Heimskringla - 11.10.1933, Side 8

Heimskringla - 11.10.1933, Side 8
8. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, ll.-OKTÓBER 1933 FJÆR OG NÆR. Messað verður í Sambands- kirkjunni á sunnudaginn kemur 15. þ. m. á venjulegum tíma. Séra Philip M. Pétursson prédik- ar. Guðþjónustan fer öll fram á íslenzku. * * * Jóns Sigurðssonar félagið biður að láta þess getið að það sé að ganga' frá myndamótum þeim er notuð voru í “Minning- arritið” er það gaf út fyrir 10 árum síðan, svo að ef aðstand- endur þeirra sem myndir voru birtar af í ritinu óskuðu eftir að eignast þau, þá vill félagið gjarna gefa ættingjunum þau með því skilyrði að greitt sé burðargjald, er svarar 15c á myndina. Tilboð þetta stendur til 15. nóvember, að þeim tíma verða mótin fengin málm- steypufélaginu og brædd upp. Hvert mót kostaði upphaflega um $3.00 og ættu skyldmenni eða aðstandendur að nota sér þetta tilboð félagsins. Pp,nt- anir sendist til Mrs. J. G. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg. * * * Hr. Sigtr. Sigvaldason frá Baldur var staddur hér í bæ yfir helgina. Kom hann með dóttur sína er hann hefir verið að leita lækninga. Hann gerir ráð fyrir að fara vestur aftiir á föstudaginn kemur. * * * Mrs. Gyða Anderson, kona Stefáns Anderson við Leslie, var stödd.hér í bæ undanfarna daga í heimsóknarferð til ættingja, vandamanna og vina. Hún hélt heimleiðis aftur á mánudags- kveldið. * * * “Málafundafélag Góðtempl- ara” heitir félag eitt er stofnað var af nokkrum góðtemplurum s. 1. miðvikudag í Winnipeg. Er tilgangur þess að hjálpa til að halda uppi skemtunum á fund- um stúknanna “Heklu” og Gunnar Erlendsson Teacher of Piano 594 Alverstone St., Phone 38 345 UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TUBNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MAI.L—BEST OF THEM AIX” “Skuldar” með kappræðum o. fl. Hjálmar Gíslason er for- seti þess en S. B. Benediktson, ritari. Aðeins félagar í góð- templararegiunni geta í mál- fundafélaginu verið. Félagið hafði sína fyrstu kappræðu á “Skuldar” fundi s. 1. fimtudag. Kappræðuefnið var kapitalismi og sosíalismi. í kappræðunni tóku þátt Sigfús Benediktson, Soffanías Thorkelsson, Hjálmar Gíslason og Stefán» Einarsson. Voru Thorkelsson og Gíslason með sósíalisma. Áheyrendum var vel skemt. * * * Blaðið “Treherne Times” get,- ur þess, að þriggja ára gamad drengur, Ben Baldwin að nafni, sonur Mr. og Mrs. Carl Bald- win í Glenboro, Man., hafi orð- ið fyrir því slysi síðast liðna viku að fótbrotna. Varð það með þeim hætti ,að legsteinn í Glenboro-kirkjugarði valt um, en drengurinn varð fyrir. * * * Það er langt síðan, að í þess- um bæ hefir verið sýnt annað eins meistaraverk og “Waltz Time in Vienna”, sem Gaiety Theatre sýnir þessa viku. Söng- hlutverkið hefir Evelyn Laye, sem fræg er fyrir sína soprano rödd um alla Evrópu. Lagið hefir Jóhann Strauss samið. Munu tónar þess lengi vera þér í minni eftir að hafa heyrt þá. Mynd þessi hefir ekki áður veriö sýnd í Winnipeg. * * * Fjörug kappræða fer fram á fundi stúkunnar “Heklu” næst- komandi fimtudagskvöld. Góð- templarar ættu ekki að tapa af þeirri skemtun. * * * F. A. Frederickson frá Geysir, P. O. Man., kom til bæjarins s. 1. miðvikudag. Hann var á leið vestur til Brandon til að sitja fund umboðsmanna lífsá- byrgðarfélaga, en Mr. Frederick- son er starfsmaður eins þeirra, The Monarch Life Insurance Co. * # * S. A. Sigurðsson frá Glad- istone, Man., var staddur í bæn- um s. 1. fimtudag. Hann var í viðskifta erindum. Mr. Sigurð- son var fyrrum byggingarmaður í þessum bæ, en skifti á eignum sínum hér og stórbúi 4 mílur vestur af Gladstone, fyrir nokkr um árum, sem hann rekur nú með dugnað og góðum árangri, þrátt fyrir artdbyri tímanna. J. J. SWANSON & Co. Ltd. REAUTORS Rental, Insurance and Financlal Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Wlnnlpcg KAUPIR GAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA ÚT f HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og silfur- smiða stofan BifreiðarFerðir Afsláttar fargjöld til allra staða. Ferðist með hinum nýju hituðu ‘Sedan’ bílum. Farþegjar allir vátrygðir. i Æfðir bílstjórar. Sýnishorn fargjalda: Wpg til Regina .. $ 7.00 Wpg til Calgary .... 