Heimskringla - 18.10.1933, Side 5

Heimskringla - 18.10.1933, Side 5
WINNIPEG, 18, OKTÓBER 1933 i C grasa, margra hugsana, er bent ’ drepsóttir geysuðu land úr skal á hversu vér fáum komist inn í anda sjálfrar hátíðarinnar. Sem kunugt er, á hátíðin upptök sín í landnámssögu þessarar álfu og er haldin tii minningar um sprettu jarðar, íengna björg og brauð að laun- um fyirr erfiði, yfir langan vinnudag alt frá vormorgni til haustnótta. Yfir aldir þær sem liðnar eru, frá fyrstu upp- landi, öld af öld og ekkert var gert ,en hinar geysilegustu refs- það ráð að hann sendi sína heimamenn á næstu bæi að safna saman öllu gamalmenni ingar biðu þeirra er feilspor og því er út var rekið og flytja stigu í hinni ægilegu baráttu við hungur og dauða. Mannslíf- ið var ekki mikils metið, drott- inn var að kalla þessa vesalinga heim og um það var ekkert að segja. Öld vor er meiri mannúðar öld en hinar eldri. Aldrei hafa töku hennar, hefir innihald fengist fyrir því rækari sann- hennar vaxið, eins og allra há- anir en einmitt þessi síð- tíða. Hún er nú orðin, öðru ari ár, og þetta síðasta ár. fremur, minningar hátíð, at- Hvenær í sögunni hefir ríkið burða er fram hafa komið við tekið í forsjá sína alla alþjóð einstaklingana á árinu og orðið manna? En þetta hefir gerst þeim til gæfu. í öðru lagi er nú á þessum tímum. Oss kann hún einskonar reikningsskil fyr- að finnast fátt um þau af- ir árið er gerir upp hvað hver skifti, og framlögin vera smá og einn hefir uppskorið fyrir og lítilfjörleg. Þau nema þó það sem hann hefir sáð. hér í þessu iandi einu 122 Eg geri ráð fyrir að mörgum miljónum dollara. Næst er mér fari að þessu sinni, eins og að halda, ef hugsunarháttur og í^orst. Erlingssyni í Eden að hugarfar alþjóðar hefði verið þeim virðist uppskera sín smá, viðleitni þessari svo samtaka “af eplunum of mikið smátt,” sem skýldi, að árangurinn hefði °g fer það að vonum. En svo orðið stórum meiri en hann er er eigi þar uppskeru að vænta og er hann þó svo mikill, að ®em engu er sáð, og er það all hann merkir þessi ár úr öllum víða nú. j erfiðleika tímabilum sögunnar Uni undanfarinn mannsaldur sem þau er menn, í fyrsta skifti hefir mannkynið verið að smá höfðu stjórn á, og í heudi sinni fjarlægast þá skoðun að jörðin miðlunar vegi til björgunar. verði að ala alla. Hefir þetta Dæmi mannlyndis og dreng- fylgt iðnaðar fyrirtækjunum er skapar eru mörg í fornri tíð, en skapað hafa vöxt borga og bæja. það eru dæmi einstaklinga, En iðnaðarlífinu fylgir hvorki manna er risið hafa upp yfir sáning né uppskera. Það á samtíð sína og látið hafa til sín ekkert undir sól og regni. Það taka vandræði sveitunga sinna lýtur öðrum lögum, og eins og og almennings, dæmi “hinna sýnt sig hefir, þessi síðari ár, mestu meðal þeirra er gerst verður arður eða uppskera ekki hafa þjónar hinna”, dæmi af- reiknuð þar eftir hinum eðlilegu hlutföllum sprettu og árgæzku. Eru nú mjög skiftar skoðanir um það við hvað verði miðað, og margar kenningar um hversu tryggja megi uppskeru, án sán- Ingar er flestar virðast þó frem- ur vera spár en spakra geta, sem að líkum lætur. Fárra atburða er að minnast, burðamanna og þjóðhöfðingja, en ekki stjórna eður ríkja. Engin fegurri eða meiri dæmi hefi eg fundið eða heyrt getið um, en tvenn er gerðust hjá J)jóð vorri á hinni