Heimskringla - 18.10.1933, Blaðsíða 1
D. D. Wood & Sons Ltd.
Verzla með ryklaus kol og
kók. “Þeir hafa lagt til
hitann á heimilunum í
Winnipeg síðan ’82”
Símar 87 308—87 309
D. D. Wood & Sons Ltd.
Einka útsölumenn í Winni-
peg á hinum frægu “Wild-
fire” kolum er ábyrgst eru
hin beztu.
Símar 87 308—87 309
XLVIII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 18, OKTÓBER 1933
NÚMER 3.
Djpítj. R R Rpnnpffcí^vert °g endilangt ríkið, til þess úr 56. upp í 69.5. Hið sama, I vandamál. Ríkin, sem mál þetta j um, en afgangurinn eða $15
lYÆUd. iOrðtCUðíaJIltrrd lY, D. DcIlIlCllS að athuga á hvern hátt bezt yrði sagði hann að væri að segja um snerti einna mest, Canada, 000,000 verður notaður til gréi?
Verk og viðleitni Sambands-
stjórnarinnar að leysa úr
yfirstandandi erfiðleikum.
Því var lofað í síðasta blaði
að birtur skyldi útdráttur úr
ræðu forsætisráðherra R. B.
Bennett, er hann hélt hér í bæ
þann 10. þ. m. í samkomusal
borgarinnar (Auditorium), á
kveldverðarsamsæti er hin yngri
deild verzlunarráðsins (Young
Men’s Seetion of the Board of
Trade) efndi til. Fór hann ítar-
lega yfir sögu þessara þriggja
síðastliðnu ára, og þeirra erfið-
leika sem þjóðin hefir átt við
að stríða, jafnt og allur heim-
urinn ,en orðið hafa skaplegri
hér en víða annarsstaðar, fyrir
hinar sérstöku ráðstafanir
stjórnarinnar.
Hóf hann ræðu sína með því
að minna tilheyrendur sína á,
að fyrir fimm árum síðan hefði
hann verið staddur hjá þeim
við samskonar tækifæri (á af-
mælishátíð verzlunarráðsins).
Engir hefðu þá getað gert sér í
hugarllmd hvers konar tímar
væri í vændum, enda eigi fariö
að votta fyrir þeim þá.
Rakti hann þvínæst stjórn-
mála sögu landsins. 7. ágúst
1930 hefði núverandi stjórn tek-
ið við völdum, við upphaf hins
næsta fjárkreppu tímabils er
yfir veröldina hefði gengið, er
lýsti sér hér í álfu og hvarvetna
annarstaðar með þverrandi við-
skiftum, lækkandi ríkistekjum
og vaxandi atvinnuleysi. Þó
eigi hefði verið ljóst í bili, þá
hefði það fljótlega sýnt sig að á-
stand þetta náði víðar en yfir
Canada, náði yfir allan heim,
og voði stóð fyrir dyrum. Hefði
þingið því verið kallað saman
hið bráðasta. Aðal verkefni þess
hefði verið að afgreiða tvö laga-
frumvörp; styrk veitingu til
bjargar atvinnuleysingjum, og
niðurjöfnun tolla á innfluttum
vörum. Enga afsökun kvaðst
hann ætla að færa fyrir því, að
bæði þessi mál hefði hann skoð-
að nauðsynleg, né heldur fyrir
hinu að tollar hefðu verið
hækkaðir þá eins og á stóð, til
bjargar fjárhagslegu lífi þjóðar-
innar. Sér hefði verið það ljóst
að með vaxandi viðskiftahalla
— meira aðkeypt en út var flutt
— hefði eigi á löngu liðið að orð
Ramsay MacDonalds hefðu
sannast, á þjóðinni að slíkt væri
leiðin til gjaldþrota og hún orð-
ið gjaldþrota, nema við hefði
verið gert í tíma.
Dæmin hefðu sýnt sig hvert
var að stefna. 1928 hefði þjóðin
selt upp á $132,000,000 meira
til útlanda en hún keypti, en
1929, keypt upp á $110,000,000,
meira en hún seldi út. Á einu
ári hefðu hagstæð viðskifti er
námu 132 miljónum snúist upp
í viðskifta halla er nam $110
miljónum. Árið 1930 hefði far-
ið á sömu leið, viðskiftahall-
inn numið $110,000,000. Meö
vaxandi fjárþröng innanlands
hefði fátt verið skyldara en
koma jöfnuði á þessi viðskifti.
