Heimskringla - 07.03.1934, Page 5

Heimskringla - 07.03.1934, Page 5
WINNIPEG, 7. MARZ 1934. HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA vegabætur má þó telja þrek- virki, þegar tekið er tillit til hvað landið er strjálbygt og ó- greitt yfirferðar. Bifreiðar eru nú aðallega not- aöar til fólks- og vöruflutninga. en skip með ströndum fram. Samgöngur við útlönd eru næstum daglegar. Talsími og ritsími liggja um landið þvert og endilangt, svo að á sumum stöðum má svo heita að sími sé á hverju heim- ili. Útvarp (radio) er líka afar viða. Margar fleiri framfarir mættl telja, en eg læt hér staðar num- ið vegna þess að eg vil ekki þreyta ykkur um of. En þrátt fyrir þessar miklu JÓN TÓMASSON, PRENTARI Frh. frá 1. bls. vísi og kærleika guðs. Samúð lífsins, öll innbyrðis samlíðan þess, er kærleiki guðs — guðs andi sem er í og með öllu lífi. Jón var öruggur gagnvart erfið- leikunum og óhirðinn fyrir dauðanum. Jón var fæddur 28. október 1892, á Steinnesi í Mjóafirði. Foreldrar hans voru' Tómas bóndi Tómasson ættaður af Rangárvöllum, dáinn fyrir 12 árum síðan og kona hans Hólm- fríður Árnadóttir frá Hofi í Mjóafirði. Foreklrar Hólmfríð- ar voru þau hjón, Árni Vil- hjálmsson og Þórunn Einars- dóttir, hjón á Hofi. Var Þór- j breytingar og framfarir, hafa unn arnrna Jóns, systir Ólafs báðar þessar kynslóðir, sem eg | bónda Einarssonar í Firði, föð- hefi sagt frá, átt því láni að' ur Einars heitins Ólafssonar fagna að alast upp á íslandi, ritstjóra. Voru þau því, móðir þessu undralandi, sem hvergi ájJóns og Einar systkyna börn. sinn líka í heiminum, að fjöl- Var margt líkt með þeim frænd- breytni og náttúrufegurð. |um, þó Einar væri meiri at- Eg get ekki stilt mig um að kvæða og ákafamaður en Jón. drepa á helstu einkenni íslands: Gáfnafarið var líkt, liið dul- Það, sem ferðamenn taka kenda þunglyndi svipað, — er, helst eftir, eru hinir afar fallegu báðir byrgðu innra með sér-1 og margbreytilegu litir í ís-1 trygðin og vinafestan og glað-, lenzku landslagi, og hvað loftið (værðin í vinahóp. getúr verið tært, hvað fjöllin | Þrjú systkini átti Jón, Arn- eru margbreytileg að lögun og, þór, er drukknaði niður um litum, t. d. hefir Esjan, sem er hafís á Mjóafirði, 11 ára gam- fjall nálægt Reykjavík, verið all, Guðninu er andaðist fyrir kölluð “þúsund lita fjallið.” , 11 árum síðan og Vilhjálm er Svo koma allir hverirnir, eld- býr í grend við æskustöðvarnar. Stephans. Fanst oss það því einkar viðeigandi, við kveðjuna hinstu, að minna á það erindið sem þettá tekur skýrast fram. “Við þeim eg tek i- hliði nýrra heima,------------ sem vit er trú og viljinn bæna- gjörð.” Svo hugsaði Jón sér úrskurð, hins hafi Vestur-íslendingar svarið sig í ætt þeirra manna, sem fyllilega skilja þann raunveru- sem sérstaklega blasir við og grípur inn í þjóðlíf það, sem við erum búsettir í. Skólinn er lega sannleika að maðurinn lifir nú rúmlega tvítugur að aldri og ekki af einu saman brauði — þeir hafa að sjálfsögðu skilið þá skyldu hvers heiðarlegs manns, að sjá sér og sínum fyrir dag- á þeim tíma hafa innritast í liann næstum tólf húndruð stúdentar, bæði .