14.00 Wpg til Saskatoon .., 9.50 Wpg til Toronto.. 18.75 Wpk til New York .. 23.50 Spyrjið eftir fargjöldum til allra staða THE Drivers’ Syndicate 439 MAIN St. Sími 93 255 Winnipeg SJERSTAKT VERÐ Acorn Saunders No. 2 Lump Tonnið $11.50 4 Þessi kol eru úr hinni frægu Saunders námu og fela í sér 12400 British Thermal hita einingar í hverju pundi, en aðeins 6% af ösku. Beztu kolin sem nú eru á markaðinum án tillit til verðs. Mrs. Sigríður Oddleifsson frá Árborg, Man., er stödd í bæn- um. Hún er að heimsækja skyldfólk og kunningja og dvel- ur hjá syni sínum Jóni Odd- leifssyni að 934 Ingersoll St. * * ¥ FOR SALE Selling 22 h.p. Steam Trac- tor $400.00; 25-50 Gas Tractor $900.00; Saw-mill $400.00; 9 h.p. Case $150.00. Will trade 3^-ton Sterling Truck for 20 or 24 inch Planer. Box 102 Winnipeg Beach, Man. * * * WEVEL CAFE 696 Sargept Ave., til leigu frá 1. nóvember næstkomandi. Þetta er lang hentugasti matsölu staðurinn fyrir íslenzk viðskifti og hefir veríð starfræktur af ís- lendingum í háa herrans tíð. Áhöld og útbúnaður til sölu eða leigu við sanngjörnu verði. Upp- lýsingar hjá Árna Eggertssyni, 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. Sími 95 952. * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $20.00 og $23.00 í verðlaunum.—Gowler’s Orchestra. * * * Mrs. Ingunn Bergson, ekkja M. Bergssonar í Selkirk, andað- ist að heimili sínu í Selkirk. fimtudaginn 5. þ. m. Hún var 82 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá Lútersku kirkjunni í Selkirk í gær. * * * Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falis verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. * * , * Til leigu: Stórt framherbergi fyrir tvær stúlkur og fæði ef' öskað er, að 624 Vietor St., W’innipeg. Mrs. H. Pétursson * * * Alexander Jóhannesson prófessor var fulltrúi íslands í gær (12. sept.) við vígslu há- skólans í Árósum. Hélt hann þar fyrirlestur í hinum stóra samkomusal háskólans um skáldskaparkenslu Snorra Sturlusonar. Blöðin í Árósum fluttu hlýlegar greinir’ um dr. Alexander. « Töldu þau hann mjög fjölhæfan vísindamann, og sögðu að hann hefði sérstaka hæfileika til þess að skilja sál- areðli fornmanna og lýsa því. * * * Skýring Eðllsfræðingar sátu á ráð- stefnu hjá frægum prófessor. Hinir fróðu menn gengu þa út í garðinn og komu að þar sem stór glerkúla var. Sér til undr- unar uppgötvuðu þeir, að hún var miklu heitari forsælu megin heldur en þar sem sólin skein á hana. — Þeir ræddu um það j hver orsök gæti verið til þessa Þá bar garðyrkjumanninn þar I að, og í gamni spurðu þeir j hann hvort hann gæti gefið ! nokkura skýringu. I — Jú, það get eg, svaraði hann. Hg sneri kúíunni við rétt áðan. ______________i ENDURMINNINGAR Variety Shoppe tekur til starfa þann 16 þ. m. að 630 NOTRE DAME AVENUE Úrvals kvennsokkar 25c — $1.50. Karlmanna og barnasokkar. Nærfatnaður kvenna úr silki og ull. Fullkomnar birgðir af smávarningi LOUISE BERGMAN, eigandi (Áður hjá Steen and Co.) hlífðarlaust og stöðugt vinn- andi. Hann var gleðlegur á svipinn, og tók sér til æru ef hann var ávarpaður. Hann sat kyr og siðprúður, og var sem enginn skemti sér betur en hann. Fimtán árum seinna flutti eg mig til læknanna í Winnipeg, til að reyna að forða mér frá blindunni, gekk eg þá einu sinni þar hjá sem litli Jói var að skafa stræti, strax þekti hann mig, var mjög glaðlegur og spurði hvert eg hefði ekki í nefið. Eg var svo heppinn að hafa í dósunum, þar rakst eg oftar á hann og fór að veita honum meiri eftirtekt. Mér fanst sem hann mundi vera með sjálf- um sér sælli en margur sem j álitinn væri meira hugsandi. ' Með sjálfum mér fagnaði eg jyfir hlutskifti hans. Hann hafði ekki lært neina óreglu nema kannske að taka í nefið, og skemtanir sínar til hverrar viku sótti hann tiUSt. Heklu, hæga og sér hæfa vinnu hafði hann á strætunum í Winnipeg, og af þessu samanlögðu stöfuðu gleðiljósin hans. Hann blotnaði aldrei í fæturnar, og hafði aldrei gengið tærnar út úr sokkum og skóm, eins og íslenzku smalarn r ir án þess þó að hafa fundið það sem hann