Heimskringla - 18.10.1933, Page 3

Heimskringla - 18.10.1933, Page 3
WINNIPEG, 18, OKTÓBER 1933 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA. því hvað er persöimlegt, og hvað ekki, ber eg enga ábyrgð á því. Ef hann ei; svo viðkvæm- *ir að hann þolir ekki að heyra orðum sínum mótmælt ætti hann ekki að eiga mikið við blaðaskriftir. Og þar sem hon- um skilst að eg skrifi af “lítt ígrundaðr; fljótfærni, þekking- arleysi og einþykkis grunn- byggni” finst mér hann ætti bkki að taka sér þetta nærri. Síðar í ritgerðinni segir hann: “Maðurinn sem með hrokafull- um orðum er buinn að nua mér því um nasir að eg hafi ekki lesið C.C.F. stefnuna.” Eg hefi nú gaman að taka upp aftur þessi hrokafullu orð. í>au eru á þessa leið: “H. J. H. hefði átt að lesa hana (það er stefnu- skrá C.C.F.) sjálfur áður en hann fór af stað að skrifa á nióti henni”. Þetta eru nú þau brokafullu orð. Maður sem er svo kvenlega viðkvæmur að hann grætur og kvartar undan öðru eins og þessu ætti ekki að hafa sig í neinu harðbráki. Þá víkur “höf.” að skulda- málunum og stefnuskrá Farm- er-Labor flokksins. Og tekur upp á ný greinina sem hann áður hafði tilfært. Hún er á þessa leið: “Útrýmið þeirri skuldabyrði sem hvílir svo þungt á mannfélaginu á þessum tíma.” Eftir langa romsu af því, sem hann sjálfsagt heldur sé “ómótmælanleg rökfærsla,” Ttemst hann að þeirri niðurstöðu að: ef ekki á að svíkja munað- arleysingjana, þá verið að rýma þeim út úr mannfélaginu. En þetta er tómur misskilningur. sprottinn af því að þó hann "kunni grein þessa utanbókar skilur hann ekki hvað í henni felst. Þar er ekki orð um það að neinn eða neina eigi að svíkja. Það eru margar aðrar aðferðir til að létta skuldabyrð- inni af þjóðinni, og hefi eg áður minst á það. Þá er hann mjög ángraður yfir því, sem eg sagði um söguna hans um “innbrots- þjófinn og húsráðanda”. H. J. H. má kalla sjálfan sig hverju nafni sem lionum sýnist bezt viðeigandi, í sambandi við þá sögu. Eg hefi nú fengið mér upnlýsirip,'ar um það að ev hefi ehki neitt aftur að taka. þó eg skrifaði eftir minni. En H. J. H. mætti vel líta inn í það hvort “áreiðanlega” skýrslan, sem hann bygði á, gæfi rétta skýrslu eða falska. Ekki ætla eg að þessu sinni að ræða um Moth- erwell bréfið, eða dómsmála- ráðherrann, en aðeins geta þess að H. J. H.‘ sannar ekk- ert í því máli með því einu að hampa nöfnum háttstandandi manna. Reynslan hefir oft sýnt það að lýgin getur verið heima- gangur á hæðstu stöðum, þó erfitt sé stundum að ná þar til hennar. í enda greinarinnar víkur ‘höf.” að því að ekki muni hann “vanvirða sjálfan sig” með áframhaldandi þrasi, “við mann sem ekki sýnir snefil af hqg- værð eða dálitla kurteisi”. Ég lái honum þetta ekki vitund. Vil aðeins óska honum þess að skilnaði að almennings álitið fylgi honum með aðdáun. Þetta er einmitt heilræðið, sem van- mátturinn hefir svo oft áður gefið særðum hégómaskap, að leita sér skjóls undir pilsfaldi virðingarinnar, jafnvel þó pilsin væri úr híalíni, hefir það reynst' vel. Hjálmar Gíslason. FYRIRGEFNINGIN Tollhækkun í ítalíu ítalska ríkisstjórnin hefir fallist á tilskipun um aukning innflutningstolla á varningi frá þeim þjóðurn, sem hafa felt gjaldeyri sinn í verði. Innflutningur í ágústmánuði nam 532,918,733 lírum, en út- flutningurinn 456,366,261 lírum. Til samanburðar má geta þess að í ágúst 1932 var innflutning- urinn 523,662,689 1., en útflutn- ingurinn 535,286,886 lírur. kaupið HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Það er talin. ein af höfuð dygðum manna að vera fúsir til sátta — að geta fyrirgefið. Þeir sem yfir slíkri skapgerð búa, eru líklegir til að geta siglt beggja skautu byr um hið