Heimskringla - 21.12.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.12.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 21. DES. 1932 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA einir, lofaöu mér að halda á- fram, eg er svo lítill.’’ Einirinn hvesti á hann augun: en þegar hann heyrði að lyngið hefði leyft honum að halda áfram, gat hann ekki verið að banna það. Lækurinn smaug undir einirinn, hélt svo áfram, þangað til hann kom þar sem furan stóð í brekkunni og blés mæði- lega. “Góða, góða fura mín, viltu ekki lofa mér að halda áfram, eg er svo lítill?" sagði lækurinn, kysti á fótinn á fur- unni og gerði sig svo blíðan sem honum var unt. Þá varð furan hálfsmeik og lofaði honum að fara. En björkin rýmdi til fyrir honum án þess að hann bæði hana. “Hæ, hæ, hæ!” sagði lækur- inn og belgdist upp. “Ha, ha, ha!" sagði lækurinn og belgd- ist upp. “Hó, hó hó!’ sagði læk- urinn og slengdi öllu um koll, lynginu, eininum, furunni og björkinni, og þau botnveltust niður brekkurnar. En í mörg hundruð ár á eftir var fjallið hróðugt af þessu og bup'saði um, hve laglega það hefði bros- að í kampinn þennan dag. í>að var svo sem auðséð: Fjallið kærði sig ekkert um að þau klæddu það. Lynginu varð gramt í geði, en það varð grænt að nýju. Og þá fór það aftur af stað. “Áfram!" sagði lyng- ið. Einirinn hafði risið upp á olnbogan til þess að horfa á eft- ir lynginu; svo reis hann upp á hækjur sínar og horfði, og ekki vissi hann fyr af en hann stóð alveg uppréttur. Hann klóraði sér í höfðinu. fór á stað og beit sig svo fast niður í fjallið, að hann hugsaði að það hlyti að finna til. “Þó þú viljir ekki, þá vil eg.’’ Furan fór að hreyfa tærn- ar, til þess að vita hvort þær væru ekki brotnar, svo lyfti hún upp öðrum fætinum og sá að hann var heill, svo hinum, hann var líka heill, og þá hélt hún af stað. Fyrst gætti hún að, hvar hún hafði áður gengið, síðan hvar hún hefði oltið um koll, og loks, hvar hún ætti að fara. Svó þrammaði hún áfram og lét sem hún aldrei hefði dottið. — Björkin hafði skitið sig alla út; nú reis hún upp og fór í ný föt. Og nú var haldið áfram, altaf á fleygiferð, upp eftir og til hliðanna, hvort sólskin var| eða regn. “Hvað á alt þetta að þýða?” sagði fjallið, þegar sumarsólin stafaði geislana niður á það, en daggardroparnir glitruðu. fuglamir sungu, skógarmúsin tísti, hérinn hoppaði og hreysi- kötturinn ýlfraði í skögarb‘^im> En nú var upp runninn sá dagur, að lyngið skyldi skjóta kollinum upp yfir fjallsbrúnina. “O-nei, nei, nei!’’ sagði lyngið — og hvarf upp af brúninni. “Hvað skyldi það geta verið, sem lyngið sér?’’ sagði einir- inn og klifraði þangað til hann gat gægst upp. “O-nei, o-nei!" kallaði hann og hvarf á svip- stundu. “Hvað er það, sem á gengur fyrir eininum í dag?’’ sagði furan og stikaði langan, þótt heitt væri sólskinið. Hún gat tylt sér á tá, og gægðist upp. “O-o, nei, nei!’’. Hver grein og hver angi í furunni reis við, svo mikið fanst henni um. Hún hlammaði áfram, komst upp og svo var hún horfin. “Hvað eet- ur það verið, sem þau sjá öll nema eg?” sagði björkin, kipti upp um sig pilsunum og trítlaði á eftir. Alt í einu rak hi'in höf- uðið upp fyrir briinina. “6-hó! Hér er þá kominn þéttur ur, furur, lyng, einir og birki — og bíður eftir oss.’ ’sagði björk- in og blöðin skulfu í sólskininu, svo daggardroparnir hvísluðust f allar áttir. “Já, þetta er nú kallað að komast áfram,’’ sagði einiVinn.” Eins og eg sagði. þá virðist mér þetta undursamlegt æfin- týri. Þessi skygni, að geta ar hún (þ. e. kirkjan) úthýsir horft á hundraða ára baráttu, þjóðsálinni í þróun hennar til með margvíslegum töfum og æðra alþýðleika, í föðurlandsást, hindrunum, þar sem gera verð- í áhugastörfum, í þjóðræði, og ur tilraun eftir tilraun, og byrja leggur þetta alt undir djöfulinn; verður jafnvel frá rótum að og er hún ennfremur selur á- nýju, eftir að alt hefir verið la gt gætustu starfsmenn vísindanna í rústir, og bíða verður í hundr- í hendur sama stórveldi; oa: er uð ára, þar til unt yrði að koma hún ennfremur leggur lisH^a nýrri tilraun við, á meðan að undir djöfulinn, a. m. k. eins fjall örðugleikanna brosir í stóran hluta hennar og leikbiV- kampinn, — að geta litið á ið er; er hún jafnvel tekur til þetta sem fagnaðarríka baráttu að dæma “alt af þessum heimi’’ lífsins til meira lífs, er ekki — hvor verður þá voldusrri hér á smámenna sjón. Til þess þarf jörð, Drottinn eða Djöfullinn? afl í hugsun og alveg sárstaka Hver fær flesta þegnana og tegund af lífsfjöri. Og það var stærst ríkið?’’ einmitt þetta ólgandi fjör, sem , , , , _... ° . „ , Eg hefi undanfarna daga ver- rak Bjornson ut í allskonar ° , , . , , ,,, , , , _ , __ íð að endurlesa eina frægustu baráttu fram a dauðadag. Hann .. „... .., „ var ekki eingöngu frábær rit- S°gU Bjornsons’ A *u?is veS' var eKki eingongu frabær nt um., E hafm ekkj legið hana hofundur, heldur einnig emn af , , , , ,,, A „ i frá barnæsku, og þá mun hun mestu og andnkustu ræðu- ,, „ . —— ,,,, , hafa verið mer of erfið. En monnum Evropu. Hann fekk , ,, . _ . .. . , ... , bokin hefir- nu venð hug mm- aldrei orða bundist, ef gofugt , , , , , ,, , ,,. « . „,, ,,, | um mikill og tær svaladrykkur. mal þurfti að verja. Sifeldlega D., . , , ® , J, , jBokin hefst á að lvsa hamsiausu var hann a ferðinni um þvert _ . ,., , , . , oveðn, sem geysað hefir í og endilangt land sitt til þess . „ • » i marga daga, en er að slota. —, að halda fynrlestra og ræða um TT . — _ ,, , . I . ,, , . ,, , Ungur sveinn, Kallem, ímynd- þau mál, sem honum virtist ,, ' ..._. . , .... , I unarrikur, fluggáfaður og með þjoðmm mest þorf á að veita|,... ° . , i ntVlirnrlí Unrm V\ n n t -*r{ nr höfuðið fult af geig mentunar- lausrar alþýðu, er hélt að dóms- dagur væri að koma, hefir brot- ist upp á sjávarhamar til þess að horfa á æðisgang sjávarins. Hann kemst með herkjum ofan j aftur, því hann heldur að sjó- skrýmsin ætli að hremm* | Þessi mynd, sem dregin er með allri litauðgi snildarinnar, er táknmynd bókarinnar allrar. —j Þessi sveinn vex frá því að hræðast skrímslin, en harm o«• yndisleg kona hans — skáldlegj og ljúf eins og draummynd en j þó mannleg inn að rótum hjarta í síns — eiga þó í baráttu við skrímsli þau, sem ávalt spretta upp úr hræðslunni við lífið. ó- freskjur þröngsýni og hleypi- dóma elta þau þar til Ragni liggur nár, uppgefinn í barátt- unni við það mannúðarleysi, sem fyrst og fremst er sprottið af geignum við að lifa sam- kvæmt eðli sfnu og göfugustu hvötum. Manneskjurnar, sem einna mestan þátt