Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 5
WTNNIPEG, 24. JANÚAR, 1934. HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. aði ekki fariseana, hann sagði mörg hörð orð um hræsnara og skinhelga menn. En hann hataði ekki mennina sjálfa, heldur skoðanirnar sem þeir höfðu og lífsreglumar sem mataðist og við hverja hún talaði? I>að er sagt frá manni en ekki frá guði. Og ef þeir sem rituðu guðspjöllin hefðu verið sömu skoðunar og Páll, ef þeir hefðu trúað því að það væri aðeins dauði og upprisa: þeir lifðu eftir. Jesús hefir á- Jesú, sem nokkru máli skiftu, þá reiðanlega elskað mennina sem hefðu þeir sennilega ritað mest! menn meira en nokkur annar um það, þeir hefðu eins og maður sem við höfum sögur af. hann, sett niður kenningar frá Og hann elskaði þá af því að eigin brjósti út frá þeim at- j þeir vom í augum hans börn hurðum. En það gerðu þeir' eins og sama föður — þeir vom Herdís Jónsdóttir Bray Vonin sú ei virðist myrk Vefjan gullin spanga, Við með Hæða-herrans styrk Hérna skulum ganga. Dregur að nóttu dagur þver Dofnar heimsins glaumur; Mín að líða æfin er, Eins og vatna-straumur.----- Foreldra heimili Herdísar var mjög trúrækið og hafði það snemma mjög djúp og varanleg áhrif á hana. Var hún hin trúræknasta kona, hélt þeim sið er hún hafði alist upp við í æsku, að lesa jafnan húslestra, og það eftir að hún var komin til dóttur sinnar, er gift er hér- lendum manni. Las hún upp- hátt fyrir sig og hana og þá er ekki. Þeir segja frá manni, eða (böm Guðs, og hann var sjálfur réttara sagt, þeix segja frá eitt meðal þeirra. stuttu tímabili í æfi manns, eft- j Hversu næstum að segja frá- ir því sem aðrir höfðu sagt leit virðist ekki þessi trú vera þeim. Um fjölda margt, sem nú á þessum tímum haturs og j hver æfisöguritari mundi hafa þrotlausrar baráttú um gæði! tekið með, voru þeir annað heimsins? En hún er jafngild hvort með öllu ófróðir eða þeim fyrir því; hún laðar mennina að hefir fundist að það kæmi ekki honum, þegar þeir em búnir að aðalefninu við. Þeim var um sjá að öll barátta þeirra um 12. júlí 1846 — 3. janúar 1934. það eitt hugað að breiða út völd, metorð og auð er næsta Sem gfeti<J var um f blaðinu f það sem hann hafði sagt. En lítils virði. Hvernig sem alt fyrrj yikU( andaðist hér f bæ> það gátu þeir ekki gert án þess breytist í þessum heimi verður ag heimili dóttur sinnar> Mrs að gefa því einhverja sögulega hún ávalt kjarni alls siðgæðis, M Wood ei{líjan Herdís Jóns umgerð, án þess að segja eitt- allrar göfugrar breytni. dóttir Bray, miðvikudaginn s! hvað um manninn sjálfan sem Jesús, þegar við skoðum hann m Hún var jarðsun^n kenningarnar hafði flutt. jí þessu Ijósi, verður meira en iaugardi g. s. m. Húskveðju á Og hver er svo myndin, sem maðurinn, sem lifði og dó fyrir heim51inu flutti skáldið Dr. C þessi slitróttu og ófullnægjandi 11900 árum — hann er Kristur, w Gordon er lengi var bjón. rit bregða upp fyrir sáJarsjónum hinn útvaldi maður, fyrirmynd- andi prestur gt. stephen kirkj- okkar? |in og fremstur meðal manna. unnar og sóknarprestur fjöl- Það er mynd í alla staði mjög Hann er hvorki yfirnáttúrleg slíyldunnar, en í Fyrstu lútersku dásamleg; mynd, sem hefir vera né hugmyndasmíð aftan kirkjunni. þar sem aðal útfarar heillað hugi miljóna manna og úr öldum, hann er náttúrlegur athöfnin fór fram fluttu ræður sem mun heilla hugi manna um maður, sama eðlis og aðrir Hr g H Jónsson og séra Run- allan aldur. Og mest er hún menn. En hann er einn af þeim élfur Marteinsson en Rev Dr. heillandi í augum þeira sem sjá örfáu sem segja má um að séu q. a Woodside fíutti þar bæn manninn en ekki guðinn í Ijós heimsins. Krists hugtakið ^ ensku myndinni. Páll sá guðinn, end-, er einmitt í því falið að við Herdís sál. var fædd á Vatns- urlausnarann, þann sem vann skiljum, að hann lifir í öllum horni f Haukadal í Dalasýslú 12 sitt hlutverk í hinum mikla sem reyna að líkjast honum, og júlf 184g Foreldrar hennar sorgarleik falls og syndar, eins að það lundarlag sem bjó í voru merlíisbóndinn Jón Halls- len&st af, mestan hennar tíma, og hann ímyndaði sér að hann honum er máttugt til þess að gon Qg Björg Hallsdóttir kona svo hjástundirnar urðu fáar, til hefði verið. Og kristna kirkjan færa alla menn nær fuilkom- hans er lengj bjuggu é Hömr- lesturs °S ljóðagerðar, sem hug- hefir trúlega fylgt honum, hún