Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 1
XIiVIII. ÁRGANGUR. NÚMER 17. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 24. JANÚAR, 1934. ALVARLEGT MAL Skattvirðing eigna í Winnipeg ta'in ólögmæt af dómstóiun- um. Síðast liðinn mánudag var dómur kveðinn upp í hæstarétti í Manitoba (Court of Kings Bench), er ákveður að fyrir- komulagið, sem fylgt er í Win- nipeg við virðingu eigna til skatts, sé ólögmætt. Á dóminum stendur þannig, að eigandi Empress fjölhýsisins í Winnipeg fór í mál við bæjar- stjómina út af skattvirðingu eignarinnar. Skatturinn á stórhýsinu nam árið 1933 $61,770. En dóm- arinn (Montague) gaf þann úr- skurð, að hann gæti ekki num- ið meiru en $35,750 eða lækkaði skattinn um 42%. Árið áður var skatturinn $40,750. Virðingin sem þá var á eigninni lagði dómarinn til honum þótti sanngjamt af virð- ingarverði fyrir fyrningar kostn- aði á byggingunni síðan, og Þátttaka Vestur-íslendinga í '• Afreksverkið sem hann vann stofnun þess var góð og verður, og sem lagði honum völdin í þeim til drengsskapar og dáða j hendur, var, að hann gat sam- talin. Péð sem þeir lögðu fram j einað og náð fylgi bæði sjó- og mun alls hafa numið tvö hundr- j landhersins, en það hefir ekki uð þúsund krónum. Má þaðineinum fyrirrennara hans áður Bankastjóra rænt í St. Paul $200,000 lausnargjalds krafist Mannaþjófar halda enn áfram sem gerði skattinn nú $35,750. i þakka ágætri forgöngu Áma tekist. Hann hefir einnig náðííf^ S.Ínn).J. Ban<^)^”^m- i . oo . „ , , ° biðast liðinn timtudag var Að virða allar eignir til skatts, j Eggertssonar, er mest og bezt flestum oðrum flokkum er jban óra Commercial state eftir ákveðinni virðingu á vissri hefir að veg og gengi félags- nokkuð mega sín, á sitt vald-!bankans j borginni St Paul eign á Portage Ave. og Main i ins unnið hér vestra frá byrjun, Ætla menn hann því öruggari rænt og |2oo,000 lausnargjalds krafist. Edward G. Bremer heitir bankastjórinn og er hann sonur auðugs vínbruggara Adolf Bremer í St. Paul. Bankastjóriun var að fara í vinnu að morgninum í bíl, er hann var umkringdur af manna þjófunum og numinn brott. Skömmu síðar var skyld- n.ennum hans tilkynt, að Brem- St., eins og bæjarráðið gerði, að ógleymdum þeim Ásmundi P. j á valdastóli en aðrir embættis- kvað dómarinn ólögmætt. Virð- ílóhannssyni, Jóni J. Bíldfell ing til skatts ætti, bæjarlögum j og Baldvin L. Baldvinssyni, er samkvmæt að grundvallast á j ritari þess hefir verið hér vestra sanngjörnu söluverði hverrar jum mörg ár. Og auðvitað eiga eignar um sig, því verði, er margir fleiri hlut að máli, þó álitlegt væri skoðað fyrir kaup- anda að leggja fé í, og án þess hér séu ekki nefndir. Vestur-lslendingar gleðjast bræður hans hafa verið. Carlos Hevia, fráfarandi for- seti, var 30 ára gamall. Reynd- ist hann of ungur og ráðafár til að fara með stjóm, enda þótt hann nyti lengi trausts og fylgis öflugs flokks uppreistarmanna. að eigandi væri nauðbeygður að I yfir starfsárangri Eimskipafé-; Það hefir stundum reynst sitt selja. jlags íslands og óska til lukku á Við dóm þennan sló heldur en ! ara afmæli þess. ekki felmtri á bæjarráðið. Ekki * svo mjög af því, að tapið væri Siytte af Lenin tilfinnanlegt í þessu eina atriði,! Feikna stóra styttu er nú ver- heldur vegna hins, að það býst ið að ljúka við smíði á af Lenin við, að hundruðir annara fari í Moskva. af stað og krefjist hins sama Hún er sögð helmingi stærri Bandaríkjunum