Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 9
r með var ó-
á.
ar ekkert til-
im það. Ég
segja lánað-
'ara í .. . Ég
ar í Gefjun,
keppninnar
g talað við
— en ég tók
í mál. Mér
'o fjarstætt.
kið, sem ég
í, .og ég lét
a, af því ut-
m heitið var
staði mín ó-
hafði aldrei
ollinn og sá
mér mundi
ast tækifæri
einhvern yf-
átt ... Mað-
iú sjaldan í
sólaárunum,
irar sumarið
og sjötta
taskólanum.
hálfan vet-
allt sumarið
... að hella upp á ...
hætta að vinria úti, ég er bú-
in að hlakka til þess í mörg
ár.
— Néi, ... isss ... ekki
dettur mér það í hug. Það
kemur allt af sjálfu sér.
Þótt stúlkur séu stúdentar,
geta þær áreiðanlega orðið
góðar húsmæður. Og ég er
alveg sammála Kolbrúnu í
því, að ég held að stúlkur
geti líka orðið fegurðar-
drottningar án þess að bíða
tjón á sálu sinni, a. m. k. ei
þær eru ekki allt of ungar
og barnalegar.
Það er yndislegt að vera
heima. Það er óskaplega
þreytandi að vinna alltaf
úti, fara með börnin á barna
heimili á mórgnana, sækja
þau á kvöldiii og eiga þá
allt eftir að gera á heimil-
inu. Mér finnst líka að mæð
ur vanræki börnin, ef þann
ig er að farið. — Nú fer mér
kannski að gefast betri tími
til að sinna hugðarefnum
mxnum. Ég hefði t. d. áhuga
á að fara eitthvað í háskól-
ann. Kannski ég fari í
frönsku. Svo vildi ég gjarn-
an ferðast ...
★
Við skulum fá okkur
meira kaffi, — og setja
nýja plötu á fóninn . . .
Tivoligarðinn fyrri sunnu-
daginn, sem ég var úti.
•— Ah, sem betur fer var
nú dálítið farið að fyrnast
yfir þetta, þegar ég kom í
skólann um haustið: það var
svo sem ekkert um þetta
rætt, lííið gekk sinri vana-
gang, með skólalífi, sels-
ferðum, yndislegri dimision,
yndislegu upplestrarfríi og
ir hálfsmán stúdentsprófi í lokin. Upp-
xmannahöfn lestrarfríið undir stúdents-
standi. próf var dásamlegur tími,
þarna strax veðrið var þá oft svo gott,
Ég þekkti — en annars var ég fegin,
í Höfn, ann þegar skólanum var lokið.
lú kannski Þótt margs skemmtilegs sé
i ég átti af að minnast, var þó líka
5 var ekkert margt þreytandi, sem er
ig frá þeirra fljótar að hverfa í gleymsk
fékk frítt í unnar dá, og þegar fólk fer
að rifja upp skólaárin, manf
það aðeins eftir einstökum
skemmtilegum atburðum,
en gleymir erfiðleikunum.
■— Ég hef líka haft stöðug-
an höfuðverk í 15 ár, og það
er kannski þess vegna, sem
ég var orðin dálítið þreytt.
— Þú spyrð um framhalds-
nám ... — Ja, ég lét inn-
rita mig í læknisfræði, —
en svo giftist ég og fór að
vinna. Það var 1953, sem
við giftum okkur, urðum
bæði stúdentar 1952, hann
átti nám fyrir höndum og
enginn lifir á lofinu. Ég hef
unnið í Úvegsbankanum
alltaf síðan. Núna er ég rétt
nýhætt og mér líður dásam
lega. Ég skil ekki þær kon-
ur, sem kvíða fyrir því að
... ný plata á fóninn.
iír
Með einu, litlu skrefi
leggjum við af stað í
10 þús. mílna ferða-
lag.
Kínverskt
rnáltæki.
Alveg
eins
TVÍBURARNIR Vaughan
og Howard Clarke í Norð-
ur-Wales eru svo líkir, að
Jean Girling þekkir þá alls
ekki í sundur. Þetta er því
bagalegra, ■ af þvf að báðir
tvíburarnir eru yfir sig ást
fangir í hinni 19 ára gömlu
falegu Jean, en hún veit
ekki hvorn þeirra hún vill
heldur, af því að henni virð
ist þeir alveg eins. Nú hafa
bræðurnir ákveðið að gera
upp um þetta með kapp-
göngu. Þeir ætla að ganga
166 km, en upphafi og endir
göngunnar skal vera í Ban-
gor, þar sem Jean á að
standa og gefa „start"-
merki. Sá, sem tapar, á að
verða svaramaður í brúð-
kaupinu.
OPIÐ alla virka daga og helga daga frá kl. 8
að morgni til kl. 11 að kvöldi.
Hjólbarðaverksfæðið HraunhoEt,
við hliðina á Nýju sendibílastöðínní
við Miklatorg.
VERKAMENN
óskast strax.
Byggingafélagið Brú h.f.
Sími 16 298.
Kjalarnes - Kjós
Sumaráætlun frá og með 7. maí 1960.
Frá Rsykjavík: Sunnudaga kl. 8,00 — 13,30 — 1S,15
— 23,15.
Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 18,00.
Laugardaga kl, 13,30 og 17.00.
Frá Hálsi: Sunnudaga kl. 10,00 — 17,00 — 21,00.
Mánudaga. þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga1
og föstudaga kl. 9,00.
Laugardaga kl. 10,00 og 19.00.
Sérleyfishafi. i
Ingólfs-Café
Gömhi dansarnir
í kvöld kl. 9,
Dailsstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Ásadans verður kl. 12.
Ókeypis fyrir 10 fyrstu pörin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826.
Ath. Dansað í síðdegiskaífitímanum í dag,
Diskó kvintettinn leikur.
Ingólfs Café.
Auglýsingasíinl
Alþyðuhlaðsins
er 14906
. Alþýðublaðið — 8. maí 1960 <£
J