íslenzkir og annara þjóða, sem nú gegna vandasömum og þýðingarmikl- um stöðum bæði í Canada og í legu brauði, en með það eitt alfullkomna réttlætis, og hafa þeir aldrei verið ánægðir. að meira verði eigi heimtað afjMenning þeirra, framfaraþrá ( Bandaríkjunum. Á þessu tíma- neinum. Vit er trú, og sívax-, þeirra og skilningur þeirra, bili hefir skólanum auðnast að andi góður vilji og ásetningur, krefst meira og hefir krafist ávinna sér tiltrú og virðing falinn í þeim verkamolum sem frá upphafi vega þeirra í þessu mentamáladeildar Manitoba- N nTiÐ aðeins Sc leiðinni að sama tjaldstaðn- naumskömtuð æfi fær af hendi landi, og þeirri þrá og þeim fyikis og annara mentamanna, j uni; gerii minst til úr hvaða átt leyst, er hin fullkomnasta bæn., skilnirfgi hafa íslendingar reynst sem honurn hafa kynst, og hann að mann ber að honum. Aðol atriðið er, að samkomulagið hafi verið gott og atbafmrnár bróðuriegar á leiðinri. Eg sendi svo þessar athuganir út til Is- Af alhuga er í henni innifalin trúir fram á þennan dag. j hefir aukið virðingu og traust æðsta bænin: “Verði þinn vilji, j Vestúr-íslendingar voru ekki íslendinga út á við að miklum svo á jörðu sem á himnum.” jbúnir að vera lengi í þessari mun, svo' miklum, að eg segi Vorið 1924 er þeir félagar, heimsálfu, þegar þeir mynduðu hiklaust, að engin stofnún sidluðu af sér prentsmiðjunni með sér félagsskap, stofnuðu þeirra hefir gert það betur, og íendinga, í því traústi. að þeir aftur, fór Jón til náms til Chi-jvikublöð og bygðu kirkjur, sem lætur það að líkum, því skólinn j talci þeim vel og hlaupi undir cago á prentvélaskóla og dvaldi þeir hafa eflt og haldið við nú átti að vera, og.hefir verið, tákn bagga og bjargi skólanum frá þar nokkra mánuði. Kom þá í meira en hálfa öld. Stórfé Þess, sem lífrænast hefir verið J fauj 3000 fglendinvar af til baka aftur og tók við sinni (hafa þeir lagt í þessar stofnanir hjá þjóð vorri og haldbest, and- þeim 30—40,000, sem í Ameríku fyrri stöðu. Vann hann eftir.og viðhald þeirra af fúsum og legs atgerfis. Hvort að skólan-jerU; vii{ju Senda skólanum $1.00 það við Prentsmiðju Hkr. nema frjálsum. vilja, sökum þess, að um hefir auðnast að ná því tak- j fiV6r> Væri spilið unnið og um tveggja ára skeið, aö hann minningar hugsjónir þeirra marki til fulls, geta verið deild- skólanum borgið. Má eg ekki tók við prentsmiðju-stjóra stöðu kröföust þess. ,ar meiningar, en hinu, að hon- vonast eftir að svo verði? hjá enskum blaðaútgefanda í Peace River í Alberta. Öll hin síðari ár var heilsa Fyrst framan af sneri þessi um hafi þegar áunnist mikið, menningarstarfsemi að íslend- því neitar enginn sá, er sann- ingum sjálfum, eða með öðrum sjarn vill vera. Jóns fremur tæp. Var hann orðúm, það var áframhald af. Þegar maður lítur yfir þessi veill fyrir brjósti og ágerðist sú menningarlegri starfsemi þjóð- tuttugu, eða tuttugu og eitt ár, meinsemd eftir því sem áfram ar þeirrar, sem þeir voru ný-jsem skólinn hefir starfað, þá e^ fjöll og eldgígir, hraunbreiður og hraunhellar, gjár og klettar, Mentunar naut Jón í upp- vextinum fram yfir það sem al- sléttur, dalir, drangar og stand- ment gerist og kom það honum berg, jöklar og vötn, ár og læk-.jafnan til hinna beztu nota. Um ir, svo skiftir þúsundum, með j fermingar aldur fór hann að óteljandi fossum. Að sumrinu heiman og vistaðist við prent- eiga sumir kost á að sjá mið- smiðju Austra