Heimskringla


Heimskringla - 24.01.1934, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.01.1934, Qupperneq 3
WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1934. HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA f LEIT AÐ HINU HORFNA ATLANTIS Eftir Richard Clevering, fyrrum ritstjóra hins vísindalega enska tímarits “Outlook” Þýtt hefir G. E. Eyford Mikið hefir verið rætt og ritað mhi hið horfna meginland, er munnmælin segja að verið hafi í Atlantshafinu. Magar bækur hafa verið um það skrifaðar, og feiknin öll af allra handa get- gátum og lítt rökstuddum á- gizkunum verið hrúgað saman. Þeir sem lesið hafa, Marcot Deep, eftir Sir Conan Doyle, kannast við hugsmíðar hans og lýsingar á hinu frábæra fólki, er hann hugsaði sér að lifði á botni Atlatnshafsins. Hann hefir líklega ýkt þessar inn- blásnu líkingar á alda gömlum þjóðsögnum, sem gengið hafa, um hið horfna land í Atlants- hafinu. I>að er líklegt að fjöldi fólks hafi aldrei heyrt Atlantis (svo hét hið horfna land) nefnt á nafn. En í hugum þeirra sem kannast við nafnið og hinar gömiu sagnir, sem settar hafa veirð í sambandi við það; má ganga að því nokkum veginn vísu, að þeir munu líta á slíkt sem þjóðsagnir og tilbúning. En spursmálið er, hvort þess- ar æfa gömlu sagnir séu ekki meira en draumórar og heila- spuni löngu liðinna sæfara. Nú tíma vísindi, og hin undra verðu ! rannsókna tæki, sem stöðugt er j verið að finna upp, gera vísinda! mönnum vorra tíma, mögulegt að leiða margt það í ljós, sem um óra tíð hefir verið í myrkr-1 unum hulið. Þjóðverjar hafa nýlega stofn- að til nýrra vísindalegra rann- sókna á lögun og legu Atlants- hafs botnsins; þessar rannsókn- ir verða framkvæmdar með nýjum og áður óþektum áhöld- um. Menn gera sér miklar vonir um, að þessi fyrirhugaði rann- sóknaleiðangur, muni leiða margt það í ljós, sem Atlants-j hafið hefir hingað til haldið' leyndu fyrir augum manna. — Leiðangur sá. sem hér um ræð- ir, sem greifinn Byron Kuhn de Prorock stendur fyrir, er aðal- lega farinn, í þeim tilgangi að auðga þékkingu manna í forn-i fræði og jarðfræði; útbúnaður| sá er greifinn ætlar að hafa til ferðarinnar er: jakt, stór kafara klukka, og kafbátur af nýjustu gerð. Frá jaktinni verður klukkan látin niður og dregin upp. — Klukkan sjálf er mjög ólík þeim kafara klukkum sem áður hafa' verið notaðar og þykir vera gerð af hinni mestu list og hug- viti. Hún er afar sterkbygð, úr þanstáli, til þess að þola hinn afskaplega þrýsting er á henni liggur á miklu' dýpi. Þrír glugg- ar eru og á henni. Innan í klukkunni er haglega gerður stóll, sem athugunar manninum er ætlaður. Er hann svo gerður að hann snýst með hverri hreyfingu klukkunnar, en heldur sér þó altaf láréttum. Athugunar manninum er ætlað að taka ljósmyndir af sjávar- botninum, og til þess að fá birtu til myndatökunnar, er klukkan útbúin með afar sterkum raf- magns ljósum sem lýsa langt út frá henni, og er svo til hagað að snúa má í allar áttir. Tele- fon samband verður milli klukkunnar og jaktarinnar, og útbúnaður fyrir byrgðir af hreinu andrúmslofti, fyrir manninn sem í klukkunni er. — Menn bfða með eftirvæntingu, þess árangurs sem verða kann af þessum rannsóknum, og því ljósi sem þær kunna að varpa á ýms spursmál sem fornfræðin er að reyna að ráða fram úr. Hvað eiginlega hafa menn hugsað sér að