Heimskringla - 11.10.1933, Blaðsíða 5
f
WINNIPEG, 11. OKTÓBER 1933
HEIMSKRINCLA
5. SÍÐA.
Á SNÆFELLSJÖKLI
Eftir Fr. de Fontenay
sendiherra
vorum komin austur fyrir það
og nálguðust jökulhálsinn, tók
eg greinilqga eftir að jökullinn
var nú miklu minni, en þegar eg
fór fram hjá honum 1924. Þá
fanst mér lægðin milli Geldinga-
Hvað því viðvíkur að komast
upp á jökulinn, virðist staðurinn
sem jökulhúsið stendur á, ekki
vera vel valinn. Jökulhúsið
liggur framundan hinum stóra
dal ,er kallast Hyrningsdalur
og sem teygir sig norður fyrir
Eins og menn vita, er nýlega
lokið hinu svo nefnda “heim-! fells og Jökulháls vera full af
skauta ári’’ (‘Polar-Aar’). Ár hjarni og við gátum þá riðiö Þríhyrning, niður á móti hryggn
þetta byrjaði 1. september í nokkurn veginn beint frá Jökul- um, er húsið stendur á, og um-
fyrra og lauk því síðastliðinn hálsinum upp á jökulinn. Nú.kringir það með jökultungum á
31. ágúst. Tilgangurinn með var landslagið gerbreytt. Frá
árinu var að framkvæma alls sléttunni milli Geldingafells og
konar veðurfræðislegar rann- Jökulháls, sást jökulinn teygja
sóknir á ýmsum stöðum í norð- sig með bröttum veggjum vest-
urskautalöndum viðvíkjandi veð- ur fyrir nokkrar stórar urðar-
urfari, storm- og skýjamyndun, öldur, sem að öllum líkindum
segulruglingi, norðurljósum o. þá hafa verið ytri hlið skrið-
m. fl. jökulsins.
Ýmsar þjóðir tóku þátt í þess- Frá Jökulhálsi fórum við fón
ari rannsókn, meðal annars 1924 beint upp á jökulinn og
Danir og Svisslendingar, sem riðum þá upp jökulbunguna í
í sameiningu komu á fót rann- 800 metra hæð, þar á eftir héld-
sóknastöð á Snæfellsjökli. í Um við áfram leið okkar fót-
því skyni var reist lítið timbur- gangandi.
hvora hlið. í slíkum dölum er
jökulinn skríður eftir, mun
hann ávalt vera fullur sprung-
■um og erfiður yfirferðar. Mælt
í beinni línu virðist fjarlægðin
aðjökultindunum ekki vera
svo mikil, er dalurinn skorinn ó-
tal sprungum, og eru margar
þeirra svo djúpar og breiðar að
það er ógerlegt að komast yfir
þær.
