Heimskringla - 06.09.1933, Blaðsíða 8
8. S1»A.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. SEPT. 1933.
FJÆR OG NÆR.
Útvarpað
verður guðsþjónustunni í kirkju
Sambandssafnaðar í Winnipeg
næstkomandi sunnudag (10.
sept.). Guðsþjónustan byrjar á
vanalegum tíma (kl. 7. e. h.).
Gefst fslendingum í Saskat-
chewan Qg Dakota bygðum
kostur á að heyra hana, því
útvarps kerfin verða sameinuð. I
Dr. Rögnvaldur Pétursson flytur j
ræðuna. Sigurður söngvari
Skagfield sýngur einsöng.
* * *
Dr. George A. Patterson frá j
Boston, vara-forseti Únítara fé-
lagsins, var staddur í Winnipeg
um helgina. Hann messaði í
kirkju Sambandssafnaðar s. 1.1
sunnudag. Á mánudaginn lagði
hann af stað suður. Flytur hann
guðsþjónustu í Duluth á heim-
leiðinni.
* * *
Séra Guðm. Árnason frá Lun-
dar kom til bæjarins í gær,
nörðan frá Gimil; var þar að
jarðsyngja Mrs. Jórunni Sigríði
Ólafsson. Hann hélt heimleiðis
í dag.
* * *
Dr. S. E. Björnsson frá Ár-
bo'rg, Man., hefir verið nokkra
daga í bænum og setið fund
' The Madical Association, sem
hér stendur yfir.
* * *
Séra Guðm. Árnason messar
í Hayland Hall sunnudaginn 10.
sept., kl. 2. e. h.
* * *
Söngfólk í söngflokki Sam-
bandssafnaðar í Winnipeg, er
beðið að muna, að æfingar
verða í kirkjunni fimtudags- og
föstudagskvöldin í þessari viku.
samkvæmi af þessu tæi, sem
kvenfélagið “Eining” heldur, og
hafa hin undanförnu tekist
mæta vel. Þess er vænst að
sem flest af eldra fólkinu þiggi
þetta boð.
* * * *
Föstudaginn 1. þ. m. andaðist
að heimili sínu á Gimli, Mrs.
Jórunn Sigríður ólafsdóttir Ol-
son, kona Arnljóts B. Olson. I
Jórunn heitin var fædd árið
1869 í Tungu í Grafningi í Ár-
nessýslu, dóttir Ólafs Þorsteins-
sonar bónda í Tungu og fluttist
til Ameríku árið 1878. Fluttist
fjöiskyldan fyrst til Markland
bygðar í Nýja Skotlandi en
þaðan til Pembina í N.-Dak. Þar
ólzt Jórunn heitin upp og gift-
ist þar eftirlifandi manni sínum
1896. Bjuggu þau um allmörg
ár í Pembina ep fluttu því næst
hingað norður og hafa búið
I lengst af á Gimli. Tvo upp-
! komna syni eiga þau hjón á
lífi Snæbjörn og Ólaf. Jarðar-
för hennar fór fram á Gimli á
mánudaginn var. Hún var jarð-
sungin af séra Guðm. Árnasyni.
* * *
Mjög ánægjulegt heimboð
höfðu þau hjón Mr. og Mrs.
*Pétur Aiiderson að heimili sínu
808 Wolseley Ave., á miðviku-
daginn var, til þess að kveðja
Sigurð stórkaupmann Jónasson
frá Reykjavík, er hingað kom
fyrra sunnudag heiman frá ís-
landi eins og getið var um í síð-
asta blaði. Boðsgestir flestir
voru ættingjar og vinir Sigurð-
ar. Stóð samsætið fram eftir
kvöldinu. Daginn eftir lagði
Sigurður af stað heiml(eiðis,
gerði hann ráð fyrir að fara um
í Chicago og dvelja þar nokkra
daga.
Jóh. Halldórsson frá Amar-
anth, Man., er staddur í bænum
í dag.
* * *
SAMKVÆMI
fyrir aldrað fólk á Lundar og í
grendinni.
