Heimskringla - 06.09.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.09.1933, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. SEPT. 1933. HREINDÝRAVEIÐAR í Þingeyjarsýslu á 19 öld. Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. Framh. Þegar veiðimenn komu heim með veiði sína, var fyrst hirt um kjötið. Var það saltað eða reykt og þótti geymast mjög vel. Heldur þótti það þurt og fitualust að mestu. Safnast fitan á hreindýrunum í fituhellu eða fituklump ofan á malimar, en er ekki innan um kjötið. Verði dýrin mögur, hverfur þessi fituhella með öllu. Annars þótti kjötið ljúffeng fæða og o. fl. Voru uglur þessar settar á stoðir í bæjardyrum, skemm- um og á þæjarþil. Mun ein- staka hreindýrshornugla vera til enn. Þá voru smíðaðir úr homunum klifberaklakkar, handföng á heykróka ög á göngustafi. Stundum voru rendir úr hornunum húnar og þeir settir á endann á brodd- stöfum til prýðis og til þess að hönd göngumannsins rynni síð- ur upp af stafsendanum. Líka voru smíðaðir úr hornunum ýmsir smáhlutir, t. d. hagldir, hrífusköft, tóbaksdósir, nálhús rakti harni slóðimar víða um norðurhluta Reykjaheiðar, um daginn ,en fann aldrei dýrin. Um nóttina lét hann fyrirberast í klettasprungu og reif hrís til þess að hafa undir sér, svo hann hvíldi ekki á frosinni jörðinni. Daginn eftir rakti hann slóðir dýranna heim að kofanum á Þeistareykjum og þaðan svo fram með Bæjarfjall og fram að Gæsafjöllum. Þar hitti hann dýrahóp og skaut tvær kýr. Fló hann belg af öðru, lagði svo af stað heim á leið og hafði belg- inn með sér. Næstu nótt lá hann. úti vestur af Mófelli, og “pinnar ’. Er það smáhlutur, | pdædcli hann sig í hreindýrsbelg sem konur nota við sauma. Lnn Qg svaf fr4 náttmálum til helst líkt fuglakjöti. Kjöt af Að lokinni þessari lýsingu af dagmála og leið mjög vel, eins „j * ' <"'c' ” Qg hann væri í bezta rúmi. Svo vel skýldi hreinbelgurinn hon- um fyrir vetrarkuldanum. Um 1880 var Stefán Rafns- son, þá bóndi á Tóvegg í Keldu- hverfi, á hreindýraveiðum, og með honum Þorlákur bóndi í Hlíðarhaga. Stefán skaut á stórt graðdýr og særði það. Tók dýrið á rás, og elti hann það á fæti. Þegar dýrið hafði hlaupið fullorðnum dýrum mun venju- j hreindýraveiðum hér í sýslu, lega hafa vprið 45—55 kg., og af ætla eg að setja hér nokkrar gömlum feitum graðdýrum alt veiðisögur, sem eg hefi heyrt að því 75—85 kg., eða jafnvel eftir góðum heimildum, og meira. Skinnið af hreindýrum munu vera sannar. Gefa þær er heldur þunt og haldlítið til nokkra mynd af þeim erfiðleik- skógerðar, en var þó notað til um og æfintýrum, sem fylgdu þess og eins sem eltiskinn í hreindýraveiðunum. skóbryddingar og þvengjaskinn. um 1880 bjó á Ingveldarstöð- Annars mun þá ekki hafa verið um f Kelduhverfi bóndi sá er brýn þörf á að nota það til skó- jðn hét og var Jónsson. Lagði gerðar vegna þess, að þá voru hann mikla stund á hreindýra- nokkurn sprett, sneri’ það á móti sauðskinn alment nog til, og veiðar og mun hafa verið með stefáni reis u á afturfæt- 1__ _____ UntvA f{1 , . « a__ t__<•___:x____~ L l urna og lamdi hann undir sig með framfótunum, en féll um leið dautt niður ofan á hann. Mátti Stefán sig hvergi hræra. Þorlákur kom þá þar að, dró dý^ið ofan af honum, og hafði Stefán ekki sakað. þau voru talin miklu betri til þeim fyrstu þar í sveit, sem not- þeirra hluta. En hreinfeldirnir aði byssu við veiðarnar. Var voru notaðir til margra hluta, það gömul hermannabyssa, og og voru