Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.01.1934, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1934. L U N D Erindi, flutt á Akranesi og víðar af Þórunni Richardsdóttur í Höfn Mig langar til að minnast hér dáJítið á skapgerð manna eða lund, hvernig sem mér tekst nú að gera það svo úr garið, að menn vilji hlusta á það. Eg er nú orðin svo gömul, sem mín gráu hár sýna, og hefi gefið nokkuð nákvæmar gætur að þeim, sem framhjá mér hafa farið á lífsleiðinni, þvi af ýms- um ástæðum hefir það atvikast svo, að eg hefi oftast verið fremur aftarlega í lestinni, — og mér hefir virst að það, sem einkum setti svip á menn, eða jafnvel réði mestu um farsæld þeirra eðu/ ófarsæld, það væri það, hvaða feikna áhrif skap- gerð manna hefir á farsæld einstaklings og heildar. Eru það þá einkum tvær tegundir hennar, sem ráða mestu um það, hvort menn lenda á “Sól- völlum” eða í “Skuggahverfi” mannlífsins, en það eru bjart- sýni og svartsýni. Ekki þarf nema einn bölsýnan mann til að varpa skugga á heilt heimili: Ef talað er um veðrið — sem oft vill verða — þá spá þeir altaf vondu, og ef tíðin og annað leikur í lyndi, þá spá þeir að hefnist fyrir það! Ef menn af sjó eða landi koma ekki heim á tilteknum tíma, þá hefir þeim hlekst eitthvað á, eða ef skepnu vantar um hríð, þá er hún ef- laust dauð! — Vetrarmann hefi eg haft, mesta dygðablóð, en við hús eða höll: “Skal þar glugga, því að þá muni þeir grunnurinn vera úr hugrekki, ofkælast, hræddir við að borða veggir úr sannleikshollustu, en sig sadda, þá fái þeir ilt í mag- þakið úr kærleika”. — Enn- .ann, og óskaplega hræddir við fremur er talað um svalir, leik- almenningsáitið, hvað Pétur eða völl og ávaxtagarð, sem alt J Páll muni segja um þetta eða þarf einnig að vera úr völdu efni í samræmi við hitt. Minnist eg því á þessar bæk- ur, að þær færa okkur heim hitt. Að eg ekki tali um það, sem eðlilegra er, svo sem hræðslu við smitun eða veikindi. Hræðsla er hömulega lamandi sanninn um það, að í öllum tilfinning og herfúegur galli á þessum löndum finst mönnum j skapgerð manna, en gegn henni pottur brotinn með skapgerð- er trúin öflugasta meðalið, trú ina, og vilja reyna að vísa á beztu leiðimar til að laga hana. Einnig vildi eg benda á þessa sem flytur fjöll. Þá er ein ónota aðkenning sem heitir verkkvíði. Eitthvað höfunda, ef einhverjir vildu : iiggUr fyrir, sem við þurfum að framar öllu öðm lundarfar hann kveið fyrir öllu og sá ekki þeirra, skapgerð eða innræti, miklu fremur en hagur þeirra yfirleitt eða ytri kjör. út úr augunum fyrir svartsýni: t. d. væri slæmt veður á sunnu- daginn í föstuinngang, þá varð athuga þetta síðar, og þá máske! kynna sér hvað góðir menn hafa sagt um það. — Þó er það skoðun mín, að við þurfum hvorki til Noregs, Bretlands né Indlands til að sækja meðul við þessum kvilla. Eitt blessað góðskáldið okkar hefir gefið okkur íslenzkan lyf- seðil í fjórum stuttum línum, Við höfum víst öll lesið Grett- honum að orði: “Já, ekki held sem við ættum að reyna fyrst, issögu? Nú hugsa víst sumir af mínum