glæsilegu söguöld hennar, og er annað af sveitarhöfðingjum tveimur á Norðurlandi, en hitt af hinum djúpvitra konungi Norðmanna frá þessu liðna ári er skráðir Haraldi Sigurðarsyni Hardráða. verða á bók framtíðarinnar, og þó hafa ýmsir viðburðir gerst er inarkverðir mega þykja, er gengið hafa í berhögg við það sem oss hefir áður verið kent. Til dæmis hefir það sýnt sig, á þessu liðna ári, að mannlífið, þó Þau eru að rausn og mannlyndi líkust því sem þau heyrðu til þessari nýju öld. Yfir hið langa tímabil sem á milli þeirra ligg- ur og vorra tíma má að mestu leyti hlaupa. Frásagan er stutt og vil eg leyfa mér að skýra frá orðið sé að mun margbrotnara innihaldi hennar, enda er hún en það áður var, á fleiri útvegi, þvert ofan i í það sem oss hefir verið kent, en það hefir nokkru sinni áður átt, sér til viðhalds °g bjargar. Sú var skoðunin, sökum þess hvað lífið væri orð- ið margbrotið, yrðu árekstrarn- ir háskalegri, þegar óhöpp steðjuðu að og út í ógöng- ur væri komið, og þé marg- falt erfiðara að greiða úr þeim. Uetta hefir reynst á annan veg. Má svo virðast sem það sé tölu- verð réttlæting þessarar aldar menningar, hvað sem sagt er. Hún er á réttri slóð, þó deilt sé um áttir. Brautin er ekki brot- in til enda, og mörgum steini úr vegi að velta og því ekki uema eðlilegt að fyrir komi ferðatafir. Á liðnum öldum befði viðhorfið verið annað, en það er nú, ef fyrir hefðu komiö jafn almenn viðskiftarof og at- vinnuslit og orðið hafa á þess- um síðustu árum. Maður getur naumast hugsað sér hversu þá befði alt farið, en áreiðanlega hæfilegt guðspjall þessarar há- tíðar. Um 990 gerðist á Islandi svo mikið hallæri að fjöldi manna dó af sulti. Þá er þess getið, að höfðingi einn í Skagafirði, Svaði á Svaðastöðum kallaði saman fátæka menn og bauð þeim að gera mikla gröf og djúpa; en um kveldið er þeir höfðu lokið verki, byrgði hann þá alla í litlu húsi og kvaðst hinn næsta morgun láta drepa þá og grafa í gröfinni. Snemma um morguninn fór Þorvarður Spakböðarsson frá ^.si í Hegra- nesi, (sá er fyrstur lét reisa kirkju í Norðlendingafjórðungi, 16 árum fyrir kristnitöku) þar fram hjá og heyrði óp hinna fá- tæku manna, tók slagbranda frá dyrum, frelsaði þá og lét fæða á búi sínu meðan hallærið stóð yfir. “Á þeim sama tíma var það dæmt á samkomu af héraðs- mönnum, að fyrir sakir sultar og svo mikils hallæris, var leyft margfalt ver en farið hefir þessi ag gefa upp gamalmenni og ár. Ekki þurftu nema erfiðleik- j Veita enga björg, svo 'þeim er ar að koma upp í einhverju einu iama yoru eður að nokkuru van- landi og fólk féll unnvörpum J heilir, og eigi skyldi herbergja til sín og lét þá næra með allri líku.” Lét hann síðan stefna bændum til fundar, kvaðst hafa iðrast hinnar fyrri ákvörðunar, “og fundið það ráð er vér skul- um allir hafa og halda, það er að sýna manndóm og miskunn við mennina, svo að hver hjálpi sínum frændum sem framast hefir föng á, skulum vér bar til leggja allan vom kost og kvikendi og drepa til hjálpar vorum frændum, fararskjóta vorá heldur en láta þá farast af sulti, svo að engi skal eftir hafa á bæ sínum meir en tvö hross, svo eigi síður sá mikli óvandi að menn fæða fjölda hunda svo að margir menn mætti lifa við þann mat er þeim er gefinn. Nú skal drepa hundana, svo at fáir eða engir skulu eftir lifa