Heimskringla - 04.10.1933, Page 1

Heimskringla - 04.10.1933, Page 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVTKUDAGINN 4. OKTÓBER 1933 NUMER 1. með mjög góðum árangri. Hann flug á hendur, en mishepnað-flir undanrenningu og er sá iðn- en flýði þaðan í stríðinu og j hrúgað á stóra hestvagna og ekið til FRÉTTIR Roosevelt efnir til stórfeldra vörukaupa í líknarskyni. í byrjun þessarar viku til- kynti Roosevelt forseti að stjórn in hefði ákveðið að veita 330 miljónir dala til vörukaupa með það fyrir augum, að hafa björg- ina við hendina handa þeim er á þyrftu að halda á komandi vetri. Vörurnar sem keyptar verða eru auðvitað aðallega matvara, klæðnaður og eldiviður. Hugsar stjórnin sér að kaupa þær beint frá framleiðanda og spara sér með því alla milli- liði. Um útbýtingu vörunnar verð- ur samvinnu leitað við sveitar- og líknarfélög. Sækja þau forða sinn til landsstjórnarinn- ar. Stofnun er um þetta mikla starf sér, verður stjórnin að koma á fót. Aðal umsjá henn- ar eða starfsins er mælt, að verði falin Harry L. Hopkins, sern nú er umsjónarmaður líkn- arstarfsemi landsstjórnarinnar. Þessi vörukaup ættu að grynna talsvert á vörumagninu á markaðinum og örfa viðskift- in. Með þeim koma og meiri pen- ingar í umferð. En mest er auðvitað um þetta vert að því leyti sem það léttir böl þúsunda bjargarlausra. * * * Frá Cuba Á Cuba sló í ósvikinn bárdaga í gær og er sagt að alt að þvf 100 manns hafi fallið fyrir byasuskotum og sprengjum en 200 særst. Áhlaupið gerðu byltingamenn a National-hótelið í Havana, en það hefir verið nokkurs konar stjórnarsetur um tíma. San- Martin-stjórnin hefir varist bylt- ingamönnum þaðan. Hefir hót- elið verið umsetið alt að því í mánuð. Verk stjórnarinnar hefir því verið það eitt að verjast þaðan með her sínum. En í gær varð stjórnin að gefast upp. Hafði skothríð bulið á hótelinu, brotið þar glugga, borað kúlugöt á veggi og' sært og drepið marga í liði stjórnarinnar. Fyrir liði bylt- ingamanna var maður sá er Batista heitir og er herforingi. Er sagt að hann hafi verið fremstur í flokki þeim er San martin stjórnina settu til valda. En nú leikur honum hugur sjálfum á að taka við stjórn. Ekkert höfðust Bandaríkin aö meðan bardagi þessi og blóðsút- heilingar fóru fram. Leggja þeir er hina föllnu syrgja þeim það illa út, en byltingamenn telja þau hafa gert rétt í að koma þarna ekki nærri. Byltinga-menn virðast því þarna hafa unnið ákveðinn sig- ur. Stjórnarsinnar eru í varð- haldi margir eða liggja særðir á sjúkrahúsum. Er hermt að Ba- tista liafi tekið forseta-stöðuna úr honum San Martins. En á- reiðanlegar eru þær fréttir ekki taldar. Og langt kvað vera frá því að kyrð sé komin á, þó byltinga- menn hafi þarna sigur nokkurn hlotið. 1 gær slápp San Mar- tin forseti með naumindum hjá því að vera myrtur. Var á bíl hans skotið, en þó ekki sakaði það hann sjálfan, særðist eitt- hvað af lífvörðum hans. * * * F. Fredrickson Fr. Fredrickson hefir verið ráðinn hjá Princeton University hockey félaginu að stjórna leikj- um þess á komandi vetri. Hefir hann /áður stjórnað hockey- leikjum fyrir bandarísk félög var og ein af hockey-leikurum ist það og laskaði loftskip sitt. Fálkanna gömlu, er hockey- * * * kappar heimsins urðu árið 1920. * * * O. B. U. kært One Big Union blaðið sem gefið er út í Winnipeg, hefir verið kært af lögreglu þessa bæj ar fyrir að hafa veðmál um Fjölskyldu rænt Mr. George E. Cox, heitir miljóna mæringur einn og línu skipaeigandi í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann var að heiman