Heimskringla - 11.10.1933, Side 1

Heimskringla - 11.10.1933, Side 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. ■■ ■■ ■ \ Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WXNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 11. OKTÓBER 1933 NUMER 2. FRETTIR Bennett í Winnipeg Forsætisráðherra R. B. Ben- nett kom til bæjarins á mánu- dagsmorguninn, og tafði hér í tvo daga. Á mánudaginn flutti hann 3 ræður, en tvær í gær. Aðal ræðuna flutti hann í gær- kveldi á Samkomuskála (Audi- torium) bæjarins. Var þar múgur og margmenni saman komið. Var ræðunni útvarpað. Fyrir samkomunni stóð yngri deild verzlunarráðsins hér í bænum, (Young Men’s Sectioii of the Board of Trade). Lýsti hann þar stefnuskrá stjórnar-1 innar og gat um þá útvegi er stjórnin hefði haft á undan- förnum árum til stöðvunar hinu mikla hruni er yfir landinu vofði. Var þar að mörgu vikið sem fólk hefir alls ekki gert sér hugmynd um, sem naumast er von, því skilyrði til að kynna1 sér það hafa verið ónóg fyrir höndum og blaðafregnir einatt sundurslitnar og ónákvæmar. Skýrði hann frá hve miklu fé hefði verið varið til atvinnubóta, til styrktar atvinnulausu fólki í öllum fylkjunum, til varnar verðhruni á landsafurðum, seni erfiðast hefir verið að fást við, til mentamála, samgöngumála og fleira. Um iteðu þessa er eigi hægt að geta meira að þessu sinni því hún er enn ekki komin út, en í næsta blaði verður birtur útdráttur úr henni. Aðal erindi hans á mánudag'- inn er var flutt á sama stað, var sérstaklega stílað til háskóla- nemendanna, er stóðu fyrir samkomunni. Við það tæki- færi talaði einnig Dr. D. C. Coleman forseti háskólaráðsins, og vara-forseti C.P.R. félagsins. I Þó erindi hans væri ekki langt var það með afbrigðuní snjallt. Einnig sögðu þar nokkur orð Dr. J. A. MacLean forseti há- skólans og Mr. R. W. Craig, sem er heiðursforseti stúd-1 entaráðsins. Fyrir hönd yngri manna, talaði William Bene-, dickson, forseti stúdentaráðs- ins. MælWst honum vel. Setti hann samkomuna, og við fund- | arlok þakkaði forsætisráðherra komuna og erindið. í ræðu sinni lagði forsætis- ráðherra aðal áherzluna á þrent: nauðsynina á haldgóðri og yfirgripsmikilli mentun, sem undirbúningi fyrir nytsömu og starfsömu lífi; iiytsemi hug- sjóna og góðfýsi gagnvart öll- um vandamálum þjóðfélagsins, að þeir sem mestir eru og óska að verða, geri sér það ljóst að því takmarki nái þeir aðeins með því að gera$t “þjónar hinna,” og að síðustu; að temja sjálfa sig svo, að það sem hver og einn leggur til mála sé af viti og beztu sannfæringu gert að gerhuguðu og ígrunduðu hverju máli. Út í stjórnmál fór hann ekki í þessu erindi, en gat þó um hin helztu mál er legið höfðu fyrir Lundúna ráð- stefnunni í sumar. * * * Svefnsýki í rénum Samkvæmt ummælum dr. Jo- sejíh Bredeck heilbrigðismála eftirlitsmanns í St. Louis, er svefnsýkin þar í rénum eða rétt að segja horfin. Þeir sem sýkin grfpur nú verða ekki hættulega veikir og læknast skjótt. í bænum S. Louis og St. Louis sýslunþi| (county) hafa alls veikst 1,042 menn síðan í miðj- um júlf, að sýkinnar var vart. Dáið hafa úr henni 194 menn alls. Hóp giftingar Mynd fluttu blöðin nýlega af hópgiftingu á Þýzkalandi. Hafa þær nýlega verið teknar upp. Á myndinni eru sýndir 136 brúð gumar og konuefni þeirra á leið- inni til kirkju í Berlín, þar sem gifting þeirra fer fram í senn. Þegar Napoleon giftist Maríu Lovísu hét hann 6,000 stúlkum heimanmundi, sem giftust her- mönnum hans. Stúlkurnar sátu sig ekki úr