Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. JANÚAH, 1934. HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA. I LEIT AÐ HINU HORFNA ATLANTIS Frh. frá 3. bls. nauðalíkt, höfuðlagi hinna fomu Lagose Santa í Brazilíu, af því hafa menn ályktað að hvom tveggja þjóðmar muni af sama kynstofni sprottnar. Hvernig mundi blöndun svona fjarlægra þjóða, sitt hvoru megin Atlants- hafs, hafa getað átt sér stað? , i>að er ekki líklegt að skyld- leika einkenni þessara svo fjar- lægu þjóða sé bara tilfellislegt fyrirbrigði, sem engrar skýring- ar þarf við, það þarf alls ekki að vera ástæðulaus hugarburð- ur — eins og sumir halda —[ að ímynda sér að báðar þessar þjóðir hafi átt upptök sín í landi, sem fyrir æfalöngu síðan lá milli Evrópu og Afríku’, ann- ars vegar, en Norður- og Suður- Ameríku hins vegar, og að íbú- amir hafi flúið austur og vest- ur, þegar landið fór smátt og smátt og sökkva, og svo loksins. að fullu og öllu hverfa í djúp Atlantshafsins. í Forn trúarbrögð þessara fmm- þjóða beggja megin Atlants- hafs benda og í þá átt, að hvorutveggja þjóðimar hafi ver- íð af sama meið sprottnar. Guð-j ir forn Egypta eru á margan hátt líkir guðum frumþjóða þeirra, er bygðu Norður- og Suður-Ameríku. Það má virðast eins og að seilast um öxl sér, eftir sönnun-1 um að minnast í þessu sam- bandi á flóðið mikla (synda flóðið). Eftir að vér höfum lauslega litið yfir sumar af þeim bend-! ingum, sem jarðfræðin, líffræð-! in og fornfræðin gefa oss til leiðbeiningar í þessu máli, er alls ekki úr vegi að skygnast, eftir hvaða upplýsingar að hægt sé að öðlast annarstaðar frá. I Sagan um syndaflóðið í Genesis, er öllum svo vel kunn að óþarfi er að endurtaka hana hér. Vís- j indamenn þeir sem mest hafa unnið að fomleifa rannsóknúm í hinu forna Asseryu-ríki, sýna; fram á að flóðsagan í Genesis eé samstofna hinni Babilonisku sögu ag Gilgamesh, sem er skrif- uð á leirtöflur, sem fundist hafa í hinu mikla bóka safni Assur- abnipals, í rústum Nineve-borg- ar. Af Babylonskum uppruna eru og frásagnir hins Kaldeiska prests, Berosus. Allar þessar sagnir sagja frá fljótandi örk, sem fylt var mönnum og dýr-, iu"m, ógurlegu vatnsflóði, sem fór yfir löndin, og sópaði burt öUu dauðu og lifandi og lagði lönd og þjóðir í eyði. Tupi-Guami Indíánamir í f Brazilíu, eiga sér og mjög svip- aða sögu, um flóö hinnar al-; mennu eyðileggingar. Guðinn Monan (skapari) sá ilsku mannanna, og hann ásetti sér að afmá þá af jörðinúi með eldi. Töframaður mikill, Irin Magé, að nafni, gat þó með kunnáttu sinni afstýrt því, að^ Monan eyddi mönnunum af, jörðinni með eldi, en í þess stað, lét hann vatnsflóð mikið fara yfir jörðina, og drekti þannig öllu fólki, svo aðeins fáir komust af. Carib Indíán- amir í Vestur-Indíum, hafa og svipaða sögu að segja, um feikna vatnsflóð sem sópaði burt af jörðinni, öllu lifandi er fyrir því varð. Þá eru og merkilegar sagnir þær er ganga meðal Macusi og Tamanaces þjóðflokkanna, um eyðileggjandi vatnsflóð. Mexico- Indíánar eiga og merkilega helgisögu, um hið mikla vatns- flóð, sem allir fórust í, nema Nata og kon hans Nena, þau áttu að hafa bjargast á litlúm bát, sem.