Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1934.
FJÆR OG NÆR.
Kvenfélag Sambandssafnaðar
í Winnipeg efnir til vinaboðs í
kirkjunni mánudagskvöldið 29.
jan. Skemtun verður fjölbreytt
og veitingar. Á spil verður fyrst
spilað og verðlaun gefin. Boðið
er safnaðar fólki og öllum vin-
um safnaðarins. Hugmyndin
er að vinir og kunningjar hafi
skemtilega kveldstund saman.
Þarf ekki að taka fram, að
skemtunin er algerlega ókeypis.
* * *
Séra Ejólfur Melan frá River-
ton, var í bænum yfir síðustu
helgi. Hann messaði í Sam-
bandskirkju s. 1. sunnudag.
* * *
Veður var óvanalega hlýtt
fyrir þennan tíma árs, s. 1.
sunnudag( 21. jan.), 35 stig
fyrir ofan 0 á Fahr. (Vatn frýs
við 32 stig). Úrfelli var ofur-
Utið. Um kl. 7. e. h. var rign-
ing stutta stund.
ÖLDRUÐ HJÓN
óskast í vist hjá bónda nálægt
Wynyard. Tvær aldraðar persón-
ur í heimili. Konan er blind og
óskar eftir að konan geti lesið
íslenzku og kunni eitthvað til
tóskapar. Bóndinn er aldraður
og þarfnast hjálpar við gripa-
hirðing, o .s. frv.
Listhifendur snúi sér til:
S. R. fSFELD
Box 176 Wynyard, Sask.
AUÐVITAÐ ERU—
Giftingarleyfisbréf, Hringir og
Gimsteinar farsælastir frá—
CARL THORLAKSON
699 Sargent Ave.
Sími 25 406 Heima 24141
UNCLAIMED CLOTHES
All New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TUBNEB, Prop.
Telephone 84 5S5
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM ALL”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
BEALTOBS
Bentai, Insurance and FinanclaJ
Agents
Sími 94 221
S00 PABIS BLDG. — Winnlpeg
Gunnar Erlendsson
Teacher of Piano
594 Alverstone St., Phone 38 345
Þriðjudaginn 16. jan. lézt áj
Almennasjúkrahúsinu í Winni- [
peg, Guðm. Oddleifsson frá j
Árborg, Man. Hann var sonur
Stefáns Oddleifssonar og konu j
bans Sigríðar, er bjuggu að
Gullbringu, skamt austur af Ár-
borg. Stefán er dáinn fyrir
mörgum árum, en Sigríður hefir
búið á jörðinni til þessa með
syni sínum, Guðmundi. Hinn
látni var 44 ár. Einn bróðir
hans, svo oss sé kunnugt um,
er á lífi, Jón Oddleifsson, bú-
settur í Winnipeg.
* * *
Síðast liðinn fimtud. lézt Jón
Hjaltalín Gíslason til heimilis í
Tlielmo Mansions á Bumell
stræti í Winnipeg. Hann var
aðeins 38 ára að aldri. Að
heiman kom hann árið 1912 og
hefir ávalt dvalið í Winnipeg
og gengt ýmist skrifstofu störf-
um eða rekið kaupsýslu á eigin
spýtur. Hann lætur eftir sig
konu og fjögur böm.
♦ * *
Pembina blaðið “New Era”,
getur þess í síðastliðinni viku,
að Óli trésmiður Paulfeon í
Pembina hafi andast fyrra
mánudag 15. þ. m. af meiðslu'm
er hann hlaut af bifreið er hann
varð fyrir á Rauðár brúnni
sunnudagskveldið næsta á und-
an. Hann var jarðaður á mið-
vinkudaginn 17. s. m. Hans
verður nánar getið í næsta
blaði.
JACK SNIDAL
Hann hefir verið skipaður í
nefnd þá er um sýninguna sér
er Winnipeg borg gerir ráð
fyrir að hafa í júní á komandi
sumri í River Park. Hann er
eini íslendingurinn í nefndinni.
nú höfð þriðjudaginn 30. jan. í og Þjóðverja voru viðstaddir og
lútesku kirkjunni, og byrjar kl. margir Þjóðverjar, sem hér eru.
8. að kvöldi. Til skemtana' — Bjarni Jónsson dómkirkju-
verður: Ræða, er dr. Jón Stef-1 prestur flutti ræðu á þýzku og
ánsson flytur; efni hennar er: ,sungnir vom þýzkir sálmar. —
Landnám Argyle-bygðar.Myndir Lík Þjóðverjanna vom þó ekki
eftir Einar Jónsson, sýnir dr. j send þann dag, þar eð ekki var
A. Blöndal og skýrir þær um búið að búa um þau á þann
leið. Þá verða og sýndar mynd- hátt er lög mæla fyrir um lík, er
ir af tízkunni fyirr 40 árum. flutt eru milli landa.