á Seyðisfirði hjá nætursólina í allri sinni dýrð, Þorsteins Skaptasyni til þess en að vetrinum blika hin stór- að læra þar prentiðn og var þar leið. Kendi hann fyrst þeirrar meinsemdar á Islandi þá rúm- lega tvítugur að aldri. Fyrir tæpu ári síðan, 1. marz s. 1. vor veiktist hann svo hann varð að leggjast í rúmið. Hafði hanr litla sem enga fótavist eftir það. Seint í apríl var hann fluttur á St. Roche tæringarhælið í St. Boniface og þar andaðist hann aðfaranótt s. 1. laugardags. komnir frá, en þegar árin liðu, breyttist það viðhorf þannig, að samband og samvinna við þjóðir þær, sem þeir voru búsettir hjá, margs að minnast; einlægra vina og stuðningsmanna, sem skólinn hefir ávalt- átt, óeigin- gjarns starfs, sem kennarar og fór sívaxandi. Eldri mennirnir aðrir velunnarar skólans hafa hægðu á störfum sínum og lýð- hvað eftir annað lagt á sig, og ust, sem vakti aftur þá veglegu síðast þess atriði, að íslend- hugsun að búa þeim sameigin- legt heimili, þar sem þeir gætu notið endurminninga sinna og eytt síðustu æfiárunúm í friði, kostlegu norðurljós. Alin upp við þessa einkenni- legu og töfrandi náttúru hefir nokkur ár. Fór hann þaðan til Reykjavíkur og fullkomnaði sig í þeirri iðn, varð félagi í prent- hin gáfaða, íslenzka þjóð alt af arafélagi íslands og stóð honum haft tækifæri til að hugsa og i þá föst atvinna til boða. En skilja, enda hefir hún alt af eigi vildi hann binda sig þá ti' haft brennandi löngun til að fleiri ára með vistráðningu, hug- fræðast hvernig sem högum urinn stefndi út, til að sjá og hennar hefir verið háttað, jafn- kynnast betur því sem var að vel þó hún hafi stundúm átt að búa við “ís og hungur, eld og gerast út um heim. Sumarið 1918 afréð hann að fara til ingar skyldu hafa haft þrek til þess, að leggja út í, að vera veitandi, eins vel og þiggjandi, á mentamálabraut stórþjóðár í framandi landi. Þó ávextir starfsins hefðu ekki verið aðrir J. J. Bíldfell, Formaður skólanefndar Jóns Bjarnasonar skóla. Allar gjafir sendist til féhirðis skólans, S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., Winnipeg, Man., sem birtir viðurkenningu í íslenzku vikublöðunum. ALFRED NOBEL Framh. Samfundir dráptólasmiðsins og friðarvinarins Þegar Nobel hafði búsett sig í París — var hann þá fertugur — vantaði hann ráðskonu og setti svolátandi aúglýsingu í en þeir, þá er sú staðreynd ein blöðin: Ríkur maður, roskinn Fram til síðasta dagsins, svo! óhultir fyrir hrakningi og skorti að segia vnr hugur hans jafn j og lýsir sú stofnun, Betel, Ijós- vakandi og verið hafði. En um .skilningi íslendinga & af- hugsunin snerist nú aðallega að stöðu þeirra gagnvart hinum nóg til að varpa ljóma á ferili^S hámentaður, sem á heima í því þegar honum færi að batnaj vaxandi viðskiftum þeirra viðiog sögu Vestur-íslendinga um París, óskar eftir tungumála- fróðri stúlku á settum aldri, til einkaritara og til umsjónar með heimilinu”. Einn umsækjand- inn var 32 ára austurrísk greifa- þá ætlaði hann að flytja heim, þjóðirnar, sem þeir eru búsettirlöll ókomin ár. kulda, áþján, nauðir, svarta- Vesturheims. Eigi átti það að dauða,” eins og eitt skáldið vera langdvölum. Kom hann' okkar sagði. hingað til Winnipeg á miðju hjá, og lofsamlegum bróðurhug| Þegar vér lítum fram, er út- og