þau bjuggu til, þannig að þau holuðu innan Cypress viðar tré, og það var þeirra örk. Þeir eiga og aðra helgisögu, er segir frá því hvernig risi nokk- ur að nafni Xelhua, er kifraði upp á hátt fjall til þess að forða sér úr flóðinu, bygði Pyramida í Cholula, til þess að fólk gæti flúið þangað og forðað sér, ef slíkt eyðileggingar flóð skyldi koma aftur. Þessi saga virðist að vera samstofna sögunni um tuminn Babel í Genesis. Kynkvíslir Seminoles og Choctau indíána í Norður-Ame- ríkú, eiga sér sköpunarsögu, sem svipar mjög til sköpunar- sögu Biblíunnar: Fyrst var ekk- ert nema vatn, sem huldi alt yfirborð jarðarinnar, upp úr vatninu reis landið og grös og jurtir uxu á þurlendinu. Á miðju þurlendinu myndaðist (óx) hátt fjall, þar var aðsetur hins mikla guðs, “herra lífsins”, sem bjó mennina til úr leir jarðarinnar. Þá er og sagan um Brochica, hina ímynduðu fornhetju Chib- chas Indíána í Columbia, sem átti að hafa borið jörðina á herðum sér, sem sjáanlega er bara önnur útgáfa af hinni fornkrísku goðsögn um Atlas. Þá má og benda á hinn Mexi- kanska guð Quetzalcoatl, sem er bein eftirstæling, Osiris Egypta, og Ciuacoatl er og samskonar eftirstæling af Isis. Það er býsna margt sem svipar hvað til annars hjá hinum fmm- stæðu Mexicomönnum og fom Egyptum. Meðal annars það, að á Egyptalandi eru Pyramíd- ar, í Mexico eru og einnig Pýra- midar. í báðum þessum lönd- úrn var tíska, að búa lík til greftrunar, með því að smyrja þau og þurka. Það var og mjög almenn siðvenja í Peru. Það er valla hugsanlegt að þjóðir, sem voru aðskyldar hver frá annari, af hinu mikla úthafi, hafi bara af handa hófi slampast á, að eiga svo margt sameiginlegt, í síðum og trúarbrögðum, á þeim tímum í sögu mannanna, þegar ferðalög yfir Atlantshaf, má skoða sem algerlega ómögu- leg. Það væri hugsanlegt að halda því fram að áhrif hinnar Egypt- sku menningar- hafi borist til Ameríku, yfir Asíu, og þaðan til Ameríkú, yfir Berings sund, en sú tilgáta væri alls ekki lík- leg, vegna þess að á þeirri leið, hefði hin Egyptska menning orðið að berast gegnum fjöl- bygð lönd, svo sem Indland og Kína, án þess að taka neinn blæ af þeirra þjóða menningu, eða skilja nein merki hinnar Egyptsku menningu eftir meðal þeirra. En það er ekki sjáan- legt að svo hafi verið. Þess er getið í fomum sögn- um að Egyptar hafi á stjómar árum Necho farið sjóleiðis, alt suður til suður odda Afríku. — Sumir draga þá ályktun af því, að þeir hefðu þá einnig farið vestur yfir Atlants haf, til Ame- ríku. Þegar betur er athugað sjáum vér hversu afar ólíku er saman að jafna. Það að fara suður með Afríkuströndum og geta leitað hafna og afdreps í vondum veðrum; eða að leggja út á Atlantshafið, þar sem engr- ar hjálpar var að vænta, og ekkert til að fara eftir. En ef menn ímynda sér að þeir hafi haldið uppi sjóferðum til Ame- ríku; þá verður spursmálið: hvers vegna lögðust slíkar ferð- ir niður og þúrfti að bíða Col- umbusar að gera hið mikla meginland Ameríku heiminum kunnugt. Það má geta þess að margir fornfræðingar, sem hafa mikið álit, sem vísindamenn, halda því fram, að margt sem eignað er Egyptum í list og menningu, eigi rót sína að rekja til annara þjóða, og hafi borist til þeirra, frá löndum er láu í vestur átt þaðan. Ef þetta umrædda land At- lantis, hefir átt sér stað, og þá sem slíkt verið föðurland þess, sem sameiginlegt er beggja megin Atlants hafsins. Það virðist vera hin sennilegasta úrlausn þessarar gátu, að þegar landið (Atlantis) fór að sökkva í hafið, hafi menn og dýr flúið til þess sem nú er meginland Ameríku, Afríku og Evrópú. Það að stórköstlegar bylting- ar og breytingar, hafi