Heimskringla - 04.10.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.10.1933, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 4. OKTÓBER 1933 JONATHAN SWIFT Jonathan Swift hlaut þá virð- ingu að Addison for þeim orð- um um hann að hann væn “mesti hugvitsmaður þjóðarinn- ar”. Æfiatriði hans eru í stuttu máli þessi. Hann fæddist í Dub- lin 30. nóvember 1667, sjö mán- uðum eftir dauða föður síns. Foreldrar hans voru ensk og hann taldi sig ætíð Englending. Nám stundaði hann við Trinity College í Dublin, féll við próf í tveimur greinum (hann neitaði að leggja sig eftir rökfræði) og útskrifaðist aðeins fyrir sérstaka náð (speciali gratia) skólans. Þar næst var hann um tíma skrifari hjá frænda sínum Sir William Temple. Fór þaðan, vígðist prestur og var svo aftur um nokkra ára skeið hjá Tem- ple. Átti hann fastlega von á að sér yrði veitt góð staða í kirkjunni en það fórst fyrir af ýmsum ástæðum. Frá 1710— 1714 tók hann mikinn þátt í stjórnmálum. 1713 var honum veitt St. Patrick’s prófastsdæmi í Dublin og þar eyddi hann þeim parti æfinnar er hann átti ólif- Swift hafði skrifað. Ritaði Swift honum um leið og þetta barst til eyrna honum að ef hann bæði sig ekki fyrirgefn- ingar myndi hann enginn mök eiga við hann í framtíðinni. Svo breytti hann við alla. Þess meiri og hærri sem staða og tign mannsins var því meira fékk hann að kenna á valdi og stolti Swifts. Hann sóttist eftir valdi og breytti sem hann hefði vald. Hinn frægi hershöfðingi Webb, gekk við staf og hækju upp tvo stiga til að heimsækja hann og bjóða honum til mfatverðar, Swift þáði boðið en afþakkaði það svo klukkutíma síðar. Hann var ætíð einkennilegur í framkomu. Eitt sinn hitti hann mann einn utan af landi. Spyr hann hann hvert hann muni að nckkurntíma hafi verið gott eður, “Já,” segir maðurinn. “Guði sé lof eg man eftir miklo róðu veðri um mína daga.” — “Það er meira en eg get sagt,” svarar Swift, “því eg man aldrei að það hafi ekki verið of heitl eða of kalt, of blautt eða of 'rurt, en það gerir ekki til, við enda ársins kemur það alt r samastað niður.” Fólk áleit að. Hann var orðinn að heita mátti algerlega brjálaður 1741. hann vitskertann fyrir svona at- Dó hann 1745 og gaf í erfðaskrá hæfi' Alt sem stóð f veSj hans varð að víkja. Valdagirnin var ; afskapleg. Hann beygði sig mönnum og varð sinni allar eigur sínar til stofn- unar geðveikrahæli. . , , ekki fyrir ______________ _0 ---- Swift var maður afskaplega brjáIaður loksing g4 hann það stoltur og matti alt luta hon- Qg kyeið þvf Qg hræddist um> jafnvel mestu stjornmala- það aUa sína æfi Á gangi eiu menn aldarinnar. A þeim arum ^ með vinj gínum sá hann tré sem hann gaf sig að stjornmai- um voru áhrif hans feikileg. sem var dautt að ofan. “Eg dey eins og þetta tré,” sagði Samuel Johnson sagði að hann hann hefði ákveðið pólitíska skoðun þjóðarinnar. Víst er það að báðir stjórnmála flokkarnir En hann varð alla æfi sína fyrir vonbrigðum. Fyrst er Whigs og Tories — sóttust öann var hjá Temple, manní eftir að hafa hann á sínu bandi., Fem hafði ehhi halfar gáfur Fyrst aðhyltist hann hinn fyr- ihans- Þar matti hann borða með aði svo tugum skiftir manna á allann hátt. Hann var elskaður og virtur af írum eins og fáir menn hafa verið. Það má næst- um því segja að í augum íra. var hann dýrðlingur. En þrátt fyrir það var líf hans gleði- snautt. Ekki varð það honum heldur til mikillar gleði að tvær konur unnu honum hugástum. Önn- ur þeirra er fræg sem Stella. Unni hann henni mikið og skrif- aði henni á hverjum degi og skýrði henni frá hverju smáat- viki (The Journal to Stella). Er það