Heimskringla - 11.10.1933, Síða 7

Heimskringla - 11.10.1933, Síða 7
WINNIPEG, 11. OKTÓBER 1933 H EIMSKRINGLA STUBBS OG GÍSLASON Frh. frá 3. bls. ar nefndu “baby kissing,” eru alt gömul kosninga vopn en eru nú að mestu lögð niðtir í það minsta af öllum betri mönnum, slík vopn eru hvorutveggja, ó- samboðin sæmilega siðuðum mönnum og ekki sigurvænleg nema þar sem álitið er að kjó&- endur séu á mjög lágu stigi hvað snertir siðferði og sálar- þroska. Mig stórfurðar á því ef nú á að reyna að beita þeim á íslenzka kjósendur í Vatna- bygðum.” Eg er honum alger- lega samdóma að slíkar aðferðir mttu að vera aflagðar, en tæp- lega ber eg traust til hans til að fara í svo rétt og sanngjarnt manngreinarálit að hann geti eða vilji réttvíslega vinsa sund- nr þá “betri” menn frá þeim verri sem það aðhafast ennþá, því fá munu þau dagblöð vera í þessu landi sem ekki eru meir og minna þrungin af persónu- legu hnútakasti og pólitískum flokksmála skömmum, sérstak- lega í nánd við kosningar. En ekki man eg til að eg hafi á nokkrum tíma lesið eða heyrt getið um nokkum mann sem talin hefir verið í flokka gáf- aðra mentamanna og komið hefir fram í ljós almennigs, verða fyrir slíkum óþrjótandi mokstri af óhróðri sem miskun- arlaust hefir verið’ mokað yfir Stubbs ,og þó að H. G. vilji vé- fengja þessi fáu atriði, sem eg hefi bent á, er óskiljanlegt, að alt það sem eg af hending hefi rekist á, fyrir utan alt annað í mismunandi blaðagreinum, sé “staðhæfulaust bull,” og ekki hefi eg orðið var við það í nein- um enskum ritum og blöðum að íslenzkir kjósendur hafi verið sérstaklega beðnir að taka það til greina fremur gnn annara þjóða kjósendur í Vatnabygð- inni. Ekki er líklegt að auð- velt sé að hrekja það sem Hon. Hugh Guthrie, Minister of Ju- stice, Ottawa, skrifar persónu- lega til Hon. W. R. Motherwell, þó það sé þess efnis að sanna Stubbs að vísvitandi ósannind- um, bréfið var birt í velþektu dagblaði, sem gefið er út í Innköllunarmenn Heimskringlu í CANADA: Arnes................................... F. Finnbogason Amaranth .............................. J. B. Halldórsson Antler.....................................Magnús Tait Arborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckviíle .............................. Björn Þórðarson Belmont ...................................G. J. Oleson Bredenbury..................................H. O. Loptsson Brown.............................. Thoríst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge...........................Magnús Hinriksson Cypress River......................... .. Páll Anderson Dafoe, Sask., ............................ S. S. Anderson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Eriksdale .....,........................ Ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Gimli.................................... K. Kjemested Geysir...................................Tím. Böðvarsson Glenboro ............#.....................G. J. Oleson Hayland ................................ Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................. Gestur S. Vídal Hove.....................................Andrés Skagfeld Húsavík J..........................................John Kernested Innisfail ............................ Hannes J. Húnfjörð Kandahar ............................... S. S. Anderson Keewatin.................................Sigm. Björnsson Kristnes...................................Rósm. Arnason Langruth, Man......................................... B. Eyjólfsson Leslie...............................................Th. Guðmundsson Lundar .........................1......... Sig. Jónsson Markerville .......................... Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask............................. Jens Elíassot Oak Point...............................Andrés Skagfeld Oakview ............................. Sigurður Sigfússon Otto, Man..................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Poplar Park..............................Sig. Sigurðsson Red Deer ............................ Hannes J. Húnfjörð Reykjavík................................... Árni Pálsson Riverton ............................. Björn Hjörleifsson Selkirk................................ G. M. Jóhansson Steep Rock ................................ ^red Snædal Stony Hill, Man. .t........................Björn Hördai Swan River .............................Halldór Egilsson Tantallon...............................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. GíslasoD Víðir ....................................Aug. Einarsson Vancouver, B. C ..................... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis............................ Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra ....................................Jón K. Einarsson Bantry................................... E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash........................... John W. Johnson Blaine, Wash............................... K. Goodman Cavalier ............................. Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.............................Hannes Björnsson Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............<...............Mrs. E. Eastman Hallson..................................Jón K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Milton.....................................F. G. Vatnsdal Minneota..........................,. Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Hannes Björnsson Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wasth........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svoid ..............!................ Jón K. Einarsson Upham .............................. E. J. Breiðf jörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba Manitoba og því ekki sérstak- lega beint að kjósendum af neinum þjóðflokki hér í Mc- Kenzie kjördæminu, hvorki af lágum né háum stigum. Eftir því sem mér skilst, hafa þessi fáu atriði sem eg mintist á í fyrri greininni gagnvart Stubbs, verið til að særa að nokkru leiti kærleikstilfinningar Hjálmars Gíslasonar, og er því ekki líklegt að hann æski eftir meiru á því stigi, enda hefi eg ekki ætlað mér að bjóða honum sjálfur meira af því tæi í bráð, en vanti hann sönnun fyrir því að margir gáfaðir og fróðin menn, menn sem “eiga sjálfir einhverja hugsjón” (sem hann getur ekki fundið hjá mér) haíi einnig “poka” með líku efni í og þeim sem honum finst eg vera að burðast með, skal eg gefa honum nöfn þeirra er eg hefi orðið var við—sumir þeirra hafa ritað hálfar og heilar blaðsíður og fylt blöð með breiða dálka af ritstjórnargreinum; þeir munu sjálfsagt viljugir að “steypa úr pokanum” handa honum til að rusla í sér til afþreyingar, en fáir munu þeir sem vjlja vanvirða sjálfa sig með því að standa í þrasi við neinn sem ekki sýnir snefil af hógværð eða dálitla kurteisi þó liann sé ekki alger- lega samdóma um málefnið, en reynir að yfirbuga mótstöðu- mann sinn með hrokafullum stóryrðum án þess að hrekja nokkurt atriði með ómótmælan- legri rökfærslu. H. J. Halldórson ENDURMINNING AR. Eftir F. Guðmundt«on. Framh. í stúkunni kyntist eg mönn- um og málefnum mér til gagns og ánægju. Þar gat eg oft frétt hverjir áttu bækur sem mig langaði til að ná í, og þar frétti eg af enskri bókahlöðu lengst niðrí á William Ave., sem hafði íslenzkar bækur til útlána. Þar fékk eg oft bækur lánaðar, en komst líka að því að þeirri deild bókahlöðunnar var illa haldið við. íslenzku bækurnar voru þar fáar ög alt gamlar bækur. t stúkunni var eg hér um bil heilt ár eða þangað til eg fór frá Winnipeg. Á þeim tíma var aðaláhugamálið að byggja stóra og dýra múrsteinshöll, þó hún þyki nú orðið ekki stór, en hún átti að vera bæði til afnota fyrir regluna og tiÞ útlána fyrir alls- konar fundahöld og samkomur. Á öllum árum síðan hefir það sýnt sig að sú bygging var þörf, og hefði þó betur verið stærri, en efnahagurinn réði nú miklu um 'það. Báðar aðalstúkurnar Hekla og Skuld, unnu bróður- lega saman að því máli, og eiga bygginguna sameiginlega. Stórt lán varð að taka sem enn mun eigi að fullu goldið. Það þótti mér góðra gjalda vert að í stúk- unum gátu menn komist að og unnið saman úr hvaða söfnuði sem þeir komu, eða þó þeiv væru ekki í neinum söfnuði. Mér fanst að margt af félags- systkinunum, líta svo á, að fundirnir ættu að vera mál- skrafsæfinga tímar, og sjálf- sagt var eg meðsekur í því. En á Heklufundunum lærði eg það, að málfimni er mörgum mönn- um tilhneiging, sem getur orðiö hættuleg ástríða, alt undir því| komið hvað hugsjónaeldurinn er ákafur innifyrir, og skilning- urinn heilbrigður. Eg minnist þess ógjörla úr Veraldarsög- unni, að getið er um ákaflega hugsjónaríkann upgling, sem þráði að hafa mikilvæg áhrif á mannfélagið umhverfis sig ,en ^at aldrei talað nema lítið og óáheyrilega, þegar honum gafst færi til að láta sig í ljósi. Þá fann hann appá því til að styrkja málfæri sín, að hann gekk um gólf í fjörunni með smásteina upp í sér, sem gerðu honum málfærið erfitt, og talaði þannig miskunarlaust við sjálf- anp sig. Þetta gaf talfærunum þrek, og eyddi þvögluiíni af röddinni. Hann varð áreiðan- lega eftirtektaverður, og mælsk- ur eins og Aron ,enda einn .,af áhrifamestu mönnum síns tíma. Maður þessi var Demosthenes, hinn frægi ræðusnillingur Grikkja. Á hina síðuna er það til að stökkva öllum burt, að vera altaf að skrafa en hafa ekkert áheyrilegt að segja, engri hugsjón að fylgja til dyra, og þannig fór fyrir prestinum á stólnum, þegar meðhjálparinn afhenti honum kirkjulykilinn og bað hann að læsa þegar hann væri búinn, hitt fólkið værí alt farið. Til voru þeir menn í stúkunni, sem íðuglega var hneikslast á fyrir efnislaust orðagjálfur, líka þeir sem æfin- lega vöktu gleði og settu fjör í fundina. En æfinlega voru það stystu ræðurnar, sem ollu mestum áhrifunum. Hann hleypur aldrei hart, sem hleyp- ur allann daginn. Það er nauð- synlegt að eiga velskilið og nauðsynlegt erindi til áheyrend- anna, þegar maður