og hafa þá fæðu til lífsnæringar mönnum, sém'ianga tíð, hefir spurningin , T, ! :i C L A meðvitundarlíf þjóðarinnar og gefið orðinu þessa merkingu. Orð þetta er, “Góðgerðir,” og er látið merkja fæðu, !mat eða drykk, af hvaða tegund sem er, er veittur er gesti eða gangandi. Hvílík tilkynning um bjargleysi og nauðþurft er eigi falin bak við þessa einkennilegu merk- ingu orðsins. í elzta riti voru Hávamálum er vikið að þessari þörf góð- gerðanna við gest og gang- andi, þ'iirrar tíðar: Matar ok váða er manni þörf þeims hefir of fjall farið. Vissulega. Og þessa hefir verið þörf um svo langan tíma. og svo átakanlega á vissum tímum,—eina og yfirskyggjandi þörfin allra þarfa. Að bæta úr þessari þörf er “góðgjörð” eftir því sem það hefir komið til að tákna á voru máli. Um æfa 5. SÍÐA. skildi góðfýsi móður sinnar og fyndi það ráð, sem vér megum allir hafa og halda, það er sýndi manndóm og hjálpsemi. Rögnv. Pétursson. FRÉTTIR áður er vant að gefa hundun- um.” Játuðu menn þessu, en þeim kvaðst Arnórr grimmu gjalda með hinum mestu afarkostum er eigi vildu fallast á uppá- stungu þessa.--------- Um 1056 var óaldarvetur mik- ill á íslandi, það var um daga Haraldar konungs Sigurðssonar Þá var svo snæmikið að menn gengu flestir til Alþingis. Þá sendi Haraldur konungur Sig- urðsson til íslands, “fjögur skip hlaðin mjölvi og kvað á, að ekki skippund skyldi vera dýrra en fyrir hundrað vaðmála; hann leyfði og utanför öllum fátæk- um mönnum, þeim er fengi sér vistir um haf. Þaðan af nærð- ist mjög landið til árferðar og batnaðar.” — — Sagan er ekki lengri. Að undanteknum þessum dæmum, munu fá finnast er skýri frá hallærisráðstöfunum heilum héruðum til hjálpar, eða milli landa afskiftum svipuðum þessum, fyrr en kemur niður fil vorra daga. ------ Öld vor, hin nýja öld, er mannúðar öld og þessi síðustu ár eru kóróna þessarar aldar. Gerum það að hátíðar hugsun vorri, í þetta sinn, ekki þó meö það á tilfinningu, að öúnur kór- óna verði henni ekki veitt, feg- urri en þessi því að takiíiarkinu sé náð og lengra vérði ekki komist. Lengra verður komist. En einskonar ánægju hlýtur það að valda fullvissan um það að í rétta átt hefir vérið haldið, að högg þau er greidd hafa verið framsóknar baráttunni hafa og ekkert var aðgert. Þjóðirnar litu hvorki til hægri né vinstri, þá. Þá var mestur höfðingi út um sveitina Arnórr, Kerlinga- stöðvuðu samgöngur við þá, sem nef; er bjó á Miklabæ í Ós- í nauðum var stödd einangruðu iandshlíð. Er Arnórr kom heim hana og biðu þess að röðin af samkomu þessari gekk fyrir kæmi að sér. Mannlifið til hann móðir hans, Þuríður dótt- forna var grimt ómannúðlegt,' ir Refs frá'Barði (systir Þor- alt upp til hins nýja tíma, 'upp vaidar Refssonar er mesta til hinnar 19. aldar frapi til þess mótsprynu veitti kristniboði þar tíma að Þjóðveldin fara að f héraði) og ásakaði hann koma til sögunnar, þessi álfa,— i harðla mjög, er hann skyldi Norður Ameríka — fer að ger- samþykkur hafa orðið svo ast áhrifamikill aðili í lífsbarátt- grimmum dómi. Arnórr skyldi unni. Vér þurfum ekki annaö góðfýsi móður sinnar og tók vel en að líta til sögunnar, lí(a íjhennar ásakan. Gerðist hann úómabækur þjóðanna, til að j þá mjög áhyggjufullur hvað að- verða þess áskynja. Hallæri og hafast skyldi. Tók hann þá ekki öll verið slegin út