skinnin þá ekki rökuð, hjó hann sjálfur til kúlurnar í heldur notuð með hárinu á. hana. Eitt sinn lagði Jón af Stundum voru saumaðar úr stað f veiðiför á sunnudags- þeim hempur eða treyjur. Þaðan kvöld, snemma í september. mun vera komið nafnið hrein- Reið hann fram á Reykjaheiði bjálfi. Oft voru hreindrýafeld- og skaupt eina hreindýrskú úr irnir notaðir yfir rúm í staðinn hóp, sem í voru um 40 dýr; var fyrir brekán, og þóttu þeir hlýir j þag vestur af Eilífsvötnum. að hafa yfir sér í vetrarhörkun- veður var gott, og lá Jón úti um um. Eins voru þeir notaðir ofan nóttina undir beru lofti. Dag- á stóla og hnakksæti til mýktar, inn eftir hélt hann veiðiferðinni jafnvel í hlífar á reiðinga o. fl. (4fram og feldi þá tvö graðdýr, líka kom það fyrir að hjástöðu- en bógbraut það þriðja. Þegar menn, þegar þeir stóðu yfir beit-' dýrið fékk sárið, lagði bað á rás arfé, og veiðimenn, þegar þéir undan og út í Eilífsvötn. Jón óð stóðu við dorg á Mývatni á fram f vatnið á hlið v« dýrið og vetrum, hefðu hreindýrafeldi á gat fiæmt það upp í tanga, sem baki sér til skjóls fyrir kulda. | gengur út í vötnin. Þar lagðist Um eitt skeið voru hreindýra-, dýrið undir stóran stein, og ^0^0' og æriaðTaTsnúa þæ5 feldir utflutningsvara, en ekki|skaut Jón á það en hæfði eigi.. niður & hornunum) en dýrið brá hefi eg getað fengið upplysingar Lagði þá dýrið í vötnin, synti, hornunum undir hann og vo um það, hvað mikið hefir feng- norður yfir þau og lagðist þá við hann upp á þeim og hljóp á stað ist yny þ . jstein rétt við vötnin. Jón var gem ]aast vær] og stefndi beint Þá komum við að hornunum nú orðinn kúlulaus, og voru á Jokulsá) þar sem að henni af hreindýrunum. Voru þau nú góð ráð dýr. Tók hann það voru djdp hamragljúfur. Jósafat hirt eins og alt annað. Á tima- rað að hlaða byssuna með sma- þotti nú sýnt að dýrið mundi bili voru þau verzlunarvara. f steinum í staðinn fyrir kúlu, Jósafat hét maður og átti heima í Ási í Kelduhverfi. Var hann skytta góð og á bezta aldrei þegar þessi saga gerðist. Eitt haust fór hann í göngur með Birni bónda á Meiðavöllum, og hafði byssu sína með sér. Hittu þeir félagar hreindýrahóp, og skaut Jósafat á stórt graðdýr og særði það. Björn var þar nærstaddur og reið á eftir dýr- inu. Dýrið snéri á móti hestin- um og réði á hann. Bjöm fleygði sér af hestinum og réði skrifuðum endurminningum j læddist síðan að dyrinu, lagði /gamallar konu hér í sýslu getur byssuhlaupið næstum við hrygg hún þess, að þegar hún hefði verið á grasafjalli á yngri árum, hafi grasafólkið fundið töluvert af hreindýrahornum. Voru þau seld í kaupstaðinn, fékst 1—2 skildingar fyrir pundið, og átti grasafólkið þá peninga. En þójþað, því að homin sátu föst í svo væri að þau væru flutt út1 botninum. Jón mátti sundra granda Birni, ef ekki væri að gert. Hljóp hann því á bak hesti sínum og reið á eftir dýrinu, og um eitt skeið, munu þau aðal- lega hafa verið notuð til að smíða úr þeim ýmsa hluti til heimilisþarfa. Stundum voru þau fest í heilu lagi ófan á staura og notuð til þess að breiða á þau þvott, og þótti það mjög gott. Ennfremur voru smíðað- ' í veiðiför síðla vetrar snemma ar úr þeim uglur, sem notaðar ^ dags. Hitti hann hreindýraslóð- Toru til að hengja á reipi, beizli ir — því snjór var á jörðu — og þess og hleypti af. Dýrið lagðLvar ekki meira en svo að hann enn á rás og í vötnin, en komst|hefði við þvi j>egar hann var þá skamt áður en það datt j kominn f