hafa átt í því, að svona hefir farið, eru systir Kallems og maður henn- ar, presturinn Ole Tuft. Líf þeirra hefir stirðnað í köldum kirkjukenningum og þar af leið- andi dómsýki við aðra menn. En með óumræðilegri frásagnar snild er það rakið í sundur fyr- ir lesandanum, hvernig augu þeirra ljúkast upp. Prestur- inn þeytir í einu átaki af sér öllum þessum kenninga- og kreddu-Ieppum, sem hann hefir hingað til klætt sig í og óprýtt sinn innra mann með. Hann uppgötvar að trú hans Óiefir orðið algerlega aðskila frá öllu því, sem er elskulegt og sann- ast í lífinu. Og eftir mestu reynslustund iífs hans kemur þessi frásaga: “Á sunnudaginn talaði svo maður af ræðustólnum um það, sem hann hafði lært. Um það, á hverju oss ríður mest. athygli. Hann barðist við þröng- sýni og hleypidóma, barðist fyrir mannréttindum og hugs- anafrelsi. Hann lét svo mikið um . sig muna í þjóðlífinu, að hann var nefndur hinn ókrýndi konungur lands síns. Og vel hefði mátt nefna hann konung allra Norðurlanda, því að allar frændþjóðirnar drukku kraft og þor af straumi hugsana hans — þar á meðal margir ágætustu menn vor, íslendinga. Oft hefir verið rætt um hið einkennilega samband. sem var á milli skáldjöfranna miklu, Björnsons og Ibsens. Þeir voru vinir í æsku. En Ib- sen ritaði eitt sinn leikrit. sem talið var stefna nokkuð beint að Björnson. Það var “Frömuðir þjóðlífsins’’, sem eitt sinn mun hafa verið sýnt hér á íslenzku leiksviði. Þar er sýnd umsvifamikil frelsishetja, en öllu lýst í ófrægingarljósi. Bjöm son mun hafa tekið sér þetta nærri og fornvinirnir hættu að skiftast á bréfum. En fáum ár- um seinna ritaði Ibsen leikrit, sem var tekið með þeim óhljóð- um og fádæma illindum, að Ib- sen flýði land um stund. Leik- rit þetta var “Afturgöngur’’. En í mesta algleymingnum, er öll vopn stóðu á Ibsen, og hann var talinn óvinur alls, sem bet- ur mátti fara, þá reis Biömson upp og varði hann svo að segia einn sinna landsmanna. Þegar Tbsen frétti um vörnina, er mælt að honum hafi orðið að orði: “Þessi maður hefir í sannleika konunglega lund,” og bann launaði vörnina og drengskap- inn með þvf, að rita annað leik- rit, “Þjóðníðinginn”, þar sem menn þóttust enn kenna svip Björnsons, en þar er honum lýst sem hinum mikla andleaa höfðingja, sem stendur óskelfd- ur og býður fram sitt breiða brjóst til varnar sannleika og andlegri sæmd. Síðar, er Tbsen var að bana kominn, fór Björn- son á fund hans og mælti: “Eg fæ ekki skilist við þig án þess að taka í hönd þína.” Ibsen leit upp og kendi sársauka í augna- ráðinu: “Já, Björnstjeme Bjöm- son,” mælti hann, “eiginlega hefi eg ávalt elskað þig.” — nei, fyrst og fremst í lífinu, — lífinu, þegar það næst upp úr hafdjúpi dauðakvíðans, í ljóss- ins sigri, í unaði sjálfsafneitun- arinnar, í félagi hinna lifandi. Hávamál guðs til vor er lífsins mál; æðsta guðsdýrkun vor er ástin á hinum lifandi. Þessarar kenningar þarf eg sjálfur með öðrum fremur, þótt hún sé harla einföld. Henni hefi eg ýtt frá mér á margan hátt og af mörg- um ástæðum — og mest upp á síðkastið. En aldrei framar skulu orðin verða mér hið æðsta, né heldur táknin; en það skal lífsins eilífa opinberun vera mér. Aldrei skal eg framar frjósa fastur í neinni kenningu, heldur láta lífshlýjuna leysa vilja