Eigi hefði verið nema um tvent
að velja, auka útflutning, er
var með öllu bannað sökum
þverrandi kaupgetu erlendra
þjóða, eða takmarka innkaupin
og sá kofeturinn verið tekinn.
Jafnframt því sem viðskiftahall-
inn var jafnaður var markaður-
inn innan Iands efldur með þessu
fyrir framleiðendur heima fyrir
og þar með dregið úr atvinnu-
leysinu er fór hraðvaxandi dag
frá degi. Á heimamarkaðinn
sagði hann að hefði verið litið
alt of smáum augum fram til,
þess tíma, er þó í raun og veru
væri sá markaður er allar að-
stæður í landinu mæltu með að
væri efldur. Hann væri trygg-
astur og haldkvæmastur, og
gæfi ölluni hlutaðeigendum
mest í aðra hönd.
Tollurinn var hækkaður og
afleiðingin varð sú, sagði hann,
að viðskiftahallinn féll árið 1931
niður í $10,000,000 sem inn-
keyptar vörur námu meira en
útfluttar, en 1932 námu útflutt-
ar vörur $50,000,000 meira en
innfluttar og hefir svo haldist
síðan. Viðskiftin höfðu því aft-
ur náð hagstæðum hlutföllum.
Höfuðástæðuna fyrir því að
hann hefði lagt framt á að reisa
við heimamarkaðinn kvað hann
hafa verið þá að viðskifta hagn-
aðurinn var þá allur heima fyrir
í landinu. Mönnum sæist yfir
það, er skoðuðu landið fremur
sem selstöð en sjálfstætt ríki,
og litu á viðskiftin frá hinu
forna viðhorfi, hvaða hagur
væri í slíku. Sem dæmi hvers
virði heimamarkaðurinn væri
mætti benda á, að af öllu því
kaupgjaldi landsins, er væri inn-
an við $3,000 á ári, gengu 85%
til nauðsynja kaupa, svo sem
matvöru, klæðnaðar, skatta,
hitunar, ljóss, húsagerðar og
heimilisnota. Ef viðskifti þau
væri aukin um sem svaraði 1 af
hundraði á ári, næmi sú upphæð
$50,000,000, en aftur á móti þó
utanlands viðskiftin yxu að
sama skapi færi sú upphæð ekki
fram úr 10 til 12 miljónum.
Aukinn heimamarkaður, auk-
inn heima iðnaður og aukin í-
bútala væri framtíðar skilyrði
fyrir velmegun og sjálfstæði
landsins og kvaðst hann vona
að hóflegur innflutningur gæti
hafist að nýju á komandi árum.
Sem dæmi um viðskiftamagn
heima fyrir á landsafurðum, þá
hefðu á síðastliðnu ári mjólkur
gréið-
bætt úr atvinnuleysinu og ráð- breytingar þær senf nú væri að J Bandaríkin, Ástralía, Argentina slu í ýmiskonar ríkisþarfir. Lán-
fært sig við stjórnir fylkjanna gerast á Englandi, Frakklandi
um þau fyrirtæki, sem byrjað i og Þýzkalandi, er alt bæri vott
yrði á. Heitið hefði verið á um að kreppunni væri að létta,
fylkisstjórnirnar að taka fyrir þó hægt færi. Að vísu, sagðist
vegagerðir, væri nú árangurinn j hann vita, að tölurnar einar
orðinn sá ,að á næstkomandi ári! táknuðu lítið fyrir fólk alment,
yrði fullkomnaður þjóðvegurinn i nema því að eins það gæti
yfir þvert landið, svo aka mætti
frá hafi til hafs. Þá hefðu verið
reistar byggingar svo sem há-
skóla byggingar Manitoba, Sam-
komusalur Winnipeg-borgar o.
sjálft þreifað á umskiftunum,
en svo væri heldur ekki að von-
ast eftir mjög snöggum um-
skiftum í landi sem Canada, er
væri jafn víðáttu mikið', og
og Rússland, hefðu verið aðal taka þessi sparar ríkinu á næst-
aðilar, þó auðvitað hefði þetta i komandi ári $2,500,000.