og í öðru ríki nokkra daga nýverið. Þegar hann kom hönd viðvíkjandi fótboltaleikj- heim til sín s. 1. laugardag, varð um. Voru þrír aðal-stjórendur blaðsins, R. B. Russell ritari O. B. U. útgáfu félagsins, Jack Armytage, ritstjóri og Thomas Dunn, allir handsamaðir og kallaðir fyrir rétt s. 1. mánudag. Blaðið hefir notað þessi veðmál til að afla sér áskrifenda og heitið $2,500 verðlaunum í hverri viku, þeim er réttast geta til um úrslit fótboltaleikj- anna. En slíka aðferð telur lögreglan ólögmæta. Bækur O. B. U. félagsins og margir skáp- ar af skjölum voru teknir. Tak- ist lögreglunni að sanna, að aðferð blaðsins geti heitið bein veðmál, kemst það tæplega hjá þungri sekt. * * * Lýkur starfi Macmillan nefndin, sem verið hefir að rannsaka banka og peninga mál landsins, lauk starfi sínu s. 1. viku. Um til- lögur hennar í þeim málum vita menn ekkert ennþá með vissu. Að svo miklu þykjast þó frétta- ritarar hafa komist, að farið sé fram á að yfirbanki sé stofn- aður af landsstjórninni, er tögi og hagldir hafi á lánum, veltu- fjármagni o. s. frv. * * * Forsætisráðherra kemur vestur. Eins og áður hefir verið skýrt frá, kemur forsætisráðherra Canada, R. B. Bennett til Wrin- nipeg 10. október. Flytur hann ræðu það sama kvöld (þriðju- dagskvöld) í Auditorium. Verð- ur það eina ræðan er hann flytur hér og almenningi gefst kostur að hlýða á. * * * Háflug Síðast liðinn föstudag unnu Rússar sér það til frægðar, að fljúga hærra en nokkur hafði áður gert. Flugið tók hið mikla skip þeirra “Statosta” frá Moskva. Að fjórum klukkustundum liðn- um kom það aftur niður en 70 mflur burtu. Hafði þá flogið verið í 17,900 metra hæð, eða rúmar 11 mílur. Er það 1200 metrum hærra en prófessor August Piccard flaug árið 1932. Hann komst þá 16,700 metra upp frá jörðu. En hann dvaldi í 12 klukkustundir' við rannsóknir í háloftinu. Þrír menn voru í rússneska loftbátnum. Eru nöfn þeirra Georgi Krokofiev, Ernest Birn- baum og Konstantin Gudenoff. Var tilgangur þeirra með fluginu að gera ýmsar rannsóknir, svo sem á geimgeislum, rafmagni, lofti, áhrifin á menn þar o. fl. Skipið var útbúið beð súrefni ætlast var til að entist 3 mönnum í 40 kl.stundir. Það hafði og útvarpstæki. Tveimur kl.stundum og 19 mínútum eftir að það tók flugið, komu skeyti frá því, að þeir væru komnir hærra en Piccard hafði flogið og héldu áfram upp á við. Átta tilraunir er sagt, að Rússarnir hafi gert áður en þeim hepnaðist þetta haflug sitt. Sem dæmi af áhuga manna fyrir háflugi nú orðið er það, að í Chicago-borg bíður maður eftir leiði þessa viku, að leggja af stað upp í háloftin. Er það flugmaðurinn T. W. Settle, er á Chicago sýningunni tókst slíkt hann þess var, að konu hans, ungum syni og foreldrum konu hans hafði öllum verið rænt meðan hann var í burtu. þlefir hann sfðan fengið skeyti um það, að greiða $25,000 í lausn- argjald fyrir fjölskylduna. Einn af skipaþjónum Cox hef- ir verið handtekin og er haldið að hann sé í vitorði með ræn- ingjunum. Ennþá eru þó litlar sannanir fyrir því fengnar. Nábúar Cox segjast hafa séð fjölskylduna fara af stað í bil þeirra að heiman og ekki komið til baka. Og $9,000 tók kona hans einn daginn úr banka hjónanna. Hyggur Cox, að til aður aðallega rekinn, enn sem komst eftir mikil æfintýri til | þeim ekið til sameiginlegrar komið er, á Nýja Sjálandi. Hefir Englands. Nú á hún heima í grafar. Þar sáust myndir af þessi nýji smjörtilbúningur ver- | Sviss og er læknir á hressinga- j börnum, sem voru alveg eins ið rekinn þar í sambandi við 6c ostagerðahús. Upp að