Heimskringla - 06.09.1933, Side 1

Heimskringla - 06.09.1933, Side 1
DTERS and CLEANERS LTD. TATLORS and FURRXERS 324 TOONQ ST. COUNTRY ORDERS RECEIVE SPECIAL ATTENTION AT CITY PRICES DYEKS and CLEANEBS LTD. TAXLORS and FURRTERS MINOR REPAIRS—FREE PHONE 37 061 W. E. Thurber, Ugr. XLVII. ÁRGANGTTR. WTNNTPEG MIÐVIKUDAG ..n N , 6. SEPT. 1933. NÚMER 49. FRÉTTIR f veizlu hjá Danakonungi. Charles A Lindbergh og kona hans, sátu veizlu hjá Kristjáni Danakonungi og Alexandríu drotningu í Amalíuborgar kast- alanum s. 1. fimtudag. Lind- hergh er sem kunnugt er að gera athuganir til undirbúnings stöðugum flugferðúm milli Ame ríku og Evrópu fyrir Pan-Ame- rican Airways félagið. Herma fréttirnar að lindberglis-hjónin muni heimsækja Svíþjóð. * * * Stefna. Arthur T. Henderson formaður Diamond Taxicab fé- lagsins, sem við slagsmálin var riðinn á bæjarfundi í Winnipeg •nýlega, hefir stefnt bæjarráð- inu og krefst $50,000 af því fyrir að á hann var ráðist af Blumberg bæjarráðsmanni með slagsmálum á fundinum. Bæj- arráðinu stefnir Henderson, að því er hann segir, vegna þess, áð Blumberg sé ekki þess verð- ur, að eiga nokkuð við hann um þessar sakir. * * * Hengdur. Peter Piniak, sá er myrti Mrs. Squarok og son hennar, 5 ára gamlan, 29. marz á þessu ári, á heimili þeirra 10 mílur vestur af Winnipeg Beach var hengdur s .1. föstudag í Headingly í Manitoba . * * * Mjólkurverðið. Þref nokkurt hefir verið um mjólkurverð í Winnipeg undan farið. Kröfðust framleiðendur að verðið væri hækkað. Hafa þeir áður fengið $1.55 fyrir 100 pundin yfir vetr- aimánuðina, og mjólkin þá ver- ið seld lOc potturinn til neyt- cnda flutt heim dl þeirrá. Nú fóru framleiðendur fram á $1.85 íyrir 100 pundin, en þá kváðust mjólkurfélögin, verða að se'’a hana llc pottinn. Eft- ir m'kið þjark liefir það nú orðið aö samkomuiagi að verð framleiðanda eða bónda verður $1.68, en söluverð til neytend.i eftir sem áður lOc potturin, eða eins og verið hefir að vetrinum áður, einu centi hærra en verð- ið að sumrinu. Verð þetta gildir frá 5. sept. í búðum verður potturinn 9c. Pelinn af rjóma er 12c fluttur heim en lOc í búðum. í gallónu tali er verð til neytenda á mjólk 25c gallónan. Til þeirra sem bæjarstyrk hafa, er potturinn 9c. Bænum þykir sjáanlega ekki nauðsynlegt fyrir sig að greiða hið sama fyrir mjólkina og aðrir bæjarbúar gera. Hversvegna væri fróðlegt að vita. Má.3 þetta hafði hin þar til skipaða nefnd fylkisins (Utility Board) með höndum. Mega úr- slit þess viðunandi heita. Er það ekki sízt landa vorum W. J. Líndal, K.C. að þakka, er eftir heill neytenda leit í málinu. Það er ekki vafi á því að verðið hefði ekki orðið lOc, eða hið sama og s. 1. vetur, ef hann hefði ekki staðið þarna á verði fyrir neytendur. * * * Hveiti-uppskeran. Hveiti- uppskqra er metin að verði á þessu ári í Canada 269 miljón mælar. Af hverri ekru í Mani- toba og Alberta, fengust að meðal tali 13 mælar, en í Sask- atchewan ekki nema 9 mælar. Skýrslur sem Searle Grain félag ið gaf út um síðustu helgi bera þetta með sér. Má eflaust treysta þeim, því 93 prósent af hveitinu er þá selgið í Manitoba og 54 prócent þreskt. í Alberta og Saskatchewan er þresking að vísu ekki eins langt komið en slætti má þar einnig heita lokið, svo áætlunin getur varla breyzt til muna. Ekru fjöldinn sem hveiti var sáð í, er