snert hinar þjóðirnar líka, er * * *
hveitiið þurftu að kaupa. Ýmis- Stærð alheimsins
legt hafði komið í ljós á þingi í stærðfræðis og eðlisfræðis
fl. Alt þetta hefði kostað ærið;hefði eigi ýfir nema fáum 'at-
fé. Til atvinnubóta, hallæris- j vinnugreinum að ráða, saman-
hjálpar og framfara fyrirtækja j borið við hin mannfleiri ríki.
hefðu verið lagðar fram, frá ^ Eitt bæri þó órækan vott um á-
ágústmánuði 1930 upp til 29.; sigkomulag þjóðarinnar. Síðan
ágúst þessa árs $122,552,008.36. f apríl í vor, hefði þeim er
þessu. Fimm árum fyrir ver-
aldar ófriðinn hefðu hveitikaup
allra þjóða til samans verið
667,000,000 bushel. Af þessari
upphæð seldi Canada 14 bushel
af hverju hundraði. Tíu árum
síðar, steig verzlun Canada upp
í 35.6 af hverju hundraði. Á
Auk þessa hefði til Manitoba-
styrktar nutu, á einn eður ann-
fylkis eins, gengið $7,898,777.61 an hátt frá hinu opinbera, fækk-
sem lánsfé, $5,844,000 sem ríkis-jað um rúman helming. Enn-
ábyrgð fyrir skuldum fylkisins fremur þettg síðastliðna ár hefði
í New York, og $12,000,000, í
ábyrgð fyrir greiðslu á inn-
eignum almennings í fylkis-
bankanum, er varð gjaldþrota.
Hinum fylkjunum hefði verið
sýnd sömu skil. Auka aðstoö
fram yfir atvinnubóta styrkinn
hafði skift tugum miljóna. Til
Sask., þar sem uppskera hefir
brugðist í þrjú ár samfleyt.t
hefðu verið veittar $10,000,000.,
sem ríkisgjöf, á sama hátt og
géfið er til líknar fólki, í hér-
uðum út um heim, er verða fyrir
óviöráðanlegum óhöppum af
jarðskjálftum, eldgosum, flóð-
um eða drepsóttum. Takandi
þetta alt til greina yrði naumast
hægt að segja að Sambands-
stjórnin hefði setið hjá afskifta-
laus um alþjóðar hag, er erfið-
leikana bar að höndum. _
En þetta, sagði hann, að hefði
aðeins verið hægt að gera vegna
hinnar drengilegu aðstoðar þjóð
arinnar sjálfrar er bætt hafði á
sig skattbyrðum af miklu örlæti
og möglunarlaust. “En ríkið
hefir líka vaxið við það að áliti
Canada verið hið fimta í röð-
afurðir er seldar voru innan-jí augum veraldarinnar,” sagði
lands numið $131,000,000, en hann. “Canada hefir greitt ollum
aðeins $11,000,000 gengið til; sitt, enga borgun svikið, sem
útlanda, kvikfjár salan hefði
hlaupið upp á $69,000,000, en
til útlanda $2,600,000.
Tolllögin voru samin og sam-
þykt sagði hann til varnar því
að Canada yrði gert að eins-
konar rusakistu útlendra iðn-
aðar stofnana. Þau voru bráða-
birgðarlög í bili en alls eigi
ætlast til að þau stæðu -óbreytt
til lengdar, þegar fram úr örð-
ugleikunum væri komið. Þau
hefðu verið ætluð til að örfa
innanlands viðskifti og jafna
verzlunarhalla í útlöndum og
það hefðu þau gert. Yrðu þau
því í framtíðinni endurskoðuð,
og sníðin eftir þörfuih.
Hallærislögin sagði hann að
væri einnig bráðabyrgðar lög-
gjöf. Væri nú miklu fé þegar
varið til styrktar atvinnulaus-
um. All miklum vandkvæðum
hefði það verið bundið í fyrstu
á hvern hátt að ríkið hefði get-
að komið einstaklingum til
hjálpar, því samkvæmt stjórn-
arskránni félli það í verkahring
fylkjanna að sjá íbúum sín-
um farborða, og efna til fyrir-
tækja er skapað gæti atvinnu.