s. 1. sept- ember hafa verið flutt út úr landinu og seld 3,574,000 pund af þessu smjöri. Alls eru nú 316 verksmiðjur í landinu er búa til alskonar fóð- [ bræðurnir hæli fyrir taugaveiklaða menn, I og beinagrindur. skamt frá Zurich. * * * 7300 milur á smábát Nýlega hafa tveir Norðmenn, Hans og Harald Becker er bankastjóri hafði ferðast um Rússland árið 1930 en hann sagði að ástandið þar hefði versnað stórum síðan. Tveir þýskir flóttamenn, sem nýkomnir eru frá Rússlandi, ur og fóðurbætir fyrir fugla og | Hamran, siglt frá Noregi til Sáfu hræðilegar lýsingar af á ali-dýr. í fóður þetta er notað úrsigt.i úr hveitikorni, hörolía, riigur og bygg frá ölgerðar og vínbrenslustofum o. fl. Þá er gerð áætlun um skepnu höld í Manitoba. Nær áætlan þessi upp að 1. júní og er gizk- að á að þá séu í fylkinu í eign' bænda, 307,000 hross, (er það 45,000 færra en árið 1926) 805,900 nautgripir, 212,800 sauð fjár. Er fylkinu skift í 14 lands- búnaðar héruð og er héraðið sem nefnt er “milli vatna” það er landið milli Winnipeg og Manitoba vatns og norður sem bygð nær, skepnuflest eftir bú- þess hafi konu sinni verið [ endatölu. En skepnuflesta hér- þrengt af ræningjunum. Hvað sem því líður, er fjölskyldan ekki komin í leitimar. * * * Frá Norður Saskatchewan í blaðinu “Wynyard Advance” frá 21. sept. stendur: Mölunar- hljóið frá þreskivélunum berst oss nú aftur til eyrna, eftir tveggja vikna hlé vegna rign- inga. Uppskera hér um slóðir er ein sú bezta er gamlir menn muna og var margur að verða óþreyjufullur af að geta ekki hirt hana. Meðal uppskera hveitis af hverri ekru er sem næst 25 mælar. En iþegar þetta er skrifað er ekki nema lítið af henni þreskt. Vegna ó- tíðarinnar undanfarið, er þó að sjá sem hveitið hafi dálítið bliknað, er kornhlöðunum berst. Garð-uppskera er einnig góð. Af kartöflum hafa menn aðið er Rauðárdalurinn, sunn- an frá landamærum og norður að Winnipeg vatni. Millivatna héraðið telur 13,640 hross, 27,- 460 sauðfjár og 75,490 naut- gripa á öllum aldri. HITT OG ÞETTA Ráðstefna kaþólskra í Vín. Vínarborg 8. sept. Fimm daga mót kaþólskra Þjóðverja hófst hér í dag meö því, að kirkjuklukklum allra kirkna var hringt í klukkustuna samfleytt. Þjóðernisjafnaðar- menn eru afaróánægðir út af móti þessu og hafa reynt að breiða út lausamiða með áskor- unum um að taka ekki þátt í mótinu, og myndum af Þórs- nu merkinu. — Búist er við, að 40,000 þátttakendur verði á mótinu, m. a. fimm kardínáiar nægilegt og hafa selt nokkuð núiQg þrjátíu biskupar. Enda þótt þegar. Um vinnufólkseklu þarf !þetta sé kallað mót kaþólskra ekki að kvarta; virðist ókleift að jjjóðverja verða þátttakendur veita öllum vinnu, er hennar sennilega flestir annara þjóða er leita. * * * Landbúnaðarskýrslur Canada I hinum nýútkomnu búnaðar skýrslum sambandsstjórnarinn- ar, er ýmiskonar fróðleikur viö- víkjandi uppskeru allskonar jarðávaxta í landinu er sýnir að þetta sumar hefir á margan hátt verið hagstætt. Þá er og skýrt frá skepnuhöldum bænda óg markaðsverði ýmsra búnað- ar afurða, ennfremur gefnar bendingar um frófgun akra og fl. Aldina uppskeran hefir auk- ist að mun við það sem hún var síðastliðiö ár. Nemur epla uppskeran í ár 4,598,000 tunn- um. Mest er uppskeran í Nova Scotia 1,846,000 tunnur, í Bri- tish Columbia 1,394,000 og í Ontario 1,064,000, afgangurinn eða 294,000 tunnur skiftist milli hinna fylkjanna. Varphænur eru taldar 30,062,- 697, og eggjatekja hefir numiö 277,604,215 dúzinum, er selzt hafa á $36,586,415. Fram að 14. sept. hafa 2,184,- 350 svín verið lögð á