háttvirtu tilheyrend- um: “Já, já, á nú að fara að gæða okkur á Grettlu!” Ja, verra gat það verið. — Eg kyntist einu sinni kven- eg eg fari langt til kirkju á.en hann er þetta: “Trúðu á skírdag, ef hann ætlar að viðra [ tvent í heimi, / tign sem hæsta ber, / Guð í alheims geimi, / Guð í sjálfum þér“ — Já, eink- svona!” Menn, sem svona eru skapi famir, eru ekki aðeins ógæfu- legir sjálfir, heldur beiskja þeir stúdent frá Bandaríkjunum í öllum lífið, sem umgangast þá, Vesturheimi, hún dvaldi um1 og þá einkum sínum kærustu tíma í Reykjavík og kynti sér og nánustu. Þeim finst lífið fornsögur okkar undir leiðsögn aldrei bjóða sér annað en dr. Björns Ólsen. Hún var hug- “krækiber af þrældóms-lúsa- fanginn af Grettissögu, og sagði lyngi”, en kemur aldrei til hug- að stórfeldari harmsaga væri ar, að þeir eigi sjálfir sök á alls ekki til. Hún samdi ritgerð mótlæti sínu, heldur kenna það það, að í hverri mannssál sé um hana og vann sér með því alt óhepni sinni, öðrum mönn- ofurlítið himnaríki, dálítill guðs anlega “Guð í sjálfum þér”. — Það trúa nú víst flestir að meira eða minna leyti á “Guð í alheims geimi”, einhverstaðar bak við alla tilveruna, en að trúa því, að Guð búi í hverri einustu mannssál — það geng- ur ekki eins vel. En nú skulum við hugsa okkur háskóla doktornafnbót við Bandaríkjunum. En hvað var þá um Gretti? akur, sem hver hlutaðeigandi eigi að yrkja og rækta, útrýma í :im eða jafnvel skaparanum. Jónas Lie, einn mesti rithöf- undur Norðmanna á síðastlið-1 þaðan öllu illgresi, en skila af Um Gretti er það fyrst að :nni öld, hefir meðal annars honum góðum þroskuðum á- segja, að hann var einn sá ritað bók í tveimur bindum, vöxtum. En illgresið er nú mesti ógæfumaður, sem sögur s«m hann nefnir “Trold“ — margskonar í akrinum þeim! fara af, og örlög hans þyngri en tröll. Ekki eru það þó tröll í Langrækni heitir einn anginn.— tárum taki, en sé vel að gáð, þá venjulegum skilningi, sem hann Menn eiga bágt með að muna voru þó örlög hans, að ýmsu ritar um, heldur þessir svartálf- þessi einföldu örð: “Fyrirgefið, leyti, bein afleiðing skapsmuna ar, sem setjast óboðnir að í þá mun yður fyrirgefið verða”. hans. í fyrstu er honum lýst mannssálinni til að spilla henni f>að er þó gott fyrirheiti. Eg þannig, að hann var “óþýður ok j og eitra hana, svo sem hjátrú Veit t. d. um tvíbýliskonur, sem og hindurvitni, vantrú á gott, notuðu sömu eldavél og höfðu en oftrú á ilt, hræðsla við hulin margt saman að sælda, en atvik öfl, líkt og myrkfælnin í Gretti, kom fyrir á heimilinu, sem varð átti að gæta alifugla föður síns, og sennilega einmitt sú tegund þess valdandi, að þær töluðu strjúka um bak hans við lang- trölla, sem Ása-Þór barðist mest ekki orð saman svo árum skifti. elda og geyma hrossa hans. Alt, við í heiðnum sið, þó annar Skilja víst allir hvílík þvingun leysti hann þetta illa af hendi: skilningur hafi verið í það lagð- þag hefir hlotið að vera, þegar Sneri kjúklingana úr hálsliðn- ( ur. Lie fanst sjálfum mest til athugað er hve konunum þykir gaman að tala! Tveir