leitaöi að. Það var sem svörtu skýin svifu í kringum hann, en fengju aldrei tækifæri á honum, og spiltu þá heldur litlu útsjóninni. Það er vandi að skilja stundum þung sorgarský íslenzku smalanna, þeirra ekki síst sem litla útsjóii hafa en eru allir af vilja gerðir, og ást og trúmensku til hús- bænda sinna, um leið og þeir eru líkamlega orðnir ver á sig komnir en þeir eru menn fyrir. Það er enginn áæluvegur að vera einfaldur fjársmali, á sum- 'um íslenzku gilja, fjalla og flóa kotunum, vera aö eðlisfari trúr og skilja það, hvað nauðsynlegt það er að hafa allar skepnur vísar, hvað sem heilsu eða kröftum líkamans líður. Það er stundum vanjii að skilja það, hvernig mótlætið stýrir til dýrð- ar og sælu heimkynna, eða jafn- vel að viðfangsefnin séu létt- bær? Eins- og öllum er kunnugt, sem hugleiða það, þá er Good- templarareglan, ekkert annað en ein lítill þáttur í kristindÓm- inum, hún ætti því a5 sjálf- sögðu að vera rækilega studd af öllum prestum kristninnar. En það er meira og stór furða, að nokkur maður sem af alhug og sannfænngu tilheyrir kristn- •um söfnuði, skuli geta andmæit Goodtemplarareglunni. Væri ekki uppbyggilegt að tilheyra sÖfnuði kristinna systkina, þar sem tilgangur og starfserindi MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sarabandssaínaðar Messur: — & bverjum sunnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnelndln: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fimdir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverju^i sunnudegi, kl. 11 f. h. Goodtemplara væri sjáanlega ó- nauðsynlegt, hvirfi fyrir birtu safnaðarlífsins. Þannig er það Goodtemplarareglan, og skír- lífsstarfseAii á mörgum svið- um, hvorttveggja í hópi margra og af einstökum mönnum á- stundað og framkvæmt sem sýnir heildinni, • óheilbrigði, sannfæringarleysi og viljaleysi kristilegs safnaðarh'fs út um alt. Fullkominn alvara leggur mikl- ar og þungar skyldur á herð- arnar, eins lengi og einstakling- amir halda öllum þunganum uppi, en þegar fjöldinn er sann- færður og gengur öruggur undir byrðina þá léttist hún og að lokum verður okið indælt. Framh. CAPITAL COAL CO. SfMI 23 311 608 POWER BLDG. Frh. frá 7 bls. allir væru góðir við hann, enda vann hann ekki til annars. Ekki var nú laust við að kýmt væri að honum, þó sagði hann aldrei neitt nema er hann svaraði stutt og greinilega því er hann var spurður um. Æfnilega kom hann tárhreinn og sérstaklega vel greiddur inn á fundi, og gekk æfinlega hiklaust og rösk- lega að sætinu sínu, eftir að hafa hlýtt kreddum reglunnar. Ekkert vissi eg hvar hann átti heima eða hvað hann hafði fyrir stafni, en hendur hans báru vitni um að hann var Látið EATON’S Rannsaka Radio ljósin yðar heima *—ÞAÐ KOSTAR YÐUR EKKERT , f An ftillkominna ljósa verður móttakan ómöguleg. Þau Ijós sem gera hávaða eða eru meira en ársgömul ættu að vera skoðuð. ÞÉR GETIÐ LÁTIÐ SKOÐA LJÓSIN HEIMA HJÁ YÐUR—Eaton’s Ijósa-maðurinn kemur og skoðar þan fyrir yður—eða þér getiö komið með þau yfir í búðina og látiö reyna þau þar. ENGIN SKULDBINDING AÐ KAUPA —en Ijcsamaðurinn skiftir um skemd ljós ef þér óskið eftir því, án auka kostnaðar fyrir sitt ómak. Símið Radio Serivce Dept. og biðjið um að sendur sé Radio-ljósa maður. Verið vissir nm að biðja um Radio LJÓSA mann, annars verður y-ður sett borgun fyrir ferðina. T. EATON C9 LIMITED TOMBOLA o3 DANS sem stúkan “Skuld” stendur fyrir MÁNUDAGINN, 16. OKTÓBER í G. T. HÚSINU A þessu hausti, hefir forstöðunefndinni gengið með bezta móti að safna verðmætum “dráttum” og skulu hér nokkrir nefndir: Epla- kassar, hveitisekkir, stórir og smáir, hálft corð af við, hálft tonn af Drumheller kolum, gefendur Capital Coal Co., sessa, bróðeruð, 5 dala virði, gefandi Mrs. Sæmundsson, og fl. og fl. Hið velþekta Gowler’s Orehestra spilar fyrir dansinum Aðgangur og einn “dráttur” 25c. .Byrjar kl. 7.30 e. h. Arðurinn gengur til líknarstarfsins Prentun The Vlklng Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst Látið oss prenta bréfhausa > yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG Sími 86-537

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.