leikanum, nær því að verða í um \ Haukadal. Hallur faðir u-----------------^------------------* VERKALÝÐURÁÞÝZKALANDI gerður að réttlausum þrælum nokkur ár, en fluttu svo þaðan hingað til bæjar. Andaðist Jó- hannes hér 15. marz 1903. Eign- uðust þau 3 dætur er allar eru giftar og búa hér í bæ: Aurora f*ann ían- Hitler því Sigurbjörg gift Mr. M. Wood;jyfir’ að frá 1 maí> yrði afstaða Anna gift Mr. W. J. Crooks og Kristín Normandie gift Mr. G. M. Banks. Fósturdóttur ól Her- dís upp, tók við henni nýfæddri, Eugenie Violet, gift Mr. J. Frechette. Eftir að Herdís misti seinni mann sinn varð hún ein að sjá fyrir sér og dætrum sínum meðan þær voru að alast upp. Gerði hún það með hinni mestu sæmd. Var heimili hennar á- ið mjög nærri henni ef hún hefði þurft að þiggja annara hjálp. Gestkvæmt var þar mjög á fyrri árum og voru það eink- t um sveitungar hennar er þang- á \ildu hlýða. Miklar mætur að komu oft, og munu þeir sem hafði hún á íslenzkum fræðum j enn eru ^ lffi minnast þeirra og tungu, og öllu því er laut að tfma. bókmentum. Kendi hún dætr- verkalýðs á Þýzkalandi til vinnu veitanda hin sama og stöðú- lausra hermanna til herdeildar foringja. Fyrsta boðorðið í þessari löggjöf, er skilyrðislaus hlýðni verkalýðsins við verk- smiðju eigendur og ráðsmenn iðnaðar stofnana og verkstjóra þeira. Hver verkamaður er sýnir nokkurn mótþróa, eða ó- hlýðni verður sviftur frelsi æfi- langt, sektaður eða dæmdur til , annarar hegningar, sem við á. valt veitandi og hefði það geng- Auk þegg eru öll lög, sem leyft hafa verkamanna samtök (un- ions), verkföll og rétt til um- boðs kaupsamninga eða annam bættra vinnukjara, úr gildi feld. Útbreiðslu ráðgjafi Hitlers dr. Joseph Goebbels, gat þess í ræðu sem hann flutti nýlega f um sínum íslenzku svo þær tala! .Emn broður a Herd's sal- a Berlín, að þessi verkamanna lög hana' mæta vel liingað komuna nam hún ensku, las hana og talaði og fylgdist með því sem hér var að gerast. Hún var kona mjög stilt í lund, alúðleg og góðgjörn, og var heimili hennar hér í bæ, á hin- um fyrri árum sannnefndur Skömmu eftir ,ífi er Kristján heitir °S byr á Vesturlandi í grend við æsku- stöðvar þeirra. Eftirfylgjandi kvæði, kveðja frá börnum hennar til hennar, hefir Magnús Markússon ort. — Tekur það fram þakklæti skyldmennanna til hennar fyrir væru þau fullkomnustu nokkurntíma hefðu þekst. G. E. sem “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- griðastaður og athvarf-íslenzk- hma löngu, umhyggjusömu og, um stúlkum er til bæjarins starfsömu æfi, er allri var var-j g0,rss°nar og á skrifstofu Hkr. komu og fáa áttu að. Reyndist lð fyrir ástvinina. j Fróðleg og skemtileg bók og hún þeim sem móðir. Mætti mörg dæmi þessa tilfæra, ef þörf gerðist og eftir væri leitað. Annir og heimilisstörf tóku upp, hefir, eins og einhver hefir sagt, sannleika böm Guðs. haft trú Páls en ekki trú Jesú. Nú vita allir að skoðun Páls á mannkyninu og heiminum er fyrir löngu komin aftur úr allri þekkingu og réttum skilningi. Því fyr sem menn sleppa skoð- RÍKISÚTVARP ISLANDS ÞRIGGJA ÁRA Bjargar var smiður góður og j fróður um margt. Hann var bróðir Ólafs í Bitru á Ströndum, kallaður var laga-Ólafur er , frægur smiður á sinni tíð, á tré Rvík. 23. des. Qg júrn Herdís sál. var snemma Þann 20. þ. m. voru þrju ai mj0g bráðþroska í allri hugs- un hans því betra. Þeir sem liðin síðan Ríkisútyarpið tók til un hneigðist hugur hennar að ur hennar þráði þó einna mest. Herdís sál. ólzt upp í föður- garði til fullorðins ára, að hún giftist Gunnlögi Arasyni. Misti hann eftir stutta sambúð. Tvö börn eignuðust þau er bæði eru á lífi, Gunnlögur Gunnlögsson er býr í Rvík., og Rósbjörg er __________________________vestur fluttist með móður sinni nálgast manninn Jesús eins og starfa. Útvarpsstjóri og for- kveðskap og þjóðlegmn fræðum. ‘°S býr hér í bæ. honum er lýst þann stutta tíma, maður útvarpsráðs gerðu þann Er þvf viðbrugðið hve snemma' Árið 1876 fluttist Herdís heit. sem hann kendi og boðaði guðs-, dag nokkra grein fyrir rekstri hún byrjaði að setja saman vestur um haf ásamt Jóhannesi ríkið á Gvðingalandi, sjá hina útvarps'ns á síðasta ári. vísur og hve vel þær voru Björnssyni, er seinna tók sér dýrlegu mynd hans. Nýia dagblaðið hefir haft tal e.erðaTi — Tvær vísur kvað viðurnefnið Bray. Voru þau í Og hvers vegna er mynd af utvarpsstjóra