færi og 29. ág. 1810 fór fram í einu gifting 6000 hermanna. Og heimanmundur- inn var goldinn. Sé þessi hóp- gifting að skipun Hitlers framin, á hún víst að minna á hvað margt sé líkt með honum og mikilmenninu N,apoleon. * * * Sæl hjónabönd Flest láta forvitnir sig varða. Svo má segja um vísindin. Ný- lega hafa þau byrjað að grafast fyrir um hvernig bezt sé.efnt til farsælla hjónabanda. Hefir þró- fessör við háskólann í Chicago, E. W. Burgess að nafni, í því skyni sent um 6,000 bréf út til 'hjóna með ótal spurningum,| sem vísindin hafa komið sér saman um, að svara þurfi, til þess að komast • að nokkurri niðurstöðu um varandi hjóna-j sælu. Aðeins nokkur af bréf-1 um þessum, með öllum spurn- ingum svöruðum hafa Mr. Bur- gess nú borist. Um endanleg-j an árangur vill hann því ekki að j svo komnu segja neitt. En afj þeim svörum að dæma, semj liann hefir fengið, segir hann það sem hér fer á eftir nokkurn veginn víst: • Tilhugalíf má ekki vera styttra en eitt ár, ef hjónaband- ið á að vera farsælt. Með hverj- um þrem mánuðum sem það er styttra, en ár, mínka tækifæri til farsæls hjónabands um þrjátíu af hundraði. i Fari persónur sem giftast ætla, að ráðum föðursins, eru tækifærin til farsældar í hjóna- bandinUj vísari, en ef engin gaumur er gefin ráðum hans, því þá fer ver en skyldi. Sé aftur farið eftir ráðum móðurinnar, eru tækifæri til vaxandi sælu ekki eins góð. Meira er ekki fullyrt um nið- urstöður af rannsókninni þó hugmyntdir hafi þeir um ýmis- legt fleira sem þeir vilja bó ekki gefa neinn úrskurð um, fyr en fleiri eðá flest bréfin eru endursend. * * * Hvers vegna? Frá því er skýrt í ritsjórnar- grein í Manchester Guardian þ. 25. ágúst, að "uppskeruhorfur í Rússlandi séu sagðar óvenju- lega góðar, en samt sem áður sé erlendum blaðamönnum, sem vilji kynna sér með eigin augum kornuppskeruna á góð- um k’ornræktarsvæðum, eins og Ukraine og norðurhluta Káka- sus, bannaður aðgangur af yfir- völdunum. Hvers vegna, spyr blaðið. Ef afrek ríkis og sam- eignarbúgarðanna hafa verið eins' mikil og af er látið, því ætti að koma í veg fyrir það, að þau verði gerð kunn um víða veröld, með því að banna er- lendum blaðamönnum að koma og sjá árangur afreksverkanna? Blaðið ræðir þetta nokkru nán- ara og klykkir út með þessum orðum: “Ef nú ráðstjórnin neit- ar um leyfi handa áreiðanlegum erlendum blaðamönnum, sem óska þess, að koma í kornrækt- unarhéruðin og birta fregnir um uppskeruna, þá má þessi sama ríkisstjórn ekki verða neitt undrandi yfir því, þótt menn erlendis dragi af þessu óhag- stæðar ályktanir (þ. e. óhag- stæðar ráðstjórninni). AtlantsflugferSir London í sept. Athuganaleiðangur Charles Lindberghs hefir vakið mikla athygli flugmálasérí'ræðinga helstu Uugfélaga álfunnar, m. a. breska flugfélagsins Imperial Airways, ýmissa frakkneskra og þýskra flugfélaga o. fl. Enda þótt Lindbergh, meðan hann hafði viðdvöl á Hjaltlandi, hefði ekkert samband við flugfélög álfunnar er það víst, að athug- anir hans á norðurleiðum eru um þessar mundir umræðuefni stjórenda flugfélaganna. Full- víst er, að Imperial Airways hef- ir mikinn hug á að koma á ilugferðum fram og al’cur yfir norðuiblUta Atlantshafs, eh til þess að koma áformum sínum ingi.” í frpmkvæmd, verður félagið að stofna viðtækari samvinnu við önnur flugfélög, bæði í Ameríku heimurinn trausti á honum ,sé ekki eingöngu hætta búinn með að friður verði rófinn heldur all- ar líkur til þess. Svarar Beav- erbrook þessu í London Daily Express, að hann