skotfæri við dýrið, dautt niður. Óð nú Jón fram hljóp hann af baki og skaut að dýrinu og ætlaði að koma | dýrið undir Birni. Var það þá því að landi, en gat ekki hreyft komið f námunda við árgljúfrin. Ekki sakaði Björn neitt, en þetta þótti mjög vasklega gert af félaga hans. Sigurpáll var maður nefndur og var Árnason. Bjó hann í Skógum í Reykjahverfi. Eitt haust býr hann ferð sína norður yfir Reykjaheiði og að Fjöllum í Kelduhverfi. Á leiðinni norð- ar, í svonefndu Jóhannsgili, hitti hann á fjallagrös mikil, tínir þar væna hrúgu af grösum, skil- dýrinu þarna fram í vatninu — sem náði honum í mitti — og bera skrokkhlutina í mörgum ferðum í land. Eftir það sneri Jón heim á leið og þóttist hafa gert fengsæla ferð. í annað sinn lagði Jón af stað Fyrir Fimm Heilar Samstæður af Poker Hands Spilum Getið þér fengið kvensokka úr hinu finasta siki á 45 möskva prjóni. Jafnframt því sem sokkar þessir eru hinir endingar beztu eru þeir með þeirri fögru og glanziausri áferð, sem svo mjög er sókst eftir. Fást á öUum nýjustu litum. Stærðir 8|/2, 9, 914, 10. Það er sannur spamaður að vefja upp vindlinga sína sjálfur úr, Turret Fine Cut, þar sem þér fáið yflr 50 úr 20c pakka. úr Það borgar sig uað vefja sínarsjálfur5 TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI GEYMIÐ POKER HANDS SPILIN ^Imperial Tobaccx) Company of Canada, Limlted ur tínuna eftir og ætlar að taka hana á heimleiðinni. Segir nú ekki af ferðum hans fyr en hann kemur að fjallagrösum sínum á heimleið. Sér hann þá að grösin eru að mestu horfin. En rétt hjá liggur hreindýr og sefur vært. Þykist Sigurpáll vita, að dýrið muni hafa étið grösin og þótti ekki gott að vera búinn að missa grasanna og jafnframt að hafa ekkert vopn í höndum til að ráðast á dýrið með. Leitar hann nú í vösum sínum og finnur þar lít- inn sjálfskeiðing. Tekur hann hnífinn ojpnn og finnur að hann er beittur vel. Læðist nú Sigurpáll að dýrinu og sezt klofvega yfir hálsinn á því, grípur vinstri hendinni um hom þess og bregður um leið hnífn- um yfir háls drýsins og veitir því mikinn áverka. Þegar dýrið fékk lagið, stökk það á fætur og á rás með manninn á hálsi sér. Sigurpáll stingur dýrið aft- ur og aftur í hálsinn með hnífn- um. Mæðir nú dýrið blóðrás, og eftir nokkrar sviftingar og hlaup hnígur það niður og er þá dautt. Gerir Sigurpáll dýrið til og flytur heim og þóttist vel hafa fengið borgaða grasatínu sína. Jónas hét maður og var Jóns- son og bjó á Grænavatni við Mývatn. Var hann’gildur bóndi og hreppstjóri í Mývatnssveit. Einn dag að vetrarlagi gekk hann fram á Mývatn að vitja um silunganet sín, sem hann hafði lagt undir ísinn. Er það alsiða þar við vatnið að leggja silunganet undir ísinn á vetrum, og veiðist oft vel á þann hátt. Þegar Jónas kom fram að netj- unum, sér hann hvar kemur hreindýr og stefnir beint hann. Vopn hafði hann engin utan ísabrodd sinn. Dýrið kem- ’»■ nú ^alt af nær og nær og >reytir ekki stefnu sinni.