í loftið, verið eintóm vindhögg heldur hafa hæft selshausa hluttöku- leysisins svo að þeir hafa horfið niður um gólfið. Ef “eplin vor hafa verið of mörg smá,” er við það að una að þau eru af skilnings trénu, hafa ef til vill verið gripiií helzt til snemma, áður en þau fengu tíma til að þroskast. Að þroska- tímanum kemur, og svo á eftir að bætast við þau, og þegar sá tími kemur, má óhætt lofa því, að fundinn verði í fjörunni, hinn voldugi vígabarði hindur- vitnanna Kerúbinn sæli, er hefir verið látinn iverja þjóðuúum hliðið að sæluríki mannanna á þessari jörð. Eg vil ekki lengja þetta mál um of. Þó langar mig til að minna á orð eiýt á vorri tungu er öðlast hefir alveg sérstaka merkingu, — en merkingu, sem betur fer, er fyrnist nú óðum og vonandi á eftir að hverfa. merkingu þessari er falin löng oe a?gileg rauna saga, ev vér vonum að sé nú öll sögð. Snemma á öld vottar fyrir byrjun þessarar sögu í hinu fyrsta sem ritað er og að henni er vikið í flestu eða öllu er skráð hefir verið síðan fram á seinustu ár. Það er löng Saga, og er þó minstur hluti hennar skráður, minstur hluti þess sagður er brent hefir sig inn í hljóðað: “Hvað var þér gert gott?” er spurt hefir verið um viðtökur á bæjum, fjær eða nær. Hvernig á því stendur að beini eða greiði hefir hlotið þessa merkingu, skýrir sagan. Þegar, eins og á árunum 1784-5, 9,238 manns dóu, fleiri en fæddust, verður skiljanlegt hvernig það varð að góðgerð, góðgerðanna, að gefa manni nauðþurft matar. Þegar, eins og á þessnm sömu árum helmingur nautpenings, fjórir fimtu sauðfénaðarins og brír fjórðu ailra hrossa þjóðar- innar féllu verður skiljanlegt hvernig á því stendur að matur eða greiði öðlaðist þetta sér- staka nafn “góðgerð.” Af litlu hefir þá verið að taka og óvíst hvort gefandinn átti ráð á næstu máltíð fyrir sig og sína. Þessi ár voru ekki einstæð þó )au væru hvað verst. Árin 950 og 1056, er eg gat um áðan hafa einnig verið hörmungar ár. En svo er það víðar en hjá )jóð vorri sem þessar gjafir eru ‘góðgerðir” þó eigi öðlist þær )að nafn. Allir muna eftir dæmisögunni í N. T. um dóm inn á efsta degi. “Hungraður var eg og þér gáfuð mér að eta,” er bjargráða verk og um- bunar vert og æðstu launa. Mun svo víðar hafa verið, að sú hafi )örfin verið sárust og mest. Jafnvel á fyrstu landnáms árun- um, hér í álfu, munu það stund- um hafa verið fullkomnar “góð- gerðir” að gefa mönnum mál- ung matar. Að þessi forna merking orðs- ins er í rénum, eða jafnvel að gleymast er þessari öld hrós, og stafar af því að fæðuskortur- inn er eigi því líkur sem hann áður var og hin forna reynsla þjóðarinnar er að líða úr minni Óskandi er að sá skortur fari síþverrandi. Það yrði sannur fagnaður og þakkargjörðardag ur þegar hans gætti eigi fram- ar. Þá trú hefi eg á lífinu og framtíðinni að sú stund komi, hversu sem nú horfir við, og þó þess verði enn nokkuð að bíða. Eg hefi þá trú, að þjóð vor þurfi aldrei að lifa upp aftur þá tíð sem hún er búin að lifa. Eg hefi þá trú að þjóðbrot vort hér í landi bjargist og nái sælli framtíð, þegar það er búið að átta sig og hefir fengið ráð- rúm til að taka kringumstæð- urnar réttum tökum. Óáranin hefir fallið yfir oss eins og skriða, sem og alla aðra bæði hér og annarstaðar í heim- inum. Vér áttum hennar eigi von, né þess er á daginn hefir