menningarþroska gagnvart j litið og ástandið ekki svo glæsi- skyldum þeirra sjálfra við hina I legt, því, landar góðir, það er eldri samverkamenn þeirra oglalgerlega undir ykkur komið (dóttir, Bertha Kinsky að nafni, þjóðbræður. Eins og sagt hefir j hvort skólinn getúr haldið á-jsem var ástfangin af ungum verið, þá sneri öll þessi starf- semi, og snýr enn, að mestu fram, eða að hann verður að aðalsmanni, en bæði voru svo hætta. Kreppan hefir krept að fátæk að þau fengú ekki að ná saman. Ætlaði :hún nú að leyti, að íslendingu'm sjálfum; | honum og sett hann í fjárþröng, en hvað er um viðhorfið, sem | er nemur $3,000.00, og ef sújreyna gleyma raunum isínum Af þessum ástæðum er það, að ísland á fleiri stórskáld og önnur andleg stórmenni, en nokkur önnur þjóð, samanborið við fólksfjölda. Þetta kann nú sumum að virðast mont, en geta þeir þá bent á nokkra þjóð, sem skarar fram úr íslendingum? Menn verða að muna það að öll ís- lenzka þjóðin er ekki nema helmingur íbúatölú Winnipeg- borgar. En þrátt fyrir þessa afarlágu íbúatölu hafa þó helztu menningarþjóðir heimsins stofn- sett sérstakar háskóladeildir (University Faculties) í íslenzk- um fræðum. Og víða í þessum stóru og mentuðu löndum eru íslenzkir háskólakennarar, og sumir þeirra þykja jafnvel skara fram úr. Máli mínu til sönnun- ar þarf eg einu sinni ekki að fara lengra en í læknaskólann héma í Winnipeg. Að öllu þessu athuguðu finst mér vel þess vert fyrir alla þá, sem eru af íslenzkum ættum, að muna það og kappkosta að til- einka sér það bezta, sem til er hjá íslenzku þjóðinni, enda á eg enga ósk betri að færa ykk- ur, landar mínir hérna vestan- hafs, heldu'r en þá, að þið reyn- ist eins framsæknir og takið eins miklum framförum hérna í nýja landinu, eins og landarn- ir í gamla landinu hafa tekið á síðustu 50 árum og munu gera á næstu hálfri öld. Ó. J. Ófeigsson Munið eftir aS til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. sumri. Vistaðist hann fyrst sem prentari að Lögbergi og vann þar á annað ár. Kom hann þá að Heimskringlu og vann hjá útgefendum hennar lengst af eftir það. Vorið 1921 brá hann sér í kynnisferð til ís- lands, með fram í því augnamiði að setjast þar að, en er heim kom fann hann eigi til yndis og flutti vestur aftur. Tveim árum síðar tók hann prentsmiðju Hkr. á leigu í félagi með Stefáni Einarssyni ritstj. Hkr. og Ingólfi Guðmundssyni prentara. Gáfu þeir út Hkr. þá eitt ár. Á þessum tíma voru gefin út IV. og V. bindi af ljóðasafni Stephans G. Stephansson. — Prentaði Jón þau og byrjuðu þá bréfaskifti milli hans og skálds- ins og vinátta er hélzt meðan báðir lifðu. Ekkert verk lield' eg að Jón hafi unnið er hann liafði jafnmikla ánægju af og prentun þessara ljóða. Gat hann þess oft við mig. Aðstoöaði hann við prófarka lestur á kvæðunum og nam þar oft staðar í lestrin- úm er að efni kom, sem honum var sérstaklega hugstætt. Áttu skoðanir þeirra samleið á öllum sviðum. Rúmu ári áður en ljóðmælin voru gefin út ritaði Jón all-langa grein um Stephan, er birtist í “Hkr.” þar sem hann tók svari hans gegn hinum ömurlegu, fávísu og ódrengi- legu árásum er þá voru látnar rigna yfir Stephan. Var grein- in prýðilega samin. Árið 1926 dvaldi Stephan hér fyrrahluta sumars í bænum. Kyntust þeir