggertsson, Mr. og Mrs. Ó. Ól- afsson, Mrs. Ragnheiði Davíðs- j son o. fl„ er öll eiga heima í Winnipeg. Voru þá og lesin i kvæði þau ér hér fara á eftir, og ort voru til demantsbrúð- hjónanna, í þeirri röð er þau eru hér birt. Fyrsta kvæðið er eftir cand. theol. Lárus Sigur- jónsson í Chicago, las systir hans það, Mrs. Soffía Sigbjörns- ( son, en kvæði Bjarna Þorsteins- j sonar myndasmiðs í Selkirk, j Man., dr. Sig. Júl. Jóhannesson í Winnipeg (er birt var í síð- asta blaði), og Mrs. Guðrúnar Johnson í Mozart, Sask., las séra Rögnv. Pétursson. Sjálfir lásu höfundarnir hin kvæðin. Hófust þá ræðuhöld og söng- ur. Fyrstur tók til máls þing- maður Vatnabygðar, Mr. W. H. Paulson, en að lokinni ræðu sinni, ávarpaði hann demants- brúðhjónin, með kvæði því er hér fylgir. Næst tók til máls Mrs. Rannveig K. Sigbjörns- son; þá Mr. Þorsteinn Guð- mundsson: þá Mr. Lárus Nordal er einnig flutti erindi það, er hér fylgir; þá Mrs. Anna Sig. björnsson og að lokum Mr. Hermann Nordal. Meðan Limitec) PORTAGE og CARLTON SÍMI 21867 austur. Egill er fæddur 15. marz 1844 á Ketilsstöðum í Hjalta- staðarþinghá. Faðir hans var Árni Bjarnason, bróðir Jóns Bjarnasonar þjóðsagnaþuls í Litlu-Breiðuvík, en móðir Guð- -ún ísleifsdóttir. Eru ættir þeirra beggja fjölmennar og alkunnar um Austurland. Guðlaug er fædd að Jökulsá í Borgarfirði 29. apríl 1851. Faðir hennar var Stefán Pálsson bóndi á Jökulsá, fimti maður frá séra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi, en móðir Sólrún Jónsdóttir Árnasonar. Fyrsta desember 1872 héldu þau Egill og Guðlaug brúðkaup sitt að Jökulsá. Voru þau gefin saman af séra Finni Þorsteins- syni, er þá var prestur að Desj- armýri. Bjuggu þau fyrstu sjö árin á Jökulsá, en færðu sig síðar að Bakka. Þar bjuggu þau rausnarbúi í 25 ár. Sumar- ið 1904 seldu þau bú sitt og fluttust' með börnum sínum hingað vestur. Dvöldu fyrst í grend við Árborg í Nýja ís-t landi, en fluttu svo þaðan vest- ur til Leslie, Sask., þar sem Eg- ill nam land, og þau hafa búið fram til skams tíma. — Búi brugðu þau fyrir fjórum árum og hafa síðan dvalið hjá börn- um sínum. Fjögur börn þeirra eru á lífi: Stefán, bóndi við Leslie, er áð- ur er nefndur, kvæntur Gyðríði Guðnadóttur Stefánssonar; Pét- ur, kornverzlunarmaður í Win- nipeg, kvæntur Vilbjörgu Jóns- dóttur frá Reykjavík; Ólína, gift Páli Skarphéðinssyni Páls- son bókhaldara í Winnipeg, og Björg, gift, Kristinn Einarssyni bókhaldara á C. N. R. skrif- stofunum í Winnipeg. Þrjú börn tóku þau Egill og Guðlaug og ólu upp: Egil Pétur Einarsson, er býr í Reykjavík; Steinunni Guðlaugu Kristjánsdóttur, er gift er Jóni Hallssyni bónda við Leslie, og Sesselju Jóhanns- dóttur, gifta Eyvindi Doll bónda við íslendingafljót. Bæði eru þau hjón einkar vinsæl og kom það fram í öllu sem sagt var. Jafnframt því sem þau hafa verið sérstakt dugn- aðar- og ráðdeildarfólk um sína daga, svo að starfsemi og at orku Egils hefir verið við brugð á skemtun þessari stóð voru bornar fram allskon- ið af þeim sem til hans þekkja, ar veitingar og að lokum drukk ið minni brúðhjónanna öldnu. Stóð veizlufagnaðurinn fram yfir miðnætti. ^ Þau Egill og Guðlaug bjuggu CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Herma sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. hafa þau verið meðlíðunarsöm með þeim, sem bágsijaddir hafa verið og athvarfslitlir. Er gott að ljúka löngu dagsverki og hljóta þann vitnisburð samtíð- ar sinnar við verkalokin. * * * Til EGILS og GUÐLAUGAR ANDERSON í demantsbrúðkaupi þeirra 1. des. 1932. Eg feginn vildi gimstein ykkur gefa, með gliti skæru, einmiijt nú í dag; um höfuð ykkar heiðurssveiga vefa í hljómþíðum og stuðlatraust- um brag. Eg get það ei, en sendi samt í línum ein sárfá lauf af hugaraski mín um. Œíl J|ínna Husulðbmu téefenba 3f°lasíafa Gjöf, sem áreiðanlega er kærkomin, sem í sam- ræmi er við hinar hugulsömu jólagjafir, er SWIFT’S PREMIUM HAM í heilu lagi. Verzlun- armaður yðar selur Premium Ham — þessar endurbættu BÖKUÐU tegundir — vafðar upp í skrautlegum hátíðaumbúðum. Hann myndi með ánægju senda það til hvers sem væri, og þér hafið á gjafalistanum. - SWIFT’S PREMIUM HAM VICTOR — GENERAL ELECTRIC — ROGERS WESTINGHOUSE — MARCONI — STEWART-WARNER Gefið fjölskyldunni Radio um Jólin Þarna er gjöf, sem veitir endalausa á- nægju. Hinn bezti hljóðfærasláttur og skemtanir í álfunni eru fluttar beint inn á heimilið. Hjá McLean’s getið þér skoð- að og borið saman beztu Radíóin, sem búin eru til. Látið oss sýna yður þau, og eins það, að þér getið með fáeinum dollurum á mánuði látið setja þau inn á heimilin. J. J. H.MÍLEANÍÍS 329 Portage Ave. — Búðin opin til kl. 10 á hverju kvöldi. Það eru fá af öllum hjónum landsins, sem eignast slíkan demants- brúðkaupsdag: er svo mörg árin telja trygða- bandsins, og tæmt ei hafa þrótt né gleði- slag. Sem eiga þvílíkt æfistarf að sýna. Svo ástrík börn sig heiðurssveig að krýna. En þessi kranz, er kærir vinir færa, er knýttur vel úr munablómum þeim sem nærði ykkar ástarþelið mæra, því efni, bezt sem finna má í heim. Þið hafið þannig lagt, til efnið í hann, svo örlátt að við hefðum gnótt í nýjan. Eg mæli hvorki af flærð né fagurgala, en fram hjá því eg ekki ganga skal, að þeir sem metta svangan, þyrstum svala og sjúkum hlynna, eru manna- val. Þið æfðuð slíkt og það er skylt að þakka — í þessu landi, á Jökulsá og Bakka. Á efri dögum æskuþróttur dvín- ar, því æfistarfið margbreytt krafð ist hans. með heiðri silfurhærur bera sín- ar, er huglæg þráin góðrar konu og manns. Og vafalaust þið verðlaun þessi unnuð, svo vandlega þið æfiþráðinn spunnuð. Við minnumst enn, frá okkar fyrri dögum, hve erfitt var að klífa bratta hlíð. En fagurt var í fjalladala drög- um , er dagmær brosti við þeim skær og blíð. Er glitskýin um geiminn svifu bláa og gullfjölluðu Dyrfjallstindinn háa. Þið hafið unnið “örðugasta hjallann’’, og útsýn góðri náð af hárri brún. Þið lítið sem í ljúfum draumi allan hinn langa feril, skreyttan geislarún. En fram undan, svo langt sem andinn eygir, sig iðgrænt láð og bjartur veg- ur teygir. og njóta arðs af atorku og viti, með aftan sólar geisla sér um brá. Við orðstír þann, sem árin burt ei draga, en “óbrotgjarnt skal standa í túni Braga”. Svo hylli ykkur heilaldísir góð- ar, og hamingjan ei víki ykkur frá. Eins nú se mfyr og fram til enda slóðar, þæhr friði og gleði vefji um ykkar brá. Og þegar síðast enda rykkar saga, þar ei mun finnast margt sem þarf að laga. B. Þorstéinsson Kviðlingar, fluttir Agli og Guðlaugu Ander- son í demantsbrúðkaupi þeirra 3. des. 1932. Eg hélt að eitthvað óvænt skeði með eitthvað nýtt á prjónunum. En sízt mig dreymdi um svona gleði hjá sextíu ára hjónunum. Við fyrir mikið megum þakka, og margt er sem að til þess ber, því væri Egill enn á Bakka, engin veizla stæði hér. * * * Egill bjó í Borgarfirði hjá blómunum og klettunum, En sá, það alt var einskis virði hjá Ameríku sléttunum. Þá kom heldur asi á hann; til úrræða var lundin skjót. Nú því himinn nýjan sá hann og nýja jörð í þokkabót. Engir vildu Agli sleppa, til utanfarar löttu hann; því þar út um alla hreppa enginn þekti betri mann. Engu veldur stund né staður; stjöðugt hvar sem Egill fer, hann er sannur sæmdar maður, sama reynslan vestur hér. Um manndóm engra mun eg stæla: margur risi, fleiri peð. Þar sem sumir hafa hæla, hinir ná ei tærnar með. I Aldrei þótti Egill brellinn, oft þótt drægi þungan skut. Og þó að sækti á hann ellin, aldrei slepti hann sínum hlut. Að orku jafn við alda hesta, Egill margar þrautir vann; en konuvalið var það bezta verk, sem liggur efijr hann. Þið hafið verndað væna gripi: von og traust í fyrstu röð. Þið hafið haldið heilu skipi heim í fagrá eíli-stÖð. Og víst er ljúft að loknu dags- Stundum illa í ári lætur, ins striti, j örðug margra daga raun. um langa stund að dvelja vin- Þessir synir, þessar dætur,’ um hjá; þau eru ykkar sigurlaun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.