markað- inn, en meðal verð farið niður fyrir árið sem leið. Alls eru 52 mjólkur niður- suðu hús í panada, 41 í On- tario, 5 í Quebec, 3 í British Columbia, og eitt í hverju fylkj- anna: Manitoba, Sask. og Nova Scotia. Smjör tilbúningur í landinu skiftist að þessum hlut- föllum: Af hverjum 100 pund um býr Ontario til 35, Quebec 30, Alberta 10, Man. 9, Sask. 9, Nova Scotia 3, British Columbia 2 og strandfylkin tvö 1. Þá er menn, aðallega Pólverjar, Ung- verjar og Tjekkar. — Engir lög- reglumenn fá frí á meðan á mótinu stendur. * * * Norrænn klúbbur í Zurich í Sviss Árið sem leið var stofnaður klúbbur í Zurich í Sviss, til þess [ Norður-Ameríku í seglbát, sem aðeins er 25 fet á lengd. Bátur- inn heitir “Trade Wind”. Þeir voru 127 daga (26. mars — 29. júlí á leiðinni frá Kristiansand til Brooklyn, en 27 daga þar af voru þeir í höfnum. Þeir lögðu af stað frá Noregi 26. mars. standinu í sveitaþorpunum þar. Síðan voru lögð fram mörg hundruð bréfa, sem lýsa neyð- inni átakanlega. Allar þessar frásagnir eru samhljóða þeim fréttum, sem blaðið “Vossische Zeitung” hef- ir fengið frá fréttaritara sínum Fyrsti áfangastaðurinn var Fal- í Moskva. Þar segir svo: Eftir mouth á Englandi; þangað því, sem staðið hefir í sovjet- komu þeir 20. apríl, og höfðu þeir þá lent í sínu af hvoru. Níu daga voru þeir um kyrt í Falmouth, og biðu með ó- þreyju eftir hagstæðum veður- fregnum, er þó aldrei komu. Lögðu þeir nú enn á stað, og stefndu til Lisbon. ' Komust þeir þangað við illan leik, fengu hvassviðri mikið, og urðu að hafa sig alla við. Voru þeir um kyrt í Lisbon í fimm daga frá 20. maí til 25 maí. Þaðan héldu þeir til Teneriffaeyjanna, voru 6 daga á leiðinni og frá Tener- iffaeyjunum til St. Thomas (Jómfreyjunum). og áður en mánuðurinn var liðin sáu þeir^ blöðunum seinustu árin skyldi maður ætla að búið væri að breyta Rússlandi úr landbúnað- arríki í iðnaðarríki. Á öðru ári "fimm-ára-áætlunarinnar” tilkynti Stalin það, að vandræð- in með brauðforða þjóðarinnar væri leyst eftir kommúnistisk- um reglum. En í janúar í ár fór Stalin að hafa einhverjar áhyggjur út af landbúnaðarhér- uðunum. Og þá kom það upp úr kafinu ,að af hinum 165 miljónum íbúa í Rússlandi, verða 130 miljónir að lifa á landbúnaði. Uppskeran haustið 1932 var svo lítil ,að til vand- ræða horfði um fæðu handa hylla undir land. Sáu þeir þá i þeim 35 miljónum manna, sem að bátinn hafði borið 50 mflur|f borgunum búa. Árið 1913 var af réttri leið. Þykir það ekki i kornuppskeran talin 80 miljónir mikið þegar þess er gætt, aðjSmál > en f fyrra aðeins 60 þeir höfðu eigi önnur leiðartæki j miijónir smál., og hafði þó íbú- en gamlan kompás, klukku og nm lan(isins á þessum tíma reglustiku. Frá St. ThomaS| fjöigag um 25 milj. manna. sigldu þeir til Brooklyn, og j vetur, sem leið féllu 100 ientu þeir þar þ. 29. júlí. | þúsundir manna úr hungri í \ ar þeim vel tekið. Fólk flykt- > i)esta akuryrkjuhéraði Rúss- ist niður að bryggju til þess að ian(iS- gvo byrjaði stjórnin að sjá þessa djörfu menn, sem |taka korn af bændum með valdi. voru útiteknir og veðurbarnir, Bænáur fengu ekki að halda svo með sítt hár og skegg, og blaða- [ m}kiu eftir, að það nægði þeim menn og myndasmiðir komu óð- . fll iífsframfærslu, og að vetri ar á vettvang. En lirifnastii komanda munu hundruð þús- Ameríkanarnir. j un(1jr manna f Rússlandi líða sárustu neyð. Nú sem stendur hefir fólkið ekkert af kornvör- um, en lifir á brauði úr trjá- berki, malaðri akasíu, hreindýra mosa og ljónslöpp. Hvar sem farið er um Rúss- land mætir maður á