þá all vel, og féllu þau kynni eigi niður eftir það. Vér höfum þegar vikið að lífsskoðunum Jóns, en betur verður þeim eigi lýst en með ýmsum erindum í ljóðum hvílir við þær hugsanir, sann- færist hugur minn betur en áður um það; að slík æfi er samt eigi til einskis. Engu síður er fram líða stundir en nú, sér æfi þeirra stað, er svo hafa lifað. Lífið dreymir ekki um það, hvaða verk muni að haldi koma; en ríki sannleikans, eins og jarðrfkið sjálft, auðgast við hvert það strá sem blað réttir upp úr moldinni. Vér kveðjum þig svo góði vinur með orðum vinar þíns: “Ein hjá mér sú vona viðreisn vakir á skari framtímans síðar verður þrekið þeirra þjónn í ríki sannleikans.” MENNINGARSTOFNANIR VESTUR-fSLENDINGA “Með vorinu, komist eg á fætur svo snemma, fer eg heim,” var með því síðasta er hann sagð við mig. — ()g nú er hann kom- inn heim. — Er eg renni huganum yfir hið stutta æfiskeið hans, verkin, sem eðlilega urðu í molum, þrá hans, löngun og ásetning, grípur^ , . . mig djúpur söknuður og eftirsjá hin vaxandi viðskifti og sam- 'upphæð ekki fæst, þá verður með því að setjast að erlendis. að því að hann er farinn. —’ neyti við þjóðirnar, sem við þessi menningarstofnun Vestur- Elstohuginn hét Arthur von Góður vinur er horfinn, góður 'vorum komnir til kröfðust? — ísierdinga að falla og með Suttner. Bréf hennar hefir hengur, atgerfi og eiginleikum Hvernig átti það að vera? Átt- henni þá líka öll von þeirra og hlotið að falla Nobel í geð, því óalgengúm er þar varpað niður við, eða eigum við, að láta, viðleitni til beinnar þátttöku í að hann skrifaði henni aftur og í gröfina. En er söknuðurinn reka þar á reiðann og gera okk-! mentamálum þessarar álfu, og eftir nokkur bréfa skifti fekk ur að góðu að falla inn í fylk- einnig frá því sjónarmiði, til hún stöðuna og iðraði hvorugt ingarnar, þar*sem atvikin báru, menningarlegra áhrifa á vort þess síðar. Þau urðu brátt okkur að þeim? Eða áttum við eigið fólk. Ekki þarf eg að fara handgengin og ræddust við um að reisa merkið líka á því sviði mörgum orðum um það, hversu áhúgamál þau, er þau hvort um og leita fram í samræmi við alvarleg að sporin eru, sem við sig höfðu átt áður. Einkum lífsskoðun og eðlisinnræti nor- Vestur-íslendingar stöndum nú voru friðarmálin ofarlega í huga rænna manna hvar sem þeir í, né heldúr um það, hversu þeirra beggja. Nobel var þeirr- fara? ! grátlegt mótlæti það væri, ef ar skoðunar, að áhrifamest Þetta voru spúrningar, sem skolinn yrði að hætta, því eg mundi að framleiða svo geig- láu þungt á hugum leíðtoga vona að í*að k°mi okki íyrir, og vænleg drápstæki, að stjrrjaldir Vestur—íslendinga um og eftir ^ von mina byggi cg á veg- yrðu ohugsandi, en hun helt aldamótin síðustu. Þeir séra °S drengskap íslendinga, því frarn að andróður og upp- Jón Bjarnason og séra Friðrik som mér vitanlega hefir aldiei lysing yrði besta vörnin gegn Bergman, sem með réttu má i>rugðist» þegar um velferðarmál ófriði. nefna aðal leiðtoga þeirra á því Þeiirn hefir veiið að ræða. j Ráðskona lians var ekki lengi tímabili, hugsuðu þetlja mál í sambandi við fjárhag skól- í vistinni. Hann hafði skroppið mjög rækilega og niðurstaðan ans, er skylt að benda á, að til Svíþjóðar til að heimsækja varð sú, hjá þeim báðúm, og allrar varkárni, í