Kvenfélagið “Eining” á Lun-
dar stofnar til skemtisam-
kvæmis fyrir aldrað fólk (sex-
tugt og eldra) sunnudaginn
þann 17. þ. m. Helstu skemtan-
ir þar verða: söngur, ræðuhöld,
rímnakveðskapur o. s. frv. Veit-
ingar verða framreiddar. Sam-
kvæmið fer fram í kirkju Sam-
bandssafnaðarins á Lundar og
er öllu fólki þar og í bygðinni
umhverfis, sem komið er yfir
sextugs aldur boðið að vera
með, sömuieiðis þeim, er þurfa
að annast um flutning þess á
staðinn.
Þetta er hið þriðja árlega
Gunnar Erlendsson
Teacher of Piano
594 Alverstone St., Phone 38 345
Marles & Smith
Garage and Repair Service
Fæði og húsnæði
að 594 Alverstone St., sími
38 345 . Tveir piltar eða tvær
stúlkur geta fengið ágæta íbúð
með fullum húsbúnaði og fæði
á mjög sanngjörnu verði. Enn
fremur herbergi til leigu fyrir
þ áer þess kynnu að æskja.
Mrs. Ragnh. Davíðsson
* * *
Til Sölu
í Cloverdale, B. C. rétt við línu
Bandaríkja 1/^ mílu frá Blaine;
32 ekrur girtar með góðu 4
rúma húsi, fjósi með cement
gólfi heyhlöðu, eldiviðarhúsi,
mjólkurhúsi, hænsnahúsi, aldina
garður og gosbrunnur á land-
inu. Einnig fylgja 7 kýr,
hænsni, allir innanhúsmunir, 16
tonn af heyi, 10 korð af söguð-
um við og fleira. Ritstjóri vísar
á.
* * *
Síðustu dagana í þessari viku
er mynd sýnd á Wonderland,
sem heitir “College Humor”.
Bing Crosby og Mary Carlisle
eru leikendur. Ekkert getur
betur skemt námsfólki en þessi
sýning.
* * ¥
Munið eftir að til sölu eru á
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu að
nota sér þetta tækifæri. Hafið
tal af ráðsmanni blaðsins.
Banninjf and Shrgent
Heima s;mi 39 531
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
Batteries, Etc.
MINNISVARÐAR
Setjið stein & leiði ástvinanna.
Aður en þér kaupið spyrjist
fyrir um verð hjá oss. Vér
höfum unnið við steinhögg í
28 ár. Höggvum steina eftir
hverskonar uppdrætti sem ósk-
að er. Skrifið oss, verðáætlanir
kosta yður ekkert.
UNCLAIMED CLOTHES
All New—Not Worn
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TURNER, Prop.
Teiephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM *AÍ .T,”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 94 221
600 PARIS BI.OG. — Winnlpeg
D. LARSEN
MONUMENTAL CO.
(Cor. Keewatin & Logan)
Ste. 4 Lock Apts.
1603 Logan Ave., Winnipeg
CARL THORLAKSON
úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
Heimasími 24 141
Ávarp Til Fjallkonunnar
Flutt á Gimli 7. ágúst, 1933.
Lag: Þú bláfjallageimur o.s. frv.
Úr minningadjúpi rís mynd þín í dag,
Vér mætum þér öll í helgri lotning;
Frá goðanna heimi þér hljómi gleðilag,
Þú himinborna ljóðs og sögu drotning.
Þú himinborna Ijóðs og sögu drotning.
Að eilífu þroskast hin íslenzka sál,
Sem ólst þú á hetjusöng og lestri;
Þó brothætt sé stundum vort kæra móðurmál,
Þig muna samt þín dreifðu börn í vestri.
Þig muna samt þín dreifðu börn í vestri.
í eyra hvers landa þau Ináttarorð mæl,
Er manndóm í sál hans veki og hressi;
Og velkominn sértu—-Já, komdu sigur-sæl
Og sjálfur Drottinn köllun þína blessi.
Og sjálfur Drottinn köllun þína blessi.
Sig. Jul. Jóhannesson.
SKRÍTLUR
Prófessor viðháskólann í Kön-
igsberg hafði þann sið að leggja
hinar fráleitustu spurningar fyr-
ir nemendur sína. Einu sinni
spurði hann:
geirssonar og á skrifstofu Hkr.