Nú var að ráða fram úr hvaða
leið væri eftir ástæðum hægast
i að fara upp að Jökulþúfum. Sú
hús á gígbarmi, sem austan- j>að var ekki ætiUnin í ár að j íeið, er eg fór 1924 virtist vera
megin skerst inn í jökulinn og komast sem fijótast upp á jök-
myndar eins og tungu milli ujmn, heldur að athuga jökul-
tveggja skriðjökla. Húsið var húsið Við héldum þess vegna
sett upp í fyrra, seint í ágúst., til suðurs frá Jökulhálsinum og
og vegna þess hve áliðið var, beygðum fram hjá skriðjökli og
tókst ekki að reisa húsið efst komum eftir 15—20 mínútna
uppi undir jökulþúfum, eins og reið að húsinu. Það stendur,
átælunin var upprunalega. eills Qg tyr getur, á gígbarmi,
En Mercanton próf., sviss- 0g sanú_ Qg mölöldurnar, sem
neskur veðurfræðingur, er hing- húsið gtendur á eru eftir því
að var kominn til þess að standa sem mer gkiist merktar með
fyrir stöfnun stöðvarinnar, sá rauðum skástrykum á kort land
sig neyddan til þess að láta hú»- mæiingamanna í norðaustri frá
ið standa við jökuli öndina í héi þpfijyrningi. Samanburður við
um bil 800 metra hæð. Að ýmsu hori. iandmælingamanna 1910,
leyti var þetta hálf óheppilegt, mun greinilega sýna að skrið-
vegna þess að skýjabelti mynd- jokuninn hefir farið kringum
ast efst einmitt í 6 900 metra þessar öidur, þannig að þær
hæð, er menn geta séð ef þeir hata verið eins og eyjar í jökl-
eru nógu gaumgæfnir við skýja inum Þessar athuganir em
myndun á fjöllum. einnig staðfestar af því, sem
Aðrar þjóðir stofnuðu einnig aðrir hafa tekið eftir. Þannig
í fyrra þess háttar stöðvar á gegir Jón Eyþórsson f Árbók
svæðinu kringum norðurheims- ferðaféiags ísiands fyrir árið
skautið, og þegar heimskauta- ^932^ að 4 kortinu sé ekki
árinu nú ei' lokið verða allar markað fyrir eldvarpinu og að
rannsóknir samanbornar, og hryggUrinn milli jöklanna sé
ennfremur verða allar niður- ait of mjör Einnig segir hann
stöður miðaðar við niðurstöður ag augturjaðar jökulsins sé all-
fyrra heimskautaársins, fyrir 50 frúhrugðinn þvfj sem ætia mætti
árum- ' eftir kortinu. Minkun jökulsins
Ibúar hússins árið sem leið er hin eðiiiega skýring á því að
voru þeir dr. Zingg, svissneskui hori. ianúmæiingamanna ekki
veðurfræðingur og Poul Jensen, samsvarar hinni núverandi
of langt í burtu, þar sem við til
þess að ná henni þurftum að
fara mikinn krók austur fyrir
jökultunguna norðan við húsið,
og þar að auki var engin vissa
fyrir því hvort sú leið væri
eins sprungulaus nú eins og þá.
Að ráði gestgjafa okkar á-
kváðum við að ganga yfir jökul-
tunguna í suðvestur af húsinu
og þar á eftir að fylgja urðar-
öldunum neðan Þríhyrnings.
mjög erfið, bæði brött og full
af lausum aurskriðum, sem
ekki var neinn hægðarleikur
að komast yfir. Það tók okkur
þess vegna kringum þrjár
klukkustundir að komast frá
jökulhúsinu upp á Þríhyrning.
Þar, í'nálægt 1200 metra hæð,
fengum við stórkostlegt útsýni
að Jökulþúfunum. Hér mátti
líta hinar 2 norðaustlægu þúf-
ur, 1390 m., og þá hæstu þeirra,
1446 m., en hina suðvestlægu
(1442) m.), sáum við aftur á
móti ekki, því hún var falin
bak við jökultindinn.
Samanborið við athuganir
mínar frá 1924, var miklu minni
snjór á Jökulþúfunum í þetta
sinn. — Hinar þrjár þúfur voru
þá (28. ágúst) alveg klæddar
snjó og aðeins á norðurhliðinni
á norðurþúfunni (1390 m.) var
hinn bratti klettaveggur alveg
svartur og snjólaus. Fyrir neð-
an klettavegginn hafði bráðnaði
snjórinn myndað djúpa gjá, er
ekki var hægt að sjá til botns í
þó maður lægi á gjárbarmi.
Merkí þess að jökullinn sé að
minka, sést einnig á mjög
greinilega. Það sjást glögglega
þrír naktir f jallstindar. Sá neðsti
er líklega oftast klæddur snjó,
annars hefði hann áreiðanlega
einnig verið merktur á korti
landmælingamanna. Kringum
Það sýndi sig að þessi leið var tindana sjást hvarvetna stórar
sprungur, þannig að leiðin upp
mundi verða mjög strembin og
að öllum líkindum taka einar
tvær klukkustundir.