menn áttu bát saman, lætishryssu föður síns, svo hún ar báðu hann um að senda sér sinn helminginn hvor. Þeim þyldi ekki útiganginn, en klór- (bestu bókina sína til úthlutunar,' varg sundurorða og vildu slíta bellinn, bæði í orðum ok til- tektum”. — Þrent var honum falið að starfa í æsku: Hann um, en vængbraut gæsirnar, i um “Trold” af bókum sínum, hann fló hrygglengjuna af eftir- því þegar ungir norskir bóksal- þá sendi hann þeim “Trold”. —| félagsskapnum, en komust ekki Á námsskeið að Hvítárbakka I að samningum sökum stífni 1924 flutti séra Jakob Kristins- annars þeirra, en þegar minst aði honum sjálfum um bakið með ullarkambi! Alt benti þetta á leti og slæmt innræti, því til þess voru refirnir skornir að. son fyrirlestrakerfi “Um skap- varði leysti hann sjálfur þann geta sloppið við störfin. Og [ gerðarlist”. Eg hefi heyrt það ( rembihnút með þvf að saga bát- þegar hann fór úr föðurgarði | hafi komið á prent, en hefi ekki inn sundur í miðju! Sami mað- ur talaði ekki orð við eigin- báðu margir hann vel fara, en séð þá bók. Fyrirlestrana heyrði fáir aftur koma. — Þetta þætti okkur ekki glæsileg lýsing á dreng eða ungling, sem ætti að koma á heimilið og umgangast börnin okkar. Þó var þessi pilt- ur góðættaður á báðar hliðar, og ódauðlegur afburðamaður eg og fanst mikið til um þá,. konu sína í — þrjú ár, — út enda voru þeir fluttir af mikilli af lítilli misklið, bömin gengu á snild, og er þó aldrei gott að.milli með það sem þurfti að greina á milli, hvort það er segja. Bæði þessi dæmi eru málefnið eða maðurinn sem flytur það, sem athyglin beinist meir að. — Efnið var tekið úr dagsönn. — Það er stundum tekið svo til orða að “enginn geti að lund um afl og vitsmuni, en sökum ^ bók eftir enskan höfund, Mr. sinni gert”. Það er mesti mis- erfiðra skapsmuna sinna og^Wood, er lengi hafði dválið í skilningur; menn geta stórum margvíslegrar ógæfu í sambandi Indlandi og orðið fynr miklum bæði bætt og skemt lundarfar við þá, varð hann aðalhetjan í áhrifum af þarlendri menningu. | sitt Sá vani að líta á alt frá hörmulegustu harmsögunni sem Gefur hann indverskar reglur^eztu og björtustu hliðinni, til er í árbókum Norðurlanda. um æfnigar, er menn skuli treysta því í lengstu lög að alt Ótal dæmi má nefna, sem reyna, til að bæta skapgerð fari sem best, réttlætið vinni liggja miklu nær en þetta um sína. Talar um það í líkingu sigur á ranglætinu, sannleikur- inn á lýginni, — hitt séu alt mistök — yfirhöfuð að ljósið sigri myrkrið, hann hreinsar til “Eigið ekkert á hættu með lakari tegundir, minna en 1c virði af Magic er nóg í stóra ágæta köku, og með Magicer hinn sami ágæti árangur vís” svo segir Miss Ethel Chapman, hin þjóðkunni Htstjóri \ið matreiðsludálka “Farmer” Magic kostar svo lítið—og þér getið ávalt treyst á hinn bezta árangur. Eiginlega—tekur það minna en lc virði af þessum fræga “baking powder” í stóra þriggja laga köku. Eigið ekki á hættu að bökun verði léleg með því að nota lakari baking powder. Bakið ávalt úr Magic og verið viss. gera, en komum okkur ekk1 til að