og fengið hjá hún er hún yar g úra Hr tilefni “Stóra” vesturfara hópnum svo- hans svo dýrleg? honum nokkrar upplýsingar um fyrri vfsunnar það> að hún var nefnda er til Ameríku fór sum- Ekki af því að hún sýni okkur þróun Útvarpsstarfsrækslunnar. að. leiða barn með sér yfir ís, er1 arið 1876 og fluttist beint til svo frábærlega mikinn mann,i l7tvarpsnotendum í landinu hræddist að fylgjast með henni, Nýja íslands. Giftu þau sig ýmsir aðrir menn hafa unnið hefir fjölgað örar en ráð var en hinnar sfðari> að hún var að nokkru eftir að vestur kom og meira æfistarf en hann; ekki ^ fyrir gert, þrátt fvrir fjárhags- hugleiða skjótleika æfinnar, út voru gefin saman af séra Jóni af því að hún sýni okkur mann, j örðugleikana og einkum hefir frú einhverju sem hún hafði Bjarnasyni er þá var nýkominn sem var vitrari en allir aðrir,, fjölgunin verið mikil á þessu heyrt eða lesið Vísurnar eru tii nýlendunnar. Settust þau að margir hafa eflaust verið eins síðasta ári. SkipuTeg sala ut- þannig: í Mikley og bjuggu þar um vitrir. Jesús safnaði utan um varpsviðtækja og gott val þeirra ----------------------------------------------------------------- sig aðeins smáum hóp fylgj- mun mjög hafa stuðlað að, enda, og hann hafði ekki meira auknum útvarpsnotum. Auk vald yfir þeim en svo að þeir tiltölulega góðrar dagskrár, j yfirgáfu hann, þegar hann var þegar litið er á örðugleika fá- í hættu staddur; allar kenning- mennisins ,hefir útvarpið gert ar hans eru einfaldar og yfir ýmislegt til þess að auka út-j höfuð lausar við það sem hjá varpsnotin og greiða fyr'r þeim öðrum er kallað dýpt spekinnar.1 með skipulegum úrræðum. Út-1 En það sem hefur hann svo varpsnotendur eru þann 15. des. j óendanlega hátt upp yfir flesta síðastl. orðnir 6.69 af hverju ef ekki alla aðra menn er kær- j hundraði landsbúa og eru Is-j leikur hans til allra, samúðin lendingar í þessu efni komnir með öllu sem lifir og traustið framarlega í röð meðal Norður- j á Guð, sem andar í gegnum alt álfuþjóða. R. P. afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. HERDIS JÓNSDÓTTIR BRAY Fædd 12. júlí 1846 — dáin 3. janúar 1934 sem hann sagði og gerði. Það En þegar litið er á þessa til- er hægt að vitna til orða hans ^ tölulega öru f jölgun verður það næstum að segja hvar sem er sérstaklega athugunarvert, að í og finna í þeim þetta sem mað- 1 sveitum eru aðeins tæplega 4 ur getur ekki útskýrt, en sem af hundraði útvarpsnotendúr á vermir hjartarætur hvers manns j móti rúmlega 9 af hundraði í um leið og það lyftir honum kaupstöðum og kauptúnum. — lupp yfir það sem er ilt og lágt Þannig hefir hin harða landbún- og ósamboðið göfugum manni. j aðarkreppa hamlað því, að Þegar hann segir: “Þér eruð, bændastéttin gæti notið þessar- Ijós heimsins” eða: “verið full-^ar menningarumbótar, sem var komnir eins og faðir yðar er þó ekki hvað sízt ætluð henni. fullkominn”, þá felst í orðum | En auk kreppunnar kemur þá hans sú hrifning, sem kemur fleira til greina að dómi út-j okkur til þess að óska, að við gætum verið eitthvað í líkingu varpsstjóra. Gerði hann í er-j indi sínu grein fyrir þeim að- við þetta; hann heldur uppi fyrir j stöðumun, sem ríkti í þessu efni augum okkar ellífri hugsjón um milli sveita og kaupstaða og betra og göfugra manneðli; ^ þeim örðugleikum, sem sveita- hann er meistarinn og kennar- búar ættu við að búa. | inn sem við altaf getum numið j Telur útvarpsstjóri að nokkru ---------- af, hvort sem við erum vitrir af ágóða Viðtækjaverzlunarinn- verulegur þáttur í lífi þjóðar- eða óvitrir, ríkir eða snauðir, ar eigi að verja, til þess að innar og ekki sízt í sveltum, háir eða lágir. greiða fyrir útvarpsnotum al- þar sem þess er notið. Verður Eg veit að það er hægðarleik- j mennings í landinu og sérstak- því ekki komist hjá, að taka ur að benda á að Jesús hafi ekki lega til þess að jafna þennan til greina starf þess og gera þær ávalt sýnt öllum samhygð, hafi mjkla aðstöðumismun. kröfur, að jafnframt því sem ekki elskað alla — hann elsk- Útvarpið er nú þegar orðinn vandað verði til dagskrárinnar, Ó, guði sé lof sem að gaf okkur þig svo göfga og trúfasta móðir, en nú ert þú horfin af stundanna stig og strengirnir yndælu hljóðir. Hve sælt er að hvílast og sofna í ró þá síðasti dagur er liðinn í ástkærri minning um æfinnnar sjó og aftaninn heiða með friðinn. • Sem