vegunum þúsundum dauðavígðra manna, sem eru óþekkjanlegir vegna megurðar, skitnir og ræfilslegir, með bólgna fætur og alls konar sár á líkama sínum. Fyrir þetta fólk er það hrein og bein voru norsku Þeir voru stoltir af þessum lönd um sínum. Það var heldur ekk- ert smáræði, sem þeir höfðu af sér vikið, að sigla 7300 mflur á svona hnotskel! Hungursneyðin í Rússlandi. Hinn 24. ágúst birtist í Norð- urlandablöðunum eftirfarandi að sameina alla Skandinava, i fregn frá Berlín: sem þar eiga heima og viðhalda: Það er enginn efi á því, að norrænni menningu. í veturjhin sérstakasta hungursneyð ei sem leið og í vor hafði klúbbur- í Rússlandi. Rússnesku blöðin blessun að fá að dgyja úti á inn nokkur “menningarkvöld”, Iviðurkenna það jafnvel, að á-jvegunum. sem helguð voru Noregi, Sví- standið sé slæmt, og. frásagnii áreiðanlegra manna, sem ný- þjóð, íslandi og Danmörk. ís- enzka kvöldið var haldið í mars. Þar flutti frú Anna de Spindler- Engelsen fyrirlestur um ísland. Sagði hún þar ferðasögu frá Vestmannaeyjum til Reykjavík- ur, þaðan til Vestfjarða og norður til Akureyrar, og þaðan landveg til Austfjarða. (Þessa ferð fór hún sumarið 1927). Sýndi hún jafnframt margar og fagrar skuggamyndir af ýmsum einkennilegum og förgum stóð komnir eru frá ýmsum héruð- á Krít. Fornminjafundur um í Rússlandi, lýsa hræðilegu ástandi þár. Miljónir manna i Ukraine, norðurhluta Kákusus og Volga héruðunum, hafa ekki séð brauð í 5 — 8 mánuði. Fyrir 30 árum fundu menn leifar Völundarhússins á Krít, sem grískar sagnir segja um að Theseus hafi farið í gegn um eftir bandlinoðu, og drepið þar í gærkvöldi hélt hið þýska | meinvættina Minotaurus evangeliska blaðamannafélag fundi í Berlín. Þar talaði Hind- erer prófessor um áskorun þá, sem Innitzer kardináli og erki- biskup í Vínarborg hefir sent “Völundarhúsið” var höll Min os konungs í Knossos á vestan- verðri eynni. Þarna fanst mikið af forn- minjum, sem sýndu að menn- um hér á landi. í fyrirlestrmum út til allra þjóða um það að ing hafði verið þar á háu stígi gaf hún yfirlit yfir sögu Islands og menningu þjóðarinnar og bar oss vel söguna í hvívetna. Haíói fyrirlesturinn meðal annars þau áhrif, að tvenn hjón afréðu að ferðast til íslands í sumar. Á eftir söng dönsk söngkona, ungfrú Lisa Sandby sálm eítir Pál ísólfsson. Sofðu unga ást- in mín, eftir Sigvalda Kalda- lóns og Alfaðir ræður, eftir sama. Seinast voru íslenzkir kórsöngvar á grmmófón. Frú Anna de Spindler-Engel- sen er læknir. Hún er dönsk þess getið að búið sé til smjör ag ætt> var um bríð í Síberíu, hjálpa rússnesku þjóðinni. Hann kvaðst, vona, að öll evangelisk kirkjfélög um allan heim, vildi taka þátt í þessari hjalpaistaií- semi. Amerískur bankastjóri Beck- erer að nafni, sem ferðast hefir víða um Rússland að undan- förnu, lýsti því næst því, sem hann hafði séð þar. Hann sýndi og myndir frá hallærishéruð- unum, og báru þær vott um að ástandið er svo hörmulegt, að því verður ekki með orðum lýst. Á myndunum mátti sjá hvernig líkum hinna hungurmorða var áður en Grikkir komu þangað, eða á tímabilinu 3000—1000 fyir Krists fæðingu. En það þótti merkilegt að ekki fund- ust neinar minjar þessarar fornu meninngar á austurhluta eyjunnar, þótt mikið væri leit- að. Austurhlutinn hefir þó ætíð verið frjóvsamari og þar meira þéttbýli en á vesturhlutanum. En nú nýlega hafa fundist merkilegar fornminjar á austur- hlutanum og sýna þær að menn ing hefir verið þar á jafn háu stigi eins og í Knossos. Frh. á 5 bls. , s

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.