minn. Aldrei skal eg dæma menn eftir kenningum bygðum á réttlæti fyrri tíða, ef þær fullnægja ekki mannástarkröf- um vorra tíma. Aldrei, það veit guð! Af því að eg trúi á hann, lífsins guð, hans sífeldu opin- berun 1 lífinu.” Þessi fagra guðstrú, sem hér er lýst, varð að lifandi veruleika í lífi Björnsons sjálfs. Og það er fyrir þá sök fyrst og fremst, sem menn af öllum frændþjóð- um hans minnast hans nú. Þessi lífsins dýrkun er tengd öllu því, sem bezt er og veglegast í kynþætti vorum. Og sjaldan hefir hann átt glæsilegri fulltrúa en þenna mann. Þetta sambiand af nærri ótæmandi líkamlegu og andlegu þreki og barnslegri, ljúfri elsku og viðkvæmni! Þessi haukfráa sjón út í fjarvíddir mannlífsins samfara skygni og skilningi samúðarinnar með manninum! Björnson er einn fremsti spámaður kynþáttarins. Megi rödd spámannsins sem víð- ast berast. Til Skiftavina Vorra . . . er vér vitum að eru góðir vinir vorir, viljum vér hér með færa vorar innilegustu hátíðaóskir. SÍMI 87 647 sonar, sem dó skömmu eftir að hann fæddist. Hinar ágætu viðtökur, sem fyrri bókin fékk, sérstaklega á Islandi, hafa fært mér sönnun fyrir því að mál þessi eiga er- indi til margra. Bókin mundi verða mörgum kærkomin jólagjöf: hún er yfir 200 bls.; prentuð á ágætan pappír og í góðu bandi. í bók- inni er mynd af Ingu, sem tek- in var þegar hún var á Vífils- stöðum. Verð $1.50. Útgefandi Soffanías Thorkels- son. Til sölu í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave.^ Winnipeg. * * * _ 1 sambandi við nýju bókina, “Bréf frá Ingu’’ er það ósk mín j til þeirra, sem áhuga hafa á þessum málum, að þeir taki að sér útsölu hennar hver í sínu bygðarlagi. Eg sendi þeim eina bók ókeypis til yfirlits ,ef þeir tilkynna mér með línu um vilja sinn og verustað. Soffanías Thorkelsson. 738 Arlington St., Wpg. EFTIRGRENSLAN. Einn gleymir því í baráttu sinni, annar í vígahug, þriðji af öfuguggahætti, fjórði af trausti á sinni eigi vizku, fimti á vana- gangi sínum, og allir höfum vér lært rangt um það meira og minna. “Því að ef eg spyrði nú yður, sem hlýðið á mig, þá Crystal, N. D. 2. des. 1932 Heimskringla, 853 Sargent Ave., • Winnipeg, Man. Herra ritstjóri! í Heimskringlu þann 23. nóv. 1932, var sú fregn, að Hörður Bergvinnsson muni hafa farist við fiskiveiðar á Young Lake, Ont., 3. nóvember síðastliðinn. Þegar Hörður var hér fyrir sunnan fyrir nokkrum árum, skrifaði eg hann fyrir 100 doll- ara lífsábyrgð hjá A. O. U. W., og hefir hann haldið við afborg unum, svo lífsábyrgð sú er í gildi. Nú er verið að reyna að kom ast fyrir sannleikann í þessu máli, á vanalegan hátt, í gegn- um “reporting agencies, stjórn- ar- og lögregludeildir o. s. frv. En þó að sannanir fáist við- víkjandi dauðsfallinu, yrði ekki hægt að borga lífsábyrgðina, nema að fá upplýsingu um heim ilisfang móður hans, Elinborg- ar Jónsdóttur, sem á að með- taka lífsábyrgðina. Þess vegna er það nauðsynlegt, að þeir, er einhverjar upplýsingar geta gef- ið, skrifi sem fyrst til J. J. Myr- es, Crystal, N. D., U. S. A. * Þinn einlægur, J. J. Myres. OPIÐ BRÉF til gjaldenda Bifröstsveitar. Þann 13. þ. m. var haldinn fundur í húsi P. K. Bjarnason- ar í Árborg. Um 25 manns voru mættir. Tilgangur fundarins var sá að ræða sveitarmál, og munu óeirðir þær, er