Heimskringla - 06.09.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.09.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. SEPT. 1933. HEIMSKRINGLA 3. SlÐA. LEIÐIN ÚT Hvað er framundan fyrir Ameríku? Eftir Upton Sinclair Hinn heimsfrægi rithöfundur Upton Sinclair hefir nýlega skrifað níu ritgerðir um hag- fræðilegt og þjóðfélagslegt á- stand Bandaríkjanna. Bendir hann í ritgerðum þessum, á þá agnúa er mest standa í vegi fyrir félagslegri þroskun og vel- gengni þjóðar sinnar. Ritgerðir þessar eru í sendibréfs formi til þess er hann kallar “Perry”, sem vel getur þýtt stóriðnaðinn í Bandaríkjunum, og þá um leið í hverju öðru kapitalista þjóðfé- lagi. Það sem hér birtist, er fimta bréfið í lauslegri þýðingu, og hefi eg valið það sérstaklega sökum þess, að það fjallar um þann part hagfræðilegra við- fangesfna, sem nú eru að gera lítilsháftar vart við sig hér í voru mannfélagi og óefað á éftir að gera meir vart við sig er tímar líða. Upton Sinclair er skáld og hugsjóna maður í fremstu röð núlifandi manna, og væri því ekki ólíklegt að orð hans og hugsanir ættu eitthvert bergmál í hugum hugsandi ís- lendinga. G. E. Eyford. (Fimta bréf til Perry) Kæri Perry: í fyrri bréfum mínum til þín, hefi eg minnst á, sumar þær aðferðir og þau ráð, er stungið hefir verið upp á, til þess að bæta úr félagslegum erfiðleik- um vorum, og lagfæra hið bág- borna þjóðfélags ástand vort. En nú nýlega hefir verið komið fram með alveg spánýja uppá- stungu, sem á að fela í sér greiða úrlausn hinna flóknustu viðfangsefna vorra, sem eru peninga málin. Peningarnir eru ekki auður, heldur miðill, sem brúkaður er til þess að gera viðskifti auð- veldari. Eg hefi leitast við að draga upp skýra mynd, því til sönnunar í öðru bréfi mínu til þín, þar sem eg set fram dæmið um menn, er lentu á gróðurlausri eyðieyju, í hita- beltinu, með fullar kistur af gulli og bankaseðlum, en ekkert til að éta, og þar væri engin fæðutegund. Þessir peninga- menn mundu brátt svelta í hel, þrátt fyrir það, þó þeir hefðu kistur fullar af gulli og banka- seðlum. Peningar, sem gjaldmiðill, eru að því leyti eins og alinmálið sem smiðurinn brúkar, til þess að mæla með máttarviði í bygg- ingu. Ef alinmálið er altaf að breytast, meðan verið er að koma byggingunni upp, þá er og víst að engir máttarviðirnir standa heima, við það sem til var ætlast, og byggingin verður óhjákæmilega hraksmánar ólán, og klastur, sem ekki getur var- að, og engin vill eiga. Gildi peninga vorra breytist daglega, vér leggjum gull til grundvallar, fyrir verðmæti frameiðslu vorrar. Mikið af því gulli sem verðgildi framleiðslu vorrar og starfsemi, er grund- vallað á, er geymt eða falið, og alls ekki haft í brúki, en þegar prísar stíga hátt, er gull þetta dregið fram úr skúmaskotum þeim, þar sem það hefir verið geymt. Náttúran hefir og mikið gull fólgið í jörðinni, en þegar ein- hverjum lukkast að finna nýja og auðuga gullnámu, þá fellur verðgildi gullsins. Þessar verð- sveiflur eru eitthvað líkar því, að maður tekur að láni 100 doll- ars en þegar kemur að borgun- ardegi, þá þarf hann annað- hvort að borga miklu meira eða minna, en hann hafði tekið að láni. í mannfélagi sem voru, sem að miklu leyti samanstend- ur af lánsveitendum annars veg- ar, og lántakendum hins vegar, á sér stað uppihaldslaus reip- dráttur, milli lánveitanda og lántakanda — stöðugar tilraun- To Those About To Enroll For Business Training Choosing the Business College for YOUR trnining may mean a great deal to you one way or another in the years to come. May we place before you these thoughts? PREMISES The Dominion has the only premises specially designed and