Vegna þess að við kusum
helst að vera á Arnarstapa um
kvöldið, hættum við að ganga á
tindinn og sfferum aftur að
jökulhúsinu. Komum þangað
eftir nær tveggja klukkustunda
mjög erfiða ferð, niður skriður
og hinij sprungufylta Hyrnings-
dal.
Eftir tveggja klukkustunda
hvíld lögðum við uni fimrn-
leytið af stað til Arnarstapa, og
komum þangað eftir skemtilega
ferð gegn um Kýrskarð og með
fram Stapafelli.
Daginn éftir hélst sama blíð-
viðrið og áður, og hvfldum við
okkur eftir fjallgönguna. Við
undum okkur vel á Amarstapa,
þessum unaðsreit, þar sem
skáldið Steingrímur Thorsteins-
son fæddist, og þar sem Guð-
mundur Thorsteinsson málaði
hinar fallegu landslagsmyndir
sínar. Fyrst fórum við að skoða
Stapagjámar, böðuðum í fjör-
unni, meðan sólin skein brenn-
andi á heiðskíru lofti. Seinni
hluta dagsins skoðuðum við
Hellnahraun, Bárðarlaugina í
Laugarholti og dysina, þar sem
staðarmunnmælin herma að
Axlarbjörn sé dysjaður, og héld-
um síðan heim að Arnarstapa,
um hraunin fram hjá Bolhólum
og Stapagjám. Morguninn eftir
riðum við að Búðum, fram hiá
Búðakletti, og þaðan fórum við
til Reykjavíkur í bifreið og
með “Suðurlandi”.
Að lokum vil eg minnast þess,
að jökulhúsið er nú eign Ferða-
félags íslands, og vænti eg að
margir muni nota tækifærið,
þegar nú er fjallakofi á “Snæ-
fellsjökli himinháum”, til þess
að fara þangað og njóta nátt-
úrufegurðarinnar, í hinni stór-
fenglegu einveru háfjallanna,
munandi-orð skáldsins:
Tinda fjalla,
áður alla
undir snjá, ,
sín til kallar sólin há;
leysir hjalla,
skín á skalla,
skýi sem að brá
og sjer fleygði frá.
—Lesb. Mbl.
Mr. Hjálmar Björnsson frá
Minneapolis, meðritstjóri blaðs-
ins Minneapolis Tribune, sem í
bænum hefir dvalið nokkra
daga, hélt af stað heim til sín
s. 1. laugardag.
* * *
Á fundi stúkunnar “Heklu”
næstkomandi fimtudag verður
næsta kappræða.
LESIÐ, KAUPIÐ
OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU
danskur símaritari. Vetursetan
þarna hafði verið einmanaleg
og stormasamt var þar. Oft
brotnuðu viðvarpsstengur þeirra
og. annar útbúnaður vísinda-
legra útitækja.
Er tíminn var útrunninn og
stöðin átti að hætta, sneri for-
stjóri “Dansk meteorolokisk In-
stitut” D. Lacour prófessor sér
til mín, með tilmæli um, að eg
vildi hafa umsjón með lokun
stöðvarinnar og heimsendingu
tækja og
var mér' falið að ráðstafa hús-
inu; hvort það ætti að seljast
eða standa áfpam, ef það á
einhvern hátt væri nothæft.
Mér fanst þá sjálfsagt að end-
urtaka ferð mína að Snæfells-
jökli í ágúst 1924, þegar það
tókst okkur Jóni Proppé að
komast upp undir jökulþúfur,
hjarnlegu.
Einnig sagði mér bóndinn á
Arnarstapa, Guðlaugur Halldórs
son, að jökullinn á suðurhliðinni
hefði minkað mjög hin síðari
ár, og hinir tveir jökulbúar
liafa með því að bera athuganir
sínar saman við athuganir Jóns
Eyþórssonar, slegið föstu, að
jökulinn á mörgum stöðum er
óðum að hverfa. Það er vel
þekt, að einnig aðrir jöklar,
idi ucuu^u^. bæði á Islandi og á Grænlandi
hafa farið mmkandi stðari arm.