til fundar við sig hvað að stjórna í stríði og friði. * * * Roosevelt talar við Þjóðverjann Síðast liðinn mánudag kall- aði Roosevelt forseti dr. Hans er yrð: depinn, ef nokkur mök yrðu við lögregluna eða blöðin átt um brottnámið eða meðan á samningi stæði um greiðslu lausnargja’dsins. Skyklmennin hafa ekki annaS þorað en að breyta eftir þessu og hafa sem minst viljað um málið ræða þó upplýsinga hafi verið leitað hjá þeim um það. Eigi að síður hefir lögreglan hafist handa, en var ekki í gær orðin mikils vísari. Tveim dögum eftir ránið barst sú fregn út, að Bremer hefði verið drepinn er hann var tekinn. En skeyti frá manna- þjófunum ber það til baka. KRISTUR Ræða flutt á jóladaginn 1933 Luther, sendiherra Þýzkalands í,í Sambandskirkjunni á Lundar, að við þekkjum nokkurn mann alveg rétt, jafnvel ekki okkar nánustu vini. Persónuleiki flestra manna er svo marg- grundvallar fyrir úrskurði sín- og eigandi Empress-byggingar- en Liberty-styttan mikla í New í Hvítahúsinu til að gera grein um. Aðeins afskrifaði það, sem innar hefir gert. York. NAVIGARE NECESSE Styttan stendur á stað þeim fyrir hvað Þjóðverjar hefðu í huga með greiðslu á skuldum Með þessari fyrirsögn barst skjal eitt vestur um haf árið 1913. Þýða orðin siglingar nauðsynlegar. Var skjalið boðs- bréf til Vestur-íslendinga um hluta-kaup í félagi, er síðan hefir borið nafnið: H.f. Eim- skipafélag íslands. Þess skal hér getið, að eigna- [ borginni er Christ Saviour j s^num* Þær nema einni biljón lækkunin sem átt er við, er upp- kirkjan stóð áður, en sem var óollara. Hafði forsetinn áður hæð sú, sem gert er ráð fynr 1 sprengd í loft upp á jólum árið senf tvmr allharðorðar áminn- vegna fyrninga. 'l931 |ingar til Þýzkalands áhrærandi Um reksturinn stendur þetta í skýrslunni: “Eins og sjá má af reksturs- reikningi félagsins fyrir síðast liðið ár (1932), er talið að tekjur og gjöld hafi staðist á. Ástæðan fyrir því, að þessa 1>eSar útkoman er talin þetta, er nú minst er sú, að Eim- skipafélagið hélt 20 ára afmæli sitt 18. jan. 1934. Voru skeyti send þennan dag þeim Vestur- Islendingum er í stjóm félags- ins hafa verið af félagsstjórn- er búið að færa til útgjalda á rekstursreikningnum kr. 345,- 105.49 til frádráttar á bókfærðu eignaverði eigna félagsins, og álítur fé- lagsstjómin þær afskriftir hæfi- 1931. „ , 4 .. * .1 skuldirnar, en hvorugri verið Hæð styttunnar verður næm > 1000 fet. í laginu er hún, sem svarað' Krafðist hana ^ af flestar stórar styttur eru, eins sendiherranum að Þyzka stjorn- og giftingar kaka. |)n Serðl f^r 'þvi, hvort Bandarikin nytu ekki Efsti hluti styttunnar verður hús um 800 fet á hæð. * * * Man., af sára Guðm. Ámasyni. þættur> að það er næstum ó. (Ræða þessi birtist á prenti mögnlegt að þekkja n°kknm samkvæmt ósk nokkurra á- mann alveg til hlítar. Við höld- heyrenda). um að vlð Þekkjum þá, sem við höfum verið með árum saman. Umræðuefni mitt í dag er ®n gerum ríð það? Hversu oft | kemur það ekki fyrir, að maður, Við vitum öll, að orðið Krist-,sem vlð höldum að við þekkjum, ur er ekki mannsnafn, heldur Serlr eitthvað, sem við eigum orð, sem hefir ákveðna þýðingu, alls elílíl von á- ^lð seSÍum Þa aðra en þá, að auðkenna einn!'Þessu hefði eg ekki vissan mann, svo að hann þekk- trúað um hann. En hvað er þeirra réttinda er aðrir lánar- ist frá öllum öðrum; en það er Það annað en yfirlýsing um að inni heima, en þeir eru Árni leSar- Árið 1931 var reksturs- Eggertsson, Ásmundur Jóhanns- son og Jón Bíldfell. Fylgir hér með skeytið til eins þeirra: Rvík. Ir8. jan. 1934 Mr .