Heimskringla - 21.12.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.12.1932, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 21. DES. 1932 Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verðí bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame Guðsþjónustur í Sambands- kirkju um hátíðarnar, verða sem hér segir: Samkoma sunnudagaskólans á laugardagskvöld, kl. 7.30 Jólaguðsþjónusta á jóladag kl. 11 árdegis. Gamlárskvöld, miðnætur guðs þjónusta kl. 11.30. Nýársdag á venjulegum tíma kl. 7 síðdegis. * * * Borgið Heimskringlu! Þótt útistandandi áskriftar- gjald sé ekki mikið hjá hverjum einstökum manni, skiftir það þúsundum dala, þegar saman kemur. Ensk blöð eru borguð fyrirfram eða á hálfsmánaðar fresti. Hví þurfa íslenzku blöð- in að bíða árlangt eða jafnvel Arum saman eftir áskriftargialdi sínu ? Án íslenzku Sendið gluggatjöldin yðar til viðurkendrar hreingemingaatefn- trnar, er verkið vinnur á vægu verði Pei&E'lase Jmmdry 55, 59 PEARL STREET “Verkhagast og vinnulægnaat” StMI 22 818 megum við ekki vera. En til- vera þeirra hvílir á skilvísi kaup endanna. Viljum vér því mælast til að allir, sem blaðinu skulda, reyni að gera því einhver skil fyrir áramótin, sem í hönd fara. Vér vitum að allir geta ekk' greitt skuld sína að fullu, en sá er enginn^ sem ekki getur greitt eitthvað af henni. Og hversu lítið sem er frá hverjum, er mikið, þegar saman kemur, og greiðir veg blaðsins ótrúlega. * * * Mrs. Helga Björnsson, ekkja Jóns Björnssonar frá Baldur, dó s. 1. fimtudag að 715 Victor St. í Winnipeg. Hún var 90 ára gömul. Með manni sínum kom hún til Ameríku 1876. Var hún stjúpmóðir Tómasar heitins Johnson, sem um skeið var dómsmálaráðherra þessa fvlki= Lík Helgu var flutt til Baldur. bar sem maður hinnar látnu er jarðaður. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sfmi: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repatr Servio® tíanning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Rxpert Repair and Complete Garage Service Gas. Oils. Extras. Tires, Batteries, Etc Jón Sigurðsson bóndi við blaðanna Eriksdale, andaðist að heimili ________ sínu á mánudaginn var, 83 ára að aldri. Hann var hið mesta hraustmenni og var á ferli morguninn sama og hann lézt. I Jón var ættaður úr Suður-f>ing- I eyjarsýslu. Hann var bróðir I Kristíönu, móður þeirra Bald- urs heitins ritstjóra Sveinsson- ar og Benedikts Alþingismanns og landsbókavarðar í Reykja- vík. Hann var giftur Pálínu Þórðardóttur frá Litla-Eyrar- landi í Eyjafirði. Er hún á lífi ásamt sex börnum þeirra, er svo heita: Sigurður, bóndi í Swan River; Hermann bóndi í Churchbridge: Aðalsteinn bóndi að Eriksdale; Mrs. Anna For- sythe í Eriksdale; Emma, skóla- kennari í Eriksdale, og Mrs. Margrét Stone í Winnipeg. Jarðarförin fer fram frá Er- iksdale á fimtudaginn í þessari viku. * * * Nokkuð af kvæðum og grein- um, sem ætlast var til að kæmu í þessu blaði, verða að bíða næsta4' blaðs. Erii höfundarnir beðnir afsökunar á því. * * * Föstudaginn 16. des. voru þau Graham Bain og Lola Da- vidson, bæði til heimilis í Wln- nipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hjónavígslan fór fram að heim- ili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Júlíus Davidson, 1079 Downing St. Fjöldi skyldmenna og annara vina var þar viðstadd ur og undi sér hið bezta í un- aðslegu samsæti. Heimili ungru hjónanna verður fyrst um sinn á heimili foreldra brúðarinnar. ííicíi mtu (áðkum um JÓLIN og NÝÁRIÐ frá aðalstöðvum Heintzman Piano og heimsins beztu Radio-tækjum. J.J.H.M9LEAN 329 PORTAGE AVE. MacDonald Shoe Store SÍMI 29 201 — 494 *MAIN ST. Óskar öllum hinum mörgu viðskiftavinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA og HAGSÆLS NÝÁRS, Einhver vinsælasta skófatnaðarbúðin í vestur- landinu. MACDONALD SHOE STORE Brennið koium og sparið peninga BEINFAIT, Lump $5.50 tonnið DOMINION, Lump 6.25 — REGAL. Lump 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump 11.50 — WESTERN GEM, Lump 11.50 — FOTTHILLS, Lump 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — ' FORD or SOLVAY COKE 14.50 — CANMORE BRIQUETTS 14.50 — POCAHONTAS Lump 15.50 — MCpURDY CUPPLY fO. | TD. Builders’ Supplies ^^anc J^Coal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - phones - 94 309 OPIÐ BRÉF. Frh. á 8 bls. (Frah. frá 5. síðu) að standa í skilum. Síðastliðin tvö ár hafa skatt- innheimtur numið um 75 pró- sent af öllum álögðum skött um, sem eðlilega hefir haft það í för með sér, að sveitin hefir ekki getað staðið í skilum með afborganir skuldabréfa. Með nýrri virðingu (jarða- mati) í sveitinni hyggst svo sveitamálaráðgjafinn að auka svo á skattabyrði þeirra, sem goldið hafa þessi 75 prósent fyrirfarandi, að nemi hinum 25%, sem upp á vantar, og rétta þannig fjárhag sveitarinnar. — þessu mótmæli eg á þeim grund velli, að skattar séu nú sem stendur, eigi aðeins hæfilega há- ir í hlutfalli við gjaldþol manna, heldur mikið fremur alt of há- ir, þar sem nú má svo að orði kveða, að allar afurðir bænda og fiskimanna séu svo að segja einskis virði. í úrsögn minni stendur m. a þetta: “If the government has the interest of the Municipality at heart they should declare moratorium on payments due at present time.’’ Bið eg lesendur mína að gæta þess vel að leggja réttan skiln- ing í orðið “moratorium’’, og blanda því ekki saman við “debt , adjustment’’, eins og eg hefi orðið var við að mönnum hætt- ir við. Moratorium þýðir gjald- frestur en ekki uppgjöf skulda. Að þetta sé engin skerðing á virðing okkar sem borgara þessa lands, má benda á hliðstæð dæmi, þar sem stórveldi heims- ins eru að fara þessa sama á leit. Gjaldþol manna á þessum síðustu og verstu tímum nær ekki að minni hyggju fram yf ir hinar brýnustu þarfir, svo sem fátækrastyrk, sjúkratillög og viðhald skúla. í úrsögn minni stendur enn fremur þetta: “I resent the implication from the Municipal Commissioner that the chief aim of a muni- cipality is to retain its credit to see that the debenture hold- ers receive 100% of their j money when due. I feel that j the class of investors that de- j serve first consideration from | municipal, provincial or domi- i nion governments, are tþose I who have invested all theirs, as i well as lifetime of effort in building a home, improving a homestead in order to make a I living out of it. To protect their investment is of infinitely more importance to me than of those who have money to invest in debentures, which vry often is only accumulation of wealth over and above theír absolute needs.” Eg bið lesendur fnína að at- huga, að í þessari málsgrein er þungamiðjan tveir flokkar af “investors”. í öðrum flokknum! eru menn þeir, sem hafa fé af- lögu til ýmsra arðvænlegra fyr- irtækja, menn sem stjórnirnar eru handgengnar og beygja sig fyrir. í hinum flokknum eru menn þeir, sem í daglegu tali eru ekki flokkaðir sem “invest- ors”, en sem eg nú gerist svo djarfur að halda fram að séu í raun og veru veigameiri in- vestors en hinir. Þeir menn, er leggja alt sitt fram, alt sem þeir hafa til umráða, til að byggja upp heimili og umbæta þau, byggja upp vegi og halda þeim við, gera óræktar-skóga og mýrarfláka að sáð- og beiti- landi. Þetta er sá flokkur manna sem að minni hyggju er að leggja dýrari verðmæti til bygg- ingar þjóðfélaginu í heild, og ætti að véra tekinn til greina eigi aðeins til jafns við hinn flokkinn, heldur umfram. í stað þess virðist svo sem stjórnarvöldin séu ekki ánægð fyr en þau hafa lagt svo þung- ar skattabyrðar á herðar þess- um mönnuirt, _að þeir rísa ekki lengur undir þeim, þreytast að lokum á erfiðleikunum og leggja árar í bát. Fjöldi þessara manna hverfa svo til borganna, sem begar eru fleytifullar af atvinnu lausu fólki, verða þar styrkþeg- ar stjórnanna, sem í sjálfu sér er nægilega lamandi, svo að með tímanum er siðferðisþrek og viðleitni til sjálfsbjargar drepin að fullu og