Eg hefi líka sjálfur tekið eftir
því á ferðum mínum upp til
jökla, og Pálmi Hannesson
rektor hefir nýlega gefið út
kort yfir Landmannaafrétti og
Velðivötn, þar sem Torfajökull
sýnist miklu minni en menn
hafa áður haldið.
eftir tveggja stunda gang (sbr.l Á leiðinni upp. á jökulinn var
Mbl. 5. okt. 1924). Þar eð veð- glaða sólskin, þannig, að auð-
urhorfurnar voru eftir óskum velt var að athuga útlit jökuls-
og varðskipið ‘Fylla’ væntanleg ms- — Þegar við komum að
einhvern daginn átti að fara i jökulhúsinu um áttaleytið, var
strandgæslu með vesturströnd- heiðskírt, en sólin var þo horfm
inni, notaði eg mér af því og bak við hina breiðu bungu, er
tók mér far með skipinu til skýst niður á móti Geldinga-
Ólafsvíkur. |
Við hjónin lögðum af stað Eftir að hafa gist í jökulhús-
nokkurum dögum eftir brottför inu um nóttina, vóknuðum við
ríkiserfingjans þriðjudaginn 22. morguninn eftir í hinu sama
ágúst. Við sigldum héðan um giampandi sólskini. Útsýnið frá
sjö-leytið að morgni og komum jökulhúsinu var glæsilegt, en
til Ólafsvíkur klukkan fjögur, samt mjög takmarkað. Yfir
eftir yndislega siglingu í björtu hafiö ,til suðurs, og inn meðj
sólskini, meðfram hinum stór- Snæfellsnesinu lá þokuslæða.l
kostlega fjallgarði . Snæfells- sem sólin stafaði geislum sínum J
nessins. Er komið var til Ólafs- á og sem líktist mest fossandi J
víkur var sest að kaffidrykkju snjóskriðu með glufum hér og^
hjá Jóni Gíslasyni meðan lagt þar, en gegnum þær mátti líta I
var á hestana og kl. 5 lögðum hafið bláa og tindana háu á J
við af stað. Við fylgdum í nesinu. Einnig var svæðið um
þetta sinn auSturleiðinni með- ólafsvík og hafið til norðurs
fram Enni og dalnum fyrir neð- þokuhulið, en til allrar ham-
an Rjúpnaborgir, meðfram Hróa ingju lá þokuslæöan ekki yfir
upp að Taglhálsum. Árið 1924 6—700 metra, og hinn sérkenni
héldum við Jón Proppé lengra íegi tindur Stapafells skarst
til austurs, yfir Hvalá og með- stundum gegnum þokuna, eða
fram Fossá upp að Taglhálsum. þokuslæðan klofnaði hér og þar
Fyrir ofan Taglhálsa er farið og giitti f brosandi grænar engj-
fram þjá Geldingafelli, og er við ar og tun kringum bæina.
FRAMBOÐ RIKISSTJÖRNARINNAR TFIR
DOMINTON OF CANADA
A ENDURGREIÐSLULÁNI 1933
Dominion of Canada býður fram til almennrar áskriftar
TVEGGJA ÁRA RfKISSKULDABRÉF 3}%, Gjaldagi 15 október 1935
Útgáfuverð: 99.50 með áföllnum vöxtum, gefur af sér
3.75% fram að gjalddaga
SEX ÁRA RfKISSKULDABRÉF 4%, Gjalddagi 15 október 1939
Útgáfuverð: 99.00 ifneð áföllnum vöxtum, gcfur af sér
4.19% fram að gialddaga
TÓLF ÁRA RÍKISSKULDABRÉF 4%, Gialddagi 15. október 1945.