Árni Eggertsson, Winnipeg, Man., Stjórn Eimskipafélags íslands, SambandsþingiS Sambandsþingið kemur sam- skipanna og fast- ,an a mor^un ^25- ian j' því yfir að hann hefði lækkað lagaákvæða og sum mjog mikil- væg, er sagt að fyrir þingið verði lögð. Er búist við miklum umræðum um sum þeirra og að þingið muni standa lengi yfir. drotnar Þýzkalands nytu. jsú eina þýðing, sem manna- Þessi óvanalega ákvörðun af nöfn yfirleitt hafa. Kristnr er hagnaður áður en afskriftir voru færðar til útgjalda kr. 276,535.62, svo að útkoman fyr- ir síðast liðið ár hefir orðið betri, sem nemur kr. 68,569.87, en þar af eru 65. þús. kr. hækk- aður styrkur úr ríkisstjóði.” Það skal og tekið hér fram, samansöfnuð á hátíðafundi að að með bókverði eigna félags- Reynistað, vegna 20 ára af- mælis Eimskipafélagsins, send- ír yður hjartanlegar þakkir og vinarkveðju fyrir alt starf yðar ins í skýrslunnni, er átt við verð eignanna, eftir að afskrif- að hefir verið svo og svo mikið á hverju ári í þessi s. 1. 20 ár. frá upphafi í þágu félagsins. 1 sjálfu ser á þa, ðbókverð þvi íslenzk þjóð fagnar samvinnu við Vestur-íslendinga. Eggert Claesen forseti. Sama skeytið var sent Mr. J. Bíldfell og Mr. Á. P. Jóhanns- son. Svaraði Árni Eggertsson og þeir vinakveðjunni sem hér fylgir: Hr. Eggert Claessen, Reykjavík, Iceland. Hjartans þakkir fyrir vinar- kveðjur. Við óskum yður og meðstjómendum Eimskipafél. allra blessunar og félaginu vax- andi gengis. Til þess að gefa Vestur-ís- lendingum ofurlítið yfirlit yfir hag félagsins, skulu hér birtar tvær málgreinar úr skýrslum þess við lok ársins 1932. — (Skýrslur yfir rekstur ársins 1933 eru væntanlegar 25 júní 1934; þá er ársfundur félags- ins). Um efnahag félagsins segir: “Eins og reikningur félags- ins fyrir 1932 ber með sér, nema eignir þess, með því eignaverði sem bókfært er, kr. 4,110,210.77, og skuldir,.að meðtöldu hlutafé, sömu upphæð. Skuldir félags- ins aðrar en hlutafé nema kr. 2,429,460.77 og haJfa iþainnig lækkað um 26. þús. krónur á árinu vegna afborgana á skuld- um. Eignir hafa einnig lækk- að um sömu upphæð.” Nýr forseti á Cuba Forsetar á Cuba hafa ekki orð- Roosevelts hálfu, var tekin eftir að ríkisbanki Þýzkalands lýsti vexti á útlendum lánum nm 35%, en undanskilin því ákvæði væri þó vextir á lánum frá grískt orð, ofurlítið breytt, og þýðir hinn smurði, þ. e. sá, sém smurður hefir verið með olíu, eins og gert hefir verið frá því mjög snemma á tímum og enn er gert í kaþólsku kirkjunni við við höfum ekki þekt hann? Þetta verður mjög Ijóst, ef við lesum æfisögur nafnkendra manna eftir fleiri en einn höf- und. Æfisögur Napóleons skifta víst hundruðum og æfisögur Lincolns eru orðnar fjölda margar. En enginn mundi láta sér detta í hug, að hann fengi Svisslandi og Niðurlöndum, er vígslur. f daglegri merkingu að fullu yrðu greiddir, sem áður. hefir orðið fengið á sig sömu alveS refta hugmynd um þessa William E. Dodd sendiherra Iþýðingu og eiginnnafn ,svo að tvo menn, þo að hann læsi allar Banadaríkjanna í Berlín, hefir ver venjulega skiljum orðin ekkert orðið ágengt, er hann hefir borið málið upp við þýzku Jesús Kristur sem tvö nöfn á sama manni. En hann hét að- ið ellidauðir í sessinum undan- farið. f síðasta blaði var sagt Carlos^lSvia.