rrijög merk heimild um líf hans og hugsanir. En aldrei vildi hann giftast henni hvort sem það hefir verið af því að hann leit svo á að hjóna ást væri óeðlileg eða hvort hann var hræddur um að hann yrði þá og þegar vitskertur. Samt giftist hann henni. Hefir að líkindum gert það fyrir hana, en aldrei voru þap saman og aldrei sá hann hana án þess að þriðja manneskjan væri viðstödd. Var hann að vissu leiti valdur af dauða hennar og fékk það hon- um mikillar hrygðar. Sú hrygð ásamt annars gerði það að verkum að síðasti hluti æfi hans var sannariegt helvíti. Hann þjáðist afskaplega til sái- ar og líkama. Við mann nokk- urn sagði hann: “Þér hafið nú hitt hinn ógæfusamasta mann í heimi, en um hvað valdi ó- gæfu hans megið þér ekki spyrja.” Heimili hans var orð- ið honum óbærilegt, eins og marka má af orðum hans: “Þaö er tími til kominn að eg sé klár við þennan heim og deyi ekki hér eins og rotta sem étið hefir eitur í holu sinni.” Þegar hann kvaddi vini sína var hann vanur að óska þess að hann sæi þa ekki framar. Hann tapaði heyrn inni og minninu. Lifði einsam- all. Gat ekki lesið. I heilt ár nefnda og veitti honum mjög þjónunum o. s. frv. Hann svo mikla aðstoð, en það var átti sterklega von á góðri stöðu eins og flokkurinn mæti þá að- 1 kirkjunni en fékk hana aldrei. ctoð pinskici Honnm var veitt Mátti og sjálfum sér um keniia a hann ekki að hafa mælt orð ömerkTpÍ»«kalTSandl, X »» n.lkl,, leyti Þ,( Þó Tórar,M munnl. Gekk Uu tfma á hann þó var ánægður með fyrst vil(lu veita honum hana gátu öag og matti ekki sjá mann- í bili En eftir því sem tímar Þeir Það ekki vegna háðs er|eskju. Hann svaf ekki í mán- líða fór honum að gremjast hann hafði skrifað um trúar- j uð vegna kýlis í auganu. Finnn hversu lítils flokkurinn sýndist brðgð 1697 (The Tale of the j menn þurfti til þess að aftra meta hann og þegar hann kom Tub)> °g v’egna nts er sneiddi jhonum fvf að rífa Það ur ser- til Englands 1710 var hann drottninguna o. s. frv. mjög gramur. Voru Whigs Þá Hann naut lítillar gleði og í mikilli hættu staddir og var mjög ófarsæll alla sína æfi. reyndu að bæta fyrir aðskifta- í æsku fékk hann að vita hvað leysi sitt. Sagði Swift að þeir fátækt var og seinna hvað von hefðu gripið í sig eins og drukn- brigði væru. En mikið má kenna andi maður grípur til strás. En ófarsælni og gleðianda lífs hans það dugði ekki. Upp frá því hinum miklu gáfum mannsins, fylgdi Swift tórum, sem það ár er gagnrýndu alt. Hann sá líí- komust til valda. Með penna ið í gegnum smásjá, eða réttara sínum vann Swift þeim ómetan- sagt sá galla þess og lesti því Hann varð brjálaður og eins og áður var getið fóru allar eigur hans til stofunar geðveikra hælis. Eitt það síðasta er hann mælti voru þessi orð: “Eg er asni.” II. lega gagn, næstu fjögur árin. Var þetta lang ánægjulegasta tímabil æfi hans. Hann var svo að segja einráður á Englandi. Allir mestu menn þjóðarinnar sóttust eftir Vinfengi hans. En á þessu tímabili kom og stolt hans átakanlegast í ljós. Úrðu allir að sitja og standa sem hann ákvað. T. d. líkaði ekki betri hlið þess má heita að hami hafi ekki séð. Hann sá allar hörmungar lífsins. Sá hvað auðvirðulegir meginþorri mann- anna var. Sá hvatir þeirra og það þær verstu. Hann leit þess- vegna fyrirlitningar augum á mannkynið. En slíkir menn eru aldrei farsælir. Ekki svo að skilja samt að ekkert gott kæmi stríðsráðherranum eitthvað sem fram hjá honum. Hann hjálp- Swift ritaði mjög mikið. Stili hans er eins á öllum hans rii- um, hvort sem það eru pólitísk ir bæklingar, frásagnir eða ljóð mæli, algerlega látlaust. Það er eins og maður sé að lesa skýrslu eftir dómara. Enginn tilfinning, enginn fágun, ekki fleiri orð en þarf til að gera sig skiljanlegan. Hann ritaði ekki til þess að gera sig frægan, tii að komast í mjúkann hjá fólki, heldur til þess að segja það sem honum bjó í brjósti. 