Samkvæmt stjómarskránni
hefði Sambandið ekki umboð
yfir vegagerð, námuiðnaði,
skógartekju, eða bygging opin-
berra stofnana, svo sem skóla,
skurðlagninga ,framræsingar og
fleira. Yrðu fylkisstjórnirnar
fyrst að lögskipa þau verk.
Hefði líka sú leið verið valin
Senator Robinson (nú nýdáinn)
verkamála-ráðherra, er meö
sanni mætti segja að gefiö hefði
líf sitt í þjónustu verkalýðsins
sum önnur lönd hafa látið sér
sæma að gera, haldið alla sína
samninga, heima og erlendis og
farið gegn um þessi ár með ó-
skertum heiðri. Er nú láns-
traust ríkisins svo gott að ný
lán með lægri vöxtum hafa
fengist til að greiða með eldri
lán er borið hafa háa vexti, svo
á þann hátt sparað ríkisféhirzl-
unni í vaxtafé um $8,000,000
árlega, á komandi árum.”
Þá kvaðst hann álíta að alt
bæri vott um það að fram úr
mestu erfiðleikunum væri að ;
rætast. Viðskifti hefðu farið
stöðugt vaxandi seinni hluta
sumarsins, verð hækkað á öllum
viðskifta varningi og afurðum
frá því sem verið hefði. Ef þessi
viðreisnar vottur hefði aðeins
verið merkjanlegur hér í landi þá
hefði hann verið dauftrúaður á
að þetta væri nokkur bata
merki, en sökum þess, að hins
sama gætti í öðrum löndum
væri það full sönnun fyrir því
að yfir það erfiðasta væri nú
stigið. Ef tekin væri vísitalan
100 yfir viðskifta magn lands-
ins miðað við árið 1926, þá
mætti tákna framfarirnar á
þessa leið: Fyrri hluta ársins
stóðu viðskifti þjóðarinnar í 82,
með ágúst voru þau komin upp
í 891. í Bandaríkjunum stóðu
þau á þessu vori í 60 en með
ágúst voru þau komin upp í 92,
eða höfðu vaxiö fullan helming.
Atvinna stóð við byrjun marz
til jafnaðar um land alt í 80,
en í Bandaríkjunum við 56.60.
Með ágúst hafði hún stigið upp
í 84, og í Bandaríkjunum upp í
inni með útfluttar vörur, er
seldar hefðu verið á heims-
markaðinum.
Gat hann þá Ottawa-ráð-
stefnunnar í fyrra og alþjóða-
ráðstefnunnar í Lundúnum í
sumar. Ottawa-ráðstefnan varð
orsök til þess að hin síðari var
kölluð. “Með viðskifta samn-
ingum þeim, sem Canada fékk
á Ottawa-ráðstefnunni,” sagði
hann, “hefir landið fyrst náð
verzlunarrétti sínum innan ríkis-
heildarinnar. Hefir Canada um
langa tíð veitt Bretlandi sérrétt-
indi yfir aðrar þjóðir og undan-
þegið það ýmsum innflutnings
tollum, án þess það nyti hinna
sömu hlunninda frá Englands
hálfu.
Með Ottawa samningunum
hafa nú þessi hlunnindi fengist,
þar á meðal má nefna sem
dæmi að öllum innflutnings tolli
er létt af canadisku hveiti, er
áður nam 6 centum á hvert
bushel; er nú hveiti leyft inn
frítt frá Canada en bæði Banda-
ríkin og Argentina verða að
greiða 2 shillings-toll af hverj-
um 8 bush.”
Sneri hann sér þá að Lundúna
ráðstefunni. Ósatt væri það að
ráðstefna þessi hefði til engra
nota komið, þátt í fundahöldum
hefðu tekið fulltrúar frá 69
þjóðum. Öllum hefði verið hið
sama í huga, að finna leið út úr v
ógöngunum. Ljóst hefði það
orðið að jafnvægi þyrfti að
komast á, milli eftirspurnar og
framleiðslu, áður en um nokkr-
ar verulegar breytingar gæti
verið að ræða . Eitt af höfuð
málum ráðstefnunnar hefði ver-
ið. “Hvernig er unt að sam
ræma framleiðslu veraldarinnar
við heimsmarkaðinn?” í því
sambandi hefði verið rætt um
hinar helztu afurðir jarðar, svo
sem kopar, kaffi, blikk, korn
o. fl. og hvernig unt væri aö
koma á jafnvægi á milli fram-
leiðslu þessara afurða og heims
markaðarins, svo þær seldust
á hæfilegu verði. Vegurinn
hefði ekki virst nema einn.