^^Á öðíum ^degi hafa "^S11^ fé 111 að bonum var gefinn af fylgj- ríkisstjórnar sinnar varð hann skuldina skllvísleSa- eða a gjald- endum hans, eða, ef til vill, tok rk s j ar mna > a ð na n|d . fé , t}1 annars var. hann sér hann sjálfur, hafi hann að rýma sessmu. Sá er nú er :uegl> en Ienu se 111 annars var - tekinn við, heitir Carlos Mend- ið> °S Þar á meðal 111 að kauPa ieta. Er hann sá sjötti, er upp' W'zk verðbréf UPP 1 Bandaríkj- í forsetastólinn stígur á tæpum unum a iágverði fimm mánuðum. Messa í Sambandskirkju stjómina. Telur hann hana þóielns Jesús, Kristur er titillinn, trúað því að hann væri Messías inn, sem engan vegin er víst. Mendieta er 60 ára; hann er þaulvanur stjómmálamaður og á sunnudagskveldið kemur. — hefir verið þingmaður um langt Séra Philip M. Pétursson prédik- skeið. Hann er og gamall her- ar. Sunnudagsskólin byrjar kl. maður. ! 11. f. h. messan kl. 7 e. h. ekki skylt við eiginlegt eigna- verð. T. d. mun nú skipið “Gullfoss”, elzta skip félagsins sem næst alt afskrifað, en hefir þó verið haldið svo við, að það er nálega eins gott og þegar það var keypt. Þegar félagið fór af stað fyrir 20 árum, átti það tvö skip í förum. Nú eru þau sex. Heita þau: “Gullfoss”, “Brúarfoss”, “Lagarfoss”, Goðafoss”, “Detti- foss” og “Selfoss”. Félagið hefir á hverju árí getað sýnt nokkum ágóða, þó hluthafa arður hafi ekki ávalt verið greiddur. Og rastir og boða kreppunnar, hafa “foss- amir” klofið klaklaust. í niðurlagi ræðu sinnar á árs- fundi Eimskipafélagsins 24. júní 1933, kemst hinn ágæti fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Vil- hjálmsson svo að orði, að — “Eimskipafélagið hafi réttilega verið kallað óskabarn þjóðarinn- j þruskið og hlupu út. Hrópuðu ar”. Það er víst enginn efi á ■ þeir upp og spurðu hverjir á þvf, að stofnun þessi á óvana-1 þakinu væru. Hlupu þá þjóf- legum vinsældum að fagna hjá! amir í hendings kasti niður íslendingum hvar sem eru æfisögúmar, sem um þá hafa verið ritaðar. Engum tveimur höfundum ber alveg saman í öllum atriðum, þó að þeim séu aðalatriðin f lífi mannanna ve! kunn. Ein sú lang nákvæmasta æfisaga, sem er til, er hin merkilega æfisaga dr. Samúels Johnson eftir Boswell. Dr. John- En úr því eg mintist á þýð-!son fæödist árið 1700 og dó ingu orðsins Kristur, á líkal árið 1784- B°swell var honum máske vel við að gerð sé grein i mí°S nákominn, fylgdi honum fyrir hinni upprunalegu merk- bverf sem hann fór og tók ná- HARÐFENGUR ÞJ0FUR Síðast liðinn fimtudag var um niður, og fór bæði aftur öryggis skápur sprengdur upp á og framhjól bflsins yfir hann. skrifstofu Prince Edward knatt- Annar fólksflutningsbíll var á leikastofunnar 273^2 Portage eftir og staðnæmdist til að veita Ave., í Winnipeg og stolið úr hinum hálf- eða aldauða manni honum $300 í peningum. Þjófarnir voru tveir og fóru upp á þak byggingarinnar. Brut- ust þar inn um glugga og kom- ust á þann hátt inn í skrif- stofuna. Þegar þeir höfðu sprengt upp peningaskápinn aðstoð sína, ásamt bílstjóranum er ók yfir hann. En þegar þeir ingu nafnsins Jesús. Það er samsett úr tveimur hebreskum orðum: “Jak”, sem er fyrsta at- kvæðið í nafninu Jahve eða Je- kvæmlega eftir tali hans og háttalagi, og ritaði niður með óþreytandi elju alt, sem honum fanst þess vert að ekki félli í eru rétt komnir að hinum dauð- jmörg mannanöfn í ýmsum mál- vona, bregður hann undir siglum hafa verið mynduð úr orð- hóva ,sem var hebreska nafnið gleymsku- En þrátt fyrir þessa á guði og “hoshia”, sem