Atlantis hafi verið? í stuttu' máli sagt, menn hafa ímyndað sér, að einhverntíma f fymdinni, hafi meiri parturinn af því flatarmáli er Atlantshafið nú tekur yfir, verið þurt land, eða að minsta kosti einn óslitinn eyja klasi, og að stærsta eyjan hafi heitið “Atlantis”, og menn hafa hugsað sér að innbyggjar- ar hennar hafi verið þjóð, sem komist hafi á býsna hátt menn- ingar stig. Fyrstu eða elstu sagnir um Atlantis, sem menn vita um, eru í leturfærðar af hinum mikla gríska heimspeking Plato. Hann segir sögu þessa þannig að langa langafi sinn hafi heyrt spekinginn Solon segja frá henni og telur hann sína heim- ild fyrir sögunni góða og gilda. Hann segir söguna á þessa leið: að fyrir vestan Herculesar stólpa (Gibraltar) hafi verið víðlent og voldugt keisaradæmi, sem tók yfir margar eyjar og stórt meginland, sem hét At- Þegar Mount Pelée í Vestur- Indíum gaus síðast, gafst jarð- fræðingum hið bezta tækifæri, til að athuga og rannsaka, þann mismun sem verður á myndun þess hraungrjóts, sem storknar undir vatni, og hins sem storknar á landi undir á- hrifum loftsins. Rannsóknir þessar hafa leitt til þess, að nú geta jarðfræðingar, með fullri vissu ákveðið um hraun- grjót sem finst á sjávarbotni, hvort það hefir storknað á landi, eða á botni hafsins. í þessu áminsta gosi úr Mont Pelée, klofnaði el!dfl)óðið, og rann í tveim kvíslum, önnur í sjóinn, og stornkaði strax, en hin stöðvaðist á landi, og tók margar vikur að storkna og kólna. Með smásjá rannsókn- um á sýnishornum af báðum þessum hrauntegundum, hafa lantis en stjórnendu’r Atlantis menn fundið hina afar ólíku voru ekki ánægðir með þau lönd sem þeir réðu yfir, svo myndun þeirra. auknu þekkingú Við þessa manna, á þeir lögðu á stað í leiðangur, til myndun hrauntegundanna, hafa þess að vinna meiri lönd undir ríki sitt. Þeir héldu austur á bóginn og lögðu fyrst undir sig Libyu, og alt austur á Egypta- land. Þeir lögðu og undir sig alt land norðan megin við mið- jarðarhafið, og þar með Tyr- rheníu (ítalíu), en þeir stað- næmdu'st ekki þar og héldu alt austur á Grikkland. Þegar hér er komið sögu Solons fer hún að blandast þjóðernislegu stæri- læti, sem kemur fram í því, að Grikkir hafi borið svo mikið af öðrum þjóðum að hreysti og vitsmunum, að þeir einir af öll- um þjóðunum í kringum mið- jarðarhafið, hafi reynst færir um, ekki einungis að standa af sér árásir Atlant-inga, sem aðrar þjóðir gátu ekki reist hraun molar þeir, sem slæddir voru upp úr Atlantshafinu 1898, sem fyr er getið, og nú eru geymdir í Musée de l’Ecole des Mines, í París, reynst að vera þeirrar tegundar, er storknar á þurru' landi, ef þessir hraun- molar hefðu verið úr neðan- sjávar eldgosi og þannig storkn- að á botni hafsins, þá hefðu þeir orðið algerlega holulausir, tinnu harðir, kristallar. Hin ó- hjákvæmilega niðurstaða, af þessum rannsóknum verður því j sú, að sá eldgýgur, sem þessir umræddu hraunmolar eru úr, i hafi verið býsna liátt yfir sjávar, mál, þegar það eldgos hefir átt sér stað, sem þeir eru leifar af. Auk þess staðhæfa jarðfræðing- ar að hraun sem storknað hefir rönd við; heldur að reka þájá landi, undir áhrifum loftsins, burt úr öllum löndum, er að | sé að mestu eða öllu uppleyst miðjarðarhafinu lágu, alla leið og horfið, innan 15,000 ára ef vestur fyrir Gibraltar og þá það lægi undir sjó. Þetta sýnis- heim