boða breiða haf almennings-álitsins. En því er svo farið með fyrir- gefninguna, sem ýmislegt ann- að, að vafi getur á því leikið, hversu "hreinræktuð hún er, hvort hún er fyrsta eða annars flokks vara — ef hún er þá nokkuð annað en hugsunar villa. Með fyrirgefningu skilst mér vera átt við það, að mót- gerðir, er fram við oss koma, séu “strykaðar út” — gleymdar, eins og þær hafi aldrei átt sér stað. En nú fer því fjarri að vér mannanna börn getum gleymt mótgerðum er fram við oss koma. Hitt er mögulegt að láta ekki imótgerðamann vorn gjalda þess ójafnaðar er hann hafði í frammi. — Ein sú nýstarlegasta aðferð til fyrir- gefningar birtist í Lögbergi frá 14. f. m. undir fyrirsögninni: i “Þánkar”, framgengin í ljóði af munni S. J. Scheving. Hr. S. J. S. beinir máli sínu til dá- ins “kunningja”. Eftir að höf. hefir lýst því yfir í fyrsta erind- inu á farisea vísu — að þaö “sómi ei syndugum manni að sakast”, stingast sakargiftirnar kollhnýs hver um aðra í næstu erindum, unz þær renna saman í rembihnút fyrirgefningarinnar í lok síðasta erindis (sbr. “Eg fyrirgef þér”). Eigi skal um það þráttað hvort: “Ástir sumra manna” eru runnar frá því “lægsta í eðli manns.” En til þess að fella hörkulegan dóm í þeim sökum, finst mér þurfa nokkuð víðtæka sálfræðilega þekkingu og um- farm alt: falslausa sjálfs prófun, eða má svo fara að eggjar á- sakana og dóma, snúist að brjósti þess er beitir. Hitt er engum vafa bundið, eftir þeirri þekkingu er eg hefi á íslenzku máli, að hugtak það sem felst í orðinu “ást”, felur í sér eina hina göfugustu kend, sem mannleg sál býr yfir, getur því ekki verið talin við sorpræsi hugans.— Sjálfsagt má til sanns vegar færa að hinn látni “kunningi” hr. S. J. S., hafi verið í eigin “hamingju leit”, við erum það víst flest mannanna börn — í leit eftir einhverju, er oss finst eftirsóknarvert og betra en við eigum við að búa. Slíkt er eðli lífsins og í samræmi við lögmál þróunarinnar. Mundu einstaklingar ekki um það sak- ast við náungann, ef þeir gæfu sér tóm til að lítast um í eigin brjósti, hirtu um að öðlast, þó elíki væri nema brot af því sem Sjálfs þekking nefnist og talið hefir verið “fyrsta sporið til sannrar sæmdar.” Grunar mig að höf. “Þánka” hafi gengið þessa sömu braut og fjöldinn. þó ekki hafi hann máske gert sér þess fulla grein og fyrir þá sök fundið meira til olnboga- skota náungans, en ella myndi verið hafa. Svo ber jafnan við í mannheimi, þar sem kapp- hlaup fjöldans stefnir í svipaða átt, eftir því sem vér venjulega köllum hamingju, að einn treð- ur um annars tær. Sæmir ei undan því að kveina og verður sízt talið til karlmenskulundar. Ósigra einstaklinganna má í flestum tilfellum rekja til eigin yfirsjóna, þó háð séum við öll að nokkru, því umhverfi er um oss lykur. En finnist einhverj- um nauðsyn bera til að jafna sakir við naungann, fyrir það að hafa sjálfur farið með skarðan hlut frá borði, munu felstir líta svo á, að betur sæmj “syndug- um manni” slík vopna viðskifti, meðan sá sem á er deilt, er enn í lifanda lífi,” því grafar friðurinn hefir ávalt njokkra helgi í hugum þeirra sem eftir lifa og drenglyndir vilja teljast Meðalhófið er talið vandratað. Eftir að bikarjnn hefir verið borinn að vörum hættir mörg- um við að drekka hann í botn, þeir sem horfið geta frá hálfu glasi hafa máske ástæðu til að áfellast hina, sem ákafar teyga veigarnar. En varlega skyldi hver um annars götu ganga. hafi hann sjálfur ekki vald yfir því 'öryggi sem samfara er ti yggri fótfestu. — t. okt. ’33. Annar kunningi hins látna FRÁ ÍSLANDI 9. sept. Alþýðublaðið, Rvík., segir frá: Undanfarna daga hefir rignt hér sunnan og vestan lands meir en dæmi eru til í