FróSleg og skemtileg bók og
afar ódýr. ..Kostar aSeins $1.25.
EITT FRfMERKI
(Frah. frá 5. síðu)
ist nú á dögum, en þar sem eg
yrði að líkindum ekki nema til
vorsins í Winnipeg, og nokkurn-
veginn allir kunningjar mínir
æktu norðurkirkjuna, þá mundi
eg ekkert breyta til að svo
komnu. Eg fann að Brynjólfi
féll þetta miður og líklega
blöskraði hverflyndi mitt.
Hann lét mér það í ljósi mjög
bróöurlega og í hjartans ein-
lægni, að honum fanst að trúin
gæti aldrei breyst frá því sem
hún hafði verið kend í sínu ung-
dæmi, nema maður tæki þá
aðra trú, og það væri það sem
séra Friðrik hefði hent sam-
kvæmt iskoðunum hans í
“Breiðablikum”. Nú var ekki
nema um tvent að gera, að
hætta eþssu umtali, eða mátti
búast við óbróðurlegum mála-
lokum, án þess nokkuð yrði á
því grætt ,og hinsvegar að sam-
ferðin yrði okkur báðum til
ergelsis og ásteitingar. Eg stakk
upp á að við færum að tala um
eitthvað annað, sem hann og
féllst á. Samtal okakr fór stöð-
ugt batnandi upp frá þessu, sem
endaði með því þegar til Win-
nipeg kom um morguninn, að
MESSUR 0G FUNDIR
f kirkju Sambandssainaðar
Messur: — á hverjum sunnudegT
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndln: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld i hverjum
mánuOl.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld 1 hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriOJu-
dag hvers mánaOar, kl. 8 aO
kveldlnu.
Söngflokkurlnn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjvuri
sunnudegi, kl. 11 f. h.
eg bauð honum að koma heim
með mér í morgunkaffið og að
íslenzka kleinudiskinum, sem
hann og þáði, og erum við altaf
góðir kunningjar síðan. Þenna
sama dag fór eg inn á skrif-
stofu Andresar Frímans sem þá
var umsjónarmaður stjórnarinn-
ar með heimilisréttarlöndum, og
bað hann að útvega mér þetta
tiltekna land í Saskatchewan,
og gerði hann það fljótt og veL
Framh.
— Hvernig myndast norður-
ljós?
Stúdentinn bliknaði og stam-
aði:
— Eg — eg — nei, hvaða
vandræði — eg vissi það, en nú
hefi eg gleymt því.
— Svo? Það var leiðinlegt,
sagði prófessorinn alvarlega.
Það er sannarlega leiðinlegt. Og
vísindin bíða þess aldrei bætur,
því að þér eruð eini maðurinn
í veröldinni, sem hefir vitað það.
* * *
að báðum. Thomas Allen keypti
það því líka og gaf fyrir það
175t sterlingspund. Svo dró
hann upp úr vnsa sínum ávís-
analiefti og hripaði niður ávís-
1 un á 4150 sterlingspund, rétti
hana uppboðshaldara, en stakk
frímerkjunum í litla tösku, sem
var bundin með festi um úlflið
hans. M. L.
—Lesb. Mbl.
ENDURMINNINGAR.
Maður nokkur stóð fyrir rétti
og varði mál sitt sjálfur. — En
honum tókst það heldur ófim-
lega. Að lokum tók dómarinn
fram í fyrir honum og mælti:
— Nú ljúgið þér of heimsku-
lega; þér ættuð heldur að út-
vega yður málafærslumann.
“Endurminningar”
Friðriks Guðmundssonar eru til
sölu hjá höfundinium við Mo-
zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor-
Frh. frá 7. bls.
hafsins. .Til þess að hvorugur
skyldi sakna síns tímanlega
annríkis ,eða falla fyrir freist-
ingum heimsins, þá spurði
Brynjólfur mig hvaða söfnuði
eg tilheyrði þar í Winnipeg.
Sagði eg honum sem var að eg
sæti í Norðurkirkjunni, fyndist
þó að eg hafa fallið aftar í tíð-
ina, kenningar séra Friðriks
væru mér geðfeldari, og skyldari
því, sem íslenzka þjóðin aðhylt-
Meir En Aldar-fjórðungs Þjónusta
í tuttugu og sjö ár, eða síðan félagið var stofnað
1906 hafa vestan bændur orðið aðnjótandi hinnar
ágætu þjónustu United Grain Growers Limited.