sagður 25,177,000. * * * Prinsessa í fimm daga. Janet Snowden ung mær og for- kunnar fríð og einka erfingi stórríks olíu-mangara í Banda- ríkjunum, giftist 26. ágúst í- tölskum prinsi, Siriguano don Francesco Caravita að nafni. Eftir fimm daga sambúð í hjóna bandinu, krafðist Miss Snowden hjónaskilnaðar. Segist hún að- eins hafa þekt prinsinn tvær vikur áður en hún giftist honum og telur hjónabandið hafa verið misráðið. * * * ViggirSingar Frakka. Á 125 mílna svæði á landamærum Frakklands og Þýzkalands, hafa Frakkar varið 100 miljónum dollara til þess að koma upp víggirðingum með skotgröfum fyrir innan til þess að vera ekki óviðbúnir, ef detta skyldi í þjóð- verja að gera áhlaup á þá. For- sætisráðherra Edouard Daladier yfirskoðaði verkið s. 1. fimtu- dag á víggirðingunum og lýsti fyrir stjórnarráðinu velþóknun sinni á því. Kvað hann þjóð- verja ekki vaða viðstöðulaust inn í Frakkland nú eins og þeir hefðu gert 1914. Með- stjómendum sínum sagði hann ennfremur, að vafi léki ekki á því, að þjóðverjar væru að búá sig undir nýtt stríð. Og það stríð yrði úr loftinu háð. Loft- skipa tilbúningur þjóðverja bæri vitni um það, því þó látið væri heita, sem nota ætti þau til annars en hernaðar, dyldist eng- um að þau væru gerð með það fyrir augum að gera þau með sem minstum breytingum að herskipum. Aðra sönnun fyrir því að þjóðverjar byggju ekki íyfir góðu, kvað forsætisráð- herra Frakka vera undirbúning þeirra að eiturgas-framleiðslu og sprengief na; verksmið jur risu svo óðum upp, er að þessu litu, að ætla mætti að þær yrðu innan eins árs nægilega af- kastamiklar til að verða við þröfum þjóðverja þó út í stríð færu þá. Hvað sem aðrir halda um þjóðverja og stefnu þeirra, er það víst að Frakkar trúa, að fyrir þeim vaki stríð, því þeir myndu ekki annars ausa út fé til hervamar eins og þeir gera. * * * Skólastarf hafið. í gær tóku skólar í Winnipeg og út um Minningar (íslendingadags ræða) Þú minninga munblíðust drotning, Þú móðir í norðljósa höll. Ljúk upp þínu há-hvelfda hliði, Því heim koma þörnin þín öll —Koma hugfangin börnin þín öll! Lát forn-skáldin fagna og hvetja, —Þá farmenn og einvalalið. Með skjöldum er skarað—til minja, Og skart-litum tjaldað er svið. —Skarti tjaldað er minninga svið. Sem áhrif frá ódáins veigum Berst ómanna djúpúðga sál. Það drepur úr nútímans dróma Hið dáðreynda norræna stál. —Skáldsins dáðreynda norræna stál. Heyr karlmensku hreiminn í kveðju, Heyr kempuna fornu að Borg, Þó harmur sé hjartanu búinn, Skal hugur ei bugast af sorg, —Norrænn hugur ei bugast af sorg. Heyr Kórmak og Gunnlaug í kveðju, —Þó kvæðið sé vonbrigðum skygt. Vér hyllum þá hetju sem tapar Ef hjartað er göfugt og trygt.— —Norrænt hjarta er göfugt og trygt. Frá vestfjörðum viðkvæmt er rómað Hve vonlaus er útlegð og ströng. Þar útlaginn draumspakur orti, Og úthelti þránni í söng.— —Andans djúprættu heimþrá í söng. En Þormóður strýkur um strenginn, —í styrjöldu spakur og skygn. Hann helstríðsins hugraunir skoðar Með hóglátri norrænni tign.