langan tíma. Vatnsmagnið sem úr loftinu hefir komið er alveg yfir- gengilegt. Frá því kl. 8 í gær- morgun rigndi t. d, í Vík í Mýr- dal 150 mm., en það samsvarar 150 lítrum á hvern fermeter, eða 150 þúsund tonn af vatni á hvern ferkílómeter. Það eru nokkrir skipsfarmar á einum sólarhring og von að eitthvaö verði undan að láta slíku vatns- magni. Á Sámsstöðum í Fljóts- hlíð rigndi síðastliðinn sólar- hring 76 mm., á Hæli í Eystri- hrepp 65 mm. og í Hveradöl- um 49. Síðan í byrjun septem- ber hefir rignt 154 mm. á Sáms- stöðum, en 150 mm. allan sept- ember í fyrra. Rigning hefir verið lítil á Norðurlandi, mest við Húnaflóa, en engin rigning á Austurlandi, en hiti og blíða dag hvern, og þannig hefir verið í alt sumar. Mikill vöxtur hefir hlaupið í Álftá, og allir lækir hafa vaxið mjög. Flóir alt í vatni, og mun eins dæmi að slíkt flóð hafi hlaupið í ár og læki á þessuin tíma árs. Heytjón hefir ekki frézt' um hér nærlendis, enda ekki heyjað svo nálægt Álftá að sakað gæti. Aftaka-úrkoma hefir verið að undanförnu. Menn eru hættir að slá fyrir nokkru, en talsverð hey úti. — Ekki hefir frézt að tjón hafi orðið hér vestar, í Hraunhreppi og Kolbeinsstaðahreppi, en sam- göngur hafa ekki tepst og því ekki um neinar alvarlegar skemdir að ræða á vegum, en vöxtur er í öllum ám. Neðarlega við Hvítá munu ekki hafa orðið heyskaðar af völdum flóðsins, nema í Ferju- koti, þar mun eitthvað hafa far- ið af heyjum. Flóðið var afar mikið hér. Heyskapur á engj- um er búinn hér. Svignaskarði, Feikna-heytjón hefir orðið á bæjunum hér í kring, og mun láta nærri, að farið hafi um 3,000 hesta á ell- efu bæjum, frá Flóðatanga og upp að Munaðarnesi, þar af héðan um 500 og Arnarholti um 50Ö. í Galtarholti mun hafa farið talsvert af heyi, eitthvaö í Eskiholti og Ferjukoti. í Arn- arholti hefir rekið upp mikið af heyi, og sennilegt vegna góðrar aðstöðu, að talsvert náist úr heyhrönnum þar. Annars mun útilokað að hægt verði að stunda heyskap frekara víðast. Vatnið er nú mikið að réna á engjum ,en víðast leir í ökla, svo að afarhæpið er að hægt verði að bjarga nokkrum heyjum, þótt eitthvað yrði eftir og til þurka brigði. Vík í Mýrdal — Jarðhlaup kom í gærkveldi úr brekkunni fyrir ofan Víkurkauptún, og urðu fyrir því mörg hús, tvær hlöður, fjós og þrjú hesthús. íveruhús urðu ekki fyrir jarð- hlaupinu, en munaði litlu að svo færi. Ein kýr drapst. Jarð- hlaup hafa víðar orðið í nótt í Mýrdal og skemdir á túnum og görðum, en nánari fregnir af því vantar. Úrkoman hefir verið gífurleg að undanfömu, og alt flóir í vatni. Skemdir hafa orðið hjá Klifanda, þar sem brú hefir verið í smíðum, og jafnvel talið, að brúin væri í hættu, því að einum staurokanum hafði kipt burtu. Skemdir hafa orðið miklar á nýjum vegi ,miklu mannvirki, sem verið er að gera fyrir austan Fagradal, til und- irbúnings brú á Múlakvísl. — Brýr (bráðabirgðabrýr) hefir tekið af Hafursá. Nánari fregn- ir eru væntanlegar um frekari skemdir af völdum flóða og jarðhlaupa. Norðtungu — Gífurlegt flóð hljóp í ámar hérna. Örnólfs- dalsá og Litlu Þverá, og raunar alla læki, sem mega heita ófær- ir. Hefir slíkt flóð að sumar- eða haust-lagi ekki komið í manna minnum. Tjón hefir ekki orðið hér í kring svo yitað sé enn, nema á heyjum. Hér fóru um 30—40 hestar í flóðinu, og hey hafa menn mist í ámar af öllum bæjum meira eða minna, sem eiga land að ánum. Fjár- skaðar hafa ekki orðið hér um kring ,að því er menn vita. Hins vegar varð tjónið miklu meira í Norðurárdal, og var þar alt á floti og dalurinn eins og stóreflis stöðuvatn til að sjá, þegar flóðið var mest. Mikið af heyi fór í flóðinu á ýmsum bæjum, t. d. 300 hestar á Hreða- vatni og annað eins