geti í engu fundið heiðrý Breta hallað, né ófriðar horfurnar vaxa þó eigi láti þeir, með undirferli, hrinda sér út í nýjan ófrið. “Samningur þessi er því aðeins gildandi ef meginþorri þjóðarinnar er hon- um samþykkur,” segir hann. “En brezka þjóðin er honum ekki samþykk. Hún lætur ekki draga sig inn í annað Evrópu- stríð. Það getur ekkert undir- skriftaskjal gert. Vér verðum að ,losa oss úr kolkrabba klóm þessa samnings Og gera Norð- urálfu þjóðunum það skiljan- legt, að vér látum alls eigi draga oss út í ófrið með þessum samn- Innflutningur í. vændum E. W. Beatty, forseti C.P.R. og Evr'ópu. Mun vaka fyvir íé- laginu að nota leiðina yfir suð- felaf ins gat þess í ræðuj Mon- urldnta Atlantshafs að vetra’ FRÁ ÍSLANDI Guðmundur Hannesson. prófessor hefir átt tal við dr. med. Joh. Frandsen, formann heilbrigðisnefndarinnar dönsku, um nýtt skiplag um framhalds- nám íslenzkra lækna í Dan- mörku. Er nú ákveðið að á hverju ári skuli fimm ungir ís- lenzkir læknar fá að stunda framhaldsnám í dönskum spít- ulum í Kaupmannahöfn, Od- ense, Vejle og Viborg. Fá þeir þar ókeypis fæði og húsnæði í eitt ár og þar að auki 1000 krónur hver sem styrk frá sátt- málasjóðnum danska. * * * * Salt og sauðfé Þegar heyfengur manna er illa verkaður, hrakinn og hirð- ing léleg, verður hann vanalega allmjög myglaður og því óholt fóður fénaði, enda kemur og líka ýmiskonau “óáran” fram í fénaði ,er líður á veturinn, svo allmjög ber á vanhöldum, sem ekki á skylt við horfelli. En FJÆR OG NÆR. slíkt getur komið af skorti á treal á þriðjudaginn að líkur j fóðurgildi eða fjörefnum, en bgi, en aorðurleiðina á SMinrin. Sérfræðmgar félagsms oru þeina :-koðunar, að sennilega verði rorðurleiðin aö eins noi- uö ■ imarmánuðina, en á vet- urna yrði flogið um Azoreyjar og Bermuda. Talið er, þó að suðurieiðin þurfi að athugast betur en gert hefir verið. Gert er ráð' fyrir, að þegar fastari væri til að innflutninga lögun-jSem heyið hefir mist í votviðr- um yrði bráðlega breytt og Um og við hirðingu, en það get,- innflutningur leyfður, fólks er vissa væri fyrir, að orðið gæti sjálfbjarga, er hingað væri kom- ið. Kvað hann landinu eigi meiri þörf á öðru en dugnaðar og myndarfólki er leggja vildi fyrir sig jarðrækt. Kvað hann að í ráði væri að taka land það ferðir komast á suðurleiðina til afnota, er nú væri óbygt eða komist á faTt flugsamband miill | ónotað °S aðstoða Tmean tn að Ameríku og Frakklands, en ájbua Þar'nm sig. Innflutmnga Sunnudaginn 1. október lézt að hemiili sínu í nánd við Min- neota, konan Steinunn Magnús- dóttir Hofteig. Hún var 85 ára gömulf Til Vesturheims kom hún á- samt manni sínum Sigurbirni S. Hofteig árið 1878. Lifir hann konu sína og er nú 92 ára. Sett- ust þau að í Minneota og hafa ávalt búið þar. Steinunn var fædd á Skeggja- stöðum á Jökuldal á íslandi, 6. febrúar 1848. Foreldrar hennar er þar bjuggu voru Magnús Pétursson og Guðný Stefáns- dóttir. Á þeim sama bæ bjqggu Sigurbjörn og Steinunn fyrstu sex árin eftir að þau giftust, en fluttust þaðan að Mýrnesi í Eyðaþinghá, þaðan fluttu þau vestur um haf. Steinunn giftist Sigurbirni 20 ára gömul eða 1868. ■ Hafa þau því búið saman í hjónabandi í 65 ár. Eignuðust þau 10 börn; lifa nú sex af þeim. Tvö fóst- urbörn ólu þau upp. Steinunn var mesta merkis og myniþar kona og heimili þeirra hjóna bar vott utó rausn og veglyndi þeirra, enda nutu þau virðingar og ástúðar sam- sumrin verði flogið á Þýzkalands (og Ðanmerkur) um Bretlandseyjar, ísland og Grænlapd. Þess