öllu. Þegar stjórnirnar standa svo uppi ráð- þrota með að leggja þessu fólki lífsviðurværi, kóróna þær alt saman með að básúna hið svo- kallaða “back to the land move- meqt’’. Nú er þessum mönn- um boðið peningatillag til þess að byrja með búskap á landi, og þar að auki mánaðarleg til- lög til nauðsynlegasta lífsvið- urværís. Slík er hringferðin þá orðin. Hvílík stjórn! Væri nú ekki viturlegra að gefa landeigendum gjaldfrest á gömlum skuldum og gera þeim þannig mögulegt, að sitja áfram á óðulum sínum, heldur en að knýja þá um skör fram og skerða þannig þeirra mjög svo takmörkuðu lífsþægindi, í því eina augnamiði að hlaða und- ir og hlúa að þeim flokki manna sem alls ekki eru þess þurfandi, sem alls ekki mundu líða neitt við það, þótt þeir þyrftu að bíða um skeið eftir arði. Þeir mundu samt sem áður hafa meira fyr- ir sig að leggja heldur en hin fullkomnustu lífsþægindi krefj- ast. Með þetta, sem nú er sagt, fyrir augum, skrifaði eg úrsögn mína til oddvita þessarar sveit- ar og sveitarmálaráðgjafans. Og sem oddviti þessarar sveitar hyggst eg að framfylgja þessu máli, og held því til streitu, svo menn eigi lengur gangi að því gruflandi, hver af þessum tveim flokkum liggur stjórninni næst hjarta. Verði afstaða stjórnarinnar sú, að málaleitun minni verði enginn gaumur gefinn, tek eg þá afstöðu til málanna, að rétt- mætri kröfu sé misboðið, og get eg ekki á annan hátt betur sýnt mótmæli, en með því að segja af mér oddvitastöðunni. Eg kýs ekki að vera oddviti þess sveitarráðs, sem er þröngv að til þess að vera voðfeldur leppur stjómarinnar; sveitar- ráðs, sem er þröngvað til þess að gerast hagsmunalegur böð- ull stjórnar á kostnað gjaldend- anna. Eg er þess vegna fast á- j kveðinn í því að segja af mér sem oddviti, verði mér ekkertj ágengt í þessu máli. Hygg eg að hér hafi eg gert | gjaldendum þessarar sveitar Ijósa grein fyrir stefnu minni, svo að þeir geti á væntanlegum fundum í hinum ýmsu bygðum víðsvegar um sveitina, rætt þessi mál og tekið ákveðna af- stöðu til þeirra. Það er augljóst mál, að þeim mun sterkara j WONDERLAND Föstudag og laugardag 28. og 24. des. “CONGORILLA” Aðalleikandl: MARTIN JOHNSON Mánudag og þrlðjudag, 26. og 27. des. GEO. M. COHAN in “PHANTOM PRESIDENT” Mlðvikudag og fimtudag, 28. og 29. des. “NEW MORALS FOR OLD” Aðaileikandi: LEWIS STONE Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. ii&tiesnePti&iusnisniGtD/vtuSHus’ti/s’MS’V fylgi, sem gjaldendur veita sveitarráðinu í þessum málum, þeim mun líklegra er að þau nái fram að ganga. Eg má geta þess, að á nýaf- MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegk ki. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjuin mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Siuinudagasköiinn: — A hverjuO sunnudegi, kl. 11 f. h. stöðnum fundi, sem haldinn var í Framnesbygð, þar sem svo að segja allir bygðarbúar voru mættir, var tillaga samþykt í einu hljóði þess efnis, að gefa mér eindregið fylgi til fram- kvæmda í þessu máli. Virðingarfylst, B. J. Lífmann. McFadyen Company Limitcd Óska hinum mörgu íslenzku skiftavinum sínum GIeðilegr& Jóla Og Farsæls Nyáirs Jóls)° og frá ANDREWS. ANDREWS. BURBIDGE and BASTEDO Barristers, Solicitors, Etc. 101—111 BANK OF NOVA SCOTIA BUILDING Comer Portage Ave. and Garry St. WINNIPEG MANITOBA Með þökk til fslendinga fyrir viðskiftin á liðnu ári og innilegri ósk um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Maryland & Sargent Service Station BENNIE BRYNJÓLFSSON, Eigandi MODERN DAIRIES LIMITED Sími: 201 101 St. Joseph og La Verandrye, St. Boniface Mjólkursölufélagið vinsæla hefir til sölu allar mjólkurafurðir, svo sem Mjólk, Rjóma, Smjör o. fl. óskar öllum viðskiftavinum sínum, sem og lánds- búum Gleðilegtca Jóla ©g aróveeKDS og farsaöls Hýárs HVER SEM KAUPIR NAUÐSYNJAR SÍNAR AF “MODERN” FÆR HREINA OG HEILNÆMA MJÓLK. BETRI MJÓLK FÆST EKKI HÉR í BÆ.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.