átt sér stað, á botni Atlantshafsins, og séu enn að eiga sér stað, er með öllu ástæðulaust að efast um. Árið 1923 sendi Westem Union Telegraph félagið skip tll að leita að töpuðum sæsíma, sem hafði verið lagður fyrir 25 árum 1898. Dýpið var mælt, þar sem leita átti eftir sím- anum og djúpmælingar á sama stað frá þvf síminn var lagður, voru fyrir hendi.Kom þá í ljós við samanburð djúpmælinganna, að sjávarbotninn hafði hækkað um 2\ mílur á þessum 25 áruúi. — Menn vita um fjölda mörg slík tilfelli á hækkun og lækkun sjávarbotnsins, þó ekki séu eins stórkostleg og hið síðast nefnda. Kanske bráðlega, eða innan fárra ára, að mönnum auðnist að koma einhverju af þeim dul- málum, sem geymd eru á botni Atlantshafsins í dagsljósið. — Þangað til verður spursmálinu um hvort Atlantis hafi nokk- urn tíma verið til, að mestu ó- svarað, nema sem ágizkanir. um austur við Marmarahaf. — Orustan við Wien 1683 er hlið- stæðrar þýðingar fyrir menn- ingu norðurálfunnar og orust- an á Katalónsku völlunum árið 451, þar sem rómverskar, fransk ar og þýzkar hersveitir stöðv- uðu framrás Húna, sem voru af mongólsku kyni eins og Tyrkir, en konungur þeirra var Att’Ia eða Atli sá, er um gteur í sögnunum um Sigurð Fáfnis- bana. — Nýja Dagbl. II ] N af ns PJ iöl Id , ^ 1 SKRÍTLUR SIGURÐUR JÓHANNSSON —Minning— Enn er einum færra íslending í Vestri. Með hug sem stefndi hærra Og hjartans löngun beztri Að stofna kjörland stærra, Með starfi, trú og lestri. Einn af sönnum sonum Sinnar frónsku móður. —Eftir öllum vonum, Án æðri skóla fróður. Telst til heiðurs honum, Að liann var drengur góður! Hann var hreinn í máli, Með hagyrðingum betri; Viljinn var úr stáli Til vinnu, í ræðu og letri; — Hans skap, var nálíkt Njáli, í næðingum á vetri. Hann var hygginn maður, 1 hug og lund bjó festa. Á sólskin sanntrúnaður Og sigur alls hins bezta. Á guð sinn trúði hann glaður, Það gæfu, held eg mesta. Við hvern sem hús hans sótti Hann var kátur, ræðinn, 1 augum sást ei ótti, En ógleymd hjartagæðin — Og gestum gaman þótti, Að gömlum þul með kveæðin! Þú gamli góðvin, Siggi! t Guðsdýrð ef þú lifir, —Þó lík f moldu liggi Og lærðir syngji yfir------ Sál þín sveig minn þiggi; —Mér, seinna úr eilífð skrifir. ÞórSur Kr. Kristjánsson —Ocean Falls, B.C., í janúar, 1934. “Jón bað mig að giftast sér og gera sig að hamingjasamasta manninum undir sólinni”. “Og hvort gerðirðu?” * * * Skoti nokkur var beðinn að láta eitthvað af höndum til munaðarleysingjahælis. Hann sendi börnin sín. * * * A. Það stendur hér í blaðinu, að enskur vísindamaður hafi farið suður í Afríku til að athuga rísavaxna menn. B. Það finst mér langsótt. Þegar eg fer á bíó koma þeir æfinlega og setjast fyrir framan mig. * * * “Sjáðu mamma”, sagði bam- ið, sem sá Zebradýr í dýragarði, “þama er hestur í baðfötum.” —Dvöl. FALLEGA STÚLKAN FRÁ MANCHURIU Frægasti njó,snari Japana Yoshiko Kawashima heitir jung og falleg mongólsk stúlka, sem nú er talin bezti og djarf- asti njósnari japanska hersins. Hún er fædd í Manchúríu, og jfaðir hennar var prins af hinni fomu keisaraætt þar í landi. En móðir hennar var frá Japan og þangað flýði faðir hennar und- an óvinum sínum heimafyrir.