stendur á fætur .til að tala, en þá er líka mikið undir því komið, að geta afhent það í fallegum skýrum og skiljanlegum búningi. En það er ekkert rugl gamla sp^ik- mælið: Af gnægð hjartans n>æ]- ir munnurinn. Þegar eldurinn logar undir þá springa bólurnar á yfirborðinu. Eg vildi að eg meiddi ekki kunningja minn séra Guðmund Árnason með 'því þó eg segi, að eg átti engann ágætari hugsjónabróðir í stúk- unni eú hann, en þá var hann aðeins skemtilega vakandi ungl- ingur, en ekki prestur orðinn. Frá þeim kvöldstudum er mér í sannleika vel við þann mann, þó eg hafi aldrei látið honum það í ljósi kannske af'því að hann er Únítari? En góður drengur er hann eftir því sem eg skil þann eiginleika. Nýlega spurði eg við- urkendann gáfumann eftir séra Guðmundi Árnasyni, hvernig honum liði og hvemig mönnum félli við hann. “Ölium fellur vel við hq^in sem læra að þekkja hann.” Við minntumst ögn meira á hann og að lokum sagði maðurinn: “Til dæmis um skiln- ing og hjartalag þess manns vil eg segja þér að hann getur aldrei farið með eða heyrt dæmisög- una af týnda syninum, svo hann tárfelli ekki feins og barn.” Mér fanst þessi litla saga staðfesta svo vel skoðun mína á Guð- mundi, að eg var þakklátur fyrir að hafa heyrt þetta. Eg hefi nú dálítið minst á þann manninn sem sjálfságt bar and- jlega höfuð og herðar yfir alla isém e£ kyntist í stúkunni, hins- » 7. SlÐA. N a ín s PJ iöl Id * ll Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldfc. Skrlfstofusími: 23674 Stundai sérstaklegra lungrnasjúk- dóma. Er aTJ finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 o. h. Heimili: 46 Alloway Av«. Talafmlt 33158 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIU IíÖGFKÆÐINOAS á óSru gólfi 825 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aO Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elnaönan aux*na- eyrna- nef- ok kverka-Mjflkddma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimii 26 688 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42691 ---------:---------------------1 , Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitota. DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsimi: 22 296 \ Stundar sérstaklega kvensjúkdóma ogr barnasjúkdóma. — Ati hltta; kl. 10—12 * h. og 8—6 e. h. Heimlll: 206 Vlctor St. Slml 28180 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bklg. Talsími 97 024 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 Albert Stephensen A.T.C.M.; L.A.B. (Practical) (Pupil of Miss Eva Clare) Teacher of Piano Tel. 62 337 417 Ferry Road Operatic Tenor Sigurdur Skagfield Singing and Voice Culture Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone; 87 435 vegar heyrði eg getið uim stór- höfðingja sem tilheyrðu st. en eg sá aldrei þar, þann tíma sem eg var í henni. Þeir menn eru til 'sem gera gis að auðmýktinni, og líða önn fyrir þá sem búa yfir svo viðkvæmum skilningi, að þeir leiðast til að tárfella, þegar viðburðirnir slá á til- finningarnar. Það er hættulegt., og gera ekki nema skammsýnir menn á sumum sviðum að lítils- virða þann sem gerskilur sárs- aukann og hefir svo lifandi til- finningu og auðmýkt, að hann grætur. Það er heimskuleg æf- ing til að gera sér hrokann eig- inlegann, að vera stöðugt að telja sér trú um að tárin séu ó- karlmannleg. Hann sem tárin fellir, er oft snarráðastur og snjallastur, þeg- ar á liólminn er komið, af því að ' tilfinningarnar ltnúðu hann til skilnings. Auðmýktin, er guðdómlegur eiginleiki, og er hrokanum andstæð, og á ekkert skilt við undirlæguhátt. Auð- vitað getur maðurinn þroskað með séí auðmýktina og líka út- hýst henni. Sjálfsþóttinn ándmælir auð- mýktinni. Óvitið hrokanum næst. Oftraustið hlýðir ástríðu sinni. Eyrun á heimskunni stærst. Félagsbróðir minn í st. Heklu, var hann og líka sem þótti höfði lægri ölln hinu fólkinu, hann var kallaður litli Jói. Ekki veit eg hvert hann sá svo illa, en altaf hafði hann gleraugu þegar hann kom á stúkufundi. Aldrei varð eg var við annað en að Frh. á 8. bls. A. S. BARDAL selur Hkkistur 08 annast um útfar- lr. Allur útbúnatSur sú bextt. Ennfremur selur bann sllikonar mlnnisvarba og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phoaet 86 607 WINklPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAH. MARGARET DALMA19 TEAGHER OF PIANO 854 BANNING 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 96 210. HeimUis: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Biime and Fnrnltnre tl.Tks 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fran og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. l.len.kur WlafrætSinaur Skrlfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Siml: 92 766 __________________________ ( DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. TaUfmlt 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Bloek Portace Avenue WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Sttngstjóri Stllllr Pianos og Orgel Stml 38 345. 594 Alverstone St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.