4 Skegghnífsblöð GEFINS FYRIR POKER HANDS Þér getið eignast þessi fimm beittu og velbrýndu skegghnífsblöð (er gagna fyrir alla skegghnífa af Gillette gerð). Gefin fyrir aðeins eina samstæðu af Poker Hands (spil númeruð frá 1—52) . . . hver karlmaður myndi meta slíka gjöf! Milt en þó bragðsætt—Turret Fine Cut er í sérstöku afhaldi hjá þeim mönnum er “vefja sínar sjáifir.” 20 centa pakki af þessu mjúka Virginia tóbaki er nógur í það minsta í 50 vindlinga . . . í honum er falin fullnægja og sannur sparnaður. Á dögum Swifts voru pólitísk- ir bæklingar orðnir mjög svo tíðir. Allir flokkar færði þá sér í nyt og sóttust eftir að hafa frægustu og færustu rithöfunda á sínu bandi. Tilgangur bækl- ingsins er að æsa tilfinningar manna. Þar er ekki sókst eftir að tala til skynsemi mannsins heldur til hleypidóma hans, svo hann fylgi flokknum að málum. Þetta kunni Swift manna bezt enda sagði Dr. Johnson að hann hefði skapað pólitískar skoðan- ir þjóðarinnar. Eg vil aðeins benda á eitt rit hans af þessu tæi: Enska stjórnin hafði gefið manni nokkrum William Wood að nafni einkaleyfi til þess að slá 180,000 sterlingspund af smápeningum úr eir til notkun- ar á írlandi. Swift þóttist kom- ast að því að peningarnir væru sviknir og ritaði bækling um það. í ritinu talar hann eins og sá sem er hárviss í sinni sök. Hann færir engar sannanir fyrir staðhæfingum sínum. Þess þarf ekki við. Hann vekur ótraust manna á peningunum strax og það er nóg. írar trúa öliu sem hann segir. Bæklingurinn byrj- ar: “Bændur ,vinir og samborg- arar. Það sem eg ætla að segja yður er næst skyldu yðar við Guð og umhyggju yðar um sáluhjálp. Það mikilvægasta er varðar yður og börn yðar. Brauð yðar, klæðnað og hvað svo sem þér þurfið til lífsviður- væris, hvílir á því. Þessvegna skora eg á yður sem menn, sem kirstnir menn, sem forelöi- ar og sem föðurlandselskendur, að lesa þennan bækling með mesta athygli, eða láta aðra lesa hann fyrir yður. Og til þess að þetta sé mögulegt með sem minstum kostnaði hefi eg beðið útgenfendann að selja hann fyrir lægsta ver.” Þetta nægir sem sýnishorn. Hann kveikir grun hjá hverjum sem les strax. Grunur um að pen- ingarnir séu sviknir læðist inn hjá mönnum. Stíll bæklingsins talar til allra og sannfærir alla um að höfundur fari með rétt mál. Og svo megn varð mót- spyrnan að Englendingar máttu láta Wood hætta við fyrirtækiö og , greiða honum skaðabætur. Þvílíkt feikna vald hafði Swift yfir mönnunum, enda dáðu Irar hann ætíð fyrir það meðal margs annars. Meðan Swift var hjá Tempie ritaði hann rit eitt er átti að vera nokkurskonar vörn Eng- elsku kirkjunnar gegn öðrum trúarbrögðum. En það er í raun ádeila á alla trúarflokka. Nefnöi hann rit þetta “The Tale of the Tub.” Reyndar kvað Johnson það vafasamt hvert Swift væri höfundur þess en enginn á- stæða sýnist vera að álíta ann- að en það sé réttfeðrað (Swift með því bezta er hann lét frá sér. Þá ber að minnast á þá bók Swifts er hefir eigi síður fólgua í sér allar gáfur og ástríður mannsins. En hún er “Ferðir Gullivers.” Er hún einskonar dagbók læknis og skipstjóra, sem lýsir ferðum sínum blátt á- fram og tilfinningalaust. í fyrstu ferðinni lenti hann á land sem heitir Lilliput (Putaland) þar sem menn allir voru eðeins sex þumlunga á hæð. í annari ferð- inni kom hann að landi, Brob- dignay og var fólk þar sextíu fet á hæð. Þar