planned for business college purposes. The equipment is up to date. ENTRANCE REQUIREMENTS The Dominion during the last twenty- four years has done much to raise the standard of business college graduates —so much so that the average has been raised from Grade VIIX. to considerably over Grade XI. Yet the Dominion would never deny the right of unyone to a business training, our only re- quirements being a good moral character and a sincere desire to get on. RECORD [n the matter of open competition, the Dominion rias registered so many outstanding successes in Shorthand, Typewriting and Accountancy examinations that our College has been accepted as a symbol of efficiency. FOR TWENTY- The Dominion has been preparing worthy FOUR YEARS and ambitious young people for business for twenty-four years. During that time, many colleges have come and gone, yet the Dominion, now rich in experience, offers you courses and training second to none. It will pay you to select a school that has a fine record of service behind it. STAFF Our staff of seventeen teachers, many of whom have been continuously in our service for eight, ten, fifteen, and twenty years, remains unimpaired. Be- sides having academic and commercial degrees ,they have the distinction of having been entrusted with the training of large numbers of teachers preparing for commercial teaching appointments. In considering this very important matter, you might well follow the example of successful business men. When they select a lawyer, they secure the very best—when they require a doctor, they engage the most experienced—when engaging office help, they take great pains to get the best and most competant—so for you the best in business colleges is none too good. Select the Dominion, and in the years to come you will be able to feel that contentment which comes from having made a wise decision. Enroll Monday Night Classes, 7*30 p.m. The Dominion, with its resources, its staff and management, is at your service the minute you enroll, and will continue to advance your interests long after placing you in your first position. DOMINION BUSINESS COLLEGE ON THE MALL Also at St. James, St. John’s and Elmwood ir lántakendanna, til þess að fella verðgildi gjaldmiðilsins. — Þar sem felstir þeír er lesa bæk- ur mínar tilheyra lántakenda klassanum, þá er það ekki und- arlegt, þó til mín berist, svo að segja daglega með póstinum, eitt eða fleiri handrit, smá pésar og bækur, frá ýmsum höfund dollara virði af veðskwldum er hvíla á íbúðarhúsum og heimil- um . Stjórnin hefir þegar veitt lán, svo biljónum skiftir til banka, sem eru við gjaldþrot, og sjáanlega borga aldrei dollar af þeim lánum til baka, og til járn- brauta félaga, sem ekki eiga fyrir helmingnum af því er þau um, sem hafa hugsað sér ýmsar jskulda. Nú eru lífsábyrgðarfé- aðferðir, og stefnur lil þess að,lögin, að komast í klípu, og vér bjarga mannfélaginu úr því höfum gefið þeim leyfi til að ömurlega ástandi sem það er nú brjóta samninga sína við skýr- flækt í. Ein af slíkum lækninga aðferðum er sú, að búa til fleiri og fleirr dollara, og þannig að fela verðgildi þeirra peninga, teinishafa, og bráðlega verðum við að veita þeim nokkurra biljón dollara lán, til þess að ■erja þau falli. Vér ætlum að sem til eru, og hækka vöruverð lána biljónir til ríkjanna í sam- í svipuðum hlutföllum. Jbandinu, til þess að fæða þá Hugsaðu þér nú aðeins fyrir sem ekkert hafa, og ósjálfbjarga augnablik, Perry, að þú hygðist að bjarga gróðafyrirkomulag- inu, sem þú veist vel, að er að verða ótryggara með hverjum líðandi degi, þá mundir þú verða þess brátt var, að það