geislandi vorið um vonanna lönd er vermir það kalda og dauða þú réttir af kærleika hug þinn og hönd til hjálpar því veika og snauða, og því eru hjörtun við kvöldið þitt klökk og kveðjan með þíðróma strenginn, frá vinum sem líta af lotning og þökk á ljósríka ferilinn genginn. Af framgjörnum vilja þín hugsjón var há að hefja og græða og laga, með hlúandi ylgeisla hjartanu frá um heiðríka, farsæla daga. Þú vanst þér í fámennri fylkingu hrós að frumbýlings harðsótta verki, frá íslenzka tápinu leiftraði Ijós er lyfti á braut þínu merki. Nú finst okkur heimilið dapurt og dautt því dýrasta perlan er falin. Við horfum á rúmið í rökkrinu autt en rödd heyrist líða um salinn, sem býður oss öllum á fagnaðar fund þá ferðinni lýkur á jörðu, og sorgin er búin með blæðandi und og bölið í stormunum hörðu. í nafni barna og vina hinnar látnu M. Markússon verði og stutt að því af ríkis,- stjóm, Alþingi og sjálfri stjóra útvarpsins, að sem flestum landsmönnum gefist kostur á að njóta þess, sein útvarpið hefir gott að bjóða. —Nýja Dagbl. Innköllunarmenn Heimskringlu f CANADA: Árnes................................................F. Finnbogason Amaranth...............................J. B. Halldórsson Antler....................................Magnús Tait Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..........................................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown................................Thorst. J. Gíslason Calgary............................Grímur S. Grímsson Churchbridge......................................Magnús Hinriksson Cypress River..............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale................................Ólafur Hallsson Foam Lake..................................John Janusson Gimli......................................K. Kjernested Geysir..............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................. G. J. Oleson Hayland.................................Sig. B. Helgason Hecla..................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Hove..............................................Andrés Skagfeld Húsavík.............................................John Kernested Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes...........................................Rósm. Ámason Langruth..............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................................Th. Guðmundsson Lundar......................................Sig. Jónsson Markerville...........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.....................................Jens Elíasson Oak Point.........................................Andrés Skagfeld Oakview..............................Sigurður Sigfússon Otto.......................................Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Poplar Park..............................Sig. Sigurðsson Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík...................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk............................... G. M. Jóhansson Steep Rock..................................Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Swan River.......................................Halldór Egilsson Tantallon..........................................Guðm. Ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................. Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnpegosis............................... Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra................................. Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash.........................John W. Johnson Blaine, Wash.........................................K. Goodman Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg............................ Hannes Björasson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton............................. Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton.................................. F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Hannes Björnsson Point Roberts.....................................Ingvar Goodman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................ Jón K. Einarsson Upham.................:.................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.