— Yoshiko er því alin upp í Japan. Sögurnar segja, að faðirinn hafi á banadægrí boðið dóttur sinni að helga líf sitt því hlutverki að I?ysa Manchuríu undan yfir- ráðum Kínverja. Þegar Manchuríuófriðurinn brauzt út var Yoshiko komin í þjónustu japönsku stjómarinn- ar sem njósnari, og var stödd í Shanghai. Hún hafði klipt hér BJARGVÆTTUR KRISTNINNAR Dr. M. B. Halldorson 461 Boyd Bld* Skrifstofusíml: 23674 Stundai sérataklegra lun^nasJAk- dóma. Er aZ finna á skrlfstofu kl 10—12 f. h. of 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ato. TaUiali SS158 DR A. BLONDAL <02 Medtcal Arta Bldg. Talafml: 22 2S< Stundar aérstakleg:a kvenejúkdðma o« barnaajúkdðma. — Ab hltta: kl. 10—JA « k. og S—S a. h. Helmlll: «06 Vlctor 8t. Slml 2« 1M Dr. J. Stefansson 216 NBDIGAL ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Oraham Staadar elsfðivs mngfimm- eyraa- aef- of kvrrka-ajlkdðma Er að hltta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talalmli 26 688 Helmlll: 6S* McMlllan Ave. 42**1 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannheknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slml: 22 296 Helmllls: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Planlsti og kennari Kenalustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 keypt hana fyrir nokkrum ár- um austur í Rússlandi og gefið hana dóttur s'nni þriggja ára gamalli í afmælisgjöf árið 1930 og var hún geymd á heimili fjölskyldunnar. Innbrtoið var framið að næturlagi, þegar fólk var í svefni, og stolið var úm leið 50 þús. kr. virði í peningum og skrautgrípum. Virðast þjóf- amir hafa haft hugmynd um, að varðhundur, sem jafnan gætti hússins, var nýdauður, og því minni árvekni en ella. Það eina, sem lögreglan hafði að átta sig á, var bréfspjald, sitt og var dulbúin í karlmanns- sem einhver þjófanna hafði glat- að inni í húsinu, og var það ábyrgðarskírtein1 fyrir viðtæki frá firma einu, en númer við- tækisins var tilgreint á skírtein- En lögreglunni víðsvegar föt. Japanar voru þá í þann veg- inn að gera Pu-Ji fyrv. Kína- keisara að þjóðhöfðingja í Man- churíu. Hann lagði af stað frá Tientsjn með janönsku herskipi |um lönd var þegar í stað tilkynt norður eftir. En keisaradrotn- jum þjófnaðinn, og ætluðu ýms- ingin var eftir í Trinsin, og kín-<, ir að hér væri um alþjóða glæpa verski herinn var þar á næstu mannaflokk að ræða. mu. 12. september í haúst voru liðin 250 ár síðan háð var or- ustan mikla við Wien, 12. sept. 1683, er árás Tyrkja á Vestur- lönd var stöðvuð með ágætri grösum. Yoshiko var falið að bjarga keisaradrotningunni úr höndum Kínverja. 1 borginni var alt í báli og brandi og vélbyssumar þrum- uðu á hverju götuhorni. En Yoshiko bjó sig eins og bílstjóri í leigubíl, sótti keísaradrotning- uria og kom henni um borð í framgöngu þýzkra og pólskra hersveita undir yfirstjóm Jó-|japanskt herskip. Á leiðinni var hans Sobiesky, konungs Pól-! hún hvað eftir annað stöðvuð af verja. Fékk hann þá heiðurs- nafnið “Bjargvættur kristninn- og þáði að gjöf frá páfan um sverð úr gulli. Hann var kvæntur franskri princessu, og eftir orustuna við Wien skrif- aði hann henni á þessa leið, ktnverskum hermönnum, en með óbifanlegri austurlenzkri ró tókst henni að dylja tilganginn með ferðalagi sínu, og hinn tigna farþega sinn. Eftir þetta var hún með jap- anska hernum í Manchíu og H'ð horfna listaverk var: “Grátur Jeremíasar spámanns yfir eyðingu Jerúsalemsborgar” og var eins og áður er sagt eitt af frægustu myndum Rem- brandts. Málað árið 1630. Nú kvað vera búið að hafa upp á þjófunum. sem frægt er orðið: 4íVeni, vidi, i