í sitt land Atlantis. — jhorn sem hér um ræðir, eru Hvort Solon heffir verjð að því leifar af gömlu hrauni í segja sannsögulega sögu, eða uppleysingu, og ef ályktanir aðeins munnmæla sögu, er eng- jarðfræðinganna eru réttar, þá in til frásagnar um. Hann lýsir hefir hraun þetta runnið innan í frásögn sinni af skáldlegri mælsku, hinni dæmafáu hreysti 15,000 ára. Jarðfræðingarnir hafa og og hugrekki Aþeninga og.veitt því mikla eftirtekt, hversu Grikkja í þessari ægilegu viður- mikj] þking er, á jarðmyndun eign. Það er áætlað að þessir Evrcpu og Norðu'r-Ameríku, og atburðir hafi átt sér stað um samsvarandi líking milli Afríku 9,600 f. Kr. Samkvæmt sögu Salons fóru nokkru seinna af- og Suður-Ameríku. Margir fjallarmar beggja megin hafs- skapleg flóð og jarðskjálftar, ins> eru eins og þverbrotnir í yfir meginland Atlantis og í; sundur, við hafið; sem bendir þeim umbrotum láðs og lagar, hafi það sokkið undir bylgjur Atlantshafsins. Ef að sagnirnar um hið horfna Atlantis hefðu ekkert við að styðjast annað en frá- sögn Platos, þá mætti líta svo á að hún væri að einhverju eða öllu leyti hugmyndasmíð hans, til að hefja þjóð sína í áliti meðal annara þjóða með því að vegsama herfrægð og hreysti forfeðra sinna. Vísindamenn hafa alt fram til síðustu tíma, lítinn sem eng- an trúnað lagt á þessa fornu sögu; en nú eru fornfræðingar og jarðfræðingar farnir að vera miklu varfærnari í, að neita sannsögulegu gildi hennar, eft- ir því sem meiri rannsóknir og fleiri uppgötvanir eru’ gerðar á lögun og legu á botni Atlants- hafsins. Sumarið 1898 var mjög mikils verð uppgötvun gerð þessu máli til skýringar. Það var verið að leggja sæsíma frá Brest til Cape Cod. Síminn slitnaði þegar komið var 500 mílur, suður fyrir Azores eyjar, á 1700 faðma dýpi, þegar verið var að slæða upp endann á símanum, vildi svo til að gripkló sú er til þess var notuð, hafði fests í hraun- botni, og þegar hún var dregin upp, var hún full af grjóti og leir. Steinar þessir voru rann- sakaðir með smásjá og kom þá í ljós, að þeir voru leifar af eldhrauhi. Við nánari djúp- mælingar sem gerðar voru þar í kring á stóru svæði, fundu menn að hafsbotninn var há- fjöll og djúpir dalir. til þess að þeir hafi náð miklu lengra, ef ekki alveg saman. — Azores eyjarnar, Tristan d’ Acunha, og St. Páls klettarnir, eru mjög sennilega hinar síð- ustu sjáanlegu leifar af afar stóru meginlandi, sem einhvern- tíma hefir legið milli Afríku og Suður Ameríku', en sokkið í sjó. Á líkan hátt hafa Vestur-Ind- isku eyjarnar, einhvern tíma verið samfeldur hluti af stóru meginlandi, sem legið hefir inn- an hins alþekta jarðskjálta beltis. Á síðastliðinni öld, unnu Eng- lendingar, Þjóðverjar og Banda- ríkjamenn, mikið að því að mæla dýpi Atlantshafsins, sem j hafði margskonar vísindalegan ■ árangur í för með sér. Eitt af, slíku var það að nákvæmur landslags uppdráttur var gerður af botni Atlantshafsins. Upp- dráttur þessi sýnir fjallgarð mikinn, er liggu'r frá írlandi suður Atlantshaf, alt að Suður- Ameríku, nálægt því er Amazon fljótið fellur í sjóinn, þar beytir fjallgarður þessi stefnu til suð- austurs alt til St. Páls kletta, og svo þaðan til Ascension eyja, og svo beint suður til Tristan d’ Acunha eyja, sem virðast að vera hinn syðsti hnúkur á þess- um mikla fjallgarði. Fjallgarður þessi er að meðal- tali 9000 