Hlutföllin milli framleiðslu og
eftirspurnar, hlytu ávalt að of-
skamta verðið jafnt á komandi
sem á liðinni tíð. Það lögmál
væri áhagganlegt. Sú skoðun
hefði komið fram á ráðstefn-
unni hjá viðurkendustu hag-
fræðingum, að viðreisn verald-
arinnar hvíldi á því að hveiti
naeði aftur sanngjörnu verði. En
þar væri við raman reip að
draga. Hveiti fyrningar akur-
yrkju þjóðanna væru orðnir svo
afar miklir.
Að lokinni ráðstefnunni sagði
hann að fulltrúar stærstu korn
yrkju þjóðanna hefðu því hvatt
til þings í Canadahúsinu í Lund
þessu tímabili uxu hveitiakrar í
Canada úr 10,000,000 ekra upp
í 25,000,000. Fyrsta ágúst 1930
komst hveiti afgangur í landinu
upp í 130,000,000 bush., er eigi
var hægt að selja, þrátt fyrir
það þó Canada seldi það ár 36
bush. af hverju hundraði sem
keypt voru á heimsmarkaðinum.
Enn var þó bætt við ekrufjöld-
an. Árið 1932 nam ekratalið
27,200,000 en verðið féll þá líka,
fór niður fyrir það lægsta sem
skýrslu Smithsonian Institute í
Washington ,sem gefin er út á
maigra ára fresti, og kom út
nú fyrir stuttu, sem ætlast er
til að hafi að innihalda allar
hinar helztu vísindalegu athug-
anir og skýringar á hinum efn-
islega heimi, er náttúrufræðing-
ar hafa gert á því tímabili, er
birt nýstárlega tilgáta um stærð
alheimsins. Eftir útreikningi
þeim að dæma er alheimurinn
eitthvað á milli 76 kvintilión til
septilión mílur að gagnmáli.
Þess er þó getið að engin viti
með vissi hvort stærð hans
verði reiknuð eða mæld, eða
hvort hann er óendanlegur.
Hallast þó sumir að því eftir
lögmáli hlutfallskenningarinnar
þá sé það nokkurnvegin víst að
það hefir orðið á síöastliðnum hann eigj gér takmörk ein^verg
400 arum. Af hverju stafaöi konar þ- lftt skiljanleg séu Á_
þetta? Að minna væri keypt og 'lunin að hanQ gé 76 kvintilión
notað af hveiti en áður? eð:i j mHur (sem jafngildir tölunni 76
hinu að ofmikið væri orðið til ásamt 18‘ nnllum) er gerð af
af þessari vöru og hún því |hollenzka stjörnufræðingnum
verðlaus? “Minna var ekkii
keypt. Hveitineyzlan hefir vax-
ið,” sagði hann. Árið 1925-26 not
aði Evrópa 1,608,000,000 bushel
af hveiti 1931-2, 1,645,000,000. | stjörnuturninn f Californía. Sú
Sjáanlega var of mikið fram-|tala jafngildir 114 með 22 núll-
l Dr. William de Slitter. Hærri
talan er ágizkan ameríska
stjörnufræðingsins Dr. Edwin
l Hubble við Mount Wilson
leitt. Urræði þingsins urðu þau
því að gera samning um aö|myndi ferðalag á i0ftskipi er
minka framleiðsluna til þess að færi 100 milfur á kl tímanum
koma upp hveiti verðinu. A-] þesga alheimsvíðáttu
ætlað hafði verið að Evropaltaka 76 kvarðtilión ár.