vegna eru at- huganir Lindberghs hér taldar' hafa alþjóðlega þýðingu. Hér er fullyrt ,að samkvæmt fyrstu skýrslum Lindberghs' til Pan American Airways séu/athug- anir hajis hagstæðar reglu- bundnum sumarflugferðum á norðurleiðinni. Flugsérfræðing- ar gera ráð fyrir, að Kaup- mannahöfn verði endaststöðin,' og að flogið verið um Shet- landseyjar ,en milli Leirvíkur og Croydon flugstöðvarinnar við London verði þá komið á mini | leyfið yrði bundið við það að jn hér upp. innflytjandin hefði þau skilyrði | “gait og sauðfé ur og ef til vill komið af skorti á salti og vatni, sem fénaðurinn þarfnast meira af þegar fóðrið j bygðarfólks sínsT er lélegt. í Almanaki þjóð- vinafélagsins fyrir árið 1901 (bls. 89) • er smá grein eftir Magnús heitinn Einarson dýra- lækni, er virðist eiga erindi til sauð^járeigenda að nýju nú eftir hið gífurlega rosasumar hér I okt> Nánar auglýst ^ sunnanlands og því er hun tek- Kvenfélag Sambandssafnað- ar efnir til spilafundar annan hvern mánudag í fundarsal kirkjunnar. Fyrsti spilafund- urinn verður mánudagskv. 23. til að bera sem honum kæmi að haldi, og yrði innflutningur- inn því mjög takmarkaður fyrst um sinn. Benti hann á að land- Það mun vera leit á því koti hér á landi, að ekki sé þar keypt matarsalt, enda munu allir játa það, að , saltið sé ein af lífsnauðsynjutn ið væri of strjálbygt sem stæði j vorum En þeir munu vera og alt of stórt fyrir þessar 10 j miljónir er hér væri búsettar. * * * Lánstraust ríkisins gott Verðbréfa sala Sambands- * stjórnarinnar hófst í gær, og fyrir kvöldið höfðu verið keypt- ar $72,000,000. Er búist við að innan fárra daga verði öll upp- hæðin seld. Alls nemur lán- takan $225,000,000, og gengur föstum flugferðum, í samræmi | mestur hluti þessa fjár í að við flugferðirnar milli Danmerk-« | borga lán, áður gerð, er falla í ur og Bandaríkjanna um ísland og Grænland. Talið er, að raun- verulegur flugtími milli heims- álfanna verði helmingi styttri en venjulegur siglingatími far- liegaskipa. —Vísir. Locarnos samningurinn er mest var látið af fyrir fáum árum síðan, og skuldbatt þá sem gjalddaga upp úr miðjum mán- uðinum. Hepnist þessi lántaka, sem þegar er nokkurn veginn víst, græðir ríkissjóður um 2 miljónir á ári, sem vextir verða lægri en á lánum þeim sem borguð verða. Alberta háskóla stefnt Forstöðunefnd Albertá há- skólans er stefnt og krafin undirrituÖu hann til að vernda $200,000 skaðabóta, fyrir meið- frið milli Frakka i og Þjóðverja er nú orðinn að bitbeini á Eng- landi og um hann deilt með all- mikilli frekju. Umræðurnar spunnust út af ummælum er .um hann stóðu í blöðum Beaver- brook lávarðar, er héldu því fram að Bretland væri alls eigi bundið ákvæðum þessa samn- ings. Stanley Baldwin reis önd- verður gegn þessari yfirlýsingu og taldi hana vera ósæmilega í alla staði og óvirðingu við sæmd þjóðarinnar. “Það sem Bretland hefir undirritað stendur það við.” í sama streng tekur sagna- ritarinn Gilbert Murray háskóla kennari, í langri árásargrein í “Times” þar sem hann bregður Beaverbrook um fjölmælgi og fláttskap. Segir hann, að svo lengi sem samningur þessi margir, sem aldrei hafa hug- leiít það, að saltið er líka bráð- nauðsynlegt' öllum húsdýrum vorum og þó einkum sauðfénu. * * * Hr. Stefán Einarsson, ritst.j. Hkr., brá sér vestur til Argyle á þriðjudaginn í erindum blaðs- ins. Gerir hann ráð fyrir að i dvelja þar fram til helgarinnar, á hann þar og marga kunningja og vini. Eru það vinsamleg tilmæli útgefenda að kaupendur