þótt það sjái manninn. Þegar dýrið átti ekki eftir nema fáa faðma að Jónasi, greip hann ísabroddinn, víkur sér á hlið við dýrið og skýtur broddinum að því. Gekk hann á hol og féll dýrið þegar Þótti Jónasi för sín góð að hafa fengið slíka veiði jafn-fyrirhafn arlítið. Eitt sinn lögðu þeir af stað á hreindýraveiðar þrír synir Péturs bónda í Reykjahlíð, þeir Sigurgeir, Hallgrímur og Jón. Voru þeir vel ríðandi, nema Sigurgeir, sem var á lötum hesti. Urðu þeir samferða norð- ur á Reykjaheiði og hittu þar dýraflokk allstóran. Þegar dýr- in urðu mannanna vör, tóku þau sprettinn og norður heiðina. Riðu þeir geyst á eftir, Hall- grímur og Jón, en Sigurgeir varð langt á eftir, sökum þess hvað hestur hans var seinn. Þegar dýrin komu alllangt norð- ur á heiðina, hlupu þau fram á hóp manna, og voru það fjár- leitarmenn úr Kelduhverfi. Sneru þau þá við og köstuðust svo hart í fang þeirra bræðra að þeir komu ekki skoti á þau og töpuðu þeim suður á heiðina. Sneru þeir þá aftur heimleiðis og þótti för sín ekki góð, — hestarnir orðnir þreyttir og veiðin engin. En þegar þeir komu suður á heiðina, hitta þeir Sigurgeir bróður sinn. Er hann þá að enda við að gera til tvör hreindýr, sem hann hafði skotið úr sama hópnum, sem þeir bræður höfðu lengst elt og tapað af. Var ekki laust við að Sigurgeir gerði gaman að ferð þeirra bræðra sinna og þeysireið þeirra. Urðu þeir nú allir samferða heim og fluttu með sér dýraslátrin. Þess er getið að einu sinni voru þeir á herinaveiðum á Reykjah. Jakob Pétursson á Breiðumýri í Reykjadal og Magnús Jónsson á Sandi í Aðaldal. Þó læt eg það ósagt ,að Magnús hafi þá verið farinn að búa á Sandi, en þar bjó hann lengi seinni hluta æfi sinnar. Þeir félagar hittu karldýr eitt austur við Jökulsá og lentu í eltingum við það. Ekki er þess getið, hvort þeir voru búnir að særa það eða CANADIAN PACIFIC FERÐ TIL ÍSLANDS með CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS ER FLJÓT OG ÓDÝR. Siglingar eru á hverjum fárra daga fresti frá Montreal eftir hinni stuttu St. Lawrence Siglingaleið Með hinum skrautlegu “Empress of Britain” hraðskreiðu “Duchesses” og vinsælu “Mont” eimskipum. Öll hafa þriðja- og ferðamanna-farrými. Flýtir og þægindi eru öllum trygð. Góður aðbúaður. Bezta fæði. Breytilegar skemtanir. Og ennfremur rýmileg fargjöld. Allar ráðstafanir eru gerðar með útvegun á vegabréfum, og nauð- synlegum skjölum er tryggir frjálsan inngang aftur til Canada. Eftir fullkomnum upplýsingum, leitið til næsta umboðsmanns eða skrifið beint til W. C. CASEY, Steamship General Passgr. Agent 312 MAIN ST. WINNIPEG, MAN. ekki, en svo fóru leikar, að dýr- ið réðist á Jakob, tók hann upp á hornunum og stefndi til árinn- ar. Jakob kallaði þá til Magn- úsar og biöur hann í guðanna bænum að reyna að skjóta dýr- ið. Magnús skaut á eftir dýr- inu upp á tvær vonir, því fær- ið var langt, og eins miklar líkur til að hann hitti félaga sinn sem dýrið. En skotið hitti, og dýrið steyptist áfram og var þegar dautt, en Jakob sakaði ekki. Þakkaði hann Magnúsi vel skotið og kvað hann hafa bjarg- að lífi sínu. Frá því er sagt að eitt sinn hafi nokkrir veiðimenn hitt hreindýr eitt við Eilífsvötn, en mistu það í vötnin og synti það yfir þau. Riðu þeir þá fyrir dýrið og bönnuðu því landtöku. Það synti þá aftur þvert yfir vötnin. Er svo sagt að svona hafi það farið fjórum sinnum áður en mennimir gátu yfir- unnið það, og mun það þá liafa verið orðið þreytt af sundför- unum.