í tuttugu og sjö ár, hefir reynslan jafnt og stöð-
ugt þroskað getu félagsins til þess að verða við-
skiftamönnum sínum til æ meiri nytsemdar.
1 tuttugu og sjö ár, hefir það eignast þann vitnis-
burð sem skapað hefir því traust hjá öllum
almenningi. )
Örugt, Sterkt og Stöðugt, félag þetta er bezt til
fallið að gegna öllum yðar viðskiftum.
U NITED GRAIN GROWERSI?
Winnipeg — Saskatoon — Edmonton — Calgary
Jóns Bjarnasonar
Academy
652 HOME ST., WINNIPEG. TALSÍMI 38 309
Miðskólanám að
meðtöldum 12. bekk
Hið 21. starfsár hefst
fimtudaginn 14. sept.
ínnköllunarmenn Heimskringlu
r CANADA:
Arnes................................... F- Finnbogason
Amaranth ........................-...... J- B. Halldórsson _
Antler....................................Magnús Tait
Árborg ..................................G. O. Einarsson
Baldur.................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville ............................. Björn Þórðarson
Belmont ..................................... G. J. Oleson
Bredenbury................................H. O. Loptsson
Brown................................. Thorst. J. Gíslason
Calgary............................... Grímur S. Grímsson
Churchbridge...........................Magnús Hinriksson
Cypress River........................................Pá.11 Anderson
Dafoe, Sask................................ S. S. Anderson
Elfros..........-...................J. H. Goodmundsson
Eriksdale ................................ ólafur Hallsson
Foam Lake..................................John Janusson
Gimli........................................ K. Kjemested
Geysir.....................................Tím. Böðvarsson
Glenboro......................................G. J. Oleson
Hayland ............................... Sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa .. .. . .n .................. • Gestur S. Vídal
Hove....................................Andrés Skagfeld
Húsavík.................................John Keraested
Innisfail ......r................... Hannes J. Húnfjörð
Kandahar ............................... S. S. Anderson
Keewatin................................Sigm. Björnsson
Kristnes....................................Rósm. Árnason
Langruth, Man.......................................... B. Eyjólfsson
Leslie...................................Th. Guðmundsson
Lundar ..................................... Sig. Jónsson
Markerville ......................... Hannes J. Húnfjörð
Mozart, Sask................................ Jens Elíasson
Oak Point.................................Andrés Skagfeld
Oakview ............................ Sigurður Sigfússon
OJto, Man............................................Björn Hördal
Piney.....................................S. S. Anderson
Poplar Park...............................Sig. Sigurðsson
Red Deer ............................ Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík.............................................Árni Pálsson
Riverton .............................. Björn Hjörleifsson
Selkirk................................. G. M. Jóhansson
Steep Rock ................................. Fred Snædal
Stony Hill, Man............................ Björn Hördal
Swan River................................Halldór Egilsson
Tantallon.................................Guðm. Ólafsson
Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason
Víðir.....................................Aug. Einarsson
Vancouver, B. C ....................... Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.................-............
Winnipeg Beach............................John Kernested
Wynyard...................................S. S. Anderson
t BANDARÍKJUNUM:
Akra ....................................Jón K. Einarsson
Bantry ................................... E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.......................... John W. Johnson
Blaine, Wash................................... K. Goodman
Cavalier ............................... Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg.................................Hannes Björnsson
Garðar...................................S. M. Breiðfjörð
Grafton.................................Mrs. E. Eastman
Hallson .. ..............................Jón K. Einarsson
Ivanhoe.................................Miss C. V. Dalmann
Milton......................................F. G. Vatnsdal
Minneota........................... .. Miss C. V. Dalmann
Mountain.................................Hannes Björnsson
Point Roberts...............................Ingvar Goodman
Seattle, Waah.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold .................................. Jón K. Einarsson
Upham.................................... E. J. Breiðfjörð
R. MARTEINSSON,
SkóLastjóri
The Viking[Press, Limited
Winnipeg, Manitoba