komið. En vér gröfum oss upp, undan skríðunni. Til þetesa | höfum vér ávalt hrist af oss moldina, þó á oss hafi hún fall- ið, og þurkað framan úr oss, þó hikað höfum nú um stund og mun svo enn Yara. En meðan á því stendur, vildi eg óska, að vér eignuðumst annað Þorvarð Spakböðvarssop er lo^iði slag- brandana frá úthýsi Svaða, og annan Arnórr Kerlingarnef er Frh. frá 1 bls. Þjóðverjum jafnréttis við sig eða aðrar þjóðir Norðurálfunnar en telja alt slíkt fjörráð við friðarhugsun veraldarinnar. — Hver afleiðingin af þessu kann að verða er eigi fyrirsjáanleg, en friðarvinir bera kviðboga fyrir því að hún kunni að verða all alvarleg. Eru nú friðar- horfur í Norðurálfunni tvísýnni en verið hafa, um síðastliðin áratpg. * * * Chicago sýningin mikla “Century og Progress” hefir borgað sig vel, eftir því sem skýrt er frá í síðustu blöðum í Band.aríkjunum. Sýningunni er lokið við þessi næstu mánaðar- mót, en fjárhagsskýrslan nær upp til byrjun mánaðarins. Þetta er fyrsta heimssýning er hald- in hefir verið er ekki hefir verið styrkt af opinberu fé. Veraldar sýningin 1893 er haldin var til minningar um Columbusar fund Ameríku, kostaði um $27,000,- 000 og var í $11,000,000 tekju- halla er lokið var, og varð ríkið að borga þánn halla. Inntektir námu alls $15,711,574.22, fyrir sölu og veitinfealeyfi komu inn nærri $4,000,000 og í inngangs- eyri um 11 miljónir. San Fran- ciseo sýningin er var önnur hin mesta er haldin hefir verið hér í áflu varð í enn meiri halla. Þessi yfirstandandi sýning, seldi skuldabréf upp á $10,000,000, til þess að standa straum af undirbúnings kostnaði, er á- byrgst voru af Chicagoborg og Illinois píkinu. Sparnaður var viðhafður á öllu er að útgjöld- um laut og varð því upphaflegi kostnaðurinn stórum minni en búist var við. Er forseta sýn- ingarnefndarinnar, Major Lenox R. Lohr, þakkað þetta. Er byrjað var á undirbúningi gaf hann út yfirlýsingu til allra fé- laga og pólitískra flokka, að engin pólitízk sambönd yrði tek- in til greina, við veitingu bygg- ingar samninga eða annara verka er að sýningunni lytu, haldið jrrði í við öll útgjöld en kaupgjald og efni greitt í pen- ingum. Við mánaðarlokin síð- ustu var búið að greiða sem næst helming kostnaðarins, og er búist við, að saman hafist fyrir afganginum um það sýn ingunni er lokið, með því sem inn verður tekið þenna mánuð, og eignum er seldar verða að sýningunni lokinni. FRÁ ISLANDI Úthlutun á styrkjum úr Snorrasjóði 1930 Úthlutun hefir nú farið fram í þriðja sinn. Styrk hafa lilotið stúdentarnir Ásgeir Hjartarson frá Arnarholti og Geir Jónas- son frá Akureyri ,til sögunáms við háskólann í Oslo, Ármann Halldórsson stúdent frá ísafirði 1 til sálfræði- og heimspeki-nám við sama háskóla, og stúdent ungfrú Hólmfríður Jónsdóttir frá Hofteigi í Hörgárdal, til sögu- og uppeldisfræðináms einnig við sama háskóla. Þessir stúdentar hafa hlotið 900 kr, hver í námsstyrk. — Ennfrem ur Ásgeir Ásgeirsson frá Rvík. til framhaldsnáms við Land búnaðarháskólann að Ási í Nor egi, kr. 700,00 Haukur Jörund.