sambandi við móður sína og þegar hann kom fjölda mörgum öðum mætum kostnað, hefir verið gætt. Kaup til París aftur lá fyrir honum samtíðarmönnum þeirra, að við j kennara fært niður nálega um bréf frá Berthu Kinsky, þess þyrftum ekki, og ættum ekki, helming, og öllum öðrum út- efnis, að hún væri farin til að vera undirlægjur annara, Sjöldum haldið niður sem unt Austu'rríkis og ætlaði að giftast heldur í sameiningu og lún er- Me® Þessum $3,000.00, sem fátæka unnustanum sínum. En drægni að sigla þann sjó sjálfir, iler um ræðir þarf að borga vinátta þeirra dofnaði ekki þrátt og það var upp úr þessum hugs-! rekstnrkostnað við skólann fyrir það. Skrifuðust þau jafn- unum og viðhorfi, að íslenzki $1800.00 og $1200.00 í skatt af an á um áhugamál sín. Nobel Þegar saga Vestur-íslendinga verður rituð, hvort heldur það verður gert af þeim sjálfum, eða fræðimönnum annara þjóða, þá er það einn brennipunktur, sem aðal áherzlan verður lögð á— ein mynd, sem öðrum verður sýnd, — ein spurning, sem spurt verður að, — einn dómur, sem úpp verður kveðinn, og hann verður um hin menning- arlegu áhrif þeirra í þessari álfu, og á þjóðirnar, sem þeir dvöldu hjá, á meðan að hin sérkennilegu þjóðaréinkenni þeirra voru nógu skýr til þess að greina þá frá öðrum. Með þá fullvissu fyrir augum, er nauðsynlegt að við séum sí- vakandi í öllum okkar menn- ingarmálum og á varðbergi fyr- ir velferð þeirra og sóma. Það verður ekki annað sagt, skólinn, Jóns Bjarnasonar skóli, skólaeigninni, sem er um var mjög hrifinn af sögunni var stofnaður, til þess að vera $20,000 virði, svo liún verði ekki “Niður með vopnin” þegar hún lifandi tákn framsóknar- og seld- jkom út, og er það eflaust að menningarþroska íslendinga í Þegar eg svo sendi þessa á-lþakka þeirri bók og kynnuin Ameríku. skorun um fé skólanum til hans af höfundinum, að liann Allar þessar stofnanir hafa handa, frá mér, í nafni skóla- efndi til friðarverðlaúnanna átt góðúm viðtökum að mæta nefndarinnar, þá er liún ekki með liinni frægu erfðaskrá hjá íslendingum yfirleitt. Þeir aðeins stílúð til þeirra manna og| sinni. Auk persónulegra at- hafa skilið þörf þeirra og ann- kvenna, sem árlega hafa styrkt hafna hennar í þágu friðarmál- ast hag þeirra, og skilið einnig skólann, og sérstakra velunnara það, að stofnanir þessar eru hans, heldur til allra íslendinga, hornsteinar menningarlegs því skólamálið er í insta eðli þroska þeirra, sem þjóðarbrots sínu mái allra íslendinga, þótt í þessari álfu, og að án þeirra ýras innbyrðis afstaða hafi voru þeir, sem sérstök heild, úr dnúft kröftum okkár í því rnáii sögunni. sem óðrum að undanförnu. Við En það er ein af þessum ætturn nú, og ávalt, að minnast stofnunum, sem eg geri að aðal þess, að hvort heldur er um að umtalsefni mínu nú, Jóns ræða trúmál eða önnur menn- 'en að fram að þessum tíma þá Bjarnasonar skóli; sú stofnunin, ingarmál vor, að vér erum allir anna hefir Bertha von Suttner unnið þarft verk með því, að kryfja til n^ergjar lyndisein- kunnir Nobels. Hún var ein þeirra fáu, sem þektu hann til hlítar, og mynd sú er hún hefir gefið af honum, sýnir eigi að- eins hinn snjalla hugvitsmann, heldur frábæran öðling og mentamann, sem hafði betri Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.