væri mjög áríðandi fyrir þig, að koma í veg fyrir það óréttlæti sem leiðir af gullverðinu. Bandaríkja bændurnir, sem tóku þúsundir dollara að láni, fyrir fjórum árum, til þess að kaupa fyrir hveiti eða bómullar lönd, verða nú að láta þrisvar eða fjórum sinnum meira hveiti, eða bómull, til þess að geta staðið í skilum við lánardrottna sína. Þetta viðskifta óréttlæti, hefir öllu öðru, sligað efnalega afkomu akuryrkjubænda um öll Bandaríkin. Ráðið til þess að bæta úr þessu ætti ekki að vera að blása upp verðlitla peninga, heldur að gefa þjóðinni sann- gildis peninga. Hinn eini skynsamlegi vegur til þess að koma því til leiðar, er að setja í staðinn fyrir gull dollar, það sem er kallað mæld- ur dollar. Verðgidi dollarsins ætti að vera ákveðið, með vissri fyrirferð, eða máli, af tíu eða tólf, af aðal framleiðslu tegund- um landsins. Landstjórnin ætti að gefa út gjaldmiðil, nægilega mikinn til þess að halda miðlungs verðlagi á í öllum við- skiftum, og mundi þá brátt hverfa úr sögunni ,hin illræmda spákaupmenska, og græðgi sú er fylgir kapitalismanum, smátt og smátt hverfa. Þetta er í sjálfu sér mjög auðvelt. Aðal- erfiðleikarnir, stafa frá lánveit- endunum ,sem eru ekki ánægðir með að fá sinn skerf af holdi framleiðandans, heldur vilja og vega það á ranga reislu, mark- aða sér í hag. Það leit fyrst út fyrir að Roosevelt forseti og fjármála- ráðgjafi hans, væru ákveðnir í að halda verndarhendi, yfir þessari óheiðarlegu vog. Þeir fóru ekki fram á að lækka verð- gildi peninga lánardrottnanna, heldur aðeins að lækka rentur, á veðskuldum er hvíldu á bú- jörðum, og húseignum bæjar manna, þó með því loforði að stjórnin bætti lánardrottnunum, þann mismun úr ríkissjóði. Það er gamla aðferðin, sem eg hefi svo oft varað við, að græða peninga, og verða ríkur. með því móti, að hver ræni ann- ars vasa. Undir því hagfræðis- lega fyrirkomulagi, s«n vér eig- um að venjast, er það viðtekin hagfræðileg regla, að hver stétt ræni annara vasa, og vér hver um sig, eftir því sem vér höfum dugnað, og getu til. — Þegar hverri stétt hefir lukkast að ná sínum hlut, verðum vér þó ná- kvæmlega í sömu sporunum hagsmunalega og vér vorum áð- ur, að undanteknu því, að vér höfum eitt talsverðu af starfs- orku vorri, í það að ræna hver annars vasa; í staðinn fyrir að brúka þá starfsorku til nyt- samrar framleiðslu. Eg hefi þegar sagt nóg, til þess að þú skiljir mína mein- ingu, viðvíkjandi því, að stjórn- in taki á sínar herðar, skuldir auðvaldsins, til þess að bera á- byrgð á skuldalúkningunni. Stjórnin ætlar að taka á sínar iherðar nokkurra biljóna dollara j virði af veðskuldum er hvíla á bújörðum, og nokkurra biljóna eru og vér ætlum að setja út, 6 til 8 biljón dollara í ríkis- skuldabréfum, fyrir almennings verk, sem tilraun til þess að koma á stað iðnaðar hreyfingu, og skaffa atvinnu eins mörgum og mögulegt er, af hinum mörgu miljónum atvinnulausra manna og kvenna. Alt þetta er frá mér að sjá, líkast því að gefa veikum manni drykk af sterku rommi, eða innsprautun af augnabliks fjörgandi eitur lífi; það auðvit- að hressir og fjörgvar snöggv- ast, heilsa hans verður verri en áður, en frá líður. Öll þessi hagsmunalegu vandræði vor stafa af hinni óheyrilegu skulda byrði, sem er að langmestu leyti til orðin fyrir hina svívirðilegu spákaupmensku og gróðabrall. Svo tugum biljóna skiftir af hinum svokölluðu verðmætum, sem gengið hafa kaupum og sölum, hafa aldrei verið til sem verðmæti. Heldur hefir inn- stæðufé, það sem lagt hefir verið í flestar tegundir iðnað- arfyrirtækja, verið margfaldað svo, og svo oft, og kallað fult verðmæti, sem ætlast er til að gefi af sér stór gróða á