Konur sem nú eru sextugar i
hafa fylgt henni og getur ^Hutningur strandmannanna
verið að einhver viðstödd sjái,a® austan
þar sjálfa sig. Átta ungir menn í Bjami á Hólmi og synir Lár-
sýngja — (Double Quartette). Iusar I Klaustri komu hingað
Skopvísur um gamla Vestur- j *-il hæjarins með strandmennina
íslendinga kveður Gunnlaugur^ hílum að austan kl. um 2 á
Jóhannsson. Og á eftir þessu jólanóttina. Blaðið hafði tal
öllu verða svo veitingar, ís- Bjama á Hólmi, og sagði
lenzkir réttir, svo sem brúnt hann að ferðin hefði gengið
MESSUR OG FUNDIR
I klrkju Sambudaaafnaðar
Messur: — A kverjun tunnudegl
kl. 7. •. k.
Safnaðaraefndin: Fundlr 2. og 4.
fimtudag'sk veld 1 hverjum
mánuði.
HjAlparnefndln. Fundlr fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
KvenfélagiS: Fundlr annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldlnu.
Söngflokkurinn. Æfingar A hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskóllnn: — A hverjun
sunnudegl, kl. 11 f. h.
BRENNIÐ KOLUM EÐA
KÓK TIL ÞESS AÐ FÁ
GÓÐAN HITA
Per
DOMINION (Lágnite) Ton
Lump .$ 6.25
Cobble .. 6.25
MURRAY (Drumheller)
Std. Lump ..$10.50
Stove . 10.25
FOOTHILLS
Lump $12.75
Stove .. 12.25
MICHEL KOPPERS COKE
Stove . 13.50
Nut . 13.50
McCurdy Supply
Co., Ltd.
49 NOTRE DAME Ave. E.
Símar: 94 309—94 300
íþróttafélagið “FÁLKIN”
Mánudagskveld:
Unglingar frá kl. 7—8 e. h.
Eldri frá kl. 8—10 e. h.
I.O.G.T. húsinu
ÞriO judagskveld:
Stúlkur frá kl. 7—10 e. h.
Fundarsal SambandssafnaOar
Banning St. og Sargent Ave.
Föstudagsk veld:
Hockey, kl. 7 til 9 e. h.
Sherbum Park, Portage Ave.
Mrs. Elin Sigurbjörg Melsteð,
kona Jóns J. Melsteðs, til heim-
ilis í ste. 4 Lindbergh Apts., í
Winnipeg lézt s. 1. fimtu-
dag. Hún var 74 ára. Líkið
verður flutt norður að Ámesi
og fer jarðarförin þar fram á
morgun (25. jan.) Séra Eyjólfur
Melan jarðsyngur. Hinnar látnu
. verður minst síðar.
* * *
I Guðmundur verzlunarstjóri
I Einarsson frá Árborg var stadd-
ur í bænum í gær í verzlunar
erindum.
* * *
Sveinbjörg Stefanía Flóvents-
dóttir, kona A. Johnson við
Sinclair, Man., andaðist 8. jan.
á Grace-sjúkrahúsinu eftir upp-
skurð. Hún var ættuð frá Húsa-
vík á íslandi og kom vestur um
haf 1913. Verður hennar minst
síðar. -
* * *
“Old Timer’s Night”
Þeir sem heima hafa átt um
tíma í þessum bæ, munu skjótt
renna grun í hvað á seiði er,
þegar þeir lesa ofan skráðá fyr-
irsögn. Það er nafnið á skemti-
kvöldi, sem Karlmannaklúbbur
;Fyrstu lútersku kirkju efnir ár-
lega til og ógleymanlegt er
þeim, sem þar hafa einu sinni
verið vegna þess hve skemtilegt
það er.
“Old Timer’s Night” verður
brauð rúllupylsa, kleinur o. s.
frv.
Allir eru boðnir og velkomnir
og inngangseyrir er enginn, en
samskot eru tekin fyrir heið-
ingja missionar starf.
Síðustu “Old Timer’s Nigbt”
sóttu 500—600 manns. Við þeim
og nokkrum fleirum er öllum
búist á þessa skemtun sem nú
fer í hönd.
* * *
Próf. Richard Beck frá Grand
Forks, N.D., kom til bæjarins
snöggva ferð s. I. viku'.
* * *
Þyrnar Þorsteins Erlingssonar:
Af þeim eru nokkur eintök
enn óseld. Gefst fólki, um
stuttan tima, kostur á að fá þá
í góðu bandi fyrir hálfvirði, sem
er $2.00. Með vorinu verður það
sem óselt kann að vera af þeim
sent til íslands, svo það er fyrir
þá, og þær, sem slíka bók eiga
ekki, að nota áminstan tíma,
áður en hann er útrunnin.
A. B. Olsbn
—Ste. 7. Lorraine Apts.,
Winnipeg, Man.