— —Deyr í hóglátri norrænni tign. Vér geymum þau áhrif og óma, —Það auðsafn vort minningum fest. í hafróti hugsjón og stilling Er hugrekki sannast og bezt, —Norrænt hugrekki sannast og bezt. -Seattle, 6. ágúst, 1933. Jakobína Johnson. Járnbrautarslys. Við bæinn inn í fjörðinn og var nú tekið Binghampton í New York ríki eftir þessum hamförum úr landi. í Bandaríkjunum varð hroðalegt|Brugðu menn yið gkjótt Qg járnbrautarslys í gær. Vöru-1 flutningslest rakst á fólksflutn- inga lest, er gekk milli Chicago og New York. Dóu 14 manns, fylkið til starfa. í skóla í bæn- um er sagt að séu 38,000 börn. Talsvert er þó af börnum, drengjum og stúlkum, sem í 12 bekk ætluðu sér að stunda nám, en sem geta það ekki þess, að þar er kenslan seld og foreldrar þeirra geta ekki greitt fyrir hana. Eitt hundrað og fjörutíu dalir eru ekki í hand- raðanum hjá öllum. Fyrir kensluna í þessum bekk hefir hér ekki áður verið sett neitt. En fjárhag fylkisstjórn- arinnar er nú svo komið, að greiða verður fyrir kensluna. Þeim efnuðu gerir það ekkert til eða ekki mikið. En börn fá- tækra eru ekki of góð að gjalda þess með því að fara mentunar- innar á mis. Mentamála stjórn- in í þessu fylki segir ekki: “Lofið börnunum til mín að koma.” Af 2,200 skólum í fylkinu tóku 1,900 til starfa í gær. Hinir 300 sem ekki opnuðu hurðir sínar, eru margir í suðvestur hluta Manitoba, er fyrir upp- skerubresti varð og í sveitum, sem ekki hafa sína eigin stjórn, en eru í umsjá fylkisstjórnar. Er þó búist við að þeir skólar taki senn til starfa, en stytti kenslutímann í 8 eða jafnvel 6 mánuði á árinu. en alt að því 100 manns er meira og minna meitt. * * * Ford. Fregnir hafa borist und- anfarið um það, að stjórnin í Ba<ndarfkjunum hafi flarið á eftir bifreiða-höldinum Ford með að skrifa undir vinnulauna textan nýja, er stjórnin hefir gefið út. Kemur nú upp úr kaf- inu, að Ford greiði að minsta kosti 10,000 manns af 40,000 hærri laun, en texti stjórnar- innar kallar fyrir, eða $4.80 á dag í stað $4.00, sem er lág- mark textans. Ýmsum verk- mönnum sínum greiðir Ford svo hátt kaup að nemur $10 á vegna dag Af þessu að dæma, er ekki líklegt, að stjórnin eigi í miklum erfiðleikum við Ford að stríða út af kauphækkunar texta sfn- um. vígahugurinn meiru en forsjáln- in. Stóðu menn í þvögunni miðri, í sjó upp undir hendur, og lögðu til hvalanna með vopn- um sínum á báða bóga. Var hæði gaman og grátlegt að sjá aðfarirnar. Einn náunginn var kominn dýpra en svo að hann treystist að bjarga sér. Þreif hann þá í bægsli á einum hvaln- um og hóf sig á bak og reið hvalnum klofvega, en hvalurinn stefndi til hafs. Eftir þessu var þó tekið í tíma og var reiðskjóti þessi rekinn á land með harðri hendi, og “knapann” sakaði ekki. Öðrum manni varð fótaskort- ur, þar sem þó var stætt, og fór í kaf, en þegar hann var að reyna að ná jafnvæginu aftur, fekk hann hnykk af hvalsporði og keyrðist í kaf öðru sinni og fór svo þrisvar eða fjórum sinn- um, og mun honum hafa verið farið að þykja nóg um, þegar honum varð loks bjargað. — Þetta er fádæma mikils verð- ur og merkilegur fengur, sem ólafsfirðingum hefir fallið hér í skaut, því að hvorttveggja, kjöt- ið og spikið af þessum smáhvöl- um er afbragðs gott til mann- eldis. Komu þarna á land um 300 hvalir, frá 6—25 fet að lengd og giskað á að muni vega 500—2000 pund, og eru felstir af„meðal stærð. — Var símað héðan í næstu þorp og sveitir og sagt frá björginni og mönnum boðið að sækja hing- að það sem þeir vildu, fyrir lítið verð. Eru utansveitarmönnum seldur hvalurinn á 10—20 krón- ur, eftir stærð, og af handa hófi. En Ólafsfirðingarnir þurfa ekki annað