blaðsins greiði götu hans sem bezt svo að ferðin verði öllum hlutaðeigendum til sem mestrar Auðvitað er salt eins og önnurjánægju Qg nQta nauðsynleg efni í grasinu, en þó minna í óræktaðri jörð en ræktaðri. Á sumrum, þegar skepnur ganga sjálfala, og geta valið sér það, sem þeim er fyrir bestu fá þær því nægilegt salt. Safnaðarfólk er beðið að minn ast þess að sunnudagsskóli Sambandssafnaðar er nú byrj- aður aftur eftir sumar uppi- sli og geðbilun er einn nemand- inn að nafni Powlett hefir beðíö við inntöku siði skólapilta er hafðir voru í frammi við ný- sveina er koma í skólann í haust. Faðir piltsins, Charles H. Powlett í Calgary, stefnir. Er málið lagt fyrir Ives hæsta- réttardómara. Var drengurinn svo hart leikinn að hann bilaö- ist á geðsmunum og hefir verið á geðveikrahæli í Ontario síðan. Þrír læknar er skoðað hafa Heyið sem skepnurnar lifa á að hald. Er hann betur liðaður að vetrinum, er aftur á móti ekk- j kennurum en verið hefir, með ert úrvalsfóður, síst útheyið. j því að allmargir nýjir kennarar Sláttumaðurinn velur ekki úr. j liafa bæzt við. Sendið börnin. Meira og minna af heyinu get-'Þau eru • öll velkomin, hvort ur verið hálfvisnuð strá, nær-1 þau eru utan eða innan safn- ingarlítið eða næringarlaust. j aðarins. Skólinn byrjar kl. 11 Þegar grasið visnar, og hrekst, j f- h. hverfa brátt þau efni, sem auð-; * * * leyst eru í vatni, matarsaltiðj Samkoma kvenfélags Sam- rennur fljótt burtu, og sé ekki bandssafnaðar, er haldin var á bætt úr, líða þær skepnur salt-. mánudagskveldið tókst ágæt- skort, er á heyinu lifa. Munið j lega. Aðsókn var góð, skemti- því eftir að gefa fénu salt, eink-1 skráin sömuleiðis og veitingar um ef heyin hafa hrakist. Er- prýðilegar. lendis láta f járbændur salt- j * * * steina liggja í jötunum hjá; Áætlaðar messur í Sambands- fénu, og getur það sleikt þá: kirkjum Nýja íslands: ' eftir vild. Líka má salta heyið Riverton, sunnudaginn 15. okt. að sumrinu, en heppilegast hýgg eg vera að stökkva salt- vatni á heyið í jötunni eða garð- anum um leið og gefið er, eink- um ef það er myglað eða fúlt. Ef skepnan líður skort á ein- hverju því efni, sem henni er nauðsynlegt, og þótt alt annað , „ ..sé nægilegt, rnínkar þróttur piltmn eru kallaðir sem vitni , . „ , ... _____„AU* I hennar og lifsafl, og er henm þá hætt við allskonar sjúkdómum.” * * * og er búist við að málið verði all sögulqgt áður en lýkur. Tveir læknanna eru kennarar í sál- grenslunarfræði við McGill og Toronto háskólana. Sakar Pow- lett háskólaráðið um eftirlits- leysi með framferði skólapilta, og kveður það bera fullá á- standi, sé friður trygður milli byrgð á meðferð unghnga er á Frakka og Þjóðverja, en tapi skólann eru sendir. Lögreglu útvarpsstöð. Lögreglan í Gautaborg hefir fengið leyfi til þess að koma upp útvarpsstöð, aðeins til eig- in nota. Eiga lögreglubifreið- araar að vera útbúnar bæði með móttöku og senditæki. kl. 2 e. h. Árnesi, kl. 8. að kvöldi sama dags. Gimli, sunnudaginn 22. okt. kl. 2. e. h. Árborg, sunnudaginn 29 x>kt. kl. 2. e. h. Riverton, kl. 8 að kvöldi sama dags. * * * Mrs. F. J. Bergmann er dvalið hefir í sumar hjá dóttur sinni í Saskatoon, Mrs. Elizab. Ander- sou, kom til bæjarins í síðast- liðinni viku. Gerir hún ráð fyrir að dvelja nú fyrst um sinn hér um kyrt og verða til heimili3 hjá dóttur sinni er hér býr Mrs. Gordon Paulson. KAUPIÐ D0MINI0N 0F CANADA ENDURGREIÐSLULAN, 1933. LESIÐ UM ÞAÐ A 5. BLAÐSIÐU

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.