næst kom hann til eyju er sigldi í loftinu en þar voru menn eins og hér, en í síðustu ferðinni var hann skii- inn eftir þar sem hestur stjórn- aði landi en kvikindi lík mönn- um en agalega afskræmd og hryllileg áttu einnig heima. Þessu öllu lýsir Swift eins og það bar honum fyrir augu. Rit- ið er ádeila á mannkynið. Hann sviftir þar blæjunni ofan aí öllum verstu löstum mannanna og sýnir oss það sem verst er i fari okkar . En svo er háðið lagað að til þessa dags hefir bók inn verið uppáhaldsbók barna. Gjörðir, hvatir og ástríður mannanna verða svo auðvirðí- legar þegar þær finnast hjá sex þumlunga háum manneskjuin og hvað verður af þeim þegar þær finnast og hjá manneskjum sextíu fet á hæð. Tröllunum fanst þau vera fríð en Gulliver sá aðeins heljar hrukkur á anö- litum þeirra. Hvað er þá eftir af fríðleikanum? Sex þumlunga kongur er ávarpaður eins og konungar okkar “háleiti kóng- ur, gleði og skelfing alheimsins. Hér sjá allar hvatir og ástríð- ur vorar jafnt hjá sex þuml- unga sem sextíu feta manneskj- um. Gulliver lofar kosti mann- anna en þegar tröllkóngurinn er búinn að leggja nokkrar spurningar fyrir hann, kemst kóngurinn að þeirri niðurstöðu að mannkynið sé “hið skaðleg- asta kyn af andstyggilegum iiti- um ormum er náttúran leyfir að skríða á jörðunni” og má það heita skoðun Swifts á mönn- unum. En þó tekur útyfir þegar Swift í seinustu förinni fer að lýsa hestaríkinu. Þar eru menn- irnir orðnir að hræðilegum kvikindum sem hata hvert ann- að og berjast sín á milli. Ef þau finna dauða kú og þó séu ekki nema fimm en hún nægí fimtíu, rífast og berjast þau samt um hana. Slík er ágirnd vor og stríð. Þau eta alt sem þau finna hvað viðbjóðs- legt sem það svo sem er, og hættu ekki fyr en þau veikjast af ofáti. Þau sjúa rót nokkra sem sviftir þau öllu ráði þar til skrifaði aldrei undir neitt er i þau kyssa hvert annað, geta hann ritaði’. Að minsta kosri ekki staðið, baða sig í for og neitaði hann aldrei að hann! svo frv. Slíkur er drykkjuskap- hefði skrifað það og hefði þó urinn. Þessi dýr safnast sam- slík neitunn haft gróða í för an í hjarðir og er ætíð eitt dýr- með sér því það var vegna þess ið fyrir hinum. Hefir það ann- meðal annars að hann komst að dýr sér til aðstoðar. En ekki til vegs og valda í kirkj- j þessi eru andstyggilegustu dýr- unni. Rúm ieyfir ekki tilfærsl- inn í hjörðinni. Slík er mynd- ur í ritið en það nægir að segja inn af konungum vorum og ráð- að efnið er á þessa leið. Maður gjöfum þeirra. Hestarnir aftur Það borgar sig að “Vefja sínar sjáífur” úr TURRET F I N U T E C VINDLINGA TOBAKI GEYMIÐ P0KER HANDS átti þrjá sonu, Jón (Engelska kirkjan), Martin (Luther) og Pétur (Rómv. kirkjan). Þegar hann andaðist gaf hann hverj- um þeirra frakka, bað þá að halda honum hreinum og bursta hann oft. Mundi hann og ætíð vera við hæfi þeirra. En ef nokkur ágreiningur yrði meðal þeirra þyrftu þeir ekki annaö en að líta í erfðaskrá sína (biblíuna) til að finna úrlausn- ina. Gengur svo það sem á eftir fer út á það að skýra frá hvernig þeir vanræktu boð föð- ur síns, fylgdust með tískunní, hártoguðu og lásu erfðaskrána eins og þeim sýndist bezt. Er ritið eitt sú versta ádeila á trúarbrögð, sem nokkurntíma hefir komið á prent og sýnir kannske betur en nokkuð annað á móti hafa alla mögulega kosta sem hugsast geta, og ber þess- vegna enn meira á löstum kvi- kindanna. Þó finst Gulliver mennirnir verri því þeir haía margfaldað þessa lesti. Skoðun Swifts á þjóðfélaginu kemur fram í þriðju ferðinni. Þar segir hann íbúum landsins að til þessa að vera fullkomnir verði löggjafar vorir að vera lieimskir, latir