fyrir að hafa en að helga sér hver sinn hvalinn, hjálpast síðan að því að draga þá upp á malarkambinn og þar hlupu í alla “trillu”-báta og eru þeir skomir. Hafa nú allir mótorbáta, sem hægt var að nægilegt kjöt til vetrarins og koma af stað, og hafði hver með ve^ Þa® ^ Uestir salta sér það sqm hendi var næst, til[Þa®’ °S súrsa spikið, það hávaðaauka og vígbúnaðar, svo Isem e^ki er notað nýtt. sem byssur og barefli, grjót og Síðari hluta dags í gær og gærkvöldi komu bátar úr ýms- um áttum til þess að sækja “svín” og er hér margt manna í dag. Siglfirðingar, Svarfdæl- ingar, Hríseyingar og Húsvík- ingar. Og er búist við að alt verði notað — og eru það ódýr matarkaup að fá t. d. 1000 pund af kjöti, sem líkast er nauta- kjöti af veturgömlu, fyrir 15 krónur ÚTVARP frá Sambandskirkjunni í Winnipeg. ljáblöð. En aðalærslin gerðu karlamir sjálfir, með því að æpa og grenja ,alt hvað af tók, þegar út var komið. Komust nú allir bátarnir fyrir hvalatorfuna, skipuðu sér í veg fyrir hana og ráku síðan á undan sér inn eftir firðinum. Dýrin urðu trylt og reyndu hvað eftir annað að komast út, fram hjá bátunum, og tvisvar sýndist okkur, sem í landi stóðum, að þau vera að sleppa úr greipum veiðimann- Næstkomandi sunnudag verð- ur útvarpað guðsþjónustu í ann- að sinn frá Sambandskirkjunni í Winnipeg, eins og áður hefir verið auglýst. Upphaflega var það söfnuðurinn, sem réðist í að kosta útvarpið, en á síðasta þingi Sambandskirkjufélagsins var samþykt, að félagið sjálft skyldi framvegis standa fyrir þessu fyritæki og bera kostnað af því. Að sjálfsögðu mun fé- lagið gera það án þess að fara þess á leit við nokkra einstakl- inga eða söfnuði sína, að þeir taki þátt í kostnaðinum, frem- ur en þeir sjálfir vilja. En þar sem að komið hefir í ljós, að við fyrsta útvarpið, snemma í júlí þetta ár, voru stöku menn fúsir að láta eitthvað af hendi rakna, sem svaraði til venjulegra sam- skota við messur, og tveir að minsta kosti sendu ríflegar upp- hæðir, finst stjórnarnefnd fé- lagsins rétt að láta þess getið, að slíkar gjafir yrðu þakksam- lega þegnar. Samt vill hún að hinu leytinu taka það fram, að þetta ber ekki að skoða einu sinni sem tilmæli, því síður sem áskorun um samskot. Fyrsta útvarpið tókst mjög vel, sem vænta mátti, þar sem séra Ragnar E. Kvaran prédik- aði þá. Raddir komu úr mörg- um áttum, sem létu eindregna ánægju og þakklæti í Ijós. í þetta sinn prédikar dr. Rögn- valdur Pétursson og er óþarfi að taka fram, að útvarpsnotend- ur mega búast við ágætri ræðu. Verður svo haldið áfram, eftir því sem kostur er á með útvarp frá Sambandskirkjunni í fram- tíðinni. Fólk er beðið að .athuga að þetta útvarp fer í gegnum útvarpsstöðvarnar í Yorkton, Sask., og Bismarck, N. Dak- Qta. Kirkjufélagið væntir þess, að þetta spor verði til þess að bæta að einhverju leyti úr þeim skorti á prestsþjónustu sem því miður á sér nú stað í sumum söfnuð- um þess. G. A. Blöð frá Akureyri dagsett 10. ág. geta þess, að þar sé staddur um þær mundir dr. Sigfús Blön- Idal, yfirbókavörður við Konung- og jafnvel ekki neitt.. bókasafnið í Kaupmanna- - Hefir komið til orða að senda Ufn> ásamt frú sinnl- skip til Reykjavíkur með eitt- * * * anna. í bæði skiftin tókst þó hvað af þessari miklu björg, FRÁ ÍSLANDI HVALADRÁPIÐ í ÓLAFSFIRÐI Um 300 marsvín æða upp á þurt land. Flytur