kostnað þeirra er'kaupa og nota hinar ýmsu tegundir framleiðslunnar. Þessi margföldun eru hlutabréf, sem ekkert verðgildi hafa í sjálfu sér, og vér köllum “wat- ered stock”. Eg ætla ekki að lýsa því frekar fyrir þér, hvaða afleiðingar þessi verðbréfaverzl- un hefir haft, á þjóð vora, bæði hagsmunalega og siðferðislega, þér er það fullkunnugt. En að stjórnin taki að sér allar þær skuldabyrgðar, sem þetta sví- virðilega gróðabrask kapitalism- ans er valdandi, og getur nú ekki risið undir, væri blátt á- fram að fá stjórnina til að leggja ennþá þyngra þrælkunar ok á þjóðina, en er, til þess að haida víð óhagkvæmu, og ó- siðferðilegu fjármála fyrirkomu- lagi, sem búið er að sýna að ekk’ rís undir afleiðingum gerð' sinua. Auðvitað kemur sá tíuu, < það bráðlega, að stjórnin getur ekki fremur borið þessa skulda byrði kapitalismans. Gjaldþol og lánstraust stjórnarinnar, verður ekki meira en gjaldþol og lánstraust þjóðarinnar sam- anlagt, en þegar að því kemur að stjórnin getur ekki ábyrgst greiðslu á útistandandi skuldum auðvaldsins, þá fáum vér að heyra hve'l, sem um munar. Það að stjórnin haldi áfram að gefa út, takmarkalaust skuldabréf, er í eðli sínu lækk- un gull gildisins (inflation). Einungis 1% af þeim peningum er vér brúkum, eru gull og silf- ur, og álfka mikið af banka- seðUim. Verða þá 98% af þeint gjaldmiðil sem er í umferð í verzlunar viðskiftum vorum “credit”. Ef nú stjórnin fer á stað með að prenta gjaldmiðils seðla gæti það haldið áfram um skeið, þar til það hefði nokkur áhrif á kaupgetu mína. — Aðrir leggja til að minka með lögum, gullvigt dollarsins, það mundi lækka gildi dollarsins, í hlut- fölum við peninga annara þjóða, og væri sérstaklega þægilegt, fyrir utanlands skuldunauta vora, og verzlun vora við aðrar þjóðir, en eg efast nm að það mundi hafa mikil áhrif á verð- lag og viðskifti, heima hjá oss, af því að vér höfum nú ekkert gull í umferð — oss er með lög- um algerlega bannað að brúka það. — Gjaldmiðils uppblæstri, er komið af stað með því að stjórnin gefur út takmarkalaus- ar upphæðir, í skuldabréfa formi, sem svo eru brúkuð sem gjaldmiðill, og ganga kaupum og sölum í öllum viðskiftum. Vér gerðum þetta á stríðsár- unum, og okkur vissulega hepn- aðist þá, að koma á stað “Boom-i” og hækka prísa, þar til alt var komið í takmarkalaus vandræði. Vér erum að gera það sama núna, en nú verðum vér að vera miklu hraðvirkari, og stórvirkari, vér verðum að fara að eins og læknir, sem þarf að gefa hjartabiluðum sjúkling stöðugt stærri og stærri skamta af “Strychnine”, til þess að reyna að halda honum við svo- lítið lengur. Stjórnin hefir verið að kaupa skó og fatnað (hermanna bún- inga), handa hundruðum þús- unda manna, sem sendir eru út til þess að hreinsa burt dauðan og niðurfallinn við í skógunum, og gróðursetja nýgræðing. Þetta eikur umsetningu og verzlun þeirra, er búa til skó og fatnað. Stjórnin þarf einnig að fæða þessa menn, og það eykur sölu á bænda afurðum. Af þessu leiðir svo, að bæði bændur og verksmiðju eigendur kaupa meira af forða og hráefnum til aukinnar framleiðslu, sem á sama tíma eykur framleiðslu þörf slíkra vörutegunda. Afleið- ingin er sú að allir sem vinna að þessari margbreytilegu fram- leiðslu, fá meiri peninga í hend- ur til að eyða fyrir þær nauð- synjar er þeir þarfnast, sem aftur eykur viðskifti við bænd- ur og iðnrekendur. Árangurinn byggist á því, hversu miklum peningum stjórnin ver til slíkra fyrirtækja, og hversu miklar birgðir hún þarf að kaupa til þeirra. Við skulum hugsa okkur að stjórnin þurfi að kaupa á mark- aðinum, til þessa árs fram- kvæmda, alt að tíu biljón doll- ara virði, miklu af þessum