og ósiðsamir. Tii að útskýra lögin og sjá að þeiin sé framfylgt séu þeir bezt hæfir, sem hafa það að atvinnu að gera lýgina að sannleika og sannleikann að lýgi. Lögmenn séu launaðir lygarar en dóm- arar selji sannleikann. Konung- ar séu vansköpuðustu menn Lil sálar og líkama. Hann dregur dár að heimspeki og vísind- og óhugsanlegustu framkvæmd- um. í heild sinni lýsa “Ferðimar” skoðun Swift á mannkyninu, og sýna glögglega hversu hann fyrirleit mennina. Hann sér lítið sem ekkert gott í fari þeirra. Er enginn efi á að bók- inn er skoðun hans á mönnun- um. Það er mælt að hann hafi eitt sinn sagt að ef hann þekti tólf Arbuthnots (vinur Swifts, læknir í Lundúnum og ágætis- maður í alla staði) myndi hann brenna ”Ferðir Gullivers”. Eitthvert síðasta rit Swifts sýnir kannske betur en nokkuð* annað örvænting mannsins. Það er uppástunga um það hvernig sé hægt að koma í veg fyrir að börn fátækra foreldr^ verði byrði bæði foreidrum sínum og írlandi. Leggur hann til að þau séu fituð þar til þau séu árs gömul. Sé þeim þá slátrað °g seld sem réttur á borð rikis- fólks. Muni þetta vera ákjós- anlegasta ráðið til að koma í veg fyrir fátækt. Það er eins og þetta sé síðasta örvæntingar- hróp mannsins. Öll örvænting hans brýst þar fram. Hanu sér enga leið út úr lífinu og engin ráð til að bæta úr þvi. Bikar örvæntingarinnar er hann búinn að tæma. Hann getur ekki séð annað en að alt sé á valdi hins illa. III. Það er mælt að iítið sé bilið á milli hugvitsmanns og vitfirr- ings. Sýnist þetta sannast á Swift. Hann var búinn feiki- legum gáfum en vantaði jafnvægið. En hann var göfugmenni. Hann breytti ætíð eftir beztu vitund og var ætíð fús til að hjálpa öllum ef það var á vaidi hans. Og reynd- ar er óþarfi að reyna að meta eða lýsa manninum. Þaö hefir hann sjálfur gert í kvæði nokkru (Verses on the Death of Dr. Swift). Er sú lýsing á manninum harla rétt og synir 8ioSgt að hann hefir gjörþekt sjálfan sig. Vonbrigði og sorg- ir þær er hann varð fyrir i iíf- inu höfðu svift hann allri tiltrú á mannseðlinu og hann sá að- eins það illa í heiminum. Samt náði hinn sýkti aldarandi aldrei að snerta hann. Hann fór í gegnum lífið ósnertur af spill- ingu aldarinnar af því hann þekti hana og hafði ímugust á henni. Þó verða ætíð til menn sem sjá ekkert gott í fan bans, ekkert nema harðneskju og var- mensku. En sá dómur er harla óréttiátur . Minnumst þess er vér hugsum um hann að samtíð hans virti hann, að heil þjóð dáði hann, að tvær konur unnu honum hugástum, en minnumst umfram alls að alt líf hans var óslitinn sorgarleikur frá upphafi til enda, þó hann væri “mesti hugvitsmaður þjóðarinnar.’ T. J. O. FRÁ ÍSLANDI rit Swifts hinar miklu gáfurjunum og trúgirni mannanna mannsins enda er í alla staði með því að lýsa heimskulegustu Stórkostlegt jökulhlaup í Jökulsá á Sólheimasandi. 12. sept. Það er nú komið á daginn, að tjónið í Mýrdal af völdum vatns- floðsins hefir orðið enn stór- kostlegra en menn vissu um í fyrstu, því að jökulhlaup hefir komið í Jökulsá á Sólheima- sandi og valdið þar miklu tjóni. Blaðið átti í gær tal við Gísla Sveinsson sýslumann í Vík, og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar um hlaupið í Jökulsá: Eigi verður sagt um það með vissu hvenær þetta hiaup í Jök- ulsá hefir komið, en sennilega hefir það verið á föstudag eða laugardag, eða aðfaranótt laug- ardags. Enginn var á ferð á þessu svæði þessa dagana, vegna þess að samgöngur voru teptar bæði austur í Mýrdal og einnig undir Eyjafjöllum. Það var Brandur Stefánsson bílstjóri frá Litla-Hvammi, sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.