byrja á því förum altaf í kringum það: Konan þarf að rista húð eða hreinsa eldavél- ina, bóndinn að stinga út úr húsi eða taka til í skemmunni, sjómaðurinn að hirða um afl- ann sinn, o. s. frv. En er ekki eins gott að. stökkva í það og að skríða í það? Því þarna er einn dökkálfurínn að leika lag á hjáróma strengi: Leti og sér- hlífni. Sannleikurinn er, að okkur er óhætt að setja kröfumarkið miklu hærra en við alment ger- um, þegar við sjálf eigum í hlut, því kraftar, þrek og djörfung, sem við víssum ekki af í eigu okkar koma þá, og hjálpa okk- ur. “Og hvaðan koma þeir?” spyrjið þið. Þeir koma innan að fá okkur sjálfum, hafa altaf sofið þar og beðið eftir því að vera kallað fram. Fjöldi stað- reynda er fyrir því, að í hverjum manni eru mörg hestöfl af orku, sem hann aldrei notar, af því hann, — ef svo mætti að orði kveða—finnur ekki lykilinn að hólfinu, sem hún er geymd í. — En við sérstök snögg veðra- brigði í mannssálinni: Mikla sorg, mikla hræðslu eða æsing, — jafnvel brjálsemi, — þá brýst þessi kraftur fram, og — gerir kraftave.rk, ýmist til heilla eða óheílla fyrir hlutaðeigenda, alt eftir því, hvort ljósálfar eða dökkálfar hafa verið þar að verki. Þá er vantraust á sjálfum sér slæmur galli í skapgerð hvers manns. Næst guðstraustinu er trúin á mátt sinn og megin ó- missandi þáttur í vitundinni. — Það þarf að kenna hverjum unglingi að sjá það og skdja, að hann sé ákveðinn til þess frá upphafi að taka sér stöðu í mannfélaginu, sem hann einn og enginn annar, þá í bili, sé hæfur í, og það á að vera mark hans og mið að gera sig því starfi vax*nn. Hann þarf að vita, að hann er skapaður í skaparans mynd og guðlegs eðlis, en hann á líka að trúa á mátt sinn og megin, vera fær ,um “sjálfur að leiða sjálfan sig”, og koma því sam- ræmi í hæfileika sína að hann geti: “gengið til góðs götuna fram eftir veg”. Hve margur maður'nn hefir ekki orðið ónýtjungur og auðnu leysingi alla æfi, af því hann komst aldrei á “rétta hillu” í lífinu ? Eitt er það, hvað okkur hætt- ir til að mögla yfir hlutskifti ! okkar í veröldmni, og bera okk- ur saman við þá, sem ökkur finst hafa komist betur áfram í huganum og verður að sann- en við sjálf. MAGIC BtlNN TIL I CANADA “ER LAUS Vlf) ALCX.”— fllkynnin«c A hverjum l»auk veltlr yfiur trytCKlnKU fyrir |»ví nft lixklnK Powder er lauw vllí ftlfin ok önnur NknðleK efni. færingu með tímanum. — En það getur oft orðið full- örðugt að leggja niður slæman vana og temja sér aftur góðan. “Eg get ekki sópað myrkrinu út, en eg get lýst því út,” sagði John Newton. Við mætum fjöldamörgum | mönnum á lífsleiðinni, sem i varla virðast hafa sjálfstæða j skoðun á nokkrum hlut. Ef þeir j eru spurðir: “Þykir þér þetta I fallegt eða þetta gott?” “Eg j veit ekki,” svara þeir, það vant- ! ar mikið í skapgerð slíkra ! manna, og þeir komast sjaldan lengra eú að hafa frá hendinni Nú hafa ýmsir vísindamenn haldið því fram, — þar á með- al fyrum prófessor James við Harvard-háskóla, — að hver einasta hugsun manns verkaði á byggingu heilans og setti þar merki. Hugsunin, góð