þýðir nákvæmni, geta þeir, sem æfi- hjálp. Jahve hjálpar, eða frels- s°guna lesa> auðvitað ekki gjör- ar, er þýðnig orðanna beggja, bekt manninn. og þau urðu að algengu manns-1 Það segir sig þá sjálft, hversu nafni, Jósúa, Jesús. Jesús frá erfitt það muni vera, að þekkja Nazaret var ekki fyrsti mað-! þá menn, sem hafa lifað fyrir urinn, sem bar nafnið, flestir hundruðum ára, og ekkert nema munu kannast við nafnið Jesús fremur ógreinilegar sagnir er til Síraksson úr einni hinna svo um. Við getum tekið hvern af nefndu apókrýfisku bóka. Fjölda þeim mönnum, sem íslenzkar fornsögur segja frá, og alt, sem við getum um hann vitað, er fótum og tekur á rás. Hlupu bilstjórarnir lengi á eftir honum, því þeir héldu hann brjálaðann sem í voru $300 og voru á leið- af meiðslum. En hann reyndist um, sem þýða guð, og ýmsum öðrum orðum, t. d. má benda á gríska nafnið Þeodoros, sem er bara hrafl. Nú voru þeir samt svo merkir menn á sinni tíð, að mönnum fanst að sögurnar um samsett úr Þeos, guð, og dor-'þá mættu ekki gleymast; þær inni ofan af þakinu, urðu mennjþeim sem öðrum frárri á fætijon, gjöf, og á fjölda margrajvoru sagðar, gengu mann fram er í bygginguni unnu, varir við og þeir mistu einnig sjónar af íslenzkra nafna mætti benda, af manni, þangað til þær voru Það var heilladagur fyrir ís- lenzka þjóð er félagið var stofn- að. Hvað orðið hefði um flutn- inga og skipaferðir milli ís- lands og annara landa á stríðs- árunum, ef ísland hefði ekki átt sín eigin skip, er ekki auðið að segja. Og með þrí er þó ekki talið nema lítið af þeim hag sem íslandi hefir frá stofnun Eimskipafélagsins stafað. einn símastaurinn og út á göt- una. Var lögreglunni strax tilkynt þetta en menn er við- staddir voru hlupu á eftir þjóf- unum. Reyndust þjófarnir þeim öllum frárri á fæti, svo í sund- ur dróg með þeim. Þjófarnir máttu auðvitað ekki vera að því að líta til hægri eða vinstri. Þegar yfir á Carlton stræti kom, rann fólksflutnings- bíll á annan þeirra, skelti hon- fimm að deglnum. honum. Þegar þeir komu aftur móðir til bfla sinna, voru þar lögreglumenn og hópur manna, i sem eltingaleikinn háði. Er skemst frá að segja, að þessir harðfengu og slungnu þjófar komust undan og hafa enn ekki náðst. Um þann er ekki varð fyrir slysinu, er það ef til vill ekkert ónáttúrlegt. En íhitt þykir furðu sæta, að sá er bíll- inn fór yfir, skyldi ekkert við það dasast, eða missa mátt til að hlaupa. Þetta skeði um klukkan hálf Sem eru af sama uppruna. ; ritaðar, til þess að komandi Vitanlega skiftir þetta litlu kynslóðir mættu eitthvað vita máli; nöfn, hver sem hin upp- umNþá menn, sem þær voru um. runalega merking þeirra hefir En við þekkjum þá ekki betur verið, eru hvort sem er ekkert en svo, að um þá alla geta ver- annað en orð, sem eru notuð ið og eru mjög skiftar skoðan- til þess að greina einstaklinga ir. Maður þarf ekki annað en hvern frá öðrum. Samt má gjaman hafa það hugfast, að orðið Kristur hefir guðfræðilega merkingu, en að Jesús er eins og hvert annað mannsnafn. Eitt af þvi allra erflðasta er að eignast ákveðna og fullnægjandi hugmynd um nokkum mann. Við getum aldrei verið viss um, að hlusta á rnenn tala um Njálu og höfuðpersónur hennar. t augum sumra er Njáll speking- ur og göfugmenni, en í aug- um annara er hann að vísu vitur en slægur bragðarefur. Og hið sama er að segja um aðrar persónur sögunnar. Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.