Morgunblað- ið í Reykjavík eftirfarandi fregn af því: i í Ólafsfirði 10. ág. gærmorgun fóru nokkrir bátar til fiskjar að vanda. Var bátunum að komast fyrir þau aftur. Var þá stundum all-ægi- legt að sjá aðfarirnar, því að margir voru bátarnir litlir og lentu sumir í miðri “svína”- þvögunni og gengu á ýmsum endum. Ein “trillan” varð t. d. eftir fyrir innan torfuna miðja, þegar hinir bátarnir voru komn- ir fyrir. Varð þessi litla skel fyrir, þegar hvalirnir voru rekn- ir til baka og ruddust þeir á hana og undir hana svo að hún tókst á loft hvað eftir annað, en ekki varð henni hvolft. Þegar nær dróg landi fór reksturinn að ganga treglegar, en þá tóku nokkrir hvalirnir sig út úr hópn- um, og brunuðu beint upp í sand, og strönduðu þar í flæðr Var nú hert á hávað- sjór þó all-úfinn og nokkur larmálinu. gráði. — Tóku bátverjar á ein- anum og óhljóðunum og rekið um “trillu”-bátnum þá eftir gríðarmikilli marsvínatorfu, sem ólmaðist í fjarðarmynninu. Bát- urinn var einn síns liðs, en þeir bátverjar brugðu við og sigldu bátnum fyrir torfuna og hugð- fast á eftir og um klukkan ell- efu f. h. voru allir hvalirnir strandaðir í sandinum, niður undan instu húsunum í þorpinu. Ruddust nú þeir sem í landi voru fram, með byssur, barefli, ust að reka “svínin” inn í fjörð- ljái og sveðjur og óðu fram inn, — með hávaða og ýmsum '.í þvöguna. Var það mesta mildi illum látum. Tókst þetta von- [ að ekki skyldi hljótast af um betur. Hvalirnir tóku á rás meiðsli eða slys, því að nú réði ingar bíða því komandi sumars. svo að ekkert fari til spillis. Slys urðu engin og lítil meiðsli. * * * Blaðið “íslendingur” sem gef- ið er út á Akureyri, flytur eftir- farandi frétt 28. júlí: Vestur-fslenzkt tónskáld, Þórarinn Jónsson frá Seattle í Bandaríkjunum kom hingað til bæjarins í gær. "Er hann á leið til æskustöðva sinna á Austur- landi. — Hefir hann verið 32 ár vestra, en gerir nú ráð fyrir að setjast að hér heima. » * * * Engar kosningar í haust. Af blöðum frá íslandi að dæma, er ekki útlit fyrir að kosningar fari fram í haust, eða að aukaþing verði kallað saman til að gera út um kjör- dæma málið. Hitt virðist það líklegasta, að reglulegt þing verði haft í vetur og kjördæma- málið og fjármálin verði af- greidd. Fer það þing fram undir stjórn fyrverandi sam- steypustjórnar, er Ásgeir Ás- geirsson veitir forstöðu. Kosn- Rvík. 10. ág. Friðrik ríkiserfingi kom hingað í gær, ásamt fylgd- arliði, á G.s. íslandi. Skipsins var von um kl. 6 og hafði þá safnast saman múgur manns á hafnarbakkanum. Auk forsætis- ráðherra og frúar hans, voru þar hinir ráðherrarnir, yfirvöld bæjarins, sendiherra Dana, er- lendir ræðismenn o. m. fl. Þegar skipið var að leggja að lék lúðrasveit undir stjórn Páls ís- clfssonar “Ó, guð vors lands” og því næst þjóðsöng dana “Kong Christian stod ved höjen Mast.” — Friðrik ríkiserfingi steig nú af skipsfjöl ásamt liði sínu og bauð forsætisráðherra hann velkominn til landsins, en settur borgarstjóri bað mann- söfnuðinn að hrópa ferfalt húrra fyrir ríkiserfingjanum, og gerðu menn það. Þvi næst ók ríkiserfinginn ásamt forsætis- ráðherra, að Hótel Borg, þar sem hann býr, uns “ísland” fer norður. — í gærkveldi var veisla hjá forsætisráðherra. í dag fór ríkiserfinginn til Þingvalla. —Vísir. Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.