eða ill, lérí eftir sig eða myndaði plóg- far eða skoru í hlutkjarna heil- ans, og þannig yrði hver endur- fekin hugsun að vana, því hún fer altaf eftir sömu rákinni í heilanum. Ætti það meðal ann- ars að vara okkur við að nota þann plóg, sem rispar bölsýni, langrækni, öfund, ósjálfstæði og fleira þesskonar dót inn í koll- í munninn, áhugann vantar. —|inn á okkur, en nota meira hinn, Aftur eru aðrir hræddir við alt sem mótar þar glaðværð, kurt- hugsanlegt: hræddir við að opna’eisi, samúð og aðrar þær for- Brúðkaupsljóð (Til ungfrú Guðrúnu Kristbjargar Marteinsdóttur Jónsson og Mr. Percy Morrison canadisks manns, gift 13. maí 1933, í Vancouver, B.C.) Nú er sólskin og vor! Nú er sumar í vændum, með blómin og ylin! Glæðist þróttur og þor, Jafnvel þegjandi steinamir tala ef þau orð yrðiu skilin. Og Lóurnar syngja sín ljóð. Og lofgjörð til skaparans stíga til himins í þrastanna kvæðum» Vor sál á þar eilífan sjóð, Til söngs og til ásta—ef hjartnæmu ófölsku tónunum næðum. Grænkar grasið í hlíð, Glitra sóleyjar, fíflarnir, blóðberg og smári. Breiðir náttúran forkunnar fríð Út faðminn til alls, þó að hart sé í ári. Nú er sólskin í sál Hjá sveini og meyju, sem brúðkaup sitt halda. Við heyrum ei hjartnanna mál, En hugurinn skynjar, þann sætleik sem ástimar valda. Og brúðurin íslenzk og blíð, (Sem blóman og hjarta sitt Canada sveininum gefur; Eins og sóley í sígrænni hlíð, Þegar sólgeish morgunsins titrandi krónuna vefur. í Hvað er yndælla en æskunnar skraut Og ást, sé hún hrein eins og lindin, sem fossar af bergi? Hver sá maður þá hamingju hlaut — Hann mundi alsæU. Eg gisk’ á hann finnist þó hvergi. Nú er gaman í dag Að gleðjast með vinum og óska tU lukku og frægðar, Og kveða brúðhjóna brag Með brennandi löngun hann veði þér Gunna til þægðar. Með íslenzkt sumar í sál Og samhygð og vinskap eg brúðljóðin til ykkar enda. Segi’ í huganum: húrra! og skál! Með hamingju óskum — að guð vilji allsnægtir senda! Þórður kr. Kristjánsson —Ocean Falls, B.C., í maí, 1933. ustu-dygðir, sem prýða hvern mann. — “Lífið er þannig úr garði gert, að þrekraunir skortir ekki”, og þv{ er best að snúa huganum strax á morgnana að einhverju, sem lyftir og göfgar, þá býr maður að því fram eftir degin- um, eins og herbergi, sem nýtur morgunsólarinnar, þá vinnast einnig verkin betur, því þau eru þá unnin af óskiftum hug, hvort sem við byrjum á því að hreinsa ■lor eða bika bát, bæta skó eða moka flór — eða þá á einh’verju, sem göfugra er talið. — En sá, sem aftur á móti gengur til vinnu sinnar óþveginn frá kvöldinu áður, úfinn í skapi og “upp á rönd” við menn og mál- efni, hann vinnur ekki með hálfu þreki, hann finnur andúð- ina leggja á móti sér, því “eins og þú heilsar öðrum, ávarpa aðrir þig”, — og svo þarf hann að hlynna að geðvonsku sinni! “Þér sem hreinsuðuð skóna hans föður míns, þegar þið vor- uð í skóla,” sagði breskur þing- maður við andstæðing sinn, sem hann vildi sverta. — “Já, gerði eg það kannske ekki nógu vel?” svaraði hinn.