jyrfti að kaupa á næstkomandi
ári 560,000,000 bushel. Af því
var Canada úthlutað að sömu
hlutföllum og það hefir selt hin
síðari ár 35.7 af hundraði
hverju. Kvaðst hann líta svo á
sem Canada hefði með því,
fyllilega borið sinn hlut frá
borði. Ef þörf yrði á meira
hveiti en áætlað hefði verið,
félli sú viðbót í hlut Canada og
_ , ,, . ... , , sök, að stórveldin með fram
Bandarikjanna eftir somu hlut-
um. Sé ágizkan dr. Hubble rétt,
Þjóðverjar segja sig úr
ÞjóSbandalaginu
Ófriðar skýin virðast vera að
færast yfir Norðurálfuna að
nýju. Á laugardaginn var ber-
ast þær fregnir frá afvopnunar
ráðstefnunni í Genf, að fulltrú-
ar Þjóðverja hafi gengið af fundi
ósáttir og í bræði og gefið að
föllum og þeim væri áskilin af
hinni áætluðu upphæð.
Forsætisráðherra skýrði þá
frá hugmynd sinni um stofn-
un allsherjar ríkisbanka til
erndar gegn hugsanlegu banka
hruni er ollað gæti alþjóða
gjaldþroti, eða tilfinnanlegu
verðfalli á gjaldeyri ríkisins.
Lauk hann máli sínu með því að
endurtaka það sem hann áður
hafgði sagt ,að tolllöggjöfina frá
1930 bæri að skoða sem bráða-
birgðar ráðstafanir er gerðar
hefðu verið á fjárhættu tímum,
en í eðli sínu hreyfanlega eftir
dví sem viðskiftasamningar
tækjust og þörf krefði. Yrði nú
og tollmálum öllum framvegis
vísað til þar til kjörinnar nefnd-
ar og þau skiþn frá stjórnmál-
unum. Með því yrði trygð
sanngjörn samkepni í allri verzl-
an en verndar tollur allur félli
þar með úr sögunni.
FRÉTTIR
í landinu, hefði ferðast um 73.3 stórsöluverð hafði stigið'ánum> til þess að ræða þetta
EndurgreiðslulániS uppkeypt
Endurgreiðslulán Sambands-
stjórnarinnar upp á $225,000,000
og rúmum $32,000,000 betur
var að fullu uppkeypt á laugar-
dagskveldið var. Framboðið var
því dregið til baka og því lýst
yfir að útsölu þess væri lokið.
Með láni þessu verða innleyst
verðbréf upp á $170,000,000,
gefin voru út á ófriðarárunum
og borið hafa 5|% í vöxtu,
$40,000,000 í verðbréfum er
stjórnin setti bönkunum, í
tryggingu fyrir atvinnubótalán
komu sinni á fundunum, og
synjun um jafnrétti til hervarna
hafi sýnt þjóðinnú ójöfnuð og
lítilsvirðingu er þeir telji sér eigi
skylt að þola. Eru þeir með
það sama kvaddir heim, og
Hindenburg forseti, í nafni
stjórnarinnar tilkynnir forseta
Þjóðbandalagsins að Þýzkaland
segi sig úr bandalaginu.
Jafnhliða úrsögninni leysir
Hindenburg forseti upp ríkis-
þingið og kveður til nýrra kosn-
inga er haldast skulu þann 12.
pæsta mán. Leggur hann þess-
ar gerðir stjórnarinnar undir al-
mennan úrskurð, með eftirfylgj-
andi yfirlýsingu, er hann gerir
til þjóðarinnar:
“í tilefni af hinum auðmýkj-
andi og ósæmilegu kröfum er
afvopnunar ráðstefnan í Genf,
hefir gert á hendur oss, hefir
stjórnin ákveðið að taka engan
þátt framar, í ráðagerðum ráð-
stefnunnar ,en jafnhliða því til-
kynna Þjóðbandalaginu að hún
segi skilið við það að fullu og
föstu.
Til þess að þjóðin skuli hafa
tækifæri til að láta skoðanir
sínar í ljósi á þessum málum er
svo mjög snerta Þýzka ríkið,
hefir þinglausn farið fram í
dag að boði forseta, og er hér'
með efnt til nýrra almennra
kosninga ,er fram skulu fara
12. nóvember næstkomandi.”
Samtímis þessari frétt er því
og fleygt að ítalir muni einnig
hafa sagt sig úr Þjóðbanda-
laginu. Alt þetta ósamkomu-
lag er talið undirróðri Frakk-a
að kenna ,er í engu vilja unna
Frh. á 5 bls.