jufnan þar sem mannrauna var er hún kölluð Jeanne d’Arc Manchúríu. — Nýja Dagbl. smn, voru lengi um borgina og var hún að i skifti, bíði aldrei ósigur. í Japan því komin að gefast upp. Stóð þá hæst vegur Tyrkjaveldis í Norðurálfu, en gjörvallar kristn- ar þjóðir skulfu af ótta fyrir hersveitum hinna “vantrúuðu”. En þessi var hinn fyrsti ósigur þeirra, og var síðan stöðug sókn þó hægt færi, af hálfu Vestur- landaþjóða, og þokuðust landa- mæri Tyrkja suður á við eftir hvem ósigur, og er nú svo kom- LISTAVERKI ST0LIÐ f STOKKHÓLMI Kennari: “Til hvers eru dag- Núna alveg nýlega var stolið ^löð einkum notuð? Andvökur IV og V, eftir Stephan G. Stephansson. Hið ágætasta safn ljóða stórskáldsins, er út komu 1923. — Niðursett verð, bæði bindin $5.00. * * * Verzlunarnemendur Þjóðræknisfélagið hefir til sölu námskeið við alla helztu — Deus vicit” —: Eg kom og óelzt að vænta. Og hjá japön-1 verzlunarskola bæjarms er það S4___ s'graði. _____ Þegar Jó-| sku hermönnunum er það orðið | byður væntan egum n hann konungur kom með her að bjargfastrl trú, að herdelMln “ af?lattar VerS„. „Tp ’.tj’ , Tyrkir búnir að sitjaUem Yoshiko sé f f það og bað.f; Johannsson 910 Pa m«*ton - 1 eða Árna Eggretsson, 1101 Mac- Arthur Bldg., ef þér hafið í huga að stunda nám við þessa skóla, upp úr nýári. Það marg borgar sig. * * * í Stokkhólm1 málverki eftir Rembrandt. Var mynd þessi talin meðal 25 beztu verka hins mikla meistara og !/> miljó^ ið, eftir hálfa þriðju öld, að þeirjkróna virði. hafa tapað öllu ríki sínu hér íj Myndin var í eigu gamals álfu nema landskika einum litl- j sænsks verkfræðings, sem hafði G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrœOingur 702 Confederation Lite Bldg. Talslmi 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON (SLENZKIK LOGFKÆÐINQAK & óðru gólfi 325 Miiln Street Talsiml: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aO Lundar og Gimli og eru þar aS hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuðl. M. Hjaltason, M.D. Almennar lsekningar Sérgreln: Taugasjúkdómar. Lsetur útl meðöl i viðlögum. Simi: 36155 682 Garfleld St. ' A. S. BARDAL ••lur llkklstur o« annast um útfar- tr. Allur útbúnaVur sú bsstl. Knnfremur sslur hann allskoaar mlnnisvarúa o* ls«ststna. 84« 8HKRBROOKH 8T. Phoaei 8« 007 WIIflVIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. 8. O. SIMPSON, M.D., D.O., B.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 642-44 Somenet Blk. WINNIPEG —MAM. MARGARET DALMAM TBACHBR OF PIANO M4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknlr. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. HelmlUs: Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— ■•nut ss4 raraltare Movlaa 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annaat allskonar flutnlnga frmia og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. fslemkur ISafraelflnBnr Skrlfstofa: «01 ORZAT WE8T PKRMANINT BUILDINO Slml: «2 755 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talafmf t 28 88t DR J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerart Block Portagc Atcbhc WINNIPM Nemandi: “Til þess að flytja fréttir af allskonar slysum, til dæmis eldsvoða, skipströndum, giftingum, o. s. frv.” Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Operatio Tenor Sigurdur Skagíield Singing and Volce Cultnre Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.