— Það var aðalatriðið. “Ólundin á aldrei lengi frið- land undir sama þaki og þú,” var einu sinni sagt við stúlku, sem eg þekki. Það voru Ijóm- andi gullhamrar! — Eg dvaldi eitt haust um tíma í litlum bæ norður við sjó á Skotlandi. Þar var baðstöð og draumfagurt umhverfi; sótt* þangað ríkisfólk úr ýmsum átt- um: Rússneskar prinsessur, pólskir og þýskir greifar o. s. frv. — Eg bið ykkur að hugsa ekki að eg hafi verið að nota böðin þar. Nei, til þess var eg altof íslenzk! En það gerði húsmóðír mín, Lady Campbell Brown. Eg var herbergisþerna lafði minnar og ók henni í hjól- stól niður að baðstöðinni á hverjum morgn1. Eg hafði mitt góða kaup, góðu heilsu og góða skap og var helmingi sælli en hún! — Ekki var heldur ástæða til að öfunda þetta fólk af dýrð- inni, því þar sást vel fúinn á bak við. Það átti flest að þakka dvöl sína þarna “sumpart leiðu syndunum, sumpart slæmum taugum”. En eitt sá eg þar, sem eg gleymi aldrei: Það blast1 þar við fja.ll, — ósvikið blátt fjall, “með ísi þakta tinda”, — hjart- fólgin sjón íslenzku sveitabami! — En uppi á hæsta tindinum hilti und'r byggingu eða hús. Þetta var Ben Nevis, hæsti tind- urinn á Grampians-fjallgarðin- um, og hæsta fjall á Skotlandi — á fimta þúsund fet á hæð — en byggingin, sem bar þar við himinn, var stjörnuturn, reistur þar til að mæla og rannsaka þaðan gang himintungla. Eg fékk ást á þessu rólega hvíta fjalli, það stakk svo mjög í stúf við dægurflugurnar á baðstöð- inni. Þar var enginn fúi bak við; heldur mótuðust í hugann: Tign, alvara og festa. Eg leit þangað á hverjum einasta morgn1 eins og íslamstrúarmað- ur til Mekka — og það varð einhvernveginn í huga mínum að ímynd góðs og göfugs manns, sem heimurinn með hroka sínum og heimsku hefði hrakið “út á lffsins eyðihjam”, en hann stæði þarna með him- inlyftu hofði og heilsteypta skapgerð, í mjallhvítum skrúða hreinleikans eins og stjörnu- turn, sem hafinn er yfir hávaða og skvaldur, ryk og ranglæti veraldarinnar. “Svo skyldi karlmannslund”. Eg verð víst að láta hér stað- ar numið. Við þreifum í okk- ar eigin barm og athugum þar hver sína skapgerðarskúffu, hvort það muni þurfa að taka nokkuð til f henni, því: “Margt býr í þokunni”. Og mumi'm hvað Matthías okkar segir, þeg- ar hann minnist á skapanorn Grettis Ásmundssonar: i “Sú ilsku-kind finst enn á grund, og er nú skírð af flestum lund.” —Hlín. HneggiS þið piltar! Jón hét maður og bjó í Skagafirði. Hann var gildur bóndi og hestamaður. Eitt sinn sem oftar eru þau hjónin ásamt fleira heimafólki að fara af stað til kirkju og reið kona Jóns fol- aldsmeri. Nú ríður fólkið úr hlaði, og þar næst, að gömlum og góðum sveitasið, er byrjað að lesa landferðamannsbæn og “faðir vor” á eftir. Þegar kom- ið er út á túnfótinn er Jón bóndi þar kominn í lestrinum, að hann segir:— “Og leið oss ekki í freistni”. En í sama bili tekur hann eftir því, að folaldið er eftir heima á hlaði, og án þess að ljúka við lesturinn kallar hann upp: “Ekki hjálpar þessi djöfull, folaldið er orðið eftir. Hneggið þið piltar, hum-rum- rum!”—Dvöl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.