á Hrauns- nefi. Talsvert af fé hefir far- ist í flóðinu. Var það að tínast af fjalli í hópum. Frá Króki. sem er gegnt Sveinatungu, höfðu seytján kindur sést fara í ána ,annars staðar 9, og sóp- uðust sumar með, en 5 náðu sér upp á hólma, en hafa senni- lega farið síðar. Var gert alt, sem unt var I gær til þess að bjarga fé úr ánni, og mun brátt koma í ljós að einhverju leyti, hvort margt fé hefir farið í flóðunum, en sennilega verður aldrei um það vitað með neinni vissu. Vegarskemdir hafa orð- ið miklar í dalnum. Brúnum sópaði því nær alveg af Bjarnar- Þér sem notiS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrjffflr: Henry Ave. Eaet Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og: Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA dalsárkvísl, alveg af annari, og brú tók af Litlá hjá Hvammi í Norðurá. Vatnið fór mikið að sjatna í dag, og hafa bílar tepst mjög, og komust nokkrir bíalr mjög, og komust nokkrir bílar alla leið þangað, og ferðafólkið úr öllum bílunum mun hafa komið þangað. (Aðrar fregnir herma, að tek- ist hafi að koma ferðafólkinu að norðan alla leið í Borgarnes. Var það flutt á hestum frá Dalsmynni að Hraunsnefi, en á bifreiðum þaðan. * * * Elías Þorsteinsson útgerðarmaður í Keflavfk keypti í fyrra guanoverksmiðju í Keflavík og hefir nú endurbætt hana og bygt i viðbót við hana stórt geymsluhús, sem rúmar um 800 smál. af þurrum bein- um. Vyrir þrennar samstœður af Poker Hands Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands GEFINS FYRIR POKER HANDS Fyrir tíu samstæður af Poker Hands Fyrir fjórar samstæður af Poker Hands Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands Fyrir tvær samstæður af Poker Hands ER FYLGJA HVERJUM PAKKA AF TURRET FINE CUT VINDLINGA TÓBAKI Þetta er aðeins sýnishorn þeirra gjafa POKER HANDS SAFNIÐ ÞEIM, FÁIÐ VINI YÐAR TIL AÐ SAFNA ÞEIM LfKA FYRIR YÐUR Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður heildar skrá yfir gjafir þær sem fást fyrir Poker Hands, sem fylgja Turret Fine Cut vindlinga tóbaki. Þér getið eignast þar marga góða hluti. Turret Fine Cut vindlinga tóbak er unnið úr úrvals blöðku—er frægt frvir mvkt oe- ilmgæði. Þér getið vafið upp 50 vindlinga úr 20c pakka. SAFNIÐ P0KER HANDS Börnum geðjast RUSINU BRAUÐ og BONS, SYKRUÐ UTAN Það freistar lystarinnar. Það er létt og lystug fæða, sem auð- velt er að búa til ,ef notuð eru Royal Yeast Cakes og hin nýja Royal Sponge* aðferð. Hin fræga yeast cake hefir verið bezta varan þessarar teg- undar í full 50 ár. Og þar sem þær eru vafðar hver um sig í vaxborinn pappír eru þær ávalt ferskar. Standard Brands Ltd., Fraser Avenue og Liberty St„ Toronto, Ont. Kaupið vörur búnar til í Canada. KANEL-BUNS (*Royal Leysið upp 3 matskeiðar af sykri og 1 teskeið af salti í % bolla af mjólk.- Kæl- ið. Blandið með 1 bolla af Royal Yeast Sponge*. Bætið við 4 matskeiðum af bræddri fitu, og 2% bollum af mjöli. Hnoðið dálítið, látið hefast og vaxa til helminga. Hnoðið aftur. Breiðið svo að stækki um % þuml. Smyrjið með bræddu smjöri og stráið kanel og sykri á. Vefjið upp eins og Jelly Roll og sker- ið í þykkar sneiðar. Látið svo á fitu- borna pönnu og hefast að nýju og vaxa Sponge Aðferð No. 1) um helming. Rjóðrið yfir með eggi og mjólk, og bakið i 40 minútur við 375° F. hita. Þetta gerir 12 kökur. *ROYAL YEAST SPONGE: — Látið Royal Yeast Cake í % mörk af volgu vatni í 15 mín. Látið eina matskeið af sykri í hálfa mörk af mjólk. Látið þetta og gerblöndunina í 1 pott af mjöli. Sláið vel. Hyljið vel og látið hefast til heiminga yfir nóttina í hlýju plássi, súglausu. Gerir 5 til 6 bolla af deigi. \

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.