áttu sér stað í Árborg nýskeð, hafa gert sitt til þess að fundur þessi yrði kallaður. Álit margra er að í nokkurt óefni sé komið. þegar menn fara að taka lögin í sínar eigin hendur og virða sómasamlega hegðun að vett- ugi. Mun það hafa verið ofarlega í huga flestra, er þarna voru mættir, að ástandið í sveitinni væri orðið þeirrar tegundar, að ofurefli væri nokkurri sveitar- stjórn að ráða fram úr því. Værí því af tvennu illu, sem menn í svipinn komu auga á — áfram- haldandi sveitarstjórn með sundrung og óeirðum í vænd- um, eða uppgjöf sveitarmál- anna í h,endur fylkisstjórnarinn ar — heppilegast að selja nú sjálfdæmið og fara þess á leit við fylkisstjórnina að skipa um- sjónarmann (administrator). Voru það tilmæli fundar- manna, að eg ræddi þessi mál með þeim, og gerði grein fyrir úrsögn minni úr sveitarstjórn- inni síðastliðinn október, og stefnu minni sem oddvita hins nýkosna sveitariráðs. Einnig að eg birti þessi atríði í íslenzku blöðunum. Las eg fyrir fundinum úr- sagnarbréf mitt, sem er í eðli sínu miklu fremur mótmæli gegn því tiltæki sveitamálaráð- gjafans, að gerast svo nær- göngull síðastliðið sumar, að taka sveitarstjórnina að miklu leyti í sínar liendur — heldur en hitt að samvinna mín við samverkamenn mína í sveitar- stjórninni væri óviðunandi. Til grundvallar fyrir þessu til tæki sveitarmálaráðgjafans ligg ur sú ætlun hans, að hækka skatta yfirleitt á þeim, sem undanfarin ár hafa leitast við Frh. á 8. bls. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Sigurdsson, Thorvaldson Company, Limited Þykir ýmsum sem í þessu at- munduð þér allir, einmitt af því viki megi kenna báða mennina til töluverðrar hlítar. Frásagan um baráttu og störf Björnsons mundi fylla heilar bækur. Snörp að eg spyr úr þessum stað, svara hugsunarlaust: “Á trúnni margvíslega ríður oss mest.” “Nei, sannarlega ekki. Sit þú yfir barni þínu, sem liggur með var t. d. barátta hans við kirkju j andþrengslum í dauðateygjun- lands síns út af hennar um, eða horf þú á konu þína skuggalegu útskúfunarkenningu og hvernig hún ól á villimanns- legum vítishugmyndum. Boð-" berar hennar hikuðu ekki við að skipa mönnum eins og Dar- win og Herbert Spencer til sæt- í vistarvenim vftis. “Ef þetta er kristindómur,” mælti Björnson, “þá ee^ eg renna á eftir barninu út á brún grafarinnar, úrvinda af kvíða og næturvökum, — þá kennir ástin þér, að oss rfður mest á lífinu. Og upp frá þessum degi sk:.i eg aldrei leita guðs effa guðs vilja f neinum orðum eða f kvöldmáltíðum eða í neinni bók eða á neinum stað, eins og ekki lengur verið með.’’ “Þeg- hann væri fyrst og fremst þar; NÝ BÓK Bréf frá Ingu og fleirum að handan. II. Bréf þau og viðtöl frá Tngu, sem nú birtast, eru framhald1 af bók þeirri( er út kom í fyrra; einnig erindi frá ýmsu merku fólki fyrri og síðari tfma, þar á meðal frá: Njáli og Bergþóru, Guðmundi biskupi Arasyni, Gunnari frá Hlíðarenda og Unni djúauðgu, Skúla fógeta, Agli Skallagrímssyni, Gunnlaugi Ormstungu og mörgum fleiri. Sömuleiðis fjögur mjög merk bréf frá syni Guðmundar Ara- Hinum mörgu vinum vorum fjær og nær óskum vér gleði- legrt jóla og farsæls nýárs. Sigurdsson, Thorvaldson “ó. Riverton # Arborg Hnausa Manitoba a Canada

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.