-------------- Að lokum vil eg þakka öllum þeim, sem hafa gefið mér upp- lýsingar um hreindrýaveiðar. Sér í lagi þakka eg þeim Ólafi Jóns- syni bónda á Fjöllum í Keldu- hverfi og Pétri Jónssyni bónda í Reykjahlíð við Mývatn, sem hafa lagt á sig erfiði við að safna ýmsum upplýsingum um framanritað málefni. —Eimreiðin. ÓKYRÐIN Á SPÁNI Spánverska lýðveldið hefir enn sem komið er bælt niður allar uppreistartilraunir harðri hendi. Menn munu alment líta svo á, að grundvöllur lýðveldis- ins sé svo traustur orðinn, að lýðveldinu sé ekki hætt, þótt andstæðingar þess geri sér enn vonir um að geta náð völdun- um í sínar hendur. Andstæð- ingar þess eru margir, en ærið sundurleitir, og samstarf þeirra á milli ólíklegt nema með það eina markmið fyrir augum, að steypa ríkisstjórniuni. Á meðal andstæðinga stjórnarinnar eru konungssinnar og stjórnleys- ingjar og margir flokkar aðrir, og þessir flokkar eru aftur skift- ir í smærri flokka. Vitanlega er auðveldara fyrir ríkisstjórnina að bæla niður uppreisnartil- raunir þær sem gerðar eru, vegna þess hve andstæðingarnir eru tvístraðir. Og á meðan her- inn er lýðveldinu trúr er því ekki hætt. En svo er að sjá af erlendum blöðum að uppreistar- tilraun sú sem í ráði var að gera í júlí s. 1. hafi átt rætur mjög víða í landinu, miklu víðar en stjómin gerði ráð fyrir í fyrstu, þegar hún kornst að því, hvað í ráöi var. Leiötogar uppreisnar- manna höfðu ætlast til, að bylt- ing yrði hafin að morgni þess 25. júlí með mótmælafundum almennings og verkföllum, en siðar í vikunni yrði látið til skarar skríða með þátttöku byltingarsinna innan hersins. En frá Madrid-var símað á mið- vikudagsmorgun 26. júlí, að engin merki þess hefði sést, að uppreistarmenn hefði stuðnings- menn innan hersins. Og þennan dag, en þá voru handtökur upp- reistarmanna komnar í fullan gang, var ekki búið að handtaka einn einasta undir- eða yfirfor- ingja úr hernum. Einn af leið- tokum uppreistarmanna var Gonzala de la Tori, starfsmað- ur La Nacion, er var blað ein- ræðisherrans Primo de Rivera á sínum tíma. Mælt er að hann hafi sagt er hann var handtek- inn: “Okkur mistókst núna. En næst gengur okkur betur.” í sömu fregn segir: “En því fer fjarri að yfirvöldin sé þeirrar skoðunar, að þau hafi grafið fyrir rætur uppreistarinnar enn sem komið er. Allir hermanna- skálar eru fullir. Og öflugur hermannavörður er við allar opinberar byggingar, pósthús, símastöðvar, járnbrautarstöðvar o. s. frv. Yfirvöldin hafa kom- ist að raun um, að uppreistartil- raunin var vel undirbúin, og að ef ekki hefði komist upp um á- formin jafnsnemma og raun varð á, hefði farið illa. Það var m. a. í ráði, að myrða ráðherr-^ ana, sprengja ráðuneytisbygg- ingarnar í loft upp, eyðileggja járnbrautarlínur, ýegi og brýr, alt samfara því, að fólkið væri æst upp gegn stjórnarvöldunum og allsherjarverkföll átti að gera í öllum stærri borgum lands- ins. Uppreistarmenn ætluðu að reyna að fá herinn á sitt band. Fá fólkið til þess að hvetja her- inn til þess að “bjarga þjóðinni, með því að koma á einræðis- stjórn” o. s. frv. Vafalaust hefði sú einræðisstjórn orðið ein- kennilega skipuð, ef áformin efði hepnast, því að meðal upp- reistarmanna voru Fascistar, Kommúnistar, Carlistar og Syndikalistar og ýmsir aðrir andstæðingar lýðveldisins. Það leyndi sér ekki, að uppreistar- menn treystu ekki á neinn stuðning frá hernum, en gerðu sér vonir um, að almenningur myndi hafa áhrif á herinn og koma því til leiðar, að hann snerist gegn lýðveldinu, — Rík- isstjórnin hefir lagt nokkra á- herzlu á, að fá menn til þess að trúa því, að aðalforgöngumenn- irnir hafi verið Fascistar, enda þótt það sé alment kunnugt, að Fascisminn hefir átt erfitt upp- dráttar á Spáni. Primo de Riv- era hafði ágætt tækifæri til þess að gróðursetja Fascismann á Spáni, en honum tókst það ekki. Fascisminn þreifst ekki á spán- verskri jörð. — Vísir. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.