fet yfir hafsbotninn, hvoru megin, það þarf þess vegna ekki að vera nein fjar- stæða, að ímynda sér að eyjar þær sem að framan eru' nefndar séu hinir hæstu tindar, og há- sléttur, á meginlands fjallgarði, sem sokkinn er í sjó. Sá var og annar vísindalegur árangur af hafdýpis mælingum þessum, að sanna það að fjallgarður þessi, er alla leið norður og suður, alsettur eldgýgum. Mönnum er kunnugt um að eldsumbrot í Atlantshafi erú mjög tíð, og oft stórkostleg. Um 150 mílur vestur af Gib- raltar, einmitt þar sem Plato hugði hið forna Atlantis hei’ði verið, kom í ljós við mælingam- ar, að á fárra mílna svæði grynkaði um 1100 faðma, sem ótvírætt benti til, að þar væri um hásléttu eða fjalllendi að ræða. Með slíkar upplýsingar styðjast við, verða hinar gömlu sagnir, um stórt meginland í Atlantshafinu miklu sennilegri. Að minsta kosti þarf hér eftir ekki að telja það, sem óhugsan- legt, eða bláberar ágizkanir. Það er álit margra viður- kendra fræðimanna, að þetta umrædda land hafi smátt og smátt, á löngu tímabili, sokkið undir yfirborð hafsins, sem af- leiðing flóða og ægilegra elds- umbrota. Þá eru og margar líffræiSi- legar sannanir er menn þykjast hafa, þvf til stu'ðnings að hið horfna Atlantis hafi átt sér stað. Ein slík sönnun, meðal annara sem bent er á, er Monk- Selurinn, sem heldur sig æfin-1 lega nærri landi, og hefir aldrei | fundist út á Tiafi. Ein tegund j þssa selakyns heldur sig með- fram ströndum miðjarðarhafs-1 ins, og aðrir hópar sömu teg- undar, halda sig meðfram eyj- unum í Vest-Indíum. Þessir selir sömu tegundar, aðskildir mörg þúsund mílna breiðu út- hafi, sem enginn veit til að, þeir séu til í. Líku máli er að gegna með sækýrnar, þær halda ! sig meðfram ströndum Suður-, Amerku og Afríku. Þær lifa að miklu leyti á þurru landi. —j Hið breiða úthaf sem aðskilur' þessi láðs og lagar dýr bendir! óneitanlega í þá átt, að for-1 feður þeirra hafi haldið sig með- j fram ströndum lands eða landa, i sem nú eru horfin. Þá er það holu höggormurinn. Hann hef- ir enga útiimi, og sem slíkvir ekki vel fallinn til langferða, þessi ríegund höggorma halda sig í miðjarðarhafslöndunum, i Afríku og Ameríku; það er al- j gerlega ómögulegt fyrir þá að komast yfir Atlantshaf. En þá j er hvergi annarstaðar að finna,1 en í hinum ofangreindu löndum. I Sérsstakar tegundir maura, af amerískum stofni er að finna í Azores eyjunum; svo er og um melflugur og sumarflugur, sem heima eiga í Canary eyjunum: maurar, melflugug og sumar- flugur, eru öll mjög skammlíf, gætu ekki með nokkru móti komist yfir Atlantshafið. Sama er að segja um ýmsa jarðorma, sem óhugsandi er að gætu kom- ist yfir hafið, en eru þó bæði í Ameríku og Evrópu, sömu teg- undar og þeir sem finnast á flestum eyjum Atlantshafsins. Spursmálið er: Hvemig hafa þessi ýmsu dýr borist þangað, sem þau nú eiga heima? Þeirri spurningu er ef til vill ómögu- liígt að svara með fullri vissu, en eitt er víst, þau hafa ekki farið sjóleiðina milli Ameríku og Evrópu. Skýringar á því máli verður að leita annarstað- ar. Hin eina hugsanlega skýr- ing á því máli, verður sú að einhvern tíma, í afar löngu lið- inni tíð, hafi verið land þar sem nú er Atlantshaf, en brotnað frá Ameríku og Evrópu, og sakkið í hafið. Upplýsingar þær sem mannfræðin gefur í þessu sambandi, eru ekki hvað minnst lum varðar og mæla sterklega