* * *
G. T. Spil og Dans
á hverjum þriðjudegi og föstu-
degi í I. O. G. T. húsinu, Sar-
gent Ave. Byrjar stundvíslega
kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og
$23.00 í verðlaunum.—Gowler's
Orchestra.
t ____________________
ERLENDU SKIPSBROTS-
mennirnir héldu jólin í Rvík.
vel að austan. Múlakvísl var
þó nokkuð djúp, um 75 cm. og
breið var hún eða um einn
kilometri, og var það hinn
mesti vandi, að komast yfir
hana án þess að vatn kæmist í
cvélina, sagði Bjarni á Hólrni.
Ýmsar aðrar ár voru og erfiðar
yfirferðar, þar eð miklar rign-
ingar hafa verið og vatnavextir
töluverðir.
Þjóðverjinn, sem Öræfingar
fundu, var búinn að búa um
sig í heyi í bát og leið sæmi-
lega þegar hann fanst. En
mennirnir klæddu sig úr fötum
sínum og færðu Þjóðverjann í
þau ,til þess að hlýja honum,
eins og Skaftfellingar eru vanir
að gera þegar þeir eru að
bjarga mönnum úr hrakningi
segir Bjarni. — Nýja Dagbl.
Munið eftir að til sölu eru á
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu a3
nota sér þetta tækifæri. HaflS
tal af ráðsmanni blaðsins.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vlndlar og
vindlingar. StaOurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
Prentun
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfiö að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
iSími 86-537
Rvík. 28. des.
Svo einkennilega vildi til að
skipshafnir af 3 útlendum tog-
urum, »em strendað höfðu hér
við land eða hlekkst á voru
staddar hér í Reykjavík á jóla-
daginn. Voru það mennirnir af
togaranum Margaret Clark, sem
strandaði um daginn við Skapt-
árós, skipshöfnin af belgiska
togaranum,' er strandaði við
Reykjanestá og þeir af Þjóð-
verjunum, sem komust lífs af,
er þeir ætluðu að bjarga skips-
höfninni af Margaret Clark.
1 tilefni af þessu gekst sjó-
mannastofan, vetrarhjálpin o.
fl. fyri samkomu, sem haldin
var í Oddfellowshúsinu og hófst
kl. 81/2 á jóladagskvöldið.
Forsætisráðherra hélt þar
ræðu og var hún samstundis
þýdd á 3 tungumál. Ræður j
héldu þarna ekinig ræðismenn,
Breta, Belga, og Þjóðverja, og.
einn af skipbrotsmönnunum
þakkaði fyrir þeirra hönd. —j
Nokkrir fleiri héldu þarna stutt- ;
ar ræður. Frk. María Markan ;
og Einar Sigurðsson sungu ein-
söngva. Jólasálmurinn “Heims
um ból” var sunginn þar sam-
tímis á 5 tungumálum. Er
slíkt sjaldgæft, minsta kosti hér i
á landi, að svo margar þjóðir'
syngi saman jólasálma.
Kveðjuathöfnin í
dómkirkjunni
Eins og að ofan er getið, j
drukknuðu tveir af þýzku sjó-
mönnunum, sem ætluðu að
bjarga skipshöfninni af Marg-
aret Clark, og var komið með
lík þeirra hingað á jóladaginn.
Kveðjuathöfn fór fram í dóm-
kirkjunni á annan í jólum, þar
eð strandmennirnir fóru utan á
leið heim um kvöldið. Allir ráð-
herrarnir ásamt ræðismönnum
Belga, Itala, Austurríkismanna
LESIÐ, KAUPIÐ
OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU
Eimskipafélag Islands
Hinn árlegi útnefningarfund-
ur í Eimskipafélagi íslands
meðal Vestur-íslendinga, verður
haldinn að heimili herra Áma
Eggertssonar, 766 Victor St.,
hér í borg, þann 28. febrúar
1934, kl. 8 að kveldi, til þess að
útnefna tvo menn til að vera í
vali fyrir hönd Vestur-íslend-
inga á aðal ársfundi eimskipa-
félagsins, sem haldinn verður í
Reykjavík á íslandi í jvinímán-
uði næstkomandi, til að skipa
sæti í sbjómamefnd félagsins,
með því að kjörtímabil herra
Árna Eggertsonar er þá útrunn-
ið.
Winnipeg 22. janúar 1934
B. L. Baldwinson, ritari.
RobinvHood
FLOUR
BRAUÐIÐ ÚR ROBIN HOOD MJÖLI, ER
BEZTI VINUR VERKAMANNSINS
vSMSLÍstíU ViJJiJto
XTRA PALE ALE
«■**>•• WINNIPEG
TELEPHONE- 41111 - 42 3 04
Þegar þér
kaupið kol
Hugsið yður um!
SAUNDERS ACORN LUMP á $11.50 eiga ekki sinn líka
12,000 B.T.N. (Brezka hitaeiningar) og 6% aska
Beztu kaupin á markaðinum
Halda við góðum eldi í 15 kl. tíma. Reynið eitt tonn og
verið ánægðir það sem eftir er.
CAPITAL C0AL C0. LTD.
Sími 23 311 Power Bldg.