pen- ngum, sem til slíkar kaupa væri ætlað, væri auðvitað eytt í bruðl, eins og á stríðsárunum, en það er ekki til neins að tala um það, það leiðir óhjákvæmi- lega af fyrirkomulagi voru; vér þurfum að eyðileggja svo og svo mikið af vörum, til þess að búa til þörf fyrir nýja og áframhald- andi framleiðslu sömu tegundar. Eins og eg hefi sagt þér áður, við getum gert það með ýmsu móti. Ef vér t. d. setjum menn til að grafa holur í jörðina, og fylla þær svo aftur, bara til að endurtaka verkið án þess að vér séum hagsmunalega nokkru nær. Ef vér nú eyðum tíu biljón dollara til atvinnubóta, spurs málið verður þá, í hvaða hlut- falli standa tíu biljónir við þá atvinnulegu umsetningu, sem vér gerðum á svokölluðu góð- æris ári. Ef iðnaðarframleiðsla vor hefir minkað um tuttugu Þér sem notið T íi M B U R KAUPIÐ AF THE ' 'upire Sash & Door CO., LTD. BlrgBir: Henry Ave. Eaat Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA En eftir 2/i klukkustund komst hann yfir og gekk á land Can- adamegin. Hann var allsnakinn, og lögreglan tók hann þegar fastan, og er hann sakaður um, að hafa farið yfir fljótið í leyfis- leysi. — Þetta er í fyrsta sinn, sem synt er yfir fljótið þarna. Er afreksverk drengsins tal- ið svo mikið, að honum hefir verið gefin upp sakar-ákæran. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu St>KKULAÐSBORNAR SKALAKÖKUR % bolli af feiti 1 bolli af sykri 2 egg % bollar af mjólk 2 bollar af bakstur mjöli (eða 1 2-3 bolli af venjulegn hveiti mjöli) 2 teskeiðar Magic Baking Powder % teskeið salt % teskeið soda X teskeið vanilla lögur 2’4 ferhyrningar af bökunar súkkulaði. Rennið feitina, bætið í sykrinu smám saman, bætið í vel þeyttri eggja rauðinni. Blandið þurru efnunum vel saman og látið þau á víxl ásamt mjólkinni út í fyrri blönduna. Bætið þá í vanilla- leginum og súkkulaðinu upp- leygtu, leggið þurþeytta eggja- hvítuna á milli. Bakið í fitu- bornum skálum við meðal hita eða 375°F. í sem svarar 25 mín- útur. Smyrjið svo yfir með sykruðu súkkulaði. biljónir frá því er var; við skul- um segja fyrir fjórum árum, þá erum vér að leggja fram aðeins helminginn af því sem til þarf, og öllum verður ljóst að það getur ekki bjargað vorum sjúka þjóðfélagslíkama; svo læknirinn •og hjúkrunarkonurnar verða að koma hlaupandi og sprauta meira af hressingar meðölum í sjúklinginn. Það leiðir og af sjálfu sér að ýmsar sálfræðileg- ar lækningar eru og brúkaðar, eins og eg hefi bent þér á í fyrri bréfum mínum. Framh. ÁstæSan að Miss Lillian Loughton’s Súkkulaðsbornar Skálakökur eru þjóðfrægar. “Eg nota Magic Baking Powder”, segir Mies Lilíian Loughton, fæðu og matreiðslu sérfræð- ingur við Canadian Magazine. “Og hvað mér heppn- ast vel öll bökun þakka eg að mestu efnisgæðum þess krafti og jafnaðargæðum. Eg laga all- ar mínar forskriftir eftir Magic og mæli með því fyrir alla bakn- ingu er þarfnast lyfti dufts.” Hið mikla hrós Miss Lough- ton er í samræmi við álit ann- ara canadiskra fæðu og mat- reiðslu sérfræðinga. Meginþorri þeirra notar eingöngu Magic sökum þess það veitir árangur við alla bökun. Canadiskar húsmæður kjósa Magic helzt. Enda er meira selt af því en öllu öðru dufti til samans. Synt yfir Niagara Átján ára gamall piltur synti nýlega yfir Niagara-fljótið, rétt fyrir neðan fossinn. Hann lagði á stað Bandaríkjamegin.—Þetta var örðugt sund, því hvað eftir annaö gripu hringiðurnar hann og fleygðu honum W1 og frá. ClutteidiaeÍwMMe Búið til í Canada. ‘Laust. við álún” Þessi staonænng á hverjum bauk er yður trygging fyrir ..þd.. að M a g i c Buking Powder er laust við álún og önn- ur skaðleg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.