með því að fjölbygt meginland hafi einhvem tíma legið milli Ameríku og Evrópu í Atlants- hafinu, cg helst verið áfast við báðar þessar heimsáífúr, að minsta kosti á pörtum. Fornfræðingum. er það vel kunnugt að fyrir mörgum þús undum ára barst til Evrópu mannflokkur sá er kallaður er C'ro Magnon eða Arigancian, eftir þeim stöðum þar sem leif- ar þessara þjóðflokka hafa fundist. • Árið 1852 fundust leifar af áður óþektum mannflokk í helli hjá Ariganca, og nokkru síðar fann M. Lartet, franskur forn- fræðingur fimm beinagreindur, í nokkurs konar grafhvolfi ná- lægt þorpinu Cro Magnon, við Les Eyzies, það kom brátt í ljós við samanburð þessara fudnu beinagrinda, að þær heyrðu til hinum sama kynstofni. Sir Arthur Kieth hefir nákvæmlega skoðað, og athugað beinagrind- ur þessar, hann segir að þær tilheyra hinum bestgefna mann- flokki, til sálar og líkama, sem nokkru sinni hafi á jörðinni lif- að. Þessar Cro Magnon og Ariganca beinagrindur, mældust að vera yfir sex fet á hæð að meðaltali, herða breiðar, og fremur handleggja stuttar, í hlutfalli við fótleggja hæðina, það eru glögg einkenni þess að þeir hafa verið langt á undan öðrum samtímis mannflokkum, að þroskun og líkams fegurð. Höfuðlagið ber vott um að þeir hafi haft hátt enni, hátt og þunt nef, og há kinnbein ,og sterklega höku. Það hefir og verið áætlað, eftir nákvæmum mælingum á höfuð kúpunum, nð lieila stærð Cro Magnon kvanna hafi verið meiri en meðal heili nútíma karlmanna. Margir fleiri greftrunar staðir Cro Magnon manna, en þeir sem hér eru nefndir, hafa fund- ist, meðfram suðvestur stönd- um Evropu og vestur strönd Af- ríku, sem gefa miklar upplýs- ingar um þennan horfna mann- flokk. Það hafa og fundist margs- lags leifar eftir þá, sem bera með sér að þeir hafi verið búnir að þroska með sér listræna menningu, á háu stigi. Veggirnir í þessum Biscayan hellum, þar sem flestar menjar eftir þá hafa fundist ,eru aðdá- anlega skreyttir uppdráttum og málverkum, svo og manna og dýra myndum, sem gerð eru af hinni mestu nákvæmni, í því, að láta öll hluföll halda sé^, og sýna þau bæði yndirþokka og listhæfni á háu stigi. Ýmsir munir og skrautgripir hafa og fundist í þessum hellum, þar á meðal, höfuðskraut eða koffur, búið til úr skrautlega litum skeljum, gert af hinu'm mesta hagleik. Margt af munum þeim Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgfiir: Henry Ave. Gagt Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA er fundist hafa bera greinilega vott um fegurðar tilfinningu og skarutgirni Cro Magnon manna. Ennfremur hafa fundist ýms á- höld og smíðatól, úr tinnu, sem þykja gerð af hinni mestu list; svo og ýmislegir munir úr beini og horni, sem sýna bæði hug- vit og lagvirkni. Þessi Cro Magnon þjóðflokkur hefir hald- ið til í suðvestur Evrópu, þegar hinir öpum líku villimenn, sem kallaðir hafa verið Neanderthal- menn, voru dreifðir til og frá um álfuna. Að þroskast til slíkrar menn- ingar sem Cro Magnon menn höfðu náð, tekur langan tíma, slík þroskun vinst ekki á fáum öldum, menning þeirra hefir vafalaust verið ávöxtur mörg þúsund ára stöðugar þróunar En hvar og hvaðan bárust þeir til Evrópu? Það er nokkurnvegin full sannað að þeir hafa ekki komið að austan — þessa vanalegu þjóðbraut mannanna — og því síður hafa þeir komið að norð- an. Þeir hafa hlotið að koma frá vestri, eða