- son frá Skálholti ,til búfræði- náms 'f Noregi, kr. 500,000, og Bergur Lárusson frá Kirkju- bæjarklaustri, til raffræðinám0 í Nidarósi kr. 500,00. * * * Línuveiðarinn Örn kom til Hafnarfjarðar 17 sept., af síldveiðum. Hafði afl- að 15 þús. tunnur. Þar af salt- að og selt í íshús 5900 tunnur. Aflinn alls seldur fyrir 46 þús. krónur og er talið að það muni vera það hæsta verð, sem nokk- ur línuveiðari hefir fengið fyrir síld sína í sumar. Skipið er gert út af skipshöfninni, skip- stjóri Björn Hannsson. * * * Hollendingarnir kveðja Van Giesen formaður holl- enzka flugrannsóknar leiðang- ursins, er dvalið hefir á íslandi rúmt ár, hélt fyrirlestur í út- varpið um flugferðir. Talaði hann ágæta íslenzku. Taldi hann efalaust að flugferðir yfir Atlantshaf myndu verða um ís- land á sumrin, því að þá væri nokkurn veginn trygt að hægt væri að fljúga á hverjum degi. Aftur væri það trúlegt, að veður hamlaði flugferðum marga daga að vetrinum, en til þess að hægt sé að flytja póst og far^ þega í samkepni við hin stóru Atlantshafsskip, sem fara yfir hafið á 4 sólarhringum, mega flugvélarnar ekki vera lengur en 2 sólarhringa, mega ekki verða fyrir neinum töfhm. Þeir Hol- lendingarnir hafa nú flogið hér í heilt ár á hverjum degi sem fært hefir verið, og munu því vita þetta betur en nokkrir aðr- ir. Van iGesen taldi landflug- vélar heppilegri til flugs hér norður á leið, vegna þess, að )ær gætu lent i\hvaða veðri sem væri ,en sjóflugvélar ekki. Því taldi hann nauðsynlegt, að hér yrði gerður góður flugvöll- ur. Er hann hafði lokið fyrirlestri sínum, kvaddi hann íslenzku )jóðina. Sömuleiðis kvöddu börn þeirra Hollendinganna á góðri íslenzku. Er það víst, að fáir útlendingar hafa unnið sér jafnmiklar vinsældir, og munu allir óska þeim bezta gengis. * * * Síldveiðarnar 16. sept. — Eins og afla- skýrslur sýna, hefir síldarafli verið mikill í ár. En reyndin varð sú ,að aflinn notaðist að )essu sinni ver en skyldi. — Lengi vel framan af vertíðinni var lítið kapp lagt á að salta síld, enda var hafsíldin fremur smá í ár, og því minna tekið af henni til söltunar, meðan hægt var að búast við betri saltsíld siðar. Um miðjan ágúst var það sjá- anlegt, að eftirspurninni eftir saltsíld á sænska og danska markaðnum myndi naumast verða fullnægt, enda varð síld- veiði endaslepp í ár, eins og í fyrra. Samanborið við aflamagnið, mun atvinna manna við síld- veiðarnar yfirleitt hafa orðið fremur rýr, sakir þess, hve mikill hluti síldaraflans fór í bræðslurnar. Feikna fjöldi fólks var á síldarverstöðvunum við síldarsöltunina ,og aðra vinnu í landi, svo margir munu þar hafa fengið tiltölulega litla at- vinnu í hlut. ^ Grófsaltaða síldin, 72 þús. tn., mun nú vera seld að mestu, og mikill hluti af síld þeirri, 147 þús. tn., sem verkuð var fyrir Þýzkalands, Danzig-markað o. fl. í endalok vertíðar hækkaði verðið á saltsíldinni um rúm- lega 10 krónur tunnan, og verð- ið nú um eða yfir 27 krónur tunnan, að sagt er. * * * Frá Þingeyri er skrifað að uppskera úr görðum muni verða þar með allra besta móti. 1 sumar hafa eigi aðeins verið ræktaðar róf- ur og kartöflur, heldur einnig blómkál, hvítkál, gulrætur o. fl. og hefir það þroskast vel. * * * Strætisvagnafélag er nýstofnað í Rvík. og það byrjaði fastar ferðir til Hafn- arfjarðar 17. sept. Verða þær á virkum dögum á hálftíma fresti frá því kl. 7 á morgnana og þangað til kl. 12 á kvöldin, en á sunnudögum hefjast ferðirnar kl. 9 að morgni. Fargjöld eru 50 aurar fyrir fullorðna og 25 aurar fyrir börn.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.