Útgáfuverð: 96.50 með áföllnum vöxtum, gefur af sér
4.38% fram að gjalddaga
Höfuðstóll greiddur án víxilgjalds í gjaldgengum eyri Canada á skrifstofu Fjármála og Fjár-
heimtumála Ráðherra Canada í Ottawa, og á skrifstofum vara-fjárheimtumálaráðgjafa í Hali-
fax, Saint John, Charlottetown, Montreal, Toronto, Winnipeg, Regina, Calgary og Victoriá.
Vextir greiddir á hverjum hálfs árs fresti í gjaldgengum eyri Canada án víxilgjalds,
15 apríl og 15 október á öllum útbúum löggiltra banka innan Canada.
UPPHÆÐ VERÐBRÉFA
Tveggja ára ríkisskuldabréf, $1,000
Sex ára ríkisskuldabréf, $500 og $1,000
Tólf ára ríkisskuldabréf, $100, $500 og $1,000
PENINGA ÁSKRIFTIR
Mót peninga áskriftum verður aðeins tekið fyr.ir 6 ára 4% verðskulda bréfin og tólf ára
4% verðskuldabréfin. öllum peningaáskriftum úthlutað með niðurjöfnun á umsóknir.
Strax og skýrt er frá niðurjöfnunar útMutun verða bráðabyrgðar skírteini gefin út, svo fljótt
sem auðið verður, gegn öllum borgunum fyrir hin úthlutuðu verðbréf.
ENDURGREIÐSLU ÁSKRIFTIR
Handhafar Victory Loan 5^% verðbréfa, er í gjalddaga falla 1 nóvember 1933, eftir að hafa
tekið af þeim arðmiðann, sem borganlegur er 1. nóvember, geta, meðan á framboði þessu
stendur, lagt fram verðbréf þessi í stað péninga, mót jafnri upphæð í hverri þessari verð-
bréfa útgáfu sem er, og verður þeim þá veitt fnll úthlutun í hinpm nýju verðbréfum, hinna
fyrri upphæða, gegn skjótrl framvfsan þessara bréfa. Innlausnar verð Victory Bond 5|% er
sem hér'segir:
1D0%, af nafnverði þeirra, í áskrift fyrir Tveggja ára 3£% verðbréfin, og sex ára 4%
verðbréfin.
100i%, af nafnverði þeirra, í áskrift fyric Tólf ára verðbréfin ef fram er vísað fyrir 16.
október en 100% af nafverði þeirra eftir þann dag.
Engir áfallnir vextir verða reiknaðir hinum nýju verðbréfum, ef skiftin eru gerð um eða fyrir
16. október. En eftir þann dag verða áfallnir vextir reiknaðir sem frá 15 okt. og dregnir frá.
Handhöfum verður greiddur í peningum allur mismunur á innlausnarverði Victory Bond og
\ söluverði hinna nýju verðbréfa.
Upphæð lántöku þessarar er bundin við $225,000,000
Lánið er heimilað með lögum samþyktum í Ríkisþingi Canada, svo bæði höfuðstóll og vextir
eru þar með skuld gegn hinum Sameinaða Ríkistekjusjóði Canada
Arðurinn af láni þess gengur til að greiða $169,971,850 Dominion of Canada 5^% verðbréf
er falla í gjalddaga 1. nóvember 1933, og $40,000,000, skyndilán Ríkisféhirzl-
unnar. Afgangurinn verðui^ notaður til almennra stjórnarþarfa.
Áskriftum verður veitt móttaka og kvittan gefin við hvert útbú hinna löggiltu banka í Canada
eða hjá Lögskipuðum Umboðsmönnum, og þar má fá allar upplýsingar, umsóknar eyðu-
blöð, og hinn opinbera bækling er skýrir lántöku þssa út í æsar. Umsókn er ekki
gildandi nema gerð sé á eyðublöðum þeim sem út eru gefin af King’s Printer.
Áskriftar blöðin verða lögð fram 10. október. 1933 og dregin til baka 24. október 1933, með
eða án fyrirvara að boði Fjármálaráðherra.
Department of Finance,
Ottawa, IOnda October 1933.