suðvestri. Að þeir hafi komið landveg er nokkurnvegin víst, því ekki hafa fundist neinar menjar, sem bendi til þess að þeir hafi haft skip, eða nokkur farartæki til sjóferða, enda hefr engin mynd eða uppdráttur af bát eða skipi fundist eftir þá. Að öllum kring- umstæðum athuguðum, þá virð- st sem þeir hafi ekki verið langt að komnir; þess vegna hafa flestir þeir fræðimenn sem þetta mál hafa rannsakað, hallast að þeirri niðurstöðu, að þeir hafi verið afkomendur þeirrar þjóðar er Atlantis bygði. Ennfremur má benda á þessu máli til skýr- ingar hið svokallaða Basque tungumál; það er alveg óskylt þeim tungumálum, er þekkjast í Evrópu, það líkist helst tungu hinna frumstæðu þjóða, er Ameríku bygðu. Svo er og höfuðlag Cro Magnon manna, Frh. á 7. bls. OOD WOOL er nafn á nýrri vöru, er við framleiðum, og til þess er höfð að stoppa með veggi og loft á húsum. WOOD-WOOL stopp er búið til úr viði, þannig, að hann er táinn I næfur þunnar agnir og síðan blandaður Calcium. WOOD-WOOL innibyrgir hita og útilokar kulda 14.14 prócent betur en mosi, sem hér er seldur til þess fyrir hátt verð. WOOD-WOOL endist jafnlengi og húsið ef ekki kemst að því vatn, en þolir þó nokkum raka. WOOD-WOOL hefir þann kost fram yfir mosa og mörg önnur efni sem alment eru höfð í stopp á húsum, að í því geta ekki kviknað pöddur eða melur, ekki heldur geta mýs né rottur haldist þar við, vegna þess efnis sem það er blandað (Calcium). Þetta Calcium ver einnig viðinn (stoppið) fúa og rýmum. WOOD-WOOL er sérstaklega hentugt í loft (plastered ceiling) vegna létt- leika, er það nálægt hálföðru pundi á hvert ferfet með 3%-4 þuml. þykt. Heimildir fyrir því sem hér hefir verið sagt eru fengnar frá skýrslum Sambandsstjórnarinnar og Manitoba háskólans, sömuleiðis frá verk- fræðingi þeim, er hefir haft WOOD-WOOL til rannsóknar. WOOD-WOOL er selt fyrir miklu lægra verð en nokkurt annað stopp. — Þrjátíu cent pokinn og nægir hann í gott stopp a 10 ferfetum eða 3 cent á fetið á lofti (ceiling). WOOD-WOOL stopp borgar verð sitt efnalega á hverju ári og í mörgum tilfellum tvisvar sinnum, svo mikið sparar það í eldivið; auk þess hefir hefir það þau þægindi í för með sér að jafnheitt verður í öllu húsinu. WOOD-WOOL ver hitanum að komast inn á sumrum engu siðar en út á vetrum. Þau hús sem vel eru stoppuð með WOOD-WOOI. verða aldrei mjög heit á sumrin. WOOD-WOOL hefir nú þegar verið sett í mörg hús, og hafa eigendur þeirra tjáð okkur bréflega, að þeir álíti WOOD-WOOL það bezta, léttasta, hreinasta og ódýrasta stopp er þeir þekki. Segja þeir að það spari eldsneyti að stórum mun en hafi þó gert heimilin sín miklu notalegri og jafnari að hita. WOOD-WOOL stopp er framleitt og blandað undir nákvæmu eftirliti og getum við þvi látið ábyrgð fylgja hverri pöntun svo það að alt reynist eins og við lofum. Verkfræðingur með sérþekkingu í þessum efnum er sendur til fólks í bæn- um og veitir hann þvi ráðleggingar um það, hvemig WOOD-WOOL, stopp eigi að setjast í hús, þannig að það komi að sem bestum notum. Þessar leiðbeiningar geta allir fengið sem þeirra æskja. Utanbæjar fólk getur skrifað eftir upplýsingum og sýnishomi af— WOOD-WOOL. THORKELSSON’S BOX MANUFACTURERS WINNIPEG, MAN. SfMI 22191 Soffanías Thorkelsson, framkvæmdarstjóri—Heimilis sími 27 224

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.